Heimskringla - 13.02.1924, Blaðsíða 8
8. BLAÐSlÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 13 PEBR. 1924.
WiNNIPEG
Lestrafélagið f Árborg hefir á-
kveðið að halda samkoinu J>- 29. þ.
m. Meðal annara skemta þessir:
séra Jórann Bjarnason með rœðu,
séra Ragnar E. Kvaran roeð upp-
lestri og söng og Sigfús Halldórs
með ræðu og söng. — Fjölmemtið!
S. 1- laugardag, kom Mrs. Kristín
Kristjánsson frá Lundar, Man., til
>
bæjarins. Með henni kom veik kona
Mrs. Guðrún Sigurðsson frá Lund-
ar, sem hér dvelur um tíma að
leita sér lækninga.
Guðm. Sigurbjömsson frá Wyn-
yard, Sask., er staddur í bænum
þessa daga.
Thor. J. Jensen frá Wynyard,
Sask., kom til bæjarins þ- 9. þ. m.
Hann dvelur hér hjá kunningjum
og skyldfólki yfir skemtivikuna 1
bænum.
Síðastiiðinn sunnudag (10- þ. ml.)
voru þau Helgi Vigfússon frá
Tantallon, Sask., og Helga Einars
frá Langruth, Man., gefin saman í
hjónaband á heimili Mr. og Mrs. E.
J- Thorlákssonar, 153 Hargrave St.,
af sr. Runólfi Marteinssyni. Brúð-
hjónin lögðu af stað samdægurs
í skemtiferð til Oalder, Sask.
ÆFISAGA ^31
Guðm. Hjaltasonar, sögð af hon-
um sjálfum, og þrfr fyrirlestrar,
gefið út af Sambandi Ungmenna-
félaga Islands. Eg ’hefi fengið
nokkur eintök af bók þessari. Hún
en 400 bls. að stærð og vönduð að
öllum frágangi- — Verð $3.00
Ó. S. THORGEIRSSON.
676 Sargent Ave., Winnipeg.
Óli H. Bardal og Hákon Krist-
jánsson frá Wynyard, Sask., eru
Staddir f bænuml- Þeir mu'nu dvelja 1 vikudaginn og fimtudaginn í þess-
W ONDEŒtLANT).
Tveir góðir gamanleikir og leik-
urinn “Boston Blackie”, sem Will-
iam Russell er aðalleikandinn í,
eru sýndir á Wonderland á mið-
hér tveggja vikna tíma,
útileikarnir standa yfir.
meðan
David Cooper C.A.
President
Verzlunarþekking þýðir til þín
glæsilegri framtíð, betri stöðu,
hærra kaup, meira traust. Með
henni getur þú komist á rétta
hillu í þjóðfélaginu.
Þú getur öðlast mikla og not-
hæfa verzlunarþekkingu með þvi
að ganga &
Dominion
Business College
Fullkomnasti verzlunarskóli
1 Canada.
301 NEW ENDERTON BLDG.
Portage and Hargrave
(næst við Eaton)
SIMI A 3031
ari viku. Charles Ray í Leiknum
“The Girl I loved” getst á að líta á ■
föstudaginn og laugardaginn. Á
mánudaginn og þriðjudaginn er at-
bragðs mynd sýnd: TWomen Men |
Marry” heitir hún- Seinna f vik-
unni eru “Fools and Riches”, sem
Herbert Rawlinson ieikur I og
Fog Bound, sem Dorothy Dalton
tekur aðal þáttinn í, sýndir- Þú
ættir ekki að sleppa tækifærinu,
heidur að sjá fyrsta þáttinn í
“Eagles Talons”, sem þá verður
byrjað að sýna. Fimm verðlaun
eru veitt stúlkiun og önnur fimm
drengjum.
Mr- S. S. Anderson frá Kandahar,
Sask., var staddur í bænum í gær.
Hann kom vestan frá Argyle; var
þar við jarðarför Ásm. Ásmunds-
sonar, aidraðs manns og góðs
gegns bónda, þó eigi gengi hann
heill til leiks. Ásm. heitins verður
síðar minst í þessu blaði.
NOTICE
In the mntter of the Estate of Eyjolf-*
ur OImoii, formerly of the C*ty of Wln-
nlpeg, In the Provlnce of Manltoba,
Farmer.
All claims against the Estate must
be sent to the undersigned at 729
Sherbrooke St., Winnlpeg, Manitoba,
on or before the 15th day of Febru^
ary, A. D. 1924.
Dated at Winnipeg, in Manitoba this
lOth day of January, A. D. 1924.
B. G. BALDWINSON, \
Solicltor for Eognvaldur Petursson
and Baldwin Larus Baldwinson, exe-
cutors.
j=JEJG
nmr
DEJG
■nsc
JEE
Leikfelag laiendinga i Winnipeg
- —;
QAMANLEIKURINN
HAPPID
Eftir
PÁL I. ÁRDAL
VERÐUR LEIKINN í "
GOODTEMPLARA-HÚSINU
Fimtudaginn 21. febrúar
og
Föstudaginn 22. febrúar
Nýkomið leikrit frá Islandi, er aldrei
hefir verið leiki|f hér áður.
Inngangseyrir: 35c og 5Cc.
Byrjar klukkan 8.30.
Aðgöngumiðar fást hjá:
Ó. S. Thorgeirssyni — Phone: B 971
og
Óskar Sigurðssyni — Phone: A 4462
m
ní
KENNAfRA VANTAR fyrir Norð-
urstjörnu Skóla No. 1226 frá 17.
marz til 16. júlí 1924- Tilboð, sem
tilgreini mentastig, æfingu og
kauphæð, sendist fyrir lok febrúar
til —
A, MAGNÚSSONAR
Sec. Treas.
P. O- Box 91
Lundar, Manitoba.
Frá íslandi til Canada.
Kemur við í Kristjaníu eða Kaupmannahöfn.
Gufuskip okkar sigla frá Kaupmannahöfn til Halifax, N- S., 6.
marz, Friðrik VIII ” 20. roarz. 3. apríl, 11 maí, 29. maí, 3. júlí; frá
Kristjanlu einum degi seinna. Þegar þér sendið borguð farbréf
til skyldfólks yðar og vina á Islandi, þá verið viss um að þau séu
stíluð með Scandinavian-American Line — Canadian service. Á-
gæt stór skip; farrými óviðjafnanlega gott- Yfir 40 ára reynsla í
því að mæta öllum kröfum farþega. Hið ákjósanilegagta fæði.
matreitt eins og best má vera. j
Upplýsingar um kostnað o- s. frv., fást hjá umboðsrnonnum,
eða með því, að skrifa til félagsins
Scandinavian American Line
123 S. 3rd Street,
MINNEAPOLIS, MINN.
RJOMI
Heiðvirt nafn er bezta ábyrgðin
yðar fyrir he’ðarlegum vi'ðskíft-
um, — það er ástæðan til þess.
að þér megið búast við ölknn
mögulegum ágóða af rjóroasend-
ingum yðar — og með óbrigð-
ulli stundvísi frá
CITY DAIRY, Ltd.
WINNIPEG.
James M. Carruthers
forseti og ráðsmaður.
James W. Hilihou.se
fjármálaritari.
MANNÍNN SEM SENDIR 0SS.
X
OH
GLEYMIÐ EKKl
D. D. W00D & S0NS,
Þegar þér þurfið
KOL
Hús- og Steam-kol frá öllum námum.
Þér fáið það er þér biðjið um, bæði
GÆÐI0G AFGREIÐSLU
Tals. N 7308
Yard og Office: ARLINGT0N og ROSS
É
►<o
Ökinnc
I0C
3HC
3EG
3EJI
EIMSÆKIÐ
VANCOUVER
V I C T O R I A
og NEW WESTMINSTER
á þessum vetri.
EXCURSION
Rooney’s Lunch Room
028 Sarspnt Ave., Winnlpeg:
hefir æfinlega á taktewium allskon-
ar Ijúffeng-an mat og ýmsar atSrar
veitingrar. Einnigr vindla og tóbak,
gosdrykki og margt fleira. — ís-
lendingar utan af landl sem til
bæjarins koma, ættu a® koma vi?S
á þessum matsölustat5, áöur en þeir
fara annaö til aö fá sér at5 boröa.
Money to Loan.
If you require a loan on your
furniture, house or farm we
can arrange for you such a
loan.
EXCHANGE
House for farm
or
Farm for house
Insurance of all kinds
WM. BELL CO.
Phone: N 9991
503 Paris Bldg., Winnipeg
í sambandi við viSarsölu
mína veiti eg daglega viðtöku
pöntunum fyrir DRUMHELL-
ER KOL, þá allra beztu teg-
und, sem til er á maraðnum.
S- Olafsson
Sími: N7152 — 619 Agnes St.
Dr. P. E. LaFléche
Tannlæknir
908 BOYD BUILDING
Portage Ave., Winnipeg
PHONE A 2145
Móttökutímar:
Frá kl. 9 f. h. til kl. 5 e. h.
Á kvöldin kl. 7—9:
Þriðjudögum, Miðvikudög-
um og Fimtudögum
Á laugardögum síðdegis
eftir samkomulagi.
EINA ISLENSKA LITUNAR-
HCSIÐ I BÆNUM.
Sími A 3763—276 Hargrave
Alt verk fljótt og vel að hendi
leyst. Pöntunum utan aí landi
sérstakur gaumum gefinn. Eini
staðurinn í bænum sem litar og
hreinsar hattfjaðrir.
Eigendur:
A. Goodmaa
R. Swanson
Dubois Limited.
WONDERLANn
THEATRE U
MIBVIKIIBAG OG FINTUDAQi
William Russell
in “BOSTON BLACKIE’
Two Good Comedies .
Snub Pollard and The Juveniles
FÖ9TUBAC3 OG LAUGAKDASi
CHARLIE RAY
in “THE GIRL I LOVED”
MANUDAG OG ÞRIÐJUDAGi
Woomen Men Marry
—- - i —
EMIL JOHNSON
A. TH0MAS.
SERVICE ELECTRIC
Rafmagns contracting
Allskonar rafmagnsáhöld seld og
og við þau gert
Seljum Moffat om McClar» rtf-
magns-eldavélar og höfum þær til
sýnis á verkstæði voru.
524 Sargent Ave. (gamla Johnsons
byggingin viö Young St..
Verkstæðissími B 1507.
Heimasími A 7286.
WEVEL CAFE
Ef þú ert hungraður, þá komdu
inn á Wevel Café og fáðu þér að
horða. Máltíðir seldar á ÖUum
tfmum dags. Gott felenzíkt kafift
ávalt á boðstólr.m- Svaladrykkir,
vmdlar, tóbak og allskonar sæt-
mdi.
Mrs. F. JACOBS.
FARBREF
'$72.00
FRA
WINNIPEG
og TIL BAKA
Lág fargjöld frá öSrum stöðum
Ferðist með
Til sölu
JANUAR
3.. 8.. 10.. 15., 17., 22, og 24.
FEBRUAR
5. og 7.
CANADIAN PACIFIC
Yfir 600 íslenzkir nemendur hafa
♦
gengið á Successverzlunarskólann
síðan árið 1914.
Skrifstofuatvinna er næg í Winnipeg, atvinnu- og iðnaðar-
miðstöð Vesturlandsins.
Það margfalt borgar sig að stunda námið í Winnipeg, þar
sem tækifærln til þess að fá atvinnu eru flest, og þar sem þér
getið gengið á Success verzlunarskólann, sem veitir yður hinn
rétta undirbúning og nauðsynlegu æfingu. Þúsundir atvinnu-
veitenda taka þá, sem útskrifast úr Success-skólanum, fram
yfir aðra, og þér getið byrjað á góðri vinnu strax og þór ljúkið
námi við þenna skóla.
SUOCESS BUSINESS OOLLEGE er öflugur og áreiðanlegur
skóli, — kostir hans og hið ómetamlega gagn, sem hann hefir
unnið, haaf orðið til þess að hin árlega nemendatala skólans
er langt fram yfir tölu nemenda í öllum öðrum verzlunarskól-
um Manitoba samanlögðum.
SUCCESS er opinn árið í kring.
Innritist á hvaða tíma sem er.
Skrifið eftir upplýsingum. Þsar kosta ekkert.
The Success Business College, Ltd.
Horni Portage Ave. og Edmonton St.
WINNIPEG — MAN
(Ekkert samband við aðra verzlunarskóla.)
c
o
A
L
READING ANTHRACITE
ALEXO SAUNDERS
CHINOOK LETHBRIDQE
ROSEDEER DRUMHELLER
SHAND SOURIS
; QUALITY SERVICE
ccccccccccccccccoacc
w
o
o
D
J. 6. HARGRAVE&CO. LTD.
ESTABLISHED 1879.
A 5385 334 MAIN ST. A 5386