Heimskringla - 01.10.1924, Page 1

Heimskringla - 01.10.1924, Page 1
VERÐLAUN GEFIN FYRIR OOUPONS OG UMBÚÐIR GANADA T. Acheson kapteinn, landbúnað- arráðunautur C. P. R. félagsins, sein ferðast hefir um Manitoba- fylkið nú að undanförnu, segir alt útlit vera fyrir það að uppskeran í ár inuni verða hin alLra roesta er nokkurntíma hefií fengist í fylk- inu. Lögreglan herðir stöðugt eftirlit ið með vínsölulögunujn, og lætur «ngan bilbug þar á sér finna Rignir nú niður fésektum og fang- elsisvistardómum daglega ág kalla má. MacKenzie King, forsætisráð- herra, lagði á stað í vesturveg á mánudagskvöldið var, til ])oss að heyra hijóðið í mönnum. f för með honum eru Hon. P. ,T. Cardin, Hion H- P. McGiverin og senator And- rew Hayden. Þaðer gieðiefni fyrir menn hér í 'yesturfylkjunum, að foringi con- servativa fiokksins, Arthur Mleig- hen, hefir ótvírætt látið í ijósi í ræðum sfnum nú undanfarið, að hauðsynlegt væri að ljttka við Hudsonflóabrautina. Kveður hann báða fiokkana hafa lofað að Ijúka vlð brautina. Biaðið “Pree Press” hér í Win- hipeg flutti þá fregn sfðastliðinn föstudag, að eftir því sem heyrst hafi, frá ábyggilegum mönnum í stjórnarbyggingunni þá muni fjár- hagsáætlun Manitobafylkis lp24 gera ráð fyrir 800,000 dala tekjum fram yfir útgjöldin. Kveður blað ið það ekki hafa skeð síðast liðin 5 ár, að tekjur hafi farið fram | cngu merkilegu að greina, en hann varð fár við. Loksins segir hann eftir nokkra þögn: “Ja, mik ið hefir nú gengið á hjá okkur upp fiá í víkinni. Jörðin hefir skolfið, an bungar upp á stóru svæði í austurhiuta hversins, svo af verður stór hálfkúla, líkt og hrokkinn, grár þursahaus gægist upp. Alt í einu springur hattsinn með helj björgin hrunið, landið ,'rifnað og1 ar andkafi og reykurinn þýtur fram oltið reykjamekkir og ólyfjan I <tPl> í ailar áttir með hausbrotun með dunum og dynkjum, svo helzt utn. Svo taldist mér til, að umbrot loit út fyrir, að alt ætlaði að keyra um koll. Eg held eg goti ekki haldist við l)arna lengur, ef úr útgjöldum. Malcolm McDonald, sonur for- sætisráðherrans brezka, var hér í Isfðustu viku, og var heilsað jiaf Caledonian Club. Hann bar og fram kveðju föður síns og verka mannafiokksins enska á ráðhúsinu, fyrir Fanner borgarstjóra og verka mannlfiokkinn hér. Mr. McDonald kemur aftur til bæjarins í nóvem hermánuði, og mun mönnum þá gef öilu orðið meira ast kostur á að heyra hann tala. helst, að eg væri kominn í burtu með alt mitt.” Eg gerði hæfilegan frádrátt í huga mínum, en sá l>ö á svip mannsins og alvörubragði, að eftthvað piterkilegt jhafði koifnð fyrir og hann orðið fyrir sterkum og óvenjuiegum við burðum. Við kvöddumst og eg hélt áfram leiðar minnar. Þegar upp að Krísuvík og Stóra Nýjabæ kom, heyrði eg sömu tíð- indin af fólkinu, og sá, að því hafði og minna um. .Tamas Carruthers, er var hveitikonungur Canada 19 sept. síðastliðinn. Eru eigur hans metnar á 4.000,000 daii. Ánafn aði hann 40,000 dölum af því í •erðaskrá sinni til góðgerða: af- ganginn ættingjiun sínum. Jarðskjálftamir höfðu staðið yfir meira og minna alla vikuna. En stærsti kippurinn hafði komið á kallaður j fimtudaginn þ. 4. sept. Var fólk lézt j frá Stóra-Nýjabæ þá statt á engj- um við heyvinr.u suður af Kleif arvatni. Virfust því kippirnir koma frá suðvestri og ganga til norðaiisturs. Gekk jörðin s^em í hyigjum, svo naumast varð staðið Stóð maður við slátt og ætlaði að styðja sig við orfið en hann riðaði Látinn er nýlega f Winnipeg Jam og féil aftur fyrir sig. Annar sat es William Matthews organleikari við Central Congregational kirkj i una, og einhver helzti söngfrömuð j ur f borginni. Hafði hann haldið embætti sínu í 30 ár. Margrét Björns- dóttir Dalman. (Minnignarorð). Less var getið f síðasta blaði, að andast hefði þriðjudagskveldið 2<- sej)t. sfðastl. að heimili sonar sfns 0g tengdadóttur, Mr. og Mrs. Báls S. Dalmian, 8.54 Banning Str. hér f borg. ekkjan Margrét Björns- Hóttir Dalman. M(argrét sál. var rúmjra 83 ára að aldri iog hafði dvalið hér vestra í rúm 37 ár. Hún var búin að liggja nimföst í rétt- ar 15 vikur og lengst af sárþjáð, mlsti fótavist 9. júní fcíðastl. (á á engjum við kaffidrykkju, en alt í einu þeyttist alt kaffið upp úr bollanum svo að hann hafði ekk- ert. Steinar hröpuðu úr fiölh.y m umhverfis, sem kváðu við af dun- um og dynkjum svo kvikfénaður ur-Múlasýslu og fluttust þau það- j ærgiat og liljóp um skelfdur í an ásamt syni þeirra Páli, er þá imapp eða fiúði í bnrtu af svæð- var barn að aldri, til Ameríku sum inu SPnl hann var á Hpima {yrir arið 1887. Settust ]>au að í Wpeg. á hæjunum f],Vði fólkið þessi eða gos endurtækjust 15 sinn um á mínútu. Ekki gýs annarstað- ar í mielholtinu svo teljandi sé, ©n víða eru op og augu kringum þennan aðal þursahver, sem rýkur upp úr. En þó ekki sé annað merkilegt en að hann hefir mynd- ast við þennan síðasta jarð- skjálfta, er hann vel þess verður, að gera sér ferð og skoða hann, fyrir þl) sem gaman hafa af óvana iegum náttúrufyrirbrigðum og stórkostlegum. Og betri er hann en nokkurt “Bíó”, og það sem mér heyrðist karlinn segja er hann rak upp hausinn í dags ljósið og flutti prédikun sína, fanst mér ólíkt á- hrifameira, en mörg hver prédikun, er eg áður hefi heyrt hjá ofanjarð ar klerkum, og það þó all andheit- ir hafi verið. Þar hafði sá orðið, sem skil kunni á hlutunum f neðri bygðum. p. t. Reykjavík, 9. sept. 1924 Brynjólfur Magnússon. -------0------- Oestafréllir. Þar andaðist Sigfús sumarið 1900. Tveimur árum síðar, 1902 fiutti hún úr bænum og austur til hinnar ný- stofnuðu ísienzku bygðar í Pine' Valley, þar sem sonur hennar liafði ]>á numig land. Dvaldi hún i hjá honum árin sem hann bjó þar i í bygð og fluttist svo með honum | og konu hans, Engiiráð Jónsdóttur j Markússonar, frá Enni í Yiðvíkur-1 sveit í Skagafirði, aftur inn til Wpeg borgar, og bjó hjá þeim sfð an það scm eftir var. Útför hennar fór fram frá heiim ili sonar hennar fimtudaginn 25. annan í Hvítasunnu), og fékk litia sept' síðastL' fluttl síra Rögnv. 8em enga björg sér veitta eftir það Pétursson húskveðjuna. Viðstadd,- pram að þeim tíma var hún hin ir voru nákomnustu ættingar, hraustasta, alla æfi, og kendi sér «veitungar og vinir. sialdans nokkurs meins. Yfir hina' M>argrét sál. var fremur stór! longu sjúkdómslegu hjúkraði vextL hóglát og yfirlæítislaus, stilt tengdadóttir hennar henni með veL dul 1 shapi en staðföst og trú- hinni mestu alúð og nákvæmni og 1vnd, þrekmikil og iðjusöm. Hjálp- dl'ó úr sárustu þjáningunum í fús var hún og hjartagóð og brá hinu langa dauða stríði. Margrét sál. var fædd síðla sum, ars 1841 &ð Hofi í Fellum í N Múl#=ýslu. Foreldrai! hennar voru ekki vináttu að fyrrabragði við þá sem hún hafði tekið trygð við. Fylgja henni líka margar hlýjar kveðjur til hinstubi’istaðanna, frá ^au hjón Björn Bjarnason á Hofl!1>0Ím’ er henni hafa orðið samíerða, Vilborg Þorleifsdóttir kona lonffri °ha skemmrl áfan*a æti hans. Yoru þau þæði ættuð þar ítarleg frásögn séra Brynjólfs ns Austfjörðs, sem| Magnússonar um jarðskjálftana og leirhverinn nýja. innan héraðs. Systkini Margrétar voru mörg en engin þeirra fluttu vestur nem,a ein systir, er Rigríður hát' Pór hún til íslenzku bygðar- innar í Dakota, ásamt börnum sín rnn 1887, Er hún nú önduð fyrir áruiu slöan. Hún var móðir i’rns kaupmanns Austfjörðs, sem hýi f Hensel f N. Dak., Áma klæðskera Anderson í Wpeg, Hall- rs hónda Austfjörðs við Mozart 1 Sask. og þeirra systkina. Miargrét sál. ólzt upp í föður- garði tii fuiitfða aldurs, að hún fór að eiga með sig sjálf. Fór þá að heiman og dvaldl á ýmsum stöð um þar nrersveitis. Sfðast bjó hún °g maður hennar, Sigfús Jónsson í pinnstaðaseli í Eyðaþinghá í Suð- brautarinnar. R. FRÁ KRÍSUVÍK. íá sunnudaginn var, 7. þ. m., fór eg til Krisuvíkur til þess að halda þar guðsþjónustu svo sem ,eg er við og við vanur á sumr- um. Þegar upp í “hálsana” kom, miðja le,ið til iKrísuvíkur, mætti eg húsbóndanum þaðan. Heils- Hiðiiimst við fyrst og spurðumst almæltra tíðinda Hafði eg frá út, sem þar var, með því að það hugði að þeir mundu hrynja. Ekki varð þó af þvf, en alt lauslegt féll niður af þiljum og hillum, og það sá eg, að grjót- hafði kastast úr hlöðun- um, grasgrónum veggjum og varpi •sprungið fram á einum stað við kálgarðinn í Stóra-Nýjabæ. Eftir þennan stærsta jarðskjálfta kipp tók fólklð eftir því, a?s reyk- urinn f gömlum hver, sem kallað- ur hefir verið Austurengjahver og er f norðaustur frá Stóra-Nýjabæ svo sem 15—20 mínútna gang. hafði stórkostlega aukist. Hafði þarna áður verifs smá uppgangur fyrir jarðgufu og Iftið rokið úr, en nú hefir myndast þar afarstór leirhver Fór og þangað að gamni mfnu, áð- i ur en eg hóf hift eiginlega sunnu- dagsstarf mitt að tala til fólksins, og fékk hinn bezta texta og ræðu- efni til að minna á mikilleik nátt- úrunnar, en vanmátt mannanna og þörf fyrir örugt trúartraust á al- vörustundum. er liún hamast með sfnum blindu og tilfinnangarlausu öflum. Hverinn er eins og áður segir, f norðaustur frá Nýjabæ, en þvert austur frá hverahúsinu gamla svo sem 10 mínútna leið frá Krfsuvík- urveginum, er liggur úr Hafnar- firði. Er hann austanvert f stóru melholti í Krfsuvfkurdalnum, suð- ur af Kleifarvatni og sést gufu- mökkurinn langa leið frá. — Hefir jörðin þar rofnað og myndast skál, nokkuð aflöng, frá suðvestri til norðausturs, á að giska 4-4-8 faðma. Er skálin full að börmum af þykkri stálgrárri hveraleðju, sem líkist þykkum sjóðandi graut. Sér ekki ofan í skálina, nema endr um og sinnum fyrir gufunni, sem í sífellu hrýst upp gegnum leðjuna með miklum hávaða og þeytir henni hátt upp í loftið, 2—3 mann hæðir, að þvf er mér virtist. Byrj- ar gufugosið með þvf, að leirleðj Þreklegur maður Og vasklegur, upplitshýr og upplitsdjarfur, vatt sér inn úr dyrunum. Handtakið traust og norðlenzkt — húnverskt! “Komdu blessaður og sæll!” “Og velkominn!” ■Maðurinn var Ásmundur Jóh- annsson, nýlega kominn heiman af íslandi. “Nú verðurðu að gera svo vel og setjast á pínubekkinn, unz þú hef- ir sagt alt af létta”. Ásmundur lofaði að mæla. Yér settum upp spekingssvip, sem ritstjórum fer svo einkarvel, og hófum yfirheyrsluna. á mig. Stórkostlegar byggingar eru til dæmis í Hvammi, á Kornsá, Flögu, og Eyjólfsstöðum. Og þó hafa þessir riienn efnast að fleiru en byggingum. Þorsteinn bóndi á Eyjólfsstöðum færir út tún sitt og sléttur um 3—4 dagsláttur árlega. Magnús bóndi og kaupmaður á Flögu, Stefánsson, hefir reist stór- kostleg húsakynni, og taldi fram til skatts 90,000 krónur árið sem leið. Á Stóru-Giljá í Þingi, sá ég einhverjar allra vönduðustu bygg ingar, sem ég hefi á bóndabæ séð, innanhúss sem utan. Allar bygg- ingar eru þar úr járnbundinni steinsteypUí rúður steyptar í gluggakarma, hvað þá heldur ann að. Eru þeir Erlendssynir, Sig- urður og bræður hans, er þar búa mefs Ástu móður sinni með allra gervilegustu mönnum. Þá var og framúrskarandi stórbýla- og mynd arbragur á öllu hjá Árna á Geita skarði og Jónatan á Holtastöðum í Langadal, og f Langadalnum hefi ég séð náttúruna brosa einna hýp- ast f því yndislega góðviðri og heiðvirði og heiðbláma, er við mættum þar. Annars er þessa vel megun og myndarbrag víðar að sjá á islenzkum bæjtim og héruðum, en í Vatnsdalnum, og á lakari jörðum, en þar eru. Nóttina sem ég gisti á Svignaskarði í Mýrasýslu, vorum við þar saman 19 næturgestir, og höfðum allir beztu rúm, og að öllu öðru leyti alveg framúrskarandi rausnarviðtökur. Til Guðmundar bónda á Fjarðarhorni við Hrúta- fjörð kom ég f ágústmánuði, og kom húsfreyja þegar inn með raf- magnsofn, og setti við fætur mér. Fjarðarhom er hreint ekki meira en meðaljörð, en á sfðustu 8—10 árurn hefir bóndi bygt öll hús úr steinsteypu og sótt rafvirkjun upp í fjall og hefir hún kostað hann 30—35000 krónur. Raflýsir hann nú öll hús og rafhitar, eldar við raf- rnagn, þvær þvottinn við rafmagn. og strokkar við rafmagn. Og þó mun hann eiga vel fyrir skuldum” Gestrisnin. “Hvergi í heiminum held ég að viðtökur geti að nokkru leyti jafn- ast við þær, sem iátnar eru í té á íslandi. Gestrisnin íslenzka er áreiðanlega alveg einstæð; það hefir mér altaf fundist, í hvert ein- asta skifti og ég hefi þangað kom- ið. Enda leizt syni mínum, er mleð mér var, forkunnarvel á land og þjóð. og þótti mjög skemtileg ferðin, ekki sízt að sitja á hest- baki.” í iðrum flugdrekans. Ástandið á íslandi. leizt þér nú á þig “Hvernig heima?” “Yfirleitt mjög vel. Eins vel o? mér leizt ömurlega á ástandið síð ast er ég var heirna, árið 1921. Ut iitið var ágætt til lands og sjávar Þotta er mesta fiskiárið í sögu fs land. Þegar ég fór, var 50—6o milj óna virði af fiski komið á iand, eða um 6000 króna virði á hvert manns bam á landinu. Lagiega af sér vikið, af ekki stærri þjóð. — Land- húnaðarafurðir voru í góðu verði. Kjöt hærra en í fyrra og ull hærri 1 en no'kkurntíma áður, að undan- I skildu einu ófirðarárinu, 3 krónu'i' | pundið. Hrossnsala einna léiegust, | þvf hæst verð var borgað fyrir | hross, frá 44—47 þml. hæð, og svo frá 53 þmi. hwð, en þar á miili eru flest íslenzk hross. Verðið var 3— 400 kr. fyrir litlu hrossin. Eimskipafélag Islands. “Hvernig gengur Eimsíkipafélag inu?” “Það hefir átt við grimma sam- kepni að stríða frá gufuskipafélög- unum útlendu, sérstaklega Bergens félaginu. Bieyna þau að fleyta rjóman af ferðunum og fara aðeins á beztu hafnir, en Eimiskipafélagið verður þar af leiðandi að tína upp aliar hafnleysurnar, ein^ og t. d. Blönduós og Eyrarbakka, þar sem skipum oft seinkar dögum saman vegna brima. Síðasta árið var eitt hið versta, en nú í ár lítur út fyrir að alt ætli að ganga vel”. “Frá London á Englandi brugð- um við okkur til Parísarborgar með flugvél. Kostar það 25 dali fyrir manninn, og má ekki dýrt kallast fyrir svo skjóta ferð. Ofsa veður og rigning var á um mprgun inn, er við áttum að leggja af stað, og vorum við aðeins 3 farþegar, en geta verið tólf. Milli þessara stór- borga er vanalega fiogið á 214 tíma, cn við vorum 314 vegna raótvindis. Fijótt birti þó í lofti, og gerðist heiðríkt. Við lentum hálftfiua í þoku, en flugum upp úr henni. Höfðum við þá heiðbláan himininn fyrir ofan, en skýjakekkina eins og borgaris fyrir neðan. f gegnum skýjarofin glitti niður á jörðina, eins og í gegnum ómælisdjúpan brunn með glerbotni. Mlaður veit ekki af neinni ferð, því ekki er hægt að miða við tré eða byggingar á jörðu úr slíkri hæð, heldur er, sem mað- ur svífi áreynslulaust í ioftinu. Og þar hefi ég komið himninum næst. Manni líður annars tyrirtaksvel f iðrum þessara flugvéla, sýnu betur en Jónasi í hvalnum. Farklefinn er stór, með 6 sætum til hverrar hand ar að endilöngu. Getur maður þar gengið um gólf ef vill. Sæti eru svo útbúin, að hristingur finst ná- lega enginn. Er sem maður svífl á vatni. Aðeins er það dálítið óvið kunnanlegt í fyrstu, að hávaðinn frá vélinni er svo gffurlegur, að ekki heyra menn til sjálfs sfn, þó öskrað sé af ölium Imætti, hvað þá heldur til samlferðamanna. 'Er baðmullarstrangi við hvert sæti, og beta menn troðið í eryrun, þeir sem það vilja”. Ásmundur lítur á iirið og stend- ur upp. Yér neyðumst að sleppa honum út í bílinn. “Þú ættir að skrifa ferðasögu f blöðin”. Yafabros kemur á varir Ásmund- ar. “Kræddur um að mér finnist tfminn naumur”. Svo hverfur hann út f haustrign- inguna. ^+*i*<i**i”i**i*+i*+i+*i*+i*<i*+i**i**i**i**i**i**i**i*t**i**i**i**i**i**** ♦♦♦ *i* í átthögunum. leið Húnvetningun- “Hvernig um?” “Ég húsvitjaði þar um alt, og leizt yfirleitt prýðilega á búskap inn. Bændur eru mjög farnir að breyta búskaparlagi sínu til hins betra. Nú eru t. d. komnar súr- heysgrafir mjög víða, og er það hin mesta nauðsyn, vegna veðurlags á tslandi. Vitanlega er súrheysnotk- un að ýmsu leyti ábótavant enn- þá, Mienn þurfa að læra að byggja gryfjurnar betur og haganlegar, verka heyið betur, en læra betur að gefa það. Byggingarlag er stórum betra orðið á sfðustu árum sérstaklega í Vatnsdalnum. Þar leizt mér bezt *** *x* t t t t T t t t t t Fyrirlestrar og Söngsamkomur i Dakota : t ♦:♦ Eftir beiSni nokkurra manna i Dakota-bygSinnl, fara þelr sutiur til Dakota í næstu vtku, séra Ragnar E. Kvaran, ritstj. “Hkr.”, Sigfús Halldórs frá Höfnum og séra Friörik A. Friöriksson. t t HALDA ÞEIR SUIKOMIR A BFTIRFYLCJAXDI STÖÐUMi AKRA, fimtudagskveldið 9. október, f ♦!♦ ♦♦♦ GARÐAR, föstudagskveldið 10. október, MOUNTAIN, laugardagskveldið 11. okt. 4 i Séra Friðrik A. FriSriksson flytur fyrirlestur, séra Ragnar E. Kvaran les upp kafla úr íslenzkum sögum, og hann og Sigfús Halldórs syngja ýmiskonar íslenzka söngva INNCiANUlR A SAMKOMURNAR 2ó eents. t T t t t

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.