Heimskringla - 06.02.1924, Blaðsíða 7
WINNIPEG 6. FEBR. 1924.
HEIMSKRINGLA
7. BLAÐSÍÐA
The Dominion
Bank
HORNI NOTRE DAME AVE
og SHERBROOKE ST.
Höfuöstóll uppb.........$ 6,000,000
Varasjóður ..............$ 7,700,000
AUar eignir, yfir ....$120,000.000
Sérstakt athygli veitt viðskift-
um kaupmanna og verzlunar-
félaga.
Sparisjó°sdeildin.
Vextir af innstœðufé greiddir
jafnháir og annarsstaðar við-
gengst.
PHONE A 9253
P. B. TUCKER, ráðsmaður.
Um Aþenuborg.
Ei
Eftir
inar Magnússon.
Síðustu turnar ConstantjinopelS
hverfa í sjó. Eftir tæpa tvo sólar-
hringa sé eg Aþenu. En margt er
á milli Næsta morgun snemma
skríður skipið gegn um Dardan-
ellasund, blátt og glitrandi undir
sólheiðum hausthimni. En á báðar
hendur eru hrunin vígi og rústir.
Hér háðu Tyrkir og Englendingaí
hjjaðnðingavíg árum saman. Bryn-
varðir drekar óðu um sundið, og
spúðu blýi og eldi á báðar hendur.
Nokkrir þeirra liggja nú á strönd-
inni með brotna reykháfa og brák-
aðar síður. Upp á hæðinni Ev-
rópu megin er hvítt grafljýsi og
stór breiða hvítra krossa út í frá.
Dar liggja þúsunijir xmgra Vestup-
lendinga. Þeir féllu fyrir föður-
landið, ‘ auðvitað!! Undir kvöld
legst skipið undir Lesbos, heima-
land Sappho og hins víðfræga
víns. Nú eru þar fákunnandi
fiskimenn og vínið er súrt- Af
fornumi menjum sést ekki annað
en grasigróin holt, þar sem eitt
sinn var vígi. Lesbos hverfur,
eyja tekur við af eyju, allar há-
lendar og hrjóstugar og sést fátt
til býla.
Loks blasir við Ægínuflóinn, blár
og víður. 1 vestri sjást Peleponnes
fjöllin, en frairmndan Attíkuslétt>
an, fjöllum girt að baki. Aþena er
héðan að sjá sem hvft ullarbreiða.
Skipið líður inn Salamis sund, þar
®em múgurinn Jaut mannviti og
harðfylgi Hellena endur fyrir
löngu-
Stundu seinna stíg eg á land í
Piræus, hafnarborg Aþenu. Veðrið
er afarkalt og hráslagalegt, byl-
slitringur öðru hvoru, og fjöll hvít
fyrir snjó niður í iniðjar • hlfðar.
Eyrsta verkið er því að fá þak yfir
höfuðið og eitthvað til matar. Legg
eg síðan af stað að litast um. I>að
fyrsta sem eg rak augun í og mlig
furðar á, er það, hve hér er hrein-
legt um að iitast. Valda þar, et til
vill, nokkru um viðbrigði frá Con-
etantinopel- Held eg þó að aldrei
hafi eg séð hreinni hafnarborg,
hver gaía sópuð og þvegin. Aðal-
gatan liggur í mjúkum boga fyrir
botni fjarðarins, breið og slétt.
Húsin eru látlaus og snotur. Pjör-
ng umferð og hávaðasamt götulíf
eins og víðast í Suðurlöndum.
“Við kunnanlegt”, segi eg við
sjálfan mig, "ekkert þar framyfir”.
Hafi eg þá búist við einhverju
öðru?” Eerðalanginn hendir oft «á
harmur að koma á helgan stað, bú
inn til þes® að draga skó af fótum
sér, og finna að helgispjöll eru orð-
in- iHvað var hér annað en grýtt-
ar og gráar hæðir, hávaðasamur
bær, veltandi, æðandi þröng af
vögnum og mönnum? Á nesinu, er
lykur um höfnina öðrum megin, er
grýtt og gróðurlaus hæð lík og
Skólavörðuholtið var til útlits fyr-
ir nokkrum árum. Þangað geng
eg upp og sé yfir Piræus og ryð-
brunnin af óhirðu. Slfkt hið sama
hiá sjá i öllum sjóborgum heims-
ifls þessi árin. Af hæðinni sé eg
einnig yfir til Aþenu. Borgin er
hvít eins og ull. Akropolis er eins
og rauðgrá þúst í suðaustur horni
borgarinnar og slær fölum roðablæ
á marmarann þar uppi
Daginn eftir fór eg til Aþenu- Er
bað um skamman veg að fara,
eitthvað 25 mílur með járnbraut-
inni. Um þessar mundir (í nóv.
1921) var illt til samgöngutækja
«»U)i bor’ganna. Járnbrautarverk-
fall var nýhafið og aðeins örfáar
lestir sendar á dag til þess að bæta
úr brýnustu þörfinni. Unnu við
það verkfallsbrjótar, því að Grikkj
um hefir ekki enn lærst samheldni
í vefkföllum, hvað þá heldur öðru.
Með herkjum komst eg með lest-
inni, því að þröng var mikil-
Eátt sér maður merkilegt á
leiðinni. Landið er að vísu vinlegra
og hlýrra, er ofar dregur og mjög
ræktað. Káljurtir stóðu grænar í
görðum og olívurunnar á báðax
hendur. Lestin þýtúr fram hjá
Paleronvíkinni. Þar er á sumrum
fjölsóttur baðstaður og glæsileg
gistihús. Eg litast um, hvort ekki
sjái neitt af hergörðum þeim hin-
um fomu, ,er Aþeningar höfðu
gjöra látið um veginn milli borg-
anna. Þeirra sér nú engin merki-
1 stað þess má segja að járnbraut-
in sé víggirt auglýsingaspjöldum,
sem reist eru á -stangir beggja
vegna, svo sem titt er í útlöndum.
Mátti þar sjá boðinn hverskyns
varning, mest tóbak og vínföng.
Tvennír eru tímarnir. Pyrrum
voru hér torsótt vígi- Þau eru nú
hrunin í moldu. En margur fjand-
maðu Aþeninga hneig þó í gras
áður það yrði. Nú fylgir sigur
vopnum þeirra óvina, er varða veg
inn milli Piræus og Aþenu.
Hvítáborg mætti Aþena vel heita.
Eg þori að fullyrða, að hún er
! hvítust á yfirlit allra borga Norð-
urálfu- IHvert sem litið er, er alt
! glóandi, glitrandi hvítt. Húsin öll
' bygð af hvítum sléttum steini og
eiu mörg hin stærstu og hin feg-
I ustu klædd hvítum gljáfægðum
I marmara utan. ■ Gangstéttarnar
| eru og hvítar, og alt þvegið og fág-
hitti munk að máli. Hann var orð-
glaður og málhreifur og kvað kap-
ellu þessa heigaða heilögum
Georgíó, sem er annar þjóðdýrling-
ur Grikkja. Hinn er heilagur Niku-
lás. Kerti langt og grant varð eg
að kaupa af munki, en sjálfráður
var eg þess, hverjum heilögum til
dýrðar eg brendi því. Var þar
milli margra að veija, því að hvergi
sást til veggja fyrir dýrlingamynd-
um- En fæstir voru þeir mér að
svo góðu kunnir, að eg ynni þeim
kertisins. Loks réði eg af, að láta
heilaga Maríu guðsmóður njóta
góðs af þangaðkomu minni, og lét
kertið á fótstalla hennar. Kvaddi
ég munkinn og gekk brott. Á leið-
inni niður mætti eg hóp hvít-
klæddra meyja. Voru þær kátar,
hlógu og mösuðu á hinni hljóm-
fögru og skýru nýgrísku, sem mjög
líkist hinu forna máli, þó að í sumú
sé frábrugðin.
. að, svo að hvergi sér
brautárstöðin stendur
ryk. Járn-
við einkar
fagurt torg, er nefnist Stjórnar-
| skráartorg. Eru þar á alla vegu
stórar og glæsilegar sölubúðir og
veitingarhús meg Parísarsniði, og
á torginu blómsalar hópum sam-
! an, og á allar hendur þeim breiður
! af bláum, rauðum og hvítum
j skrautblómum. — Þetta voru
| fyrstu kynnin, og mér þótti vænt
j um að þau voru svo hugnæm, því
! að þau skifta jafnan miklu-
Aþena stendur í hallanum sunn-
I an og vestan undir Lykabettos
! fjallinu, en í suðausturhorni borg-
arinnar stendur hin nafnfræga
( Akropolis. Liggur borgin að henni
á tvo vegu, norðan og vestan.
I Borgin er ekki stór, þar munu vera
nær 180 þús. íbúa. Aþena e? höf-
i uðborg gríska rfkisins. En engi
maður mundi gera sér torsótta
! ferð til Aþenu fj'rir þá sök eina- Á-
! gæti hennar er ekki þann veg til-
j komið, að æðstu stjórn landsins
hefir þóknast eð gera hana að að-
I setursstað sínum. Aþena er hjarta
staður grísku þjóðarinnar, og hef-
| ir verið það frá alda öðli jafn í
hagisæld sem hnignun. Hún er
minnisvarði fornar og dásamlegrar
menningar. í því er ágæti hennar
fólgið. Verður enda hvergi gengið
nm borgina svo, að ekki sjáist þess
merki,, bæði forn og ný. JafnveJ
göturnar bera flestar nöín forna
mikilmenna og goða, svo sem Sok-
ratesgata, Herakles vegur, Æola-
stræti og Þ&sevstorg- Eg skoðaði
háskólann, listasafnið, þjóðleikhús
ið og konungshöllina. Alt eru það
nýjar byggingar í gömJum stíl. ó-
neitanlega fagrar og Jétt yfir þeim
öllum, og hvítar eins og alt ann-
að. Eigi að síður er þó eins og
einhvers sé ávant í þeim öllum, þær
eru ekki fremur grisk list, en þing-
húsið enska er gotnesk list. Mun-
urinn er að vísu hvergi auðsær, að
á verði bent í einstökum atriðum,
en heildarsvipurinn allur fölur hjá
því sem hugvitrir snillingar skópu
fyrir hundruðum ára.
Eg þreyttist brátt á að skoða
þessa hluti- Eg gekk því 1 hægð-
urrt mfnum upp að Lykabettos-
fjalli, eftir fáförnum götum milli
fallegra blómgarða. Eg var orðinn
dálftið þreyttur, þvf að sólskin
var heitt um daginn. Eigi að síð-
réðst eg þó til uppgöngu á fjallið.
Vegurinn er eftir mjóum sniðgöt-
um og vínekrur og olívurunnar
eru þar á báðar hendur. Kyrt var
og svalt þar uppi í hlíðunum, enda
var nú degi tekið að halla. Eg
gekk alla leið upp á eggjar- Þar
er gömul kapella, girt háum múr-
garði og þverhnípt niður á þrjá
vegu. Eg gekk inn f kapelluna og
Daginn eftir árla gekk eg vtil
Akropolishæðar- |Var veður hið
fegursta. Panst,mér þá líkt og
mælt var um Helgafell forðum, “að
j þangað mætti enginn óþveginn
í líta”, og að eg .væri nú að gjalda
j mína lotningar og þakkarskuld
I við þá ofuranda, sem í fornöld og
ait til þessa hafa borið hróður
| Hellena með himiinskautum. Svo
^ herma fom munnmæli, að þjóð-
I flokkur sá, er Pelasgar nefndust,
hafi fyrstir mapna bvgt Akropolis,
hafi þeir jafnað hæi^ina að ofan og
bygt varnargarð um utanvert.
j Getur enn þá að líta nokkurn hluta
garðs þessa, og er hann gerður af
risavöxnum björgum. »1 forneskju
j höfðu konungar hallir sínar á klett
| inum, en Pcisistratos harðstjóri
| (561—>527 f. Kr-) gerði þrep þau,' er
S upp skyldi ganga á suðvesturenda
■ klettsins Og auk þess bygði hann
i Aþenumusteri á hæðinni. Voru þar
I í fegurstu höggmyndir þeirrar tíð-
j ar. Hafa sumar fundist síðan, og
j eru þær nú varðveittar í Akropolis
safninu, sem er lítið hús á norð-
austurhorni klettsins. Litlu fyrri
en orustan yrði við Salainis (480 f.
Kr-) höfðu Persar, er inn höfðu
ráðiist í Attíku, jafnað við jörðu
niusterum öllum og minnisnifrkj-
| um. Kimon og Þemistokles réðu
því, að aftur voru veggir hlaðnir
j um Akropolis. Létu þeir til þeirr-
j ar iðju nota nokliuð af grjóti því,
I er f rústunum lá. Skyldi það minna
j Aþeninga á ófarir þeirra jafnan
! sfðan, að ekki skyldi slíkt henda þá
! aftur. Þess irtá enn þá sjá merki
1 njprðaustanvert á Akropolis. Standa
I veggir þeirra Kimons enn, og eru
i háir mjög og hvergi kleifir-
/ Veglegast nuindi hafa verið um
að litast á Akropolis eftir daga
Perikless. Hann var maður stór-
vitur og skörungur og áhrifamað-
ur mikill um alt, er laut að veg rík
isins. Sú var hugsjón hans, að gera
Aþenu fegursta og mesta allra
grískra borga um allra hluta sakir,
og sparaði hann til þess hvorki út-
gjöid né erfiði. Honuin auðnaðist
og að reisa byggingar þær, er alt
til þessa dags hafa verið taldar há-
mark fegurðar og snilli.
Nú á dögum er Akropolis og rúst-
ir þær, er í kring liggja, luktar
hárri gaddiavírsgirð/ingu, til varn-
ar ágengni-manna og dýra. Innan
girðingarinnar er grösugt mjög og
liggur marmarinn víða fólginn
grasi. Utan girðingarinnar liggur
breiður vegur f boga sunnan og
austanmegin hæðarinnar, en sunn-
an vegarins eru Pnyxhæðin og
hæð, er heitir nafni þokkagyðj-
anna. Við veginn milli hæðanna
er kaffihús lítið og er það kallað
eftir Sokratesi. Mundi honum
þykja lítil virðing f. Andspænis
þar er hlið á girðingunni og er
þag vel. Þar sem brekkan endar
taka við múrarnir- Er þar lítið
hlið á og er kent við Beulé, fransk-
an mann, er fann það undir tyrkn-
eskum brjóstvirkjum. Innan hliðs-
ins sést enn, að höggin hafa verið
þrep í klÖppina; eru það síðustu
leifay gamals vegar, er náði alla
j leið upp að miðhliði isúlnahliðsf
ins mikla. Voru þrepin til þess
gerð, áð fórnardýrum þeim, er
upp voru leidd, yrði ekki fóta-
skortur. Þegar upp er komið þessa
leið taka við hin nafnfrægu súlna-
hlið (Propylea). Veit það til suð-
austurs. Voru þau bygð af tilhlut-
un Perikless 437- Eru þau anddyri
Akropolis, og þannig gerð ag múr-
göng eru og tvær hliðarálmur.
Premst standa enn sex súlur af
dóiskri gerð og eru þær digrar og
viðamiklar, taka þá við 6 ionskar
súlur, þrjár til hvorrar handar, og
báru þær upp þakið. öll er bygg-
ing þessi af marmara gjörð. Eru
nú margar súlurnar brostnar og
skældar, og þakið fallið. Tyrkir
notuðu Propylea til púðurgeymslu
en 1656 sló þar niður eldingu og
varð sprengin mikil og hrundi þá
byggingin.
Þegar kemur inn fyrir Propylea
og upp á sjálfan klettinn, er eyði-
legt um að litast- Hvarvetna liggja
brotnaðar súlur og stór marmara-
! lög, og á hvert sína sögu.
Eg tók lítinn marmarastein og
i hafði á brott með mér og liggur
! hann nú hér á borðinu. Tók eg
| hann við eina af súlum þeim, sem
! fallið hafa úr þeirri byggingu
| Akropolis, er .frægust og fegurst
| þykir alira, og er þaðParþenon, en
! það þýðir meyjamujsteri, og var
! mustrei þetta heilgað Aþenu, en
j hún var mey (Aþena Parþenos).
Var musteri þetta einnig gért
j að tilhlutun Perikless- Pekk hann
til þéss smíðis þá Iktinos og
I Kallikrates og hinn víjðfræiga
höggmyndasmið Fejidias, er var
j mikill vinur hans. Er það mála
j sannast, að fátt muni fegurra vera
af steini gert en musteri þetta,
þótt nú sé mjög hrunið. Ber það
mest til, hve hárnákvæmt sam-
! ræmi þar er í hverjum hlut, linur
allar hreinar og heildarsvipuriinn
j fullkominn. Um musterið stóðu 46
1 súlur, 8 fyrir hvorum gafli og 17
til hvorrar hliðar, éf taldar eru
! hornsúlur tvisvar. Eru súlur þess-
ar full 30 fet á hæð. cn 6 í þver-
| mál neðantil. Að innanverðu var
i musteri þessu skift með skilvegg
! í tvo hluta misstóra- Vesturhlut-
inn, sá ef* mlnni var, var notaður
j sem féhirsla og dýrra gripa. Aust-
urhlutinn var helgidómur, helgað-
ur gyðjunni Aþenu Parþenos.
Stóð þar á stalla. miklum ferhyrnd
um líkneski gyðjunnar, 30 feta hátt
I Gerði Peidías það af gulli og
j fílabeini og þótti þag dásamlegast
| verk hans. Nú er það löngu týnt.
Svo mátti segja, að bygging þessi
væri þakin listaverkum, hvert sem
litið var- Myndir úr sögu þjóðar-
I innar og borgarinnar voru höggn-
J ar hvarvetna á staflægjur og stalla.
Ennfremur myndir úr yoðsögum
og helgum fræðum. Á austurstaf-
lægjunúi voru festir skildir þeir, er
Alexander mikli gaf musterinu í
þakklætisskyjii fyrir sigurinn við
Granikos. Parþenon hefir átt við
misjafnan hag að búa. Eitt sinn
var það kristin kirkja, þá var það
prýtt heigra manna myndum og
sjást jþess enn merki- Seinna
breyttu Tyrkir Parþenon í moské
og er það ekki einsdæmi, að guðs-
kristni hafi þannig orðið að þoka
fyrir Allah. Þeir bygðu tum í suð-
austurhjorninu,, og ®tendur hring
■stigi sá, er var í turninum, enn
þann dag í dag. 1687 notuðu þeir
það sem vopnabúr. Sátu þá Ven-
ezíumenn um Akropolis og skutu á
það sprengikúlum. Siðan er fátt
að sjá fornrar dýrðar. Súlurnar
standa þó enn tignarlegar sem fyr,
og hrópa til himins um skamsýni
Og fávizku þeirra, er dirfðust að
fórna dýrlegu listaverki á altari
stundarhagnaðar- En þrátt fyrir
það, er ekki alt horfið. Af hinum
fornu höggmyndum sjást þó enn á
vesturgafli nokkrar menjar. Það
eru höfuðin á hestum Helioss
(sólar), er han'n brunar á himinn
upp, og höfuðin á heetum þeim, er
ganga fyrir vagni Selene (tungls-
ins), er þeir hníga í sjó fyrir hækk-
andi degi. Mér dettur í hug mán-
inn í t^rkneska fánanum. Nú er
hann að hníga fyrir hækkhndi sól.
á höfðum sér. Nefnast líkneskjur stórkaupmaður í Alexandríu, er
þær Karyatides og skyldu þær Averoff hét, lét endurreisa hann ár-
tákna meyjar þær, er á hátíðum ið 1894 nákvæmlega eins og hann
gengu með fórnir upp á Akropolis. var í fomöld. Er hann aliur úr
Báru þær fórnirnar, sem voru marmara og sæti fyrir 60 þúsund-
blóm í körfum á höfðum'sér. Sam- ir áhorfenda
ræmið í líkneskjum þesáum þykir i piest þau listarverk fom, sem
einsdæmi. Stíga þrjár fram hægri fundist hafa í Grikklandi, varð-
og þrjár vdnstri fæti- Nokkuð eru veitast í forngripasafninu í Aþenu.
andlitsdrættir máðir, svo sem p>ar eru merkastir þeir hlutir, er
vænta má, þar sem þær hafa stað-
ið þama í hálfan þriðja tug alda.
Eina af þessum líkneskjum tók
Lord Elgin og flutti til Englands.
1 hennar stað stendur eftirgerð
mynd af leir.
Á stað þeim, er Erechpeion stend
Schliemann fann við Mykæne 1879.
Um Aþenu er óþarfi að fjölyrða
meira, til allra hamingju fyrir hinn
þreytta lesara.
Þeiin, sem ekki þekkja, myndi
oflof þykja, en þeim, sem horft
hafa af Akropolis á éinn hinn feg-
ur, herma fornar sögur, að barist ursta stað á jörðu hér> er ^gj þört
Da.fi Poseidon sjágvarguð við Pail- jýsinga.
— Skírnir.
Þakkarorð.
Norður af Parþenon er Erech-
þeion, er þótt hefir hið skrautleg-
asta af grískum hofum. Var það
bygt um 400 f. Kr. af marmara, svo
sem annað alt. 'Að lögun er það
mjög ólíkt ÖUum öðrum hofum
Porngrikkja, því að utan sjálfs
musterisins voru tvö anddyri er
vita til norðurs og suðurs. Það er
til norðurs veit, er óviðjafnanlegt
að fegurð- í stað súlna eru þar
i sex kvenlíkneskjur, er bera þakið
as Aþenu um yfirráð yfir Aþenu-
borg-
Má enn sjá í klettinum holnr
þrjár misstjórar, og eru þær svo til
komnar,\ að Paseidon stakk þar
niður þrffork sínum og spratt þar j Hjartans þakk.'æti eiga þessi
fram lind, sem nú er þornuð. Þar j a?i færa Dr- ®ig- ,lul- Jóhannes-
rétt hjá gróðursetti Aþena olíutré, s*ni’ alt tað> aem half he£ir
en eigi vita menn nákvæmlega, gert flrir oií!ÍU • l53® væri of
livar það var. Var olían af tré því lan&t mál að telja það upp hér,
notuð í lampa þann, er Kalli- 011 han ejúkdómstilfelli, sem hann
machos gerði af gulli. Brann sá hefir 8V0 vel hjálpað manni, sem er
í valdi nokkurs læknis að gera;
lampi eilfflega fyrir fram^n lfk-
neski Aþenu, er í hofinu stóð. Var
það líkneski af tré gert og svo gam-
alt, ag enginn kunni að greina ald-
ur þess. Það var almenn trú
manna, að það hefði fallið af þimn
um ofan-
Ymsar breytingar hafa á liðnum
öldum orðið á Erechþeion. Á dög-
um •Miklagarðskeisara var því
breytt j kirkju, en Tyrkir gerðu þa'ð
að kvennabúri. 1827 skutu Tyrkir á
það sprengikúlum og hrundi það
þá til grunna. En litlu eftir síð-
ustu aldamót var það reist -að nýju
upp úr gömlu brotunum sem fallið
Iföfðu. Svo er og um Parþenon-
Margar súlur sem fallnar lágu,
hafa verið reistar og er enn unnið
kappsamlega að því að reisa þær,
sem enn liggja, en þær eru rrtargar.
Er það mikið verk og erfitt, því að
björgin, sem þær eru gerðar af, eru
svo þung, að fullerfitt reynist að
lifta þeim, jafnvel með nýtízku
vélum. Má nærri geta, að erfitt
liefir verið að vinna við byggingar
þessar í fornöld. En erfiðið gleymd
ist og frægðin lifir- Enginn minn-
ist nú þeitra þúsunda af þrælum
og aknoytum, sem barðir voru til
þessarar vinnu, sem þeir ekki
skildu, að væri til annars en að
auka á eymd þeirra og þrautir. En
nafn Perikless lifir svo lengi, sem
hér sér stein yfir steini.
hvað bæði fljótt og vel honum
tókst að Jækna að öllu leyti hið
afar slæma brjóstroein, sem eg fékk
í surnar, sem liann þurfti þá að
skera í fimm skurði, og mér er ó-
hætt að fullyrða, að enginn læknir
þefði getað gert það betur, þvf fyr-
ir hans góða vilja og ástundun, er
eg nú með góðri heilsu. Ef ailir
væru eins ríkir af manrtgæzku og
kærleika, sem og Dr. Jóhannesson,
þá væri fleirum hjáJpað fyrir kær-
leikssakir, heldur en fyrir þeninga,
því hann hjálpar, og lángar til að
hjálpa og hjúkra, en er ekki að
spyrja fátæka, hvort peningar séu
til. Guð launi honum fyrir alt sem
hann hefir gert fyrir okkur og
sendi ánægju og alsnægtir inn á
heimili þeirra iijóna, og til þeirra
hvar sem þau verða. Og í sam-
bandi við þetta tilfelli þökkum við
Jijartan^ega Mrs- Oddfriði Johnson
fyrir þá vingjarnlegu hjálp, er hún
lét okkur í té, og einnig bið eg
Guð að launa tengdaforeldrum
mfhumi þngimundi | og Sólborgu
Guðntundsson á Lundar, fyrir alla
þá hjálp og gjafir, sem þau bæðl
við þetta tilfelli og ávalt, hafa lát-
ið okkur í té. Einnig viljum við
nota þetta tækifæri til að þakka
af hjarta öllum þeim, sem sýndu
'okkur vinarþil og hluttekning, er
! við mistum yngsta barnið okkar,
þann 27. sept. s. J., Ingibjörgu, 3ja
Margt er enn á Akropolis forn- niánáðar og 9 daga gamla, og lar
menja, en það er nú alt í rústum, 1>ai1 stdr sorS. 1>'1 hún \ ar okkur
súlnabrotin liggja aistaðar. En sem hemins ljós í dauðans skugga
I dal”, því börnin manns eru manní
maður þreytist líka á því að skoða
það, sem, fornmenn hafa vel gert.
Eg varð þreyttur og settist á stein
og virti fyrir mér útsýnið, sem er
Aresarkletturinn rétt fyrir neðan.
Þar boðaði Páll postuli Aþening-
um rétta trú. Eru höggin þrep í
sjálfan klettinn og upp þau þrep
hefir hann gengið. Eyrir neðan
hæðina að austanverðu er Dion-
ysos leiksviðið, þar sem hinir fornu
Aþeningar sátu í marglitum fötum
á toarmarabekkjum og horfðu á
leik þeirra Aristofaness og Sofok-
öll jafn kær. Við biðjum Guð að
launa öllum þeim, er sýndu okkur
hluttekningu á einn eða annan
dásamlega fagurt, evo að ekki má hátt, og öllum þeim, sem lögðu
orðum lýsa- Alt í kring eru gaml- hldm á litlu kisturnar, eg segi
ar rústir og fernhelgir staðir. Er kisturnar. því sama daginn og
barnið okkar var burt kallað, þá
dó einnig Jítill drengur, Sólmundur
að nafni, á 9 ári, sonur Guðmund-
ar Goodmans og konu hans, Hólm-
fríðar, og sökum þess, að börnin
voru bræðra börn og Guði þóltnað-
ist að taka þau til sín, bæði sama
daginn, þá voru þau bæði látii^ i
hina sumu gröf og jarðsett af sðta
Adam Þorgrímssyni, í lúterska
less. Lengra burtu tekur við Krafroitnum á Lundar, Man., þann
Attiku slétta, fögur og frjósöm, og 30- sePt- L Og biðjum við Guð
blátt hafið. En í vestri sést Salamia að launa oUum Þeim m°rgu, bæði
og fjöllin f fjarska. j & Lundar og Oak Point, sem veittu
Þegar komið var að kvöldi, gekk hjáll) og sýndu hhittekningu í þess-
eg niður af Ak^opolis sömu leið og um sorgar
eg kom brott frá þessum forn-helgi
stöðuin og niður f iðandi borgina.
Eg kom þar mörgum sinnum aftur.
tilviljum, og vel eg
minnast sérstaklega þessara er eg
veit nafn á: >Mr og Mrs. J. H. John-
son, Mr. og Mr. J. B. Johnson og
Þar er æfinlega fjöldi fólks, sérstak R- Eiríksson á Oak Point, sem
lega á sunnudögum. Kemur það
til að njóta góða veðursins. Full-
orðna fólkið liggur milli steinanna
veittu okkur kærleiksríka hjálp og
Mrs. S. Sigurðsson og Mrs. Sigur-
björn Sigurðsson, sem allar gáfu
j og étur appelsínur, en krakkarnir hlónqj, og Mr. Kristján Breckman
fara í feluleik, þvf að nægir eru ! þakklæti og heiður, fyrir sína kær-
! felustaðirnir í hinum fornu hofuro j leiksrfku hjálp, þvf hann sýndist
Seinna skoðaði eg marga aðra hjálpa mest til að láta þossa sorg-
forna hluti, ®vo sem Zevs musterið ar athöfn fara vel fram á allan
mikla, sem kailað var 8. furðuverk hátt, og við biðjum Guð að blessa
heimsins. Af því standa nú aðeins 1 alt þetta vinveitta fólk, og alla sem
15 súlur, allar svo stórar og miklar ! við vitum ekki nöfn á, sem á einn
! að firnum sætir. Tyrkinn braut eða annan hátt sýndu hluttekning.
!
, musteri þetta og bræddi steinlím Jan. 25. 1924.
úr marmaranum. Sömu voru örlög Björg Goodman, Júlíus Goodman,
leikvailarins mikla, sem Lykurgus ! Oak Point, Man.
Jét byggja um 350 f. Kr- En grfskur | ----------------0---------------