Heimskringla - 01.10.1924, Page 8

Heimskringla - 01.10.1924, Page 8
iAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WI'íNIPEG, 1. OKTÓBER,, 1924 Frá Winnipeg og nærsveitunum ! Námsskeið við beztu verzlunar- skóla bæjarins fást keypt með af elætti á skrifstofu “Heimskringlu”. Munið eftir að korna á Tomból- una og dansinn hjá stúkunni “Hieklu” næsta mánudagskvöld, eins og auglýat er á öðrum stað í blaðinu. — Þessi Toinbóla verður eins og allar Tombóiur hér í bæ: dýrir hlutir og ódýrir; allir hlut- imir gagnlegir til einhvers. Svo er dans og dillandi hljóðfærasláttur á eftir til kl. 12, og fara bá allir heim ánægðir yfir að hafu skemt sér vel og styrkt sjúkrasjóð stúkunnar “Heklu”. Jóns Sigurðssonar félagskonur halda fund með sér briðjudags- kvöldið 7. október kl. 8 síðdegis, að heimili Mrs. Gísli Johnson, 906 Banning Street. Stúikufélagið “Harpan”, er nú Bem óðast að efna til bazars, sem haldinn verður um miðjan október. Auglýsing birttst síðar, og eru roenn beðnir að taka eftir benni. Herra Jónas J. Samson, sem í vor lauk fullnaðarprófi í rafmagns verkfræði, fór héðan á fimtudag inn var suður til Chieago. Mun hann ætla sér að setjast bar að fyrst um sinn. Jónas er sonur Jóns Samsons iögreglumanns, Jónasson- ar frá Hróarsdal í Skagafirði, hins 1 mesta afreksmanns. ---------- Mr. og M!rs. O. Alfred, frá Cliica go, sem komu að sunnan, í bíl, fyrir hérumbil mánuði síðan, til bess að heimsækja vini og ættingja í Mani toba, fóru suður aftur miðviku daginn í síðustu viku. FYRIR.LÉSTUR. !Mun konungur nokkur drotna yf ir allri veröldinni aftur, eins og til dæmis keisarar Rómaríkisins réðu fyrir öilum hinum bá bekta heima. Hvað segir ritningin um betta at rfði? — Þetta verður umræðuefnið í kir.kjunni, nr. 603 Alverstone Str. Sunnudaginn fimta október, klukk an sjö síðdegis. — Munið einnig eftir bibiíulestrunum yfir Opinber- unarbókinni á hverju fimtudags- kveldi kl. 8 á heimíli undirritaðs, 737 Alverstone stræti. — Allir boðn- ir og velkomnir! — Yirðingarfylst, Davíð Guðbrandsson. TIL LEIGU óskast 2—3 herbergi, helst með inn- anhúsmunum og aðgang að elda- vél. — Upplýsingar fá-st með bví að hringja upp: B 4707. David Cooper C.A. President Venlunarbekking þýðir til þín glæsilegri framtíð, betri stöðu, hærra kaup, meira traust. Með henni getur þú komist á rétta hillu í þjöðfélaginu. Þú getur öðlast mikla og not- hæfa verslunarþekkingu með því að ganga i „1 Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóli í Canada. 301 KEW ENDERTON BLDG. Portage and Hargrave (næst við Eaton) SIMI A 3031 Miðvikudaginn, 10 sept., voru þau Harrv George Mitchell frá Los AngeleíS, Oal., og ungfrú Kristín Jörundsson írá Stony Hill, Man., gefin saman í hjónaband að 493 I.ipton St., af séra Rúnólfi Mar- teinssyni. Heimili þeirra verður í Los Angeles. Þau lögðu á stað þangað á mánudaginn í þessari viku. íslendingadagsnefndin heidur fund með sér á mánudagskvöldið 6. október kl. 8 síðdegis, að skrif- stoíu “Heimiskringlu”, en ekki á föstudagskvöldið 3., eins og ákveð ið hafði verið. "Til kaupenda “Hkr.” í Wpeg”. Hr. Bergsveinn M. Long hefir tek. ið að sér innheimtu fyrir “Heims- kringlu” hér í bænum. Gerir hann ráð fyrir að byrja umferð meðal kaupenda nú bráðlega, og er það bæði ósk og tilmæli útgefenda við kaupendur, að þeir taki erindum hans sem bezt, er hann ber að garði. Honum er gert léttara þetta verk með því að hann þurfi ekki að gera margar ferðir sömu erinda á sama staðinn, og blaðinu sýnd meiri vinsem^ með því. Þessa er vonast að áskrifendur minnist og ieitist við að gera honum sem greið ust skil. — Með vinsemd, VIKING PRESS LTD. ♦^♦^♦♦^♦^♦-♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦-♦^♦♦^******** ******** TOMBOLU OG DANS. ? T T x t f f ❖ ♦>♦] HEFIJK STÚKAN “HEKLA” A MÁNUDAGSKVÖLDIÐ 6. OKTÓBER, í GOOD.TEMPLARASALNUM TIL AHÐS FTRIR SJÚKRASJÓÐ SINN. Byrjar klukkau 8. — InQxanKNeyrlr Off 1 drfittur 2I5 eentM. r f f f f ❖ SO ISLENDINGAR OSKAST. $5 til $10 á dag Vér þörfnumst 50 íslendinga tafarlaust, sem vilja læra til velborgat5rar atvinnu. Vér höfum sérstaka atvinnudeild, sem út- vegar yt5ur vinnu sem bíl-fræt5ing — vélstjóra — batterí et5a raf- fræt5ing — Oxy Welder, o. s. frv. Vér viljum einnig fá menn til at5 læra rakarait5n. Fyrir þá atvinnu er borat5 $25 til $50 á viku. Einnig menn sem vilja vinna sem steinleggjarar, plastrarar og tile-Ieggjarar. Vér ábyrgjumst at5 kenna yt5ur þangat5 til yt5ur er útvegut5 velborgut5 atvinna. HEMPHILL TRADE SCHOOLS LIMITED. 580 Main Street-------WINNIPEG, MAN. Útlbú og atvlnnudeildar I öllum stærrl borgum I Canada, og mörgum I Bandaríkjunum. ♦^♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦****** ******** ♦*♦♦*♦♦«♦♦♦♦ ♦*♦♦*♦* BÆKUR sem nú eru að bæíast við í verzlun Arn- ljóts Björnssonar Olson’s Alverstone 594 f f f f f ♦> Menn og Menntir, I. bindi $5.5g „ „ II. „ 6.60 „ „ III- „ 7.10 Öll í gyltu baudi. Nonni: J. Sveinsson, í gyltu bandi.........$2.85 Borgin við sundið, Jón Sveinsson, í g. bandi, $2.85 Gullæðin: Jack London .85 Jónsmeseunótt: A. L. Kielland.................30 Vísi-Gísli: Brynl. Tobíasson ...............15 Meistari Adam: Alexander Dumas .... „30 Reykjavíkurförin: St. r>aníeIsson...........30 Ólíkir kofitir og fl. sög- ur (frægir höfundBr) .45 Ferðir Stanleys og fL .30 : f f f ♦> : ♦;♦ t f f ♦x Grundvöllur hjónabands- ins (frægir höfundar) „30 Kvenfrelsiskonur (Saga): St. DanieLsfion...........30 Þættir úr íslendingasög. um B. Th., í g. bandi, $2.30 Kvæði St. G. St. (And- vökur), I., II., III. .. $3.50 Kvæði St. G. St. Aand- vökur), IV., V.........$6.00 |' Kvæði Kr. St. (út um vötn og velli).........$1.75 | Ströndin: Gunnar Gunn- arsson, í gyltu bandi, $2.15 I Manfreð: Byron............ .75 Tímarit Þjóðræknis- félagsins..............$1.00 History of Ioeland .. .. $4.00 Myndir: Hulda..........$1.23 : f f f f f f f T ♦;♦ T f f f f ♦;♦ f i WONDERLAND. Næstu viku aðeins góðar og dýr- ar myndir að Wonderland. Mið vikudag og fimtudag leikur Har-- oid Lloyd í “Giri Shy”. Það getur hent, að þú springir af hlátri, en láttu það samt ráða-st, og njóttu lífsins, að minsta kosti eitt kvöld. Pöstudag og laugardag verður sýnd “The Shooting of Dan Mc- Grew”. Það er áhrifamikil mj-nd sem sýnir ósvikið aldarfarið í Al- aska. Babara I.a Marr leikur ijóin andi vel og eins Lew Oody, þorp- arann Dan McGrew, og Percy Mar- mont leikur jafnvel betur en í “If Winber Comes”. Næsta mánudag og þriðjudag kemur “Name the Man”, eftir Sir Hall Caine. Gleymið ekki að sjá “the Blizzard” næstu viku. Sú mynd er gerð í Svíþjóð, leikin eingöngu af sænskum leikur um Og kvenmaðurin, sem aðal hlutverkið leikur, er aiveg fullkom in að fegurð. >IRS B. V. ISFELO PinnÍMt & Teacher STIDIO: 666 AlverMtone Street. Phone: B 7020 Cooard CANADIAN þriðja farrými til E y R O P u Maturinn er ágætur og nógur. Far- klefar eru þægilegir — hrein rúmföt og koddavet. Einn af stórkostum Cunard-Canada feróarinnar, er sigl- Ingin eftir St. Lawrence fljótinu met5- fram yndislegu landslagi og frægum sögustöóum. Tvö stærstu skip heimsins af sinni tegund — “CARMANIA” og “CAR- ONIA” (20,000 smál.), frá Quebec og Queenstown og Liverpool. “ANDANIA”, “ANTONIA” og ‘AUS- ONIA” (15,000 smál.), frá Montreal til Plymouth, Cherbourg og London. Finni?5 Cunard umboísmannlnn e?5a skrifö til The Cunard Steam Ship Co, Limited 270 Main Street, W0NDERLANB THEATRE ftj MieVIKUUfiG OG FIMTllDAOl Harold Lloyd “Girl Shy” TIL ATHUGUNAR Mishermi hefir átt sér stað í dán- arminning .Jóns heitins Árnason- ar, sem birtist í Beimskringlu” 17. 1>. m. — Þar stóð: .. .. “í erfða- skrá sinni ánefndi Jón heitinn gamalmenna heimilinu Betel á Gimli 5000 dollara, o s. frv.”; en átti að vera; “500 dollara, o. s. frv.” — Þetta eru allir hlutaðeigendur beðnir velvirðingar á.. Vernon, B. C., 23. sept. 1924 Þorlákur Þorláksson. and EDNA MURPHY in “Her Dangerous Path” FOSTUDAG OG LAUGAHBAfl' “The Shooting of Dan McGrew,> MANPDAG OG ÞRIÐJITbAG t “NAME THE MAN” by Sir Hall Caina. SÖGUBÆKUR. Eftirfarandi sögubækur fást keyptar á skrifstofu Heims- kringlu, 853 Sargent Ave., , Box 3171: 50c Viltur vegar 75c Skuggar og skin $1.00 Pólskt Blóð 75c Myrtle . $1.00 Bónorð sikipstjórans . 40c Ættareinkennið 40c Mobile, Polarine Oiia Gasolin. Red’s Service Station Maryland og Sargrent. Phone B 1900 A. BERGMAN, Prop. FREE SERVICE OIV Rl'NWAY CUP AV DIFFERENTIAL GREASE PROF. SCOTT, N-8706. Xýkomlnn frfi IVew York, nýjuKtn valna, foi trot, o. a. frv. KenaluakelS koatar 2Í>0 Portage Avenue. (Uppi yfir Lyceum). NOTIÐ ' O-SO-WHXTE Hið makalausa þvottaduft viö allan þvott í heimahúsum; þá fá- iö þér þvottinn sem þér viljib. Euro barMiníöi En^a liIAkku ICkkert nudd Allar gófiar matvöruhflöir aelja þatS* “O-SO” PRODUCTS CO. — N 7591 — Áður Dalton Mfg. Co. NOKOMIS BLDG. WINNIPEG Skólaárið nýja Nemendur eru nú at5 innritast fyrir næstk. ár. l>eir, sem ekki geta nú þegar byrjaó á námi, eru vin- samlegast bet5nir a?5 koma á skrif- stofuna og innrita sig. Vér búumst vit5 miklum fjölda nemenda á þessu Uausti og vetri. Fyrsti verzl- unarskóli Vestur-Canada býóur alla velkomna at5 skoba kensluaöferóir sínar at5 nema. Hinar fullkomn- ustu at5fert5ir standa þar öllum til bot5a. Winnipeg Business College — Riigs og kveldskflll — WIIVNIPKG IILSINKSS COLLEGE 222 Portajre Ave. Slnil A 1073 - * EMIL JOHNSON, A THOMAS SERVICE ELECTRIC Rafmagnsáhöld seld og vit5 þau gert. Rafmagnsofnar, Rafmagns- þvottavélar, Rafmagnsblævængir, Rafmagns-strokjárn, Ljóshlífar og Umgert5ir. Allar stæróir og gert5ir af lömpum. Hárjárn, Bökunarristir, Geymirar og Umgert5ir, Heitar Járnþynnur. — símit5 bara bút5inni B 1507. Heimasími A 72856. Vit5 af- greit5um. 524 Sargent Aveuue* 4 KJQRKAUP Á KVEN-ÚRUM. k t T T T T t t T T t t T t t t T T t T ***** Við gefum sérstök kjörkaup á kven-úrum til enda þessa mánaðar, og afgreiðum allar utan- bæjar pantanir án allrar aukaborgunar, ef pen- ingar fylgja. Kven-úlnliðaúr í góðúm, hvít um, grænum eða gulum gull-kassa (Gold Pilled), með 15 steina gangverki og vanalegri eins árs ábyrgð á........................................$7.50 Með betra gangverki á.......................... 9.00 og í fallegum aflöngum kassa á..................12.00 l t t t t t ♦:♦ X t T T t T t t T i ♦:♦ A^A A^A A^A A^A A.tt A AéVA AA y fyrf^y Einnig perlu hálsfestar, sérstaklega vandaðar á $3.00 og $5.00. Úraðgerðir allar mjög vandaðar og fljótt af hendi leystar. Thomas Jewelry Co. 666 SARGENT AVENUE — WINNIPEG, MAN. GAS 0G RAFMAGN JAFN ÓDÝRT ÓKEYPIS INNLEIÐING Á GASI í HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrvral af gaseldavélum, sem við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. Gefið auga sýningu okkar á Gas-Vatnshitunartækj- um og öðru. WINNIPEG ELECTRIC CO. A FYRSlA GÓLFI Electric Railway Chambers. Nviar vörubirgðir Tunbur' 11 ----------------- tegundum, geuettur og &lit- konar aðrir itrikaðir tigiar, hurSir og gluggar. Komií og sjáið vörur. Vér erum ætf3 fúsir að sýna, M ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. L i m i t e d HENRY AVE EA!5T WINNIPEG KOU - - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. bæ3i tU HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSl. Allur flutningur með BIFREíÐ. Empire Coal Co. Limited Sitni: N 6357—6358. 603 EUctric Ry. Wdf.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.