Heimskringla - 17.09.1924, Blaðsíða 8

Heimskringla - 17.09.1924, Blaðsíða 8
t. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNPEG, 17. SEPT. 1924. e> I í Frá Winnipeg og nærsveitunum I I Síra Eyjólfur J. Melan, heldur messu aí Árborg sunnudaginn 21. þ. m., klukkan 3, eftir hádegi. Ungfrú Thorstína Jackson kom hingað til bæjarins 1 vikunni. sem leið, .sunnan úr N. Dakota. Hefir hún dvalið úar f rúnna tvo múnuði til þe.ss að safna gögnum fyrir á- frarrthald af landnámissö?u föður eíns, Dorleifs heitins Jackson’s. Ungfrú Jackson fer austur til New York seint í þesisari viku og verður í þjónustu líknarfélagsins “Near East Relief”, sem starfar aðallega í Litlu-,Asíu. Um 100 manns sátu santsæti það, er safnaðarnefnd Sambandssafnað- ar hélt þeim hjónum Rev. og Mrs. Elmer S. Eorbes frá Boston, í sam- komusal Samíbandskirkjunnar á fimtudagskvöldið var. Boðið var og safnaðarnefndinni og kvenfélag- Inu frá All Souls kirkjimnl hér í bæ Dr. M. B. Halldórsson talaði fyrir minni heiðursgestanna og þakkaði Rev. Eorbes með ágætri ræðu, er lýsti af fegurstu hugsjónum óháðr»r Iffsskoðunar. M,rs. Eorbes talapi fyrir kvenfélagi Sambandssafnaðar og Mr. Edgar J. Rpnsom um dag- inn og veginn í fyndnuni orðum. Einsöng sungu séra Ragnar E. Kvaran, Mns. P. Dalman og Sigfús Halldórs frá Höfnum. Ungfrú Á.sta Hermannson lék á fiðlu, ljóm ándi vel og séra Ragnar og Sigfús Halldórs sungu tvisöng. Mtrs. Björg ísfeld lék undir. — Kven- félag Samibandssafnaðar stóð fyrir veftingum, svo því var stórsómi að. Veggir oig borð í samjkomju- salnum var alveg óvanalega smekk lega skreytt. Yarð þetta alt til þess að gera kveldið sérstaklega eftirminnilegt. verzlum með, eða handverki okkar tilheyrir. Vinsamlegast, THOMAS JEWELRY CO. 666 Sargent Avenue. G. THOMAS og J. B. THORL.EIFSOIV eigendor. Til meðlima barnastúkunnar “Æskan”. Þar eð ákveðið hefir verið, að hefja aftur istarfið eftir sumarfríið, þá æskjum við eftir að allir m(eð- limir st. mæti stundvíslega kl. 7 e. h. föstudaginn 19. sept. á venju- legum stað. Einnig æskjum við eftir að sem, flestir foreldrar^sendi böm sín, til inngöngu í barnastúkuna. Jóhann Th. Beck, Mrs. Jósepson. G. U. T. FYRIRLESTUR. IÞað er mér ánægja að láta hina mörgu kunningja mína vita, að sunnudaginn 21. september næstk., kl. 7 síðdegls, verður kirkjjan á Alverstone stræti, nr. 603, opnuð aftur og fróðlegur fyrirlestur hald- inn. Umræðuefnið verður: Getum vér skilið tákn þessara tímja? — JÞegar vér sjáum þjóðámar ráfa eins og í biindni, mannfélagið unt bretast til muna og andans mienn yfirgefa uppsprettu lífsvatnsins, i skiljum vér þá til fulls hvert stefn- ir? — Komið og heyrið svarið. — Fyriri&strar yfir Opinberunarbók- inni verða haldnir á heimili undir ritaðs, 737 Alverstone St., á hverju fimtudagsdveldi kl. 8. öllum er er leyft að koma með spumingar. Margir mundu með gleði gefa all- j ar sínar eigur til þ&ss að geta skil- ! ið þá bók, en nú er alt þetta boð- ið kauplaust.. Allir eru boðnir og velkomnir. — Virðingarfylst, Davíð Guðbrandsson. TILKYNNING! W ONDE RLAND. Vér óskum að tilkynna okkar mörgu og góðu viðskiftavinum í Winnipeg og útum bygðir íslend- inga í Manitoba og Saskatchewan, að vér höfum mjmdað félag með okkur og verzlum framvegis undir nafninu Thomas Jewelry Co„ pg höfum byrgðir af úram, hringjum, Ljómandi myndir eru á Wonder- land þessa viku. Á miðvikudag og fimtudag er sýnd “The Call of the Wild” tekin eftir hinni frægu sögu Jaek Londons. Aðalhlutverkið leikur Buck, ljómandi St. Bem- hardshundur, og leikur vel. Eöstu- dag og laugardag leikur Thomas klukkum og öliu algengu gull og eilfurstássi ætíð til söiu með allra lægsta verði. Einnig verður sérstakt athygli veitt öllum aðgerðum á úram og gullstássi, gleraugum og klukkum, og vér lofum sérstaklega vönduðu og sanngjömu verki á öllu slíku. Vér Ó8kum að Islendingar láti oss njóta viðskifta sinna nær þeir þarfnast einhvers af þvf sem við Davld Cooper C.A. Fresldent Verilunarþekking þýðir til þfn glæsilegri framtíð, betri *töðu, hærra kaup, meira traust. Með henni getur þú komist & rétta hillu 1 þjóSfélaginu. Þú getur öSlast mikla og not hæfa verxlunarþekkingu með því að ganga i Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóli i Canada. 301 NEW ENDERTON BLDG. Portage and Hargrave (næst við Eaton) SZMI A 3031 VANTAR útsölumenn og kaupmenn Getir þú sé« möguleika til þess at5 ná í kaupendur atS snit5num og saumut5um karl mannafötum, þá getur þú hæglega unniö þér inn alt at5 $100 á viku, me?5 því a?5 gerast útsöluma?5ur fyrir stærstu, vöndu?5ustu klæ?5a- verzlanina í Canada, sem nýt ur almenningshylli um alt ríkih fyrir ver?5mæti vöru sinnar. Kaupmenn munu Ahat- ast mjög, A þvf a?5 vlnna f ðumhandi vlö omm* Ágæt tækifæri sem stendur Sækið nú þegar. ROBINSON’S CLOTHES Limited. 37 Mayor St„ Montreal Dept. D-99 NOTIÐ “O-SO-WHITE HiíS makalausa þvottaduft vi?5 allan þvott í heimahúsum; þá fá- i?5 þér þvottinn sem þér vilji?5. Enga har.Hmíöi Engu blfikku Kkkert nudd Allar KftTinr matvörnbflbir Melja þa9' “O-SO” PRODUCTS CO. — N 7691 — Áður Dalton Mfg. Co. NiOKOMIS BLDG. WINNIPEG Meighan í “The Confidenoe Man”. Það er leikrit um bófa, sérkenni- legt fyrir Meighan. Svo koma bráð lega Pola Negri f ‘The Shadows of París”, Gloria Swanson í “A Society Scandar,> Harald Lloyd í “Girl Shy” og “The Great White Way”. "Mobile, Polarine Olía Gasolin. Red’s Service Station Maryland og Sargent. Phone B 1900 A. BERGMAN, Prop. FREE SERVICE CTS RUNWAY CUP AN DIFFERENTIAL GREASE W0NDERLANH THEATRE U MIÐVIKUDAG OG FIMTUDAGi “The Call of the Wild” rðSTUDAG OG LAUeAMAO' “THOMAS MEIGHAN’’ in “THE CONFIDENCE MAN” MAHUDAQ OQ ÞRIÐJUDAQl Pola Negri in “THE SHADOWS OF PARIS” Skólaárið nýja Nemendur eru nú a?5 innritast fyrir næstk. ár. í>eir, sem ekki geta nú þegar byrja?5 á námi, eru vin- samlegast be?5nir a?5 koma á skrlf- stofuna og innrita sig. Vér búumst vi?5 miklum fjölda nemenda á þessu bausti og yetri. Fyrsti verzl- unarskóli Vestur-Canada bý?5ur alla velkomna a?5 sko?5a kenslua?5fer?5ir sínar a?5 nema. Hinar fullkomn- ustu a?5fer?5ir standa þar öllum til bo?5a. Winnipeg Business College — I)agM og kveldskóll — WINNIPEG BUSINKSS COLLEGE 222 Portage Ave. Sfml A 1073 Jóns Bjarnasonar skóli, 652 Home St. býBur til sín öllum námfúsum ungl- lngum, sem vilja nema eitthvati þab, sem kent er í fyrstu tveimur bekkj- um háskóla (University) Manitoba og í mitiskólum fylkisins — fimm hekk- ir alls. ICennarar: Rúnólfur Marteinsson, Hjörtur J. Leo, ungfrú Salome Hall- dórsson og C. N. Sandager. KomitS í vinahópinn í Jðns Bjarna- sonar skóla. Kristilegur heimíllsandi. Gót5 kensla. Skóllnn vel útbúinn til atS gera gott verk. Ýmsar íþróttlr itikatS- ar. Samviskusamleg rækt lögt5 viti kristindóm og íslenzka tungu og bók- mentir. Kenslugjald $50 um áriti. Skólinn byrjar 24. sept. SenditS umsóknir og fyrirspurnir til 493 Lipton St., (tals.: B 3923), etSa 652 Home St. ItCNÓLFUR MARTEINSSON, skólastjórl. R0BIN H00D HVEITIMJÖL hefir hlotið 34 verðlaun af 36 Við bökunartilraunir er gerðar hafa verið, ÚR, ALLSKONAR MJÖLI, í Vestur-Canada á þessu sumri, hafa 34 verðlaun af 36, er um var kept, verið veitt fyrir brauð er búið var til úr ROBIN HOOD HVEITIMJÖLI. Calgary, Alberta. 7 verðlaun boðin. öll veitt Robin Hood Elour. Edmonton, Alberta. 10. verðlaun boðin. öll veitt Robin Hood Elour. Regina, Sask. 10 verðlaun boðin. Átta veitt Robin Hood Elour. Fyrstu verðlaun ueitt á öllum sveitasýningum, sem vér höfum haft spurnir af. Til dæmis: — Carberry, Man. Morden, Man. Elstow, Sask. Dauphin, Man. Broadview, Sask. Hawarden, Sask. Minnedosa, Man. Ceylon, Sask. Silver Stream, Sask. — og sömu fregnir koma hvaðanæfa, er sýna vegna hvers vér getum ábyrgst Robin Hood mjöl, að full- nægja kröfunumi betur en nokkurt annað mjöl, og sanna að það er VEL ÞESS VIRpI ER ÞAÐ KOSTAR MEIRA. Robin Hoods Mills, Limited M00SE JAW. CALGARY. @íadiaN (Sjb: WHISKY Fullkomlega staðið í eikarkútum. f>að er engin nauðsyn fyrir neinn mann í Canada, að kaupa illa staðið whisky. Stjórnin í Canada, leyfir að láta whisky í flöskur með eigin eftirliti og umsjón, og ÁBYRGIST ALDUR þess whiskys,sem svo er í flöskur látið. Líttu eftir stjórnarinnsiglinu á stútnum. ÞAÐ SEGIR TIL UM ALDURINN. Bruggað og látið í flöskur af Hiram Walker & Sons, Ltd. WALKERVILLE, ONTARIO Þeir hafa bruggaS fínt Whisky siSan 1858. MONTREAL, QUE. LONDON, ENGLAND. NEW YORK, U. S. X. Það kostar svo lítið að fara til Evrópu á þriðja farrými. og sjóleiðin er gerð mjög aðlaðandi, því kostur er góður á skipunum, þjón usta góð og umönnun í bezta lagi á öllum skipum. Cunard Ltne Canadian Service. “CARMANIA” og “CARONIA” sigla frá Quehec. “ANDANIA” “ANTONIA” og “AUSONIA” sigla frá Montreal. Finniö Cunard-línu agenÞm atS máli um feröaáætlanir eöa skrifiö The Cunard Steam Ship Co, Limited 270 Main Street, EMIL JOHNSON, A THOMAS SERVICE EL.ECTRIC Raf magnsáhöld seld ogr vi?5 þau gert. Rafmagnsofnar, Rafmagns- þvottavélar, Rafmagnsblævængir, Rafmagns-strokjárn, Ljóshlífar o g Umgert5ir. Allar stær?5ir og ger&ir af lömpum. Hárjárn, Bökunarristir, Geymirar og Umger?5ir, Heitar Járnþynnur. — sími?S bara bú?5inni B 1507. Heimasími A 72856. Vi?5 af- grei?5um. 524 Sargent Avenue* LUMBER FAI® verbskrA vora yflr efnlÖ f Girðingar, Gangstéttir, Sumarbú' staSi eða nýja heimilið þitt. ENGAR SKULDBINDINGAR. SKJðT AFGREIÐSLA. Nt VERÐSKRA TILBCIN NC. THE JOHN ARBUTHNOT C0., LTD. 272 PRINCESS STREET N 7610—7619 FORT HOUGE DEIL.D F 6004 A STR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL A. W. MILLER Vice-Pre8Ídent It will pay you again and again to train in Winnipeg where empíoyment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 385)4 PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN. More Than 600 Ieelanders Have Attended The Success College, Winnipeg. GAS 0G RAFMAGN JAFN ÓDÝRT ÓKEYPIS INNLEIÐING Á GASI í HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. D. F. FERGUSON Prlncipal President Gefið auga sýningu okkar á Gas-Vatnshitunartækj- um og öðru. WINNIPEG ELECTRIC CO. Á FYRS7A GÓLFI Electric Railway Chambers. Nviar vörubirgðir Timbu,r- F>*iri*” *' liö?------------—----- tegundum, geirettur og »*•' kodar aðrir strikaðir tiglar, hurSir og giuggar. KomiS og sjáið vörur. Vér erum *etíí fúsir að *ýn*. þó ekkert *é keypL The Empire Sash & Door Co. L i m i t e d HENRY AVE EA15T WINNIPK KOL! - - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND K0LA. b*3i tU HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur með BIFREIÐ. Empire CoaL Co. Limited Siwi: N 6357—6358. 603 Electric Ry. ®áf.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.