Heimskringla - 12.11.1924, Page 2

Heimskringla - 12.11.1924, Page 2
2. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 12. NOV., 1924 Dr. phil. Sigfús Blöndal, BÓKAVÖRÐUR- á fimtugs afmæli í dag. í tilefni dagsins og þess, aS nú er lokiS þvi mikla ritverki, sem hann hefir haft meS höndum nú um 20 ára skeiS, hefir heimspeki- og tungumáladeild Háskóla íslands sæmt hann doctors nafnbót meö þeiri greinargerS aSal- kennarans í ísl. tungu og bókment. um, próf. Sig. Nordal, sem nú skal greina: “Hin íslensk-danska orSabók Sig- fúss Blöndals, sem nú má heita full- prentuS, verSur ómissandi handbók hverjum manni, íslenskum sem er- lendum, er kynnast, vill íslenzkri tungu og rita hana, og markar veru- legt spor í rannsókn tungunnar. Hjof. hennar, sem einnig er góSs makleg- ur fyrir önnur störf sín í þarfir ís- ienzka fraeSa, hefir ekki einungns sjálfur afkastaS miklu verki, heldur og boriS giftu til þess aS beina aS sama marki vinnu annara ágætra mann og koma hér á einn staS ýms- um orSasöfnum, er áSur voru á tvístr ingi og komu ekki aS notum. — Bókin er /veruleg fruirtheimild um íslenzka tungu, ekki aSeins af því, aS til hennar hafa fjölmörg rit ver- i, orStekin i fyrsta sinn, heldur miklu frereur fyrir þá sök, aS hún hefir aS geyma geysimörg orS af alþýSuvör- um, sem áSur hafa ekki veriS bók- fest. Þegar viS þetta bætist, aS svo hefir veriS um hnútana búiS, aS bók in verSur sífelt endurnýjuS og endur bætt, telur deildin fyrstu útgáfu hennar svo mikinn viSburS aS Há- skóli íslands geti ekki bundist þess aS vota höfundinum viSurkenningu sina.” MeS þessum ummælum var cand. mag. Sigfús Blöndal bókavörSur kjörinn heiSursdoktor i heimspeki viS heimspekideild Háskóla Islands. Quod felix faustumque sit! Vilji menn nú vita eitthvaS nán. ar um Dr. Sigfús, þá er bann fædd- ur á Hjallalandi í Vatnsdal 2. dag okt. mán. 1874. í skóla kom hann 1886 og útskrifaöist 1892. Sigldi hann síSan til Kaupmannahafnar og tók aS stunda mál og lauk embættis. prófi í grisku, latinu og ensku meS mjög loflegum vitnisburSi áriS 1898. Á stúdentsárum sínum var Dr. Sigfús mjög glaölyndur maður og skemtilegur og sökti sér niSur í all- an skramban, sanskrit, spönþku, itölsku og jafnvel rússnesku og las reiSinnar ósköp af skáldskap og skáldsögum, fornum og nýjum, en einkum varö grískan honum kær og Walter Scott, sbr. vísuna, sem um hann var kveöin: Hver er einn, sem ástin flýr, einatt tómri grísku spýr, þykir tyrkneskt tóbalc gott og trúir á hann — Walter Scott? (Og Walter Scott hefir jafnan ver- iS átrúnaSargoS hans siöan, aS ó- gleymdum Landor og Lord Chester. field, en uppáhaldssagan hans er “StríS og friöur,” eftir Leo Tolstoy. Þá er Dr. Sigfús haföi lokiS em. bætitsprófi, var hann settur “vara- prófastur” á GarSi, og er þaS sú staöa, sem hann hefir veriS hreykn. astur af aö vera skipaöur í, sakir trausts þess, sem hann þá bráöungur maöur og nýbakaöur kandídat haföi aflaS sér hjá GarSprófasti, próf. Jul. Lpssen. 1900—1901 dvaldi Sigf. á Engl., varS síöan aSáfoSarbókavörSur viS kgl. bókasafniS í Khöfn. 1901, undir- bókavöröur 1906 og bókavörSur 1915. En nú skal getiö helstu ritstarfa hans. Hann hefir fyrstu manna gefiS út Æfisögu Jóns Indtafara, fyrst í danskri þýöingu, en frumritiS síö- an á íslenzku á vegum Bókm.fél. Þykir þaS nú svo merk bók, aö ver. iS er aö þýSa hana á ensku í hiö fræga feröosögifsafn, ,sem kent er viS Hakluyt Society. Þá gaf hann út píslarsögu Jóns Magnússonar í FræSafdlagsbókum 1 pg Odysseifs. kviöu Hómers, endurskoöaSa útg. af þýSingu Sveinbjarnar Egilssonar sem próf. W. P. Ker kostaöi. Auk þess gaf hann út kvæöabók eftir sjálf an sig: Drotningin í AIgeir9borg o. fl. kvæöi (1916 og þýöingu á Bakk- ynjunum (1923). — Loks hefir hann ritaö sæg af ritgeröum í dönsk, sænsk og norsk blöö og tímarit; birtist úr. val af þeim greinum t “Islandske Kulturbilleder” — og síöast en ekki síst ýmislegt merkilegt um bókasöfn og bókfræSi. ,OrSabókina tók hann aö semja á sumardaginn fyrsta 1903, i tilefni af grein eftir Dr. Edv. Brandes í Poli. tiken, þótt allir löttu hann þess, nema konan hans, sem stappaSi í hann stál- inu. En hann hefir notiS aSstoöar margra ágætra manna, auk konu sinnar, til þessa. Björn Ólsen gaf honum sitt oröasafn, Holger Wiehe, sem íslendingar sér til skammar hafa nú gleymt o. m. fl.; en hans önnur hönd og sá, sem dregiö hefir þyngsta hlassiö þessi ár síöan far. iö var aö gefa hana út, er þó aS- júnkt Jón Ófeigsson, og má öBrum fremur þakka honum þaS, næst aö- alhöf., aö verkinu er nú lokiS. En þaö er sama eölis eins og hring urinn Dráupnir, aö þaö getur af sér níu hringa jafn.höfga niundu hverja nótt, og er vafasamt, hvert ísland hefiir niokkru sinni hlotiö vegliegri gjöf. A8 forfallalausu kémur loks bindi oröabókarinnar út á tveggja alda af- mæli séra Björns Halldórssonar, þann 5. desbr. nætk. 2. okt. 1924. Amicus. (Morgunbl.) -----0------ Vesturheimsferð. Pistlar frá STEINGRtMI MATTHtASSYNI Framh. Frá ýmsu. Eg hef valiö mér þessa fyrirsögn (likt og Espólin gerir oft i Árbók- um sinum) til aS minnast ýmsra hluta og nokkurra góöra landa er viS kyntumst í Vatnabygö og Alberta. Eins og fyr er sagt komum viö viöa viö, en viödvSIin var alt of stutt á hverjum staö. ÞaS var likt og þegar krian sezt á stein. Veturinn var aö koma meö kulda og frosti og Gunnar haföi sett ferSaáætlunina i ■hraöasta lagi til aS sleppa viö ilIviSri. “Beit fyrir vagninn og far af staö svo regniö nái þér ekki” — sagöi Elías viö Akab, og Akab skundaöi. SvipaSur asi var á okkur bræörum, og fyrir þaö mistum viS sjálfsagt af mörgum góöum veizlum og vinafagn aöi. Þó skal ekki kvarta, því veizl. an, sem vinir okkar héldu okkur í Wynyard var harla góö, rammislenzk meS hangikjöti, skyri og haröfiski auk margskonar annars góögætis, en þrestarnir gíra Friöjrik lFriS!riksson og sira H. Sigmar og Jóhannes Pálsson læknir héldu þar ágætis og skemtilegar ræöur, og skemtum viö okkur fram á nótt (í samkomusalnum undir kirkjunni. — Þeir eru prak. tiskir í Ameríku líkt og HornfirS- ingar, sem hafa barnaskóla í kjall- ara síns musteris; í Ameríku geta þeir dansaS í undirheimum kirkjunn. ar og þaö á vel viS. Á öllum áfangastööum héldum viö samkomur, bæSi til aS heilsa og kynn ast löndum, og svo til aS afla okkur farareyris. AlstaSar var eins vel sótt eins og hægt var viö aÖ búast. Fengum viö þó nokkuö í aöra hönd (en ekki vil eg leggja þann atvinnu- veg fyrir mig aftur). Þegar viö ókum til samkomu. staSanna (hvort sem þaö nú var kirkja eöa “hall” [les: hol]) var til- sýndar aö sjá eins og væri þar sæg- ur af eldiviSarhlöSum kringum húsiö likt og hlaöarnir mörgu á Stokka- hlöSum, en þó talsvert fleiri en þar. Þegar nær dró opinberaöist mér ætíS hiö sanna, þ. e., aö þetta voru alt bifreiSar. Hver meSal bóndi kom akandi í slíku eigin farartæki meö sinni fjölskyldu og máske einhverj. um lausamönnum. Og flestir þessir bilar voru vel hirtir, hvorki slettótt- ir né breinglaSir og brjálaöir. Þá var mér ekki síSur starsýnt á mörgu rosknari landana, sem véþur. bitnir, brúnaþungir og skeggjaSir, í. klæddir sinum vetrarham — þykkum bjarndýra. og úlfafeldum stigu út úr vögnum sinum. Og hárin sneru út á loSfeldunum eins og gerist upp í sveitum á.voru landi. Var eg kom inn í annan heim — yfir um? eSa á annað plant ESa voru þetta alt land- ar í álögum — heill dýragarður til að sjá. En þegar þei rvoru komnir inn og höfðu kastað sínum hríðar. ham, sá eg fljótt að hér voru frænd. ur mínir, sama norræna kynið, sama ættarmótið, sömu svipirnir og þeir, er viö mætum hér heima í hverri sýslu og hverri sveit —< þessi “svipir fornaldar” er Gr. Thomsen kveSur um, sem meö aSdáanlegri ættarfestu prýöa andlitin mann fram af manni frá ævagamalli tíö. (Ættum viS góS. ar ljósmyndir af landnámsmönnum vorum mundi hver þekkja sinn ætt- fööur eins greinilega og föSur eöa bróöur); og enn í mörg þúsund ár munu þessir “svípir fornaldar” reika “hljótt um láö og svalan sæ” sem aöals merki hins bezta hluta mann- kyns. A. m. k. á Islandi. En hvaö lengi Vestanhafs? ViS skulum vona alt hiö bezta — vona aS báSir muni smám saman magnast og margfald- ast til þess aö lokum aö ná drottin- valdi yfir allri veröldinni eg meina öllum vetrarbrautunum svo eg tali í anda Helga Péturss og gleymi öllum skakkaföllum eöa dysexelixís sem kann aö tefja fyrir í bili). En svo eg sleppi hinn hærri heim- speki skal eg geta þess (án þess aö stæra mig af), aö hvaö eftir annaö þekti eg strax meöal landanna vestra jafnvel fjarskilda frændur ýmsra kunningja aö heiman og ættfærði þá í einum rykk. I öllum bygðarlögunum landanna (Churchebridge, Mozart, Leslie, Wynyard, Kandahar, Elfros og Markerville) átti Gunnar einhverja vini. Hann simaöi til þeirra fyrir. fram um okkar komu- og óðara voru þeir mættir á stöSinni, til aS taka á móti okkur og stundum jmargir, sem kept.u um aö taka okkur heim meS sér. Og alstaðar var hiS bezta á borðum. ÞaS þótti ekki nóg aS slátra alikálfi, heldur var þvínær ætið einum dýrmætum alifugli lógaö og get eg tekið þaö fram til fróöleiks nú þegar, aö um það bil er viS höfðum lokiS vorum húsvitjun. um meðal landanna í öllum bygöun. um vestra, þá !á viö aö eg ætlaSi að hlaupa i spik, en Gunnari fanst annaS slagiö sem allir fuglarnir væru farnir aS kvaka eöa hreint og beint gala innan í sér. Kom sér þá vel aö hann var lyfsali og eg læknir. Og þessir mörgu vinir Gunnars og vinkonur sem tóku okkur svo for. kunnarvel (en meðfram nutum vi# fööur okkar), uröu þegar í staö vinir minir engu síöur en hans, líkt og eg hefSi einnig þekt þá í mörg át. Fanst mér þó oft til um hve gott var að eiga svo góðan förunaut í Vestur. heimi sem Gunnar var. Óska eg mér ætíö síðan, að eg ætti slíkan bróS ur í öllum hinum heimsálfunum líka. J En þá vröi eg líklega aö segja af mér AkureyrarhéraSi og gerast praktisérandi, og fá mér flugvél. Framh. ------0------ Kirlíjan. Af Kristilegum bókmentum is. lenzkum skara Passíusálmarnir og Vidalínspostilla fram úr öllu ööru. Á við þessar tvær bækur jafnast ekk ert aö undanskildum nokkrum sálm. um í Sálmabókinni. Og þó eru kristi- legar bókmentir i lútherskum siS miklar að vöxtum. En flest er það meS aöfengnum blæ. Enda nú hul- ið postillumyglu. ÞaS vill líka svo illa til, aö sumir þeir, sem mestur fengur hefSi veriö i aö varSveita , handa kynslóðunum, hafa farið í gröfina með alt sitt. Feimni strjál- býlisins hefir haldið aftur af þeim. En sumir aðrir, sem lítiS báru af_ hafa verið framari. ÖIl ókjör hafa því komið út, sem tímans tönn var fljót aö vinna á, enda aldrei veriS svo kjarngott, aö nægt gæti heilum kynslóöum. Má þar þó taka undan nokkra sálma, sem standa á sporði því, sem best hefir verið kveðið í kristninni. Sum sálmaskáld vor eiga það lof, aö þau kveði betur en páf- inn. Fremstur í röð sálmaskáldanna mun Hallgrímur Pétursson jafnan verða. “Allanfjandann vígja þeir”, sagði hin varaþunna vandlætinga- semi, þegar hann gekk í þjónustu heilagrar guðs kirkju, en tveim höndum tók þó þjóðin sálmum hans og setti þá inst i kórinn. En þar hafa þeir verið síðan. H. P. eys úr uppsprettum hins innra lífs. Þess- vegna svala sálmar hans öðrum. Þeir eru ekki kveðnir út af"'vísindalegu kenningakerfi, heldur er þrá hjart. ans, innileiki og lotning sterkustu þættirnir í þeim. Ef kreddurnar og kerfiS er num. iö burtu úr Kverl eSa háskólatrú- fræði, er fátt eftir nema nokkrar vel valdar ritningargreinar. En þó þeim skoSunum, sem breytingum eru báöar, sé svift burt úr Passíusálmun. um, er alt eftir, sem máli skiftir. Þeir munu standa um aldur þrátt fyrif allar breytingar á skoðunum og hugsunarhætti. Svo er um alt, sem er sígilt. Svo er um rit allra, sem komist hafa inn aS kjarna lífsins og heyrt hjarta tilverunnar slá. Sú fá- sinna aö Passíusálmarnir geti ekki lifaö 17. aldar guöfræSina! ÞaS hef ir þegar sýnt sig. Ellin hefir þeg- ar komiS 17. aldar guSfræöinni á kné, en Passíusálmarnir yngjast upp í sérhverri sál, sem les þá. Passíu- sálmarnir, Divina Comedía og önn_ ur slik rit lifa allar byltingar. Þau eiga sér fastari grundvöll en fræöi- kerfin. Likt má segja um Vída_ línspostillu. Meistari Jón er meðal stærri spámannanna. íslenskt þjóö. líf og fornsögur, fornrómverskar bókmentir og spámenn Gamlatesta- mentisins eru heimildir hans. Hann kunni aS vera meö höfSingjum and- ans. Spámannlegur eldmóöur og siö. ferðileg alvara eru höfuöeinkenni Jónsbókar. Þar fann þjóðin þrek í baráttu lífsins. Lengi lifði hún meö þjóðinni, og er enn of snemt aö hún | deyi. Réttilega lesinn Jónsbókar. I lestur má enn veröa aö HSi. ÞjóSin j hefir enn þörf fyrir þrek Vída-1 líns, innileika Hallgríms og snild I þeirra læggja. Kirkjan má ekki við j aS gleyma neinum sinna helgu manna. peilbrigð skynsemi sagnfræSinn. ar, þrek Vídalíns, innileiki og lotn. ing Hallgríms hafa mótaö íslenzkt trúarlíf í margar aldir. En þá má ekki gleyma einum sterkasta þættin. um: dultrú þjóösagnanna. Dularfull fyrirbrigSi, draumar, svipir, sýnir og spásagnir hafa jafnan veriö lífæS trúarbragðanna. í hinum þéttbýlli löndum viröist draga mjög úr öllum dulgáfum. HiS undursamlega flýr skarkala stórborgalífsins. Sú sál sér engar sýnir, sem er orðin eins og járnbautarstöð, þar sem ekki heyrist mannsins mál fyrir hávaða, þar sem er stöðugur troðningur og alt, sem inn kemðr, hverfur jafnharðan út aftur. Þar, sem svo er komið, fullyrSa hin. ir skriftlæröu, aö alt yfirnáttúrlegt, sem skifti trúarlífiS nokkru, sé tak. markað viö þaö tímabil, sem lokað er inni milli spjalda bibliunnar. Fyrir brigöi þess tímabils séu guðdómleg, en alt, sem skeður fyrir utan hin settu takmörk, sé hdmskuleg hjá. trú og villa. En hvað finst yður um fölleitan verksmiöjuþræl, sem svo er hátt upp lýstur, aS hann er sneyddur öllu því, sem á skylt viö hjátrú? Sneyddur allri þeirri trú, sem lifað hefir í öllum löndum hjá — eSa við hliöina á — kirkjutrúnni! Mundi ekki skorturinn á öllu því, sem á viS þaö, sem kallað hefir verið hjátrú, bera vott um, að hann sé slitinn úr sambandi viö guös grænu náttúru og heiöbláan himininn á sama hátt og hinar blóölausu varir og fölleitu kinnar. Skyldi einskis vera minst, þar sem öll hjátrú er upp þornuð? ÞaS er hér ekki átt viö aö vekja beri upp öll hindurvitni. Þeir skilja sem vilja. Og hér á landl hafa flestir skilyröi til aö vilja og geta skiliö, aS draumar og sýnir er ekki einskis vert fyrir trúar lífiS. Hér hafa þjóðsögur myndast og verið skráðar af mikilli snild. Og enn halda þær áfram aS myndast. Sennilega engin þjóð hinnar vesit. rænu menningar jafn frjó í þvi til. liti nú á dögum og vér íslendingar. Hinn skapandi þróttur þjóBlífsins er þroskamerki. Ekki sist í trúarlegu tilliti. Ágsborgarjátningin segir litið til um það, hverju íslendingar trúa. Islenzku trúarlífi kynnumst vér bet- ur í þjóösögusafni Sigfúsar Sigfús. sonar, kvæöum Herdísar og Ölínu og sögum Kristínar Sigfúsdóttur — svo eg nefni nokkur hin nýjustu rit — en i öllum skrifum lærðra manna. I þjóðsögum og alþýSubókmentum lifir þjóðarsálin. ÞjóSsögurnar og Islendingasög- ur eru ímynd þess, sem öðru fremur einkennir islenzkt trúarlif, dultrúar. og skynsemí. Sumir kunna að telja dultrú og skynsemi andstæður. En svo er ekki. Skynsamleg athugun og dularfull atvik einkenna trúarlif allra þeirra, sem mest byggja á eigin reynslu. En hvorttveggja vantar í trú þeirra, sem eingöngu vilja byggja á margra alda gamalli skynsemi annara og fornum fyrirbrigöum. I Passíusálmunum er lotningin dýpst og tilbreiðslan innilegust en kraftur. inn mestur og alvaran í Vidalínspost illu. Auk þess má telja nokkra sálma og umfram alt guSspjöllin, en þá eru talin þau rit, sem mest gildi hafa haft fyrir íslenzkt trúarlíf. MeS an lestur þeirra lifir meS þjóðinni, þurfum vér ekki aö bera kinnroða gagnvart öðrum þjóðum. Bókmentir vorar hafa átt mestan þátt í aS verja þjóSina fyrir spilling og efnishyggju, oftrú og þröngsýni erlends stórborg- arlífs. Finnar þakka þaö alþýSu- fræöslu sinni, aö “þolshevisminn” varö aö lúta í lægra haldi þar í landi. ÞaS er alþýöumenning vor og bók- mentir sem veldur, aö byltingastefn. ur trúarlífsins eru hér enn óþektar. (Tíminn). ------0------ Ásgeir Sigurðsson, SEXTUGUR. Rvik. 28. sept. Sextugsafmæli á í dag einn af merkismönnum þessa bæjar Ásgeir Þorsteinn SigurSsson kaupmaSur og breskur konsúll. Fæddur er hann á ísafiröi vestra sonur SigurSar trésmiðs Andrésson. ar og konu hans Hildar Jónsdóttur. Tíu ára gamall fluttist Ásgeir tif landi burt til fööurbróöur síns Jóns sál. Hjaltalín, sem þá var bókavörð- ur í Edinborg. Þar dvaldi Asgeir um 6 ára skeiö, en fluttist svo aftur til Islands áriö 1880 meö téöum föSur. bróður sínum, sem þá varð skóla. stjóri viö gagnfræðaskólann á MöSru völlum í Hörgárdal, en tók til starfa þá um haustiS. Gekk Asgeir í skóla þenna og lauk þar burtfarþjrþrófi. Tók síðan aö gefa sig viS verzlun fyrir fult og alt, en viS þau störf hafði hann fengist lítilsháttar áSur. Flutti hann svo til Skotlands aftur og dvaldi þar á ný, við verzlunar. störf, uns hann fluttist alfarinn til Reykjavíkur áriö 1894. ÁriS 1895 setti Ásgeir ásamt 2 Skotum (Copland & Berrie) á stofn nýja verzlun hér í bæ, er nefnd var Edinborg. — Verzlun þessi gerðist brátt mjög umsvifamikil og rak úti- bú á ýmsum öörum verzlunarstööum á landi hér. — Var verziunin um eitt skeiS ein af stærstu verslunum landsins, en minkaði svo viö sig síð- an og seldi útibiú sín Islendingum þeim, er höföu veitt þeim forstöðu. — Nú er Ásgeir einn eigandi verzl- unarinnar í Reykjaxík. ÞaS sem einkum má telja verzl- un þessari til gildis er þaö, aö hún átti mjög mikinn og góöan þátt í því að koma á hér á Iandi peningaverzlun meö innlendar sjávarafuröir, keypti saltfisk o. fl. gegn borgun út í hönd hér á staönum. Ásgeir SigurSsson hefir um langt skeiö gegnt ræðismannsstörfum hér á landi fyrir breska ríkið, hæöi sem aðstoöarræSismaöur, meöan hér var sérstakur breskur aðalkonsúll, og síS- an sem aSalkonsúll. Er það mál þeirra, er um þaö geta dæmt, aö hann hafi leyst það starf prýðisvel af hendi og reynst einnig oss íslending- um mjög nýtur maður i þeirri stööu. — MeSan á stríðinu stóS var hann umsjónarmaSur bresku stjórnarinn- ar meS kaup og sölu á íslenzkum af- urðum. I viSurkenningarskyni fyrir þessa starfsemi sæmdi breska stjórn- H hann heiöursmerki (O. B. E.), sem mjög er fátítt aö aörir fái en inn- fæddir Bretar. Ásgeir hefir einnig verið sæmdur stórriddaralcrossi íslenzku fálkaorð- unnar og riddarakrossi dannebrogs- orSunnar. Að stjórnmálum hefir Ásgeir ekki gefiö sig, en setiö hefir hann bæSi í bæjarstjórn Reykjavíkur og niður- jöfnuíiarnefnd. — AS ýmsum góöum og þörfum félagsskap hefir hann einnig starfaö, bæði innan verzlunar. stéttarinnar ‘og utan. Hann er t. d. einn meðal fyrstu stofnenda Good. templarareglunnar hér á landi. Ásgeir SigurSsson er mjög bók- ihneigSiir maöur og *vel mentaöur. Hann er maöur mjög réttsýnn, grand var í oröum og vill í engu vamm sitt vita. — Má í hvívetna telja hann sæmdarmann. Giftur er hann skoskri konu Amaliu Oliver að nafni. Höfuðverkir, bakverkir, þvag- steppa, þvaglát og önnur hættuleg merki um nýmasjúkdóma, munu brátt hverfa ef GIN PILLS er neytt reglulega. Þær kosta SOcents í öll- um lyfjabúðum og lyfsöluverzlun- um. National Drug & ChemicaL Company of Canada, Umitcd. Toronto — — — Canada. 78. Svo vinsæll maður er Ásgeir aS margir munu þeir, er senda honum hugheilar óskir á sextugsafmæli hans. Ásgeir SigurSsson hefir til minn. ingar um þenna dag, ákveöiS aö láta reisa hina “gömlu Edinborg” á brunarústunum viS Hafnarstræti. Var lítilsháttar byrjað aö vinna við það í gær. Hús þetta verður mikil bygging, um 30 metra langt, og sér um bygg- inguna Jens Eyjólfsson. I gærkveldi haföi Ásgeir Sigurösson boö fyrir alt starfsfólk sitt, um 20 manns. Morgunbl. --------0------- Snœfellsjökull. Klettaskaga köldum á Snæfellsjökull himinhár horfir yfir sjá. Öllum Reykvikingum, (sem JiirSa um náttúrufegurS og geta notiö út- sýnisins um heiöbjört sumarkvöldin, þykir vænt um Snæfellsjökul. Þeir, sem bornir eru hér og barnfæddir, hafa alist upp við þaS, að sjá “Jök. ulinn”, sem ystu mörL sjóndeildar. hringsins. Og höföingjasvipur jök- ulsins innprentast fyrir þessa sök enn þá meira í meövitund þeirra en ella. Undravert er það, hve fáir Reyk- víkingar hafa hirt um, aö kynnast þessum bernskuvini sínum nánar. Þeir hafa hingaS til látið sér nægja að horfa á hann í fjarska alla sól. skinsdaga æfi sinnar. Hér fyr á öldum, meöan úthaldiS var mest “undan jökli”, og múgur og margmenni þyrptist þangað vestur á vertiðinni, var eigi furða, þótt eng. inn þyrSi fyrir sitt líf aö hugsa til þess aS ganga á Jökulinn. Þá trúðu menn því statt og stöðugt, aö þar uppi riktu forynjur og tröll í almætti sínu, og enginn kæmist lifandi úr greipum þeirra. Þegar þeir voru þar á ferö Egg- ert Ölafsson og Bjarni Pálsson gátu þeir, eins og eðlilegt var, ekki stilt sig um annað, en brjótá þessa hræð>)u á bak aftúr, og leggja i þessa fjallferö, þó þeim væri ráð- ið frá því með öllu móti, að leggja líf sitt í svo augljósa hættu. Þá gekk sú munnmælasaga, aö aö- eins einu sinni frá því land bygöist hefSu tveir ofurhugar lagt á jökul- inn. Voru það hásetar tveir af enskrí duggu. Annar þeirra komst lífs af, en hinn týndist; hvort sem endalok hans urðu þau, að hann yrSi blindur af snjóbirtu og hafi síöan fallið í jökulsprungu, ellegar hann hreint og beint varð fornynjum að bráS. Hinn sem kornst lífs af, hafði tekið þaö ráð, að hafa meS sér vasahylki fult af blóði. Lét hann blóöiö drjúpa á hjarnið við og við, og gat á þann hátt rataS sömu leið til baka. Þeir félagar F.ggert og Bjarni lögött á jökulinn aðfaranótt þess 1. júlí í bezta veöri. HöfSu þeir meö sér loftVog, hitamæli og öll þau á- höld, sem þeir höfðu annars meö- ferðis og komið gátu að gagni. Blæjur höfSu þeir fyrir augunum og annan útbúnað hinn bezta. Er auðséö á frásögninni í FerSabók. inni, aö þeim þótti allmiki'S i ráðist, enda var þá alment taliS, aS Snæ- fellsjökull væri hæsta fjall á land- inu. Ferðin gekk vel, og gerðu þeir sín. ar náttúrufræðilegu atþuganir, eins og þeirra var von og vísa, athuguðu gíginn og jökulþúfurnar, svo og út-

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.