Heimskringla - 06.02.1924, Blaðsíða 4

Heimskringla - 06.02.1924, Blaðsíða 4
I I HEIMSKRINGLA 4. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINQL.A (Htofn«S 18M) Itfniar fit A BltJTlknlegi Elgesdart THE VIKíNG PRESS, LTD. »58 »8 »65 9AKGK.NT AVK., WIMNIPBÖ, Talalmii IN-8587 VerW bla*alaa er 88.0» trcamiirln bor«- lot frrtr fraaa. Allar borsaalr aeadlat rdSamanal blaCetaa. STEFAN EINARSSON, ritstjóri. H. ELIASSON, ráðsmaður. Utaadakrlft tli blaSalaai THR TIKINÖ PRCH, Ltt., Box 8171, Wlanlprf, Ilaa. Dtaadakrlft tU rttaOdrana KtílTUH HHUHKRINÖLÁ, Box 8171 WlaalpoB. Ham. The “Heimskringla” is printed and pub- lished by The Viking Press Ltd.. 853-855 Sargent Ave., Winnipeg, Manitoba. Telephone: N 6537 WÍNNIPEG, MAN., 6. FEBRÚAR, 1924. Woodrow Wilson. Woodrow Wilson fyrrum forseti Randa- wkjanna, lézt að heimili sínu í Washmgton s. 1. suninudag. Orsök að lát' hans var hjartabilun, sem var áframhald af veiki þeirri er greip hann svo sviplega í Wichita i Kansas, er hann var að halda fyrirlestur um Alþjóðafólg’ð. Hann var þá nýkominn heim af Versala fundinum og fanq sér til undrunar, að efrideild Banda- ríkja þimgsms var að hleypa af stað aðf'nsl- uhq við gerðiir hans í Evrópu-málunum. /Etl- aði hann þá að ferðast um öll Bandaríkin og skýra fyrir þjóðmni þýð'ngu Alþjóðafélags- ins. En eftir að ihafa flutt 40 fyrirleStra á 26 dögum þraut hann hetlsu * og laeknar hans ráðiögðu honum að fara heim til Wash'ng- ton og sjá hvort hvíldiin gæti ekki læknað hann. En heilsuna fékk hann ekki aftur. Seg'r læknir hans svo frá láti hans, að hann hafi sem þreyttur maður gengið tii svefns, og hafi nokkru fyrir cindlátið verið með öllu mkðvrtundarlaiis, hafi dá'ð í svefm eða möki. Með Wilson er í valinn falhð eitt af mikilmennum, ekk' aðe^ns Bandaríkja þjóð- arininar, heldur alls heimsins. Svo stórt er nú á störf hans litið, þó gagnrýnd væru og misboðið á ýmsan hátt meðan hann l'fði. Að honum látnum, er- sem samvizkurnar vakni hjá þeim er “þversum-menn” gerð- ust hugsjóna hans og viðurkenni nu mann- inn, sem á neyðartímum þjóðanna bjó yfir bugsjónum, sem fögnuð vöktu í sálum h'nn- ar okuðu aiþýðu, bæði í ófriðarlöndunum og út tim heim allan. Nú er Woodrow Wil- ton hefir látið lífið fyrir þær hpgsjónir, er hann syrgður, sem boðber' meira og víð- tækara frelsis, mannúðar og mannréttinda, en heimurinn gat látið sig dreyma umú að tileinka sér í veruileika enn sem komið var. Svo hljóðar oftast saga þeirra manna, er á undan tímanum eru. wilson er ekki sá fyrsti, sem krossfestur er fynr að boða mann- kyninu slíkt fagnaðar-er'ndi. En hví kom hann ekki hngsjónum sínum í framkvæmdi* spyrja eflaust margir. Hví rann hann er á hólmmn kom? Við þessum og þvílíkum spumingum er aðeins eitt svar. Heiimjur'nn var ekki undir það búinn, að færa sér þær í nyt. Þær lutu í lægra haldi. En þá átti Wilson að falla með þeim og skrifa ekki undir neitt annað á Versala-fund- inum, segja ýmsir. Að hann ætti ekki neitt að aðhafast fyrir það, að hugsjónir hans biðu ósigur, getur verið áiitamál. Sjálfur hefði hann eflaust grætt það við það, að, halda áliti manna á sér óbreyttu. En það gleym- ist svo mörgum, að það eru til menn, sem ekki láta sig álita annara neitt skifta. Og fyrir hugsión r str.ör c. nú Wilson í \al fall- inn. Woodrow Wilson var fæddur í Staun- ton, V'rgina, 28. des. 1856. Faðir hans var prestur, Joseph R. Wilson að nafni, af írsk- um og skozkum ættum; var hann lengi prest ur í Staunton og Augusta Ga. og mjög mik- ils metinn maður. Móðir Wilson hét Janet Woodrow og var prestsdóttir. Bræður átt' hann tvo; var Wilson elztur þeirra., I Áugusta ólst Woodrow Wilson, og þar var fyrsta undirstaðan Tögð að mentun hans. Fuilu nafni hét hann Thomas Wocfdrow Wil- son, og af foreldrum sínum var hann lengi kallaður “Tommy”. En fyrra Skírnarnafn- inu slefti hann snemma. Árið 1870 fluttu foreldrar hans til Columbia S. C. Kendi faðir hans (Dr. Wil- son) þar um tíma á guðfræðiskóla. Gekk Woodrow þar á skóla (Davidson College). Nokkru síðar varð faðir hans prestur í Witt- ington, N. C., og úr því gekk Woodrow á há- skólann í Pr'nceton. Lauk hann þar námi árið 1879. Byrjaði hann þá að nema lög við háskólann í Virginíu. Lauk hann námi þar árið 1882 með heiðri og verðlaunum fyr'r mæOsku. Lögfræðisskrifstofu hafði hann um tíma í Atlanta Ga. En brátt lét hann Samt, af þeim starfa og stundaði enn nám á John Hopkins háskóknum, til þess að búa sig undir kennarastöðu við háskóla. Þar skrifaði hann r'tverk sitt “Congressional Government”, sem hann hlaut doctors nafn- bót fyrir í heimspéki. Litlu síðar eða árið 1885, varð hann kennari í sögu og stjóm- fræð' við Bryn Mawr skólann. Kendi hann við þann skóla og Wesleyan háskóla í Connecticut' í 1 7 ár eða þar til hann varð forseti.xeða yfirkennari á Princeton-háskól- anum ár'ð 1902. Þegar hann kom að skóla þessum þótti honum fyrirkomulag hans að mörgu á eftir tímanumi. Og hann hugsaði sér að ger- breyta því. En þó að hann vegna íhaldssemi meðstjómenda sinna feng' ekki nema litlu komið í verk í þá átt, bars't orðstír þessa víðsýna og frjálslynda kennara mjög út og hann var brátt viðurkendur sem boðberi frjálsra skoðana. Leiðtogar lýðveldismanna í New Yersey sáu að þarna var maður kom'nn fram á sjónarsviðið, er mikið kvað að. Utnefndu þeir hann -nú sem fylkisstjóraefni sitt 1910. Lýðveldiss'nniar höfðu ekki náð þar 1cosn- ingu síðan 1892. En Wilson vann kosninigu þessa auðveldlega. Fanst mönnumi svo mikið um þetta, að á Wilson var brátt lit'ð, sem sjáilfsagt forseta-efni flokksins í Bandaríkjunum. Sem fylkisstjóri reyndist Wilson hinn beZti. Hann breyfti og bætti löggjöf'na að mörigu leyti, því ekki skorti hann víðsýni. Hamn var á uindan öllum í því efni og naut trausts og v'rðingar fyrir. Og árið 1911 var hann sendur af lýð- veldissinnum um Bandaríkin til þess að tala máli flokksins við í hönd farand' forseta kosniimgar. Urðu áhrif hans geysimikijl. ÞegaF samveldissinnar sáu hvað verða vild', sendu þeir Taft út af örkinni. En svo fóm leikar, að Wilson vann s'gur í forsetakosn- ingunni haustið eftir. Þann 4. marz 1913, tók hann við forseta embætti í Bandaríkjunum. Hafð' hann meiri hluta beggja þingdeilda með sér. Tók hann brátt að hreyfa við breytinigum á lög- gjöfinn'. Fyrst vom það tolllögin sem hann breyiti til bó'ta fyrir landið og þjóð sína. Síðan kom hann á sameiginlegri mynt fyrir landið. Þá breytti hann og bætti viðskfta- löggjöfiina. Boðskap s'mn til þingsins Jas hann sjálfur, sem försetar höfðu ekki lengi áður gert. Nýárs veizlurnar afnam hann. Þótti andstæðingum hans hann fara æði geýfct ,í þessar sakir, og fanst nóg t'I um ný- breytni hans. En Wilson skoðaði það meira en nafnið að vera forseti. Störfin urðu í hans augum að belga réttinn t'l em- baéttisins. Að þjóðin kynni að meta það, sást á því, að hún endurkaus hann fyrir næsta kjörtímabil fyrir forseta (frá 1916 — 1920). Árið 1885 g'ftist Willson ungfrú Hélen Louise Axson frá Savamah Ga. Eignuðust ; þau 3 dætur. En Mrs. Wilson do 6. ágúst ! 1914. Giftist Wilson í annað sinn 18. des. j 1915, og hét seinn' kona har^s Mrs. Norman j Galt frá Whsthington. Lifir hún nú mann smn. Skeyti hafa borist frá flestum þjóðhöfð- ingjum heims'ns í trlefni af láti Wilsons. Lýsa þau öll virðingu þeirri er maður þessi nau't að verðleikum. En einna fegurst og innilegust em orð Goolidge forseta í garð hins látna. Otförin verður ein hin viðhafn- ar mesta. Nýju ákvæðin um atk væðagreiðsu n a. Frumvarpið um að taka upp nýja að- ferð við atkvæðagreiðsluna við þingko^n- ingar í sveitakjördæmunum, hefir verið sarriþykt við fyrstu umræðu á Manitoba- þinginu, og er líklegt að það verði innan skamms að lögum gert. Fmmvarp þetta er fólgið í því, að ráða bót á að menn nái þingkosn'ngu með minni hluta atkvæða. En mjeð nú verandii fyrir- komulagi á það sér oft stað. 1 síðustu kosn- ingum hlutu 12 þingmenn kosningu með minn'hluta atkvæða. Ef aðeins tvö þing- mannaefni sækja, köma þessi fyrirhuguðu nýju lög ekki til greina. En ef fleiri en tvö fulltrúaefn' em í kjöri, eins og oftast er raun á orðið þar sem stjómmálaflokkunum hefir mjög fjölgað síðustu árin, þá vill oft svo verða, að kosni þingmaður hafi ekki me'ri hiuta fylgi í kjördæmi sínu. Ef kjós- anda er nú gefin kostur á, að velja um tvo eða fleiri eins og þessi nýju lög gera ráð fyr- ir, þá kemur þó að nokkm leyti viljí me'ri Wuta kjósenda í ljós. Minni hlutinn, sem engan kost á nú á því að sýna áhrif við úr- slit kosninga, getur það með þessari nýju að- ferð. , Að vísu hefir S. J. Farmer, borgarstjóri og þingmaður í Winnipeg, bent á, að það sé ekkert með þessu unnið frá sjónarmiði stjórnmálaflokkanna er þingmannaefnin til- heyra. Hann segirj að bændasinna t. d. sé ekki Ijúft að géfa mönnum úr öðmm flokki atkvæði sitt. Og það má saltt vera. En fyrsti réttur kjósendans er atls ekki aif hon- um tekinn, þó honum sé gefinn kostur á að gefa öðrum atkvæði, ef han^ eigin flokks- maður nær ekki kosningu við fyrstu taln- ingu. Þau atkvæði myndu öll eyðileggjast — og gera 4>að nú. Með hinni nýju ^kosn- inga-aðferð koma þau til greina, eftir sem áður, þó þau komi þeim ekki að haldi er kjósandi hefði frekast óskað. Bændafélögyn úti í sveitum hafa verið þess mjög hvetjandi, að þessi aðferð við kosningar sé gerð að Iögurii. Einnig var mjög mæilt með henni á ársfundi bænda- félaganna sem fyrir skömrnu var haildinn í Winnipeg, enda mælir miklu fleira með því fyrirkomulagi en móti, og það ætti sem víð- ast að vera að [ögum gert. Kveðja “Lögbergs” til dr. Ág. H. Bjarnasonar Flesta mun furða á ritstjórnargrein í síð- asta Lögbergi til Dr. Ágústs H. Bjarnasonar, út af komu hans hingað vestur í fyrra suroar. Munu fáar greiniar hafa verið skrifaðar (og birtar) meðall ísllendinga er með sér bera meiri óvild og minni sannindi en ritsmfS þessi. Er hún hin dónalegasta og .staðlaus- asta árás er vér iriinnumst að hafa séð á preniti, jafnvel í “Lögbergi” og er þá til alls jafnað. Er naumast unt að segja, að hún beri vinaboð milli landa, eða stuðli að sátt og samkomulagi milli Islendinga vestan kafs- ins og austan. Því það er ekki nóg með það, að ráðis't sé á persónu Dr. Ágústs sjállfs, heldur er reynt að spilla fyrir þeim málum líka, sem eru framfara og metnað- arfyrÍT'tæki þjóðarinnar, sökum þess að hann, svo sem að sjálfsögðu, er við þau riðinn, t. d. samskotunum til Stúdentagarðs- ins við háskóla Islands, til minningasjóðs Jóns Ólafssonar o. fl. Hefir þó Þjóðræknis- félag vort bundist fyrir hinu fyrnefnda máli, og eigi talið það óviðeigandi, fið íslenzka þjóðin m tæki höndum saman um það. Þó eigi sé annað látið uppi, en að óvildin til Dr. Ágústs H. Bjarnasonar ráði orðalagi ritstjórans um þessi fyrirtæki er þó fleira á botnimjfh, og munu fíestir kannast við þann anda er þar sveimar yfir vötnunum. Er það andi þess félagsskapar og þeirrar dauðu trúar er ritstjórinn og Lögberg þjóna undir og eru trogberar fyrir. Hefir andi sá áður gert sig sýnilegan og með svipuðum hætti, með því að láta þjóna sína er ölllum hans bendingum blýða, ráðast á persónur þeirra manna er borið hafa fram málefni er hann hefir eigi treyslt sér til að ganga í ber- högg við, en viljað úr vegi. Hefir því yerið treyst, að ef hægt væri að gera persónuna tortryggi- Iega eða vekja úífúð gegn henni, myndi mál- efmin líða með. Og því miður hefir þraska- Jeysi vort Islendinga stutt að því á stundum. Á þann hátt hefir það llfka tekist að ginna miargan fáráðlingin til að skifta brauði fyr- ir s'tein. I bókstaiflegum skilningi er nú minna um brauðin en meira um steinana, og því minna, er molamir verða fleiri er hrjóta kynnu til Stúdentagarðsins, eða ein- hverra annara ærlegra fyrirtækja. Þess vegna eru olnbogaskotin til' Háskóla Islands og fcil Jóns Ólafssonar látins. Óvíst er þó samt að þau komi að þeim notum, sem ætl- að er, í þetta sinn. Af hvaða ástæðum að óvildin til Dr. Ágústs er sprottin verður naumast ráðið af greininni, og efumst vér um, að ritstj. sé það fyllilega ljóst sjálf- um. Hefir Kirkjufélagsandiinn þar, “stýrt hendi hanis og lesið honum það fyrir, er hann héfir skrifað”. Má óhætt skoða árás- argrein þessa sem eina af mörgum samskon- ar ritgerðum er Kirkjufélagið hefir lagt til vomm andlegu bókmentum. Em þær allar úr sömu skúffu. I gegnum allla greinina, er ékkert að finna annað en óvilld og heipt er gjóta grænum öfundaraugum upp á lesand- ann frá hverri línu, neðan frá hyldýpisbotni trúarhrokans og ofstækisins Búnar em til sakir á Dr. Ágú^t, sem hann á ekkert fyrir, til þess að hægt sé að auglýsa á hontim hinn “göfuga rétttrúnaðar kærleika”, umimælum hans í ferðasögukaflanium í Iðunni snúið við og þau afvegafærð, svo fesendur skuli síð- ur átta sig á hvað hann hafi sagt, en með lævísi látisí vera að halda uppi vöm fyrir Is- leridinga hér, gegn árás sem hvergi er gerð! Sagt er, að hann kalii Islendinga hér þræla, j og fýlli þar flokk þeirra “bræðra” heima á j ættjörðinni er nefni oss “ættjarðar svik- ara, móðurmorðingja og skríl”. Fögur er frásagan og von er þó ritstj. renni hún tii rifja! En hverjir em þetir “bræður” heima, sem nefna oss þessum nöfnum? Nefni hann þá með nafni, viti hann til nokkurra því- líkra. \ / Þá segir ritstj., að Dr. Ágúst geti þess, að skáldið Steph- an G. Stephansson hafi skoðana sinna vegna á heimsstyrjöldinni miklu, orðið fyrir árás “blaða- snápa” og vijji hann eigi láta þau ummæli fram hjá sér fara. Vér hér vestra erum nú því máli allkunnug, og þurfum ekki að iáta segja oss margt um það. Það , hefði kannske farið betur á því, að Dr. Ágúst hefði kallað þá einhverju öðru nafni, t. d. rithöfunda”. En honum hefir sjálfsagt ekki fundist vera sá meistarabragur. á þeim ritgerð- um, að hann hafi treyst sér til þess, að örannsökuðum andan- um og tilganginum er á bak við þær greinar fólust er allir vita a vom lofisamlegir og llastvarir. En hætt er við, að það verði fleirum en Dr. Ágúst að líta svo á, er fram í sadkir, að eigi hafi þeir, er óvildarorðin mestu höfðu um hið aíldna skáld þá, unniið sér til annarar sæmdar eða metorða en þeirrar — en tignamafnsins “blaðasnápur”. Það er ekki eins virðuiegur 'fcitill og sumir hafa fengið aftan við nafnið sitt, vér skulum játa það, en eins og skrif- að stendur, “þeir semi áliitlegir em hafa þess ekki þörf”. lOrðin sem ritstjórinn reynir að snúa út úr, eða réttara kaflinn í ferðasögribroti Dr. Ágústs, er hann segir að úppnefni Vestur-Isfend- inga og kaffii þá þræla, er á þessa leið: v‘Eftir “messuna” (fyrirlestur- inn, er Dr. Á. H. B. flutti í kirkj- unni í MarkerviMe) og er fólkið hafði óskað mér “góðra stunda”, hitti eg einkenniiltega fróðan mann að máli, Jósafat ættfræð- ing, sem miargir munu viðkann- ast, en nú nefnir sig Véstein Helgason Dofra. Maður þessi er sjör að fornum fræðum, en lifir eins og margur annar landinn þar vestra þradlalífi, hefir naumast í sig og á, hvað þá hann geti sint bókaiðju sinni og satt fróðleiiks- týsn sina-----------. WINNIPEG 6. FEBR. 1924. Þetta er öll syndin, og eigi j sýnileg ástæða til að þjóta upp með þvílíkri fólsku sem ritstþ gerir. Dr. Ágúst getur um mann, j er hann sem gestur, hittir á samr komunni í Markerv7;le (ritstjór- J inn segir hann Ihafi leitað hann uppiP) — Styrkar Vélsteinn ætt- | fræðing — getur þess, s_em mun i vera fullkomllega satt, að Styrk- ar llfi þrælallífi, hafi hvorki í sig eða á, og geti eiigi sinlt bóikaiðju. ' Þeir ®emi þessu eru kunnugir munu fremur staðfesta en vé- fenga þessi umimæli. Með einu orði er ekki vikið að því, að ís- lendingar séu þrælar — ekki einu sirini þessi maður sem hann til- nefnir — né það eefið í skyn í anda eða orði. Af Jítiíli sann- girni eða sannleiksáít eru því um- mæli ritstjórans sprottin, að Dr. I Ágúst nefni alla Isleadinga hér vestra þraéla. . | Það er sitt hvað að vera þræll, eða ýmsra Icringumstæða vegna j vera nauðbeygður til að lifa j þrælalífi, og grunar oss að marg- ur búandinn og erfiðismaðurinn muni með fullum sapni geta sagt, 1 að þeir lifi þrælalífi, eins og öilu j be'fir verið háttað þessi síðari ár. i Ísiléndinglíir munu svo skilja sig hvað þeir eiga við með þessum orðum, þræla lífi, að eigi þurfi að útskýra þau. Þau eru ) furðu algeng í daglegu má'Ii, og j annað, en þenna algenga skilning mun Dr. Ágúst ekki hafa ætlað að gefa til kynna með þeim. All- ! ir vita að bændastéttin, en til hennar mun mega telja meiri hl'uta Islendinga vestan hafs, hef- ir átt við marga örðugleika að stríða þessi síðari ár. Marg oft hefir verið á það bent, að búskap- urinn hafi ekkí borið sig, síðan að bæði skepnur og jarðar afurðir féllu í verði. Þarf eigi annað en vísa til allra helztu dagblaða og tímarita hér í vesturiandinu er sagt hafa hið sama. Stóra við- fangscénið nú aö koma á ein- hverjum þeim breytingum, að fram úr þessu greiðist: En til þessa virðast hvorki stjómirnar eða einstakir menn hafa kunnað nokkurt ráð að leggja. Dodd’s nýmapillur eru bezta nýrnameðalið. I^ækna og gigt. bakverk, hjartabilun, þvagteppu. og önnur veikindi, sem stafa frá nvrunum. — Dodd’s Kidney Pillí lcosta 50c askjan eða 6 öskjur fyr. w S2 50, og fást hjá öllum lvfsöl* •»ra eði frá The Dodd’s Med|c|n* Co.. Ltd., Toronto, OnL Islenz'kan er svo einkennileg ofe hiáleg í samjíkingum sínum, að> hún kallar það þradlalíf ef erfiðið fer á mis við endurgjalld, ef vinn- an og strytið er engu Iaunað. Hin- um öðrum rnyndum þrældómsins hefir þjóðin ékki kynst sem bet- ur fer. En það mun nú al'Ivíða eiga ®ér stað nú um þessar mundir, að erfiði bænda að minsta kosti fer á mis við endurgjalda, og þó að frá þessu sé sagt, er tæplega hægt að skoða það sem níð um Is- lendinga hér, fremur en það verð- ur s'koðað sem níð um þá þá saigt sé frá harðindum á Islandi. eður ólagi á verzlliun og vöru- gengi. Að ástandið hér er því- lík't sem það er, stafar af þeirri óreiðu í heiminum er styrjöldin miikla hafði í för með sér. Það er ekki landinu að kenna, né veðráttufari, fremiur nú en á fyrri á árum. Að nokkru má saka stjórnirnar, óframsýni þeirra og ráðdeildarleysi, ef eigi óráð- vendi, eirikum hér í Manitoba. og er þá Norrisstjórnin sekust bæði að því, sem hennii var sjálf- rá'tt og ósjálfrátt. Fjárbru'ðl hennar óspilseml, bitlinga veit- ingar og fleira sökti fylkinu í það skuladý er það/iriun seint komast upp úr. ^ Er svo talið að hún hafi lagt þann laglega skuldabagga á bak fylkisbúa er nemur $495.00 á nef hvert, og með því gert ihvaða stjóm sem á eftir henni kernur í heílan mannsaildur, ó- mögu'iegt að leysa fólk undan skatta ánauðinni. Á það ekki lítinri þátt í því, að bændur og Verkalýður eiga erfitt uppdráttar, lifi þrás-lalífi. Fjölda manns rak hún bókstaflega úr fylkinu, með ofstæki, samningsrpfum og kúg- un. Má þar tílnefna Memonitana, er búið hafa hér síðan 1876, er flestir ha'fa flutt burtu og bygð þeirra aftur. breyst í hálfgerða eyðimörk, eins og hún var fyrir 50 árum. Dr. Ágúst víkur ekki einu misjöfnu orði að lapdi þessu eða stjóm. Þarf enginn að þykkj- ast við hann fyrir það. Hann seg- ir ekkert nema það sem satt er„ að hér eru Iriendingar, — og annara þjóða menn, — sem í vi*8um sikilningi hafa hvorki ofan í sig eða á — þrátt fyrir það þó “hugur íslenzkra bænda hnegist til Vestur-Canada”, eftir því sem “Lögberg” segir í fimtíu falspistl- um sem raunar em auglýsin^ar. Af hverju það stafar, að svo er ástafct fyrir fólki segir hann ekki, hvort það er af ódugnaði mannann* sjálfra, óstjórn og ó- hagsýni þess opinbera eða vand- ræða ástand veralldiarinnar. Það væri hléegilegt, ef ekki lægi önnur rök að því, að stökkva upp á nef sér yfir jafn ósaknæmum um- mælum sem þessum; gestur, merkur maður og vitur, ferðast hér um, segir í örfáum orðum frá h'lu'tunum eins og þeir kornu hon- um fyrir sjónir. En orsakirnar er liggja til reiðiorða ritstjórans, gera þau ekki hlægileg, heldur blátt áfran\ fyririitleg, svo að fyrir þau ber að skammast sín af því, að þau eru mæit úr hópi vomm Vestur-íslendinga. Ef

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.