Heimskringla - 05.11.1924, Qupperneq 8
8. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG 5. NÖ'VEMBER, 1924
art sýnir spæjaraleik, einnig góöur
skopleikur. GleymiIS ekki að aS-
gangur fyrir börn og á laugardags.
morgun er aöeins 5c.
--------0--------
Blaðið “Free Press” segir svo frá
á fimtudaginn var, að “The United
Lutheran Church of America”, hafi
á fjóiÍSa anarshvers.ársj)ingi sínu
er nú var haldið í Chicago, 111, sam-
þykt aS veita 2000 dali til Jóns
Bjarnasonar skólans hér í Winni-
peg. Séra Kristinn K. Ólafsson mætti
á þessu þingi fyrir hönd kirkjufé-
lagsins hér.
Hér kom frá Selkirk fyrir helgina,
snögga ferS til borgarinnar, Mr. Sig-
urSur IndriSason, frá Ytri-Ey í
Húnavatnssýslu.
Frá Jackson, Mich. berst blaSinu
sú frétt, aS A. H. Pálmi, sem mun
vera misprentun fyrir J. J. Pálmi,
hafi gert jafntefli í Detroit viS Dr.
Emanuel Lasker, ÞjóSverjann, sfem
nú er alþjóSaskákmeistari, og í 27 ár
var skákkonungur heimsins. Dr.
jLasker tefldi mörg töfl sanrtimis
vér haft gagn af starfi þeirra? —
Þetta verSur fróSlegur fyrirlestur,
svo fjölmenniS. MuniS einnig eft-
ir fimtudagskveldi á heimili undirrit.
aSs. Allr boSnir og velkomnir.
VirSingarfylst,
DavíS GuSbrandsson.
Islenzka StúdentafélagiS heldur
þriSja ársfund sinn í samkomusal
SambandssafnaSar, laugardaginn 8.
nóvember, klukkan 8.15.
Fer þar fram fyrsta kappræSa
ársins. KappræSu.efniS er: Er sér.
mentun pilta og stúlkna í hinum æSri
skólum æskilegri en þaS fyrirlcomu-
lag, sem nú tíSkast? MeS jákvæSu
hliSinni tala: ASalbjörg Johnson og
GuSmundur Pálsson.
En meS neikvæSu hliSinni: Ruby
Thorvaldsson og Agnar Magnússön.
Stúdentar geri svo vel aS fjöl-
menna!
GuSrún Eyjólfsson, skrifari.
þarna í Detroit, er Pálmi náSi jafn.
teflinu. Pálmi er og hæstur á þingi
skákfélagsins í Jackson, þar sem hann
á heima, en þar er nú veriS aS keppa
um meistarasætiS. Pálmi mun vera
húnverskur aS ætt, sonur Jóns bónda á
GunnfríSarstöSum í þeirri sýslu.
Samkvæmt auglýsingu á öörum
staS hér í blaSinu verSur skemtisam.
koma haldin í Sambandskirkjunni á
Thanksgiving Day. Skemtiskráin er
óvanalega góS. Einsöng syngja Mrs.
K. Jóhannesson, Mr. Gísli Johnson
og séra Ragnar E. Kvaran. Séra R.
E. Kvaran les upp, sögu eSa sögu-
brot og Mþ. Sigfús Halldórs frá
Höfnum les upp kvæSi. Séra Rögn.
valdur Pétursson flytur stutta tölu,
Mrs. Björg V. ísfeld leikur á píanó,
einsömul, og aSstoSar einnig ungfrú
Ástu Hermannsson, er leikur á fiSlu.
FjölmenniS ! Menn eru beönir aS at-
huga að aSgöngumiSar verSa hvergi
seldir nema viS innganginn. Enn.
fremur verSur dregið um handmál-
aöar te.samstæSur. —
Þeir bræður Ingvar Ólafsson frá
Kandahar og Elent Ólafsson frá Les.
lie hafa veriS hér í bænum nýlega.
Mun Ingvar ætla sér aS setjast aS
fyrst um sinn hér í bæ, og selur því
bújörS sína þar vestra. Ennfrem.
ur var hér staddur Mr. Gunnlaugur
Björnsson frá Leslie. Þeir sögSu
uppskeru lélega þar vestra, þetta frá
5—15 mæla af ekrunni, en afkoma
manna myndi samt verSa engu síSri
en í fyrra, sökum hærra verðs, og
meiri gæöa, en í fyrra.
Hjónavígslur framkvæmdar af séra
Rúnólfi Marteinssyni aS 493 Lipton
St.: 28. okt. Baldur Norman Jónas.
son, bæjarskrifari aS Gimli, Man., og
Olga Edith Olsön, einnig frá Gimli.
1. nóv. Jónas Helgason, contractor,
og GuSrún Magný Johnspn, hjúkr.
unarkona, bæöi til heimilis hér i
Winnipeg.
UmferSarkensla sú á íslenzku, sem
ÞjóSræknisfélagið heldur uppi yfir
vetramánuSina, er ætlast til aS hefjist
nú meS nóvembermánuöi. Kennar.
ar þeir, sem ráönir hafa veriö til
verksins eru þau hr. Páll Bjarnarson
og ungfrú Jódis SigurSsson. Foreldr-
ar þeir, sem kenslunnar vilja njóta
fyrir börn sin, geri svo vel aS snúa
sér til hr. Hjálmars Gíslasonar, 637
Sargent Ave., hr. Páls Bjarnasonar,
672 McGee Str., eða Miss Jódísar
SigurSsson. Kensla þessi er eins og
áður alls-ókeypis, og er skorað á fólk
að færa sér þetta í nyt sem bezt.
Næsta laugardag byrjar laugar.
dags.kensla í íslenzku undir umsjón
Þjóöræknisdeildarinnar Frón. Skól-
inn veröur haldinn í Jóns Bjarnason.
arslkóla, og byrjar kl. hálf þrjú.
SendiS börnin. Kenslan ókeypis eins
og á'Sur. Þeir sem vildu taka þátt
í kenslustarfinu, eru og beSnir aS
mæta þar á laugardaginn.
Dr. Tweed tann^eknir, veröur í
Árborg miSviku- og fimtudaginn 12.
og 13. þ. m. en ekki á þriðjhdaginn
11., eins og getiS var um í siöasta
blaði.
Fyrirlestur
Sunnudaginn 9. nóvember, klukkan
sjö síðdegis, veröur ræðuefniS í
kirkjunni, nr. 603 Alverstone stræti:
Þjónusta hinna góSu engla. Getum
David Cooper C.A.
President
Veralunarþekking þýSir til þín
glasilegri framtiS, betri stöðu,
hærra kaup, meira traust. Me5
henni getur þú komist á rétta
hillu í þjóöfélaginu.
Þú getur öðlast mikla og not-
hæfa verzlunarþekkingu með þvi
að ganga á
Dominion
Business College
Fullkomnasti verzlunarskóll
i Canada.
301 NEW ENDERTON BLDO.
Portage and Hargrave
(nœst við Eaton)
SIMI A 3031
Ss\s^
VERZLUNARSKÓLAR. ,
I viðtali viS blaömenn segir Geo.
j S. Houston skólastjóri Winnipeg
I Business College, að mikil eftirspurn
, sé eftir fólki til skrifstofuvinnu.
Skóli sá er hann veitir forstööu er
einn af áreiðanlegustu verzlunarskól-
um í Canada, — nú 43 ára gamaJl.
Skrifstofa og kenslustofur eru í
byggingu á Portage Avenue, rétt viS
í Main street. Sex kennarar eru viS
skólann, hver ágætismaður í sínu fagi,
' og æföir í kenslu. Nægar eru þar
! ritvélar og aðrar vélar sem notaðar
eru á skrifstofum, svo nemendur geti
j fengiS nauðsynlega æfingu við notk.
' un þeirra.
Þeir, sem ætla sér aS ganga á
verzlunarskóla í vetur ættu aS skrifa
ráSsmanni Heimskringlu, hann getur
gefiS fullar upplýsingar um alla
I verzlunarskóla bæjarins, og þar aS
( auki útvegaS afslátt á námskeiði viS
t þá beztu.
WONDERLAND.
I Skopleikirnir á Wonderland eru þei>"
i langbeztu sem veriS hafa — nærri
i eins góSir og aðalleikirnir. Á
I miðvikudag og fimtudag mun Spat
I fjölskyldan í “Hunters Bold” hlægja
ykkur, og Tom Mix og Tony í “The
i Lone Star Ranger” undra ykkur. Á
, föstudag og laugardag munuS þið
hlæj aS Will Rogers “Just Passin’
Through” og verða hæst ánægðir
^ meS Dorothy MacKaill í “What shall
j I do”. Á mánudag og þriöjudag eru
j tveir ágætisleikir: Herbert Rawlin-
j son í Jack O’Clubs” og Ray Stew.
Frá íslandi.
Camilla Bjarnason, Laugaveg 8,
veröur sextug í dag. Frúin, sem er
cand. phil., tók stúdentspróf 1889, og
er því fyrsta ísl. konan, er réSist í
það aS verða stúdent. M)eðan hún
hafði heilsu, tók hún þátt í ýmsum
opinberum störfum, og m. a. stofn.
aöi hún kvenfél. “Ósk” á IsafirSi,
sem mörgn góðu kom til leiðar, og
setti á stofn matreiösluskóla, sem al-
iS hefir upp í héraðinu góðar hús-
mæður og eru báðar þessar stofnan-
ir viS lýöi. Munu allir þeir, sem
þekkja hana, bera hlýjan hug til
hennar og óska henni allra heilla á
lífsleiðinni.
Slysfarir. — Um mánaöarmótin
síöustu var vélbáturinn “Elín’1 úr
HafnarfirSi á leið frá Siglufiröi
hingaS suður, og var hún að koma af
síldveiSum. Á Húnaflóa hrepti
skipið vonskuveSur; og austan viö
Horn kom brotsjór og tók út einn
manninn, BöSvar SigurSsson. Enn.
fremur misti skipiö bátinn í sama á-
fallinu, og brotnaði eitthvað ofan þil
fars. Segja menn, að þaö muni hafa
veriö mjög hætt komið. BöSvar heit
inn var úr Reykjavík, ungur maSur
og ókvæntur.
'Hlín. Ársrit sambands norSlenzkra
kvenna er nýlega komiS út. Er rit.
iS hið fjölbreyttasta og fróSIegasta
i þetta sinn. auk greinargeröar um
félaga starfsemina, eru greinar um
heilbrigðismál, heimilisiðnaS, upp-
eldismál .o m. fl.
Er þar stutt skýrsla um utanför
frk. Halldóru1 Bjarnadóttur, er
hún fór í sumar, til þess aS kynna
séra handavinnukenslu og heimilis-
iðnaö, jafnframt því sem hún tók
með sér sýnishorn af íslenzkum
heimiIisiSnaöi, og hélt sýningar á
þeim í fimm borgum á NorSurlönd-
um.
1 ritiö skrifa þeir í þetta sinn m.
a. Steingrímur Matthíasson um
heimilisháttu — Vestur.íslendinga.
Christopine Bjarnason um hjálpar.
stöövar. Gunnlaugur Classen um
hveitiát. Þar er grein um hinn
myndarlega listigarð Akureyrar eft-
ir Harald Björnsson. Auk þess er
fjöldi smápistla viðsvegar aö af
landinu, sem ritstjóranum hafa bor.
ist, frk. Halldóru Bjarnadóttur. Eru
þeir um allskonar framtak, athafnir
og hugleiðingar um heimilisiönað, og
því um líkt, sem tl þjóðþrifa er.
Nokkrar leiSbeiningar eru þar og frá
frk. Halldóru til þeirra, sem hugsa
um tóskap til sölu.
Benda smápistlar þessir mjög til
þess, að áhugi á heimiIisiðnaSarmál-
um sé mjög vakandi víðsvegar um
sveitir landsins. Á frk. Halldóra
ekki hvað minstan þátt í þvi aö svo
er, og er óskandi að hún eigi eftir að
starfa lengi í þjónustu - þessa þarfa
málefnis.
Skipstaparnir vestra. IsafirSi, 11.
okt. — Þýskur togari, Henry P. New
man, H. C. 45 frá Cuxhafen, eign
Cuxhafen Hochsee, strandaði í Skála
vík í fyrrinótt. Kom hann af hafi
í milli þoku og dimmviðri og sá
Keflavíkurvitann, sem skipsmenn
héldu vera Sléttanesvitann. Skips.
höfnin, 12 manns, komst í land við
illan leik; hvolfdi síðari bátnum í
lendingunni, og var einn maður nærri
druknaður. — Skipshöfnin komst til
IsafjarSar kl. 6 í kvöld. Telur hún
litlar likur til aS skipið náist út.
Fregnir hafa borist af því frá
Skálavík, að þar nálægt hafi rekið
hring og eitthvað fleira. Samkvæmt
áletruninni er skipiö, sem rekald
þetta er frá, enskt og heitiö St.
Amant frá Hiull.
Msk. Rask er nú gjörs’amlega tal-
iö af meö allri áhöfn, því ýmislegt
af skipinu hefir rekið á ArnarfirSi.
Þýska j smyglaraskpiö, , sem mikiS
'hefir veriö talaö hér um undanfar.
iö, og menn álitu, aö heföi komiö
hingaö meö vínföng frá Þýskalandi,
kom hingað inn í gær. Er þaö vél-
skip um 50 tonna stórt, og heitir
“iMarián”. S!Iijpfefo6fTMli| sex •ftfenni,
var kölluð í land í gær til yfirheyrslu.
Og var í gærkvöldi lokið viö að yf-
irheyra fjóra. Þeir báru það fram,
aö þeir hefSu aö vísu haft mikið af
áfengi í skipinu, er þeir komu hér
fyrst aS land, en varpað því öllu fyr-
ir borö, áður en þeir komu hingaS
inn til þess aö bjarga skipinu og
lasna viS sektir. Segjast þeir hvergi
hafa haft samband við land, siSan
þeir fóru úr Grindavík, nema á
Sandi, og til þess, aö fá einn kjöt-
skrokk, og allan þennan tíma hafi
þeir flækst hér úti fyrir ströndinni.
En nú hafi vistir veriö þrotnar, og
því hafi þeir orðiS að leita lands.
SömuleiSis haf þeir veriö olíulausir,
og lítiö getaö bjargaS sér nema á segl
um. Þrír þeirra voru settir í gæslu-
varðhald að lokinni yfirheyrslunni.
Ennfremur kváöust þeir sífelt hafa
verið aö vonast eftir því, að maöur
sá, er^ þeir settu á land, í Grinda-
vík, kæmi meS olíu til þeirra. En
eftir þeim framburði, sem hann gaf,
áður en hann fór héðan, skýtur þetta
nokkuS skökku við. FullnaSaryfir.
heyrsla hefir ekki farið fram enn svo
sem gefur aö skilja, og er ekki hægt
að vita, hvort nokkuð hefst meira um
vínfarminn en það sem þeir hafa
sagt.
Sendiherrastörfum gegnir hér,
meðan de Fontenay sendiherra er er.
lendis, Chargé d’affaires Torp Pet.
ersen', fúU’týúi í utanrí k|4’áðuneyt-
inu danska.
Prestsvígsla. I dag veröa vígöir i
dómkirkjunni kandídatarnir Jón
Skagan, settur prestur í Landeyja-
þingum í Rangárvallasýslu og Þor-
steinn Jóhannesson, settur prestur á
StaS í SteingrímsfirSi. Séra Hálf-
dan Helgason lýsir vigslu.
ASstoSarmannsstarfiS á Hagstofu
íslands, sem auglýst var fyrir stuttu,
hefir veriS veitt Gunnari ViSar cand.
polit, frá 1. okt.
(Mtbl.)
•Sir*
Fjölskylda eða
kunningja-
hópur
geta fert5ast tll átt-
liaganna þægllega. '<og
ódýrt meó því at5 kaupa far-
bréf á
ÞRIDJA FARRÝMI
Cunard Ltne
í»ægilegrir svefnklefar—ágætar
máltíbir og: þjónusta—opin og
þakin þilför — setustofa fyrir
kvennfólk — sérstök barnaher-
bergi — hljómleikar. — Fimm
ágætis skip — “Carmania” og
“Caronia” (20,000 smál.) frá
Quebec til Queenstown og
Liverpool, — “Andania”, “An-
tonia” og “Ausonia” (15,000
smál.) frá Montreal til Ply-
mouth, Cherbourg and London
FinnitS Cunard umboösmanninn
viövíkjandi kostnaöi og fertSa-
áætlun, et5a skrifit5 til
The Cnnard Steam Ship Co,
Limited
270 Main Street,
WONDERLANn
THEATRE ||
M10VIKUDAG OG FIMTliDAQi
Tom Mix & Tony
in
”THE LONE STAR RANGER”
rnSTUDAG OG IiAUQARDAQ*
DorothyMackaill
in
“WHAT SHALL I DO”
MANUDAG OG ÞHIDJUDAQi
Herbert Rawlinson
in “Jack O’Clubs”
Snturday Mnrninn 11 o’clock
Jack Hoxie in “WHERE IS TH
Jack Hoxie in
“WHERE IS THIS THIS WEST”
nnd Two Comcilien
AdmÍMMÍon for Everyboily 5 ('entM*
MRS n. V. ÍSFELD
Pianist it Tcncher
STUDIO:
066 Aiver»tone Street.
Phone: R 7020
EMIL JOHNSON — A. THOMAS
Service Electric
524 SARGENT AVE-
Selja rafmagnsáhöld af öllum teg-
undum.
ViSgerSir á Rafmagnsáhöldum,
fljótt og vel afgreiddar.
Talsími: B-1507. Heimasími: A-7286
PROGRAM
á Þakkargerðardaginn
í Sambandskirkju
Einsöngur ............... Mrs. K. Jóhannesson
RæSa ............... ..... Séra R. Pétursson
Piano.Solo ................. Mrs. B. ísfeld
Upplestur ..... b.í t~i . Séra R. E. Kvaran
Violin.Solo ... ........ Miss A. Hermannsson
Upplestur .......... Mr. S. Halldórs frá Höfnum
Einsöngur ................ Mr. Gísli Johnsbn
Einsöngur ................ Séra R. E. Kvaran
Veitingar í neðri salnum.
Inngangur----25c. Byrjar kl. 8.15
ASTR0NG
RELIABLE
BUSINESS
SCHOOL
D. F. FERGUSON
Principal
President
It will pay you again and again to train in Winnipeg
where employment is at its best and where you can attend
the Success Business College whose graduates are given
preference by thousands of employers and where you can
step right from school into a good position as soon as your
course is finished. The Success Business College, Winni-
peg, is a strong, reliable school—its superior service has
resulted in its annual enrollment greatly exceeding the
combined yearly attendance of all other Business Colleges
in the whole Province of Manitoba. Open all the year.
Enroll at any time. Write for free prospectus.
THE
BUSINESS COLLEGE Limited
3SS'A PORTACE AVE. — WINNIPEG, MAN.
'CVV
♦♦'^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦'M't'M*M't4"
Vetrar Skemtiferdir
Til
Austur
Canada
TIL SÖLU
daglega í desember
og til 5. janúar, 1925.
í gildi til heimferðar 3
mánuði
Kyrrahafs-
' strandar
TIL SÖLU
Ákveðna daga í
desember, janúar, febrúar
f gildi til heimferðar til
15. apríl 1925
Gamla-
sZ landsins
TIL SÖLU
daglega í Desember
og til 5. janúar 1925
til Atlantshafs-hafna
(St. Johns, Halifax
Portland)
SÉRSTAKAR LESTIR og Tourist Svetnvagnar
AÐ SKIPSHLIÐ f W. ST. JOHN FYRIR SIGLINGAR í DESEMBER.
LÁTIÐ
CANADIAN PACIFIC
RÁÐGERA FERÐ YÐAR
-<X+*Xt‘t**X*K**Xt*X**X**X**X**X!h*X**X**X*<X?*X**X**X*K**Xih*X**X**X**X**X*''l**X**X*K**X**X>h*X**X**X**X**X**X**4t*X**&‘