Heimskringla - 06.02.1924, Blaðsíða 5

Heimskringla - 06.02.1924, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 6. FEBRÚAR, 1924 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSÍÐA Bændum útvegaðir vinnumenn frítt af nýlendudeild CANADIAN NATIONAL RAILWAY > t Störf þessarar deildar eru ávalt að úbreiðast í Vestur- Canada. Hún reynir að gera l>að sem hægt er fyrir bændur með því, að útvega þeim vinnufólk- Frá Bretlandi, Noregi, Sví- þjóð, Danmörku og Evrópu löndunum mun hún flytja fólk, bæði karla og konur, sem á stuttum tíma verða hér ágætir borgarar. Sá hængur hefir verið .á innflutningi til þessa, að vinna hefir ekki strax fengist fyrir fólkið. Bændur geta mikið hjálpað verki deildarinnar með því að vinna saman við hana Oig gefa hinum nýkomnu vinnu, helzt árið um kring. Deildin tekur ekkert fyr- ir vinnu sína og peninga þarf ekki að senda fyrirfram fyrir far- gjöld þessa fólks. Ailar upplýsingar gefnar deildinni eru að- eins notaðar til að gefa þeim bendingar er atvinnu leita. HVER NYR INNFLYTJANDI BÆTIR AFKOMU ÞfNA ALLIR C. N- R. AGENTAR HAFA ÖLL NAUÐSYNLEG EIÐUBLÖÐ, OG TAKA BEIÐNI YKKAR UM VINNU- FÓLK. EINNIG MA SKRIFA : WINSTIPEG Genernl As:rleultural Aisent D. M. JOHNSON EDMONTON General A^ent U. C. W. LETT \ FIMTA ÁRSÞING ÞJÓÐRÆKNISFELAGS ÍSLENDINGA ( verður haldið í Goodtemplara-húsinu í Winnipeg á ÞRIÐJUDAG, MIÐVIKUDAG og FIMTUDAG 26., 27. og 28 FEBRÚAR 1924., kl. 2. e. h. Þessi mál verða tekin til meðferðar: 1. Þingsetning — ákveðin dagsskrá. 2. Skýrslur embættismanna. 3. Ólokin störf. a. Viðaukar við grundvallarlögin. b. Lesbókarmálið (Milliþinganefnd). c. Söngfélagsstofnun. d. Samvinna og ^jóðsstofnun (Milliþinganefnd). e. Stúdentagarðs-málið. 4. Áframhaldandi störf: a. Útgáfa Tímaritsins. b. íslenzkukenslan. t c. Útbreiðslumál. 5. Ný mál. 6. Kosningar embættismanna. í umboði stjórnarnefndarinnar GÍSLI JÓNSSON r i t a r i. ■■■■■■■ ■ —gg, urs að Ketilstöðum í Mýrdal til og Ingibjargar konu því svo margir í efri deild þingsins og jafnvel Harding forseti, eru tald ir að hafa að einhverju leyti verið við það riðnir. Rannsókn í þvf iftldur enrt áfram. þannig a að miælla í garð hinna _ t £' F i Guðiaugs mætustu manna ar ættlandi voru, er til vor ikoma sem stundargest- ... - •, • . , n i , . i mulndssyni og tok við bui af fóst ir, sem ritstj. talar tíl IJr. Agusts Bjarniasonar, er hætt við að alt skrafið um vináttu þel vort hér /til lands vors og þjóðar, sem sumt urforeldrum sínum og stjórnaði því þar til sumarið 1883, að þau i hjón fiuttuist með fjölskyldu sína til Um si m mjóikur. Skar nefnir dæmi frá Sviss, þar sem bannað sé að sia mjólkina, en prófessor Orla Jensen segir það alls ekki gert í þeimi tilgangí að mjólkin * ' 4 (i £-• ■ ■ * Ameríku og settust að í Pembína, , , . . . ... * annað a meoai vor, rai eigi annao . fáist hreinni, heldur til að geta ________r_ju Norður Dakota. Þar bjuggu þau í . , .. ... ,__„ W alker Theatre THURiSDAY, FRlDAY & SATUR- DAY, FEB. 7-, 8., 9. ^DR. RAI/PH HORNERS OPERA OOMFANY, Presents THE POPULAR COMIC OPERA. betur athugað, hvort mjólkin sé úr fccilbrigðum kúm- En Orla Jensen er miklu kunnugri í Sviss on Skar, enda einhver færasti gerla fræð- . • *. » r r »• nurour unKuia. i>ar hjUggU þau taihst en uppgerö og undirreni, , r t i / • . nitján ár. Sumarið 1902 fluttu þau rafs og lygi. f . ... . , . j vestur að hafi og tóku sér bóifestu |I upphafi greinarinnar bregður f Maríetta> ,kamt frá Beilingham í otstj. Dr. ^gust um stott, i niður- j Washington. Þar mistl Arnheiður lagi gremarmnar segnr hann að mann glnn rór hún þá tiJ Gu3. mgur á^Norðurlondum. í Sviss eru hann ætti að skammast sín fynr j mundar Mnar síásH Bellingham og að hafa flutt her fyrúlestra er dva]di það sem eftir var æfinn. aðgangur hafi venð seldar að, fyrir að hafa mæft fram með fyrirtæki stúdenta heima, að biörgu Guðmnntf 0„ Þorstein, oli koma upp Studentagarði og fynr ! mannvænlcg og ágœtls mannk6st. að með hans viThnd, se Islendmg- -um búin< Þau áttu og eina kjör Emmu Grðmundsdóttir', “THE PIRATES OF PENZANCE” Þau bjón áttu þrjú börn: Guð- um boðið að vera með í stofn- wn minningarsjóðs um Jón Ólafs- son, sjóðs er nota á til að út- breiða 'þékkingu á ísfenzkri tungu! Ef þetta eru efni til að skammasit sín fyrir, hve átakan- iega mega þá ekki Islendingar í Vesturheimi skammast sín fyrir framkomu Lögb. ritstjórans og þann anda, og þann félagsskap sem yfir honum drottnar og stjórnar orðum hans og athöfn- um í Iþessu efni. Fremur virðist það sitja illa á ritstj. og félögum hans, að telja eftir aðgöngueyr- inn að fyrirlestrum Dr. Ágústs dóttrr, Guðmuuissonar, er nú býr á Gimli í Manito>>a; hún er vrlkvendi í ?Us staði og gáfuð vel. Guðbjörg' átti bú í Mariietta, Wash., og lézt þar _ , . . , , , _ _ . upp í mjólkmni við hrevfinguna og fyrir nokkrum árum. Guðmundur . .... * .,,, ifka þær séetöku ástæður, að mjóik- in er flutt að mjólkurbúunum strax eftir hverjar mjaltir kvöld og morguns, ög því ekki eins áríðandi að mjólkin eé hreinsuð heima. Prófessor Orla Jensson er á gagn stæðri skoðun við Olav ,Skar. Hann álítur það vera mjjög misráðið að liætta. síun á mjólkinni heim-a á heimiluttiuin. Því þrátt fyrir það þó að öll hreinsun hafi þá galla í för með sér, að óhreinindi leysist Limbretto by W. S. Gúbert- Music by Sir Arthur Sullixan IN AID OF THE NEAR EAST RELIEF FUND Chorus of 50 — Special Orchestra jVÍAIL ORDERS NOW — EVEN- INGS & MATINEES Orchestra & Balcony Circle $1.00 Balcony 75c & 50c. — Gallery 25c Amusement Tax Extra. rekur stóra verzlun í Bellingham og farna.st vel. Þorsteinn býr gó0u búi í Marietita- Emma gegnir bók- færslustörfum og hraðritpn. Arnheiður var mesta merkiis og gæða kona. Hún var fastlynd og einbeitt í allri framkomu, hiklaus í talshætti, og sagði ávalt það sem gerlarnir dreifist jafnar um mjólk- ina og fái við það betri lífsskil- yrði, næst þó mikið af óuppleyst- um ðhreinindum, ef rétt er að farið. Notin því auðsæ- Staðhættir ráða miklu um í þessu efni sem öðru, og til okkar eiga þessar kenhingar ekki erindi. Síun- in ér okkur ómissandi og meiri haðsyn að ritað sé um, hvernig á henni bjó í sinni, við hvern' sem Bjarnasonar, er sjálfir hafa eigi 1 hlut en 1,0 svo allíðlega að sia mjólkina herdur en ófull- anniað gert en að ferðast og flakka ,',ut(l,æ^nislaust a7í onKUm frat komnar skýringar á vafasömum manna á meðal, bygð úr bygð, mislíkað> b° n,n sagnstæðai >koð kenningum um ag hætta við síun- til að betla fé út úr almenningi an" 'æii að ræða — hun blandaði > jna Þvl a]llr eru sammála um, að fyrir hið mesta snýkjufélag sem aWrci pensonn má,iefni sanian'síun mjólkurinn sé til bóta, sé hún Róiyndi og . viðmótsgleði vorrt {ramkvæmd. Þáð sem hennar sterkustu eigmleikar. Eg he]gt ^ sfunina vafasama> er; minnist ekki að hafa séð hið ijúf- , Ef mjólkinær ekki síuð gegn- og teljum vér honum það tiú niannicg,a bros dofna eða h\eifa, nógu þétt efni, svo að mestur kosta. Hann er svo stoltur, að lvaf S°ni a?í °n Um ha'’ Jafnvel hiuti óhreinindanna skol,ist gegn geð hefir hann aldrei haft, til að ekkl 1 iianaleg;U!nni’ seni 'ar 'ló um síuna- Þá uppleysist oft ennþá svíkja lit á sjálfum sér, eða iöng: var óaðskiljaJlle®a biand 'örara en annars mundi, ef mjólkin hræsna skoðanir sínar á nokkru’ a* hinum ‘hreinu ^lifcsdráttum' ^ Qg óhreinindin {engju) hennar. Eg mun ætíð m,nnast1 a(, settjast á botninn. hennar sem eins míns bezta vinar.' upp hefir risið mdðal íslenzku þjóðarinnar. Að Dr. Ágúst Bjarnason sé stoltur má völ vera, máli, eða gerast vinnúþræH var- menskunnar þó mútur og útsvik- ið landsfé væri í boði. Isilending- ar hér ættu einum rómi að Iýsa yfir vanþóknan sinni á þessari á- rás “Lögb.” ri'tstjórans og kenna bæði honum og þeim, sem hann er málssvari fyrir, að næst er þeh\ $enda þannig löguð ávörp heiim, að þeir geri það í sínu nafni, en ekki fyrir hönd þjóðarinnar. Rögnv. Pétursson. -----------0------------ Mrs. Arnheiður ' Goodman. Arnheiður var fædd í Vestur- Skaptafeilssýslu, 10. desember 1840. l\>reldrar hennar voru Þorsteinn áttl kyn sitt að rekja til Sól- heirnaættarinnar — og Guðbjörg ^ona hans. Ilún var systir sén Rjartans í Skógum undir úyja'jöll úm- Arnheiður fór mjög u.ig til fóst- Árni S- Mýrdal. —0------------ Onnur lönd. 12 BÖNKUM.LOKAÐ. 2. Ef of mikil mjjólk er síuð gegn jim sömu síu. Mjólkurstraumur- inn uj>p leyáir þá mikið af þeim ó- , Olav Skar dýralæknir í Noregi hefir gert tilraunir sem sýna, að ósíuð mjólk getur geymst betur en síuð. Og hann álítur, að svo muni Niðursett fargjöld -- FYRIR -- Winnipeg Carnival of Winter Sport. FEBRÚAR 11-16, 1924 --FARBRÉF SEM SVARAR- ANNARI LEIÐINNI OG EINUM ÞRIÐJA AF HINNI FYRIR ALLA LEIÐINA FRAM OG TIL BAKA FRA STÖÐUM í ALBERTA, SASK- ATCHEWAN, MANITOBA, PORT ARTHUR OG ARMSTRONG WEST í ONTARIO. FARBHÉP TIL, SÖLU FRA ». Tll. 13. PBBRCAR (.11,0 V TII/ 1S. PRRRCAR 1924. MIKIL SPORTS VIKA ÞAR A MEÐAI/ , ÞRÍTUGASTA OG SJÖTTA BON SPIEL ÁRSSKEMTUNIN. ALLIR AGENTAR GEFA UPP- LYSIXGAIl. Canadian National Railways. Tólt hankastofnunum f Suður- Qft yem> þar sem mikil mjólk er Dakota hefir verið lokað sfðan 1. janúra s. 1. OLÍUMÁLIÐ í BANDA- RfKJUNUM. síuð i einu. En Skar .segir alls ekki, að síunin geti ekki verið til bóta, heldur aðcins hitt, að hún sé oft framkvæmd þannig, að hún geri meiri skaða en gagn. Aibert B- Fall, fyrrum innanrík- Sú tillaga han^ að banna heimil- ismálaritari f Bar.daríkjunum neit unum að sía mjólkina, virðist eftir aði 2 þingm. að svara spurningum, því sem orð hans falla, aðallega er nefnd úr eldri cteild Bandaríkja-. bygð á því, að þá muni heimilin þingsins krafðist að hann svaraði, í leggja miklu meiri stuind á hrein- sambandi ?ið olíusamninginn, sein , læti við mjaltir og hirðingu kúnna, hann gerði við tvo olíukonga í sem auðvitað er ennþá þýðingar- Bandaríkjunum fyrir hönd sjávar-' meira en síunin. herdeildarinnar. Fail bar því við hreinindum, sem setjast í síuna og að nefnd þessi hefði ekki skipun solar þeim í gegn. þingsins til að hefja rannsókn 1 i Ef síap er illa hreinsuð, svo að málinu. Þetta mál er mjjög alvar- hún haldi í ®ér skaðlegum gerlum legt talið fyrir republikaflokkinn, N (Framh. á bls- 8). w FLEYGBU EKKI BURTU HAR- INU SEM KEMBIST AF Þ15R. Sendu okkur þaB, og via skulum gera kemLu úr þv! fyrir þlg fyrlr $3.00 Via höfum alt sem metlþarf til þess aö gera upp og prýöa hár kvenna og karla. Skriftö eftlr veröltsta, iPARISIAN HAIRDRESSING & BEAUTV FARLORS 319 Garry St„ Wlnnlpeg, Man, Til kaupenda Heimskringlu. Hér á eftir fer skrá yfir nöfn þeirra, sem góðfúslega hafa lofaí Heimskringlu að vera umíboðsmenn hennar, í hinum ýmsu bygðum íslendinga. Þegar skrá sú hefir verið birt undanfarið, hefir fjöldi bf vinum blaðsins brugðist við að borga þeim áskriftargjöld sín, og er blaðið þeim velunnurum sínum mjög iþakklátt fyrir það. Ef a3 þeir, sem nú skulda blaðinu, héldu uppi þeim góða, gamla vana, og íyndu umboðsmann blaðsins'í sihni bygð að máli, um leið og þeir sjá hver hann er, væri það sá mesti greiði, sem þeir gætu gert blaðinu. Sumarmánuðurnir eru fjárhagslega erfiðir fyrir blöðin, og vér erun sannfærðir um, að ef kaupendurnir þektu alla þá erfiðleika, mundw þeir ekki draga blaðið á andvirði sínu. Innköllunarmenn Heimskringlu: 1 Canada: « Antler............................... Magnús Tait Baldur .... ....................Sigtr. Sigvaldason Beckville........................ Björn Þórðarson Bifröst................................... Eiríkur Jóhannsson Bredenbury ...................Hjálmar 0. Loftsson , Brown .... .................Thorsteinn J. Gíslason Churchbridge............................... Magnús Hinrtksson Cypress River .................... Páll Anderson Elfros...................... J. H. Goodmundson Framnes ........................ Guðm. Magnússon Foam Lake..........................Joh« Janusson Gimli ..................... ... ..... B. B. Olson Glenboro ........................... G. J. Oleson Árborg......v.....................G. 0. Einarsson Geysir ....................... Eiríkur Jóhannsson Hecla ......................... Jóhannes Johnson Howardville...................Thorv. Thorarinsson Húsavík..........................1. Joihn Kernested Icelandic River ..............Sveinn Thorvaldson og Hiorvaldur Thorarinson Isafold ............................. Árni Jónsson Innisfail .................... Jónas J. Húnfjörð Kandahar ............................ A. Helgason Kristnes ...............^............ J. Janusson Leslie .....................v ........ J. Janvsson Langruth ................„....ólafur Thorleifsson LiIIesve ..........1 ............. Philip Johnson Lonley Lake ...................... Nikulás Snædal Lundar ................ .... ........ Dan. Lindal Mary Hill ..... ............ Eiiríkur Guðmundsson Mozart.............................. A. A. Johnson Markervifle .................... Jónas J. Húnfjörð Nes ................................ PáH E. fsfeld Oak View .... Sigurður Sigfússon Otto .............................. Philip Jóhnson Piney .............................S. S. Anderson Red Deer ...................... Jónas J. Húmfjörð Reykjavík ........................ Nikulás Snædal Swan River ................... .... Halldór Egilsson Stony Hill ..................... .... Philip Johnson Selkirk........................Sigurgeir Stefánsson Siglunes...........................Guðm. Jónsson Steep Rock...................../... Nikulás Snædal Thornnill ..................... TTiorst. J. Gíslason Víðir ............ ..... ......... Jón Sigurðsson Winnipegosis .................... August- Johnson Winnipeg Beach ................... John Kernested Wynyarc^.... ................... Guðl. Kristjánsson Vogar ...... ..................... Guðm. Jónsson Vancouver ...............Mrs. Valgerður Josephson I Bandaríkjunum. Akra, Cavalier og Hensel.....Guðmundur Einarsson Blaine ...........................St. Q. Eiríksson Bantry ......................... Sigurður Jónsson Edmburg ....................... Hannes Björnsson Garðar .......................... S. M. Breiðfjörð Grafton ...................... Elis Austmann Hállson .... ,................... Árni Magnússon Ivanhoe .......................... G. A. Dalmann Los Angeles ...... .......... G. J. Goodmundson Milton.............................F. G. Vatnsdal Mountain Minneota ....................... G. A. Dalmann Minneapolis .... ....................... H. Lárusson Pembina .... ................. Þorbjörn Björnsson Point Roberts...........j,...Sigurður Thordarson Spanish Fork ................... Einar H. JcAmson Seattle....................Mrs. Jakobína Johnson Svold...........* ...... ......... Björn Sveinsson Upham .......................... Sigurður Jónsson The Viking Press Limited. Winnipeg, Manitoba. P. 0. Bo* 3171 853 Sargent Ató. \ /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.