Heimskringla - 12.11.1924, Side 5

Heimskringla - 12.11.1924, Side 5
WINNIPEG 12. NOVEMBgR 1924 HBIMSKHINGLA 5. BLAÐSÍÐA Gullfoss Cafe (fyr Eiooney’s Luneh) 629 Sargent Ave. Hreinlæti og smekkvisi ri»ður 1 oiatartilbúninig'i vorum. Lítið hér inn og fáið yður að borða. Böfuin ©innig altaf á boðstði- om: kaffi og alLskonar bakninga; tóbak, vindla- svaladrykki og skyr Til ritstjóra “Heims- kringlu,, og “Lögbergs,, Háttvirtu herrar ! ÞaS hefir altaf veriö aS brjótast i mér, siSan á íslendingadaginn i suinar, aS gera athugasemdir í blöS. unum, útaf þeim lélega stuSningi og viStökum, er íþróttirnar fengu. Sér. stakiega hefir mig langaS til þess aS afellast þaS áhugaleysi um íslenzka glímu, er þar kom fram, og augljós var á því hve fáir voru þátttakendur 1 þessari alveg sérkennilegu íslenzku ,'þrótt, sem Islendingadagsnefndin á ari hverju ætti aS láta sér alveg sér. staklega ant um. Mér virSist mjög sennilegt, aS þaS m*tti endurlífga áhugann fyrir ís. lenzkri glímu, ef heppilega valin nefnd úr flokki mikilsmetinna ís. lenzkra glímumanna, eSa til dæmis ÞjóSræknisfélagiö vildi taka aS sér aS sjá þeirn mönnum, er vildu æfa þessa íþrótt, fyrir húsrúmi Ul æfinga, °g um leiS taka aS sér, aS stofna til Þappglímu viS og viS, til þess aS fá a<5 lokum nægilegt rekstursfé, svo aS bægt væri aS ná saman sem allra flestum keppendum í íslendingadags- glímuna. Þar til mætti svo skilja, aS fjórSa hvert ár yrSi sigurvegarinn héSan sendur heim til Islands, hon. um aS kostnaSarlausu, til þess aS keppa um glímumeistaranafnbótina tslenzku. ÞaS mun taka dálítinn tíma, að koma þessu í kring, en ég er sann færSur um aS þessu mætti vel svo til haga, ef dálítiS kapp væri lagt á þaS. Og ekki er þaS vafasamt, aS þannig föguS tilhögun myndi auka mjög aS. sokn aS þátttöku í kappglímunni á Glendingadeginum hér á hverju ári, °g sömuleiSis a'S hátíSahaldinu sjálfu °g verSa öllum gestum til hins mesta fagnaSarauka. Ef mér ekki skjátlast, þá fá nú eÞk,Í aSrir aS keppa um þaS, aS verSa giímukonungur Íslands, en þeir menn, sem fæddir eru á íslandi. Eg vildi því leggja þaS til, aS íslenzku blöS. ,u hefji máls á því viS íþróttafélög f>eima fyrir, aS þau breyti reglugjörS Uru glímuna á þann hátt, aS hlut- gengir til hennar séu allir, sem af rslenzku foreldri eru bornir, frá hvaSa landi sem þeir koma, og hvar sem þeir eru fæddir. Þetta bréf er ritaS í þvi skyni, að Vekja áhuga þeirra manna fyrir ís. ienzku glímuhni, sem elska hana. Eg er sannfærSur um þaS, aS ef hægt v*ri aS 'koma á svipuSu fyrirkomu. iagi og þvi, er ég hefi rissaS á blaSiS kér á undan, um aS senda bezta glimumanninn okkar Vestur.Islend. lnga heim til íslands, til kappglímu, fjórSa hvert ár, til þess aS reyna aS Vinna IslandslækiS, þá myndli iþaS VerSa sterkur hlekkur til þess aS fengja trygSafestina milli gamla landsins og okkar, sem búum hér á ^ýrri föSurleifS. En um fram alt væri nauSsynlegt °g gagnlegt, aS sem flestir létu til sin heyra um þetta málefni. MeS mlkilli virSingu, Frank Fredrickson. -------0------- Island erlendis. I ágúst—sept. hefti enska tíma. ritsins “Review of Reviews” ritar Englendingurinn R. P. Cowl hlýlega Srein um ísjenzka leiklist. Fyrirsögn greinatinnar er: “The Natjionlal 'f'heatre of Iceland” Bendir sú fyr. ,rsÖgn fremur á markmiSiS, en þaS sem orSiS er. Rekur höf. í stórum <Httum sögu leiksýmnga hér í ffeykjavík frá því er nemendur fatínuskólans (hins fyrra i Revkja. vik) sýndu skopleik SigurSar Péturs. Sonar, “Hrólf”, áriS 1795, þar til er ýtnsir karlar og konur stofnuSu “Eeikfélag Reykjavíkur” áriS 1897, og heldur siSan áfram yfirlití yfir störf þess til þessa dags. Telur höf. félagiS geta nú meS ánægju litíS til baka yfir langa og heiSirlega leik. braut; virSist honum þaS furSu gegna, hve miklu og góSu starfi fé. lagiS hafi afkastaS í ekki fjölmenn. ari bæ en Reykjavík var fyrstu ár félagsins, og þegar aS aukí þess er gætt, aS leikendur hafi orSiS aS hafa leiklistina í hjáverkum, húsnæSiS ó. hentugt og styrkur af opinberu fé enginn eSa lítill. Flestra leikritahöfunda vorra er þar getiS, svo sem Matthíasar Joch. umssonar, IndriSa Einarssonar, Jóh. anns Sigurjónssonar, GuSm. Kamb. ans, Kristínar Sigfúsdóttur, Páls iSteingrímssonax. Um fV'krjt .J >ess- ara höfunda er yfirleitt fariS lofsam. legum orSum, en einkum um Oti. legumennina, Nýársnóttina, Vér morSingjar og leikrit Jóhanns Sig- urjónssonar. Er taliS aS Jóhann hafi að líkindum haft yfir aS ráSa mestum dramatiskum krafti íslenzkra leikritahöfunda. Sagt er frá sjóS- stofnun þeirri, er LeikfélagiS, meS IndriSa Einarsson í broddi íylkingar, vann aS, til þess á sinum tíma, aS koma upp þjóSleikhúsi. Trúir höf. því, aS þaS nmni takast, þar sem á. hugi forgöngumannanna fyrir fram- förum leiklistarinnar sé eldheitur. Yfirlit er gefiS yfir sjónleiki þá, islenzka og erlenda, er sýndir hafa veriS. Árin 1897—1907 eru hlutföll. in þannig: islenzkir leikir 3%. þýzk. ir 19%, norskir 10%, danskir 42%, enskir 17%, franskir 9%; en næstu 10 árin verSa íslenzkir sjónleikir alger. lega ofan á þannig: íslenzkir sjón. leikir 50%, danskir 23%, enskir 8%, þýzkir 8%, norskir 3%, rússneskir 2%. Er jafnframt bent á, hve leik. félagiS hafi veriS vandaS a'5 vali isjónleikja, ekki tekiS til meS(ferSla nema góSa sjónleiki. Sé þaS einkum aS þakka góSuni smekk leikfélagsins, og svo því, aS Alþingi hafi veitt nokkurn styrk. Er sú von 'látin í ljós, aS unt verSi aS opna hiS íslenzka þjóSleikhús áriS 1930, er 1000 ára afmæli Alþingis verSur hátíSlegt haldiS. Þrjár myndir fylgja greininni: Jfens Waage bankastjóri í gerfi Galdra.Lofts, Andrés Björnsson í gerfi Arness og frú GuSrún IndriSa. dóttir í gerfi Höllu. Eftir GuSm. Kamban, er dvaliS hefir bæSi í Ame. ríku og Evrópu, er þaS haft, aS 4-—6 Reykjavíkur.leikendur mundu þykja góSir leikendur hvar sem væri. I þeirra tölu er Jens Waage og frú Guörún aS sjálfsögSu, og þá einnig frú Stefanía GuSmundsdóttir. — Munu allir listelskir íslendingar óska þess meS höf., aS þjóSleikhús komist á fót áSur en áratugir líSa. HöfuSl>org landsins hefir aliS kvik. myndahús áratugum saman og til þeirra hefir gengiö kynstur fjár úr vösum bæjarbúa. Munu þó áhrifin frá þeim á hugsunarhátt fólksins, einkum æskulýSsins, hafa veriö oft miSur holl, þó stöku myndir hafi veriS góSar og jafnvel göfgandi. Kvikmyndasýningar, án strangs eftir. lits af hálfu hins opinbera, þar sem grautaS er saman stöku góSum mynd um og lélegum, aS ekki sé sagt meira, komast engan veginn í sam. jöfnuS viS leikhússýningar, þegar ekki eru sýndir nema góSir leikir, eins og Leikfélag Reykjavíkur hefir lagt kapp á. VirSist ekki úr vegi aS skemtanaskatturinn y f irleitt yröi hækkaSur, ef væntanleg leikhúss. bygging nyti þeirrar hækkunar. — í sama hefti af “Review of Re- views” er birtur útdráttur úr ritgerS Björn^ ÞórSarsonar lögfræðings í “ISunni” um íslenzka fálkann. (Timinn). -------0-------- Kirkjan. V. (Frh. frá 2. bls.) ■ Hinn ytri hagur islenzkrar kirkju er ekki glæsilegur. Auður kaþólsku kirkjunnar var upp etinn af erlendu konungsvaldi undir yfirskyni siS- bótarinnar. Athygli íslendingsins, sem dvelur utanlands, dregst aö hin. um veglegum musterum, sem miS. aldiruar reistu. Þau bera einnig vott um auö og völd. En þau bera einn. ig vott um vandvirkni og listfengi múrsmiSa, sem unnu fyrir sálu sinni. Vinna þeirra var hvorki keypt né seld. “Sem minst starf meS sem mest um hagnaSii”, og önnur slík speki stóriSnaöarins náSi ekki til þeirra. Þeir unnu í augliti þess, sem alt sér. Þessvegna er þaö, sem skuggi ber á, jafnvel unniS og annaS'. Þannfg gátu miSaldirnar bygt. Og þess. vegna teygja nú turnar hinna veg. legu dómkirkna sig 1 tilbeiSslu til himins víSa um lönd. Þær eru arf. ur, sem sú öld, sem trúSi, hefir eft. irlátiS kuldalegri iSnaSarmenning, sem ekkert aöhefst nema þaS borgi sig. En sá andi, sem kom af staS krossferSum og reisti himinhá must. eri, er nú óvíSa. ÞjóSirnar byggja ekki lengur guSi til lofs og dýröar. Þó merkilegt sé, hafa miSaldir vor- ar engum slikum arfi skilaS. Má vera, aS skortur á byggingarefnum sé helst valdandi. En hvaS sem því líður, þá verSur ekki úr því bætt. Kirkjur nútimans eru smáar, enda þarf nú í mörg horn aö líta. Nú. tíminn reisir skóla og sjúkrahús. Kirkjan er ekki lengur ein um völd. in. En drottinn leggur likn meS hverri þraut. Þó öflugt trúarlíf þurfi til aS reísa himingnæfandi guSshús, þá er ekki vist aS þau séu skilyrSi fyrir het'lbrigSs! trúarbfi. Auðsæld tlrú. arfélaganna hefir oft reynst hættu- leg. Nú munu flestir hafa hug til aS sjá, aS ekki átti musteri gySinga mikinn þátt í aS göfga trú þeirra. Þvert á móti leiddi það til andlegr. ar einokunar og varö til aS efla hel-ga siöi og venjur, sem almenningur svo setti í staS guSsótta og góSra siSa. Var þá mýflugan sýjuð en úlfaldinn gleyptur. í afskektum héruöum var guSsdýrkunin hreinust. ÞaSan komu spámennirnir og lásu yfir lögmáils- þrælum, sem létu sér nægja aS hlýSa prestunum og fremja helgar athafn. ir, rétt eins og guSsdýrkun væri fólg in í athöfninni sjálfri. Og svona hef. ir víðar fariS. Veglegar kirkjur, skrautlegar helgiathafnir, íburSur og óhóf hefir dregiö hugann frá því, sem eitt er nauðsynlegt. HiS ytra, sem eingöngu á aS vera tákn, hefir jorS,ið aSalatriSi. Andleg tilbeiS|sla hefir breyst í skurðgoSadýrkun. Því ef nokkur niörandi merking á að felast í þvi orSi, getur þaS ekki tákn. aS annaö en þaS aS hiS ytra tákn sé tilbeSið í staö almáttugs guSs. HíeiS. inginn, sem fellur fram fyrir líkneski guSs sins, er ékki skurSgoSadýrkandi svo framarlega sem honum er ljóst, aS þaS er tákn eitt. En kirkjunnar barn á þaS heiti skiliS, ef þaS læt. ur tákniS komast upp á milli sín og hins andlega veruleika. Þannig hafa helgir dóniar, hökull og hempa, sálu. messur og sakramenti þráfaldlega vilt kristnum mönnutn sýn. Því skal þó ekki haldiS fram, aS trúin á undur. samlegan mátt helgra dóma eSa at. hafna, hafi altaf veriS til einskis nýt. Fullvissan hefir jafnan mik. inn mátt. En þetta er þó ekki hin æSsta trú og tilbeiSsla í anda og sannleika, sem Kristur og postularn. ir boBuöu. Trúarlífi hér á landi er elcki hætta búin af iburSarmiklum guSsþjón. ustusiSum, né veglegum guSshúsum. Fátæktin er i því efni verndari vor. En mikiS má batna hinn ytri hag- ur kirkjunnar án þess aS hætta stafi af. ÞaS liggur ekki í eSli þjóSar. innar aS einangra sáluhjálpina viS náSarmeSuI kirkjunnar né veggi hennar. Um þaS verSur ekki deilt hér á landi, hvort utankijrkjumenn geti orðiS hólpnir. HleilbrigS skyn. semi segir oss, aS vel geti menn átt ,guð fyrir föður, þó aS ekki kjósi þeir kirkjuna fyrir móður. Kirkj- unnar þjónar geta meS áhrifum sín- um opnaö hliS himnaríkis, en ekki 'lokaS fyrir neinutn. Fyrir löngu er trúin á bannfæringar horfin. En meS þeim ótta er og horfiS úr huga alþýSu manna hiS þrönga kirkjuhug. tak, sem þó enn ríkir í fornum trúar. setningum. En þar býr margt, sem ýmist er horfiS úr djúpum þjóSar. sálarinnar, eSa hefir aldrei þangaö komist. Á fáum meginatriSum hef. ir alþýða manna lifaS í trúarefnum. AlþýSutrúin er skýr, skynsamleg og kristileg. AuSur, völd og ytri siöir hafa ekki vilt íslenzka kirkju af götu tilbeiSslunnar í anda og sannleika. Framh. -------o------- Guðmundur Björnsson. sextugur. Landlæknir er sextugur í dag. — Hann er einn af kunnustu mönnum þjóSarinnar og einn af ágætustu mönnum hennar. FjölgáfaSur, ung. ur og hraustur, kom hann hingað 1894 og voru hönum þá þegar feng. in ábyrgSarmikiI störf á hendur; hann kendi fyrsta veturinn læknis. fræði fyrir Schierbeck, er þá fór ut. an, varS héraSslæknir áriS eftir og gegndi því umíangsmikla starfi unz hann var skipaður landlæknir 1906, e>- ’Jónassen sagði því embætti af sér. VarS GuSm. Björnsson þá um leið forstöSumaSur læknaskólans, og var þaS alla tíS , þangaS til 1911, er læknaskólinn rann saman viS háskól. ann . Þá hefir hann og kent ljós. mæSrum og gerir enn og lengst af (fram til 1914) gegndi hann um. fangsmiklum læknisstörfum í bæn. um. Hann hafði skamtna stund dvalið hér er hann fór aS fást við opinber mál. Hjeil'brigSismál bæjarins voru þá í megnasta ólagi og einkum stóö mikil taugaveikishætta af vatnsfourSi og brunnum bæjarins. GuSm. Björn- son tók þá þetta mikilsverSa mál í sínar hendur, gerSist bæjarfulltrúi eitt kjörtimabil (1899—1905) og barS ist meS hnúurn og hnefum fyrir vatnsveitu Reykjavíkur, unz hann vann sigur i því máli, þrátt fyrir megna mótspyrnu. Þegar hann var í kjöri tfl Alþingis 1908, var vatns- veitumáliS, er hann hafSi leitt til sig. urs, aðalvopn andstæSinga hans, en þá gekk svo fram af Birni sál. Jóns. syni, er kunni aS meta störf GuSm. Björnsonar í þessu máli, aS hann skipaöi mönnum sínum aS taka ofan flugumiða þá er festir höföu veriS upp til ófrægingar þingmannsefninu. Á þessum bæjarstjornarárum samdi hann aS öllu leyti og kom í fram- kvæmd, hinni fyrstu heilbrigðissam. þykt bæjarins, og ennfremur var byggingasamþykt foæjarins (er hann samdi meS öSrum) að miklu leyti htms verk. 1904 var GuSm. Björnson kosinn alþingismaður fyrir Reykjavík, og sat á þingunum 1904, 1905 og 1907. SíSan var hann konungkjörinn þing. maSur 1913, varS landskjörinn 1916 og sat síðan á öllum þingum fram aS 1922, er hann var dreginn út meS hlutkesti. Á Alþingi geröist hann mjög at. hafnasamu’r og umsvifamikill. Bætti hann mjög vinnubrögS þingsins, samdi ný þingSköp fyrir Alþingi 1915 og voru þá skipaSar fastanefnd. ir í þinginu og ýmsar aSrar breyting. ar gerSar. Þingmenn kunnu aö meta röggsemi hans og dugnaS og kusu hann forseta efri deildar og var hann þaS á átta þingum. Hann var svo sjálfsagSur í þá stöðu, aS þrátt fyrir flokkaríg var hann á síðasta þingi er hann sat, , kjörinn forseti deildar. innar með öllum atkvæSum og mun sá atburður varla hafa gerst áSur í sögu þingsins. Á þingi lét hann einkum læknamál til sín taka: mestöll heilbrigSislög. gjöf landsins, er nú er í gildi, er hans verk. Hann kom á holdsveikislög. unu»i 1898 (lög urn útbúnað og árs. gjöld holdsveikraspítalans), sóttvarn. "MOJÍÍTV Oack gT3jjjta.tU53Kf? ROB!N HOOO FLOUR IS CUAR*NTEEO TO CiVt VOU BCTTER SATISTACTlON THAN ANT OTMER ClOURMIUEO IN CANADA TOUR DEALER IS AUTHORIZCO TO RCFUNO THE ruu PURCHASC PRICE WITH A 10 Cttrt PCN ALTY AOOEO If AFTER TVlO BAKINGS VOU ARE NOT THOROUCHLV SATISHEO WITM TM£ FLOUR AND WILL RETURN THE UNUSEO PORTION TO HIM ROBIN HOOD MILLS. LIMITED Ábyrgí fylgir hverjum poka 24 p unda eöa stærri Ur beztu hveititegundum, malaS og blandaö eftir Roibin Hood reglum. Robin Hood Mills Ltd MOOSE JAW CALGARY arlögunum, berklavarnalögunum 1903, lögum um geöveikrahæli 1905, lögum um dánarskýrslur (er höföu veriö á döfinni í 20 ár), bólusetningarlögum, yfirsetukvennalögum, lögum um sjúkrasamlög (1911) o. fl. (Hann sat í tveim mikilsverSum milliþinganefndum, fánanefndinni er skipuS var 30. des. 1913 og lauk störfum sínum 17. júní 1914, og fossanefndinni. Var hann formaður beggja nefnda og leysti þar mjög vandasöm störf af hendi, eins og sjá má af nefndarálitunum; nefndarálit fossanefndarinnar mun vera eitthvert langstærsta nefndarálit, er enn hefir komiö út hér. Hann hefir barist mjög fyrir berklamálum þjóSarinnar og er þaS einróma álit manna, aS heilsuhælið á VífilsstöSum sé honum manna mest aS þakka. Þá hefir hann og stutt landsspítalamáliS, setiS í ritstjórn Eirs (er því miöur átti skamma æfi) ásamt þeim dr. Jónassen og GuSm. Magnússyni, og enn eru ótalin ýms afskifti hans af heilbrigðismálum þjóSarinnar. GuSm. Bjornson eir ma^jskustijjlL ingur og ágætur rithöfundur. Hefir hann ritaS aragrúa af blaöagreinum einkum i Lögréttu og ísafold, um ýms þjóSmál, og sumar þingræöur hans hafa komiS í bókarformi, eins og: Vanrækt vandamál þings og þjóðar (1914). “Næstu harSindin’’ og “Um mannskaða á íslandi”, hétu greinar er mikla athygli vöktu á sín. 'um tíma, og í tímaritum vorutn hafa birzt eftir hann margar ritgerðir, eins og t. d. “Um jarSarfarir, bálfarir, og trúna á annaS líf”, “Um tímatal”. Um bragfræði o. s. frv. Hann gaf út rit Knopfs um berklavarnir nokkru eftir aS hann hafði komiö berkla. varnalögunum á (1913), og er nú aS snúa á íslenzku mérkri bók um heil. brigðisfræSi íþróttamanna. Hefir hann alla tíS veriS íþróttavinur mikill iands um 10 ár. Loks er hann söngvinur mikill og skáld. Gaf eg út fyrir nokkrum árum safn eftir hann er nefndist: Undir Ijúfum lögum. Var þeirri bók ekki alstaSar vel tekiö, nýjungagirni hans og setiS í stjórn íþróttasambands ís. i ljóSastafasetningu féll mönnum ekki í geð. En bók þessi hefir þó verulegt bókagildi, þótt ekki væri fyrir annaS en þaS, hve vel honum hefir tekist aS fella lag og ljóS saman. Markar hann þar tímamót í meðferS söng- ljóða og er söngmönnum þetta kunn. ast. Hann sýndi það og í þessari bók, þar sem fleiri bragarhættir eru samankomnir en í nokkurri annari íslenzkri ljóSafoók, og gæti því kall. ast Háttatai Gests, aS hann er snill- ingur í meðferS ýmsra braghátta. I lauskvæSum hætti (eöa fimmskiftum mjúkliþum) þola hvorki Matthías eða Steingrímur, er þýddu Shakespeare, samanburS viS þýðingarbrot Gests á Júlinsi Cæsar (í Skírni). Eg þekki engan núlifandi Íslending, sem er eins vel aS sér í bragfræði og Guðm. Björnson, og þekkingu hans í stærS- fræSi og ýmsunt öðrum greinum er viS'brugSiS af þeim, sem þar kunna skil á. ;GuSm. Björnson hefir lifaS á um. brotatímum í íslenzku þjóðlífi. Hann kemst ungur í ábyrgSarmikil embætti, fjölhæfni hans er eins og ung og sterk jurt, er ber ný og ný blóm. Hann er í einu læknir og kennari (læknar bæjarins segja, aS hann hafi veriS afburSamaður á því sviöi), stiórnmálamaSur, ræSuskörungur og rithöfundur, margfróður á ýmsum sviðum, er liggja fyrir utan verka. hring hans . Ef hann hefSÍ lifaS meS stórþjóS, heföi gáfum hans sennilega veriS stefnt í éina átt og hann oröiS frægur visindamaSur í sinni grein. En heima fyrir tók hann á sig verk margra manna og gerSist ruðnings. maður þjóðarinnar. Þrátt fyrir marg | skiftingu hæfileika sinna, hefir hon. ' um auðnast aS vinna afreksverk fyrir | þjóSina, er seint munu fyrnast. Fyrir ! þau flytur þjóöin honum þakkir i 'dag. —Morgunbl. 12. okt. A. J. Skemtiferdir AUSTUR- CANADA 1. de»eml»er <11 5. janfiar 1025 M I D- KYRRAHAFS STRÖND Akveílna daga dea.« jan., febr. Fullar upplýsingar gefnar meS ánægju um þessi niður- settu fargjöld. Hver Canadian National umboðsmaöur mun einnig gleðjast af að aðstoða yður við nauðsyn- legar ráðstafanir og ráðagerðir.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.