Heimskringla - 13.02.1924, Blaðsíða 1

Heimskringla - 13.02.1924, Blaðsíða 1
Verðtaa SendlTS eftir vertillsta til Royal Grftwa Soap Ltd. 6S4 Maln St„ Winnlpeg. gmbúðir Verðlam gcfía fyrir Conpens Og Sendl® efttr verfSlliita tll . , Royal Crown Soap Ltd. umbudir 0r»4 Maln St., Wlnnlpeg. ROYAU, CROWN XXXVIII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 1 - x 13. FEBRÚAR, 1924. NÚMER 20. Gaaada. MANITOBA ÞINGIÐ. Mánud- 4. feb. Umræðunum s. 1. viku lauk ,um það leyti, er byrjað var að hreyfa við bví að takmarka tíma þann, er þingmönnum væri leyft að tala Craig er flutnings- maður þess ákvæðis. Andstæðing ar stjómarinnar eru margir því andstæðir. Craig heldur að þetta ákvæði sé nauðsynlegt ,er tillit er tekið til þess, hve lengi sumir þingmanna tala um ekkert. En ing á fjármála-reikningunum. Evans var flutningsmaðurinn. Ef Evans væri ekki eins fallegur mað- ur álitum og hann er, væri leitt að sitja undir ræðum hans- Þessir þúsund dalir áttu að vera á öðmm stað en þeir eru; þessi miljónin annarstaðar. Að minsta kosti 10 villur þessu líkar. Alt til að sýna að reikningarnir væru ekki gerðir lögum samkvæmt. löngu ræðu iauk, svaraði Black fjármálaritari því til, að reikning- arnir væm færðir eins og færustu lögimenn og yfirskoðunarmenn um einnig einhvemveginn kom'ast fram úr þessu”. Og eitthvað sagði Shakespeare líka sem við reikning- ana átti- Á það minti Black. Ver- um bjartsýnir. Iðkum það sem til þrifa horfir. Sýnum hverjir öðrum hluttekningarsemi. Og skuldirnar mxmu hverfa. Á þetta alt var umi við veriðöruggastir um það, sem okkur er hjartfólgnast, í hönd- um þeirra. íslenzka St(údentafélagið hefir undanfarandi á hverju ári stofnað til mælskusamkepni, þar sem fleiri eða færri af þess hæfustu mönn- andmælendur hans kváðu þing-! vildu vera láta. Og syo var það mönnum skömm gerð með þessu; J>eir væru með því settir á bekk xneð kjaftakerlingum, sem taka l>yrfti fyrir munninn á- Að þeir væru eitthvað æðra, sjálfir þing- mennirnÍT en það, mátti lesa út úr orðum þeirra og látbragði. En meira um það mál seinna. Bej'ley ])ingm. frá Assiniboia hélt langa ræðu. Hann var með hlut- fallskosningar frumvarpinu í sveita kjördæmum- ,Kvað það í jafnrétt- is áttina og það er hugmynd sem honum «r kær. Hann fann að þeim ríkjandi anda hér, að skoða útlend- ingana óæðri mannlegar verur en Engiendinga, Skota og íra. Einnig mántist hann á hervald. Sagðist hafa spurt dreng að þvf, hvað verða myndi, ef tveim staukum af púðri og einhverju öðru væri blandað saman. Drengurinn svar- aði, að af því myndi leiða hávaða- Bracken stjórnarformaður hrosti að þessu, sem annars er þó hinn ró- legasti. 1 sæti sínu situr hann og tekur nákvæmloga eftir öllu sem frarn fer. En hann er laus við fitl •og fálm út f loftið, sem flesta hina þingmennina hendir. Hugur for- .fiætisráðherrans er við það vísinda- lega. Þvf brosti hann að efnafræð- Isdænii Beyleys- Haig andmælti kosnínga frumvarpinu. Einnig Yakimischak, óháður þingm. frá Emerson. En aðal ástæða hans á móti frumvarpinu, kvað falin í því, að ef þingmenn mieð minni hluta atkvæða mcgi ekki á þingi sitja, þá sé úti um að hann komi þar framar — og væri þar meira að eegja nú efeki, ef slíkri reglu hefði verið fylgt. Þriðjud- 5. feb. Málið uim tak- mörkun ræðutfmans, var eina mál- ið, sem rætt var á þinginu þeirna dag. Andm/æiin gegn því voru mörg. Queen krafðist að heyra á- stæðu stjórnarinnar fyrir að gora það að lögum, að þingmenn mæbtu ekki tala nema einar 30 mínútur 1 senn. Svarið því, sagði hann. Hví hafi þið ekki sagt okkur það- í>ið þegið eins og Tut komungur og hinir tuttngu og fjórir bræður hans. Svarið kom. Craig hélt langa ræðu uim málið. Kvað hann frum- varp þetta umbætur á þingreglun- um, sem í þessu efni sem öðrum, væru iangt á eftir tímanum. Af- leiðing af þeim reglum væri sú, skemtilegt að hlýða. En ýmislegt, um hafa leitt saman hesta sína í annað dróg einnig athyglina að sér- j drengilegri' samkepni, og skemt Þegar þessari j Eitt af því voru hroturnar í Comp-, mönnum oft með góðum ræðum. — ton þingmanni. Augu Haigs glóðu. j f vetur heldur félagið áfram upp- Evans geymidi eitthvað upp í erm- j toknum hætti, og hefir það nú inni. Taylor var vel vakandi. All- . stofnað til samkepninnar mánudag- ir virtust reiðubúnir að stökkva j inn 18. þ- m., ki. 8.15 e, h„ í Good- upp. Og það gerðu þeir til skiftie, • templara-húðinu. íslendingar ættu mál útrætt. Bernier krafðist svars við spum- ingu Hamlins áður á þinginu við- víkjandi opnun skólana. Til stjórn- arinnar og fylgismanna hennar sagði liann: “Getið ekki talað. Seg- ið eitthvað. Bofið ekki Standið upp”- Han spyr spurning ar. Nei, ekkert svar. “Já, þið bros- ið. Þið megið það. En segið eitt með eins óþægilegum spurningum og hægt var- Black sagði í ræðu sinni, að hann vonaði, að þing- menn litu eins og bræður á málin. Vér efumst um, að það verði gert. í aðal-atriðunum var getið um lengur.! hvernig reikningarnir sýndu hag lSfnUm, að styrkja íslenzka náms- fylkisinS í síðasta blaði. Að taka menn, þá sem hjálpar þurfa með. það hér upp nennir maður ekki. I ^ pátt-takendur í þetta sinn eru: Höfum því hugsað oss að iáta að fjölmenna þar, því bæði er það hvatning fyrir ræðumennina, að fá góða áheyrn fjölda manna, og . svo hitt, að ckki mun félaginu i vei’ta af skildingunum,, ef það á að gefca orðið við þeim tilgangi hvað- Vaknið!” Þannig maðurinn, sem sjaMnast situr lengi á þingfundum án þess að fá sér fugls-blund. Bracken stjónarformaður stend- ur upp. “Seztu niður, seztu niður!” kallar þá Bemier. Bracken sinti því ekki en bepti á að skólunum liefði ekki öllum verið lokað í ár; kvað hann 3 ár síðan sumum var lokað. En þegar ákvæði stjórnar- innar yrði iagt fyrir þingið, gætu háttvirtlr þingmenn kynt sér, hvað stjómin ætlaði að gera í skólamál- inu- Stjórnin tilkynti að hún hefði talaði beesa lýsingu nægja af því, sem fram fór á þinginu þessa viku. Og hún ætti að nægja, ef lesarinn er eins þreyttur á að fara yfr hana og sá er, sem situr inni við að sjóða efnið niður, f öðru eins blíðveðri og er þennan drottinsdag- Mælskus mkepni Stú- dentafélagsins. Það er mikið rætt um það með- al þjóðræknisvina íslenzkra, hve nauðsynlegt sé að halda móður- málinu að vestur-íslenzkum ung- minkað gjaldið til akuryrkjufélaga hngum, og Þjóðræknisfélagið ver fylkisins um það skömin $10,000. Norris fanst af bændastjórn að talsverðu fé árlega til íslenzku kenslu. Laugardagsskóli er liafð- gera þetta. Brncken svaraði ,að í i ur cina stlmd á viku. Þetta er a.t engu fylki væri þessi veiting eins há eins og hér t iltölulega. Hér i væri rúm háif miljón mann og fcil- J lagið væri nærri $80,000- í Ontario | væru nærri 3 mlijónir, en þar | væri veiting þessi aðeins $125,000- En j mark cg mið stjómarinnar hér væri | að gr-ynna á skuldum. Hann sagði ]>að sannleika, að liér væri bænda- saman gott og blessað og sjálfsagt. Það verður aldrei of mikið fé til ]>css lagt, að kenna unglingiinum i mál feðra þei.rra og mæðra, efi mögulegt væri að innræta þeim' sjálfum áhuga fyrir því og opna ^ augu þeirra fyrir fegurð og styrk I islenzkunnar og þeim andlegu orkulindum, sem sú tunga hefir A-deild: ^ Miss Aðalbjörg Johnson Ed. Thorláksson. B-deild: Heiðmar Bjömsson, Hávarður Elíasson Agnar Magnússon Axel Yopnfjörð- Dómendur eru þessir: Guðm. Thiorsteinsson. Ragnar E. Kvaran Skúli Johnson Jón Stefánsson Jón J. Bíldfell J. T. ------------6------------- Úr bænum. Séra Ragnar E. Kvaran messar í Árborg, Bunuudaginn 2. marz kl. 2 e- h. Á eftir guðsþjónustu held- I ur Sambandssöfnuðurinn ársfund sinn. stjórn. En henni væri ant um að ' umráð yfir’ En hví miður hefir allir nytu góðs af iöggjöfi.nni, sem ^1>etba ott tekist ver en skyldi- °£ samin væri. Margt sagði hann ! er 1>ar ymsu um að kenna- en ut fleira, sem kom Hamlin í skilning if hað skal ckki farið 1 l>cssnm um það, að stjórnar-sinnum á þingi væri ekki ósýnt um að hugsa, ])ó lieiritöluðu fátt. En liann var saurt á móti því að tiiiag þetta væri iækkað Notið peningana. Eyðið þeiim, sagði hann. Var hann miintur á, að með þessu fé sem spafað væri með þessu, væri liægt að opna skólana. En samt hrópaði hann nú eyðið, eyðið, en annað veifið sparið, sparið. Bracken vann sitt mál við at- kvæða greiðsluna. Fimtud- 7. febr. Bernier, Tann- er, Ivens, Evans, Bachynskyog Yak- imischak voru allir reiðir og létu Nefndin, sem kosin var til þess j að sjá um 'undirbúning mótsins | mikla sem “Fróm” efnir til, og I haldið verður annan daginn sem, Þjóðræknisþingið stendur yfir, leggur virðingu sína við, að alt sé í bezta iagi, og á mótinu sé meiri skemtunar að vænta fyrir íslend- inga en nokkursstaðar í þessum bæ og þó víðar sé letað. Skemti- skráin verður auglýst í næsta blaði. Gieymið ekki “Próns”-miót- i inu, 27. fehrúar. - SMASÍLDARAFLI er allmikill um þessar mundir á Akureyrarpolli og utan við Odd- -eyri- Yar sagt í símtali við Akur- eyri 14. des., að síldin væri í háu verði. - DÁNARFREGN. Nýlega lést á Akureyri Ragnh. Halldórsen, ekkja Jóh. Halídórs- sens, sem lemgi var bamaskóla- stjóri á Akureyri. Hún var 83 ára að aldri, og var fædd Thorarensen Stefán amt-maður á Möðruvöllum var afi hennar. (14. des.) HJIUK RUNA ItF ÉLAGlfe “LlKN” hcfir gefið út fallegt myndaspjald, sem nota má við öll tækifæri, til himingjuóska, fyrir bréfkort, bréfs- öfni, bókarmiða o. s. frv., og selur það til ágóða fyrir starfsemi sfna, sem er sérstaklega útrýming berklaveikinnar. — Vegna erfið- leika almennings hefir þörfin á að- stoð Líknar aukist mjög hér í bænum, . en jafnframt kostnaður- inn- Félagið hefir því gefið þetta bréfspjald út til þess að auka tekj- ur sínar. LLstamaðurinn Jóh. S. Kjarval teiknaði það, og hefir hon- um með sínum bjjörtu bamamynd- um, ágætlega tekist að sýna óskir og tilgang félagsins; af öllum mætti að berjast fyrir heilbrigði og gegn hinni voðalegu útbreiðslu ) berklaveikinnar. j Bréfispjald þetta ætti að fá út- breiðslu um alt land, og einnig í I Vesturheimi, svo að hið þarfa og góða félag, sem gefið hefir það út hafi haignað af útgáfunni. i DÁNA.RFREGN. línum Einn gleðilegan vott áhuga vejrð- ur mlaður þó var við, og það ein- mi-tt þar sem bezt gegnir, en það er íslenzka stúdentafélagið. Það | er sannarleg huggun að verða var við þann áhuga, sem hinn fámenni hópur íslenzkra námsmanna, er félagsskap heldur saman, sýnir f ____________ því að efla gengi feðratungunnar | Th0rsbelnn Johnson frá Otto, meðal vestur-íslenzks æskulýðs. Eg|Man w staddiw f bfBnum s. L segi huggun, vegna þess, að ]iað mánudag hryggir mann fásinnið, s-em víða ' I Séra Alber:t Kristjánsson. I norðan frá Árborg, s- 1. mánudag.1 aðar Hinn 28 okt- s. 1. andaðist að heimili sínu, Minnabæ í Grímsnesi, lióndinn Sigurjón Jónsson. Hann hafði legið lengi, og var hanamein hans krahbamein. Var hann tæp- kom, lega fim/tugur. Mikilsmetinn dugn- og ráðdeildarmaðut þótti Hann messaði þar yfir helgina. ríkir í þessu efni. Mér finst að Stúdentafélagið eigi að njóta alls mögulegs styrks allra tilfinningar sínar óspart í ljósi út góðra þjóðræknisvina, í viðleiitni af því hvað blaðið Free Pr-ess sinni, og nieiri en verið hefir undan- Páll kaupmaður Reykdal og Kris-tján Backmain frá Lundar, Man-, komu til bæjarins s. 1. mánu- dag í verzhinar-erindum. að þingstörfin þörfustu væru dreg-'llefði saSt um andmæli þeirra gegn farið. Þjóðræknisféiagið hefir að J5n jj j0hnson fiskikaupmaður hlutfallskosningai-frumvarpinii. Að | vísu sent því dálítinn fjárstyrk, og rr^ point, Man„ kom til bæj- in á langinn og væri minna sint en rugli snertandi hag vissrá stjóm- málaflokka- Um slfkt væri þing- tíminn nú teygður — og þannig tefðist þingstarfið og svo yrði að lengja þingtímann — og hið obin- þeir væru á móti frumvarpipu' mun Stúdentafélagið minnast þess' arins g L mánudag vegna ]>ess, að þeir gætu ekki náð ! ineð þakkiæti. En það þarf að gera 1 erindum- kosningu með m-eiri hluta at- meira- Þjóðræknismenn þurfa að _________ í verzlunar- liann jafnan. Ekkju og 16 börn læt- ur hann eftir sig. VÍSA. örðugt var mér oft um gang yfir hrauna klungur; mér hefir risið fjall í fang frá því jeg var ungur. J- S. B. MA]ÐUR VERÐUR ÚTI. Fyrir rúmri viku lagði maðutr á stað úr Reykjavík, Valdimar Guð- mundsson frá Miðfelli i Þingvalla- sveit, ástamt öðm fólki á leið aust- ur. Gisti hann og samferðafólk kvæðar-væri auðvitað helber ó- styrkja vestur-ísi-enzku námsmenn-! Rafnkell Eiríksson frá Oak sannindi. Þeir voru alveg hissa á [ ima og félag þeirra með ráði og dáð,! point, Man., kom til bæjarfns s. 1. hans á Kárastöðum um nóttina, bera horga fyrir brúsan. Ræða ! hví’ hvað blöðin feætu altaf iogið. I menn eiga að fjölmenna á sam- mánudag. Hann var að sækja kon-u 1 en daginn qftir skildi hann við l>essi er ef til vill hezta ræðan s-em flutt hefir verið á þinginu. Var þá gengð til atkvæða um málið — og var stjórnin í miklum^ meiri hluta. Frumvarp þetta er því sam- þykt og mega því ræðumenn gá að sér hér eftir hvernig þeir verja tíma þeim cr þeir eiga völ á til að tala. Þessu máli lauk um það leyti sem strætisvagnarnir eru troðfullir af fólki, sem er að halda heim til kvöldverðar- Miðvikud. 6. feb. Löng ræða. Seint flutt- Og það sem verst var oflátt til að heyrast öll. Að efni til þreytandi. Hún var gagnrýn- Og augu þingmanna störðu öll upp á pallinn til fréttaritaranna. önnur þingverk komust ekki að þenman daginn. Fösfcud. 8. febr. Þetta var dagur- inn, sem Blaoks flutti fjármála- ræðu sína Vel hugsuð var hún. En að fylgjast með ræðu í tvær klukkustundir tekur í taugarnar. Fjármáiaritajnn hafði oft orðið miljón yfir, ennhá oftar hundrað þúsundir og iðulega tíu þúsundir. Og verðbréf og gengi peninga, skattar og tekjuhalli klingdu oft við í ræðunni. En vel var ræðan samin og fögur með köflum. Abraham Lincoln sagði. “Við mun- komur þær, sem félagið heldur; sina og dóttir, sem hafa dvalið hér ]>að nálægt Skógarkoti og ætlaði opinberlega og I daglegri umgengni | um tíma; hin gíðar, talda undir! sem lcið liggur að Miðfelli. Síðan við stúdentania, hvetja þá á allan | íæknishendi. | hefir ekki til hans spurst, og mun mögulegan hátt í þeirri viðleiti að! viðhalda íslenzkri tungu. Þó að það sé gott og sjálfsagt.! að seai mest áherzla sé lögð á að i kenna allri fslenzkri alþýðu hér vestra íslcnzka tungu og innræta lienni virðingu fyrir henni, þá er /hitt þó meira áríðandi, að hug- fes-ta námsmönnunum ágæti tung- unnar, hjá þeim er henni bezt borg- ið, því méntamennirnlr eru og verða altaf Ijómi hverrar þjóðar og lyfta henni stig af stigi á þroskahrautinnj, þess vegna get- -----------hann hafa vilst. Ekki vissu menn Þór. L. Lifman frá Árborg, Man-, > um hvarf hans fyr en nú nýlega, því var staddur í bænum s. I. mánu- á heimili hans var álitið, að hann dag. Hann var á leið út til j væri enn í Rvík. Leitað hefir ver- Beausejom, Man., og fleiri staða í ið síðustu daga af mörgum mönn- þarfir félags þess er hann vinnur um, þar sem hans þýkir helst^ von fyrir. I og sömuleiðis á öðrum stöðum. En ----------- { í*ú lelt hefir orðið árangu'rslaus. Valgeir kaupm. Hallgrímsson frá Hyiggja menn helst, að hann haft* Wynyard, Sask., kom til bæjarins J fallið í einhverja gjána, sem mlkið þ. 9. þ. m- Hann hélt heim sam-; er af á þessu svæði- Valdimar var dægurs Með honum fór kona hans, 22 ára að aldri, sonur Guðmundar sem verið hefir á sjúkrahúsi hér í '■ hónda á Miðfelli og var hinn efnl- bæ undanfarið. | legasti maður. (19. des.) DÁNARFREGN. Á sunnudaginn andaðist að heimili sínu, Barkarstöðum í Fljótshlíð,' merkisbóndinn Tómas Sigurðsson. Banamein hans var hjartaslag. (19- des.) DRUKNUN. Frést hefir til Rvík, að einn há- setanna á togaranum “Maí”, hafi nýlega tekið fyrir borð og druknað Hann hét Jóhann Gíslason og átti heima á Lindargötil 30. Hann var kvæntur og átti tvö börn ung. (20. des.) ODDGEIR GUÐMUNDSEN PRESTUR. 2. des. kom sú fregn frá Vest- mannaeyjum, að þar væri dáinn séra Oddgeir Guðmundsen, prestur þeirra Eyjamanna* yfir 30 ár. iHann var fæddur í Reykjavík 11. ágúst 1849, sonur Þórðar Guð- mundsen, sem síðar varð sýslumað ur í Árnessýslu, og konu hans Jóhönnu Lámsdóttulr kaupiiíanns í Reykjavík Knudsen. Hann út- skrifaðist úr latínuskólanum 1870 og úr prestaskólanum 1872- Vígð- ist til Sólheimaþinga 30. ágúst 1874, fékk Miklahoitsprestakall 1882, Kálfholt 1886 og Vestmannaeyjar 1889, og hefir þjónað þvf prestkalli síðan. Út á við kom hann lítið fram, en var vel látinn af sóknar- börnum sfnum, Kona hans var Anna Guðmunds- dóttir prests í Arnarbæli Johnsen. TUTTUGU OG FIMM AR "t voru leðin 3. jan. síðan K. F- U. M. var stofnað í Rvík. Mintist ungl- ingadeild félagisins þess og stofn- endur í gærkvöldi, eh aðaldeildin mipnist~afmælisins »íðar. (14. jan.) EMBÆTTI- 1 Flateyjarhéraði hefir Katrín Thoroddsen verið skipuð læknir. Hún er fyrsta konan sem situr í embætti hér á landi. DAINN er nýlega í Rvík Ármann Jónsson bátasmiður, faðir Kristins Ár- mannssonar mentaskólakennara og þeirra systkina, Ármann var góð- kunnur mörgum Reiykvíkingum, hafði dvalið hér frá því um alda mót, en var áður á Saxhóli. Hann var sjötulgur þegar hann lést og hafði legið skamtma stund. (4. jan.l ISLENZKAR AFURÐIR HÆKKA f VERÐI- Af vöruskeyti, sem kaupþingið í Rvík hefir fengið nýlega, má sjá, að íslenzkar afurðir hafa hækkað töluvert í verði nú um áramótin, að undantekinni síld, sem hefir lækkað og lýsi, sem stendur alt að því í stað. Verð á útlendum vörum hef- ir lítiK breysts, nema á rúgmjöli, hefir það hækkað. DÁNARFREGN. 4- jan. s. 1., lézt á Landakots- spít-aia Gu,ttormur Jónsson járn- smiður, bróðir þeirra Páls Jóns- sonar og Jóns læknis. Hann var gamall borgari hér í bænum, hagr ieiksmaður hinn mesti og prýði- lega látinn af öllum. NOKKRU ÁFENGI náði lögregian í nótt úr efi. Activ, sem nýkomið er frá Spáni. Skip- stjóri og bryti munu hafa verið eigendur þess-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.