Heimskringla - 06.02.1924, Blaðsíða 8

Heimskringla - 06.02.1924, Blaðsíða 8
4 I 8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 6. FEBR. 1924. \ WINNIPEG KVEÐJUSENDING I bréfi frá Steingrími lækni Matthíassyni, dagsettu 31. jan- 1924 f Buffalo, standa eftirfarandi orð, sem hann biður Heimskringlu að breiðsveifia: “Uegar eg er í l>ann veginn að sigla héðan úr landi, seridi eé kæra kveðju yestur-Mendingum og ást- ' ar bakkir fyrir alla eamúð^og frá- bæra gestrisni, þann ógleymanlega tfma sem við bræðurnir^ Gunnar og eg, ferðuðumst um bygðirnar. Sökum þess, að undirritaður hef- ir verið kjörinn til að fara á presta- og ráðstefnu, sem haldin verður í bessum mánuði, verða engar guðsbjónuistur haldnar í kirkjunni á Alverstone stræti, No. 603, bangað til að bær verða aug-1 lýstar aftur.* Yirðingarfylst Davíð Guðbrandssion. Emil Walters málari frá New York, var staddur' í bænum um helgina. Hann býst við að fara til Wynyard, Sask-, og dvelja bar um tíma hjá fóstra 'Sinum Guðlaugi Kristjánssyni. Hr. Walters hafði nokkur málverk til sýnis á lista- safninu hér í bænum meðan hann stóð vlð. í bréfi frá Seattle, Wash., er bess getið, að bau, hjónin Mr. og Mrs- J. J. Miðdal hafi orðið fyrir beirri miklu sorg. að missa tvö börn sín nýverið. Um sama leiti mistu bau eitt sinna barna í fyrra. Nánari fréttir af beasum sorglegu viðburðum fyrir foreldra beasara bama og vini beirra, hafa Heims- kringlu ekki borist. Munið eftir leiknum “Syndir Annara" sem leikinn verður í kvöld og annað kvöld í samkomusal Sam- bandskirkju- Það ættu engir að láta sér tækifærið úr greipuím ganga, að sjá bennan afbragðs leik. Höfundur leiksins er Einar H. Kvaran, og er bað beim næg trygg- ing fyrir bví, sem ekki hafa lesið leikritið, að bað hafi til bmnns að bera í senn, bæði fróðleik og skemtun, auk hins fagra.máls, er efnið er fært í. 3>að hefir ekkert I til bessa verið átti ,við að sýna ís- lenzka ieiki hér í vetur, og bað er ekki víst, að mörg tækifæri gefist til að njóta slíks, bað sem eftir er vetrar. Þessi leikur ætti að verða Winnipeg ísiendingum beim mun kærkommari. iSækið leíkinn. Eyll- ið húsið bæði kvöldip. Islending- ar eiga ekki kost á annari skemtun betri. yfir óhreinindin á bví lérefti held- ur draga bað til, eða skifta-um í hvert sinn, sem helt er á síuna, og hella ekki miklu f einu. 3. Sjóða síurnar á hvterju máli og láta bmr hanga úti á milli mála. Þannig lagaðar síunaraðferðir hafa gefist vel og gerlakannanir í mjólkiinni hafa sýnt, að síunin er býðingarmikil og áríðandi að mjólkin sé síuð jafn óðum og mjólk gæta bess vandlega, að hella aldrei að er. Að vísu er síunin aðeins lítill báttur víðvíkjandi hreinlæti mjálk- urinnar, og getur aldrei bætt fyrir óheinlegar mjaltir- Báðið til að. auka heinlæti í meðferð mjólkur, er að borga hana misjöfnu verði eftir hreinleika. J. A. G. EIMSKIPA FARBHÉF FRÁ ÍSLANDI UM CHRISTIANIA 1 NOREGI, EÐA KAUPMANNAHÖFN í DANMÖRKU. ALLA LEIÐ TIL CANADA með hinum nýju skipum Scandinavian-American Jínunnar. Earbréf borguð fyrirfram, gefin út til hvaða járnbrautarstöðvar í Canada, sem er. Að- eins 8 dagar frá Christiania til Halifax; 9 dagar frá Kaup- mannahöfn. Skipin “Oscar .11” 6. marz, og “United States’ 3. apríl; “United States”, 15- mai; og “Hellig Olav”, 29 mai. ó- viðjafnanlegur aðbúnaður fyrir farbega. Pæði ágætt. Meira etr 40 ára reynsia við að verða sem best við kröfum farbega. Perðamenn geta reitt sig á bað, að bað er öllum beim, er fyrir “línuna” vinna, persónulegt áhugamál, að beim sé ferð- in sem ánægjulegust og bægilegu.st. Skandinavian American Line \ 123 S. 3rd Street, • * MINNEAPOLIS, MINN. Gunnlaugur Davíðsson frá Bald- ur, Man., kom Ifánn 30. jan-, til Winnipeg, og dvelur hér um tíma. Sigfús Benedicktsison, sem um tíma hefir dvalið f bessulm bæ, flutti fyrir skömmu með fjölskyldu sinni til Gimli- Býst hann við að dvelja bar fyrst um sinn. Þeir er bréfaskifti hafa við hann, mfnnist bess, að áritun hans er bví nú að Gimli, Man. Rooney’s.Lunch Room <129 Sargrent Ave., WinnlpegT hefir æfinlega á takteinum allskon- ar ljúffengan mat og ýmsar aðrar veitingar. Einnig vindla og tóbak, gosdrykki og margt fleira. — ls- lendlngar utan af landi. sem til bæjarins koma, ættu at5 k'oma vió á þessum matsölustaó, áður en þelr fara annaö til a?S fá sér at5 borða. Nikulás Snædal frá Reykja- vfk, Man., kom til bæjarins fyrir helgina. Með honum kom Mrs- Guðjón Erlendisson, að leita sér Jækninga við sjóndepru. .Jón H. Jónsson, frá Oak Point, Man, var staddur í bænum, s. 1. laugardag í verzlunarerindum- Næstkomandi siínnudag' talar séra Ivens um Manitoba-bingið, flokka be«s, bingmennina og áform Jieirra og stefnur í Regent Theatre bfO Main St. — Byrjar kl. 7 e. h. KENNARA YANTAR fyrir Norð- urstjörnu Skóla No. 1226 frá 17. marz til 16. júií 1924- Tilboð, sem tilgreini mentastig, æfingu og kauphæð, sendist fyrir lok febrúar til — ) 4, MAGN ÚSSONAR Sec. Treas. P. O- Box 91 Lundar, Manitoba. WONDERLANÍD “Sixty Cents an Hour”, er mynd- in ár Wonderlandi á miðvikudag og jtimtudag- Er skopið í henni svo gott, að bað hefir Walter Hiers upp í sæti beztu skoplelkara. “The , Pog”, heitir myndin sem sýnd er á föstudag og laugardag. Er bað með betri myndum og eru aðalleik- endur, Mildred Harris og Cullen Landis. Og lestina rekur mynd úr einni af hinum skemtilegu sögum Jack Londons. Á mánudaginn og briðjudaginn í næstu viku verður “The Etemal Struggle sýnd- Hún er úr lífi beirra er á norðurhluta hnattarins byggja og sýnir atorku semi beirra. og dugnað. Á ársfundi Sambandssafnaðar, er haldin var á sunnudagskveldið var (3. b- m.), voru bessir kosnir í forstöðunefnd fyrir yfirstandandi ár: Dr. M- B. Halldórsson, endurk. Friðrik Sveinsson „ Páll S. Pálsson „ S. Björgvin Stefánsson „ Steindór Jakobsson „ Friðrik Kristjánsson Thorst. S- Borgfjörð. Nánar fréttir af fundinum f næsta blaði/ -------RJOMI-— Heiðvirt nafn er bezta ábyrgðin yðar fyrir hcðarlegum viðskift- um, — það er ástæðan ti3 þess, að þér megið búast við ölkun mögulegum ágóða af rjómasend- ingum yðar '— og með óbrigð- ulli stundvísi frá CITY DAIRY, Ltd. WINNIPEG. James M. Carruthers James W. Hillhouse forseti og ráðsmaður. fjármálaritari. SPYRJIÐ MANNINN SEM SENDIR OSS. X GLEYMIÐ EKKX c í D. D. W00D & SONS, I Þegar þér þurfið í | H. W. Tweed tanniæknir, verður að hitta ag Árborg Hotel, briðjud- ; og miðvikud. 19. og 20 febrúar, og á | Gimli, miðvikud. og fimtud. 27- og | 28. b- m- Magnús Jónsson frá Piney, Man., kom til bæjarins f gær. Hann er að flytja alfarínn vestur að hafi og dvelur bar framvegis hjá syni sín- um John G' B. Johnson, sem bú- settur er í Taloma, W-ash. KOL Hús- og Steam-kol frá ölhim námum. Þér fáið það er þér biðjið um, bæði GÆÐI0G AFGREIÐSLU David Cooper C.A. President Verzlunarþekking þýðir týl þín glæsilegri framtíð, betri stöðu, hærra kaup, meira traust. Með henni getur þú komist á rétta hillu í þjóðfélaginu. Þú getur öðlast mikla og not- hæfa verzlunarþekkingu með því að ganga & Dominion ' Business College Fullkomnasti verzlunarskóli í Canada. 301 NEW ENDERTON BLDG. Portage and Hargrave (næst við Eaton) SIMI A 3031 NOTICE Tals. N 7308 In the matter ot the Katate of Eyjolf- ur Olaoh, formerly of the C*ty of Wln- nlpeg, tn the Provlnce of Mnnltoba, Farmer. All claims agrainst the Estate must be sent to the undersigned at 729 on ór before the lOth day of Janúary^ Sherbrooke St., Winnipeg, Manitoba, A. D. 1924. Dated at Winnipeg, in Manitoba this 15th day of February, A. D. 1924. p. G. BALDWINSON, Solicitor for Rognvaldur Petursson and Baldwin Larus Baldw'inson, exe- cutors. ---------------0--------------- 9 ! Yard og Office: ÁRLINGTON og ROSS ! í Um síun mjólkur. (Prmh. frá bls 5.) sem spilla mjjólkinni- ftáð til að forðast þessa galla eru þau: 1. Sía mjólkina einungis gegnum sigti með tvöföldum botnum, og hafaa baðmullarplötu eða saman- brotið léreft á milli botnanna. 2. Ef talsverð mjólk er síuð í einu er nauðsynlegt einnig að hafa all- þétt léreft yfir sigtinu til að taka á móti aðalóhreinindunum, og EIMSÆKIÐ VANCOUVER VICTORI A og NEW WESTMINSTER á þessum vetri. EXCURSION Peningar tii láns. Ef þér viljið fá lán út á hús- munina yðar, húsið eða býlið, þá getum vér látið yður fá slíkt lán. S K I F T I. Hús fyrir sveitabýli og Sveitabýli fyrir hús. Allskonar vátryggingar WM. BELL CO. Phone N 9991 503 Paris Bldg-, Winnipeg í sambandi við viSarsölu mína veiti eg daglega viðtöku pöntunum fyrir DRUfolHELL- ER KOL, þá allra beztu teg- und, sem til er á maraðnum. S- Olafsson Sími: N7152 — 619 Agnes St. FARBREF ' WIIWIPEG ST2 00 oíTILBAKA, Lág fargjpld frá öðrum stöðum Til sölu JANUAR 3., 8.. 10„ 15., 17.. 22. og 24. FEBRUAR 5. og 7. Ferðist með . , CANADIAN PACIFIC Dr. P. E. LaFléche Tannlæknir 908 BOYD BUILDING Portage Ave., Winnipeg PHONE A 2145 Móttökutímar: Frá kl. 9 f. h. til kl. 5 e. h. Á kvþldin kl. 7—9: Þriðjudögum, Miðvikudög- um og Fimtudögum Á laugardögum síðdegis eftir samkomulagi. EINA ÍSLENSKA LITUNAR- HÚSIÐ í BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrave Alt verk fljótt og vel að hendi leyst. Pöntunum utan af landi sórstakur gaumum gefinn. Eini staðurinn í bænum sem iítar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Goodman R. Swanson Dubois Limited. w ONDERLAN THEATRE D EMIL JOHNSON A. THOMAS. SERVICE ELECTRIC Rafmagns contracting Allskonar rafmagnsáhöld seld og og viS þau gert Seljum Moffat om McClar* raf- magns-eldavélar og höfum þær til ^ýnis á verkstæði voru. 524 Sargent Ave. (gamla Johnsons byggingin viS Young St. VerkstæSissími B 1507. Heimasínii A 7286. MiaVIKlDAr, OG FIMTliDAOi Walter Hiers in “SIXTY CENTS AN UOXJR” FÖSTUDAG OG LAUGARBAGf “THE FOG” By An All Star Cast and “Wolves of the iWater Front” A Jack London Sfory MANPDA6 OG ÞRIBJUDAGi “The Eternal Struggle” WEVEL CAFE Ef þú ert hungraður, þá komdu inn á Wevel Café og fáðu þér að horða. Máltíðir seldar á öllum tímum dags. Gott fslerizkt katö ávalt á boðstólum- Svaladrykkir, vindlar, tóbak og allskonar eæt- índi. Mrs. F. JACOBS. \ Yfir 600 íslenzkir nemendur hafa gengið á Successverzlunarskólann ' síðan árið 1914. Skrifstofuatvinna er næg í Winnipeg, atvinnu- og iðnaðar- miðstöð Vesturlandsins. Það margfalt borgar sig að stunda námið í Winnipeg, þar sem tækifærin til þess að fá atvinnu eru flest, og þar sem þér getið gengið á Success verziunarskólann, sem veitir yður hinn rétta undirbúning og nauðsynlegu æfingu. Þúsundir atvinnu- veitenda taka þá, sem útskrifast úr Success-skólanum, fram yfir aðra, og þér getið byrjað á góðri vinnu strax og þór ljúkið námi við þenna skóla. SUOCESS BUSINESS OOLLEGE er öflugur og áreiðanlegur skóli, — kostir hans og hið ómetanlega gagn, sem hann hefir unnið, haaf orðið til þess að hin árlega nemendatala skól»ns er langt fram yfir tölu nemenda í öllum öðrum verzlunarskól- um Manitoba samanlögðum. SUCCESS er opinn árið í kring. Innritist á hvaða tíma sem er. Skrifið eftir upplýsingum. Þ»r kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Horni Portage Ave. og Edmonton St. WINNIPEG — MAN, (Ekkert samband vdð aðra verzlunarskóla.) c o A L READING ANTHRACITE ALEXO SAUNDERS CHINOOK LETHBRIDGE ROSEDEER DRUMHELLER SHAND SOURIS QUÁLITY SERVICE KCCCCCCCCCCCCCCCCCCC w o o D i G. HARGRAVE & CO. LTÐ, ESTABLISHED 1879. A 5385 334 MAIN ST. A 5386 <

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.