Heimskringla - 16.04.1924, Page 1

Heimskringla - 16.04.1924, Page 1
VERÐLAUN GEFIN FYRIR COUPONS OG UMBUÐIR SendiB eftir verílista til Royal Crown Soap Ltd., 654 Main St. Winnlpegr. FYRIR VERÐLAUN GEFIN COUPONS OG UMBÚÐIR ROYAL. CROWN Sendit5 eftir veríSlista til Royal Crown Sonp Litd., 654 Main St. Winnipeg. XXXVm. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 16. APRÍL, 1924. NÚMER 29. MiiiiiiuiuniniiuiuiiuiHiiiiiiiiiuiiiiiiiiniiiimiiinini iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!!]! 1 FRÁ IÍSLAND1. 1 §g ^lllUBIIIMIIIllllllllllllllllIllllllllllllllllllllllllllllllllII^ 14. maTz. Kútter ‘ISigríður” strandaði í lyrrinótt í drífu við Stafnestanga. Kigi er fuUkunnugt ennl»á Ihve mlik- ið skipið er Skemt, eða hvort hægt «r að ná því út aftur. Skipið var að fara héðan. Manntjón varð ekki í gær kom sú fregn af “Sigftiði”, að hún væri sokkin. Þ. 12. þ. m. andaðist að heimili sínu, Vatneyri við Patraksfjörð, Sigurður Baöhmann kaupmlaður. Var skamt miili hans og konu hans; hún iézt 20. f. rn. Þau hjón voru mörgun^ hér að góðu kunn. Bana- mein heggja var lungnabólga. Aðfaranótt sunnudagsins lézt á Landakotsspítala Haiíldór Gtuð- mimdsson rafmlagnsfræðingur. — an skipið fór frá Pæreyjum, og hafði aðeins lítið af fiski innanborðs. Kompár skipsins var í ólagi, og var það ein orsök strandsins. ISeyðisfirði, 15. marz. — Prakknesk skúta, Manon frá Dunkerque, strandaði í gær utanvert við Pá- skrúðsfjörð, á skeri einu undan Skálavík. iSkjpshööiin bjargaðjist. Kirkjubæjárklaustri, 15. mars — I fyrrinótt kl. 1. strandaði færeysk seglskúta, Delfinen frá Thorshavn, við Skaftárós. Á skútunni voru 15 menn og drukknaði einn þeirra í lendingunni. Skamt var liðið síð- Vér undirritaðir alþingism/enn lýsum hér með yfir þvf, að vér höf- um gengið saman í flokk, er vér nefnum, íhaldsftokkinn, og munum starfa sarnan að landsmálum í þeim flokki. Alþingi, 24. felbrúar 1924. Aug. Flygenring, Árni Jónsson, Bjöm Lírwlal, Björn Kristjánsson, Eggert Pálsson, H. Kristófersson, H. Steinsson, Ingibjörg H. Bjarna- son, Jóhann Þ. Jósefsson, Jóh. Jóh- annesson, Jón A. Jónsson, Jón Kjartánsson, Jón Magnússon, Jón Sigurðsson, Jón Þorláksson, M. Ghðmundsson, Magnús JónsSon, Pétur Ottesen, Sigurj. Jónsson, Þór- arinn Jónsson. fyrir 40 árum síðan, heima á ís- landi, og fluttist skömmu síðar til Canada með elzta syni sínum, Jóh- annes, og var á hans vegum fyrstu árin hér, með tvö ungböm, Hrólf, nú dáinn fyrir mörgurn árum, og Sessilju, nú Mrs. Eggertsson. Eftir nokkurn tíma fór hún að vinna fyr- ir sér og bömum sínum sjállf, með miesta dugnaði og hetjuskap, en síðan dóttir hennar, MÁ Eggerts- son giftist, hefur hún mestpart ver- ið á hennar vegum; hún var mesta kjark og myndarkona á fyrri árum, en eins og miargir fleiri, átti við mjög eriiðar kringumstæður að búa mest af æfi sinni. En hún bar alt sitt heilsuleysi og fátækt með nlesta umlburðarlyndi og var ein af þessum manneskjum, sem helzt vildi öllum gott gera, sem hún á einhvemhátt gat náð til eða lið- sint. Jarðarförin fór fram frá Fyrstu lút. kirkjunni, þann 15. sama mlán- aðra. Séra Björn B. Jónsson flutti líkræðuna. Aflabrögðin. óhappsveiði væri mér Vinsemd þess, sem lakast er, Af því eg hefði eitthvað þægst Ymsu er héma skríður lægst. Stephan G. 2—4. ’24. Emile Walters. Á þriðjudagskvöildið 8. þ. m. héldu íslendingar hér í borginni, listmál- aranum hr. Emile Walters, heiðurs- samsæti. Um fjömtíu manns tóku bátt í því, en’ Hori. Thomias H. Johnson stýrði samsætinu og hélt ræðu fyrir minni heiðursgestsins. 1 síðasta blaði var getið um nokkuð af þeim sóma, er hr. Walt- «rs befir verið sýndur í Bandaríkj- unum fyrir list sína. En fyrir utan l>að, er vér þá nefndum hlaut hann fyrstu verðlarm, frá listaskólanum í Chicago fyrir gullsmíði, bæði árin 1919 og 1920. Árið 1919 fékk hann þriðju verðlaun á listaháskóla Pensylvaníu, fyrir landslagsmyndir, þvf að auki námstyrk, sem hann ]>ó ekki gat notað sér. Og árið 1920 fékk hann $2,000 námsstyrk úr r,’iffany sjóðnum. Hann er eini heiðursfélagi Delta ^igma Chi féiagsins við Pensyl- vania Stato Ooillege, fyrir starfsemi sína f því ríki. •Þar að auki ©r hann meðlimur fjölda ágætra listamannafélaga í llandarfkjunum, og má l>ar sérstak- leka tiilnefna Salrnagundi Ciub, 5th Ave, York City, en í þann fé- lagsskap em aðeins teknir gáfuð- U8tu iistamenn, m'est iistmiálarar, bó nokkrir rithöfundar og hljóm snflJingar. AuTí Hon. Thomas H. Johnson, tölnðu Mrs. W. J. Líndal, Mrs. Car- s°n> séra Rúnólfur Martelnsson, ,s<?ra Rögnvaidur Pétursson, Dr. M. ‘ Úalldórason, Dr. Jón Stefánsson, iValter J. Líndai, og ritstjóri J. J. Bíidfeu Lnnfremur skemtu þau Mrs. S. K. all og hr P4i] Bárdal boðsgostum Jö bezta með söng sínum, en próf. HaB lék undir. , Heiðursgesturinn þakkaði með nókkrum velvöldum orðum þann sóma, er landar hans höfðu sýnt honum Var mikil ánægja að þvf, hve vel samsætið fór fram. Ilr. Walters hefir nú það em- bætti með höndum. að kenna list-: máflningu og gimsteinagreypingu við Pensylvania State College. i ------------0---------- * Ur bænum. Söngskemtun sú, er haldin var í lútersku kirkjunni á Vietor stræti á fimtudaginn var, undir ,stjórn Ihr. Davíðs Jónassonar, varð honum til stórsóma, og luku allir áheyrendur upp einum munni, að söngstjóra hefði tekist forkunnarvel með flokk- inn, og að söngskráin hefði verið; ágæt frá haus hendi. Auk flókksins söng hr. Páll Bárdal einsöng, og þau Mrs. S. K. HaJl og séra Ragnar E. Kvaran tvísöng, og tókst báðum ágætlega. Áheyrendur söknuðu sárt Mrs. Alec Jóhnson, er lofað hafði að syngja, en gat ekki efnt ]>að, sökum illkynjaðar kvefveiki, er hélt henni heima. Ungfrú Ásta Hermannsson lók á fiðlu, með ynd- isilegri hljómnæmi, eins og vant er. Séra Hjörtur Leó hélt og ræðu í miðjum klíðum, snjalla að vanda. Mintist hann á að vér íslendingar værum holzti stælugjarnir og brýndi fyrir mönnum að vilja samvinnu og samúð, ef tilvera vor sem Islend- ingar ætti ekki að vera fyrir gíg. Fór hann raeð snildarvel ort kvæði eftir sig, er hann hefir áður orkt, um það efni. Að síðustu mintist hann hlýiega hinna tveggja stofn- an er samlkomunni var ætlað að styðja en þær ber hann báðar fyrir Jirjósti. Mr. Ingvar Gíslason. sem margt af yngra fóikinu mun karnast við, úr un" •,-nnafélagi SaniPiuidssáfn- aðarins, v.rð hlut.-karpasur glímu- maður í sínum flokki, fjaðurþyngd, þriðjudaginn 8. apríl, er beztu glímumienn Manitoba fylkisins þreyttp glímu með sér hér í bænum og h'laut því heiðursnafnið “glímu. kongur Manitoibafyikis” í fjaður- þyngd. — Invar var glímukonung- ur Canada í sama þyngdarflokki í fyrra, en sá sér því miður ekki fært að kepjra um þann heiður í ár, vegna ónógs íararkosts, þar sem kept var í Montreail. Er leitt til þess að vita, að ekki skuili vera til dálítill sjóður meðal íslendinga, er geri svo efnilegum íþróttamönn- um kleift að fara ferða sinna til iheiðurs þjóðflokkntmi. Ingvar er sérlega efnilegur í- þróttamaður. i fyrra er hann varð glímukongur Canada gat hann að eins æft sig hálfan mánuð á undan glímunum. Nú er hann varð glímiu- kongur Manitoba, ihafði hann ná- lega ekkert tækifæri haft til þess að æfa sig, en Iagði þó að velli Shane, sem talinn var lengj ósigr- andi, og einn af aMra beztu glímu- mönnum í sínum þyngdariliokki hefir gert ýmsar ljósifræðilegar upp- götvanir, sem talið er að skýri ýms fyrirbrigði, sem menn hafa feng- ist við án þess að komast að fastri niðunstöðu. Próf. Viegard er bóndasonur, 44 ára gamali. Tók próf í eðlisfræði og efnafræði 1905 og varð doktor 1913 og efiirmaður Birkelands prófes- sors 1918, og hafðj áður verið að- stoðiamaður hans og samýorkamað- ur. Auk.þess hafði hann og unn- ið hjá Thomlson i Cambrigde og Bragg í Leeds, en gert mikið af iokaranriisóknum sínum í Leyden, þar sem tælki þykja einna best á þéssu sviði. Það eru einkum rann- sóknir á Norðurijósum, sem Yegard hefir fengist við. En kenning hans fer í þá átt aðallega, að utan um jörðina og andrúmisloft hennar sé köfnunarefnislag, s«n orðið sé mjög kalt, og sé því orðið að nokk- ru ieyti fast eða krystallað. í þessu lagi brotnað ljósið, sem til okkar kemur utan úr geimnum. Það er rannsókn á hinum græna bjarma n'orðurljóssins, som komið hefir Vegard á þesea skoðun, en þeim rannsóknum hélt hann áfram eftir Birkeland. Hann tók eftir því, að um í sambandi við þetta mál, ©n þó þeim, sem helzt snerta Ikjarna þess. Til nánari rannsóknar og mats á þessu þarf að sjálfkögðu sériræðilega mentun, sem allur þorri manna hefir ekki, en fræði- menn halda að sjálfsögðu rann- sóknunum áfarm. En sumt af þessu er sto eftirtektarvert, að vel má reyna að segja frá því allri aliþýðu, sem gaman hefir af slfku. ■----------x------------ “Apa dómar”. Hr. ritstjóri “Hkr.”! Meðfylgjandi blöð fundust í Leslie, Sask., eftir að “Apinn” var leikinn þar. Kooniust þau í hendur leikflokksins og voru allir einhuga um að “Apa-dómar” ættu að kom- ast í anndðhvort ibl. viku!Maðið. Fyrir þá sök sendi eg -þau til “Heimskringlu”. VirðingaTfylst, J. P. Pálsson. stafa af köfnunarefni. Datt Yeg- ard þá í hug, að ef til vill væri kuldinn í þessum h|áu Joftlögum svo mikill, að köfnunarefnisguifan hefðj krystailast í fast form og það væri þetta köfnunarefni, sem væri valdandi hinnar óþektu línu í iifrófi norðurijósanna. jYegard setti svo íýmsar 'þessaa- skoðanir sínar fram á náttúru- fræðingafundi í Gautaborg í suin-i Lúðrasveitin í Riverbon við Is. lendingafljót er að undirbúa söng- skemtun, sem fram á að fara föstu- daginn 2. maí næsbkomandi, kl. 9. e. h. Hr. Sigfús Halklórs frá Höfnum aðstoðar með söng, og mun annara verðia vandað hið bezta til skemt unarinnar. Lilja Jóhannesdóttir, lézt að heimilj dóttur sinnar, Mrs. Sessilíu Eggertsson, að momi 13. þessa mlán- aðar. Hún var nærri 84 ára gömul; hún var fædd og uppalin í Kræikl- ingalhiíð f Eyjafirði, en Muttist norður í Kolduhverfi um tvítugs aldur og giftist þar Gottskálk Jónssyni, Góttskiálkssonar frá Fjöll- um í sömu sveit. Þau eignuðust 7 börn, og af þeim em þrjú lifandi: Jóhanmes, er býr í Winnipeg; Árni að Gimli og Mrs. Ásbjöm Eggerts- son. Mann sinn misti hin látna Ungfrú May Thoriláksson héðan úr ibænum, söng í þráðlausann firð. dreifj á Drake hótelinu í Chicago á fimtudagskvöldið var, og heyrðist ijómandi vel hingað norður. Ung- frú Thorláksson fór suður fy.rir liáifum öðrum mánuði, ásamt syst- ur sinni, söngfeoniunni góðkunnu, Mrs. Alec Johnson, til frekara söng- námls í Chicago. Mra. Johnson er komin aftur til bæjarins, og nú um páSkahelgina er von á ungfrú Thoriáksson norður til vor aftur. IMiss Lára Sigurjónsson, 724 Bev- eriey str., og Mr. C. H. Brown, (banfeamaður í Swan River, voru gofin sainan í hjónaband að heimiM brúðurinnar, af séra Rúnólfi Mar- teinssyni, á laugardaginn var. -------------0------------- Prófessor Lars Vegard. Prófessor f eðlisfræði og efna- fræði við hásfeólann í Osiló, dr. Lars Vegard, hefir nú nýlega dregið að sér athygli mikla meðal vísinda- manna víðsvegar um heim Ilann Ein sú fegursta list, sem G*uð hef- ir gefið oss mönnunum er leiklistin. Sé hún réttilega notuð, getur hún orðið oss ti’l óuimræðilegrar bless- yfir 30 línur 1 litrófi norðurljóssins unar’ en ef hun er mistonMaið, ollir hún meira sálartjóni en frá verði skýrt. í kveld 10. april veittist oss sú á- nægja, að sj^ leikfélag Wynyard- búa sýna “Apann”. Er það ádeilu- ritgerð móti þeim mönnum, sem æ- tíð eru fooðnir og foúnir til þess að ! selja sitt bezta fyrir einn apakött; og viijum vér ekki deila við h'öfund-1 inn um það. ( i Rit'g«rðin er að mörgu leyti eftir-! e- en fékk lítinn byr, enda vant tektaverð- W varla verði sagt, að aðj nánari rannsóknir og tilraunir.' hun sé tær(lómsrík. Eru bar dregnir En Jæssar tilraunir hngsaði Ve f,am ^ sjónarsviðið karakterar, sem kardsérað gera og fór f þelm i mtti ckki að halda á lofti. I Oss kemur náttúrufræðingurinn j svo fyrlr sjónir, að óþarft sé að j haiuþa honum. Má vera, að til séu að fór hann í nóvember, og 16. jan- h(il ,llonn s°m túijugir selja æsku- tiar s. 1. var talið að hann hefði ”,0('Sma fynr eiun anakött, en þess- sannað kenningar sínar með til- ,láttar ætti ^kki a« dniga fram í _ . „ ,, .. dagsljósið. Ekki fáum vérjieldur raunum. Það tókst að framlleiða Y köfnunarefni svo kalt, að það j storknaði og stóð eins og ísplata tiiigangi til Leyden, því Vlð eðlis- fræðiisstöðina þar, er öll kælingd- ‘teknik’’ talin fullkomnust. Þang- í tilrauhastöðinni. Á þessa plötu var svo stefnt rafmagnsgeisQum, katodugeislum með mismunandi hraða. Þegar ljóshraðinn hafði náð vissri hæð, sáu allir vísindamenn- irnir, sem viðsfcaddir voru, sér til undrunar, að köfnunarefiiispiatan sendj frá sér einmitt samskonar grænleitt Ijós og annars er aðeins kunnugt í norðurljósunum. Og það reyndist svo, að þessi græna ilína ió alveg í sama stað og hún iiggur 1 litfófi norðurljósanna, og allir aðrir litirnir sömuleiðis. Sömu leiðis korau f»am samskonar kögur- ljós og stundum sjást á eftir norð- urljósum Tilraunum hefir að sjálfsögðu verið haldið áfram. Það er talið, að þessi uppgötvun geti skýrt ýms fyrirbrigðj önnur. T. d. er áilitið, að blámi himinsins stafi af ljósbrotinu í bessu, krystall aða köfnunarefni, en ekki af ljós- dreifingunni í hinum venjulegu loft- mólekylum, eins og áður var talið. Einnig er taiið að þetta skýri það, hvers vegna radiosímun sé erfiðari á degi en nóttu, á sumri en vetri; bví um heifan og bjartan tíma eyð- ist nokikuð af hinu krystallaöa lagi og geri óskýrari takmörkin iniHi gufuhvolfsins * og köfnunarefnis- lagsins en þetta lag eldur bví ann- ars að radiobylgjurnar dreifast ekki útí hvippinn og hvappinn, heldur halldi þeim saman. Þá vill Vegard einnig með þessu skýra það, hvern ig á því standi, að fastastjömur tindri, en reikistjömur okki. Stjömu þokurnar vill hann skýra frá þessu sjónarmiði o. s. frv. Auðvitáð hefir hér aðeins verið sagt á alþýðlegan hátt frá nokkram almennum og yfirborðslegum atrið- dagsljósið skilið, að það sé uppbyggilegt fyr- ir ungdóminn, að þeim sé bent á leiksviði hvernig ó að beita brellum við oldra fólkið, né göfuglegt að skríða inn um glugga ó næturþeli, eins og rumimungs þjófur. Ritgerð- in úir og grúir af þessu-m og því- líkum siðferðislegum meinsemdum. Ekki getum vér heldur fallist á aðferð óla. Hann — gamall og reyndur maður — leggur á róðin fyrþ skötuhjúin, og nær takmarki sínu með lýgi, svikum og undir- ferli. Hefði ekki verið hollara að láta náttúrufræðinginn taka fasteign eða stórhýsi (t. d. block) fyrir frænku sína? Og hvað um sann- kristin ungmenni, sem ganga skikk- anlega f kirkju á hverju sunnudags. kveldi, og geta svo fylgt hvert öðxu heimj, og kyst hvert annað í heilög- um hreinleika? Eini karakterinn 1 ritgerðinni, s-em á nokkum rétt á sér, er jóm- frúin. Hlún er fullkomin ímynd siðferðislegs velsæmis, og — vér m'æilum með henni Ein setning í ritgerð þessari sió oss. Hiún er svona: “Það apakötfcur er, á auðnuleið sem foenti mér”. Þetta er stór- mierkile.gt,' og vér fullyrðum, að þessi fáu orð sýni hverjum rétt- hugsandi nuanni niður í hyldýpi þeirrar spillingar, sem er bein af- leiðing af trúarvinglj því, sem nú er orðið svo alment á meðál vor Vestur-íslendinga. Er illa farið, þeg- ar leikarar með góða hæfileika gefa sig fram), til þess að sýna almenn- ingi annað eins og þessa mishepn- u*u ritgerð, sem hofir fátt til gíns ágætis annað en nafnið. Að voru áiiti tókst leikendunum þolaniega vel, >að leysa folutverk sín bærMega af hendi, þó virtist oss foelzt of mikið leikið; þvf þegar fólk stendur á öndinni tfmunum saman af hlótri og rösknir og ráðn. ir menn snökta yfir einum apa- ketti, þá er sannarlega verið að leika djöflinum til dýrðar. Vér getum ekki lagt svo niður penna vorn 1 þótta sinn, að foenda ekki Miss Helgason á, bversu mikil ábyrgð hvíiír á henni í því hlut- verki, sem hiin hefir vaiið sér f rit- gerðinni. Fegurð hennar og snild á leiksviðinu, er svo áhrifarnikil að vér fuilyrðum að 93af öllum ungum karlmönnum verði bálskotn- ir í henni. Er bað afar athugavert í sjálfu sér; en út yfir tekur, þegar svo hraparlega tekst til í byrjun vorvinnu, og igetur hamlað að miklum miun framleiðsilu Vastur- landsins. Þessir apariómar eru nú þegar lengri en tii var ætlast í fyratu, en þó langar oss til að minnast með fám orðum á hlufcverk Mra. B. Hjáhimrson, sem iék á píano með söngvunum. Oss virtist, að frúin hefði drakkið f sig anda ritgerðar- innar og svo hvísiaði hún þessum viðbjóði að leikendum og áheyrend- iiia Tónar hennar smu.gu inn í mergholið og inn nð hjartanu. Betur þætti osis farið, að frúin notaði bessa frábæm snild sfna til þess að hrífa menn og lconur með lögum eins og t. d.: “Eg veit hve fjarri” — eða “Mapie Leaf’. Viðstaddur. SUMARMÁLA - SAMKOMA: undir forstöðu Kvenfélags Sambandssafnaðar Fimtudagskveldid 24. april, 1924 (Sumardagskveldið fyrsta) í KIRKJU SAFNAÐARINS □ □ □□ □□ □□ SKEMTISKRÁ Píanó Solo....................Mifss Esther Lind Duett . . Miss R. Hermannsson og hr. Sigf. Halldórs Ræ®a................Séra Albert E. Kristjánsson Sol° ■ • '...................Mrs. P. S. Dalman 5. Upplestur................Séra Ragnar E. Kvaran 6* s°l°...................Miss Rósa Hermannsson 7- Solo....................Mr. Halldór Thorólfsson 8. Quartette: Misses Hermannsson og Fþiðfinnsson Messrs Kvaran og Halldórs. 9. Veitingar, í fundarsal kirkjunnar. BBHI Samkoman byrjar kl. 8.15 e. h. INNGANGUR 25c.-— Veitingar ókeypis. /

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.