Heimskringla - 17.09.1924, Blaðsíða 6

Heimskringla - 17.09.1924, Blaðsíða 6
6. BLAÐSÍÐA. HKIMSKRINOLA WINNIPBG 17. SEPT. 1924 Ekki má sköpum renna. SIGMUNDUR M. LONG, þýddi. “það hátíðlega Lafði höfuð’.ð. “Það er föst sann færing min sagði Cynthia Alicia starði á hana og hristi svo á ný er engin von”, sag®i hún með oþekkjan- legum róm. “Hann er dauður, eg sjálf, líkami og sál, er dáin með honum. Eg hafði einsett mér, að dylja fyrir yður þátttöku mína í þessum sorgarleik. Tímum saman má svo kalla, að eg hafi verið viti mínu fjær. — Eg hefi verið mikið — mikið veik, en bréf Northams kom mér til að breyta ráði mínu. Eg fann að svo framt eg hugsaði til, að lifa nokk- urntíma rólega stund, þá hlaut eg að fara hingað, og segja yður alt eins og var Cynthia, þér getið ekki manneskju”. “Cynthia laut áfram með augun full af tárum skilið mig og hljótið að skoða mig sem slæma og henni var mjög þungt um að tala. “Ó-jú, — eg skil yður — ”, sagði hún harm- þrungið, “þér breyttuð illa, létuð eigingirnina ráða — já, þér þurfið ekki að hugsa, að eg sem elska hann svo innilega get ekki skilið, að eg sem elska freijstað að missa Darrel, og sjá þó rað feíl íað ná honum — ójá, — eg skil yður — eg skil yður.” Lafði Alicia starði á hana. “Svo — svo þér fyrirgefið mér?” stamaði hún “Já, eg fyrirgef yður, — og eg sárvorkenm yður”, svaraði Cynthia alvarlega, og horfði með viðkvæmni og meðaumkun á hið föla og særða andlit frammi fyrir henni. Lafði Alicia stóð upp “Þér eruð — þér eruð valkvendi Cynthia — þér eruð góð kona”, tautaði hún í slitnum setning- um. “Eg þekki eng í yðar sporum sem ekki hefði bannsungið mig — Cynthia beit á vörina og bandaði frá sér hend- inni eins og til varnar. “Nei, nei, segið þér það ekki hvíslaði hún. Eg el ekki í hjarta mlínu neina heift til yðar, þar er ekki rúm fyrir þesskyns tilfinningar,” tþætti hún við. “Eg hugsa að eins um hann og eg veit að hann er ekki dáinn. Innan skams fer eg að leita að honum — “Lafði Alicia gat ekki stilt sig lengur. Tárin streymdu niður kinanr hennar. “Guð sé .míeð yður — og okkur bá'^um, — Cynthia”, sagði hún stillilega. “Það er njikið sem þér eigið eftir að fara í gegnum; þér viljið ekki trúa hinum hræðilega sannleika, en þegar hann kemur íljós, verður það enn verra fyrir yður. En nú ætla eg að fara mína leið, og er glöð að eg kom hingað. Enginn maður veit hvað það kostaði mig, að afráða þessa ferð hingað — og meðganga alt séiman.” Hún stansaði sem snöggvast og horfði á Cynthiu svo sneri hún sér við og gerði sig líklega til að fara, en Cynthia stóð upp og lagði hendina á öxl hennar. að vanda svo flestir sem annars gáfu honumj nokk- urn gaum, töldu víst að hann hefði komið þangað aðeins sem áhorfandi. Hann konrt nú uaga á Burridge og Sampson þeir komu frá bókhlöðunni með uppboðshaldaran- um. Andlit gamla Burridge var eftir vanda dauf- legt og fjörlítið, með þykkar hangandi varir og hin smáu lymskulegu augu, lét hann hvarfla yfir mannfjöldann, sem Iíka veiti honum eftirtekt, Samp- son virtist vera { hinn bezta skapi. Hann var með hálfreyktan vindil milli tannanna, heilsaði með upp- gerðar kurteisi á báða bóga og ruddi sér braut að stól við borðið fast hjá uppboðshaldaranum. Alt í einu kom hann auga á Lord Northam í horninu vanalega var herra Sampson fjærri því að vera að- laðandi í útliti eað framkomu, en mikið brá honum til hins verra við þetta atvik, en svo myndaði«hann hæðisbros á sínum grófgerðu vörum, og þrengdi sér gegnum mannfjöldann, yfir til Northamis. “Góðan daginn, herra lávarður”, sagði hann, með samblandi af undirgefni og þussaskap, fcvo það var eins og kuldi færi yfir bakið á Lord North- am. “Mér er ánægja að sjá yður. En ef þér hafði komið til að kaupa hér, eitthváð smávegis, er “Nei”, sagði annar bóndi, sem var nærstaddur, “það er enginn hægðarleikur að snúa á gamlá Burridge; það getur vel verið að hinn bjóðandinn ætli sér að vinna, hvað sem það kostar, en eg er tregur á að trúa því, að óreyndu, sá gamli Sat- an, er með allar klær útþandar, og heldur dauða- haldi. Hann hefur lengi sleikt út um eftir þessari bráð; bæði hann og Sampson, það eru laglegir fé- lagar, eða hitt þó heldur”. Uppboðshaldarinn var f vondu skapi. Hann | kallaði upp með seinasta boð, og lyfti upp hamrin- um. “Fyrsta — annað — ” kallaði hann, en áður, en höggið féll, heyrðist nýtt yfirboð frá einhverj-1 um. Uppboðshaldarinn leit þangað sem boðið kom | frá, og Sampson stóð upp af stólnum, til hálfs; hann | var glóðrauður í andliti, og úr augunum tindraSi ilska og ótti. Fókið stóð svo þétt, að ómögulegt þeir sem voru mni og ætluðu að nota það tækifæri th var að sjá, hver hafði boðið. Burridge gamli sat að sjá þessa fallegu byggingu að innan, settu upp stór hreyfingadaus, með neðri vörina hangandi og horfði augu. er þeir heyrðu þetta nafn, á borðið. Northam, leit í áttina, sem seinasta boðið kom úr, en gat ekki séð manninn í þrengslunum. ! Northam bauð þúsund pund yfir — nú var látið mn. “Þakka ykkur”, sagði hann, “en það þarf að líta eftir Burridge, þvf hann er veikur.” Menn báru garnla manninn út í ferskt loft, og Sampson fylgdi eftir föður sínum, en f dyrunum sneri hann sér við og steytti hnefanum ógnandi móti Drayle. “Það gildir eikki, það gildir 'ekki”, grenjaði hann hás; “eg mótmæli”! “Hvers nafn óskið þér herra að sé skrifað fýrir kaupunum?” spurði skrifarinn, samkvæmt reglun- um, jafnvel þó hann væri búinn að heyra það nógu oft, til þess að muna það, meðan hann lifði. “Sir Darrel Frayne”, svaraði hann. 32. KAPÍTULI. Stór hluti af mannfjöldanum var farinn út, en Sir Darrel Frayne’ “Já, en hann er dauður” sagði uppboðshaldar- eg hræddur um, að þér verðið* fyrir vonbrigðum”. ^ hlaupa á þúsundum — og biðn við. Burndge leit, Það er þá nýskeð. “Svo — hvað eigið þér við, herra Burridge? spurði Northam seinlega að vanda, en leit til Samp- son alvarlega, sem heldur lægði í honum stór- menskuna. “Já, eg skal segja yður”, sagði Sampson til skýringar á söluskilmálunum, lávarður minn. Upp- boðshaldarinn, — hann er einn sá allra fínasti af þeirri tegund náunga, — þér skiljið það. Hann og faðir rninn, — sem á mest inni í búinu — hafa | komið sér saman um, að selja alt f tveimur núm- j erum, fasteignina í öðru og lausafé f hinu. Sá, sem kaupir fasteignina, hefur forgöngurétt að hinu, eins og þér getið séð; það kemur af sjálfu sér, að sá sem kaupir jörðina, og byggingamar, tekur hitt líka — í einu roði sagt, alla dýrðina.” “Einmitt það”, sagði Northam, “það er mjög skynsamleg tilhögun, herra Burridge”. “Mér er það mikil ánægja, að yður skuli finn- ast það, herra”, sagði Scimpson. “Eg vona þér gerið nokkur boð, aðeins til að hækka það í verði Eg er hræddur um að við verðum vanhaldn- ir af þessú uppboði. Aðalskuld dánarbúsins er við föður minni, og nú sem stendur er lágt gengisverS á flestu, bæði dauðu og lifandi, líkast til verðum; við neyddir til að taka alt saman.” “Svo? — Það yrðu slæmar málalyktir, fyrir yður og herra Burridge”, sagði Northam, eins og út á þekju. Sampson horfði á hann með njósnandi augum, og setti á sig upgerðarbros, svo mjakaði hann sér aftur til uppboðsins. Uppboðshaldarinn alvarlegur maður og skarplegur, sló hamrinum í skrifborðið sem merki uppá almenna þögn, er uppboðið byrj- aði með fáorðaðri skýrslu um sögu herragarðsins.. “Herrar mínir og frúr”, sagði hann. “Eg þarf ekki að vera margorður um þetta efni, það er al- kunnugt, að herragarðurinn er einn af hinum fegurstu og arðsömustu stóreignum á Englandi. Aðalbygg- |mgin afbragðs falleg og útsýninu viðbrugðið, gripastóll mikill og góður. Frjósamur jarðvegur og víðlendir skógar og svo frtimvegis”. “Eg sel fasteignána, eins vog hún fyrirkemur í einu lagi, með því viðbættu, að kaupandinn get- ur fengið hítt altsaman á virðingarverði”. Allmiikil mótmæli var að heyra gegn skilmálun- um, margir voru langt að koiönir — sumir jafnvel frá London — til að kaupa gömul húsgögn, mál- upp. Uppboðshaldarinn, sem var honum skuldbund- inn, og á hans valdi, lyfti hamrinum og ætlaði að láta höggið ríða af, og með því auglýsa herra Burridge eiganda að herragarðinum, Summerleigh Court, en í sama vetfangi kom nýtt yfirboð frá manninum yfir í höllinni. Ákafinn í manngrúanum var afskaplegur, næstum óþolanri. Menn hristu og hniptu hver í annan, til að þoka sér áframi, ef mögulegt væri, að fá hugmynd um hver maðurinn væri, sem nú bauð í eignina, og sem var svo djarfur, ekki ein- ungis að bjóða hinum garrila hrekkjalim Burridge byrginnn, heldur einnig Lord Northam. Aðeins þeir sem voru allranæst honum, gátu séð hann, en svo voru þeir alt of forvitnir til að geta svarað spurn- ingunum sem altaf dundu við: “Hver er það? Hver er það?” Northam hafði augun á Burridge til að sjá hvert gamli maðurinn mundi ætla að bjóða meira. Mann- g’úinn í kring hafði gát á hverri hreyfingu gatmla mannsins, og sá nú að hann rasaði áfram, eins og honum væiri hrundið, það varð ákaflegur ys og þys kringum borðið. Sampson stóð upp og þreif í öxlina á föður sínum. Uppboðshaldarinn jhorfði undraði á þessar aðfarir, loksins lét hann hamar- inn detta og kallaði: “Selt”. Sampson leit við og kallaði eitthvað bálvondur, og rétti upp hendina, ógnandi, en mannfjöldinn var í einum anda og hróp aði: “Það er selt, það er selt, þú komst of seint, Sampson litli. Hamarshöggið er fallið; herragarðu urinn er seldur. Hver er kaupandinn? Rýmið þið til heyrið þið það; látið hann koma í ljós!” Mitt í þessum hávaða, hrópi og hrindingum var þar roskinn maður, lítill en vel bygður, sem þokaði sér gegnum þrengslin, að borðinu. ___j “Nafnið — hvað heitir maðurinn?” hrópaði i uppboðshaldarinn, sem naumast vjissii hvernig alt I Hann var sæmilega lifandi fyrir einum klukkutíma“, sagði Drayle og brosti hóglega. “Eg óska aðeins að þér skrifið nafni'ð sem eg gaf yður, og látið mig svo fá viðurkenningu fyrir því sem eg borgaði”. Um leið sneri hann sér við, en ungur maður hár vexti og í gildara lagi, með sviplítið andlit og heldur úteygður kom til hans. Má eg vera svo djarfur að óska yður til lukku með kaupið, herra Drayle”, sagði Northam, og róm urinn titraði lítilsháttar, sem ekki var vanalegt um hann. “Eg heyrði að þér nefnduð Frayne, og hann væri lifandi? Það er vinur minn, en eg heiti North- am þetta hafði atvikast. Kaupandinn slapp við að segja til nafns síns, því ótal raddir hrópuðu: “Drayle, — herra Drayle, já, víst er það Drayle”. Þetta nafn var margendurtekið, eins og mann- fjöldinn vildi leggja sem allra mesta áherzlu á betta kraftaverk, en gamli Burridge leit upp með erfiðis- Herra Drayle rétti vingjamlega hendina að Northam, háðbrosið hvarf, en svipurinn varð alvar- legur. “Eg hefi heyrt yður nefndan, Northam lá- varður, og einungis að góðu getið. Já, Darrel Frayne er lifandi — “Hvar er hann”, spurði Northam”. Og það var vfst fyrsta í sinm á æfinni, að hann tók fram í fyrir öðrum. “Já, — hvað haldið þér?” spurði herra Drayle. “Nú, ójá — ég skil”, sagði Northam eftir litla þögn. Drayle hneigði sig til samþykkis. “Já, hann fór þangað beint frá járnbrautarstöðinni, þar á móti fór eg strax hingað. Eg er aðeins faðir hennar, Lord Northam, og þess vegna er það sanngjarnt að eg víki fyrir unnusta hennar. Já, við komum á rettu augnabliki, eins og þér sjáið, við höfumi ferðast frá Indlandi með dæmafáum flýti, og við náðum hingað á síðasta augnabliki, en þó nógu snemma, guð sé lof. Nú verð eg að þakka yður fyrir það, sem þér gerðuð til að bjarga áformi okkar. Eg tel sjálfsagt að þér hafið ætlað að kaupa eignina, svo hún lenti ekki á klónum á Burridge?” “Já, einmiitt til þess”, sagði Northam. “Eg hélt að Frayne væri dauður og — já, hann er góður vinur miinn — og mér sýndist það einis- konar hélgibrot, ef þessi gamla eign lenti í hend- urnar á slíkum manni. þar að auki var önnur mann- eskja. sem eg hafði í huga.” “Eg veit við hvern þér eigið”, sagði Dravle, cg það var auðséð djúp þakklátsemi, bæði í tilliti og róm. Northam lávarður, um þessar mundir | er ósamkomulag í yfirhúsinu gagnvart Parlament- En jafnvel þó Cynthia á stundum segi mér, að mu. munum, og starði á mótstöðumiann sinn. Svo fóru hræðilegir krampadrættir yfir andlit hans, og hann ^ w ^...... ......... ________ , ,, . 11 i ^ i i i • , • -v- ' ^fram undir borðið. Án þess að gefa ástandi eg J-,afi sérstaka skoðun á ýmlsum hlutumi,, þá vildi verk og margt fleira. Uppboðshaldarinn skipaði (föður síns hmn minsta gaum, stökk Sampson upp, ég gefa atkvæði með því, að við héldum yfirhúsinu þogn^ með voldugu hamarshoggi, og havaðanum kafrióður í andliti, og hnýtti hnefana á móti upp-j _ ef allir meðlimirnar væru eins o* bér. Annað o2 boðshaldarinum, og sagði: Eg mótmæh , grenjaði hann; “eg mótmæli”! svo hátt, “Þegar e gsagði að eg fyrirgæfi yður, var það svo að skilja, að eg fyrirgaf yður fyrir fult og alt”, sagði hún með lágum róm, “þér báðuð Guð að vera með okkur — ef eg efaði að hann vildi það — ó-nei — vonina — voninni má eg ekki sleppa, verið þér sælar — verið þér sælar Lafði Alicia.” Með miklum hjartslætti dró hún Lafði AIiciu nær sér og kysti hana. Lafði Alicia titraði, og snögglega hneigði hún höfuðið að brjósti Cynthiu og ungu stúlkurnar þéldu hver annari þegjandi í faðmlögum, svo losaði Lafði Alicia sig, gekk stilh lega fram að dyrunum og hvarf, hvarf úr tilveru Cynthiu í mörg ár. 31. KAPITULI. Morguninn eftir kom Northam inn, var þá á leiðinni til uppboðsins, — en kom við um leið til að spyrja hvernig Cynthiu liði, og var sagt að hún væri hressari, og sæti í dagstofunni, Northam fór ekki þangað. Að sjá þann táralausa harm, og það sem honum fannst lakara, — þessi óbifa11- !egu von, sem aldrei yrði uppfylt, það var meira en hann þoldi. Eftir því sem hann kom nær innkeyrslunni á herragarðinum, sá hann að uppboðsauglýsingin hafði komið urmul af mönnum á fæturnar. Alstað ar var fult af fólki. I hinni stóru framhöll, þar sem uppboðið átti að fara fram var troðfult. Suða, órói og eirðarleysi, eins og í býflugnabúi. Koma Northam varkti allmikla athygli. Hann dró sig út úr miestu þrengslunum, og í einu horni hallarinnar stóð hann upp við vegginn. Afskiftalaus og sljór slotaði. “Þá er byrjað. No. 1”, sagði hann að undir tók í hinni srömlu framhöll. “C.e boð f No. I, þið vitið hvers virði það er. Gerið boð í Summerleigh Court; mest um vert að byrja.” Dauðaþögn. “Ef enginn vill byrja, þá skal eg gera það”. Hann nefndi upphæð, sem varla nam fjórða hluta verðsins, en samt bauð engmn, og hamars- höggið var á leiðinni, en þá bauð Northam. Selj- andinn varð forviða, en tók þó boðið upp. Gamli Burridge sperti út fæturnar, og uppboðshaldarinn bætti við hundrað pundurn. Northam hneigði sig ný. Fólkið teygði úr hálsinum til að sjá, hver þessi fífldjarfi maður væri, sem leyfði sér að bjóða móti herra Burridge, en andlitið á Northam var svip laust, eins og það væri skorið í tré. Herra Burridge glenti upp augun, og gerði það f hvert skifti sem Northam bauð yfir hann, en var rólegur eins og ísbjarg, þar á móti varð Sampson , I æfari og órólegri við hvert boð frá Northam, hann j laut að föður sínum*og hvíslaði: “Hvern fjandann hugsar maðurinn, ætlar hann að yfirbjóða okkur? Ha!” Gamli Burridge hreyfði varirnar seinlega”, vertu bara rólegur”, tautaði hann, og bætti við nýju boði. Northam bauð hvað af öðru hiklaust; boð- verðið hækkað: óðum, o gsvo nefndi Northam upp- hæð, svo það fór mjög nærri hinu rétta verði eignarinnar. 1 fyrsta skifti leit Burridge til mót- stöðu manns síns, og andlit gamla mannsins var í meira lagi illmannlegt. Ahorfendurnir að þessu ein- vígi, biðu óþreyjufullir eftir úrslitunum. “Skyldi ekki gamlli Burridge hafa mætt yfirmanni sínum?” tautaði gamall bóndi úr nágranninu, og hrukkurnar á andliti hans, komu óvanalega mikið í Ijós, af einskærri ánægju. “Eg vildi gefa beztu kúna mína fyrir að sjá hann fá langt nef”. ef allir meðlimirnar vælru eins og þér. Annað og rpeira vil eg ekki segja og annað og meira viljið þér íklega ekki heyra um vináttu yðar og velvild til Nei, nei, það gekk alt reglulega til, herra Iitlu stúlkunnar minnar, þér hafið gefið af vður fag- garðurinn er seldur , sagði einhver í mannþyrping-; urt eftirdæmi, og sannað hvað gamla orðtæki: “Aðl- unni. Hamarshöggið var heyranlegt og kallið”. Maðurinn þarna — hann Drayle — hann á ekkert, hann að kaupa herragarðinn”. Svo rak hann upp illgirnislegan hæðnishlátur. — “Hann á ekki svo mikið að hann geti keypt svínastíuna.” Reiði og gremjuóp heyrðust frá hundruðum rnanna, og uppboðshaldarinn mintist þess nú, að ínum fylgia vissar skyldur”, það lætur vel í eyra að vera aðalsmaður, en meira er urnvert að breyta eins og aðalsmaður. En svo segi eg ekki meira”, sagði hann, því Northam var auðsjáanlega eins og feimsinn unglingur, sem ekki líður vel, svo rétti hann Bradley Drayle hendina. Litlu fyr en þessi sérkennilegi fundur millum hann var ábyrgðarfullur fyrir bví að alt fæn lög-; Drayle og Northam átti sér stað í höllinni á Sumím- lega fram, og var viss um að hann hafði enginn rangindi viðhaft og tók nú rögg á sig. “Bráðum verður þetta klárt og klappað, herra Sampson”, sagði hann og Ieit óskelfdur á hið reiði- þrunsrna andlit Sampson Burridge. “Eignin var seld á hæsta boð, og kaupandinn er skyldugur til að borga við hamlarshögg vissa upp- hæð af söluverðinu.” Hann sneri sér að skrifar- anum, þeir töluðu saman nokkrar mínútur og kom- ust að fastri niðurstöðu, hvað mikið ætti að borgast strax. Svo varð kyrt — og það svo, að vel hefði mátt fieyra saumnál detta á gálfið — þá niálgaðist Bradley Drayle borðið, þaðan sem hann hafði stað- ið róðlegur, og beðið þess að hávaðanum linti. Hann brosti kýmileitur eftir gömluml vana, og tók knippi af seðlum upp úr brjóstvasa sínum og rétti að uppboðshaldaranum. “Það er meira en þér hafið beðið um”, sagði hann rólegur. Mannfjöldanum fanst vera létt af sér þungu fargi og hrópaði sigri hrósandi fagnaðaróp, og þeir sem næstir voru réttu hendina að Drayle en sumir klöppuðu á öxlina á honum og hrópuðu: “Húrra, Drayle; húrra, Drayle”! hæglátlega og blátt áfram svaraði Drayle þessum margföldu ham- ingjuóskum: erleigh Court, hafði Parsons gengið út í garðinn að safna blómium á borðið fyrir húsmóður sína,; hún tók þá eftir manni, sem kom gangandi eftir þjóð- veginum). Eitt augnablik — en það mlá segja henni til hróss, að það var ékki meira, hélt hún að þetta væri flækingur. Fötin hans voru slitin og óhrein. hatturinn var litlaus og maðurinn var haltur. En eftir því, sem hann kom nær, var þó eitthvað við hann, sem vakti athygli hennar, en þegar hann var kom- inn að garðshliðinu og opnaði það, duttu blómin úr hendi hennar og hún starði á manninn með opnum munni. En áður en hún komi upp hljóðinu, sem hún var með í hálsinum, var Darrel kominrf til henn ar, tók með annari hendi fyrir munninn á henni, en studdi hinni á öxlina á henni. “Nei, Parsons, það er engin ástæða til að hjóða”, sagði hann með lágum róm og sínn gamla hrífandi brosi. “Vertu nú róleg Parsons,’. Hann hristi hana aftur lítið. “Eg er engin afturganga, það segi eg þér satt, — segðu nú ekki eitt orð meira, heyrirðu það, þetta er rétt, geturðu nú sagt mér hvar hún er?” “Inni í dagstofunni, Sir”, stundi Parsons upp. “Hvað á eg að gera, þér megið ekki fara inn þangað, hún hefir verið veik. Herra Darrel, Sir Darrel ætlaði eg að segja — afsakið — fyrirgef- ið”.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.