Heimskringla


Heimskringla - 01.10.1924, Qupperneq 3

Heimskringla - 01.10.1924, Qupperneq 3
WINNIPEG, 1. OKTÓBER, 1924. HEIMSKRINGLA ©ða skóla ineð föstum, hreinum línum (skoletype)- Míestu ináli skifti &ð ^tyðja (hiin persói^ulegu tiönd milli hreyfingarinnar og lýð háskólanna. En l>á hlaut l>að að vera hýðingarmikið að til værl skóli, sem skapaði með fyrirkomu lagi sfnu örugga hefð (tradition), er fæli f sér hugsjón hins kirkju lega iýðháskóla. .Hlíkan skóla vildi Sigtúnastofnunin skapa. í lýðháskólanum í Sigtúnum eru kendar venjulegar lýðháskóla námsgreinar. En auk J>©ss er sérstök trúarbragða- fræðsla- Er það algert nýmæli 1nnan sænsku lýðháskólanna. En engu að síður mikilsvert og rnjög hýðingar.mikið. Enginn tfmi æf- innar er betur fallinn ti.l slíkrar fræðslu en æskan, begar spuming amar um .lífsskoðanir og líferni brenna f sálinni. Aðaláherslan er iögð á trúar- og eiðgæðislífs ^ögu (helstu ntanna innian trúarf bragðasögunnar. Þá er og önnur námsgrein f Sigtúnaskólanum, sem ekki er algeng í öðram lýðháskól- um. í>að er siðfræði og uppeldis fræði (Karakterpædagogik, skap g'erðarmenning)- Þar er fjallað um ýmísar brennandi .spurningar við vfkjandi sjálfsuppeldi og skapgerð arbroska og varpað geislum inn á lífssviðin. Báðar bessar námBr 'greinar kennir (lrektor Björkquist og hefir hann mijög mikla trú á beim báðum, ekki síst beirri síð amefndu. U.m hana fer hann svo feldum orðum: “Líklegast er ekki (hægt að gera neitt annað eifni jafnarðberandi. Nú á tímium verða margir æskumenn að sigfla sinn oiginn sjó, fyr en áður og fleiri en: áður. Það leggur mikla sjálfs ábyrgð á herðar unglinguninie En j hvernig eiga beir að vera bessari ábyrgð vaxnir, ef beir hafa ekki fengið tilefni til að gagnhugsa skil yrðin fyrir vexti hins' innra lífs og broska? Og hvað er bá nauðsyn- legra, en að iffsspcki sú, er undan farandi kynslóðir hafa eafnað sam an, verði æskulýðnum til blessunar á örlagastundum æskulífsins”. Spumingar, «r isnerta persónu Iffsbroskann, komia og fram í öðru sambandi. Eftir frjálsu vali geta nemendur tekið bátt í aukafyr^ lestraröðum og samtalsstundum (fria studiecirklar), og fjallar alt af ein fyrirlestraröðin um svipað efni og nú var nefnt. Biblíulestra stundirnar á sunrtudögum, sem næstum allir sækja æfinlega, gefa svar fagnaðarerindisins við ýmsum spurningum um persónuleikann og brosk.a hans. Og spurningarnar, sem nemendur senda til skólastjóra einu sinni í viku, og fá svar við á sérstökum fundi, isnerta og nálega allar betta sama efni' IVÍeginið af beim tíma, sem eg dvaldi f Sigtúnum, stóð sumar- námsskeiðið ýfir. Eru ]>að aðal lega stúlkur, sem sækja sumarnáms skeiðin. i "’Tfy * » A vetrum sækja skólann bæði karlar og konur, en að ýmsu leyti er nám kvennanna frábrugðið nárni piltanna. Meirn tillit tekið tii sér- eðiis beirra, en t. d- hér heima. fVið bæði námskeiðin (b. e. vetrar eg sumarnámskeiðin), er skólinn f tveim deildum, yngri og eldri deild, °g frekari kröfur vitanlega gerðar tll inntöku í bá eldri. Kensluna við báðar deildir sum- ar námlskeiðsins kynti eg mér eft- lr föngum, en bó meira í eldri deild- Og eflaust er við bá deild lögð iangmest áhersla á að skapa með uemendunum eða réttara hjálpa beim til að .skapa sér lífsskoðanir. í einni fyrirlestraröðinni voru tek- in til meðferðar ýrn|s vandam(ál og ■veitt útsýn og innsýn um víðáttu- mikla heima hugans. f bókmenta sögu er alt námskeiðið helgað einhverju bví skáldi Norðurlanda, «r framar öðram hefir kunnað að taka upp vandamál lífsins og fivara beim, t. d. Ibsen. Og um hann var einmitt t.alað f fcumjar og rit hans öll hin helstu yfirfarin °g sum allítarliega. í sögti er fjall- flð um pólitiska strauma og straum hvörf í Norðurálfu á 19. öld, og ýms vandannál, er bá verða á vegl. Ein fyrirlestraröðin tekur til fhugunar °g athugunar veðrabrigði og etefnu ARANGUR bökuninnar er trygður er þér notið MAGIC BAKING POWDER Ekkert álún er í þvíogor- sakar því ei beiskjubragð skrár bjóðfélagsmála nútfmans, mieð söguna í baksýn. Enn önnur fjallar um gildi mannsins og skil- yrði b®ss- í náttúrufræði er fram bróunarkenningin höfð til með ferðar eða helstu atriði erfðarkenn ingarinnar og kyngengisfræði (race- hygiene) o. s. frv. í sambandi við bessa fyrirlestra, sem gestirnir á hælinu sækja brásinnis, koma nemiendurnir frain með eit og ann- að viðvíkjandi bessum fyrirlestr- um, er beir hafa lesið um. (Bóka safnið á um 11000 bindi góðra bóka). Nemendurnir gefa og oft í íbyrjun kenslustumdar yfirlit yfír bað, sem talað var um í síðasta fyrirlestri í beirri sömu fyrirlestra- röð. A bennan hátt gefst tilefni til samræðu, bæði í kenslustundun um og einslega heima hjá kennun um. Þannig vakna nýjar spurning ar, ráðgátur og lífsgátur og nem- endurnir leiðast inn í bá innri b,ar áttu, er skapað getur hreinar lín- ur og ljóst lífsmark, og einkenna barf sérhvert auðugt og heilbrigt lífsmark, og .einkenna ]>arf sérhvert auðugt og heilbrigt æskulíf. En æskumennirnir voru ekki, ein.s og gefur að skilja, að eins leiddir inn í bossa innri baráttu, heldur var beim hjálpað til að sigra í henni. Ekki fanst.mér bó.minna til um skólalffið sjálft, Andann í bví og blæinn yfir ]>ví. Og öllum beim, scm eru beirrar skoðunar, að brosk un persónuleikams og hafldgóðírar skapgerðar sé nú nauðsynlegra en alt annáð, mun og virðast svo, að skólalffið sé eins mikifls virði og góð og hvetjandi kensla. Það er ekki óvíða, sem ]iað verður fyrir manni í erlendum, bókum, að hin ar heilbrigðu og dýpri lífshvatir, sem í raun réttri bera uppi hina innri menningu, séu teknar að bila, i og ]»að samtfmis ]>ví, er utankom- andi freistingar verða æ ákafari og I maðurinn er snemmendis sjálfráð- ari og öðrum óháðari en áður var. Og vfst er um bað. að ekki ]>arf að fara til ]>eirra landa, sem í mestri upplausn eru, ©ftir heimsstyrjöld ina, til bess að verða beiss var : vfðar frá en af bókum, ,að betta sé hárrétt. Og sjálfsagt væri efkki j fjarri, að taka að sér í munn bessi j gömlu ummæli: Maðurí líttu ]>ér nær, liggur f götunni steinn. Skyfldu j beir ekki bekkjast á landi hér, ! ungu mennirnir, sem ekki virðast j kunna tök á að fylgja einföldum) reglum á siðgæðissviðinu. — f við- reisn og viðhaldi íslenzkrar m.enn ingar sjást ekki nein sérleg stór virki unnin f bessa átt. En hvað er bað, sem aðgreinir líf sögunnar og iff náttúrunnar? End ! urminningarnar. Með ]>ví að minn ast, getum vér mennirnir lífgað hið 1 liðna og bann veg skapað oss grundvöll reynslunnar til að styðjL 1 ast við og starfa á. Endurminnr ingin er bað, sem gerir manninum i íkleitft að haflda áfram 'göngunrti; bví að lífslögmálin eru sjálfum sér trú. En lífshvatirnar sýna, að vissu leyti, hið dýpsta f endurminn ingarlífi kynsflóðanna. Þær eru út koman af bví djúpa innra lffi. Brjótum vér allar brýr að baki oss, allar brýr milli ]>ess liðna og sjálfra vor, ásamt beirri reynslu, er fengist hefir, ]>á verða Mfshvatir vorar hverfular og óábyggilegar; vér getum ekki trey-st beim. Menn yita bá ekki framar hvað beir vilja og miklu síður, hvað beir eiga að vilja. Og bá virðist sagan vera sögð, — bessi menningarsaga. — En sá, sem á næmar, heilbrigðar og óhverfular lífshvatir, ]>arf ekki sí felt að rannsaka og dæma vilja sinn og viljastefnu, né alt, er á v.e,gi hans verður. Og stundum er ]>að veikleikamerki að spyrja. Svar við hinu og bossu á maðurinn að eiga hið innra með sjálfum sér. Eg sít ekki með spjald og stíl í hendi og reikna út, hvort eg elski nú ]>essa manneskju eða ekki. Eg veit b»ð án be*ss. En hefði eg glatað hæfi leikanum til bess að finna hið rétta í bessu máli, gæti eg aldrei bætt úr bvf með útneikningum eða vfsindum og ekki með bulu- fræðslu, — ]>ó tslenzk væri. Það yrði að lækna lífshvatir mínar, sál- arsjónina, tilfinningataugar sam- viskunnar. En gildi betta um ein- staklinginn, gildir bað og um heila bjóð, ef einkenni henanr væni bau sörnu. Það ætti bá og heima um menningarástand, bar sem bessar lífshvatir .sljófgast, og bá er verkefni uppeldisins fyret og fremst betta: Yekja aftur til lffs- ins hinar djúpu og heilbrigðu lífs- hvatir. LÆKNAR: Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd BU*. Skrlfstofuslml: A SS74. Stundar sérstaklega lunguasjúk- ddma. Kr aV flnn* á skrlfstofu kl. íi!—11 f b. o( 2—6 e. h. Heimill: 46 Alloway At* Talslmi: Sh. 8161. Dr. J. StefánssoD 219 MEDICAL ARTS RLD«. Horni Kennedy og Oraham. Stnndar elngðnín aufna-, «yrmm-, nef- of kyerka-sJAkdðaa. \9 hltta frft kl. 11 tU 1S L k oR kl. 8 tl 5 e* k. Talslml A 3521* Rirer A?e. V. MOl BETRI GLERAUGU GEFA SKARPARI SJÓN Annað var ]>að og. sem einkendi skólalífið í Sigtúnum. Það var svo blátt áfram. A bann hátt korna skólamenn og æskulífsleiðtogar óef að á móti sterkri og djúpri brá, er býr með æskulýð nútímans. Sil brá æskum.ann.anna kemur fram í mörgu, en alstaðar minnir hún á kröfur Rousseaus: Að hverfa a'ftur til náttúrunnar. R.ektor Manfred Björkquist hefir ritað um Jæssa ]>rá æskulýðs nútfmaníi. Meðal aun ars farast honum bannig orð: “Meðal æskulffshreyfinganna bekki eg enga, sem felur betta ljósar í Augnbekaar. 204 ENDERTON BUILDINO Portage ano Haigrave. — A 6646 heldur og líf vort. Og nú á að ná í æsflmna handa kvöminni. jEn æskan er tekin að neita. Eg get ekki syrgt bað.” Uppeldisstofnun, er eitthvað vill gera í b«ssa átt, verður að hafa fyrir augum, ekkert minna en að vekja til lífs hinar eðlilegu og heilbrigðu lífshvatir. Þar dugar dkki fræðsla, ekiki |óm ^iðfjt’æðl, ekki, áminningar, ekki heldur sér- stök skólakerfi. Framar ölflu b»rf að skapa umhverfi. Framiar öllu öðru barf að skapa umhverfi, ]>ar sem siðgæðisboðin drotna í kon- unglegum fljóma, og bar sem sjálf ur andinn, hið andlega andrúmls sér en býzku Wandervogelhreyfing loft, færir sálinni heilbrigði og nýj un.a. Eg verð að játa ]>að, að ]>eg j an sjónarhátt eftir búsund bögl- ar eg, fyrtr nokkrum árum ræddi um leiðum. um bessa hreyfingu við einn hinna Það er líf, sem vekur líf. Aldrei yngri leiðandi manna meðal henn . hugmyndirnar eintómar, bví síður ar var eg jafnnær eftir vikuna. Eg köld og stirfin formin. Kkarar leitaði að fræðs-lukerfum, hug-, ungra manna frá slíkum skóla er myndum, stefnuskrám, en hafði ekkert handa milli. Og bó hafði eg fyrir framlan mig tindrandi augu og viljamagn, er kveikti neista. Þessi ungi leiðsögum:aður hafði nýr aflgjafi, nýr gróandi í sérhverju bióðfélagi. Það er auðskilið, að andleg bving Un og ófrelsi miun ekki eiga heima í Sigtúnaskólanum. í kirkjulegum ingu fyrir eldheitumi mlanni, sem eitthvað hefði séð. Frá hverju hafði j mér verið sagt? Skógargöngum og engjaferðum með hljóðfæraslætti og söng, samtaii féiaganna í rríesta bróðerni um Iffsgátur og lífs- reynslu. Þá var mér sagt frá leikj um og bjóðdönsum kring um aftan eida. um mfkiMengleg æskulýðsmót án nokkurrar ákveðinnar dagskrár en bar sem bó ríki sterk eining andans. Þá var mér og sagt frá nýrri lífstilfinningu o. ö. b- h.” .. Hvað er ]>að, sem felst á bak við bessa hreyfingu? Þráin eftir að lifa lífinu sem eðlilegast, blátt á- fram. M,aðurinn vaknar við vondan draum. Hann finnur að llfið er að flæða burt frá honum, eða iindir bess eru að ]>orna f stórborgansolli og- stirðna í iðnfræði og vélfræði nútímans, með öllum ]>eirra fyflgi- fiskum, verksmiðjum og vélum. Með einum rykk leitast hann svo við að höndla lífið aftur: f nátt- úrunni, í vináttunni, í leik og hug hrifum, en dýpst í trúnni. Trúar tilfinning sú, er ræður innun Wandervogelhreyfingarinnar er bó víst fremur óákveðin. “Það er eins og maðurinn vilji v.erða gripinn ! trúarlega áður en hann glatar al- gerlega hæfileikanum til bess. (í bessu sambandi skiljast ef til vill að nokkru hinnar byltingagjörnu, trúarlegu vakningahreyfingar nú tírnans). Og nútímalífið er ekki blátt áfram. Gróttakvömin vill ná í okkur, ekki að eins gulfl vort, TALSIMI: A 1834 Dr. J. OLSON Tannlœknlr Cor. Graham and Kennedy St. 216 Medlcal Arts Bldg. Helmasími: B 4894 WINNIPEG. MAN. DR. A. BLÖSDAL 818 Somerset Bldg. Talsími N 6410 Stundar sérstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. Ab hltta kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h. Heimili: 806 Victor St,—Sími A 8180 ARNI G. EGGERTSON íglenzkuT lögfræSinguT. hc-fir hetnuld tíl 1>cm aS flytja mái bæSi í Manitoba og S*ak> atchewan. Skrifetofa: Wynyard, Sask. Dr. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Grahara and Kennedy St. Phone: A-7067 Vi'ðtalstími: 11—12 og 1—5.30 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Talifnl i 11 Dr.y. G. Snidal TANNLOCKNIR •14 Someriet Block PertaftC Ave. WINTCIPRG DR. C- H. VROMAN Tannleeknir Tennur ySar dregnai eí$a lag- aðar án allra kvala Talumi A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg MANITOBA PHOTO SUPPLT Oo. Ltd. 353 Port&ge Ave. Developlag, Printlng & Framing Við kaupum, seljurn, lánunn og .. skiftum mynd&vélum. — TALSÍMI: A 6563 — Stefán Sölvason Teacher of Piano Ste. 17 Emily Apts. Emily St. Winnipeg KING GE0RGE HOTEL Eina íslenzka hötelið í beenuai. (Á horni King og Alexander). Tk. Bjarnasm Riðsmaður séð eitthvað og eg ber alt af virð-; lýðháskóla kunna nú bó ©f til vill sumir að ætla, að slíkt sé ókleift En reynsflan bar sýnir annað. Enda er grunnur bjóðkirkjunnar víðáttu mikill. O.g einmitt af bví, að í Sigtúnum er trúað á kraft Krists til ag drotna á frjáisan hátt f mannssálunum, er bar trúað á frelsi. Þangað koma menn með I sundurleitar skoðanir. En rektor | Björkquist telur ]>að eitt af ]>ví dýrmætasta, er hann hefir reynt 1 skólalífinu, hversu andi Krisbs hef ir gripið bessar ólíku mannssálir, náð inn að hjarta beirra og skapað einingu andans inst inni, bar sem ekkert gat skilið eða orðið að á- greiningi. “Yér mættumst sem gestir gangandi”, segir hann, “en skildumist sem heimilismenn og ætt menn, — nei, vér skildumst ©kki.” Það er ]>ó fjarri bví, að í Sigtúna skóianum ríki athafnalaust um- burðarlyndi. Allir skulu hafa sama rétt til að berjast fyrir hugsjónum sínum og skoðunum f frjálsum heimi andans. Allar skoðanir hafa rétt til að vera bomar bar fram, ©f kurteislega og drengilega er gert. Það getur bvf verig dálítið erfitt og ónæðissamt í fyrstu fyrir unga fólkið, en framar öllu ©r bví i bó gert erfitt fyrir með að “sofa”. Sigtúnaskólinn er og heimili. Heimili með fastmótuðu reglum, ákveðnum stundum til starfs og lei'kja. Ákveðna siði, heimilisvenj- I ur og helgistundir. Dftintry’s Druf Store Meðala sérfræÖingnr. ‘Vörugæði og fljót afgreiBila' eru einkunnarorð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166. Money to Loan. If you require a loan on your furniture, house or farm we can arrange for you such a loan. EXCHANGE House for farm or Farm for house Insurance of all kindt WM. BELL CO. Phone: N 9991 503 Paris Bldg., Winnipeg ÍSLENZKA BAKARÍIÐ selur bestar vö>’ur fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og vel. — Pjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKING CO. Sargent & McGee — Sími: A 5638 — HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja Dr- S. G. Simpson N.D., D-O. D.O, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. Arnl Anderion B. P. Garlnii GARLAND & ANDERSON LttGFRJiOiNGAR Pkone i A-31ST N4>1 Klectrlc llallnay Chamher* A Arborg 1. og 3. þriðjud&g k sa MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. heflr ávalt fyrirliggjandi úrvab- birgðir af nýtízku kvenhöttuna. Hún er eina íslenzka konan tem sflfka verxlun rekur 1 Winulps®. Islendingar, ,átið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. i (Pnamihafld á bls. 7). W. J. Lindal J. H. Línda1 B. Stefánsson Islenzkir lögfræðingaT 708—709 Great West Permanent Building 356 MAIN STR. Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aC Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar aC hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miCvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- un? mánuCL Gimli: Fyrsta MiCvikud&g hvers mánaSar. Piney: ÞriCja föstudag i mánuCi hverjutn. Dubois Limited EINA fSLENSKA LITUNAR- HDSIÐ 1 BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrav* Ait verk fljótt og vel að hendi leyst. Pöntunum utan af landi eérstakur gaumur gofinn. Einl staðurinn 1 bænum sem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Gnodman R. Swanson Dubois Limlted. TH. JOHNSON, Drmakari og Guilsmiður Selur giftingaleyfisbráL Sórstakt athygll vdtt pöntuBUft og Titlsjðrnuni ðtan af lanót 264 Main St. Phons A OST J. J. SWANSON & CO. Talsimi A 6340. 808 Paris Building, Winniþeg. E1 dsábyr g15 a r u mbol smenr Selja og annast fasteignir, ó» vega peningalán o. s. frv. A. S. BARDAL aalur llkklstur og annast ua út- farlr. Allur útbúnaOur »4 bcatl Ennfrsmur selur hann allekon&r mlnnlsvartSa o& le&atelna—t_l 848 BHBRBROOKH 8T. Phoaei H IUT WIMiflPM

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.