Heimskringla - 17.09.1924, Blaðsíða 5
WINNPEG, 17. SEPT. 1924,
HEIMSKRINGLA
S. BLAÐSÍÐ
Gullfoss Cafe
(fyr Rtooney’s Lunch)
629 Sargent Ave.
Hreinlæti og smiekkvfei ræður 1
matartilbúniriigi vorum. Lítið hér
inn og fáið yður að borða.
Höfum einnig altaf á boðstól-
um: kaffi og allskonar bakninga:
tóbak, vindla. svaladrykki og Skyr
styrk í freiistingunum, — sty'ðja
oss í erfiðleikum og sorg, og tak»
frá oss brodd dauðans. En vér
höfum ekki tíma til þess nú að at-
huga þessa hlið kristilegrar heimr
speki; vér verðum að snúa oss að
hinu atriðinu sem kirkjan berst
íyrir.
Kristindómurinn er ekki að-
eins heimspeki, hann er Iífsbraut,
sú brautin er farin var af höfundi
hians, Jesú -Kristi. Heimlspek:
sem ekki verður tekin í þarfir
daglegs Íífs, er gagnslaus, nema
til þess að spreyta huga sinn við
hana, og sú heimispeki, sem ekki
gerir daglegt líf unaðslegra og
betra, ef henni er við það beitt
hlýtur að vekja alvarlegar efa-
semdir um réttmæti sitt. Stað-
reynd, sem alt á ríður, er sú, að
Jesús beitti grundvallarreglum
kristindómsins við daglegt líf, og
sýndi að þær eru nothæfar. Þetta
er sterkasta sönnunin um réttmiæti
þeirra.
Jesús sagði við menn : Guð er
faðir yðar; þessvegna eruð þér
bræður í fjölskyldu Guðs hér á
jarðríki. Lifið þessvegna sem
bræður. Verið góðir, verið rétt-
látir, verið óeigingjarnir, elskið
aðra, í stuttu máli: fylgið mér.
Að vissu leyti er auðvitað ómögu-
legt fyrir oss að fylgja Jesú, því
ým)s eru þau svið í mannlegu
Íífi, sem hann aldrei kannaði.
Hann hafði engri fjölskyldu
fyrir að sjá; var ekki eiginmaður
eða faðir; lifði ekki innanum
stóriðnað. Hann vissi ékkert um
hin brennandi spursmál um auð-
vald og verkamenn, um jafnaðar-
mensku, sameignarstefnu, rán-
gróða, lýðstjóm og annað sem vér
eigum við að búa. Hann var ein-
veldisþegn og hafði engin ráð að
umskapa það eða taka þátt í
Störfum iþess. Hanm hefir ekki
gefið óss neitt eftilrdæmi gagn-
vart þessum atriðum. Hann hefir
aðeins gefið oss viss grundvallar-
atriði til eftirbreytni, og sagt oss
að fylgja þeim svo í voru lífi, sem
hann gerði í sínu.
Þetta eigum vér við, er vár
tölum um fyrir hverju kirkjan
berjist á lífsbrautinni. Hún berst
fyrir nothæfni þeirra grundvallar-
atriða, sem Jesús lagði fyrir að
fylgja skyldi í daglegu lífi, á öll-
um tímum, í öllum vandamálum.
Það er töluverð freisting að
segja, að aldrei hafi verið meiri
þörf en nú, að fylgja meginlífs-
reglum kristindómsins, en það
væri þó ekki rétt. Þess hefir alt-
af verið þörf. ósegjanleg þörf, og
mun altaf verða. Altaf mun nauð
syn til þess bera að mæta við-
fangsefnum á grundvelli þeirra
hugsjóna er kirkjan berst fyrir.
Tökum t. d. tvö viðfangsefni
nútímans, sem, mjög margt hafa
sameiginlegt: hvernig útrýmla
megi styrjöldum og hvernig iðn-
aðarfriði verði komið á. Hvernig
ráðið verður fram úr þessum
vandamálum er undir því komið
í hverju hugarástandi vér viljum
um þau fjalla. Ótti og fáfræði
eru að miklu leyti orsök ófriðar
nú á tímum.
Heimurinn er saddur á styrj-
öldum og hryllingum, og að und-
anskildum fáeinum mönnum, sem
hafa styrjaldir að féþúfu, hefir
almenningur allra þjóða megn-
asta ógeð á þeim og vonar að
þeim sé lokið með öllu. Leitaðu
frétta hvar sem er, í Evrópu og
Ameríku og alstaðar hafa menn
andstygð á blóðsúthellingum. Eng
ann langar til þess að ráðast á
nágranna sinn, og ekkert inema
grunsemd og ótti gæti nokkurn-
tím fengið menn til þess að her-
væðast enn á ný. Samt berast
til vor úr öllum áttum bollalegg-
ingar um næstu styrjöld og hvatn-
ingarorð um að vera viðbúnir.
Hér er augljós skylda kirkjunn-
ar. Klerkar og leikmenn eiga
jöfnum höndum að vinna að al-
þjóðavináttu og samstarfi, að
gagrikvæmri viðkynningu og
skilningi; að fyrirkomulagi, sem
hindra megi fljótræði, er svipleg
vandræði ber að höndum ; að því
að gerðardómur fjalli um allar
þjóðmálaþraétur; að því að bæla
niður þéinn þjóðargorgeir, er
jafnan hefir öxina á Iofti. Þetta
er hægt að gera með því að fræða
almenning og það er skylda hvers
og eins af oss, sem kristins mlanns,
að benda aimenningsálitinu á
rétta braut í þessum efnum.
Á samia hátt verður að jafna
misklíðina milli atvinnurekenda og
verkamanna, með allri alúð og
sanngirni. Hvert sem oss líkar bet-
ur eða ver, þá er lýðstjórnin að
ryðja sér til rúms á öllum sviðum
lífsins. Alþýðan hefir unnið sér
rétt til þess að taka þátt í ríkis-
stjórninni og hún krefst réttar til
ráðsmensku við iðnaðarfyrirtaék-
in, sem hún á svo mikinn þátt í.
Einveldisdagur atvinnurekenda er
að kveldi kominn. Fjærskygnir
menn eru að búa sig undir nýtt
fyrirkomulag og hér og þar er
komin á náin samvinna milli at-
vinnurekenda og verkamanna,
báðum til blessunar.
Þegar það skipulag er alment
komið á.þá hefst friðaröld iðn-
arins, í velþóknun allra manna,
nema fáeinna iðnarmanna^ og at-
vinnurekendaforingja. Enn er
hér augljós skylda kirkjunnar, að
bæði lærðir menn og leiikir verða
taka út yfir hegðan og mannlegt
líf hér á jörðu.
Ennfremur er frjáls kiíkja ó-
hrædd við sannleikann, og fagn-
ar honum hvaðan sem hann kem-
um. Surnurn virðist þetta sagt af
raupsemi og sjálfhælni, en það er
einföld staðreynd. Til dæmis: 1
hvert skifti, semi kirkjuhöfðingjar
fá -smeygt inn á bæjarstjórnir og
þjóðþing frumvörpum, sem banna
að kenna um vísindalegar stað-
hæfingar, sérstaklega um breyti-
þróunarkenninguna á þeim grund-
velli, að það grafi ræturnar undan
kristinni trú, þá er sjálfsagt fyrir
þær kirkjur, sem ekkert óttast í
þessum efnum, að vitna um sitt
óbifanlegt trúartraust, þá bjarg-
föstu sannfæring, að sannleikur-
inn geti ekki skaðað trúna, og
villur ékki grandað henni.
Sé heimlurinn til or'ðirin fyrir
langa framþróunarbreytingu, þá
er sú staðreynd óhrekjandi. Það
er staðreynd jafnt fyrir því, þó
að það komi í bága við skoðanir
eirihverra guðfræðinga; og jþað
er ekki staðreynd fremur fyrir
því, þó það virðist styðja aðrar
guðfræðiskenningar. Sé kenn-
ingin sönn, þá stendur hún; sé
hún ósönn, þá fellur hún á sjálfs
síns bragði. Hvernig sem fer held-
ur kristin trú áfram sinn veg óá-
reitt og óskelfd.
Gagnvart þessari kenningu og
öllum tilgátum um tilveruna,
stendur kirkjan á sama grund-
velli og Gamalíel forðum þá er til-
rætt varð um hvað gera skyldi við
að prédika og breyta eftir þeimj j postulana, er þeir voru hand-
grundvallaratriðum er þeir viður-
kenna: að vera hreinskilnir, rétt-
látir og óeigingjarnir í öllurn við-
skiftum. Þá hefst Guðsríki og þá
fullkomnast hans vilji á jarðríki.
Þetta eru þá grundvallaratrið-
in og lífsbrautin, sem kristin
teknir fyrir að prédika á stradt
umj Jerúsalemsborgar: “Látið
þessa menn eiga sig og sleppið
þeim, því að ef þetta ráð, eða
verk þetta er af mönmum, verður li n(lin£ur-
það að engu; en ef það er af Guði
þá megnið þér ekki að yfirbuga
þessi einmana Islendingur átti
(hl/'ýjan hug í hjörtum sainifierða-
mannanna, sem lögðu blóm á kistu
hans semi kveðju. Prestur Preshy-
teríönsku kirkjunnar, Rev. A. Mc-
Millan, söng hann til moldar.
Jón Árnason var ættaður af Suð-
urlandi. Kom til þessa lands í
kring um 1888. Var fynst nokkur
ár í N. Dakota og flutti svo hér
Vöstur til Okanagan Hann var
hér fyrir þegar ég kom til Vemon
1898. Síðan befi ég haft nájin
kynni af honum og síðustu 14 árin
vorum við nágrannar.
Hann var einbúi og fremur ein-
manalegur, en hann sýndist ekki
finna til þess, hann var alla tíð svo
önnum kafinn við vinnuna. Hann
var starfsmaður mikill og hagur ve].
Það leit út fyrir að hann gæti
smíðað hvað sem hann reyndi.
Hann var bókhneigður en gaf sér
lítinn tíma til lestu-rs, 'samt var
hann víðar heima, en sumir sem
' meira lesa, því hann mundi það
sem hann ]as.
Af nánum ættingjum í þessu
landi, eftirlætur Jón heitinn tvær
systur, Mrs. Pórunni Magnússon og
Mrs. Guðrúnu Sigurðssou, báðar í
Blaine, Wash., og tvær systradæt-
ur. Mrs. Guðrúnu Eiríksson einn-
ig í Blaine og Miss Lilju Sigurðs-
son. Hún lærði hjúkrunarfræði í
Vancouver, en vinnur nú á sjúkra-
húsi að Anyox, B. C, sem er námla-
bæ norður undir Alaska.
f erfðaskrá sinni ánefndi Jón
heitinn gamalmenna heimilinu
Betel á Gimli 5000 dollara, og lýsir
það betur en Iharli hefðii getað
með orðum sagt, hvaða hlýhug
hann bar til þeirrar stofnunar. Með
Jóni Amasyni er genginn til mold-
ar góður borgari og sannur ís-
fyrir alla þá, sem fylgjast vilja með
í þessu máli.
Pá birtir ritstjórinn upphaf og
niðurlag á erindi sem hann flutti
í vetur um tilraunir Sálarrann-
sóknafélagsins mteð E. Nielsen, Eer
hann þar nokkrum orðum um “ó-
vildina, hatrið, sem komið hafi
fram í Reykjavík gegn þessum til-
raunum félagsins”. Bendir hann
það, að “Lögberg” skýri rangt frá
hugmyndum hans, edns og mér
virðist, að ritstj. vilji gefa í skyn,
ef ég skil orð hans rétt. Ég sagði
að það væri barnalegt að ímynda
sér, að myndir allra dýrategunda
yrðu ag sjást á þróunarstigum
fóstursins, ella væri breytiþróunar-
kenningunni kollvarpað, og að
sjáifsögðu hefði þessi vísindamað-
á, að sá hugsunarháttur, sem lýsi maður (Hill-Tout ) ekki haldið
kirkja, hverju nafni sem nefnist þá. Eigi irtá þa'ð yður henda, að
leggur fyrir að fylgja skuli. En þér jafnvel berjist gegn Guði.”
frjáls kristin kirkja fer
lemgra. Hollustan við
dálítið
Krists
I>orlákur Þorláksson.
Morgun.
(Janúar—júní, 1924.)
Það er mjög líklegt að töluv.
fjöldi manna hafi beðið með ó-
þreyju eftir þessu hefti af
“Morgni”. Menn vissu áður en það
kom, að í því átti að birtast í sam
feldri heild skýrslan um tilrauna
í stuttu máli: Frjálsar kirkjur
eru formiælendur kristilegrar
kenningu var það band, er tengdi j heimspeki og kristilegs lífernis.
saman hina fyrstu kristnu menn. | Þær eru samtengdar af sameigin-
Lífsspeki hans virtist þeim gagna legum ásetningi, en ekki trúar-
í hverju vandræði, og megna að jatningu; þær fagna öllum,
leysa úr öllum erfiðleikum. Hann, sem með þeirn vilja ganga
lifði samkvæmt henni meðal að þessum einfalda sáttmlála.
manna; hann var sannleikur lífs- Mikill sannleikur hefir þeim fundi R- F- J’ roe?5_ Einer^Niel-
inis lfkamnaður. | geymist um aldaraðir frá orðum og
En eftir að hann var horfinn af hegðun meistara þeirra, Jesú
jörðu, og þegar tók að brydda á I Krlsts- en Pær trua því, að enn-
getgátum um líf hans og kenn-! Pá muni mar§t opinberast um líf-
in-gu, þá tók samfélag lærisveina ® nátturuna. Þær reyna að
hans að verða harðara f kröfum I huSSa rétt, vera tryggar því æðsta
við þá er vildu flokk . þeirra1 bezta er Pær Pekkia’ hfa. 1
fylla, en meistarinn sjálfur nokk-; frlðl vlS nánngann og gera sitt
urntíma hafði verið. Eftir því I “ ,Pess aS UPP Guðsrfkr
sem aldir liðu, hlóðust lög af til- a ]örðu
sér í gleði andstæðinganna, ef
um svik hefði verið að tefla, væri
s-ennilega sprottinn “af umönnum!
fyrir guðteríki”. En hann foætir
þvf við, að þeir menn hljóti að
hafa alt aðra hugmynd um guðs
ríki en hann.
Um .annað alþjóðaþing Sálar-
rannsóknamanna ritar próf. Har
aldur Níelsson Yar það háð síð-
astliðið sumar f höfuðborg
lands, og sat prófessorinn það. i
Merkileg er sú tillaga. sem þingið
samþykti og H. Níelsson tilfærir
þarna. Er hún svo varfærin og
hófleg, að vert er að hún komi fyr-
ir sem flestra augu. Hún er á
þessa leið:
Annað alþjóðaþing sálarrann-
sóknamanna andmiæiir því, að
spiritisma og sálarrannsóknum sé
ruglað saman í öllum löndum sem
gert er.
Þingið lýsir því yfir, að ógisk-
unarkenningin (hypothesen) um
persónulegt líf eftir dauðann, sé að-
eins ein af mögulegum skýringum
fyrirbrigðanna og að á núverandi
þekkingarstigi voru, verði að líta
svo á, að engin skýring sé sönnuð.
Þingið tekur það fram að nýju,
að tilraunir sálarrannsóknanna eru
vísindalegs eðlis og verða að vera
óháðar öllum siðferðis- eða trúar
kenningum.
(“Morgunbl.”).
---------x----------
Breytiþróunarkenningin
og “Lögberg,?.
getnum kenningum utan um hin
einföldu trúaratriði guðspjallanna.
Þessi kirkja hefir unnið sér heið
arlegan sess hér í borginni og
og þau fulluægSu aldrei og gft.ljp’Ar K t»Jnem uytsaridar
ekki fullnægt öllum kristuum Ny starfssv.S biSa ySar, ny tífki-
mönnum I fæn henda yður, ur ymsum att-
-. , ,, rr-M um koma óskir um að fá að hlýða
A stundum foru peir af rrjals- , , • a, f r • i -v
... , , . , . - i i • I a kennmgar yoar. I narm bræora
um vil]a ur kirk]unm, er ekki * i. v „ i i i
, i . i * - i , yðar um alt þetta land beggia
gatu fylgt skoðunumi meirihlut- • i j , i , .*
6 J , , . , megin landamiæranna, oska eg yo-
ans stundum var þe.mþrongvað|ur b]essunar ^ , framtíðar.
til o.i
þess. Sumir beizkustu Itafl- , brautjnm
arnir í sögu kristninnar eru þeir,
sem skýra frá
... ....! Ég tek mér í munn orð þau er
deilunurn rnhli Salómon konungur viShafði í
þe.rra, sem reyndu að þrongva | y, Iurœ35unni: Megi Drottinn
mo" 1tll1 -VISSrar lTr með vera með yður eins og hann var
valdboði kirkjunnar, og þeirra er | ^ feSrum vSar; hann yfirgefi
spyrnHi a mot. þe.rn kugun. | yður ekki, og útskúfi vður ekki,
*C£Ur 6 / •£-tt ll nfmS hddur hneigi hjörtu yðar til sín,
goðs, að fara að r.fja upp W, svo að þér eanigið iafnan á hans
sogur Það nægir að seg]a, að ; yegum og varðvei,tiS ö]1 hans boS_
frjals trumialastefna helt velh. Nu ^ ]{J og ákvæí,- |,au er hann
standa dyr frialsrar krrkju a
víða gátt, og leyfa þeim öllum
inngöngu hindrunarlaust, sem
trúhneigðir eru og einlíegir, hverja
skoðun sem þeir annars hafa um
sérmiótaðar trúarjátningar.
Það sem bindur þá saman, er
ásetningurinn um að dýrka Guð
og þjóna meðbræðrum sínum.
Þér getið trúað miklu eða litlu um
a lagði fyrir feður yðar.
-----------x------
Dánarminning frá
Vernon/B/C.
Þann 6. ágúst s. 1 andaðist á
sjúkrahúsinu í Vemon, B. C. Jón
Árnason, (John Anderson), 65 ára
þá hluti, sem, eru utanvið svið j afs aldr>- Banamemið var innvortis
rannsóknar og þekkingar, ef þér i meinsemd. Hann kendi fyrst las
aðeins ekki reynið að þröngva lell<a um miðjan s. 1. vetur, sem
öðrum til yðar trúar, og áfellist | ágerðist smám saman Þó gengdi
ekki náungann, af því að hann á iliann störfum sínum fram í m,aí.
ekki æfinlega og alstaðar samleið , Læ,knar ^átu lítið fyrir hann
mieð yður. Vér tilbiðjum og veitum gert- Þann 25. júní fór hann á
þjónustu í samleiningu, og látum,, sjúkrahúsið og iá þar í 6 vikur,
oss nægja að sjá hvern annan í | Þar tfl hann dó 6. ógúst, eins og
friði í aukaatriðum. Vér reiðum, að franian er sagt. Jarðarförin fór
oss á fullkomna einlæigni hvers jfram 8- úgúst og var allfjölmienn.
annars, vitandi að það, að vera,Sex “old timers” báru hauu tl] eraf
sannleikanum trúr, er það sem alt j ar> sem fl6Stlr höfðu þekt hann í
a ríður, f þessum efnum, sem fjórðung aldar eða meir. Kistan
var þakin blómum, sem sýndi að
sen. En um þessa fundl hafði
staðið mikill styr og löng ritdeila
orðið um þá áður en þeim var
nærri lokið og enn meira og
lengra umtal- En þau gögn, sem
almtenningur gat bygt áiit sitt á
um málið, lágu óbirt *í "Morgni”.
I>ess vegna hiðu menn með óþreyju
eftir þessu befti. Og nú hafa
menn skýrsluna í höndunum.
Auðvitað er ýmislegt fleira í heft
inn, ,en skýrslan um fundina. En
hún er aðalatriðið — finst mér.
Hún ætti að taka af öll tvímæli
um það, hvort Jíkindi eru til, að
á þessum fundum hafi verið ein-
hver brögð í tafli — svo framar-
lega, sem maður vill treysta því,
að viðurkendir og vinsælir læknar
og þaulvanur lögfræðingur, haldi
óbrjálaðri skynsemi á miðilsfundi
Mér finst ákaflega mikið velta á
þessu: Hvað mikið leggur miaður
upp'úr eftirliti þeirra og rannsókn
um. Treysti maður þeim, sem eg
veit að almenningur gerir, þá finst
mér málið líta nokkuð öðru vísi út
en þeir hafa lýst því, sem hæst
töluðu um svik og kák á rneðan á
tilraununum stóð.
Það er ástæðuiaust að skýra frá
r.okkru í þessari skýrslu. Hún á
að lesast öll í samfeldri heild —
og verður áreiðanlega lesin. En
áður en menn hafa gert það, ættu
menn sem minst um þessa fundi
að tala.— eða dæma. Fylstu og á
reiðanlegustu upplýsingarnpr um
fundina er að finna f skýrslunum.
Það er fruirihlaup að leggja nokk-
urn dóm á þá eða tilraunir fyr en
mienn hafa kynt sér þær upplýsing-
ar.
Af öðru, sem í heftinu er, má
benda á erindi, sem Jakob J.
Smári flutti f vetur í S. R. E. í,
og nefnir “Ágrip af sögu sálrænna
rannsókna”. Er þar sögð í stórum
dráttum gaga spiritismians. Segir
þar frá mörgum mierkilegustu fyr
irbrigðum, sem gerst hafa í sögu
spiritismanns, og ýmsum þeim
mönnum, sem þar hafa rutt þraut.
Erindið er fróðlegt og merkilegt
neinu slíku fram.
Ritstj. sjálfur sannar að þetta
hafi verið rétt tilgáta hjá mér, því
hanjn segir, að prófessor.inn hafi
haldið því fram, að apamir væru
ætthræður mannanna; og heldur
ritstj. að þetta sé nokkur hugfró
þeim, sem vilji halda fast í ætt-
ernið.
Hér er nú ekki um það að ræða
Pól j hvað hver vill, eða vill ekki halda
í, heidur um hitt, hvað sé vísinda-
lega viðurkendur sannleikur. Þetta
íhald, það að gera alt sitt andiega
líf að eintómu dauðahaldi í eitt-
hvað, getur ef til vill verið sum-
um mönnum hugfró, en harla lít-
ig vizkumierki er það. öðrum ©n
þeim, sem aðhyUast breytiþróuki-
arkienninguna miun Iveíra hættara
við því.
'Þótt ritstjórafnunj, kunni tið
þykja það furðulegt, vil ég endur-
taka, að það sé ibamaiegt, að í-
mynda sér, að fóstrið verði að
sýna myndir allra dýrategunda,
sem til era. “Segjum svo”, segir
ritstj., — “segjum að það sýni ekki
breytiþróun apakenningarinnar á
sínu læsta stigi”, Nú hætti ég að
skilja. Hvemig getur fóstur sýnt
lireytiþróun nokkurrar kenningar?
Og hvaða kenning er þessi apar
kenning, sem ritstj. svo nefnir?
Breytiþróunarkenningin er skýr-
ing á breytingum og þroska alls
lífsins og á vitanlega ekki fremur
skylt við apa en t. d. skelfiska,
eða fugla eða hvali. Það, að rit-
stj. finst, ,að hærri lífsmyndimar
ættu að sjást á þroskastigum fóst-
ursins fremur en þær lægri €r í
sjálfu sér eftirtektarvert, en nátt-
úran fer jafnvel ekki eftir því
sem ritstjórum finst að ætti að
vera.
Eg fæ ekki betur séð en að pró-
fessor Hill-Tout sé breytiþróuniar
kenningarsinni, eftir því sem, rit-
stjórinn segir sjálfur, og að pró-1
fessorinn hafi ekki sagt neitt um
h'reyitiþróun ífóetursins !:ínn)áð ,eii
það, sem aðrir vísindamienn hafa
áður sagt og maður hefir heyrt
fyrir löngu, og er þá næsta lítil
ástæða til að fara að gurnia mleð,
að hann hafi kollvarpað einhverju,
sem er hvergi til nema í ímyndun
mianna, sem af trúarbragðalegum
ástæðum eru breytiþróunarkenn-
ingunni andvígir.
;Ritstjórinn heldux að um það
muni vera “deildar meiningar’",
hvort sé mönnunum “ábyggilegra
til göfgi og þroska” helgieögur
ritningarinnar eða ósannaðar hug-
myndir nútíðar vísindamanna.
Ég mintist á munnmælasögur
Gyðíinga og m(á ritstj. (gjarnan
kalla þær helgar, ef hann vill fyrir
mér. Aðeins vil ég taka það fram
að mér hefir aldrei komið sú vit-
leysa til hugar, að kalla það, sem
í “Lögbergi” 11. þ. m. birtist stutt
svar, eftir ritstjórann, á móti grein
minni í “Heimskringlu” frá 3. f. m.,
“Uppgötvanir vfeindanna”. Þar
sem mér finst að ritstj. misskilji
nokkuð það, sem ég sagði f Igrein
minni, þá get ég ekki látið hjá iíða
að taka þetta svar hans ofurlítið
til athugunar.
Ritstj. segir, að fregn sú, sem
“Lögþerg” hafi flutt um álit pró-
fessors C. Hill-Tout um apafaðemi
manna, hafl haft ill áhrif á mig, og
að sér þyki það leiðinlegt; og enn-
fremur, að vegna þess að prófess-
orinn líti öðmvfei á uppruna
mannsins en ég og “þeir vfeinda-
menn, sem á sfðustu ámm hafi
slegið því föstu, að sá liður hreyti-
þróunarkenningarinnar, sem held-
ur því fram, að mannkynið sé af
öpum komáð, sé raunveralegur
siannleikur”, þá sé um eitt af tvennu
að ræða: annaðhvort sé prófessor-
inn enginn vfeindamaður, eða að
“Lögberg” skýri rangt frá hugmynd
um hans.
Mér kemur það á óvart að Vera
settur á hekk mieð vfeindamönn-
umog verð að játa í allri auð
mýkt, að mér ber ekki sá heiður.
Hverjir þei|r vísindamjeÞn eru,
sem á síðustu ámm hafa slegið j ég hygg að ritstj. eigi við, þegar
því föstu, að mannkynið sé af öp-
um komið, veit-ég ekki. Má vera
að ritstjóri “Lögbergs” þekki þá.
Ég tók £ram !í grein minni, að
þetta apafaðerni, sem ritstj. er að
wtala um, væri útúrsnúningur á
b reyt iþ r óu na rk en n i ngu nn i. ÞaS
Iftur út fyrir. að þeir sem era að
hann talar um “helgisögur .. ..
með svo lífrænu andans afli o. s.
frv.......” mlunnniælasögur. Ég
hygg að hér elgi ritstjóriim við
t. d. rit spámanna Gyðinga, þ<Ht
hann kalli það helgisögur; og skal
ég fúslega játa, að þar finn ég
mikið, sem er “ábyggilegt til göígi
reyna að halda honum á lofti, viti j og þróska. Það sem ég kalla munn-
ekki mieira um breytiþróunar- mælasögur Gyðinga er t. d. saga
kenninguna en það, sem felst í
þessu alkunna erindi eftir Einar
H. Kvaran:
“Þér rinst það máske /grátlegt,
góði vin,
að gömJu trúnni á Edens líf vér
töpum.
og Ijót sú speki að manna kristið
kyn
sé komið út af heimiskum loðnum
öpum”.
Og ristir þá ekki þekkingin djúpt.
Reyndar er auðheyrt að höf. þessa
erindis kveður það í gamni; al-
varan er í niðuriagi síðara erind-
is.
Það stendur ekki í miinni grein,
að þessi próf. Hill-Tout sé eng-
inn vfeindamaður, og ekki heldur
þeirra um sköpun heiritsins og sög-
urnar um konu Lots, sem varð að
salti og um hvalinn, sem gleypti
Jónas spámann og margar og marg-
ar fleiri. Mikil er vantrúin í
heiminumi og ekki era agnostik-
amir og guðleysingjarnir fáir, ef í
hópi þeirra era allir þeir, sem.
eins og ritstj. keirist að orði of-
sækja þessar helgu sagnir. Það
era f sannleika illa sannaðar vf»-
indahugmyndir, sem ekki má leggja
á móti þessu til “göfgi og
þrosfea”. Annars er þetta tal nm.
að breytiþróunarkenningin sé ekki
sönnuð, önnur vitleysa, sem enginn
lætur sér um munn fara, sem her
skyn á það mál.
G. A.