Heimskringla - 05.03.1924, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 5. MARZ 1924.
WiNNIPEG
Björn Magnússon kaupmaður frá
Arneisi, Man., var fluttur á almenna
sjúkrahúsið í borginni s. i. fimtu1-
dag Þjáist hann af innwortis sjúk-
dómi, sem ekki er ljóst, er J>etta er
skrifað, í hverju fólginn er. Kona
bans kona með honum.
FRÁ ÍSLANDI.
SKIPSTRAND.
7. febr-
Þýzkur togari frá Lubeck strand-
aði í morgun í Grindavík- Mann-
bjög var að fara fram, begar
þetía var símað frá Hafnarfirði.
Thorsteinn Johnson friá Otto,
Man., lagði af stað s. 1. ménudag,
vestur ttl Seattle, Wasb. Býst
hann við að dveájfe þar frameftir
sumiri við smíðavinnu.
Beimskri.nglu barst frétt í gær,
að iátist hefði að kvöldi dags þ-
25. febr., eftir langa og þunga legu
á heimili sínu, Mrs- Helga Einarsson,
kona Gests bónda Einarssonar f
Westbourne, Man.
Heimiskringla fékk heimbókn í
gær af þeim hjónum, Þorsteini og '
Ingirlði Oliver frá Winnipegosis,
aem eru á skemtiferð, og dvelja;
hér nokkra daga, sem gestir á
heirnj.ll Péturs hveitikaupmanns
Anderson.
Kvenfélag Sambandssafnaðar, er
að undirbúa skemtisamkomu, er
þegar er búið að ákveða að haldin
skuli verða föstudagskveldið 14.
marz næstk. 8arnkoman verður
rækilega auglýst í næsta blaði.
Komdð á samjcomu Leikmanna-
félagsins í sarnkoirfusal Sam'bands-
kirkju f kvöld (5- marz) og njótið
góðrar skemtunar. Skemtisikrá fjöl-
breytt. — Inngangseyrir 50c-
Munið eftir sjónlojkjunum, sem
Stúdentaféiagið sýnir í eftir sal
Goodtemplara.hússlns, föstudags-
kveldið 7. m,arz- — Það er iíka dans
á eítir. — Inngangseyrir 35c.
ÞAKKARÁVARP.
Eg undérrituð votta hér með,
mitt innilegasta þakklæti, öilum
kunningjum minum í Biaine og
annarstaðar fyrir samhygð og vel-
vild sýnda míér, við áfalJ sem eg
varð fyrir 28. des. s- J. (Það var
handleggsbrot rétt ifyrir neðan
axlariiðinn, og gekk öxlin þá úr
liði líka). Samhygð, sem kom fram
f heimsóíknum, hluttekningarfull-
um bréfum, og samskotum- öllum
þakka eg, en sérstaklega þeim sysk-
inum* Magnús kaupmanni Thorð-
arsyni og ráðskonu hans Mrs.
Matthildi Sveinson. Á -heimili
þeirra dvaldi eg 5 vikur — þar til
eg var ferðafær heim. Og vildi
Magnús ekkert fyrir það taka. En
Matthildur bætti þvf ofan á verk
sem fylgja stóru heimili, að annast
mig, og gera það vel. Þees verð-
ur getið sem igert er”, sagði
Grettir. — Sérstaklega ætti það að
vera, þegar svo vel er gert.
Með vinsemd og virðing
M. J. Benedietson.
Eventt, Wash., 20. febr. 1924
BJÖRN JÓNSSON,
fyrv. prestur og prófastur í Mikla-
bæ, andaðist á suriírudaginn var-
Banamein hans var brjóstveiki.
Séra Björn var fæddur ári, 1858,
hinn 15 júlí, en vfgður til prests
árið 1886. En prestur í Miklabæ
var hann skipaður árið 1889, og
gegndi þvf emlbætti í 31 ár, eða III
ársins 1920, að haran sagði af sér
prestskap- Prófastur Skagafjarðar-
prófaistsdæmis var hann frá 1914 til
1919. Hann misti nálega að fullu
sjón fyrir nokkruip árum, og var
sú orsök helst til þess, að hann
sagði af sér emlbætti. Séra Björn
var alkunnur fræðimaður að þvf er
snerti almenna sögu og þekkingu
á íslenzku máli- Bann var og að
flestra rómi, viðurkendur sem
ágætur klerkur og sómi stéttar
sinnar.
Prá
GRÆNLANDI.
w
ONDERLANn
THEATRE U
NIBVIKIIBAG OO riMTUBAOi
26- jan.
í vikunni sem leið flutti Siguið- VIOLA DANA
ur Sigurðsson forseti Bunaðarfe- . „
, ...... r. , * ln THE SOCIAL OODE"
lagsms ifyrirlestur um Græniand og1
för sfna þangað. ! oe laiigarbag
A Bág All Star Cast
in
Kiroðumiaður sagði fyrst frá til-
gangi ferðarinnar tifl GræinilanidsL
Var hún gerð að tilhlutun dönslku
stjórnarinnar til þess að sendi-
maður kynti sér, hvörsu lanúiS mxncdag oo kriojii»a«i
væri fallið til jarðræktar og fénað- House Peters
“The Spoilers,,
aruppeldiis- Varð hann fyrst að.
Á að leggja niður
Isíendingadaginn?
Eða á að halda hann næst utan
Winnipegborgar?
íslendingadagsnefndin hefir á-
kveðið að hoða ailmennan fund þ.
11- marz,. í Goodtemplara-húsinu
Þar verða þessi spursmál rædd, og
er því afaráríðandi, að fjölment
verði á fundinn.
Hannes Pétursson,
forseti.
Albert Johnson,
ritari.
TVÖ SMA LEIKRIT
sýnir Stúdentafélagið 1 efri sal
Goodtemplarah,úsiSins< iföstudiags
kveldlð 7. marz. Byrjar kl. 8-15.
Annar leikurinin heitir “MY
TURN NEXT” og fer fram á ©nsku
En hinn, sem nefmist “HÉR ER
TöLUÐ PRANSKA”, var þýddur
af ensku, og fer fram á íslenzku.
Dans eg hijóðfærasláttur á eftir.
Inngangseyrir: 35 cents.
Agnar R- Magnússon, ritari.
Ungmiennafélag Samtoandissafn-
aðar er að, undirbúa skemtisam-
komu, sem það æfclar að hal<la
fö.studagimt 21. marz n. k, — Nán-
ar auglýst síðar
Tveir kennarar óskast fyrir Big
Island skóla, No. 589, frá 1. apríl til
30. júnl — Umsækjendur verða að
hafa annars og þriðja flokks kenn-
araieyfi — Tiltakið kaup og æf-
ingiL
A. Kelly, Sec’y-Treas.
Hecla P. O., Main.
Eins og ráða má af ofanskráðu
rnáli mun það hafa komið til tals
í Islendingadagsneifndinnii að
léfTgja ruiður Islendingadaginn-
Vonandi er að ísiendingar hér séu
svto vakandi yfir sóma sínum, sem
þjóðemisheildar, að þeir íáti ekki
þessa uppástungu þegjandi og
hljóðalaust fram hjá sér fara, skyldi
hún koma fram á fundinum, sem
oss grunar að verða muni.
Aftur á móti væri það sök sér,
ef hugsað væri til þess, að halda
daginn hátíðJegann út í sveit, en
vonandi haifa Winn|peg4slendjng-
ar ennþá svo mikinn áhuga fyrir
þjóðræknismálum sínum, að þeir
vilji fá leyfi fcil að leggja þar orð
í þelg, með eða móti. Heims-
kringla vtonast að m. ik- eftir, að sjá
fundarsalinn þéttskipaðann þ. 11.
rnarz, því dauflegur verður fund-
urinn naumast. — Mætið kl. 8-
------1---
WONiDERLAND-
8kemtiskráin á Wonderland er
eins margbreytiieg þessa viku, eins
og iifandi piyndir geta verið. Mið-
vikudag og firptudag leikur Yiola
Dana f “The Social Oode”, framúr-
skarandi áhrifamiklum leik, jafn-
yndislega og íjörlega og vant er.
Á föstudaig og laugardag, sýnum
vér ‘The Spoilera”, mynd tekna úr
hirini miklu sögu hans samnefndri
frá Alaska, er lýsir sérataklega hinu
harðvítuga líferni frumherjanna.
Aldrei hefir leikur verið betur
SKipaður að hlutverkum- Á miánu-
dag og þriðjudag leika House Pet-
ers, Pauline Starke og Antonio
Moreno í “Lost and Found”. Þar
næst fylgir Jackie Coogan, sem
leikur í “Circus Days” og Red
Lights”.
fara héðan til Kaupmannahafnar
og þaðan á Grænlandsfari einu til
Græmlands. Skiipið igekk fyirir
gufuafli og seglum og var 450 smá-
lestir að stærð. Tók ferðin til
Griænlandis 12 daga, en heimiferðin
16 daga.
Þegar til Grænlands kom, fékk
í Sigurður vólarbát til umráða. Hion-
j um stýrði Grænlendingur og ann-
' ar var vélstjóri. Ræðumaður
j dvaldist hálfan mánuð f Græn-
landi. Eór hann um nær aJla hiiia
fomu Austurbygð. — Juliane'haab
er stærata þorp á Grænlandi Þar
kom ræðumaður fyrst og síðan til
Prederikshaab; þar eru 200 íbúa
ogv mestur útflutningsstaður á
fiski í landinu.
Um Jeið og fyrirlesturinn var
flúttur voru sýndar um 50 skuigga-
iriyndir og jafnhliða skýrt frá
landslagi, staðháttum og lifnaðar-
háthum.
Landslag kvað ræðumaður meira
líkjast Noregi en íslandi. Berg-
tegundir: Gnels, granít og sand-
steinn. Fjöllin oftast kúpuvaxrn.
lítið undirlendi, variia nokkur
blettur steinilaus. í Aushurbygð er
landið mjög vogsJtorið. Fyrir
ströndinni óteljandi. eyjar. Firðirn-
ir mjóir og krókóttir Jurtagróð-
ur fremur kyrkingslegur. Þó er
allinjki.il runnagróður, grávíðir og
birki, þar sem skjól er, en kræki-
berjalyng á eyjunum og þar sem á-
veðra er. Irinan um þennan runna-
gróður er svo blandað valllendis-
gróðri og tolómum Bi.thagar eru
ágætir. Hafís liggur fyrir utan
strendur SuðunGræniands fram í
ágústmánuð og veldur kulda og
hrásl,aga eins og á yztu útskögum 1 s
lands En þó liggur Austurbygð
á sarma breiddaratigi sem Krist-
janía og Sfcokkhólmur. — Inni í
fjörðunum er hlýrra, líkt og á Ak-
ureyri. Bygð hinn fomu ísiendinga
lá öll inni í fjörðunumi, en Skræl-
ingabygðin er mest á nesijum og
eyjum, því að þar er betra til veið-
ar.
fvslenzka féð þrffst ág|ætl/öga á
Grænlandi. Þangað fóm 170 kind-
ur fyrir svo sem 15 árum, flestar úr
Skagafirði. Nú eru þær rnn 1400- 1
húsi þarf féð að vera frá jólum til
aprílloka. Þó er því oft beitt á
þessu tímabili- Með því að lítið
Pauline Starke
Antcxnio Moreno-
in “Lost and Found”
KENNAiRA YANTAR fyrir Norð-
urstjörnu Skóla /No. 1226 frá 17.
marz til 16. júlf 1924- Tilboð, sem
tilgreini mentastig, æfingu og
kauphæð, sendist fyrir lok febrúar
til —
A. MAGNÚSSONAR
Sec. Treas.
P. O- Box 91
Lundar, Manitoba.
HISTORY OF ICELAND
By
KNUT GERiSET, PH- D.
Verð^LOO. Póstgjald: ;15c.
Bók þessi er 482 bls- í stóru broti
Band og allur annar frágangur á-
gætur. Góð meðmæli frá Pró-
fess/r Halldóri Hermannssyni og
fleiri merkum mönnum. Þjóðrækn-
isfélagið hefir einkaúfcsölu á bók-
inni í Vestur-Canada og bygðum
ísdendinga í Bandaríkjunum, og
fæst hún hjá úndirrituðum bóka
verði félagsiná.
FINNUR JOHNSON
676 Sargent Ave-, Winnipeg.
Andlátsfregn
(Framh. frá bls. 7).
4 höfuð tunig'umálin (þýzku,
iiönsku, ítölsku iog ensku), auk
svissneaku mjállýzkunnar. En þar
að auk iagði hann stund á Norður-
Jandamálin, þó sérstaklega íslenzk-
una, Oig er því óhætt að fulJyrða,
að hann var fróðari mörgum Vestur
fslendingum í ifomsögum vorum
og bókmentum yfirleifct- Enda var
hann mjög vinveittur í garð Is-
lands og íslendinga, og líkaði
hvorttveggja betur, því meir sem
hann kyntist því. Mun einnig hafa
fundið glögt til þess, að frá ís-
fékk hann sína mestu og bestu
harpingju, þar sem seinni kona
hans var þaðan. Var þvf orðið
fast áform hans, að flytja helm til
Islands^og setjast þar að.
Þó ekki væri orðið lanigt hjóna-
band þeirra Mr. J- A. Thoni og Ástu
konu haris, þá er þó óhætt að segja
að það var farsælt, ástríkt og
er um hey, hefir það verið alið að gleðirfkt, og befur ihún ásamt börn-
nokkru leyti á þurkuðum víði.i u™ ’hennar því mikila að sakna,
þara og mosa og loðnu, sem veidd J l)vl með mlanni hennar, er til hvílu
er á sumiram, þurkuð og geymd til J genginn ágætur ieiginmaður |og
Mr. P. Gíslason, Bellingham, bið-
ur oss fyrir þessar leiðréttingar við
grein sína. 13. f. m-:
í öðrum dálki á að standa 55 míl-
ur, í stað “155”; f þriðja dálki hefir
mispTentast, “ávaxta-iframileiðend-
ur”, en á að vera ferðamenn; enn-
fremur “millionimar” fyrir mill-
urnar, “Lönd eru í háu verði”,
og í 5 dálki “á 15 stöðum”, fyrir í
15 fylkjum-
ifaðir. Einnig á okkar kæra fsland
þar góðum vini á bak að sjá. Slæmt
að ísland fékk ekki aÍ5 njóta þess
góða og gáfaða manns, þar sem
hann var þó búinn að ákveða að
fara þangað og lifa þar framvegis
eins og fyr er frá sagt.
Mf- Thoni var jarðsunginn að
Addy, Wash. 15. desemher, s. 1. og
var útför hans afar fjölmienn-
Við jarðarför han.s var staddur
toróðir ekkjunnar, herra Magnús
inni áskorun um að slátra allri A. Ámason þangað komin alla leið
vetrarins. Dilkskrokkar vega að
meðaltali um 23 kfió. Þetta er
niest að þakka ágætum sumarhög-
um-
Flest féð er á stjórnartoúinu, en
Skrælingjar eiga kost á að fá
nokkrar kindur (5—10) til eigr.ar og
umsjónar og (hafa sumir þeirra
þegið þær. En iila var. þeim við
féð í fyrstu ©g höfðu jafnvel skrrt-
ið það. Sendu þeir dönsku stjórn-
3E1E
3SE
ISSE
3E3E
TVEIR GAMANLEIKIR
(Eftir TH. J. WILLIAM).
My Turn Next
OG
Hjer er tölud franska
Verða sýndir undir umsjón íslenzka stúdentafélagsins
I EFRI SAL GOODTEMPLARA-HírSSINS
FÖSTUDAGINN 7. MARZ, 1924.
’ * DANS Á EFTIR'.
Byrjar kl. 8.15 e.h.
Inngangseyrir 35 cents
□E3E
D0E
3E0E
DE3E
hjörðinni, sögðu, sem satt var, að
’frá Los Angeles, California. Og
féð æti lyngið og eyddi fyrir þeim ■ ^rna90n bæði 111 a® verða
, ,. , ...... við jarðarför tengdabróður i=fns,
eldsneyti, og hofðu roegna ótrú á ... „ .... *
i og til að hjálpa og styrkja systir
þessu bjargráðafyrirtæki f upp-j 9Ína á hennar erfiðu
og sorgartfm-
sjíkt
hafi, — hugðu m- a. að féð mundi
fæla burtu refiH). En nú eru þeir
farnir að sætta sig við féð.
Margt sagði ræðumaður um lifn-
aðarháttu Skrælingja, og um stjóm
og fyrirkomuiag verzlunarmáianna-
Kvað skrælingja vera greinida,
haga og hugvitssama og að ýmsu
leyti allvel tnentaða. En mjög eru
hugmyndir þeirfa ýrnsar og Thenn-
ing frábrugðin því sem gerist með,
Norðurlandaþjóðúm.
I '
um, og mun sjíkt hafa kourið
henni vel, þar sem Ástu er nú otð-
in cinstæðingu.', afar langt í burtu
frá öllu sínu ættfólki og bestu vin-
um-
iReykjavíkur toloðin em vinsam-
lega beðin að taka upp þessa and-
iátsfregn.
20. febrúar, 1924.
G. J- Goodmundson,
807 Cassatt Str., Las Angeles, Calif.
-xx-
SKEMTISAMKOMA
s
UNDIR UMSJÓN LEIKMANNAFJELAGSINS
MIÐVIKUDACSKVELDIÐ, 5. Marz.
1 SAMKOMUSAL SAMBANDSKIRKJU
1. Vocal Solo...................Mrs. P. S. Dalman
2. Sketch..................Miss Purdy & Mr. Ferris
♦3. Vocal Solo......................Miss Richards
4. Upplestur..........................H. Elíasson
5. Piano Solo....................Miss Inez Hooker
6. Vocal Solo.........................Mr. Watson
7. Upplestur — Masks & Faces..........Mr. Bourke
8. Ræða........................Dr. K. J. Austmann
9. Violin Solo .................Aida Hermannson
10. Karlakór . . . . Undir umsjón hr. B. Guðmundssonar
11. Vocal Solo—Selected . . . . Miss R. M. Hermannson
12. Piano Duet.......Tr. Björnsson og R. Hjálmsson
13. Vocal Solo—Dawn by Curran . . Mrs. C. Jóhannsson
14. Vocal Solo—Selected.........Rev. R. E. Kvaran
INNGANGSEYRIR 50 cents
BYRJAR KL. 8.15
RJOMI
Heiðvirt nafn er bézta ábyrgðin
yðar fyrir he’ðarlegum vicSskift-
um, — það er ástæðan til þess,
að þér roegið búast við Óllum
mögulegum ágóða af rjóroasend-
tngum yðar — og roeð óbrigð-
ulli stundvísi frá
CITY DAIRY, Ltd.
WINNIPEG.
James M. Carrutkers James W. Hillhouse
forseti og ráðsmaður. fjármálaritari.
SPYRJIÐ MANNINN SEM SENDIR 0SS.
Yfir 600 íslenzkir nemendur hafa
gengið á Successverzlunarskólann
síðan árið 1914.
Skrifstofuatvinna er næg í Winnipeg, atvinnu- og iðnaðar-
miðstöð Vesturlandsins. *
Það margfait borgar sig að stunda námið í Winnipeg, þar
sem tækifærin til þess að fá atvinnu eru flest, og þar sem þér
getið gengið á Success verzlunarskólann, sem veitir yður hinn
rétta undirbúning og nauðsynlegu æfingu. Þúsundir atvinnu-
veitenda taka þá, sem útskrifast úr Success-skólanum, íram
yfir aðra, og þér getið byrjað á góðri vinnu strax og þér ljúkið
námi við þenna skóla.
SUOCESS BUSINESS COLLEGE er öflugur og áreiðanlegur
skóli, — kostir hans og hið ómetanlega gagn, sem hann hefir
unnlð, hafa orðið til þess að hin árlega nemendataia skólans
er langt fram yfir tölu nemenda í öllum öðrum verzlunarskól-
um Manitoba samanlögðum.
SUCCESS er opinn árið í kring.
Innritist á hvaða tíma sem er.
Skrifið eftir upplýsingum. Þær kosta ekkert.
The Success Business College, Ltd.
Horni Portage Ave. og Edmonton St.
WINNIPEG — MAN.
(Ekkert samband við aðra verzlunarskóla.)
Borgið Heimskringlu.
X
I !
i