Heimskringla - 05.03.1924, Side 3
WINNIPEG, 5. MABZ 1924.
HHjíMSKRINGLA
3. BLAÐSÍÐA
EF Þú þjáist af gigt, bakvcrk
'Og beinaverkjum, ]>á færa GIN
PILLS þér bráðan bata, því þær
hreinsa nýrun. — Kosta 50c í öll-
um iyfjabúðum.
National Drug & Chemical Co.
of Canada, Limited, Toronto, Can.
. (39).
Vesturheimsferð.
Pistlar frá Stgr Matthíassyni.
"FBAM HJA SKOTLANDS
FÖGRU STRÖND”.
29- septemiber.
Eftir vikuferg frá Akureyri erum
við að nálgast Edinborg. 3>að v>ar
aðeins hjá Vestmannaeyjum., sem
við fengum versta veður, storm og
rigningu. Þar kom Englendingur
um borð til okkar til ag verða sam
ferða dðl Englands] H,ann halfði
komið tiil Eyjanna kveldinu áður
og ilét svo iila af óveðrinu þar, að
hann hugði ekki verra geta komið;
en þó höfðu þeir sagt honum í Eyj-
unum, að þetta köiluðu þeir eig-
inlega ekki vont veður. Hann bað
guð að hjálpa sér og sagðist aldrei
mundi þangað koma aftur, í slíkan
veðrar — eins og hann tiltók. Eg
reyndi að mæla Eyjunum bót og
leitaðist við að draga úr óbeit
þeirri, sem hann hafði fengið á
fögru írakiettum- En mér ætlaði
ekki að takast það. Eg sagði þá,
að þarna byggi rúmt 2000 manns,
®em yndi vel hag sínum og elskaði
sínar Eyjar eins og hvert annað
föðurland og semniJega eins heitt
og hann sitt mikla Bretland. Þetta
virtist hafa dálítil áhrif á hann og
bann samsfinti. mér, þegar eg að
lokum reiifaði málið á þessa leið:
After all: “svo má illu venjast að
gott þyki”. Menn geta vaniist sjálfu
helvfti og sungið því ættjarðar-
kvæði annað slagið eftir nokkurs
tímla dvöl.
Eg held þetta hafli sannfært Eng-
lendinginn, því hanm þagði, fékk
sér í pípu og brosti. Gg eg las inn
í huga hans þetta: Bretinn er y.f-
irleitt ekkí sælli en Islondingur-
inn- Enginn er sæll nema annað
slagið, þegar skapið er gott. Alt
undir skapinu kom)ið. Maður er
ýmist í himnarfki eða holvíti —
hvar sem er. Vafalaust er mikið
komfð undir starfi magnas, og
nokkuð satt í þvf, sem stóð í
Bramabóki.nni iforð um: “Sæld
mannsins er komin undir góðri
meltingu”. En hitt er líka satt, að
góg samMizka er enn þá meira
virði — éf það þá ckki er Tyrkja-
samvizka (eins og Molére Jætur
Scapin segja). *
2-
Veðrið er indælt og aljir upp á
þilfari. Reyndar höfðum við ó-
venjulega gott veður — notn'a þetta
f Vesbmannaeyjum — en samt var
ylgja töJuverð og ógJeði í sumum.
— Eg er svo gerður, að eg get alt-
af sofið, þegar ógleði ætlar að
komia á sjó, og eg hefi soíið miikið
alla leiðlina. Svefnlyf gagna best
allra lyifja þeim, sem sjóveikir eru.
Það er þá gott að vera svo gerður,
að geta með eigin blóði byrlað sér
svefnlyf. En mj.kiill svefn gerir
mann lémagna og næstum sauð-
hei.ms'kan, þegar tiil lengdar lætur.
Þess vegna segi eg — guði sé Jof
fyrir góðviðrið, sem gefur heiisu
og fjör. Og eg samgleðst hestun-
um í lestinni, þvf nú líður þciir.
líka vel. Þeirn hið illa á leiðinni,
'einkum við Vestmannaeyjar, cg
einn þeirra dó í nótt eftir sjó veiki
allan tímann. Dýralæknir eng-
ABYGGILEG
LJÓS OG AFLGJAF!
VER ÁBYRGJUMST YÐUR VARAN-
LEGA OG ÓSLITNA
ÞJONUSTU
Vér æskjum virðingarfylst viðskifta, jafnt
fyrir VERKSMIÐJUR sem HEIMILI. Tals.
N 4670 CONTRACT DEPT. Umboðsmað-
ur vor er reiðubúinn að finna yður að máli
Winriipeg Electric Railway Co.
A. W. Mcbimont, Gen’l Manager.
KOL! - - KOL!
HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA.
bæ5i tU HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI.
Allur flntningur meí BIFRKIÐ.
Empire Coal Co. Limited
Simi: N 6357—6358. 60? Electríc Ry. Bldg.
Nýjar vörubirgðir
Tknbur, Fjalviíhir af dHum
tegundum, geixettur og alr
koBar aðrir atríkaSir tigfaur, hurSir og ghiggar.
Konnð og sjáið vorur. Vér eram *etí3 fúsir at iýan,
hé ekkert $é kcypt.
The Empire Sash & ,Door Co.
L I ■ I t • i
HENRT AVE. EA.TT WfNMPEC
inn og eg ekki tilkallaður (enda
illa að mér f þeim frqpðum). Við
Jágum hálfan dag í hlá við Heima-
•klett til að hvíJa hestana — rétt
undir sextugu bjarginu. Og þar
komiu bátar út að skipinu t’l að
baka allmarga farþega í land.
Konur og t>örn varð að láta sfga
niður í bátna í bjargtaug, sem
bundin var undir hendur. Það
gekk vel, þó pils vildu fjúka nokk-
uð frjálsloga.
Nú siglum, við fi-am með Skot-
landsströndinni, sem H. Hafstein
kvað svo drengiilega um á yngri ár-
um:
“brosa fögur blómalönd
blei'kir akrar, fagrar skógarlendur.”
Eimiestir þjóta og blása svörtum
kolamerkki og eimyrju, líkt og væri
ormurinn Fáfnir og önnur skrím|sli
á iferðinni. — Alstaðar eru skip á
ferð og alstaðar skiftast á akrar og
Skógar, fell og hæðir og frjósamir
dalir.
“Feginn vildi e£ fósturjörð
flutt þér geta.hlut af þessum gæð-
um”.
Svo mlættum við 18 hraðskreiðum
tundurspillum — allstóruan( — 4
reyikháfa höfðu sumir. Þeir geta
farið 28 mílur á vöku. Þeim var
skift f tvo jafnstóra flota og eltust
hvorir við aðra kringum kringum
ey. Þóttist vfst annar flotinn vera
þýzkur eða í öllu faiiili úlr fjanda-
flokki. “Botnfa” mátti ekki skifta
sér af þeim leik og oftir nokkurn
tíma hurfu þeir okkur sýn og við
sáum ekki annað en royk.
Fyrirtaksvel leið okkur á
“Blotnfu”, nenua 'einsbaka sjóveikl-
inig, sem varð stöðugt að kúra
undir þiljum og líða allar sjó-
veikinnar kvalir. “Priez pour lui”
— biðjið fyrir honum — stendur á
legstelinum frönsku fiskimannanna.
Sarna mœtti letra á káetudyr hvers
sem sjóveikur er. Það er eitt af
helvítunum (ien þau eru mörg, seg-
ir H. Péturss).
II-
HJÁ JÓNI BOLA.
1.
London 5. okt.
Eg gaf mér okki tíma til að
dvelja neitt í Edinborg, heldur tók
mér far strax þaðan til London.
Það var 9 tíma ferð. Þetta var á
sunnudag Og veðiiir svo guðdóm-
lega gott, að mér hefir sjaJdan liðið
betv.r en í járnbrautarlestinni. Þar
var 'Stór gildaskáli og góður matur
á borðum og svo var silík unun að
horfa út um opna gluggan á hið
frjósamia land, að mér fanst þenn-
an dag og vera f einu af hiimna-
ríkjunuim.
Alla leiðiha, eins og augað eygði
skiftust á skógar, bieikir akrar og
slegin tún og anasað veiflO graen-
ir óslegnir bithaigar, þar sem að
undu sér vel hjarðir á bedt, moð
lagði síðum, og hesbar og Jcýr. En
kindumar þótti mér ófélegar, aliar
koJlóttar, með langrf rófu og eins
og móalóttar af kolaryki, ongin
hvít skepna á meðal þeirra. Þeir
þunfa svei mér að þvo ullina, svo
hún gangi út, og má mikið vera,
ef nokkuð gagnar, nom|a stæk köita-
Það þyrfti einhver af okkar bú-
fræðingum að sikrifa um það á
Englandi-
Eg fékk mér göngutúr eftir jám-
brautarlestinni, þvf það er sam
gengt inil lí vagnanna. Leiðin er
ifurðu löng og þarf að styðja sig
við handrið, því hristingur or tölu-
verður og rykkir snöggir, þar sem
brautin beygir við. Eg hafði gam-
an af að kynna mér andlit hinna
mörgu samferðanitanna. Mesft voru
það auðvitað Bretar, en líka ann-
ara þjóða inenn. Margar vora þar
laglegar ungar stúlkur, vel til fara
og efnilegir Engilsaxar- Þó þóttliist
eg þekkja þar einn Skandinava. Og
eg sá á ihonum, að hann þóttist
þokkja mig. Mi.g njinti að þetta
væri norskur stórkaupmaður, sem
eg hafði verið samferða á göngu
uppi í Hringarfki hér uia ábið. Eg
heilsaði honumi á norsku og hann
svaraði, ien þá komst ,eg að raun
um, að mér hiafði skjátlast, því
þetta var íslendingur, Jún TJhoc-
tla^ius, sonur Einars hoitlna aýsim
manns. Hann starfar f þjóouatu
samvinnufélagsins fsl- í Leáth o*
var á ferð til Belgíu til að verra þar
við móttöku lifandi fjár, sern áttá
að korna að heiman með |Willlam|oos).
Eg hafði. hitt hann 1 Leibh 1918
—< mundi andlitið, en ekki meira.
Eg hofi gott ininni fyrir því, soin
eg hefi séð, en lakar man eg það,
sem og hofi heyrt eða lesið fljót-
lega. YJð Jón styttum okkur tím-
ann yfir ölgilaisi og röbbuðum sam-
an þar til hann fór út úr lestinni
og hélt til Hull.
í klefanum, þar sem pg síðan sat,
kyntist eg tveim mönnum. Annat
var Jæknastúdont frá Transvaal,
var að fara bil London til að taka
próf — hafði lesið í Edinborg-
Hinn var goðugur karl frá Orkn-
•eyjum. Honuim þótti strax vænt
um mig, þegar hann heyrði, að eg
væri íslendingur (og lfklega ná-
skyldur honum gegnum GoirmUnd
heljarskinn, Bjarna bunu og aðra
karla). En við fórum að tala sam-
an út af því, að á Jeið milli tveggja
jámbrautarstöðva settist inn i
klefann hjá okkur ung gleðidrós,
sem gaf sig mjög ófeimin á tal við
okkur oig sníkti sér sigarettu hjá
stúdentnumi. Gamla mlanninuin
íanst vera helst til lítill skírlífis-
svipur á henni, og þegar hún var
faifin, bárum við ráð okkar saman
um spiHingu tímanna. Eftir dá-
lítið skraif fram og tilbaka kom
okkur saman um, að víða mundi
pottur brotinn, ©n þó væri fólk
, ekki yjiirleitt ver innrætt en áður
í Orkneyjum sækja monn illa kirkju
og eins á Englandi og íslandi —
n'ema hjá andríkum prestum, sem
kunna að táia til hjartans. Það er
: um( ag gera, að láta sem fiesta fá
að heyra til þesskonar presta, en
láta hina þogja — og sjá svo tfll,
hvort ekki geti eitthvað hatnað.
Gamli Orkneyjáfrændinn hrosti i
kampinn og var mér samtmála, en
stúdentinn gaf þessu líttinn gaum
| og las af kappi um nýmasjúkdóma
og önnur mannamein, því hann ábti
að ganga upp í þessu daginn eftir.
| Það var orðið dimt, þegar við
• kom|um ttil London, og kom mér vel,
I að þessi ungi kollega minn var
ihundkunnugrur, svo að eg fylgdi
; honum og við náttuðum okkur á
sama hóteli-
Eg tok þar upp þráðarendann
or eig var kominn til værðar ásamt
koUega mínum hinum suðuraf-
rfska á hótelinu City. Kostaði ver-
an þar 7'A shilling ásamt breakfas1
(þ. e. árhít oða föstubrjót, en Ifastan
er vanalega 'brotin m|eð steiktu
svínakjöti og eggjum (bacon and
eggs), brauði og smjöri, ávaxta-
maiuiki og kaffi. Þannlig lagaðan
árbít teJur hver Englendingur ó-
hjákvæmileigan undirbúninig undir
orfiði dagsáns, og á þessu svína-
. kjöbsáti þeirra grundvalla Danir
velmegun sína. Hamingjan hjáilpi
Dönum, ef Bretinn færi alment að
snúa sér að Hafragraut.
Eg dvaldli vikuttíma í London og
veitti okki af til að aifljúka er-
imlujny þ. o- hitta nokkra kunn-
ingja og útvega mér farmiða með
sk)ipi vestur um haf, og fá vegabréf
mitt áteiknað af ameríska kon-
súlnum.
Síðastnefnda seremionían tók mig
mostan tíma og olli mér svo miik-
illar gremju, að eg gJeymi því seint.
Það var f raundnni engu betra en
]>ögar eg á stríðsárunum þurfti að
heimsækja þá þýzku Pílatusa og
Kaiifasa í svipuðum orindum. •
Eg hafði hugsað það vera lítið
öðrúgra að fá þessa passaáskrift,
iheldur en fyrir skikkanlega borg-
ara er að fá t- d. áfengisresept hjá
lækni beima á Fróni. Ó ekki!
Fyrst varð að bíða í forsalnum
von úr viti. Þegar loksins löng
li :fl arófa var afgreidd á undan mér,
þá var að setjast á forundrunar-
stól í næsta herbergi fyrir innan
fram'jni fyrir augum anguiigapa,
som spurði um ótal marga hluti
og var histsa að sjá íslendling í
tfyrsta sinn á æfinni. Þar á eftir
komst eg þó inn í helgidóminn bil
viðtals við fuUtrúa komsiilsins
(því að sjálfur konsúilinn fæst
ekki við slíka moldarvinnu, heldur
talar við höfðingja og fær sér lík-
Joga whisky og vatn). Þar ætlaði
alt að stranda, ef ekki gæti útveg-
að moðmiælabréf einhvers læknis
í London til að kynnast lælming-
um vestan haÆs- Eg maldaði í mó-
inn, því eg nenti ekkji að fara út
(Framhald á 7. síðu)
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Bldv.
Skrlfstofusíml: A 3674.
Stundar sérstaklega lungnasjUk-
dóma.
Er aó finn^ á skrifstofu kl. 11—1S
f h. og —6 e. h.
Heimill: 46 Alloway A
Talsfmi: Sh. 3168.
HEALTH RESTORED
Lækningar án. lyfja
-Dr- S. G. Simpson N.D., D-O. D.C,
Chronic Diseases
Phone: N 7208
Suite 207 Somerset Blk.
WINNIPEG, — MAN.
Talafmli A8M*
Dr. J’ G. Snidal
!
1
k
Talsími: A 1834
DR. J. OLSON
Tannlæknir
Cor. Graham & Kennedy St.
216 Medical Arts Bldg.
Heimasími:B 4894
WINNIPEG — MAN.
Dr. Kr. J. Austmann
848 Somerset Block.
Sími A 2737
Viðtalstími 7—8 e. h.
Heimili 469 Simcoe St.
Sími B 7288
TANl<ri.(KKKIIH
614 Momeraet Bl«»c)k
Porta^t Ave.
DR. C- H. VROMAN
Tannlæknir
Tennur yðar dregnar eða lag-
aSar án allra kvala
Talsími A 4171
505 Boyd Bldg. Winnipeg
J J. SWANSON & CO
Talsími A 6340.
808 Paris Building, Winnipeg
Elösábyrgðarumboðsmenr
Selja og annast fasteignir, nt-
vega peningalán o. s. frv.
ARNI G. EGGERTSON
íslenzkur lögíræðinguT
hefir heimild til þeas a8 Hytja
máj bæði í Manitoba og Sask-
atchevwan.
Skrifstofa: Wynyard, Soak.
Talsímar: N 6215 og A 7127
Bonnar, HoIIands & Philp,
lögfræðingar.
503-4 Electric Railway Chambers
WINNIPEG
BETRI GLEJRAUGU GEFA
SKARPARI SJÓN
Dr. P. E. LaFléche
Tannlæknir
908 BOYD BUILDING
Portage Ave., Winnipeg
PHONE A 2145
* Móttökutímar:
Frá kl. 9 f. h. til kl. 5 e. h.
Á kvöldin kl. 7—9:
Þriðjudögum, Miðvikudög-
um og Fimtudögum
Á laugardögupa síðdegis
eftir samkomulagi.
DR. VALENTINE,
sérfræðingur
í fótaveiki, tilkynnir hér með
að sig sé nú að hitta í
Fublic Service Shoe Store
347 Portage Ave., Winnipeg.
Daintry’s Drug Store
Meðala sérfræíingur.
“Vorugæði og fljót afgreiðsla”
eru einkunnaorrð vor.
Horni Sargent og Lipton.
Phone: Sherb. 1166.
Aral AadfnoB
B. P. Gmrlmmt
GARLAND & ANDERSON
lögpræðiivgar
Phone {A-216T
801 Rlectric Rallway Chambcr*
A Arborg 1. og 3. þritJjudag h. m
H. J. Palmason.
Chartered Accountant
307 Confederation Life Bldg.
Phone: A 1173.
Audits, Accounting and Income
Tax Servict.
Augnlækmar.
204 ENDERTON BUILDING
Portage anu Haigrave. — A 6645
Dr. A. Blöndal
818 SOMERSET BLDG.
Talsími N 6410
Stuiudar sérgtaklega kvenaj sSk_
dóma og bama-ajiúkdóma. A8
hitta ki. 10—12 f.!h. og 3_5 e.h.
Heímili: 806 Victor St
Sími A 8180...........
Dr. J. Stefánssor
216 MEDICAL ARTS HI.DO.
Hornl Kennedy og Graham.
Stnndar rlnKliofcu anicna-, eyi
nef- ut kvrrka-ajfikdönna.
AtS hltta frft kL 11 tU U L
ok kl. 3 tl B e* k.
Tal.tml A 3521.
Helmll 373 Rlver Ave. W.
A. S. BAfíDAL
selur Ifkklstur og- annast um út-
fartr. Allur útbónaBur *& beztl
Bnnfremur selur hann allskonar
minntsvarba og lerstelna_:_:
843 SHERBROOKE ST.
Phonei N 6607 WIVjm’EB
W. J. Lindai J. H. Líndal
B. Stefánsson
Islenzkir lögfraeðingar
I Home Investment Building,
(468 Main St)
Talsími A4963
Þeir hafa einnig skrifstofur að
I.undar, Riverton, Gimli og Piney og
eru þar a8 hitta á eftirfylgjandi
tímum:
Lundar: Annanhvern miCvikudsg.
Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj-
uir> mánuBi.
Gimli: Fyrsta MiSvikudag hvers
mánaSar.
Piney: Þriíja föstudsg í mánuSi
hverjum.