Heimskringla - 17.09.1924, Blaðsíða 1

Heimskringla - 17.09.1924, Blaðsíða 1
VERÐLAUN GEFÍN FYRIR COUPONS OG UMBÚÐIR ROYAW, CROWN Senait! eftir vertilista til Royai Croan Soap i. (*!., 664 Main St. Winnipeg. ‘------—---— f VERÐLAUN GEFIN FYRIR COUPONS OG UMBÚÐIR ROYAU, CROWN Sendið eftir verT51ista til Royal Crown Soap Ltd., 654 Main St. Winnipeg. XXXVIII. ARGANGTJR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 17. SEPTEMfBER, 1924. NÚMER 51. CANADA Biskupinn yfir Yukon Rt. Rev. T. O. Stringer, hefir dvalið hér í Win- nipeg nokkra daga, og haft ýmls- legt merkilegt að segja þar norð an að. Meðal annar® það, að land- búnaður m|undi v-el geta þrifist i ■einstökum myndum alt norður að ishafi, og áreiðanlega yfirieitt norður -fyrir heimskautsbaug. Kart öflur hefðu verið ræktaðar í fyrra ag Aklavik, sem er nánægt mynni MicKenziefljótsinls á hérumhil 69° breiddarstigi. H-efðu þær náð á gætum þroska. — 1 Canada geta vel lifað 300 miljónir manna. Nú eru hér tæpar tíu. Braeken forsætisráðherra eT ný- k-ominn norðan frá Port N-elson, en þangað fór hann í yfirlitsferð á samt R. A. Hoey, M, P. Spring- field og Brig-Gen. R. W. Paterson. Kveðst hann þess fullvis® að timb- ur og m-álmgröftur myndu miarg- borga Hudsonflóabrautina, að ekki værin nefnt alt það óskapa vatns afl, er nú færi til ónýtis. Kvað hann það “hina mestu óvirðing fyrir þá menn í Canada, er fengist hafa v-ið opinber störf, að hafa byrjað á flóa brautinni, -eytt til hennar öllum þeim peningum sem búið er, -og hlaupa svo frá öllu saman, undir því yfirskyni, að hún miuni aldrei geta borgað sig”. Malcolm MacDonald, sonur Ramjsay MacDonald forsætisráð- herrans brezka, ætlar sér að f-erðast um Canada og er ákveðið að hann haldi fyrirlestra hér í Winnipeg og öðrum stærri bor-gum í Vestur- fylkjunum í nóvembermánuði. IRoland Day, verkfræðingur ,frá New York hefir skýrt frá því, að fundin sé n-othæf aðferð til þess .að vinna gasolíu og steinolíu úr tjörusandinum í Alberta og að nægi Jegt fé muni fást til þess fyrirtæk- is, ef hægt verði að komast að við unanlegum samningum við fylkis- stjórnina. landi hafi tekist að blása svo að kolunum í Kákasus, að alvarleg uppreist sé nú hafin þar gegn -Sovietstjórninni. Hiefir stjórnia þeg ar sent marga tugi þúsunda af her- mönnum suðureftir til þess að þæla niður uppreistina. !Prá Saskatchew-an kemur sú frétt að bændur þar, sem stunda “tyrkja”rækt (turkeys) ætli sér að slá í samlag, til þess að fá betra verð fyrir fuglana, dauða og lifandi Með vetrinum eru þeir svo að hugsa um að koma á fót samlagsfélagi til eggjasölu. — betta er vegurinn. Hin nýju lagaákvæði um bjórsölu hér í fylkinu gengu í gildi í gær. Má nú alls ekki selja bjór í kútum, eða tunnum, og saia í flöskum tak- mörkuð. Gilda þessi ákvæði sem lög fyrst um sinn, og hefir dóms- málaráðherrann lýst því yfir, að stranglega verði litið eftir því, að þau verði haldin. Erá Ottáwa er símað, í gær, að málaleitimum canadisku stjómar- innar um það, að Bandaríkin og Canada reyndu að komast að samin- ingum um það að afnema innflutn ingsgjald á nautgripum, hafi alls ekki verið svarað frá Washington. — Það lítur svo út, sem Banda- ríkja mörinum sé nokkurn vegin saina hverju megin hryggjar Vér liggjum. Erá Constantinopel er sím-ag 15. þ. m., að orusta hafi staðið mllli sol- dánsi-ns í Nejd í Arabíu og Iíu.-^sein konungs, er tók sér kalífanafnbót fyrir skömmu síðan. Lagði kalífinn á fiótta, og er nú alt í uppnámi, þvi búist er við að soldán muni jafnvel taka Mecca hina ginnheilögu borg Múhamedstrúarmanna. Er ekki talið líklegt að Englendfeigar muni þora að skakka leikiná, af hræðslu við að særa tilfinnfngar hinna múham-edönsku þegna slnna. Erá Osaka í Japan er símað þ. 16. þ. m, að grimmil-eg orusta staidi f Norður-Kína, milli Chang Tso '- Lin úr Manchuríu, sem gengið hétir í lið með sunnanmönnum, og Wu Pei Eu, sem er fyrir stjórnarliðinu frá Pekin. Hefir Manehurfuherinn haft betur sem komið -er, og er nú Wu Pei Eu á undanhaldi með allan her sinn í áttina til Pekin, en Chang Tso Lin fyl-gir fast á eftir- ir. Borgarafundur var haldinn -4--ráð- húsinu hér f Winnipeg, síðastliðinn miðvikudag til þess að ræða um sýningarhald. Voru flestir með því að sýning skyldi haldin og var gefið leyfi til þess að bæta við sig mönnum til þess að athuga nánar mögulegar framlkvæmdir f þvf máli. Nú fer að standa í kosningasegl- in í Bandaríkjum. Erá New York er símað 16. þ. m., að Senator Burton K. Wheeler hafi kvöldið áður lofað áheyrendum sínum því, að -ef hann og La Follette næðu kosningu, þá skyldu þeir tukthúsa þá, er uppvísir hefðu orðið um að misbrúka stöður sínar til fjár- dráttar í tíð þeirra Hardings og Coolidga’s, og þær stjórnir haidið höndum sínum yfir. Önnur lönd iHjeimastjómaflokkurinln í fsetrf- eyska lögþinginu, tíu manns, sendi út stefnuskrá sína 6. ágúst. Er þar tekig fram að heimastjómar- flokkurinn ætli sér framivegis að vinna að -algerð’ri sjálfstjórn, og krefjast þess að færeyskan verði sett í öndvegið alstaðar, sérstak- lega við kenslu í skólum. Vonast þeir -eftir að danska stjómin verði jafnfús til samininga við þá og við Isiendinga forðum. Eæreyingar ættu að taka upp ís- lenzkt bókmál algjörlega og brein-sa úr verstu ambögumar sem komist hafa inn í mál þeirra úr dönskunni. Það yrði ekki svo ýkj-a mlikið verk. Prá París er símað 9. þ. m., að skýrt hafi v-erið frá því á fundi, er haldinn var kvöldið áður f vísinda- félaginu franska, að Dr. Eunis og -Ednnund Ducloux hafi tekist að finna blóðvatnsefni (serum) gegn miltisbrandi (anthrax), og -sé jnú hægt að gera skepnur allar óm|ót- tækilegar fyrir sjúkdóminn. — Milt lsbrandur hefir verið á sumum stöð um einn hinn voðalega-sti sjúkdóm- ur á kvikfénaði manna og bráðdrep andi,- svo á mönnum er hafa fen-gið hann, sern -skepnum Hafa menn oft fengið hann af illa sótthreins- uðum rakburstum Frá Beriín er sfmað 12. þ. m, að daginn áður hafi Þjóðverjað stað- ið skil á öðrum 20,000,000 gullmörk um til Owen D. Young, isem tekur á móti umsömdu skaðabótagj-aldi fyrir Bandam-enn. ---------x---------- Danir leggja niður her og flota.' AUan Estrupstímann og sfðan hafa frjálslyndir Danir haldið því fram, að herbúnaður þar í landi væri ekki eingöngu gagnsiaus heldur hreint og beint til hættu fyrir þjóðina. Ef Kaupmannahöfn væri víggirt, hefði her og floti fjand samlegra stórvelda rétt til að skjóta á bæinn, vegna virkjanna. Smáríki -eins og Danmörk gæti hvort sem er aldrei vari-st nema stutt móti -stórveldi. Yíggirðing og berbúnaður, sem þó væri gagns- laus er á reyndi, væri aðeins byrði fyrir þjóðina — á friðartímium, en í ófriði til eyðileggingar bæði mönnum og mannvirkjum. Yíggirðingaofsi íhaldsmtanna er nú fyrir löngu kulnaður, og virkin eru fle«t rifin niður. En Danir eyða samt um 6o miljónum króna á ári til hervarna, sem almennin-gur hef ir bæði ótrú og ömun á. Hermálaráðherrann nýi, Rasmus- sen, hefir lýst yfir ,að hann muni nú með haustinu koma fram með frumvarp um að leggja niður her og flota, nema að því leyti sem varðskip þarf með ströndinni og varðlið á landamærum. Spamað- ur er áætlaður árlega um 50 miljón- ir króna, eftir að hið nýja fyrir- komulag er farið að hafa áhrif. Fullvíst er, að sparnaðartillaga þessi gengur í einhverri svipaðri mynd gegnum neðri deild danska þingsins. Yerkamannaflokkurinn og frjálslyndi flokkurinn virðist vera samhuga um þessa stórfeldu sparn- aðarráðstöfun. í iandsþlnginu get ur skeð að frumv-arp þetta verði felt f byrjun. En sú mótstaða get- ur ekki orðið til langframa. Gagns leysi hers og flota í Danmörku er svo átakanlega sannað m-eð dómi aðeins vellíðan að frétta. Hiey- skapur mun yfirleitt langt kominn og lítur út fyrir nægar heybirgðir hér um slóðir. Kornskurður byrj- aður og álitið að uppskera verði í meðallagi, mest alt hafrar. Níu herbergja hús til leigu, semja m-á við Hjálmar Gíslason, 637 Sargent Ave. — Phone A 5024 “Til kaupenda “Hkr." í Wpeg”. -Hr. Bergsveinn M. Long hefir tek. ið að sér innheimtu fyrir “Heims- kringlu” hér í bænum. Gerir hann ráð fyrir að byrja umferð meðal kaupenda nú bráðlega, og er það bæði ósk og tilmæli útgefenda við kaupendur, að þeir taki erindum hans sem bezt, er hann ber að garði. Honum er gert léttara þetta verk með því að hann þurfi ekki að gera margar ferðir sömu erinda á sama staðinn, og blaðinu sýnd meiri vinsemd með því. Þessa er vonast að áskrifendur minni-st og leitist við að gera honum sem greið ust skil. — Með vinsemd, YTKING PREISS LTD. Erá Blaine, Wash., er skrifað lát Stefáns Guðmundssonar, Þórðar- sonar frá Vörðufelli á Skógar- strönd í Snæfellsnessýslu, og Þor bjargar dóttur Jóhannesar Han- nessonar merkisbónda á Stóra- Hrauni í Hnappadalssýslu. Hann Isyrgir ekkja og tvejr hálfvaxnir synir. Mun hans nánar getið síð- ar, því Stefán sál. var merkur mað ur í sinni bygð. Norskir sjómenn hafa síðastliðið ár sigít 480,000,000 krónum inn í landið, (128,000,000 dali eftir vana- legu gengi), og eru þar ekki talin með flutnings- eða fargjöld hafna á milli innanlands, sem nemia geyisimjklu fé. — Laglega gert af þrem miljónum manna. Nýlega var lokið við síðasta spottann á akvegi þeim er ten-gir vestur- og austurströnd' Afríku saman um miðjarðarlínuna. Liggur vegurinn frá Momhasa, á strönd Austur-Afríku hinnar brezku, til Bom-a f Belgisku Kongó á vestur- ströndinni, skamt frá mynni Kongó fljótsins. Vegurinn er 3000 mílur enskar á lengd, og má sem hægast fara hann í bfl á þrem vikum. Erá Róm er sírnað 12. þessa mán- aðar, að myrtur hafi verið einn af helztu foringjum Eascistaflokksins' Armando Casalini. Lét m.orðinginn, þegar handtaka s-ig, en kallaði, að nú væri Matteotti hefnt. H'efir Mussolini iátið boð út ganga til flokksmanna sinna, að varast öll hryðjuverk í hefndarskyni. — Sá sem storminum sáir uppsker hvirf- ilbylinn. Erá Chicago er símað 10. þ. m„ að þeir Nathan Loopold og Richard Loeb, miljónamærin-gasynimir , er myrtu drenginn Robert Eranks á svo hroðalegan hátt, hafi v-erið dæmdir í æfilangt fangelsi fyrir morðið, og í 99 ára f-angelsi hver, fyrir að hafa num(ið hann á brott ránshöndurri. Dómarinn lagði til, að þeir skyldu aldr-ei náðaðir. Dóm|n um verður ekki 'áfrýjað. Hermál Dana hafa lengi verið deiluefni milli frjálslyndra manna í Danmörku og fhalds- eða aftur haidflokksins. Efstrup og hans sinn ar iögðu út í þráláta baráttu um hervarnirnar. Þeir vildu víggirða Kaupmannahöfn og búa þjóðina undir stríð. En airmenningur í landinu, hæði í sveitum og borgum hafði ekki trú á þessu herskapaÞ braski. Neðri deildin feldi hvað eft ir annað fjárlagafrumvarp Estrups vegna miljónanna, sem áttu að ganga til herv-arnanna. íhaldsmenn stjórnuðu þá með ofbeldi í trássi við þjóðarviljann. Þeir tóku fé úr ríkissjóði eftir því sem þeim bauð við að horfa, og lögðu í víggirðingu höfuðborgarinnar. Eftir að afturhaldsflokkurinn hafði í nálega mannsaldur í skjóli hersins haldið uppi þessu stjómar formi, kúgað ifrjálslynda m-enp í Danmörku og hundsað sjálfstæðis- kröfur íslendinga, kom þar, að hann varð að sleppa takinu laust eftir aldamótin. Afturhaldsskips- höfnin á þjóðarfleytunni var .þá orðin svo fámenn, að ekki var lengur unt að halda niðri mfargt- földum meirihluta þjóðarinnar. En Khöfn hafði verið víggirt og sögunnar, að þar um ver**»*-^kE'-ft'}nnjpeg_ deilt. Og aðstaða íhaldsflokksins danska til hexsins hefir altaf ver- ið óvinsæl hjá alm-ennigi, og sífelt verið um Undanhald -að ræða eftir því sem frjálslynda flokknum Óx fiskur um hry-gg. Danskir menn á lierskyldualdri hafa lltið rómað lff ið í herskálunum, m. a. kært yfir ruddalegri framkomu undirforingj anna í d-aglegri viðbúð. Nýlega réðust nokkrir -gamlir hermenn á undirforingja, sem þeim hafði þótt koma ómannúðlega frami, meðan hann ^ar yfirmaður þeirra, og börðu hann til óbóta. Má af slík- uih dæmum sjá, hve almenningi er móti skapi vistin f hemum. (“Tíminn”.) Hr. Haraldur Freem-an frá Glen- horo kom hér til bæjarins í síðustu viku úr kynnisferð heim til Islands. Mr. Ereeman er ættaður af Akur- eyri og kvað hann hafa verið kalt mjög og rigningasamt þar norðanlands i sumar. Grasspretta hefði þó verið í meðallagi. Eiski gott, en síldveiði í rýrara lagi. — Með hr. Freeman kom mágur hans og systir, Hr. Gottfreð og frú Kristín Hjaltalín, ásamt einni dóttur ungri, Elsu. Ætla ]>au hjón að setjast að hér í Canada, og taka sér fyrst um sinn bólfestu í Dr. Tweed tannlæknir verður staddur að Árborg miðvikudag og fimtudag, 24. og 25. september. Vér viljum- draga athygli manna, eldri sem yngri, að skemtun þeirri cr haidin verður í Goodtemplara- 'húsinu fimtudagskveldið 18. sept. Síra Ragnar E. Kvaran les upp og ætti það eitt að vera nóg til þess að fylla húsið. En auk þess verð- ur þar á boðstólnum einsöngur Mrs. P S Dalmann, fiðluspO, slag- eða standhörpusiáttur, ræðuhöld og svo síðast, en líklega ekki sfzt fyrir þá sem fótfimir eru, dillandi dalns undir ágætum hljóðfæra- slætti. Engann ætti það að fæla frá samkomunni. Col. Poul Johnson frá Mountain leit inn á skrifstofu blaðsins í gær, oss til séretakrar ánægju. Er óvana legt að sjá freklega sjötugan mann svo drengilegann að vallarsýn, og ekki eru þar hærur í höfði. OoL Johnson sagði góð tíðindi ein það- an að sunnan, uppskeru og nýt- ingu betri en í meðallagi, og kvað þreskingu myndi að mestu lokið um næstu helgi. Gift voru í San Francisco 22. ágúst síðastliðinn, þau Norma Eélsted, yngsta dóttir Mr. og Mrs. Péturs Eéldsted, Los Angeles, er áður bjuggu f Winnipeg, og Fra«- man Goodmundsson, einnig frá Win nipeg. — Mr. og Mjrs. Goodmunds- son ætla að taka sér bólfestu í San Franciseo. lTr bœnnm. Síra Rögnvaldur Péttrr-sscþi íór vestur til Wynyard ásamt Rev. og Mrs. Elmer S. Forbes frá Boston á föstudagskvöldið var. Rev. Forbes hélt mes-su að Wynyard í kirkju Quill Lake safnaðar á sunnudaginn. Nýljustu frjetlir frá Islandi. Ásmundur P. Jóhannsson og Grettir sonur hans koin-u um helg ina úr kynnisför að norðan. Þeir höfðu farið víða um Húnavatns- sýslu og norður í Skagafjörð, til Sauðárkróks, Drangeyjar og heim að Hólum. Þeir fara héðan á Gull- tossi áleiðis til Vesturheims. Eélag Vestur-íslendinga hélt kaffikveld f Iðnó til að kveðja Ásrnund P. Jóhanns- son og Gretti son hans, sem eru á förum til Winnipeg. fyrir afmæli hans. Sigurður er að vísu skáld líka, þó að lítið beri á, en hann er allur í útgáfum forn- rita og verða menn líklega að bíða kvæða sjálfs hans enn um nokkur ár. Erá Trebizond í Rússl-andi er sfmað 15. þ. m. að einhverjum forn- um áhangendum Czarsins í Rúss- Safnaðarnefnd 'Sambandssafna’ð- ar -efnir til frábærrar tombólu fyrir dráttafjölda og gæða, mánudaginn þ. 29. þ, m. kl. 8 að kvöldi, í sam- komusal safnaðarins. M-eðal annara má geta um þessa muni: Tveir drætfr: eitt tonn -af prumhieller Lumps Coal: þrír drættir, einn epla- kassi í hvorum; reykt svínslæri; tveir drættir: 25—30 pund af bezta kálfskjöti í hvorunt: sex drættir: prjónapeysur á 4—5 dollara hver; ferskjukassi, pióm-ukassi, ferða- taska, 5 dollara virði, ávísun á einn af þeztú ljósmyndurum borgarinn- Jónas Eiríksson fyrrum skóla- stjóri á Eiðum, andaðist á heimáli sínu, Breiðavaði í Eiðaþinghá, , þriðjudaginn 19. þ. m. Banannein lrans var lungnabólga. herinn -efldur. Nú í sumar er ver- í ar tfyrir 15 (dollara virði af ljósmiynd ið að rífa niður sum þessi virki með ærnum kostnaði. Yirkin eru feikna haugar úr steinsteypu og járni, en því er nú öllu sundrað með sterkustu sprengiefnum. Þar er eyðilagður hinn sýnilegi minnis- varði íhaldsstefnunnar. , um, Þess má -geta, að þetta er ekki nem-a lítið sýnishon af þeim ágætu munum, sem kostur verður á að draga. í “Berliner Illustrirte Zeitung’’ nr. 30, frá 29. júlí er löng grein eft- ir dr. Adrian Mohr um “Broter- werb in Island” (Hvernlg íslend- inga hafa ofan f sig mieð 5 mynd- um. Merkile-gt er það„ að í sömu vikunni birtist í öðru jafnút- breiddu þýzku blaði, “Hamburger Illust-rierte Zeitung" önnur grein um ísland með sjö myndum. Þetta eru tvö útbreiddustu þýzku mynda blöðin, og megum vér vera fegnir að tekið sé eftir oss erlendis, þó að vér eins og vant er, ekki gjörum neitt til þess. Síra Bjarni Jónsson, dómkirkju- prestur var settur inn í prestsemjbættið af prófastinum Árna Björnssyni. Pór sú athöfn fram í hámessu í dórrikirkjunnL Prófa-sturinn flutti innsetningare ræðu. Mjntist hann með fögrum orðum starfs síra Jóhanns og ám- aði síra Bjarna og -söfnuðinum all- ra heilla í framtíðarstarfi. Því næst fór guðsþjónusta fram með venjulegum hætti og flutti síra Bjarni prédikun út af guðspjalli dagsins; dvaldi hann í ræðu sinni við ýmsar minningar um þá velvild sem honum- hefði verið sýnd inn- an safnaðarins á liðnum 14 árum.— Var þessi kirkjulega athöfn mjög hátíðleg. Erá Silver Bay skrifar hr, J. ‘Sjötu-gir verða tv-eir mætir m«nn hér í bæ í haust, háðir sama dag, 23. septembeT, — þeir Sigurður bók- sali Rristjánsson og Sveinbjöm skáld Björnsson. — Sveinbjöm er nú að gefa út kvæðabók eftir sig Björnsson “Heiiriskringlu”: Héðan og verður þún komin á markaðinn XTngir stúdentar frá SuðurvTót- landi, sem dvalið hafa í sumar á ís- landi hafa eftir heimkomu sína látið sér tíðrætt um hina dæmafáu gestrisni, sem þeir hafi reynt á ís- landi. -Segja þeir í viðtali við “Natt ionaltid-ende” að f hóp íslenzkra stúdenta hafi þcir afráðið að halda sameiginlegan fund við Dybböl í septemiber. Hugmyndin er -sú, að stúdentar hittist áriega ýmlst í Danmörku eða á íslandi, og í því augnamiði að efla vinátt- una milli æskulýðs þjóðanna. Geta allir tekið þátt í þessum fundum, en Suður-Jótar og Mendingar eiga að hafa stjóm þeirra.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.