Heimskringla - 16.04.1924, Síða 8

Heimskringla - 16.04.1924, Síða 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 16. APRÍL, 1924. Frá Winnipeg og nærsveitunum Séra Ragnar E. Kvaran messar í ’ns I Manitoba, munu tala við þetta Selkirk á páskadaginn, myndahúsinu, kl. 2 e. velkomnir. í hreyfi- h. Allir MESSA ÍÁ.RBOKG. Séra Eyjólfur J. Melan, heldur gfuðsþjónustu á páskadaginn, 20. apríl, kl. 2. e h., að Árborg. Hentugt «g ódýrt húsnæði fyrir iitla fjölskyldu. — Frakari upplýs- íngar veittar ineð talsím{ft Sherb. 1613. Dr. H. W. Tweed, tannlæknir, bið- ur þess _ getið, að hann verði staddur á Gimli á fimtudaginn og föstudaginn þann 24. og 25. apríl, og í Árborg á þriðjudaginn og mSð- vikudaginn, þann 29. og 30. Apríl. Hópur fólks í 'Yíðirbygðinnj er að æfa gamanleikinn “Mallarakon- an f ^larly”^ sem það ætliar að eýna í Víðir Hall, föstudagskveld- ið 25. apríl, og í Áriborg, inlánudags- kvöldið 28. aprfl. Leikur þessi er mjög skemtilegur, og ættu menn því að fjölmenna á hann. tækifæri. P. Sigurðsson og undir- ritaður tala á íslenzku. Állir boðnir og velkomnir. Fjöl- mennið! Virðingarfylst, Davíð Guðbrandsson. Til leigu á Home str., rétt við Sargent ave., 2 “attic” herbergi björt og rúmgóð, einníg herbergi á baðrúmisgólfi með gasstó og vegg- svöílum. Talsími í húsinu. Herberg- in öll til samans $15100 — A2420. BÆKUR TIL SÖLTJ. Undirrituðum: hefiir verið falið um- l>oð á sölu Eimreiðarinnar, hér vest- an hafs. Eru því allir kaupendur beðnir að gefa sig fram við han.n framvegis. í>að rit heldur áfram að vera hið snildarlegasta. Til þeiss að koma því inn á hvert beimili, verður árs- j gjaldið lækkað. — Var áður $300: f nú $2.50. Nýjir kaupendur fá einnig eidri árgang ókeypis. Arnljótur Björnsson, Olson 594 Alverstone str. Winnipeg, Man. w ONDERLANfl THEATRE U . mnVIKllBAG OO riNTVBABl T0M MIX “SOFT BOILED “Heimskringla'’, er vinsamlega beðin að birta þessar línur. — Átormað er að “HAPPiД, hið góðkunna leikrit eftir Pál J. Árdal, verði leikið að Leslie, Sask., á suinarda/rinn fyrsta, þann 24. þ. m. m fsstb: IAG OG LAUGAI Mae Murray iú ‘TTHE FHENOH DOLL” HAVIIDAG OG ÞRIHJlinAGi Gladys Walton Utanf. til Svíþ. og Nor. Meðal margra annara, sem eg áttj tal við í veislu þessari, var dóms- málaráðherra Svía, dr. jur B. Ekeberg. Hiann spurði mig úm þá hæsiaréttardómarana Eggert Briem og Lárus H. Bjarnason, sem hann hafði hitt á lögfræðingafundi í Stokkhólmi fyrir nokkrum árum, og bað mig fyrir kveðjur til þeirra. Þar hitti eg líka og sá í fyrsta skiftii á æfinni danska málarann Joaehim Skovgaard, sem hiotið hef- ir heiinsfrægð ifyrir málverk sín í Vjebjarga-dófokirkju, og nú hefir tekið að 8ér að mála heijarmikla mynd í kórstúku Lundardómkirkju, þótt kominn sé langt á sjötugs aid- ur. En hann er einn hinn ernasti.— Margt fleira sá eg þar merkra manna, sem eg þekti á nafn áður, en, hafði ekki séð fyrri. SKATTGREIÐENDUR WINNIPEGBORGAR KæriT5 þér yt5ur um at5 fá lækkat5a skatta þá er þér verðið að greiða, og jafnframt lækk- að verð á nauðsynjavöru þeirri, er þér kaupit5? Langar yður til að sjá * Winnipegborg stækka og verða aftur bíflugnabúr iðnaðar? Viljið þér, að Winnipeg sé staður sá, sem allir hafa vinnu með góðu kaupi, og þar sem iðnaður og framleiðsla þrífast með sæmileg-um ágóða? \ Auðvitað viljið þér þetta! Látið þá ekki eyðsluseggi bæjarráðsins villa yður sjónar þeg- ar þeir eru að reyna að telja yður trú um, að útnefning borgarstjóra (City Manager) geri hina óbærlegu skattabyrgði ennþá þyngri. Hvað er að Winnipeg núna? Doði! Hvað hefir orsakað þennan doða? Háir skattar. Hverjum er um að kenna? Þeim mönnum, sem með hendi eyðsluseminnar ráðstafa pen- ingum yðar. Ef þeir ættu að taka það úr eigin vasa, þá hefðu þeir aðra sögu að segja. Eftirfylgjandi eru nokkur atriðl til umhugs'Jnar:— i j Skattar, samtals, 1912 Skattar, samtals 1922 Fólksfjöldi 1912 Fólksfjöldi 1922 »3,808,873.35 »10,071,437.55 166,553 100,129 Skattur á hverjum dollar, 1912 Á hverjum dollar, 1922 12 millft 30^ Mills, og við bætist 7.17 mills Water District Levy á landi. ÞaS eru 28 deildir í borgarstjórninni okkar þar sem ættu aC vera abeins 5 eía 6. Cleveland meS íbúatölu 800,000 hetir aöeins sex deildat yfirmenn og einn borgarrúösmana (City Manager). Þér getiö hjálpaö til aö lækka skatta og tryggja heilbrigöa, duglega og sparsama boraar- stjórn með því að gerast meðlimur í WINNIPEG TAXPAYERS’ ASSOCIATION T. Fox-Decent, SecretaCy, 607, Great West PermanentBldg.,—Phone A 9290. Um miðnætti var þessari hiiklu veislu lpkið, og hélt þá hver heim til sín. — (“Lögrétta”). w - ■fr.W+CS' TVELB PILTAiR, eða TVÆB STÚLKUR, ge‘a fengið gott fæði og ihúsnæði, að 638 Alverstone, str. Phone: Sherbr. 4707. in “OROSSED WTRiES” KIRKJUVÍGtSLA. Næst/komandi sunnudag, 20. april Idukkan 3. oftir hádegi, verður kirkjan á Airverstone stræti, No. 603, vígð. Ræður verða fiuttar bæðj á fslenzku og ensku. — Prestamir B. C. Hoffman, seira mörg ár var kristnihoði í Japan, og Lyle C. Shepard, formaður S. D. A. starfs- CHARLESAUGER hjá Domminion Motor Co., Limited Fort og Graham Str. Ford og Lincoln toílar, Fordson dráttarvélar Brúkaðir bílar á sérstaklega lágu verði. TALSÍMI: N 7316 HEIMASÍMI: N 1434 0>-m I i! n Mi-aBO »< O NÝR SJÓNLEIKUR KÆRLEIKSHEIMILID’ David Cooper C.A. President Verzlunarþekking þýðir til þín glsesilegri framtíð, betri stöðu, hærra kaup, meira traust. Með henni getur þú komist á rétta hillu f þjóðfélaginu. Þú getur öðlast mikla og not- hæfa verzlunarþekkingu með þvi að ganga á r Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóli f Canada. 301 NEW ENDERTON BLDG. Portage and Hargrave (næ«t við Eaton) SXMI A 3031 Calissano Vín BIÐJIÐ UM Italian Vermouth (Calissano) Ljúffengt og hressandi Einnig CLARET SAUTERNE BURGUNDIES MUSCATEL PORT Búið til í Winnipeg. Óvenjuleg vörugæíi auðkenna þessi vín LUIGI CALISSANO and FIGLI nAlba, Italía Winnipeg Buenos Ayres New York Hin alkunna og fræga saga Gests Pálssonar Dramatizuð af Jóni B. Hólm á Mountain, N. Dak. Verður í fyrsta sinni leikinn á eftirfylgjandi stöðum: ! j MOUNTAIN, að lLveldi sumardagsins fyrsta, 24. apríl og einnig næsta kvöld, 25. s. m,. — Á GARDAR, 28. HALLSON, 29^ og AKRA þann 30. apríl Á öllum þessum stöðum, er ætlast til að leikurinn byrji STUNDVÍSLBGA KLUKKAN 8.30 AÐ KVELDI. Sýningartjöldin hefur málað Kristinn Ármann á Gard- ar, og mega þau vafalaust teljast listaverk. Leikurinn er í fjórum þáttum, og er með áhrifa- mestu ísl. sjónleikjum, sem sýndir hafa verið hér vestra, ef leikendunum tekst vel. Komið og sjáið, hvernig höf-. hefir tekist að túlka sérkenni sögu-persónanna, og hvernig leikendum tekst að sýna þær í persónugerfi. — Sjáið með eigin augum, hvernig ósvífnin, harðstjórn, og óseðjandi ágyrnd geta r.ítt allan kjark og manndóm úr ungdóminum, og eyði- lagt það bezta, og háleitasta í fari þeirra. — Komið og skygnist inn í óheppileg ástamál á eina hlið og yfir- drepskap og ranglæti á hina. INNGANGSEYRIR 50c fyrir fullorðna, 25c fyrir börn. Leikflokkurinn. j! fö().—.().—.<).æ^-o-—►<)■»»■<)-—•<>-—-<i-—»-<>-^^o-<^æ-<>-^^().Mæ-i I í |i 1 ( IO<> £>■»<> K>/J MO Skemtisamkoma og Dans UNDIR UMSJÓN G. T- St. “HEKLU” No. 33 ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ 22. Þ. M., f G. T- HÚSINU Byrjar stundvíslega kl. 8. e.. m. SKEMTISKRÁ: 1. GítarspU .... 2. óákvetSiö ... 3. Piano Duet___ 4. Kappræöa____ 5. Söngur ....__ .................... ..... Mr. J. Bíldfell ....................... Miss Th. Bildfell .................... Séra R. Marteinsson ___Mr. R. H. Ragnar og Mr. B. Björnsson Mr. B. L Baldvinsson og Mr. B. M. Long ........ Söngflokkur B. Guömundssonar Fyrir dansinum leikur Earnie Edwards Orchestfa INNGANGUR 35o--------FJÖLMENNIÐ @ÍADIAN OjB) WHISKY Seld með þrefaldri ábyrgð Gæði. Af verksmiðj- unni, sem ber nafn og hefir ivörumerki, sem eru þess verð- mætustu eignir. Aldur. Með stjórnar- stimplinum á hettunni yfir flösku stútnum. Ósvikin Með því að þossi vín er hægt að kaupa á lög1- logan hátt. Lesið miðann á flöskunni Lesið stimpil stjórnar- innar á húfunni. Brugfgað og látið í flöskur aí * • Hiram Walker & Sons, Ltd. WALKERVILLE, ONTARIO t>eir hafa bruggað fínt Whisky síSan 1858. G00DYEAR RAINCOAT CO. 14. árlega útsala á kvenna og karla Tweed, Gabardine, Leöurlikis og Vatnsheld- um Regnkápum Fri $10.50 «< $25.00 Utanbæjar viðskiftavinir geri svo vel að tiltaka stærð og senda ávísan. Goodyear Raincoat Co. 287 Portage Ave., WINNIPEG, MAN. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU >-om^mommm-ommmo-i “DARDANELLA” KAFFI Kaffi brent daglega og blandað eftir yðar eigm smiekk. i í | Winnipeg Coffee & Tea Distribntors j | Kaffið er brent á hverjum degi og malað (gróf eða fínt) ? eins og þér viljið. ■ | Finnið o'kkur eða símið: N 8554 44H/2 Portage Ave WINNIPEG, MAN. | s Yfir 600 íslenzkir nemendur hafa gengið á Successverzlunarskólann síðan árið 1914. Skrifstofuatvinna er næg í Winnipeg, atvinnu- og iðnaðar- miðstöð Vesturlandsins. Það margfftlt borgar sig að stunda námið í Winnipeg, þar sem tækifærin til þess að fá atvinnu eru flest, og þar sem þér getið gengið á Success verzlunarskólann, sem veitir yður hinn rétta undirbúning og nauðsynlegu æfingu. Þúsundir atvinnu- veitenda taka þá, sem útskrifast úr Success-skólanum, fram yfir aðra, og þér getið byrjað á góðri vinnu strax og þér ljúkið námi við þenna skóla. . SUCCF.SS BUSINE.SS OOLLEGE er öflugur og áreiðanlegur skóli, — kostir hans og hið ómetanlega gagn, sem hann hefir unnið, hafa orðið til þess að hin árlega nemendatala skólans er langt fram yfir tölu nemenda í öllum öðrum verzlunarskól- um Manitoba samanlögðum. SUCCESS er opinn áriö í kring. Innritist á hvaða tíma sem er. Skrifið eftir upplýsingum. Þær kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Horni Portage Ave. og Edmonton St. WINNIPEG — MAN (Ekkert samband við aðra verzlunarskóla.)

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.