Heimskringla - 27.08.1924, Síða 3

Heimskringla - 27.08.1924, Síða 3
WINNIPEO, 27. ÁGrÚST, 1924 HEIMSKRINGLA t. BLADOEDA IMjög: hæpið er það, að nokkuð af þessu kyni lifi í ættum nútíðar- manna, því að það sýnist hafa dáið út með öllu, hvort heldur sem breytingin á loftslagi, sem kólnaði «tórum er ísöld færðist yfir, hefir valdið því eða næsta mannkyn- slóðin hefir útrýmt þessari. 3>að gengur oft svo, að vesalir og illa mientir kynflokkar deyja út, er aðr- ir hraustari og betur mentir brjót- ast inn í landið, ekki síst ef þeir eru miannætur, eins og vel má vera | | að þessir fyrstu kynflokkar hafi verið. , Næsta kynslóðin, Aurignac menn irnir og cro-magnon-mennirnir lifðu sunnan til í álfunni og jafnvel f Suður-Englandi, meðan ísöldin gekk yfir og máske fyrir hana. Þeir voru næsta ólíkir hinum: Háir að vexti (um 180 cm.) og vel vaxnir, lang- höfðar flestir, (kúpubreidd 72— 74% 1-engdar) en þó meðalhöfðar sumir, aftur var andlitið breitt og stutt, sérstaklega á Cro-Magnon- , mönnunum. Kynflokkur þessi lifði _____________________________ a' veiðum (hreindýrum o. fl.), hafði I engin húsdýr, kunni ekki til akur- dæma réttilega um ætt og uppruna yikju. Vfða bjó liann (að vetrar- hverrar þjóðar, segja hverskonar lagi) í hellum, en annars bygði hann GILLETT’S LYE er not- að til þess, að þvo með og sótthreinsa saurrenn- ur og fl„ til þess að búa til yðar eigin þvotta- sápu, svo margs að tug- um skiftir. Notvísi á hverri könnu. samþland hún sé, og gerir jafnvel erfitt áð segja um einstaka menn, til hvers flokks skuli telja þá. Of- an á þetta bætist, að sú flokkaskift ing, sem fyr er talin, kann að vera ófullkomin að ýmsu leyti og ýmisar hugmyndir um hana ekki svo á byggilegar sem vera skyldi. Ef nú er spurt, af hvaða bergi vér íslendingar séum brotnir, þá er því fljótsvarað. Mestmegnis erum vér af norrænu kyni, eins og sjá mý á bláu augunum og háa vextinum. Eftir mælingum mínum á nál. 1000 karlmönnum erum vér um 173 cm. háir og er það mesta meðalhæð, sem eg veit til 1 nokkru landi Norðurálfunnar. Að minsta kosti ættum vér að vera engu lægri en Svíar, en þar í landi er líklega nor ræna kynið hvað hreinast. Hitt er jafnvist, að kyn vort er blandað, — í Furfoozkynið það má sjá á dökka hárinu, mó- eygðu, lágvöxnu mönnunum — og þá einkum með austræna kyninu og ef til vil fleirum. Þannig höfum vér verið frá landnámstíð, jafnvel beztu ættir vorar t. d. Mýramanna ættin. Hvað sem þessu líður, er stærsti og sterkasti þátturinn ef- laust norrænt kyn, og það er því þessum ísaldar-stutthöfðum, en nor nokkur ástæða til þess að kynna ræna kynið frá Cro-magnon eða einföld hús eða kofa, sem munu hafa verið ferhyrndir. Hann gerði sér sæmileg vopn úr steini, hrein- dýrahornum o. þvíl. Hann var ó- trúlega listfengur eins og sjá miá á á myndum, sem höggnar eru í hell- isveggina. Eru það einkum veiði- dýr hans, mammútdýr, hestar, hreindýr, birnir o. fl. sem myndirn- ar eru af. Ekki vita menn hversu litarháttur manna þessara var. Sumir halda, að þeir hafi verið hvítir og ljóshærðir (Topinard), en aðrir, að þeir hafi verið dökkir. Hvaðan þeir komu, veit enginn, en öðru er ekki til að dreifa en Aisíu og Afríku. Hái vöxturinn og höf- uðlagið gæti mælt með afríkönsk- um uppruna, en hins vegar eru eng in negraeinkenni á þeim. Um það leyti og Cro-magnonmenn lifðu, verður vart við annað kyn — (Belgía o. v.), sem talið er að hafa flust úr Asíu. Það eru lágvaxnir og gildir stutthöfð- ar, sem svipar að öllu til austur- kynsins. Þeir hafa einnig fundist í Danmörku (Borreby). Til þessara fornmanna rekja menn nú ættir Evrópumanna. Á þá aust.- ræna stutthöfðakynið að stafa frá sér, hvað menn vita um uppruna þess, sögu og afreksverk. Sjálft kynið er auðþekt, hvar sem það fer, þó ekki væri nema á bláu augunum, en af því að kynið er miklu eldra en sögur ná, er reynt að styðjast við fornleifar, fornfrséði, málfræði, jafn vel jarðfræði o. fl., þegar rekja skal sögu þess aftur í ómunatíð. Ræður þá að líkindum, að margt verði frekar ágiskun en vissa. Uppruni norræna kynsins stend- ur í nánu sambandi við uppruna manna yfirleitt hér í álfu. Þó und- arlegt sé, eru flestar leifar manna, sem fundist hafa, allar fundnar í Norðurálfunni, þó ekki sé það sönn un fyrir því, að vagga mannkynsins ihafi staðið þar. Elsti kynflokkur- inn, sem menn vita til, að hafi lifað hér 1 álfu, svo fullkunnugt sé, er N eanderdalskyn'ð, er fanst fyrst í Rínardalnum en síðar á Frakk- landi, Spáni, Belgíu og Austurríki, svo að auðséð er að það hefir náð útbreiðslu víðsvegar um álfuna. Það lifði fyrir síðustu ísöld, hve Aurignacmönnum. Aðrir vilja rekja vestræna kynið til þeirra líka Annars er það kynlegt, að það er eins og þessir Cro-magnonm(enn hverfi skyndilega, líkt og Neander- dalsmaðurinn, því leifar þeirra finnast ekki í yngri jarðlögunum. Menn hafa getið þess til, að þeir hafi flutt burtu úr Mið-Evrópu og þá ef til vill bæði suður á við og norður á við. Hins vegar eru engin merki um nýjan þjóðflutning úr öðrum álfum, svo næst liggur að telja ættir nútíðarmanna til þess- ara fornmanna, sem sum.part voru langhöfðar, sumpart stutthöfðar, líkt og nú. Hvert sem nú þessir íturvöxnu veiðimenn hafa fylgst með hreindýr- unum norður á við, er ísaldarjöklar þiðnuðu, eða ekki, þá vita menn fyrst með vissu um norræna kynið löngu síðar, þegar yngri steinöld hefst í Danmörku um 2500 árum f- Kr. ISteinaldaiifólkið danska var þá allhávaxið, bæði langhöfðar og stutthöfðar, og hafði náð mikilli mörgum tugum ef ekki hundruðumi mienningu. Þa ðhafði húsdýrarækt árþúsunda fyrir Kristsfæðingu, er (geitur, kindur, svín og kýr), kunni ekki auðvelt að segja. Yesalmenni til akuryrkju (hveiti, bygg), gerði voru þetta, 155—160 cm. á hæð, og sér margvísleg fægð vopn úr tinnu myndu ná góðum meðalmanni vorr- 0g tré, gerði leirker, hafði fasta bú. staði og bygði sér hús. Það kunni ar tíðar í öxl. Sköpulagið var ljótt og luralegt, ennið uppmijótt, lítið og lágt, en brúnabungur ákaflega miklar. Frammyntir voru þeir, en hakan lítil sem engin. Oss myndu og til fiskiveiða og gerði sér ein- trjáningsbáta. Höfðingja sína jarð. aði það í ‘Jettestuer”, í neðanjarð- arskálum, sem gerðir voru úr björg nú sennilega þykja þeir öllu líkari um. Um liára. og augnalit þess fólks dýrum, en mönnum. Ekkert ber vita menn ekki með vissu, en aftur vott um verulega menningu hjá er það vfst, að broncealdarfólkið f þeim, þó sennilega hafi þeir notað Danmörku (um 1200 f. Kr.) var blá- steina fyrir vopn. Húsdýr höfðu eygt og ljóshært, því hár hefir fund. þeir engin. Sumt bendir til þess ist í fleiri líkkistum frá þeim tírna að þeir hafi kunnað að nota eldinn 0g ]mð var mjög íjósgult. Nú virð- Eflaust hafa þeir aðallega lifað af fgt ekki kyn yngri steinaldarmanna veiðum, en annars étið alt, sem að hafa verið verulega frábrugðið j kjafti kom). Annars var þá gott að broncealdarmönnum og þvf líkleg-1 lifa hér í álfu, því loftslag var hlýtt ast, að norræna kynið hafi búið á og mikið dýralíf, ólíkt því sem nú Norðurlöndum frá því 2700 f. Kr. er. , í Sennilega hefir það fólk verið Ijós- hært og bláeygt, sem flutti f byrjun yngri steinaldar að sunnan. Um eldra steinaldarkynið, sem lifði á i ostrum og skelfiskum og lét eftir sig alla skeljahaugana, sem finnast víða í Danmörku, vita mienn lftið, þvf grafir þess hafa ekki fundist. Eina húsdýr þess var hundurinn. Þeir kunnu ekki að fægja tinnu og kunnu ekki til akuryrkju. Fólk þetta var vfst fremur lágvaxið. Það iifði víðsvegar með ströndum Dan- merkur, í Suður-Svíþjóð og Suður Noregi o. v. Yngra steinaldarfólkið bygði alla Danmiörku, aHa Svíþjóð sunnan til og mikið af Noregi. Ef nú því er trúað, að uppruna- legur litarháttur manna hafi verið dökkur, þó enginn viti slíkt, þá hef ir ljósi 'liturinn á húð og. hári og augumi, hlotið að myndast við stökkbreyting (því stöku sinnum vill það til, að dýra og fuglategund ir taki sjálfkrafa skyndilegri breyt ingu) líklega á einhverjum afskekt. um stað. Þessi nýlunda hefir vakið athygli og þótt fögur. Hafa síðan ættir hvítra manna æpdast þannig frá einni fjölskyldu eða einum manni, sem fæddist þannig. Hvar þetta hefir skeð vita menn ekki, en líklega hér f Norðurálfu, þvf það- an sýnist alt hvítt kyn runnið og (jóshært. Á Norðurlöndum gat kyn þetta ekki lifað fyr en eftir ís- öld 5—6000 árum f. Kr., en sunnar í álfunni kann það að hafa lifað margfalt lengur og hafa hafist þar á hærra menningarstig. Víst er um það, að flest menning hefir borist að sunnan til Norðurlanda, alla leið frá steinöld og hvert raenningarstig kemur sfðar á Norðurlöndum en sunnar í álfunni. Á bronceöldinni, sem hófst um 1200 f. Kr. á Norðurlöndumi var menning ótrúlega mikil og mikið af löndum þéttbygt. Mikill hluti fólksins í Danmörku var sambland af langhöfðum og stutthöfðum. Jarðrækt og húsdýrarækt var mnkil, allskonar munir, áhöld og skartgrip- ir voru smíðaðir af mikilli list. Fólkið sýnist ekki hafa tekið veru. legum breytingum síðan, en list þessarar tíðar og menningu má að mörgu leyti rekja sumpart til Suð- Austur Evrópu (Hallstatts menn- ingin), sumpart til Etrúra á ítalíu, þjóðflokks sem snemma hófst til mikillrar mlenningar, en annars er að mörgu leyti óráðin gátahvað ætt hans og uppruna snertir. Eftir Norðurlöndum einum að dæma, sýnist alt gott liafa komið þangað að sunnan, fólkið menning. in og flestar framfarir. í suður- löndum, Asíu og Egyftalandi þekkj. ast og mikilfenglegar fornmenjar Og há menning 4—5000 árum f. Kr., eða um það leyti sem skeljaæturnar fluttust til Norðurlanda eftir ísöld. ina, og er því ekki að undra, þó uppruni manna og allrar menning- ar hafi verið rakinn til Asíu. Ef nánar er gáð að, vakna þó ýms stórvægileg vanda. og vafamál, sem drepa verður á. Muna verður og eftir því, hvað norræna kynið snertir, að það kann að vera mlklu eldra en bygðin á Norðurlöndum og hafa lifað lengi sunnar í álfunni, áður það fluttist norður. Eitt af þessum vandamálum er myndun tungnanna og útbreiðsla þeirra. Málfræðingar skifta málun. um í beygð mjál og óbeygð (agglu- tineruð)’ og í fyrra flokki er ara grúi tungna, sem nefndar eru indo- europeisk mál. Til þeirar má telja germönsku málin, latfnu og grísku og rómönsku málin, sem runnin eru frá þeim, slafnesku málin, sanskrít, persnesku, arabisku o. fl. öll þessi mál, þó ólík séu, eru skyld og, að því er málfræðingar telja, runnin frá einni og sömu rót, sem bendir til þess að eitt sinn, löngu áður en sögur hófust, hafi indo-germönsk frumþjóð verið til og talað hið forna frummál. Yms orð eru hin sömu í flestum eða öllum málunuim t. d. orðið “kopar”, og bendir það til tungurnar hafi ekki skifst fyr en kopar þektist, líkl. um 2000 f. Kr. Þá eru og sameign orð, sem tákna “snjó” og “kulda”. Frá þessu frum- máli hafi tungurnar einhvern veg- inn kvíslast víðsvegar um löndin, og mannlausar hafa þær ekki farið. En hvaðan eru þær þá komnar og I hvar var frumheimkynni þeifra? Mönnum mun hafa orðið það BF* LÆKNAR: ^§£8 Dr. M. B. Halldorson 401 Bo?d Blds. Skrlfstofusimi: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjttk- dðma. Er afl flnn„ á skrlfstofu kl. 11—11 f h. og 2—6 e. h. Helmill: 46 Alloway Ar*. Talsiml: Sh. 3168. Dl. A. BLöiiial 818 SOMERSET BLDG. Talsími N 6410 Stum/dar sérhtaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. AtS hitta kl. 10—12 f.h. og 3—5 e.h. Heimili: 806 Victor St Sín i A 8180....... Dr. J. Stefánsson 216 MEDICAI. ARTS BLD6. Hornl Kennedy o( Graham. Stnndar elnKðnen anena-, eyraa-, nef- oa kverka-ijðkdðna, Vfl hltta frft kl. UtU U t k ok kl. 3 tl 6 e- h. Tal.Iml A 3521. • • 1 Rtver Are. P. SMl Tai.lmli A8S8D Dr.J, G. Snidal TANNLŒKNIR ðl4 Somenet Block Porta^C Ave. WINNIPBU DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur ySar dregnar eSa lag- aSar án allra kvala Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg DR. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bldg. Cor Graham and Kennedy Sts. Phone: A7067 Viðtalstími: H—12 og 1—5.30 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. HEALTH RESTORED Lækningar &n 1 y fji Dr- S. G. Simpson N.D., D-O. D.O, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. ✓----------------------------1 MANITOBA PHOTO SUPPLY Co. Ltd. 353 Portage Ave. Developing, Printing & Framlng Við kaupum, seljum, lánu(m og .. skiftum myndavélum. — TALSÍMI: A 6563 — BETRI GLERAUGU GEFA SKARPARI SJÓN DR. ROVEDA M. T. D., M. E., Sérfræðingur í fótaveikL Rist, il, hæi, táberg, etc., vís- indalega, lagfærð og læknuð- Líkþorn og innvaxnar neglur á tám, skjótlega læknað. Innsólar til stuðnings og þæg- inda, búnir til eftir mælingu. 242 Somerset Blk. Phone: A1927 Money to Loan. If you require a loan on your furniture, house or farm we can arrange for you such a loan. EXCHANGE House for farm or Farm for house Insurance of all kinds WM. BELL CO. Phone: N 9991 503 Paris Bldg., Winnipeg KING GEORGE HOTEL Eina íslenzka hótelið í baeniHB, (Á horni King og Alexander). Th. BjarnaMn s RáBsmxBur ISLENZKA BAKARIIÐ selur bestac vörur fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og veL — Fjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKING CO. Sargent & McGee — Sími: A 5638 — «3§r“ LYFSALAR: Daintry’s Druj Store Meíala sérfræÓingur. “Vörugæði og fljót afgreiSila’ eru einkunnarorð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166. LÖGFRÆÐINGAR : t---------------------------' Arnl Anderaon B. P. Oarlmé GARLAND & ANDERSON LötiFRÆÐINGAR Phone: A-2197 801 Klectrlc Ilallway Chambera A Arborg 1. og 3. þriðjudig h. m Skrifstofusiml N 7900 Heimasiml B 1353 J. A. LaROQUE klœðskeri FttT BCIN Tlt, EFTIH MÆLINGU Sérstakt athygll veltt lögun, viU- gerö og pressun fatnaöar. 219 Montgomery Bldg. 215Vá Portage Ave- MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrval*- birgðir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan sem ftlíka verrlun rekur 1 Wlnnip**. Islendingar, láti<5 Mrs. Swaín- son njóta viSskifta ySar. Augnlaelau.r. 204 ENDERTON BUILDING Portage anc Haigrave. — A 6645 Talsími: A 1834 DR. J. OLSON Tannlæknir Cor. Graham & Kennedy St. 216 Medical Arts Bldg. Heimasími:B 4894 WINNIPEG — MAN. (Framhald & bls. 7). Stefán Sölvason Teacher of Piano Ste. 17 Emily Apts. EmilySt. Winnipeg W. J. Lindai J. H. Linda' B. Stefánsson Islenzkir lögfraeSingar 708—709 Great West Permanent Building 356 MAIN STR. Tal«mi A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton, Gitnli og Piney og eru þar að hitta á eftirfylgjandi timum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- ure mánuSL Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvers mánaSar. Piney: Þriðja föstudag í m*nuði j hverjum. ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræSingur. hefir heimild til þess a8 flytja mál bæði í Manitoba og Sask- atchevmn. Skrifetofa: Wynyard, Sask. «3S* FASTEIGNARSALAR: Dubois Limited EINA ÍSLENSKA LITUNAR- HÚSIÐ I BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrave Alt verk fljótt og vel að hendi leyst. Pöntunum utan af landi sérstakur gaumur gefinn. Eini staðurinn í bænum sem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Goodman R. Swanson Dubois Limited. Saml Strong Endurskoðari reikninga. Endurskoðar bækur verzlana og annara félaga. Phone A2027—607 Lombard Bldg. WINNIPEG. TH. JOHNSON, Ormakari og Gullhmiðuj Selur giftingaleyfisbráL Bérstakt aihygll vettt pöntunuai 06 vltJBjcrtJum útan aí lanö! 264 Main St. Phons A 4637 MANITOBA HOTEL Main Street. HOTEL, sem gefur j)ér alt, sem þig vantar. íslenzka töluð hér. P. J. McDEVITT, ráðsmaður. J. J. SWANSON & CO. Talsúni A 6340. 808 Paris Building, Winniþeg. Eldsábyrgðarumboðsmenn ■Selja og annast fasteignir, út vega peningalán o. s. írv. A. S. BARDAL selur ltkklstur og annast um út- farir. Allur útbúnatJur «& bextl Ennfremur selur hann allskonai mlnnlsvartJa og legetelna_ 843 SHERBROOKE ST. Phnnei N 6607 WISNIPEG

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.