Heimskringla - 17.09.1924, Blaðsíða 7

Heimskringla - 17.09.1924, Blaðsíða 7
WINNIPEG 17. SEPT. 1924 HEIMSKRINOLA 7. BLAÐSHXA The Dominion Bank HORNI NOTRE DAME AVE os SHERBROOKE ST. HöfutSstóll uppb. VarasjóSur ..,..... AUar eignir, yfir ..% «,000,000 ..% 7,700,000 . .$120,000,000 Sérstakt athygli veitt viðskift- um kaupmanna og verzlunar- félag«. Sparisjóðsdeildin. Vextir af innstæðufé greiddir jafnháir og annarsstaðar við- gengst. _____ PHONE A 9253 P. B. TUCKER, ráðsmaður. Frá Islandi. Akureyri 25. ágúst. Síldveiðin er að glæðast aftur. í dag hafa komið á land hér rúmar tvö þúsund tunnur og á Siglufirði fimm þúsund. í gær og í dag hafa komið fyrstu þurkdagamir hér á rúmium hálfum miánuði. Krossanesmiálið svokallaða veld- ur miklu umtali hér. Hefir verk- smiðjan Ægir verið kærð fyrir ó- leyfilegí^n iínn'flufcning ú^tlending'a í atvinnuskyni, og fyrir að nota of stúr síldarmál. Atvinnumálaráð- herrann hefir úrskurðað, að verk- smiðjan skuli fá að halda hinu er- lenda verkafólki l>að sem eftir er sumarsins, og kveðst ekki skoða sig hafa nægilega heimild saMkv. pú- gildandi lögum til þess að gefa út reglugerð, samkvæmt lögum síðasta þing’s. Síldarmál verksmiðjunnar reynd ust við mjælingu 20 lítrum stærri en samningsbundig var. en hafa þó verið löggilt á 170 lítra til 1. októ- þer með samþykki atvinnumála- ráðherrans. Búist er við að síldar- seljendur geri skaðahótakröfu á hendur verksmiðjunni, þar sem þeir hafa gert samning um 150 lítra mál. Siglufirði 23. ágúst. Síðustu 20 daga hefir verið því nær síldarlaust hér í snurpinót, en reknetaveiði hinsvegar dágóð. í gærmorgun var kapphoð hjá síldar- kaupmönnum um reknetsíldina. Yoru þeir á bátum út við Siglunes til að reyna að ná fyrstir í Síldskip- iirHæst boð var 32 kr. fyrir tunn- una. 1 nótt hafa flest skip komið inn með góða veiði t. d. Sjöfn með 400 tunnur, Gissur hviti meg 400 og Þórir með 300. Mörg skip höfðu svipað þessu en heldur minna. Er útlitið talið hieldur gott nú mjeð veiði. Þessi síld hefur mestöll yer- ið fcekin austan Eyjafjarðar, en í miorgun sá msk. Þórir þrjár síldar- torfur hér inni á firði er hann kom mteð afla sinn. Ágætt veður hér í gær og í dag, en í dag er þoka. í nótt og í morgun hafa komið hér inn um 5000 tunnur. Reknetasíldin er minni en áður og verð á henni fallandi vegna aflans í nótt. .íslendingur kom inn til Siglu- fjarðar í fyrrakveld með 500 tunnur síldar. Hafði hann náð um 800 tunnum í einu kasti, en nær 300 tunnur tók út á leið til lands. Síldarverksmiðju ætla útgerðar- menn að koma hér á fót að ári. Er ráðgert að hún verði í Djúpvík við Rieykjarfjörð, þar sem nú er stöð Elíasar heitins Stefánssonar. Skýrsla um hinn almenna Mienta- skóla í Reykjavík, skóla-árið 1923— 1924, er nýkomin út. Nemendur voru 39 í VI. bekk (A, B og C), 28 í Y. b. (A og B), 52 í IV. bekk (A, B og C), 48 í III. bekk (A og B), 38 í II. bekk (A og B) og 45 í I. bakk (A og B). Stúdenfcspróf luku 37 skólanemendur og 4 utanskólaneim- endur. Inntökupróf stóðust 52 nem endur. FraOlympisku leikjunum í Paris 1924 'Ólympisku leikarnir — aðalleik- arnir, — hófust í París (Oolombes) laugardaginn 5. júlí. Þátttaka var •meiri nú en nokkru sinni áður; um 6000 íþróttmenn, frá 48 þjóðum. Var þennan dag opnaður hinn geystetóri leikvangur (Stadion), sem er mið> stöð leikjanna, með mikilli viðhö'n 'Næstu daga (6.—13. júlí) fóru svo fram kappleikamir í útMþróttuml, — hlaupum, köstum og stökkum. Fóra þeir leikar sem hér segir: Hlaup: 10o m.: H. M. Abrahamls, Eng land 10,6 sek.; 2. Scholtz. Bandar. 3. Porrit, Nýjaöíjálandi. — Abræ hams hljóp þrisvar á þessum sairrn tíma, sem hann vann úrslitin á; urðu allir þeir, er í úrlistin konfc ust að hlaupa þrisvar sinnum áöur en þeir höfðu unnið sér þann rétt, því þátttakendur voru um 100. Þessi tími hefir að eins einu sinni áður náðst á Oiympisku leikunum í Stokkhólmi 1912, og aldrei í úr- slitahlaupi þar fyr en *nú. Tíminn var tekinn með kiukkum, sem sýndu 100-parta, og var nákvæmr llega 110,58, pg því heldur. undir ifyrra mietinu,. Paddock, sigurviegí- arinn frá Antwerpen og heims- metshafi á 100 metra sprettinum, varð 5. miaður í úrslitunum Er talið, að þetta hiaup hafi aldrei verið unnið á Olympisku leikun- um með greinilegri yfirburðum, en f þetta sinn; Scholtz var 114 met- er á eftir. 200 m.. Scholtz, Bandar. 21,8 sek. 2. Paddock, Bandar.; 3. Liddell, England. — Ameríkanarair fengu dálitla uppreisn í þessu hlaupi fyrir tapið á 100 m. En varia mun þeim hafa fundist eins mikið til um vinninginn eins og tapið, því stysta spretthlaupið (100 yards) er í mestu áliti af ölium hlaupum í Ameríku; hafa og Ameríkumenn haft nokkurs konar “einkarétt”, í meðvitund sinni og annara, á báð um þessum vegalengdum leikanna hingað til, og því sjálfsagt fund- ið minna til vinningsins en taps> iins. — Að boðhlaupunum undan- skildum var þotta eina hlaupið sem Bandaríkjamenn unnu á leikj unum nú; “öðruvísi mér áður brá”. mega þeir segja, er þeir rifja upp fyrir sér sighrvinnjinga *ína frá fyrri Olympíöldum. 40o m,: 1. Liddell, England 47,6 sek. (nýtt heimsmet á hringbraut); 2. Fitch, Bandar.; 3. Butler. E|ng> land — í þessu hlaupi — og und- anrásum þess — voru sett þrjú heimsmet, sem hvert tóku öðru fram. Fyrst hljóp Svissinn Im- bach sprettinn á réttum 48 sek.. síðan Bandaríkjamiaðurinn Fitch (2 í úrsl.) á 47,8 sek., og að siðustu hljóp Skotinn Liddeil það í úrslit- um á 47,6 sek. Fyrra olympiskt met var 48,2 sek., sett f Stokkhólmi 1912. 800 m.: 1, Lowe, Eingland, 1 mín. 52,4 sek.: 2. Martin, Sviss; 3. Enek Bandar. — það var talið líklegt. að lEnglendingurinn Stallard mundi vinna Ihlaupið; varð 4. Marigir töldu þó Lowie eins vissan. Milli 1 og 2. mianns var aðeins brot úr sek- úndu; hinir voru lengra á eftir. Olympiskt met (sem líka er heims met) er 1 mín. 51,9 sek. 1500 m.: 1. Nurmi, Finnland 3 mín 53,6 sek. (nýtt Olympiskt met); 2. Scharer, Sviss 3,55; 3. Stallard, Eng land 3,55,6. — Nurmi var af flestum talinn öruggur sigurvegari í þessu hiaupi, enda hafði hann skömmu áður “endurbætt” heimsmet sitt frá fyrra ári á vegalengdinni. I>að var líka auðséð á hlaupi hans, að hann hafði þá skoðun sjálfur, því þá er keppinautar hans tóku við" bragðið. fór hann sér mjög rólega og var langsfðastur af stað: er hann svo leitaði fram í fyrstu beygjunni lenti hann í miðri þvögunni, en hægði þá á sér meðan fylkingin var að skipast og rauk síðan eins og örskot fram f fylkingarbrodd og var orðinn fremstur, er út úr beygjunni kom; hélt hann þeirri stöðu alla leið að marki. Hjann hafði úr í hendinni, og athugaði tímann við endi hvers hrings; hef- ir það eflaust tafið hann nokkuð,! en fyrir bragðið vissi hann nár kvæmlega “hvað klukkan sló” og gat hagað sér eftir því. H&nn leyfði sér líka það, sem enginn hlaupari hefir nokkru sinni fyr gert f úrslitahlaupi á Olympisku leikj- unura, á svo stuttri vegalengd sem þessari: Hann leit um öxl f síðustu beygjunni, til að athuga afetöðu sína til keppinautanna. Sýnir það vel hve hlaupið hefir verið honum leikandi létt. 10 metrum frá marki hægði hann á sér, og var greini- legt, að eigi var það sakir þreytu, heldur að líkindum vegna þess, að hann þóttist nóg hafa gert nú, er Olympiska metið var fyrirsjáanlegt. En vegna 5 km. hlaupsins, sem átti að fara fram liðugum klukkutíma síðar, hefir hann ekki hugað á heimsmet í þetta sinn. Enginn vafi er talinn á því, að hann hefði get- að farið undir 3,50, ef hann hefði lagt sig til. — Á tveim síðustu leikj um höfðu Englendingar hrifeað sigurinn í “The Olympic Mile” tii sín, á síðasta augnabliki, með iítt kunnum hlaupurum, og bjuggust margir við að svo kynni enn að fara, þrátt fyrir fyrri afrek Nurmi’s og var helzt búist við að Stallard yrði þá sá m;aður. En sú von brást algerlega; Nurmá var hafinn yfir öll óvænt “áhlaup”. Stallard var svo dasaður eftir hlaupið, að bera varð hann út af vellinum, bæði sak ir þreytu og meiðslis í fæti, sem hann hafði feng.ð í 800 m. hlaup- inu. Fyrra Olympiskt met var 3 mín. 56,8 sek., sett í Stokkhólmi 1912, og fóru þrír fyrstu mennlrnir undir því meti. 6000 m.: 1. Nurmi, Finnlandi, 14 mín. 31,2 sek; 2. Rittola Finnlandi GIGT Undursamlegt húsmeðal Ráðlegging manns er lengi þjáðist. Árið 1893 var eg sárþjáður af vöðva- og liðagigt. í þrjú ár leið eg þær þjáningar, er þeir einir hafa hugmynd um, er samskonar sjúkdóm hafa borið. Eg reyndi meðöl eftir meðöl, en batinn varð aldrei nema í bráð. Loks fann ég ráð er læknaði mig að fullu, svo þessar voða þjáningar hurfu. Ráð þetta hefi eg gefið mörgum, er þungt hafa verið haldnir, og jafnvel rúm- fastir, sumir hverjir á sjötugs og áttræðis aldri, og verkanirn- ar ávalt orðið þær sömu og mér reyndust. Mig langar til að allir, sem þjást af vöðva- og liðagigt (liðabólgu) reyni kosti þessarar “heima lækningar” og öðlist þann bata er hún veitir. Sendu ekki eyrir, heldur aðeins nafn þitt og heimilisfang og eg skal senda þér þessa ráðleggingu ó- keypis til reynslu. Eftir að þú hefir notað hana, og hún hefir reynst hin lengi þráða bót við þessari tegund gigtar, þá máttu senda mér einn dollar, sem eg set fyrir þetta, en mundu það, að peningana vil eg ekki nema þú sért ánægður að borga. Er þetta ekki sanngjarnt? Því þá að þjázt og líða, þegar batinn er þér boðinn fyrir ekkert? Dragðu það ekki lengur. Skrifaðu strax Mark H. Jackson No. 149 K Durston Bld. Syracuse,- N. Y. Mr. Jackson ber 'ábýrgb á ab hib ofanskrába sé rétt. 14 mfn. 31,4 sek; 3. Wide, Svíþjóð, 15 mín. 01,3 sek. — Eins og áður er sagt, var að eins rúmfega klukku- •stund á milli 1500 og 5000 m. úrslit- anna, og hefir það eflaust haft nokkur áhrif á lilaup Nurmi’s, þó sloppið við "sólstinginn”, sjálfeagt aðeins vegna þess heillaróðs. Ann ars var þag einkennilegt, að svo virtist, sem mienn frá suðlægari og heitari löndum þyldu þessa eld- raun engu betur en hinir. — Finnarnir unnu líka 1. flokkaverð launin (3 manna flokkur) með 11 stigum. Bandaríkin 2. verðlaun, með 14 stigum, Frakklandi 3, verðl. með 20 stigum (Vteir.) eigi væri það að sjá á tímanum, eða heldur hlauparanum sjálfum. - Því var fleygt, að samikomulag hefði verið um það milli Nurmi og 1 Rittola, að Nurmi skyldi vinna þetta hlaup, og átti það að vera borgun fyrir það, að hann tók ekki þátt í 10 km. hlaupinu, sem Rittola vann nokkrumi dögum áður. En eng inn flugufótur virðist fyrir þessu, þvf að þó (einvígi Finlnanna jhér yrði ekki eins ákaft og einvígi þeirra Bouins og Kolehmainens á þessari vegalengd f Stokkhólmi 1912, þá virtist Rittola hafa fullan hug á að sigra, eins og líka tíminn sýnir, því hann er nýtt olymþiskt met. 10.000 m.: 1. Rittola, Finnland, 30 mín. 23,2 sek; 2. Wide, Svíþjóð, 30 mín. 50,8 sek; 3. Berg, Finnland.— Nurmi fékk ekki ag hlaupa þetta hlaup, vegna þess að stjórnendur finska llokksins álitu óráðlegt, vegna síðari þáttöku beggja, að etja þeim saman þarna, fyrsta dag leikjana; var Nurmi ákaflega gram ur yfir þessu, enda taldi hann sig vissan með að komast vegalengd- ina undir 30 mínútum. Var Rítt- ola þá sigurirm viss, þvf h&nn hafði litlu áður lækkað heimsmiet Nurmi’s á vegalengdinni, í dynj- andi rigningu og kalsa veðri. Er skiljanlegt, að Nurmi iangaði til að keppa við hann á vegalengdinni, er svo stóð á. Af þessari ástæðu var það viturlega gert af fyrirliðunum að láta aðeins annan keppa. — Þó vitað væri, að Wide væri góður, var hann ekki talinn líkiegur tii að sigra Rittola, — enda fór og svo. — Er þetta nýtt heimsmet. 3000 m. flokkahlaup: 1. Finnland, 8 stig; 2. England; 3. Bandaríkin. — Níu flokkar keptu. Mega evo margir sem vilja vera í hverjum: flokk, en stigatala flokksins er raðtaia þriggja t hinþa iráustu, Einstaklingeverðlaun eru ekki veitt. — Fyrstur varð Finninn Nurmi á 8 mín. 32 sek.: er það elympiskt met; fyrra miet 8,36,5. Næstur varð Rittola. 3000 m. hindrunarhlaup: 1. Riittola, Finnland; 2 Katz, Finn- landi; 3. Bontemps, Frakklandi.— Rittola hljóp Jýrstuý frá byirjun til enda. og var sigur hans aldrei í hættu. Katz féll snemlma í hlaup unum og varð við það talsvert á eftir, en í síðasta hringnum hljóp hann fram úr öllum keppinaatum sínum. að Rittola undanskildumi Nurmi hljóp ekki. Skeiðið fór fram, á grasi, en ekki á hlaupabrautinni, svo sem venja er til. Hindranir eru 5 í hverjum hring, þar af eitt dýki; komia hindranirnar 30 sinn- um fyrir á allri vegalengdinni. 10.000 m. víðavangshlaup: l.Nurml Finnlandi, 32 mín. 54,8 eek.; 2. Rittola, Finnlandi, 34 mín. 19,4 sek.; 3. Johnson, Bandar. 35 mín. 21 sek. — Þetta hlaup fór fram um miðj- anj dagiten, og vildi jsvo t<óheppi- lega til, að þann dag var einhver mesti hiti, sem komið hafði með- an leikirnir stóðu yfir. Notaði Nurmi tækifærig nú, er þeir keptu í fyrsta sinn eftir 5000 m. hlaupið, til að reyna þolrifin og sýna yfin burði sína, er sumir höfðu talið vafasama, er þeir mættust í 5000 m. hlaupinu; var Rittola vfat full- reyndur, er að skeiðmörkum kom. Er þetta tvent í sameiningu, hitinn og hinn drepandi hraði frá byrjun, talig orsök þess, að aðeins 15 keppendur af 38 héldu ilt hlaupið; hinir íéllu flestir niður meðvitund- arlausir hér og þar á leiðinni. Náðu flestir sér samt fljótt aftur, er þeir komu undir læknishemlur. Ekki sáust svo sem nokkur þreytumerki á Nurmi, eftir hlaupið, en Rittola var mjög þreyttur. Svíinn Wide, sem talinn var viss með að vinna 3. verðlaun var einn af þeim, ®em| féll í valinn. Frakkar voru þeir einu sem gert höfðu sérstakar varúðarráðstafanir vegna hitans; voru hlauparar þeirra svo húnir, að auk hinna venjulogu leikklæða höfðu þeir höfuðföt með kálblaði í kollinum, og höfðu flestir þeirra LESID HEIMS- KRINGLU. KAUPID HEIMSKRINGLU. Innköllunarmenn^ Heimskringlu: f CANADA: Amaranth.......... Ashem . . .. .. Antler............ Árborg ........... Baldur........... Beckville......... Bifröst........... Brendenbury .. .. Brown............ Churchbridge .... Cypress River .. . Ebor Station .. .. Elfros . . ....... Framnes.......... Foam Lake .. .. Gimli............ Glenboro ........ Geysir........... Hayland........... Hecla............ Howardville .. .. Húsavík........... Hove.............. Icelandic River .. ísafold........... Innisfail....... Kandahar ......... Kristnes........ Keewatin......... Leslie............ Langruth.......... Lillesve.......... Lonley Lake .. .. Lundar ........... Mary Hill........ Mozart............ Markerville .. .. Nes.............. Oak Point........ Oak View.......... Otto............ Ocean Falls, B. C, Poplar Park .. .. Piney ........... Red Deer......... Reykjavík .. .. Swan River .. .. Stony Hill........ Selkirk........... Siglunes......... Steep Rock .. .. Tantallon......... Thornhill........ Víðir .. .. .. .. Vancouver ....... Vogar .. ........ Winnipegosis .. .. Winnipeg Beach . Wynyard.......... , . . . Ólafur Thorleifsson .. .. Sigurður Sigfússon .........Magnús Tail .......G. O. Einarsson .. . . Sigtr. Sigvaldason .. . .. Björn Þórðarson . .. Eiríkur Jóhannsson . .. Hjálmar Ó. Lofsson .. Thorsteinn J. Gíslason .... Magnús Hinriksson ........Páll Anderson .............Mag. Tait .. .. J. H. Goodmundsson .. .. Guðm. Magnússon .......John Janusson ............B. B. Ólson ............G. J. Oleson .. .. Eiríkur Jóhannsson .. .. Sigurður Sigfússon .. .. Jóhann K. Johnson . .. Thorv. Thorarinsson .........John Kernested ........Andrés Skagfeld ......Sv. Thorvaldsson ..........Ámi, Jónsson .. .. Jónas^J. Húnfjörð ............A. Helgason ...........J. Janusson ..........Sam Magnússon ............J. Janusson .. .. Ólafur Thorleifsson ........Philip Johnson ........Nikulás Snædal ...........Dan. Lindal .. Eliríkur Guðmundseon ...... Jónas Stephenson .. .. Jónas J. Húnfjörð .. .... .. Páll E. ísfeld .........Andrés Skagfeld .. .. Sigurður Sigfússon ........Philip Johnson ..........J. F. Leifsson .........Sig. Sigurðsson ........S. S. Anderson ......Jónas J. Húnfjörð ........Nikuláb Snædal ........Halldór Egilsson .........Philip Johnson . .. Sigurgeir Stefánsson .... .. Guðm. Jónsson ........Nikulás Snædal ........Guðm.. ólafsson .. .. Thorst. J. Gíslason ........Jón Sigurðsson Mrs. Valgerður Jósephson ...........Guðm. Jónsson .......August Johnson ........John Kernested ......Guðl. Kristjánsson í BANDARÍKJUNUM: Akra, Cavalier og Hensel Blaine.................. Bantry................. Edinburg............... Garðar ................ Grafton............... Hallson .. ........... Ivanhoe .............. Los Angeles............. Milton................. Mountain............... Minneota............... Minneapolis............ Pembina............... Point Roberts.......... Spanish Fork........... Seattle................ Svold.................. Upham................. . .. Guðm. Einarsson .. .. St. O. Eiríksson . .. Sigurður Jónsson .. Hannes Björnsson .. .. S. M. Breiðfjörð ......Elis Austmann . .. Jón K. Einarsson .. . . G. A. Dalmatín .. G. J. Goodmundsson ......F. G. Vatnsdal .. Hannes Björnsson .. . . G. A. Dalmann ........H. Lárusson .. Þorbjörn Björnsson . . Sigurður Thordarson .. .. Einar H. Johnson Mrs. Jakobína Johnson .. .. Björn Sveinsson . .. Sigurður Jónsson The Viking Press, Limited Winnipeg, Manitoba. P. O. BOX 3105 853 SARGENT AVH.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.