Heimskringla - 23.07.1924, Blaðsíða 1
«
VERÐLAUN GEFIN FYRIR
COUPONS OG UMBUÐIR
ROYAW,
CROWN
Sendlíi eftir vertSllsta til Roynl
Crowii Soap Ltd.t 654 Main St.
Winnipeg:.
VERÐLAUN GEFIN FYRIR
COUPONS OG UMBUÐIR
ROYAt,
CftOWN
Sendi?5 eftir vertSlista til Royal
Crovvn Soap L.td.» 654 Main St.
| Winnipeg.
WINNIPBG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 23. JÚLf, 1924
NÚMEIR 43.
jafnvel, en þau hafa nokku rntínia
áður verið, og þareð Alberta nú
leitar meir og meir til Vanoouver
með afurðir sinar ]>á eru Saskat-
chewan og Manitobafylkin ná-
lega ein eftirskilin í bardaganum.
í sama streng tók Thos. Sales,
bingmaður frá galtcoats. Kvað
hann á sama standa, hve margar
“sambyktir” hér væru gerðar með-
an austurfyikin hafa töglin og
hagldirnar í binginu verður Hud-
sonflóabrautin aldrei að eilífu lögð.
Útlitið hafi aldrei verið verra en nú,v
um, er reynsla liðinna ára væri bú-
in að sanna svo ómótmælanlega, að
færði frið og rósemi, björg
og blessun inn á hvert heimili, og til
hvers manns, er veitti bví sína ein-
læga bjónustu. Hvatti hann barna-
hópinn til að halda djarflega áfram
og breytast aldrei.
Fyrir hönd Þjóðræknisfélagsins á-
varpaði B. B. Olson börnin og sér
í lagi Oddfríðu litlu er verðlaunin
lilaut. Gat hann bess, að hún hefði
I með sæmd áunnið sér bann heiður,
j er mörg börn mundu hafa óskað sér
' að öðlast. Hún hefði í kvöld unnið
Gimli Barnastúkan No. 7, I. O. G.
T. hélt fyrir stuttu Silver Medal
Contest í samkomuhúsi bæjarins,
og tóku um 30 böm bátt í að
skemta með söng og framsögn, á
bæði ensku og íslenzku. Sex ungar
stúlkur kepptu um verðlaunin,
sem voru: tvær silfur medalíur, og
voru gefnar af I. O. G. T. stúk-
unni og Þjóðræknisfélagi ísl. í
Vsturheimi.
Allar litlu stúlkurnar gerðu prýð-
isvel og skemtu fóikinu ágætlega.
Þær sem sigur báru af hólmi og
verðlaunin fengu vora: Miss.
. . . fyrstu verðlaun er Þjoðrækmsfel.
Thelma Bienetta Benson, fyrir ensk. 3
.. . r /-k r, m hafði veitt í bessu efni. Ennfremur
una, og hlaut I. O. G. T. medali-1
, ... „ . „„„ .. r... : hafði hún opnað dyrnar og gengið
nna; en fynr íslenzkuna hlaut Odd-1
, . . ,, , , inn á æðri braut, bví nú ætti hun
fríður Sólmundsson medalíuna frá \
_ , . ... . t,.* , „„ aðgang að gull-medalíu verðlaunun-
Þjóðræknisfélaginu. Báðar bessar i
.... 'x • . 1 , _ um, er félagið hefði ráðgert að veita
stulkur eru aðeins 11 ára gamlar, i B
„ „ . . . . i beim, er unnið liefði silfur verð-
og er óhætt að segja, að bmr leystu i 1 ...
sín verk af hendi með snild, begar i launin °" gœfu S1R ram sam
aldur og aðrar ófullkomnar kring-, keppninni um gull-verðlaunm, fyr.r
umstæður eru teknar til -greina. bezt lesið, eða ílutt bundið eða ó-
Þess má geta, að Oddfríður tók, 'Jundlð Í3lenzkt mál. Hann bað
fyrstu verðlaun fyrir enskiRfram-1 börnin alla l3lenzka forelura- að
burð í fyrra, og var l>ví ekki í bess- leggla rækt við lærdóm málsins og
Atkvæðagreiðsla hefir nýlega far.
ið fram í Saskatchewan um bað
hvert áfengisbann skuli í lög leitt
eða ekki. Var bannið felt með stór-
kostlegum meirihluta. Ekki er enn
bá ákveðið hvemig haga skuli sölu
og verður líklega ekki gert fyr en í
haust, en talið er sennilegt, að
fyrirkomulagið verði líkt bví sem
nú er hér 1 Manitoba.
vig í bessari sök, bareð báðir söku-
dólgamir hafa játað á sig glæp-
inn.
Erá London er símað 22. b* m.,
að menn séu smeikir um, að í hálf-
gert öngbveiti sé komið á fundi
bandamanna í London um Bawes
tillögurnar. Strandar enn á Frökk.
um. Þykir Englendingum og Ame-
ríkumönnum beir of harðir í kröf-
um við Þjóðverja. Er talið að ensk.
ir og amerískír fjármálamenn muni
ófáanlegir að veita Þjóðverjum lán,
sem beim er nauðsynlegt, sam-
kvæmt tillögunum, nema Frakkar
rými Ruhr-héraðið að vörmu spori.
ari ensku-samkeppni nú. Hún er
dóttir J. P. Sólmundssonar og konu
hans, Guðrúnar Jónasdóttur, Jóh-
annssonar úr Borgarsveit í Skaga-
firði.
IThelma Benetta er dóttir Gísla
Benson (Benediktssonar Bjarnason-
ar úr Húnavatnssýslu) og konu
hans, ólínu Kristjánsdóttur Jóns-
sonar, ættuð úr Mýrasýslu á Is-
landi.
Báðar stúlkurnar eru hér fædd-
ar og uppaldar á Gimli; góðum
gáfum gæddar og líklegar til að
verða sér, sínu fólki, og vorri bjóð
til sæmdar á mentabrautinni, ef
beim endist aldur, heilsa og efni
til að ganga hana í framtíðinni.
Skemtunin var öll góð, og eiga
börnin mikla bökk og heiður skil-
ið fyrir að halda áfram barna-
stúkuféiagsskapnum. Er bað bó ó-
efað ekki oftalað, að bessi starf-
semi væri fyrir löngu gengin til
grafar, ef ekki væri fyrir dugnað,
árvekni og umhyggju Mrs. Christj-
önu Chisweli, er hefur veitt bafna-
stúkunni forstöðu síðan 1913. Er
alt vandafólk barnanna, félags-,
framfara-, og mentawinir, henni
mjög bakklátir fyrir hennar starf-
semi í bessu efni.
ÍSéra Sig. ólafsson talaði á ensku
fyrir hönd I. O. G. T. um leið og
verðlaunin vora afhent af Mrs.
Chiswell, til Miss Th. B. Benson.
Lét hann í ljósi bakklæti sitt og
aðstandenda bamanna, ásamt öll-
um bindindisvinum og stúkumeð-
limum, fyrir vel unnið starf.
Áminti hann og börnin og áheyr-
endur um, að veita málefninu sitt
lið, einhuga og óskift, á hverju sem
gengi frá hendi vínbruggara og
vina beirra- Bindindismálið væri
eitt af beim mannréttinda málefn-
minningu feðra og mæðra vorra, er
gefið hefðu oss bann mikla og
merka arf er við hefðum meðtekið
í íslenzkum bókmentum, fornum og
nýjum, ljóðum og sögum.
1 dómnefnd fyrir enskuna, voru B.
Franklin Olson, Baldur Jónasson og
Mrs. McGinnis. En fyrir íslenzkuna
beir tveir fyrst nefndu og Eyjólfur
Björnsson.
Að endingu var sungið Eldgamla
fsafold og God save our King.
Gimlibúi.
Bráðlega verður byrjað að vinna
að bví, að leggja nýjar hliðarbraut-
ir, 254 mílur að lengd samtals út frá
‘aðalbrautum C. N. R. Þessar hlið
arbrautip eru við Peebles, Dunblane
og Loverna, allar í Saskatchewan og
í Alberta frá Hannah til Warden.
Þar að auki verður lagður 8 mílna
spotti við Cowichan Bay í British
Columbia.
Önnur lönd.
1 austurparti Póllands era nú um
miljón Rússar, og fara Pólverjar
engu betur með bá, nema ver sé,
en Riússar fóru forðum með Pól-
verja. Hafa beir gert jarðir beirra
upptækar til heræfinga, lokað ýms-
um af skólum beirra og bar fram
eftir götunum. Eru nú hinar mestu
viðsjár með Rússum og Pólverjum
út af bessu. Hefir rússneska stjóm
in í Moskva hvað eftir annað sent
pólsku stjórninni kvörtunarskeyti
út af bessari meðferð á löndum
sínum. en enga réttingu fengið
sinna mála. Er jafnvel búist við
alvarlegum skæram bá og begar.
CANADA.
Ýmsir bingmenn frá Vesturfylkj-
unum voru staddir í Winnipeg í
gaer, á heimleið frá sambandsbing-
inu, og létu álit sitt í Ijósi við
ýmsa blaðamenn. Hefir blaðið
‘‘Free Pr&ss” l>að eftir C. O. Davies,
bingmanni frá North Battleford, að
alvarlegasta máiið er fyrir Vestur-
fylkjunum liggi, séu hin rambyggi-
legu samtök, er hafi verið gerð í
öldungaráðinu, til bess að vinna C
N. R. járnbrautunum alt bað ógagrt,
er l>að megi. Það, að öldungaráðið
feldi fjárveitingu til fjölda hiiðar
brauta í Vesturfyikjunum, sem
hefðu lokið upp ýmsum beztu hér-
uðunum í norðurhluta fylkjanna,
segir hann að sé aðeins einn báttur
í beim streng, sem öldungaráðið
hygst að nota til bess að kyrkja
ríkisstarfrækslu járnbrautanna.
Að bví er snertir Hudson-flóa
brautina, kvaðst Mr. Davies enga
von sjá til bess að hún verði full-
gerð á næstu 20 árum. Austan-
fylkin cru henni fjandsamleg til
liess ítrasta, ennl>á fjandsamlegri
Ákafur stormur og rigning æddi
yfir Wisconsin ríkið á mánudags-
náttina síðustu. Mannskaði varð
bó ekki, en talið er að skaðar á
ökrum muni nema um 100,000 döl-
um.
Frá Washigton er símað, að blóð-
ugur bardagi standi í Sao Paulo í
Brazilíu milli stjórnarliðsins og
uppreistarmanna. Hefir stjórnar-
liöið slegið hring um Sao Paulo og
skýtur á borgina. Er bar mikið
mannfall, og er talið að um 3000
bæjarmenn hafi látið líf sitt, af
beim er engan bátt hafa tekið í
uppreistinni.
Jóseph Coillaux, er fyrrum var for-
sætisráðherra Frakka, og sakborinn
var og dæmdur á stjórnarárum
Clemencean, er nú frjáls maður aft-
ur. Muna lesendur kannske eftir
öllum beim gauragangi, er um hann
stóð. jBlöð hinna jæstustu bjöðt-
málaskúma báru á hann, að hann
hefði selt sig Þjóðverjum, en kona
hans svaraði beim áburði svo, að
hún fór inn á skrifstofu helzta
blaðs mótstöðumannanna og skaut
til bana aðalritstjórann, er bezt
hafði gengið fram, í bví að rýja ær-
una af manni hennar. Var frúin
dæmd sýkn saka, bví Frakkar eru
menn kurteisir. Annars sannaðist
aldrei neitt á Caillaux, annað verra
en bað, að hann vildi leita sam-
komulagc við Þjóðverja, til bess að
halda frið í Evrópu, en bað var
nú næg tukthússök á Frakklandi í
bá daga.
Ur bænum.
Þegar fréttist, að Garðarsöfnuður
gekk aftur í Kirkjufélagið.
Aldavina er álykt sú:
—Illa bó mér líki —
Frá mér sig að flytja nú
Fjær í himnaríki.
17.-7. ’24. Stephan G.
f 'A'í
Mrs. S. E. ísfeld frá Gardar, N .D„
fór síðastlðinn miðvikudag, til
Rochester, til bess að ieita sér
lækninga bar hjá Mayo bræðrum.
í för með henni var systir hennar,
ungfrú Christene Guðmundsson
(frá Minn. Mascot.)
Mikla eftirtekt hefir bað vakið í
Bandaríkjunum, að Burton K.
Wheeler, senator frá Montana, hef-
ir opinberlega snúið baki við Demo-
krataflokknum og gerst fullkominn
stuðningsmaðnr La. Foliette í for-
setakosningabardaganum. Taldist
hann ekki vilja styðja John W.
Davis til kosningar. Er talið lík-
legt, aö Wheeler muni verða xit-
nefndur, sem vara-forsetaefni af La
Fóilette-mönnum.
Hr. Gunnar Árnason er búið hef-
ir lengst hér í bænum, en flutti
til sonar síns í St. Louis í Miss-
ouri á síðastliðnu hausti er fyrir
stuttu kominn til ibæjarins. Hvað
iengi hann dvelur er óráðið, en
allir gömlu kunningjarnir fagna bví,
að fá að sjá hann aftur.
Fyrirmyndarmaðurinn.
‘A Model Citizen” eftir Peer Strömme í enska
tímaritinu “Scandinavia”.
_“v >
Hans grannar segja ’ann gæðamann,
Sem gullpeninginn ráðvandan.
í sama farið hjakkar hann,
Hans hugur hvergi úr spori rann,
Og strjúka af stað ei kann. —
Og skuldir sínar borgar hann skilvíslega!
Hann á og heldur birga búð,
í blómasveit, og tekur inn
Og mælir, fyrir fæðu og skrúð
Hvern falan skildinginn,
Og kysi hvern einn sinn. —
Hann bregður aldrei útaf, “borgun út í hönd’ !
! \ .
Af skóm hans er sem ilmur sé.
Hann á, á betri skyrtu, ráð,
Og báðar skálmar bunga um kné.
Og brókar-setan snjáð,
En drýgir ennþá dáð. —
Hann barst ,hvort sem var, aldrei of-mikið á,
um æfina.
Hann ástaförum afstýrt gat.
En eldabuska er konan góð.
Úr nefi hans hjá nýjum mat
Það næðir veðurhljóð.
Hann mokar kníf af móð —
Hann víkur sér að manni og segir, “að kona sín
kunni, að matreiða”!
Hann fólki engar fréttir ber.
Og fræði-bóka skáp hans í
Er Biflía og Bænakver.
Og bæði eins og ný,
Og innband eftir því —
Eins og allir sjá, hefir hann lítinn tíma til lesturs!
Og er hann deyr — því deyja skal,
Að aægurlokum, kynslóð manns,
Þá streymir vina tuga-tal
Við tögl á skríni hans,
Með kjökur-tár og krans. —
Og presturinn mun lesa upp lofræðu um, dánu-
manninn dána.
15-'7- ’24- Stephan G.
Dr. Tweed tannlæknir verðnr
staddur á Gimli laugardaginn 26.
júlí næstk. og á Árborg, fimtudag-
inn og föstudaginn 7. og 8. ágúst
næstk.
Frá Chicago er símað 22. þ. m„ að
dómsmáiaráðgjafi ríkisins sé fast
ráðinn í því, að leiða þá Lcopold og
Loeb miljónastrákana er myrtu
yngri félaga sinn, í gálgann. Hef-
ir hann safnað um 100 vitnum, og
ótál geðveikralæknum, er eiga að
sanna að glæpamennirnir séu með
óskertri rænu. Kviðdóms þarf ekkl
í hvaða skyni ætli ritstj. “Lögb.”
hafi vakið máls á fréttaleysinu að
handan? Á nú að fara að betla í
nýjan trúboðssjóð, til þess að
umvenda þeim, sem komnir eru yf-
irum, og hefta frjálsa rannsókn
þar? Gaman verður að vita hver
útnefndur verður í það embætti.
Kannske ritstjórinn hafi augastað
á því sjálfur. Hann er sagður að
vera síður en svo hrifinn af heimi
þessum, er hann telur að alt af
fari versnandi, en hafa upplag til
aö vera prestur, þó ekki hafi hann
komist iengra í Jistinni, en að læra
nokkra kæki, sem notaðir voru við
lestur meðan grallara prentið
gamla var í móð. Þó kækir þessir
fari fuligreindum manni eigi meira
en í meðallagi, er eins víst þeir
megi heldur teljast til bóta, eftir
að komið er á fiðurkjóiinn og búið
er að setja upp vængina og stélið.
Þó vistin sé eigi góð hér í “eymda-
dalnum” og ritstj. vilji giaður við
hann skilja, þá er óvíst að hann
taki embættið, nema safnast gæti
því meira fé, en vanda þarf vel til
þessa embættis, og sennilegt að
menn sjái svo sóma sinn og þjóð-
arinnar, að verða rífir, á gjöfunum,
svo ekki skuli það standa í vegi.
P.
GiairBíi ediktsson um
bókmentahorfur Islands
“Berl. Tidende” birtu fyrir nokkru
samtal við Einar Benediktsson,
með mynd af honum. Blaðið talar
um Einar með hlýleik og virðingu
sem stjórnmálamann og skáld-
jöfur Islands.
Hér er ágrip af samtalinu:
Hvað álítið þér um ástand
íslenzkrar tungur eins og er? spyrj-
um vér skáldið.
— Vöxtur og þroski íslenzkrar
tungu er mjög eftirtektarverður —
ekki eingöngu með tilliti til hins
norræna og germanska málstofns,
heidur einnig engiisaxnesku þjóð-
anna. Maður getur sagt, að íslenzk.
an sé hin einasta, lifandi verndaða,
sígilda tunga með kristnum þjóð-
um, þar sem hin svokallaða nor-
íæna (fornmálið) líkist svo mjög al.
þýðumálinu á íslandi, eins og það
er skrifað enn þann dag í dag, að
'hver og einn sveitapiltur getur les-
ið fornsögurnar og skilið þær til
fullnustu.
Fyrir miðbik síðustu aldar kom
endurreisnarhreyfingin, sem bundin
er við nafn tímaritsins “Fjölnir”.
Þessi hreyfing bygðist að nokkru
leyti á hugmyndinni um að koma
hreinni norrænu inn í skáldamálið.
móti sem byrjaði fýrir nokkrum
áratugum, er sérkennilegt fyrir
leiknina í því, að hagnýta mýkt og
eiginleika íslenzkra tungu í orða-
samskeytum og hljóðvörpum o. s.
frv. henni til eflingar.
Þess ber þó að gæta, að raun-
verulegur andi islenzkrar tungu
þolir naumlega blöndun með að-
komnum orðastofnun, og þessvegna
verður efling tungunnar, í þessu til-
liti, aðallega að fara í þá átt að ís-
lenzka verkleg og vísindaleg erlend
orðatiltæki á þeim sviðum, þar
sem þjóð vor, samkvæmt afstöð-
unni, ekki hefir orðið starfandi.
En í þessu tilliti vantar tilfinnan-
lega reglu og takmörk. Á síðustu
tímum hafa að vísu verið skipaðar
nefndir til þess að velja orð í stað-
aðkomuorða, t. d. í siglingamálinu.
En þessi ráðstöfun hefir auðsjáan-
lega verið vafasamur hagnaður íyr-
ir tunguna. Að íslenzkir rithöfund-
ar hægt og hægt hreinsuðu að-
komuorðin úr málinu, aem 6mám
saman yrðu svo bætt upp aftur,
myndi áreiðanlega vera affarasælla.
— Og hvernig sýnast yður fram-
tíðahorfur íslenzkra bókmenta í
svipinn?
— Spurningin, 'sem þá brýst fram,
(Framh. á bls. 4).