Heimskringla - 06.02.1924, Blaðsíða 6
6. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG 6. FEBR. 1924.
K
Eftir Mary Roberts Rinehart.
í einu strangur: “Ljúgðu dálítið sjálfri þér til sálu-
bótar.”
Hún hikaði og á meðan hikið var á henni ók hann
með hana undir bogann, sem nafnið, er hún hafði
svo mikla óbeit á, var letrað á, og heim að hlöðunni.
Hann var nógu naergætinn til t>ess að sitja kyr í
bifreiðimni og Mrs. Mc Kee sættist við Tillie í ein-
rúmi. Firrtm mínútum síðar kom hún fram í dyrnar
og benti honum að koma. Augu hennar voru dálítið
þrútin.
“Komdu inn, Mr. K.”, sagði hún. Konan
hans er dáin, vesalingurinn. Þau ætla að gifta sig
undir eins.”
Presturinn var að koma eftir götunni heim að
húsinu og Schwitter með honum. K. gekk inn í
hlöðuna. Hann tók ofan við dyrnar á herberginu.
Barnið svaf vært við brjóst móður sinnar.
Fimm þúund dollara ávísun hafði bjargað láns-
trausti Palmers Howe. Howe tók til láns þúsund
dollara í bankanum, sem hann æ*tlaði að nota til
þess að borga mjeð skuldir sínar, klúbbgjöld og
hundrað dollara, sem hann var nýbúinn að tapa í
spilum og ýmsar smiáskuldir, sem Christine var kom-
in í.
Fyrst í stað hafði það góð áhrif á Palmer, að
fá peninga. Hann drakk ekkert í heiila viku, sat
og ráðfærði sig við tengdaföður sinn um nýtt fyrir-
tæki og á kvöldin var hann heima hjá konu sinni og
sat hjá henni. Þegar hann vissa að hann gæti borgað
skuldir sínar skaut hann því á frest. Honum þótti
gaman að hafa sem mesta peninga í bankanum.
Fyrstu eitt eða tvö kvöldin var hann mjög ánægð-
ur með að vita að konunni sinni þætt vænt um að hafa
sig heima. Hann var fullur af góðvild og göfuglyndi
og honum fanst næstum sjálfum, að hann væri byrj-
aður á einkar dygðugu líferni. Honuim datt í hug,
að kona sín myndi vera farm að skoða það sem alveg
sjálfsagt að hann væri heima á kvöldin. Svo var
það ei-tt kvöldið, að hann vildi fá kældan bjór.
Þegar hann komst að raun um, að ísinn í skápnum
var allur bráðnaður niður og bjórinn volgur og
bragðslæmur,, varð hann bálreiður.
Christine hafði reynt að gera alt sem í hennar
valdi stóð, þótt hún gerði það með hálfum huga.
Hún ásetti sér að vera glaðlynd og minnast ekki á
liðna daga og hún klæddi sig í þau föt sem hún
vissi að Palmer féllu bezt í geð. Þau borðuðu enn
aðalmáltíðina á Lorenz heimilinum upp á strætinu.
Hún fékk mióður sína til að taka frammistöðumann,
þegar hún sá, að honum geðjaðist ekki að’ hve
hirðuleysislega var borið á borð þar.
Á “strætinu” henti fólk gaman af frammistöðu-
manninum, þegar hann sá ekki til, en undir niðri va
það upp með sér af honum. Fólk hætti að telja
strætinu sínu það til gildis, hversu alt væri þar óbrot
ið, þar sem nú voru komnar þar einar sex bifreiðar
og Christine var farin að klæða sig í kjól, sem var
fleginn í hálsmálið, á hverju kveldi, og Miss Harriet
Kennedy var búin að fá nýja þjónustu stúlku, sem
hét Minní og nú bættist þessi frammistöðu maður
hjá Lorenz við alla hina nýbreytnina en hitt athug-
urðu menn ekki að það sem hafði gert strætið
skemtilegt var einmitt til gerðarleysið á því
Kvöldið, sem Joe skaut Max Wilson, var Palm-
er auðsjáanlega órólegur. Hann hafði hitt Grace
Irving þá um daginn og það var í annað sinn sem
hann hafði séð hana síðan slysið í 'bifreiðinni vildi
til. Ef sanngjarnlega var talað, þá hafði hann ekk-
ert skift sér af kvenfólki nokkra síðustu mánuðina,
þrátt fyrir aðra óreglu.
Þessi stúlka töfraði hann undarlega. Ef til vill
minti hún hann á áhyggjulausa daga áður en hann
gifti sig, og ef til vill var það af dýpri rótum runnið
hversu hún laðaði hann að sér. Hann mætti henni
á strætinu daginn áður en Max Wilson var skot-
inn. Það var nóg til þess, að hann fékk hjartslátt,
að sjá hana ganga hæga og háttprúða í svörtum
búðarstúlkukjól. Þegar hann sá, að hún ætlaði að
ganga fram hjá sér, snéri hann við og gekk sam-
hliða henni.
“Eg held að þú hafir ætlað að láta sem þú sæir
mig ekki.”
“Eg var að flýta mér”.
“Ertu enn í búðinni?”
“Já”. Og svc eftir stundarþögn, sem var eins
og hik væri á henni, bætti hún við:
“Og eg lifi heiðvirðu lífi núna.”
“Hvémig annars líður þér?”
“Allvel. Það er búið að hækka kaupið mitt.”
Þarftu að ganga svona hart?”
“Eg sagði, að eg væri að flýta mér. Eg fæ
að hætta áður en vinnutíminn er alveg á enda einu
sinni í viku. Eg —
'Hann horfði á hana með vantrausts augnaráði.
“Áður en vinnutíminn er á enda! Hvað á það
að þýða?”
“Eg fer í spítalann. Rosenfelds drengurinn er
þar enn, eins og þú veizt.”
“Einmitt það!”
!En einu augnabliki síðar sagði hann ergilegur:
“Það var slys, Grace. Pilturinn tók að sér verk,
sem gat orðið hæltúlegt þegar eg réði hann til að
stýra bifreiðinni. Auðvitað þykir mér það mjög
leiðinlegt. Mig dreymir stundum um strák vesaling-
inn, þar sem hann liggur. Eg skal segja þér nokk- |
uð”, bætti hann við, eins og hann væri að gera sér- |
lega göfugmannlegt tilboð.. Eg skal skreppa inn til
Wilson og tala við hann. Hann ætti að vera búinn;
að reyna að gera eitthvað”.
“Drengurinn er ekki nógu sterkur enn. Eg held
að þú getir ekki gert neitt fyrir hann, nema — ”
Hún varð yfir sig komin af að hugsa til hins
ógurlega óréttlætis í þessu öllu saman. Hér voru
þau bæði á gangi, hún og Palmer, en piturinn lá inni í
rúmjnu í öllum hitanum] Það kom klökkur í háls-
ínn á henni. 3
“Nú, hvað?”
“Hann er altaf að hugsa um mömmu sína. Það
mundi vera mikil hjálp ef þú gaetir látið hana fá eiitt-
hvað af peningum.”
“Peningum! Hammgjan góða — Eg sem er öll-
um skuldugur.”
“Veiztu ekki að það er skýlda þín gagnvart hon-
um. Hann stígur aldrei framar á fæturnar.
“Eg get gefið þeim tíu dollara. Eg sé ekki að
þá hvíli nokkur skylda á mér. Eg borgaði fyrir
fæði hans á spítalanum í tvo mánuði.”
Hann varð enn reiðari, er hún vildi ekki kannast
við göfuglyndi hans, sem hafði kostað hann fjörutíu
og átta dollara. Þögn hennar var sama sem ásökun.
Viðmót hennar espaði hann líka. Honum fanst hún
vera of róleg, of köld í nærveru sinni. Sú hafði ver-
ið tíðin, að það hafði farið titringur um hana, er
hann horfði á hana, en nú hafði hún fullkomið vald
á sjálfri sér og var róleg. Það hafði verið þægilegt
fyrir sjálfsþóttatilfinningu hans, að hugsa til þess,
að hann væri hættur að hugsa um hana; en hann
komst nú að raun um, að það var langt frá því að
hann væri það.
Hún nam staðar við næsta götuhom.
“Eg beygi við hér”.
“Má eg koma og finna þig einstöku sinnum?”
“Nei, gerðu það fyrir mig að gera það ekki.”
“Þetta er þá beint afsvar?”
“Já, það er það, Pahner”.
Hann snéri sér við í vonzku og yfirgaf hana.
Næsta dag tók harni þúsund dollara út úr bank-
anum. Hann vildi borga ýmsar skuldir sínar í pen-
ingum. Það væri þarfl'aust að vera að gefa ávís-
anir, sem svo bæru nöfn á bakinu, sem gætu komið
ýmsu óþægilegu upp um mann. Hann hafði líka
gaman af því, að bera á sér mikl'a peninga. Ríku
mennirnir höfðu ávalt stóra seðlabunka og tóku ut-
] an af þeim, rétt eins og þeir væru að rífa hvert lag-
ið eftir annað utan af lauk.
Hann drakk tvö gtös af víni til minningar um
það, að nú losnaði hann bráðum úr skuldunum. Seinni
| part dagsins sat hann og spilaði bridge og wíhist í
I lokuðú herbergi á hóteli við þá sem hann hafði
borðað með. Hann var heppinn, græddi áttatíu
| dollara. Þeim stakk hann lausum í buxnavasa smn.
Það var sem peningarnir sæktu þangað sem pening-
ar voru fyrir. Bara að hann gæti borið þúsundið á
sér einn eða tvo daga, hver vissi nema það vissi á
eitthvað gott .
Hann hafði verið að smádrekka allan síðari hluta
dagsins. Þegar þeir hættu að spila, þurfti hann að
drekka og veita hmum Jíka til minningar um gróð-
ann; þeir sem töpuðu veittu líka til þess að sýna, að
þeir væru engar smlásálir. Palmer var mjög ánægð-
ur. Hann bauðsit til að fara í teningskast og leggja
undir þessa áttatíu dollarta, sem hann hafði grætt.
Hinir munu eftir ýmsu sem þeir þurftu þá að sinna.
Palmer vildi ekki fara heim. Hann vissi að
Christine myndi taka ó mlóti sér með undrunarsvip á
andlitinu; þau mundu éta ólystugan kvöldverð hjá
foreldrum hennar og svo myndi hún sitja alt köldið
og Ieika þýð Iög, sem ætluðu að gera hann alveg
vitlaustan við daufa birtu frá lampanum. Hann vildi
hafa bjart ljós, háreyst og bros af vörum hennar.
Lánið var með honum og hann vildi njóta lífsins.
Hann fann Grace klukkan níu um kvöldið. Hún
hafði flutt sig í ódýr herbergi sem hún leigði með
tveim öðrum búðarstúlkum. Þær voru ekki heima.
Þetta var sannaralegur lánsdagur fyrir Palmer.
Þótt hann væri nokkuð drukkinn hafði hann
samt fult vald yfir hreyfingum sínum. Hrukkurnar
frá nefinu niður að munnvikjunum voru ögn dýpri en
vanalega, augun svo Iítið stærri, og hann var hvítur í
kringum nasirnar. Þetta var það eina, sem benti á
að hann væri drukkínn. En Grace kannaðist við
ernkenmn.
“Þú færð ekki að koma inn”.
“Jú, auðvitað kem eg inn”.
Hún hörfaði til baka undan honum og hafði
ekki af honum augun. Menn, sem væru svorta á
sig komnir hefðu það til að berja ekki síður en að
sýna blíðuatlot. En hann var ekkert nema góð-
menskan, þegar hann var búinn að hafa sitt fram.
“Hafðu fataskifti og komfdu út með mér. Við
getum farið upp í einhvern þakgarðinn og skemt
okkur.”
“Eg er búinn að segja þér, að eg er hætt öllu
þess konar.”
Hann reiddist umsvifalaust.
“Þú hefir emhvem annan í takinu.”
“Nei, alls ekki. Sem eg er lifandi manneskja
hefi eg aldei haft kunningsskap við neinn nerna þig,
Palmer.”
Hann greip í hama og kipti henni hranalega til
sín.
“Ef eg kemst að því, að þú sért að leggja laíg
þitt við nokkurn annan, þá skal eg flá hann lifandi”!
Hann hélt f hana eitt augnablik og varð sótrauð-
ur í framan og grimdarlegur á svip. Svo dró hanm
hana hægt að sér og faðmaði hana, án þess að hún
gæti vei'tt r okkurt vinám. Hann var drukkinn, og hann, og lagði hendina ofan á hönd bróður síns, sem
hún viss: það. En hún hafði þessa einkenimlegu lá á rúminu.
trygð, sem einkennir kvenfólk af hennar tæi. j Þegar K. kom inn> fann hann Sidney í herberg-
Þetta var eini maðurinn, sem henni hafði nokkurn I inu. Hún stóð við gluggann. Veiki maðurinn var
tíma þótt nokkuð vænt um. Og henni þótti vænt
um hann nú. Hún gaf sig á hans vald þetta augna-
hálfsofandi. Ljós Iogaði í einu hominu, og var
skýla yfir því. Hún snéri sér hægt við og leit á
blikið; fann heitar varir haíns snerta munn sinn og hann. Honum fanst sem hún horfði á sig, ems og
háls; lét hann kreista á sér handleggina með hálf hún hefði aldrei séð sig fyr, og það var rétt. Það
harðneskjulegum ástaratlotum. Svo ýtti hún hon-
um frá sér.
Svona, nú ferðu.”
Nei, fjandinn hafi það! ”
En hann var orðinn óstöðugur á fótimum, en hann
er ávallt erfitt að átta sig á því sem kemjur manlni
alveg á óvart.
Sidney var að reyna að átta sig á því* hvemig
sá K., sem hún hafðí þekt svo vel, væri einn og sami
maður og þessi nýi K., sem var ekki lengur óþekt-
hafði verið. Hitinn í herbergjunum olli því að blóð- ur maður’ þótt hann væri hálf tötralega búinn; og
ið steig honum meira til höfuðsins. Hann hálfriðaði
þar sem hann stóð rétt innan við dyrnar.
“Þú verður að fara heim til konunnar þinnar.”
“Hún kærir sig ekkert um mig. 'Hun er ástfang-
inn af manni, sem býr í sam(a húsinu og við.”
“Uss, Palmer!”
“Lofaðu mér að koma inn og setja mig niður;
viltu ekki gera það?”
Hún hleypti honum fram hjá sér inn í setuher-
bergið. Hann slengdi sér nrður á stól. i
“Þú Hefir snúið við mér bakinu, Grace, og
Christine — hún heldur að eg viti það ekki. En
eg er ekki svo vitlaus; eg sé ýmislegt. Eg er |
dauðans ræfill. Eg veit að eg hefi gert hana ó-
hamingjusama. En eg fór fjandalega með þig líka;
og 'þú ert ekki alt af að kvarta um það.”
“Þú veizt þetta?”
Hún horfði á hann alvörugefin. Hún hafði ald-
rei fyr scð hann svona. Ekkert annað hefði’ ef
tnl vil getað fært henni eins vel heim sanninn um
það, hvílíkur ræfill hanh væri. ,
“Eg kom þér á ranga braut, þú varst heið-
virð stúlka, áður en eg kyntist þér> þú ert heiðvirð
stúlka núna. Eg ætla ekki að gera þér neitt ilt,
það sver eg. Eg vildi bara að þú færir út með
mér, tíl þess að skemta þér. Eg hefi nóga peninga
Líttu á þetta! ”
Hann dró bunka af samcinvöfðum. seðlum upp
úr vasa sínumi, og sýndi henni. Hún rak upp stór
augu. Hún hafði aldrei séð miklla peninga hjá hon-
sem var ekki lengur aðeins hár vexti, heldur og
fyrirmannlegur, og rólegur eins og þeir sem eiga
yfir takmarkalausu afli að ráða.
Hún var feiminn frammi fyrir honum, þar sem
hann stóð svo undur hár og Ieit niður á hana. Hann
trúlofunalrhringinn glitra á hendinni á henni.
sa
um.
“Það er nóg tii, þar sem eg fékk þessa peninga.”
Það kom nýr svipur á hana, ekki ágirndarsvip-
ur, heldur einbeittnissvipur.
slæg.
“Ætlarðu ekki að gefa mér eitthvað af þessu?”
“Til hvers?”
“Eg — eg þarf að fá mér dálítið af nýjum föt-
»♦
í Um*
Mjög druknir menn munu hafa stundum skynj-
| unarkraft villumanna og dýra.
“Þú lýgur því”.
“Eg vdl fá þá handa Johnny Rosenfeld”.
Hann sltakk peningunum aftur í vasa sinn,
slepti samt ekki af þeim hendinni.
“Vissi eg ekki”, sagði bann. “Þú löíar mér
ekki að vera í friði hálfa mínútu! Kennir mér inn
það alt saifian!”
“Gefðu mér þetta handa piltinum og þá skal eg
koma út m|eð þér.”
“Ef eg gef þér alt þetta. Þá hefi eg enga pen-
inga til kvöldsins.”
En á augunum í honum var auðséð, að hann
var að láta undan. Hún sá að sér var sigurinn vís.
“Taktu af því nóg til kvöldsins”.
En hann setti á sig þykkjusvip.
“Eg er enginn grútarháleistur”,
borginmiannlega. “Annaðhvort alt
Taktu við því.”
Hann rétti henni það og dró áttatíu dollarana
upp úr öðrum vasa. Seðlamir voru samanböglaðir.
“Lánið hefir verið mér mér í dag”, mælti hann
og hálf drafaið í honum tungan. Nóg til þar sem
eg fékk þetta. Skal gera hv'að sem þú vilt. Gefðu
strák-aumingjanum það. Eg —
Hanm geispaði — “Það veit guð, að það er
heitt hér mni! ”
Höfuðið á hanum hallaðist aftur á bak á stól-
bríkina og hann lagði fæturnar hálfmáttlausa á
skemil. Hún þekti hann og vissi, að hann myndi
sofa svona mestalla nóttina. Hún yrði að finna
upp á einhverju, til þess að segja hinum sttúlkunum.
En það gerði ekkert til. H n gæti hugsað það upp
seinna.
Hún hafði aldrei fyr á æfinmi haft þúsund dol-
ara handa á millli. Það virtist vera minna. Hánn
Það var eins og hringurinin ögraði honum. Það
var eins og hún væri að auglýsa traust sitt á elsku-
huga sínum með því að hafa bann á hendinni.
pau töluðu ekkert sam)an nema að heilast þang-
að til hann var búinn að lesa sjúkraskýrsluna. Þá
sagði hún: “Við getum ekki talað saman hér;
mig Iangair til að tala við þig, K.”
Hann gekk á undain henni út ganginn. Það var
mjög skuggsýnt þar. Skrifborð næturhjúkrunar-
konunnar stóð þar yfilr undir hinum endanum og á
því var l'ampi og hrúga af skýrslum. Ljósið spegl-
aðist í giljáandi gólfinu.
“Eg er búin að hugsa og hugsa þangað til eg er,
nærri búin að missa vitið, K. Og nú veit eg hvem-
ig á þessu stendur. Það var Joe.”
“Það, sem/ mestu varðar, er ekki hvernig þetita
vildi til, heldur það, að honum er að batna> Sidney”.
Hún stóð og horfði niður fyrir sig, og snéri
hringnum fingrinum á sér.
“Er Joe í nokkurri hættu?”
“Við ættum að koma honum) í burtu í kvöld.
Hann vill koraast tií Cuba. Eg held að hann kom-
ist burt með heilu og höldnu.
“Vilð ættum að koma honum burt? Þú átt við
að þú ætlir að koma honum burt. Þú þerð ala
okkar erfiðleika’ K. rétt eins og þeir væm þínir”.
“Eg?” Hann var alveg forviða. “Já, eg skil.
Hún varð alt í einu Þú átt við — en eg á svo sem engan þátt í því, að
koma Joe burt. Sannleikurinn er sá, að Schwitter
hefír lágt fram peningana. Allilr mínir peningaT'
þegar eg var búinn að borga fyrir bifreiðina, sem
eg Ieigði, voru sjö dollarar”.
“Bifreið?”
“Já, eg steingleymdi því- sem eg ætlaði að
segja þér! Það eru þær beztu fré'ttir, sem þú hefir
heyrt Iengi. Tillie er gift og búin að eignast son.
Það skeði alt á tuttugu og fjórum klúkkutímíum. Þau
en létu skýra hann Le Moyne. Hann öskraði eins og
óður maður, þegar kollumnn á honum var vættur.
Eg — eg fór með Mrs. MacKee út þangað í bif-
reið’ sem eg tók til leigu. Það var það sem fór m'eð
peningaeigni mína.” Hann brosti hálf kindarlega.
“ Auðvitað gerir þú það alt”, sagði hún. “Þú
finnur Max og bjargar honum”. — Vertu nú ekki
svona á svipinn. Gerðilr þú það ekki? Og þú kem-
ur Joe burt bg færð tiil Iáns peninga til þess, að
senda hann. Og ekki nóg með það: Þegar þú hefír
átt að vera að hvíla þig, varstu að fara með vin-
konu Tiliie tiihennar og ert svo skírnarvottur bams-
ins um Ieið.” *l,:’
Hann varð órólegur á svip, næstum eins, og
hann væri sekur um eitthvert ódæði.
“Eg hefi frídag. Eg — ”
“Eg skammast mín, K. þegar eg lít til baka yfir
alla þessa mánuði og minnist þess- að eg hefi verið
j stöðugt að tala um að hjálpa öðmm; en á meðan
hefir þú, án þess að segja nokkuð, verið að gera
það’ sem eg hefi verið að tala um að gera.”
Hún sá að, honum geðjaðist ekki að þessu, það
var honum til skapraunar. Hún reyndi að brosa.
“Hvenær fer Joe?”
“I kvöld. Eg á að flytja hann og koma hon-
um| á járnbrauíina. Eg var að hugsa — ”
“Já. hvað?”
“Það er bezt að eg skýri fyrst frá því, hvað
kom fyrir og hvemig það vildl til. Ef þú svo vildir
senda honum nokkrar línur, þá held eg að það
væri gott. Hann sá hvítklædda stúlku í bifreið-
inni með Wilson, og hann hélt að hún væri þú og
sagði hann
eða ekkert.
vom þúsund dollarar.
hefði máske skrökvað að henni. Hún hætti við að i ,svo e]tj hanT1 þau. Honum geðjaðist illa að því, að
næla á sig hattinn og fór a telja peningana. Jú’ það þý værjr a$ fara tl] Schwitters. Carlottu varð ilt
og Schwititer og — og Wiison fóm með hana í her-
bergi uppi á lofti.”
“Trúir þú þessu, K. ?”
“Já, það geri eg. Hann sá Max koma út úr her-
K. var ait kvöldið hjá Wilson; hann átti ekki að, ber*mu misskildi hvernig í öllu lá- og skaut hann
sækja Joe, fyr en klukan éllefu. Lífsþrek særða sv°ti‘ . • , /"
mannsins kom hohum nú að góðu haldi. Hann | Hann gerði það mín vegna. Mér finst eg vera
27. KAPÍTULNI.
ákaflega sek, K., eins og að þetta eigi alt rót sína
að rekja til mín. Auðvitað skal eg skrifa honum.
hafði spurt eftir Sidney og hún sat við rúmið. Dok-
tor Ed var farinn.
“Eg ætla að fara, Max, skrifstofan er full af, Vesalings Joe!
fólki’ er mér sagt”, hafði hann sagt áður en hann i Hann horfði á eftir henni er hún gekk eftir
fór og beygt sig um leið yfir rúmið. “Eg skal | ganginum að skrifborðimu. Hann hefði viljað alt til
rnu.
þess vinna þá Stund, til þess að hafa rétt till þess ^ð
kala á hana> taka haea í ífaðm sinn og hugga hana.
Hún var svo einstæðingsleg. Hann hafðí sjálfur
reynt hvað það er að vera einmana og niðurbeygð-
ur og hann bar merki þess enn. Hann beið þangað
Honum varð litið á hundshálsgjörðina á borð- | til að hann sá hana setjast niður við skrifborðið og
Hann brosti. “Vesalings gamli Bob!” sagði taka upp penna. Þá fór hann aftur inn í herbergið-
koma inn aftur seinna, og ef þær vilja laga um mig
einhvem vegin skal eg vera hjá þér í alllia nótt.”
Svarið var lágt og samíhengislaust en þó skýrt.
“Reyndu að sofna..........Eg hefi verið hálfgerð-
ur ræfill ...... reyna að breyta betur — ”