Heimskringla - 01.10.1924, Qupperneq 6
6. BLAÐSTÐA.
tiJBlMH KRINQLA
WINNIPEG, 1. OKTÓBER, 1924.
Ekkí má sköpum
renna.
SIGMUNDUR M. LONG, þýddi.
“Percy var vel að sér, maske helst um of, er eg
hræddum. En það er það sama, hvað vel faer
maður sem er, ef hann tekur skakka stefnu í lífinu,
þá getur það ekki gengið vel. ^ Hvernig er það
er ekki nóg af veiðidýrumi hér?” Það lítur svo út
sem Krayne hafi hér góða stjórn á öllu .
Drayle svaraði eitthvað út í loftið, og samftalið
féH niður. — Hvað gátu þeir menn, svo nauða-
ólíkir að hugsunarhætti haft að umtalsefni — og
þá vildt svo vel til — þeim báðum til huggunar, að
Darrel og Cynthia komu inn. Vagninn beið úti
fynr, og þau keyrðu til brautarstöðvannnar.
Hálftíma síðar 'kom Cynthia ofan frá herbergi
Percy; hún var náföl í andliti og augun rauð af
gráti, yfirbragð hennar var sérkennilegt, svo Darrel
flýtti sér á fætur til að taka á rrlóti henni. Lord
Spencer stóð þegjandi, með höfuðið niður á bringu
En svo leit hann upp, og horfði rannsakandi á and-
lit Cynthiu, eitt augnablik dró hann þungt andann
og stundi.
Cynthia gekk til hans og tók hönd hans.
“Hvað — hVað á eg að segja”, sagði hún með
skjálfandi rödd.
“Ekkert”, svaraði hann hás, “það er það bezta .
Cynthia sá að það var það bezta og Lord
Spencer fvlgdi þeim út, og þegar þau keyrðu af
stað, sá Cynthia hann standa á tröppunum, með
höfuðið niður á bringu, — eins og öldungur.
Darrel sat og hélt í hendina á Cynthiu, sem laun-
grét Hann sat þegjandi og spurði einskis, og hún
þagði. —
En þegar þau voru orðin ein á herbergi sínu í
veitingabúsiniu, þrýsti Cynthia höfðinu að brjósti
Darrels, það var eins og hrollur færi gegnum hana,
og hún hvíslaði, “Darrel, eg get ekki sagt þér það,
eg get það ekki, get það ekki”.
“Já, já, ástin mín”, sagði hann hughreystandi.
“Svo látum við það vera eina launungarmálið, sem
við vitum ekki tweði. Eg ætla einskis að geta til”.
“Nei nei, hugsaðu ekki um það”, bað hún hann,
það sem aumingja Percy sagði mér, verður að fara
með honum ofan í gröfina.”
“Já,” sagði hann, “en reyndu að gleyma því,
Cynthia.”
“Gleyma því? — Já, já, — eg gleymi því. En
hjálpaðu mér til þess Darrel, við skulum aldrei
mmnast á það, nei aldrei.”
1 Næsta morgun, þegar þau komu inn í dag-
stofuna sína á hótelinu, hittu þau Lord Spencer þar.
Cynthia rak upp hljóð og hrökk aftur á bak, en
Darrel tók hana í faðm sinn.
“F.g bið afsökunar”, sagði Lord Spencer, “en
mér fanst eg verða að láta ykkur vita af því, að
Percy er dáinn”.
Cynthia dró andann með þungri stunu, en Darr-
el virtist létta yfir henni.
“Hann dó í nótt — leið útaf”, hélt Lord Spenc-
er áfram.
Þau þögðu öll um stund, svo sagði Darrel
aðeins til að segja eitthvað:
“Það bar bráðan að — eða var það ekki?”
"Jú, mjög flótlega, — en hann dó ekki af veik-
indum, það var af eitri. Hann tók of stóran skamt
af svefrtlyfi, það var ek'ki hjúkrunarkonunni að
kenna, eða neinum. — Nei, en hann leyndi því.
Hann brölti úr rúminu, semi ekki var trúlegt að hann
hefði þrek til, svo hefur hann lokið upp skjala-
skríninu, og þar var noklyað af svefnlyfi frá lyfja-
búðinni í Lucerne — ”.
Percv lét eftir sig fullgilda erfðaskrá, sem
hann hafði skrifað sjálfur:
“Westlake auðurinn til Cynthiu, kjördóttur
Greifainnunnar af Westlake”.
“Við getumi ekki tekið á móti þessum auð,
Darrel”, sagði Cynthia, þegar hún heyrði þetta.
“Við snertum ekki eitt Penny af því.”
Hann hristi höfuðið.
“Nei auðvitað ekki, Cynthia”, svaraði hann, þó
Cynthia hefði ekki sagt honum hin hræðilegu atvik
í sambandi við þetta, hafði Darrel með sjálfum sér
komist mjög nærri sannleikamrm.
“Þar að auki”, sagði hún hvíslandi, “hafði
hann ekki rétt til að gefa þetta, því hann átti það
ekki”
Darrel hugsaði sig um dálítið. “Vjð ^etuln
ekki gefið peningana til sjúkrahælis eða annara
stofnana, við höfum ekki rétt til þess. En — hann
brosti og sagði:
“Eg sé enn eitt ráð — við getum látið eins
og engin erfðaskrá hafi verið til, og lagt fyrir, að
auðnum verði skift á milli ættingja Lafði West-
lakes”.
“Já, en við sjálf tökum, engan hlut af því”,
bætti hún við með lágum! róm.”
“Já, au.ðvitað”, sagði hann.
Þanmg vildi það tif, að hinir fátæku aettingjar
Lafði Westlakes, sem fyr urðu fyrir vonbrigðum
og fóru óánægðir úr höllinni í Belgrave Square,
fengu nú áskorun um að koma þangað. Þessi ó-
vænta hamingja, sem nú rigndi yfir þá, gekk alveg
fram af þeim, þeir óskuðu þessari velgerðar konu
sinni til allrar blessunar.
35. K.4PITULI.
Eftir “slagið” á uppboðinu á Sumjnerleigh Court var
Josian Burridge borinn heim til sín, þar íá hann
rúmfastur mánuðum saman, en komet 'þó svo til
heilsu, að hann komst ofan stigann með stuðningi.
Með öllu var hann ófær til að líta eftir atvinnu
sinni, og þorpsbúar hentu því á milli sín, að hrtrn
væri hálf ruglaður annað slagið. I stað föðursins
var það Sampson sem átti að sjá um alt, en til þess
var hann ekki vel lagirm, og á uppboðinu höfðu
þeir feðgar komið sér út úr húsi við fjölda marga.
Tortryggni og vantraust rneðal viðskifta mann
anna, er ekki Iengi að eyðileggja hvem atvinnu
veg, og það leiddi af sjálfu sér, að Sampson greip
líið alþekkta meðal — flöskuna — til að hressa
sig á, einstöku sinnum. Kom það oft fyrir að hanm
iiafði verið út í bænum drukkinn, og hafði lögreglan
neyðst til að taka hann fastan. Þeir gáfu honum
góða áminningu, og um tíma á eftir, lét Sampson
sér nægja að drekka heima hjá sér. En einn dag
gerði hann svo mikinn óróa á veitingahúsinu, að
þeir neyddust til að sækja lögregluna, og svoleið-
is var því varið, að einn góðan veðurdag, var
hann færður fyrir Darrel, — honum til stór leið-
inda — ákærður fyrir ofdrykkju.
Darrel vék samsstundis úr dómarasætinu, sá sem
kom í hans stað, dæmdi Sampson til að greiða fé-
bætur, og því máli hefði getað verið Iokið, hefði
ekki Sampson brúkað þar óttalegustu illyrði og
hótanir, og auk þess var hann sama kvöldið dauða-
drukkinn á götunni.
“Eg skil það ekki”, sagði Darrei við Cynthiu
og föður hennar. “Hann leitast við að vekja nýjar
og nýjar óspektir þorpinu — ” sagði hann og
brosti.
Herra Drayle neri á sér augnabrýrnar og leit til
Cynthiu, sem virtist Iítið gefa sig að þessu málefni.
“Eg held eg verði að fara og tala við hann”,
sagði Drayle.
“Eg fer með þér,” sagði Cynthia.
“Þau gengu saman niður að húsi Burridgés.
Það var herfilega mðurnítt — og sýndi ljóslega,
aðgerðir Sampsons. Gluggarnir höfðu ékki verið
þvegnir um óralangan tíma. Garðurinn var vanhirt-
ur, ruslið og óþverrinn var yfir alt. Cynthia leit í
kringum sig og sbundi við. Hún sá gamla Burridge
sitja á bekk við húshliðina, og studdi þá með
snöggri hreyfingu hendinni á handlegg föður síns.
Burridge sat hálfboginn og studdi báðum höndum
á hnúðinn á stafnum sínum. Hinar þykku varir
voru stöðugt á hreyfingu og andlitsdrögin voru sér-
staklega hrekkjaleg.
‘Við skulum tala við hann”, sagði Drayle.
Þegar þau komu nær, leit gamli maðurinn upp
skygði fyrir augun og starði á þau bjánalega. Svo
stóð hann seinlega upp af bekknum, og hneigði sig
yfirlætislega.
“Hvernig líður yður, herra Drayle — og frú
Frayne? Mér er ánægja í að sjá yður”, sagði hann
í þeim róm, sem bar það með sér, að hann var
ekki laus við sinnisveiki. “Þér eruð kominn hing-
að til að litast um?” Hláturinn ískraði í honum, er
hann benti með stafnum á hinn vanrækta eigin-
dóm. Já, hér er orðm stórkostleg breyting
Sampson og eg höfum haft mikið að gera, en nú
er það bráðum búið; þér sjáið að öll eignin er stór-
kostlega endurbætt, en það hefur líka kostað mikið
fé — peninga, Drayle, — ógrynni peninga.
Hann þagnaði sem snöggvast, en hélt svo á-
fram, en stoltið og stórmenskan skein út úr honum.
Þér munið hvernig það var í tíð Sir Ansons, og
nú sjáið þér hvað við höfum gert, og hvað úr henni
er orðið. Já Sampson er snillingur, hann er viss að
klára sig. Hefðarfólkið er ekki farið að skilja
hann ennþá, en það kemur til að virða hann, eins
og hann á skiiið”.
Alt í einu þreif hann í handlegginn á Drayle og
sagði: Þér eruð máske kománn hingað í einhverj-
um viðskiptaerindum, til dæmis viðvíkjandi heiða-
landmu. Já. já. eg er tilbúinn að tala við yðut, við
erum fúsir til að kaupa, en þér venð að vera sann-
gjarnir í viðskiftum.”
I sömu svifum kom Sampson út rjóður í and-
Kti og æstur í skapi.
“Ef þið hafið um eitthvað að semja við föður
minn, væri rettara að snúa ser til mín”, sagði hann.
Faðir minn er ekki fær um þesskonar”.
“Nei, eg sé það”, sagði Drayle, og Ieit með-
aukunaraugum á hinn stóra niðurbeygða mann, sem
aftur var seztur niður á bekkinn.
“Við ættum máske að fara inn í húsið, ef þér
leyfið bað. Er ekki bezt að þú farir herm, Cynthia?’,
Eg ætla að bíða þín hér , sagði hún og settist
á bekkinn við hliðina á gamla mannínum. Svo leið
hálfur tími þangað til faðir hennar kom aftur, hann
var ekki nema einn. Hann þagði þangað til þau
voru^ komin út a veginn, þá sagði hann brosandi:
Eg er búinn með Josiah Burridge og Sampson
son hans.”
Hvað áttu við”. spurði hún stillilega og tók
þettfast um handlegginn á honum.
“Eg hefi keypt þá út”, svaraði hann, “þeir
verða okkur aldrei til leiðinda framar, þetta bygð-
arlag er laust við þá Burridge feðga, allir mega
verða fegnir, — og ekki sízt kapteinn Darrel
Frayne”.
Cyntiha brosti til hans. Mér hefur æfinlega þótt
ósköp vænt um þig, faðir minn, en á þessu augna-
bliki veit és: ekki hvert er meira, ást mín til þín
eða aðdáun”.
“Þakka þér fyrir, Cynthia mín”, sagði hann,
“eg býzt við að það verði ekki fyrst um sinn, að
þú færð ráðið þá gátu.”
Endir.
FÉLAGI MINN
Eftir Andreas Latzko.
Mér hefir lfka ásikotnast félagsbróðir í styrj
öldinni miklu. Tryggari félaga getur ekki.
Það eru réttir fjórtán mánuðir í dag, sfðan ég
kyntist honum í skógarrunna, nálægt veginum, sem
liggur til Görz. Síðan hefir hann ékki yfsrgefið
mig eitt augnablik. Mörg hundruð andvökunætur
höfum við saman verið síðan, og stöðugt fylgist
hann með mér, óþreytandi, með sömu ferð og fóta-
burði, eins og skrifað stendur í vísunni.
Ekki er hann samt nærgöngull! Síður en svo.
Hann heldur samvizkusamllega því bili, sem vera
ber á miíli hans, óbreytts liðsmannsins, og miín,
liðsforingjans. Hann er altaf þrem skrefum á eftir
mér, eins og heraginn býður. Hann bíður í auð-
mýkt úti í horni, eða á bakvið súlurnar, og gýtur
augunum ódjaíflega til mín.
Hann vill bara vera nálægt mér. Hann óskar
einskis annars en að ég lofi honum að vera ná-
lægt mér — æfinlega og alstaðar! Ef ég læt aft-
ur augun við og við, til þess að vera einn, einn
og alveg í friði, bara fáein augnablik, eins og
áður fyrri, fyrir styrjöldina, þá stendur hann úti í
urinn fer fram í mér, í stað þess að dansa yfir dyr-
og veggtjöld.
Ég ætti að verða yfirsterkari, segja menn? En
dauðan mann er ekki hægt að taka af Hfi, það
ættu herra leéknamir að vita!
Hafa ekki málverk Titians og Michelangelos
hangið á söfnunum í mlargar aldir? Og myndimar,
sem deyjandi maður meitlaði í heilann á mér fyrir
fjórtán mánuðum síðan, með helstríðsins ógurlega
afli, ættu þær að hverfa vegna þess eingöngu, að
höfundur þeirra hvílir nú í liðsmannagröfinni? ....
Sjá ekki aillrr, sem lesa eða heyra orðið “skógur”,
einhvern skóg fyrir sér, sem hann einhversstaðar og
einhverntíma hefir farið um, eða séð út um lest-
argluggann, eða á ileiksviðinu?
Sér ekki hver maður, er hann minnist á föður
sinn liðinn, fyrir sér andlitið, Iöngu orðið að dufti,
ýmist blítt eða alvarlegt, eða þá steinkalt á skilnað-
arstundinni? Hvað væri líf vort alt, án endurminn-
inganna, sem einstÖk orð skíra fyrir manni eins og
geislaflóð úr ljósdreifi.
Sjúkdómiur? . . . . já, því ekki það! Mannkyn-
ið er sjúkt, og þolir engar aðrar endurminningar,
enga mynd, sem minnir á annað en kasgrafimar.
Ekki augnabliksstund getur félagi minn, sem í mér
býr Iagst til náða meðal hinna dánu, því hvað sem
hendir og skeður, er sem leiftri bregði yfir hann.
Fyrsta morgunblaðið: s'kipum sö'kt — áhlaupum
rent. Og tafar'laust spólar kvikmyndavélin1 af sér
í einurn hrærigraut myndum af manneskjumi, stynj-
andi í helstríði — hálfkreptum fingrum, sem fáimp.
í síðasta sinn til lífsins upp úr bylgjudölunumi —
andlitum, afskræmdum af kvölum og heiftaradði.
Hvert samítal, sem maður hlustar á, hver búðar-
gluggi, hvert andartak: alt endurminningar! Hjúf-
ihorni, og einblínir svo fast á mig, með því þolgæði' urfr;3ur næturinnar: Tíka endurmirmingar! Er ekki
| og ásakandi þrákelkni, að augnaráðið brennir mig í dauðahrygla þúsund manna í hverju sekúnduvísis
i i ______*_____j_\ _____1-/1.____t.__:______ii___ . .
tifi? Er ekki nægilegt að vera vitandi um öll þessi
1 sundurskotnu kjálkabein, mænuskornu strjúpa oig
líkin, læst samian í faðmlögum heiftar og haturs, til
þess í sífellu að heyra gauraganginn frá þessu hel-
víti, sem ærist þarna einhversstaðar hinumegin við
þykkann skilvegg af andrúmsloftinu ?
Ef til væri mjaður, sem hefði óyggjandi vissu
fyrir því, að verið væri að fremja morð í næsta húsi
meðan hann hvíldi sjálfur á dúnsængumi—ef til væri
maður, sem vissi þetta, og þyti á fætur með hjart-
slætti, væri hann þá ekki með öllum nyalla? Og
getur manni fundist annað, en að maður sé á næstu
grösum við þau héruð, þar sem þúsundir manna
engjast í ósýnilegum kvölum, þar sem jörðin spýr
sundurtættum limum upp til himins, og himininn
lemur og hamirar á jörðinni með kreptum stálhnefum
Geta menn í raun og veru talið sér trú um, að þeir
bakið, smýgur undir augnalokin, og læsir mynd hans
svo inn í sál mína, að mér verður á að skima eftir
honurri, ef það hendir að ég hafi ekki orðið nærveru
hans var eitt stundarkorn.
Hann hefir étið sig inn í mig, tekið sér bústað í
mér. Hann situr inni í mér, eins og töframaðurinn
dularfulli, sem situr ósýnilegur við vefinn í svarta
stokknum, uppi yfir áhorfendum, og gegnum augna-
tóptir rriínar kastar hann mynd sinni á alla veggi, öll
tjöld, á hvern auðan flöt, sem fyrir sjónum mínum
verður.
Og þó enginn hlutur sé fyrir framan mig, sem
hann geti kastað mynd sinni á, þó ég stari svíðandi
augum út um gluggann, út í bláinn tii þess að losna
við hann litla stund — jafnvel þá stendúr hann fyr-
ir mér, svífur fyrir framan mig, eins og mynd hans
væri þrædd á sjónarlínu mína, eins og á ósýnilega
fánastöng, eins og merki, sem bláktir fyrir skrúð- séu fjarlægir sínum eigin krossfesta líkama, þegar
göngu. Ef til væru X-geislar, sem gætu farið í öll veröldin endurrómar af orðum, sem rekja endur-
gegn um hauskúpun, þá myndu menn sjá mynd hans minningarnar til lífsins.
ofna inn í heilann á mér, dálítið máða, eins og mynd Nei!
irnar á gömlum veggtjöldum. Það eru hinir sem eru sjúkir. Sjúkir eru þeir,
Mér kemur í hug ferðin, sem ég fór fyrir styrj-1 sem með glampandi augumi lesa sigurfregnirnar og sjá
öldina, með Orienthraðlestinni frá Munchen til Vínar j nokkra ferhyrningskílómetra fyrir sér í sigurljósi,
borgar, fram með bæversku vönunum gegnum
Vínarskóginn, deyjandi í blóðrauðri dýrð, á haust-
svölum degi. Ég hallaði mér í makindum afturábak
í sætinu, og teigaði í mig af Ijúfsárum þorsta alla
þessa dýrð, en á öllu, sem fyrir bar hvíldi ógeðsleg-
ur svartur blettur — loftbóla í klefagluggarúðunni.
Á sama hátt svífur þessi þráláti vígsbróðir minn yfir
skóga og húsveggi, stansar þegar ég stansa, dansar
áfram yfir aindlit manna er ég mæti og yfir regngljátt
bikstemsstrætið, yfir alt sem ég rek augun í. Hann
yfir fjöl af mannabúkum. Sjúkir eru þeir, sem
'hafa þanið vegg af skræpóttum fánadúk rrvilíi sín
og mannanna, til þess að komast hjá að sjá þau
óhæfuverk, sem framin eru á meðbræðrum þeirra í
fjarlægðinni, sem þeir kalla fylkingarbrjóstið.
Sjúkur er hver sá maður, sem getur hugsað, talað.
unnið og sofið, þegar hann veit, að aðrir skríða
yfir akraþusturnar, eins og hálf-sundurtrampaðir
maðkar með innýflin í lúkum sínum, og deyja eins
n ■ ■ .... n-ii -* . °g skepnur, á m-iðri Ieið til umbúðakofanna, en ein-
rieygar srg mn milli mm og aHra hluta, alveg eins og, hversstaðar í fjarska Iiggur kona með brennandi
er
loftbólan á klefaglugganum kastaði skugga á alt,
fyrir bar, því til rýrnunar.
En læknarnir eru ekki alveg á þessari skoðun.
Þeir trúa ekki, að fann búi í mér og sé mér trygg-
ur fylginautur. iFrá sjónarmiði vísindanna á ég
það algerlega unchr sjálfum mér, að segja upp fé-
lagsskapnum, líkt og ég í lestinni hleypti niður glugg
anum með blettinum á, sem ergði rniig mest. Lækn-
arnir trúa því ekki, að maður geti fest sig öðrum á
dauðastundinni og haldið áfram að lifa lífi sínu í
öðrum, með óbifanlegri þrákelkni. Þeir trúa því,
að maðurinn, sem við gluggann stendur hljóti að
sjá húsið, sem stendur beint á móti, en ómögulega
herbergisvegginn, sem hann snýr bakinu að.
Læknarnir trúa einungis á hluti sem eru til. Að
framliðnir menn geti tekið sér bólfestu í manni, svo
að maður sjái þá fyrir sér, þannig, að þeir skyggi á
hlutina sem bakvið þá eru, þeirri hindurvitnatrú geta
herra læknarnir ekki botnað í. Dauðinn er starf-
semi þeirra lítilsvirði, því sjúkhngurinn sem deyr
hættir á því augnabliki að vera til. Og hvers er
dagurinn fróðari um nóttina, sem þó að eilífu tekur
við af honum ?
En ég veit, að það er ekki ég, sem drasla fé-
laga mínum með valdi með mér gegnum lífið. Ég
veit, að hinn framiiðni iifir í mér, sterlkari en ég
sjálfur er! Það getur skeð, að verur, semi svífa
fram með veggjunum, felast í homunum, stara inn í
uppljómað herbergi utanaf dimmum loftsvölum, og
berja svo fast á gluggann, að glamirar í rúðunum,
getur verið, segi ég, að það séu ekki annað en sýn-
ir. En hvaðan koma þær?..............heilinn í mér
framleiðir myndirnar, augun í iriér kasta henni á hvað
serri fyrirverður, en það er sá framíliðni, sem situr við
spóluna! Það er hann sem stýrir kvikmyndinni, sýn-
ingin byrjar eftir hans geðþótta, og helzt meðan hann
situr og spólar. Hvernig ætti ég að fara að þvf að
sjá ek'ki það sem hann sýnir mér? Ef ég loka augun
um, fellur myndin á augnalok mín innanverð, og leik
líkama og dreymir með tórna sæng við hlið sína.
Sjúkir eru þeir aliir, sem geta lokað hlustunum fyrir
stununum,, kveininu, veininu, sprengingunum og
hvellunum, neyðarópunum, formælingunum og hel-
stríðinu, einungis vegna þess, að um þá lykur gjálfur
hversdagstilverunnar, eða drungalþögn næturinnar.
Sjúkir eru þeir blindu og heyrnarlausu, en ekki
ég!
Sjúkir eru þeir kaldrifjuðu, er ekki tekur undir
í sálum þeirra, af meðaumkvun og 'heilagri bræði,
þeir hinir mörgu, sem aðeins buldrar í, eins og
strengsneyddri fiðlu. Eða er sá maðurinn, sem ó-
móttækilegur er fyrir endurminningar, og áhrif, eins
og oflýst myndaskífa — er hann heilbrigði mað-
unnn ? Er ekki einmitt endurminningin æðsta inni-
hald mannlegrar tilveru? Dýrgripur, sem skepnurn-
ar fara á mis við, af því að þær eru ekki færar um
að bera í sér það, sem liðið er, og láta það endur-
fæðast í sér.
Ætti að vera hægt að græða ur mér endur-
minninguna eins og sjúkdóm? Án endurminning-
anna væri ég ekki samur maður og áður, því mjð
urinn samanstendur af endurminningum og Kfir ekki
nema á meðan að hann er eins og hlaðin rriyndavól.
Ef ég gæti ekki sagt neitt um hvar ég hefði dval-
ið í æsku, um litinn á hári föður míns og augum mjóð
ur minnar, ef ég gæti ékki skýrt frá þessu hvenær,
sem verkast vildi, blaðað í 'hugskoti mínu og haft
upp á myndunum af hinum og þessum endurminn-
ingum — ætli að það væri þá ekki hætt við, að
almenningsdómurinn hljóðaði á þá Ieið, að ég
“gengi í barndómi”, eða væri ekki “með öllum
mjalla . Er maður ekki andlega heilbngður”,
nema maður geti farið með heilann á sér eins og
spjald og svamp og eftir skipunum þurkað út nwnd-
irnar af þeim endurminningum, sem, hiryllilegustu
viðburðirnir hafa brent inn í sál manns, ein auð-
veldlega eins og að rífa blöðin úr ljósmyndabók.