Heimskringla - 23.07.1924, Blaðsíða 7
WLNNIPEG, 23. JÚLÍ, 1924.
HEIMSKRINGLA
7. BLAÐSIÐA
i-----------------
The Dominion
Bank
HORNI NOTRE DAME AVE-
og SHERBROOKE ST*
Höfuðstóll uppb........$ 8,000,000
Varasjóður .............$ 7,700,000
AUar eignir, yfir ....$120,000.000
Sérstakt athygli veitt viðskift-
um kaupmanna og verzlunar-
félagu.
Sparisjóðsdeildin.
Vextir af innstæðufé greiddir
jafnháir og annarsstaðar við-
gengsk
PHONE A 9253
P. B. TUCKER, ráðsmaður.
--------------------------j
Verðlaunaskrá
íslendinSadagsins 1924.
I. PAEfTU'R
Byrjar kl. 9.30 árdegls.
1 þróttir aðeins fyrir Islendinga.
.1.—Stúlkur innan 6 ára, 40 yards
1. verðlaun, peningar.........$1j00
2. verðlaun, peningar ........ .75
3. verðlaun, peningar .. .. .. .50
2.—'Drengir innan 6 ára, 40 yards
1. verðlaun, peningar .. ..... $1.00
2 verðlaun, peningar .. .. >. .75
3. verðlaun, peningar .. >. > j .50
3,—Stúlkur 6 til 8 ára, 50 yarde.
1. verðlaun, peningar........$1.00
2. verðlaun, peningar .. .. .. .75
3. verðlaun, peningar .. .. .. 50
4. —Drengir 6 til 8 ára, 50 yards.
1. verðlaun, peningar.........$1.00
2. verðlaun, peningar .. .. .. .75
3. verðlaun, peningar .. .. ... .50
5. —Stúlkur 8 til 10 ára, 75 yards
1. verðlaun, peningar...........$1.25
2. verðlaun, peningar......... 1.00
3. verðlaun, peningar .. .. ... .75
6. —5>rengir 8 til 10 ára, 75 yards
1. verðiaun, peningar .. .., .. $1.25
2. verðlaun, peningar......... 1.00
3. verðlaun, peningar .. .... .. .75
í
7. —Stúllkur 10 til 12 ára, 100 yards
1. verðiaun, peningar .. .. .. $2.00
2. verðlaun, peningar........ 1.50
3. verðlaun, peningar .. .. .. 1.00
8. —Drengir 10 til 12 ára, 100 yards
1. verðlaun, peningar......$2.00
2. verðlaun, peningar...... 1.50
3. verðlaun, peningar.... 1.00
9. —Stúikur 12 til 14 ára, 100 yards
1. verðlaun, vörur .. .. .. .. $2.50
2. verðlaun, vörur....... 1.75
3. verðlaun, vörur .. >.< ..: ,. 1.50
10. —Drengir 12 tid 14 ára, 100 yards
1. verðiaun, vörur...........$2.50
2. verðlaun, vörur........... 1.75
3. verðlaun, vörur........... 1.60
11. —Stúlkur 14 til 16 ára, 100 yards
1 verðiaun, vörur...........$3.00
2. verðlaun, vörur........... 2.25
3. verðiaun, vörur .......... 1.50
12. —Dregir 14 til 16 ára, 100 yards
1. verðlaun, vörur...........$3.00
2 verðlaun, vörur........... 2.25
3. verðlaun, vörur........... 1.50
13.—ógiftir menn yfir 16 ára,
100 yards.
1. verðlaun, vörur............$4.00
2 verðlaun, vörur..............3.00
3. verðlaun, vörur............ 2.00
• 14,—ógiftar stúikur yfir 16 ára,
75 yards.
1. verðlaun, vörur .. .. .. .. $4.00
2. verðiaun, vörur............. 3.00
3.., verðlaun, vörur............2.00
15.—Giftar konur, 75 yards
1. verðiaun, vörur .. .. .. .. $4.00
2. verðlaun, vörur............ 3.00
3 verðlaun, vörur .. -.. .. .. 2.00
16.—Giftir menn, 100 yarda
1 verðiaun, vörur............. $4.00
8 verðlaun, vörur............. 3.00
3. verðlaun, vörur......... 2.00
(engir hlaupaskór leyfðir)
17.—Konur 50 ára og eldri, 50 yards
1. verðlaun, vörur.............. $4.00
2. verðlaun, vörur............ 3.00
3. verðlaun, vörur .. ,. ... ,. 2.00
; ' t
18. Karlmenn 50 ára til 60 ára
75 yards.
1. verðlaun, vörur.......... .. $4.00
2. verðlaun, vörur............. 3.00
3. verðlaun, vörur .. ,. ... ,. 2.00
19.—Karlmenn 60 ára og eldri
75 yards.
1. verðlaun, vörur.........$4.00
2. verðlaun, vörur........... 3.00
3. verðlaun, vörur ., .. .. ., 2.00
'i
H. PARTTTR
Byrjar kl. 12.30, eftir hádegi
20. Bamasýning.
1 verðlaun, vörur .. .. .. .. $10.00
2. verðlaun, vörur........, .. 7.00
3. verðlaun vörur............ 5.00
4. verðiaun, vörur............ 4.00
Th. Johnson, umsjónarmaður.
Fyrir 12.30 e. h.
Horsehack Raco
50 yards.
1. verðlaun, vömr.............$3.00
2. verðlaun, vörur........... .. 2.00
3. verðlaun vörar .. .. .. .. 1.00
Sack Race.
50 yards.
1. verðlaun, vörur............$3.00
2. verðlaun, vörur........... 2.00
3 verðlaun, vörar..............1.00
Wheelbarrow Race
50 yards.
1. verðlaun, vörur...............3.00
2. verðlaun, vörur .. .......... 2.00
3. verðl^iun, vörar.............. L00
i
Three legged Race,
50 yards.
Karlmenn og kvenmenn.
1. verðlaun, vörar...........$3.00
2. verðlaun, vörur........... .. 2.00
3. verðlaun, vörar.......... 1.00
Kl. 1 byrjar einnig verðlauna-
samkepnin um silfurbikarinn. Belt-
ið og Skjöldinn. (Silfurbikarinn gef.
inn þeim til eins árs), er flesta
vinninga fær. — Beltið þeim er
flesta vinninga fær í íslenzkri
glímu, skjöldurinn ]>eim jíþrótta-
flokki (til eins árs) er flesta vinn-
inga hefir.
ITver íþrótt því aðeins þreýtt,
að 4 eða fleiri keppendur séu.
Hvert íþróttafélag má aðeins hafa
3 menn í hverri íþrótt.
(
i
IV. PARTUR
Byrjar kl. 5.30 eftir hádegi.
Aflraun á kaðli (Winnipegmenn og
aðkomandi). Verðlaun: 7 vindla-
kassar.
<
íslenzk Glíma.
iSá, er fyrstu verðlaun hreppir í
glímunni, fær einnig silfurbeltið,
gefið af H. Marino Hannessyni,
lögfræðingi. Um beltið er glímt
árlega.
1 næsta blaði verður nánar skýrt
frá verðlaunum fyrir glímumar.
Iljólreið, 2 mílur.
k Verðlaun, gull-medaiía
2. verðlaun, silfur-medalía
3. verðlaun, bronze-medalía.
Dans, byrjar ki. 8 e. h.
(Verðlauna-vals að eina
fyrir Islendinga.)
1. verðlaun, vörur..........40.00
2. verðiaun, vörur.......... 6.00
3. verðlaun, vörur........ 4.00
Aðalfundur Bókmenta-!
félagsins.
var haldinn 17. júní í Kaupþings-
sal Verzlunarráðsins í Eimskipafé-
lagshúsinu. Eundinn setti hinn ný-
kjörni fforseti féliagsins, jjjhófessor
Guðm. Finnbogason. Jíefndi hann
præp. hon. Kristinn Daníelsson til
fundarstjóra og var það samþykt
með lófataki.
ISkýrði þá forseti frá stjórnar-
kosningu, og voru auk hans kosn-
ir: varaform., Matthías Uórðar-
son, þjóðminjavörður. og í full-
trúaráð þeir Magnús Hölgason,
skólastjóri og Matthías Dórðar-
son.
Mintist 'forseti þ;á að nokkura
hins látna forseta félagsins, dr.
phil. Jóns Þorkelssonar; taldi upp
útgáfur þær, sem hann hefði séð
um og félagið hefði gefið út. Stóðu
fundarmenn upp í virðingarskyni
við minningu hins látna. Einnig
höfðu nokkurir aðrir félagsmenn
látist á síðastliðnu ári, og var
þeirra minst og þeim sýnd virðing
á sama hátt. — Yfir hundrað nýir
meðlimir höfðu bæst Ééíaginu á
liðnu ári.
Voru þá lesnir upp endurskoð-
aðir reikningar félagsins, og voru
þeir samþyktir.
Bækur félagsins verða að þessu
sinni þrjár: Skfrnir, Annálamir,
og bók eftir próf. Einar Amórs-
son, um sambandslögin og verða
þær um 35 arkir. Forseti sagði. að
félagið væri í skuld fyrir nokkuð
>af síðasta árs bókum, og ætti að
jafna reikningana sem fyrst, þess
vegna kæmi nú ekki meira í ár. 1
sambandi við þetta gat forseti
þess, að framvegis mundi reynt að
halda í horfinu, hvað útgáfu fé-
lagsins snerti.
Síra Jóhannes L. L. Jóhannsson
fór nokkurum orðum um útgáfur
helztu rita félagsins.
Guðm. R. öiafsson úr Grindavík
talaði um alþýðlega útgáfu nátt-
úrufræðirita o. s. frv„ sem félagið
ætti að haía með höndum.
Tillaga kom fram frá einum
fundarmanni um að leita til þings-
ins um 1000 kr. styrk til útgáfu
Fornibréfasafnsins, og nokkurn
styrk til annarar bókaútgáfu. Var
hún samþykt í einu hljóði.
3>að er dálítið leiðinlegt, hve
þingið hefir gengið langt í “sparn-
aðinum” gagnvart Bókm.fél. og
Sögufélaginu, og að því leyti ó-
Iskiljanlegra, þar isem það sarre
þj’kti rífan styrk til bókaútgáfu í
Þjóðvinafélaginu. Uað hefði ver-
ið drengileg fjárveiting, hefði hún
ekki verið “á kostnað” hinna fé-
laganna. Detta kemst vonandi í
iag á næsta, þingi. og þá þannig,
að þessum félögum, sem frá var
tekið, verði bætt um sú upphæð,
sem þau verða án að vera þetta ár
ið. — Ekki veitir af.
Dýrið með dýrðarljóm-
ann.
(Gunnar Gunnarsson.
Sjónleikur í IjóSum.
íslenzkað af J. J. Smára.
I.
Dýrin sára sögu geyma
Sýnda á hverjum stað.
ILjósið gmára um hugarheima
(Hvergi fundu það.
II.
Ekki gagnar gráta liðið
Góðum fagnar þú og lifir.
Kærleiks magnar sjónarsviðið,
Sárin, þagnar breiðir yfir.
III.
Hugsun skýra og hjartað góða,
Hreinleik myndar okkar ljóða:
Æðra lífið allra þjóða,
Áttu þetta fram að bjóða. —
Talar bezt.
Hvar hðndin trúa cr lielst að vinna
hefir mörgum þar að sinna —
öllu lífí að vill hlynna
ekki þráir hugur minna.
KveSja.
Vinarhönd f huga rétt —
helgar lönd á blóma völlum,
svífur önd með sóLskin létt,
og segulbönd af rósum öllum.
Jóh. O. Norman.
For Asthma
During Winter
VmlursaniloK læknlsaííferíi, sem
komiS hofir til bjar&rar AHthma-
MjiiklinKiim og stöðvnr verstu
kö.st. —— Semlu 1 iIiik eftir ó-
keypis lækningu.
Ef þú þjáist af afskaplegum
Ashma-köstum, þegar kalt er og
rakt; ef þú færó andköf eins og
hver andardráttur ætlaöi at$ vertia
þinn sílöasti; láttu þá ekki hjá
lít5a, aT5 senda strax til Frontier
Asthma Co. og fá atS reyna ó-
keypis undralækningu þeirra. I>at5
skiftir engu máli hvar pú býr, etSa
hvert þú hefir nokkra trú á nokkru
meðall hér á jörtiu; geróu þessa ó-
keypis tilraun. HafirtSu þjátfst alla
æfi, og leitat5 rát5a alstat5ar þar,
sem þú hélst at5 duga myndi á
móti hinum hræt5ilegu Asthma-
köstum; ef þú ert ortiinn kjark-
og vonlaus, þá sendu eftir þessu
meðall.
I>atJ er eini vegurinn fyrir þig,
til aZ tá vitneskju um, hvat5 fram-
farirnar eru at5 gera fyrir þig,
þrátt fyrir öll vonbrigt5i þín í leit
þinni eftir bjargrát5um gegn
Asthma. Gert5u þessvegna þessa ó-
keypis tilraun. Gert5u hana nú.
Vér auglýsum þetta, svo at5 hver
sjúkllngur getl notit5 þessarar
framfara-at5fert5ar, og byrjatS ó-
keypis á þessari Iæknisat5fert5, sem
þúsundir manna nú vit5urkenna atJ
vera mestu blessunina, sem mætt
hefir þeim á lífsleit5inni. Sendu
miöann í dag. Frestat5u þvi ekki.
FREE TRIAL COUPON
Room 956 B
FRONTIER ASTHMA CO.,
Niagara and Hudson Sts.,
Buffalo, N. Y.
Sendit5 ókeypis lækningarat5fert$
yt5ar til:
Eftirmæli.
Genginn til hvíldar, góðmennið
þrúða,
Gísli Jónsson, viknum við það,
Fluttur af englum til Frelsarans
tjald-búða.
Hvar fagna honum ástvinir hans
á þessum stað,
Ljúfmenni var hann, líknaði
snauðum,
í lífinu annara fyrirmynd þar
Leið sína gekk í Guðsótta ótrauð-
um,
Gefin þvl lífsins kóróna var.
Yerið ei hryggir vandamenn, vinir,
Vegsamið Drottinn er burt tók og
gaf,
Hjá Guði hann lifir — enn gætum
þess hinir,
Á Guðs vegi göngum, og gát á oss
haf,
því enginn veit nær kallið dauð-
ans kemur.
Kjósum því Jesúm að vera oss hjá
Og gáum að því í Guðs nafni enn-
fremur,
Guðs-dýrð vegsama og trúa hann á.
Jónas Daníelson.
Sorglegt slys.
vildi til á fimtudagsnóttina á höfn-
inni í Hestey (Horse Island) í Wpeg
vatni. Druknuðu þar tveir menn, St-
Bessason og Walter Pruden, báðir
frá Selkirk héraðinu. Lá nærri að
tveir aðrir menn draknuðu, Joe
Thorsteinsson og J. Erickson. Blað-
ið “Free Press” segir, að Bessason
hafi offrað lífi sfnu við drengilega
tiiraun til þess að ibjarga Praden,
en Thorsteinsson hepnaðist að
haida Erickson uppi, þar til hjálp
kom og þeir voru dregnir upp hálf
meðvitundarlausir. Báðir mennirn-
ir er druknuðu, voru af dráttarbátn-
um Garry eign William Robinson's
fiskifélagsins.
Slysið vildi þannig til, að Praden
og Erickson voru á eintrjáningi
(canoe), en Bessason og Thorsteins-
son á seglbát, ásamt ýmsum farþeg.
um af gufubátnum Kenora. Annar
maðuTinn á eintrjáningnum ætlaði
að kasta reipi yfir í seglbátinn. Yið
það hvolfdi eintrjáningnum. Bessa-
son hljóp strax fyrir þorð, í öllum
fötum, synti til Praden, náði í
hann, en báðir sukku rétt á eftir.
Thorsteinsson hljóp og fyrir borð í
eama mund og náði í Eriekson og
tókst að halda honum uppi unz segl
báturinn náði til þeirra. Yar sorg-
legt, að þessi drengilega björgun-
artilraun skyldi leiða annan þess-
rara hreýstimanna til bana.
Pruden var maður um þrítugt,
og bjó að Poplar Park, í námunda
við Selkirk, en Bessason, sem var
kornungur maður, þjó á síðar-
nefndum stað.
Rural Municipality of Gimli
Sale of Lands for Arrears of Taxes
By virtue of a warrant issued by the Reeve of the RURAL
MUNICIPALITY OF GIMLI, in the Province of Manitoba, under
his hand and the corporate seal of the said Municipality, to me
directed, and bearing date the eleventh day of July, 1924, com-
manding me to levy on the several parcels of land hereinafter
mentioned and descrihed, for the arrears of taxes due thereon
with costs, I do hereby give notice that unless the saii arrears
of taxes and costs are sooner paid, I will on the 27th day of
August, 1924, at the council chamber in Gimli, Manitoba, in the
said Rural Municipality, at the hour of two o’clock in the after-
noon, proceed to sell by public auction the said lands for arreara
of taxes and costs.
ACRES ARR. OF
SEC. TWP. ROE. MORE OR TAXES COSTS TOTAI_ ALI_
LESS PAT.
s. w. y4 .. .. .... 1 18 3 E. 160 147.91 50 148.41 *>
S. y3 of N. E. y4 .... 1 18 3 E. 80 65.71 50 66.21 »>
s. w. y4 .. .. 3 E. 160 110.19 50 110.69 #»
s. w. y4 .. .. .... 26 18 3 E. 160 140.69 60 141.19 »,
N. W. V*. .. .. 27 18 3 E. .160 11183 50 112.23 >•
s e. y4 .. .. 4 E. 148 117.26 60 118.76 »
Pr. S. E. y4 .. .... 33 18 4 E. 120 208.02 50 208.52 »
s. w. y4 .. .. .. .. 33 18 4 E. 148 116.22 50 116,72' t»
w. y* of n. w y4 3E. 80 71.07 50 71.57 »
n. e. y4 .. .. 3 E. 160 84.40 60 84.90 »
s. e. y4 .. .. .... 31 19 4 E. ,160 146.38 50 146.88 n
w. y. of s. % ©f s. w. y .. .. 32 19 4E. 40 48.87 50 49.37 *»
n. e. y4 .. .. .... 6 20 4 E. 160 178.77 50 179.27 »
n. w. y4 .. .... 7 20 4E. 163 255.19 50 255.69 »
s. e. y4 .. .. .... 3 20 3E. 160 119.72 60 120.22 »
n. w. y4 .. .. .... 3 20 3 E. 160 92.00 50 92.50 »
n. e. y4 .. .. .... 15 20 3 E. 160 117.48 50 117.98 t*
N. y* of S. E. V* n. y* of s. w. y4 .. .. 20 ) l 20 .. .. 21 f 4 E. 135 145.90 50 ,146.40 »
s. yw n.. y* .. . ... 32 20 4 E. 160 114.85 60 115.35 ■»
N. W. >/4 .. .... 7 21 4E. 160 112.36 50 1112.86 »»
w. y* of w. y* .... 36 20 3 E. 160 1112.59 50 ,113.99 »
s. e. y4 .. .. .... 2 21 3 E. 155 136.58 50 137.08 n
s. e. y4 .. .. .... 14 21 3E. ,160 102.53 50 1103.03 -
SUBDIVISIONS:
Lots 7, 8, 9 .. • • •• •• •«
Lots 8, 9 .. . . Blk. 1 Plan 1759 27.02 50 27.52 **
Lot 17 . .. 3 »» 1759 67.87 50 68.37 t>
Lot 20 .. .. • ., 3 »» 1759 13.58 50 14.08 »
Lot 3 • „ 6 » 1759 67.87 60 68.37 •»
Lot 4 6 »» 1759 67.87 50 68.37 >
Lot 12 »» 1759 13.74 50 14.24 u
Lot 1 , Ðlk. 32 Plan
Lot 16 .. ,. 16 »» 1759 61.08 50 61.58 »
Lots 5, 6 .. . „ 1 »> 891 28.97 50 29.47 »
Lots 12, 13 . .. „ 3 »> 891 34.08 50 34.58 »•
Lots 9, 10, 11 .. „ 1 »» 1227 93.73 50 94.23 t>
Lots 16, 17 . .. „ 2 »» 1227 56.23 50 56.73 »
Lot 20 .. „ 2 »» 1227 11.93 50 12.43
Lot 21 .. .. .... 2 >» 1227 11.93 50 12.43 •*
Lot 22 .. .. »» 1227 11.93 50 12.43 »
Lots 32, 33 .. .. „ B »> 1227 23.86 50 24.36 »
Lots 9, 10 .. .. „ 3 »» 1227 25.99 50 26.49 *»
Lots 11, 12 .. .. „ 3 »» 1227 72.51 50 73.01 •*
Lot 9 .. ., 4 »» 1227 41.90 50 42.40
Dated at Gimli in Manitoba this fourteenth day of July, A. D„ 1924
E. S. JONASSON,
Sec.-Treas Rural Mp.ty of Gimli.