Heimskringla - 04.02.1925, Blaðsíða 1

Heimskringla - 04.02.1925, Blaðsíða 1
VKRÐLAUN OEiiN e * .>u, OOUPONS OG UMBUÐIR BendlD efílr verfSHsta tll Royal Crawn Soap Ltd., 654 Maln St. Winnipeg. VERÐLAUN GEFIN FYRIR COUPONS OG UMBÍTÐIR ROYAt, CROWN SendttS eftlr vertSlista tll Rojal Cronvn Soap I.td., 654 Maln St. Wlnnipeg. XXXIX. ÁRGANGUR. WINNIPBG. MANITOBA, MIÐVl KUDAGINN 4. FEBRÚAR, 1925 Bracken forsætisrátiherra fjádögin fyrir fylkisþingiö lagöi síöast. iiSinn fnánudag. Tekjuhalli er áætl- aöur $144,508.04 á hinu nýja fjár. hagsári. Útgjöld eru áætluö aS vera $10,608,412.04, en tekjurnar $10.463, 904.00. Nýja skatta kvað ráöherrann ekki mundi þurfa aS óttast, en ýmsar smá- breytingar væru fyrirhugaöar á nú- verandi sköttum. veraa um of dýrselda, og hafa til þess samtök aö flá kaupendur, lýsti þvi yf- ir, aö í haust hefðu þessir kolasalar átt fund með sér, og ákveöiö aö selja sérstaka kolategund gegn $12.50 smá- lestina, þó sumir heföu mælt á móti. i Af þessari tegund seldust 400,00 smá. lestir (tons) á ári. Hæfilegt verö $12. 00 smálestin, og hefðu kolasalarnir því á þessari tegund haft um $200,000 úr vösum borgarbúa, fram yfir þaö sem hæfilegt væri. Síðastliðinn laugardag áttu MaW- nefndarmennirnar, ásamt nokkrum úr bæjarsitjórn, ,funid með fulltrúum Hudson’s Bay félagsins hér í borg- inni, til þess aö reyna aö ná sam. komulagi um þessa veglagningu, svo að félagið, borgin og þeir, sem lóðir eiga, þar sem gatan á aö Hggja, megi sem bt'zt við una. Frá Ottawa er simað, 31. f. m., aö nefnd frá Trades & Labor Congress of Canada hafi lagt til við forsætis. ráðherrann og ráðúneytið, að af- nema skyldi öldungaráðið; stofna á.. byrgðarsjóði fyrir atvinnulausa og ellistyktarsjóði, og að fara fram á þaö við Bandaríkjastjórnina, aö hún gerði þeim canadiskum borgurum, sem ekki væru hér fæddir jafnhátt undir höfði og þeim er fæddir eru hér. Fregnir hafa borist um að kighósti og mislingar sem geisað hafa meðal Indiánanna við Nelson Hjouse, hafi orðið að bana 51, af 460, er þar búa. Var þó komið svo fljótt til hjálpar sem auðið varð. Skattanefnd Manitobafylkis hefir haft $2,437,470.94 alls upp úr krafstrinum á fjárhagsárinu, er end- aði 31. ágúst síðastliðinn. í flestum gteinum varð nefndinni betra til fjár en áætlað hafði verið. ið seldar út í skip á 550 kr., og eftir útlitinu aö dæma átti áfengi þetta að vera ágætt koniak; hver flaska var merkt með miða og vel frá öllu geng- ið. En þegar menn vildu gæða sér á innihaldinu, reyndist það miður gott. Komst þá upp úr kafinu að þetta var heimabrugg, og við rannsókn á vökv. anum reyndist það ólyfjan hin mesta, algetlega óhæft til drykkjar. Sá er bruggaði heitir Sigurður Skúlason. laginu “AUiance Francaise"’, sem stutt er af frönsu stjórninni, fyrir kunn- áttu i franskri tungu, ein af átján nemendum í öllum kjördæmum New York borgar. Og ein úr sínum skóla. Og daginn sejn Ihún fftskrifaðist var henni einni veittur heiðurspen. ingur úr gulli fyrir kunnáttu i nátt- úrufræði. Það er gaman að geta prentað svona fréttir um Islendinga. --------0------- Á miðvikudaginn i fyrri viku, fór Mall-nefndin (skrautgötunefndin) á fund Hon. W. R. Clubb, rá'ðherra op- inberra framkvæmda, til þess að heyra hvers styrks bærinn mætti vænta frá sjórninni. til að byr'ja á þessu ári. 1 nefndinni voru: Webb borgar- stjóri, R. J. Share, D. McLean, og T. Flye, bæjarráösmenn: J. Prendhomme bæjar-lögmaður og M. Peterson, rit- ari nefndarinnar. Ráðherra gaf vingjarnleg svör, en óákveöin, en lofaði að leggja málið fyrir forsætisráðherra og ráðuneyti hans. íslenzka glíman og Jóhannes Jósefsson Hér í borginn var blómlegt glímu- félag fyrir nokkrum árum. Nú vist ekkert. Þó hafa nokkrir ungir og á. gætir drengir lagt töluvert á sig til þess að endurvekja hana, og enn er glímt á Islendingadaginn hér í Winni- peg- En það logar enginn heilagur eld- ur á arni þessa máls. Það er eins og vanti bæði fnjóskinn og tundrið. Greinar birtast við og við, um hve glæsileg og þarfleg/ iþrótt tslenzka glíman sé. En enginn rumskast, og ekkert bergmál heyrist. Jú; hamingjunni sé lof I Jóhannes Jósefsson heyrði suður í Bandariki, til íþróttamannsins okkar glæsilega, Frank Frederickson. Og Jóhannes WashÍDgtonför. Frh. Það var komið myrkur, þegar lestin kom til Toledo, Ohio, og stóð hún þar við aðeins fáar mínútur. Sá eg því ekkert af þeirri borg, nema langar Ijósrákir, sem spegluðust í breiðum vatnsfleti. Fanst mér það eiga vel við nafnið, sem ósjálfrátt rninnir mann á svarta lokka, björt augu og blikandi sverð. Fljótið sem ég sá var Naumee.áin, sem borgin stendur beggja megin við og farið var yfir á afarlangri brú. Er hún hér eiginlega langur og mjór fjörður eða lón út úr Erie vatninu, og er þar því hin besta höfn, koma hingað barðar, hlaðnir járni ofan frá Duluth en taka aftur kol frá Oh.io, þvi er þaösjiér eins og vant er þar sem kol og járn mætast, að þar sprettur upp járn. og stál-iðnaður. Toledo er mikil iðnaðarborg og ryk. svaraði fljótt. Og svaraði af höfð-, . , ingslund. Nú er hann kominn í lið US skapi. au -iarn með'okkur, sem gjarna vildum end vinslunnar mjög mi u lameitt Alex B. Hudson, kolasali 'hér í bænum, sem yfirheyrður hefir verið á ný af David Campbell K. C., út af erjum þeim og málaferlum er hann hefir staðið í að undanförnu við stéttabræður sína, er hann kveður Manitoba Sugar Co. fékk leyfis- bréf í fvrri viku undirritaö af fylkis- stjóra, Sir James Aikins. Höfuðstóll á að vera $1,300,000, og er fullyrt, aö hann sé á reiðum höndum. Á svo að leggja drög að því, að allar sykurróf- ur, sem ræktaðar veröa næsta sumar hér í fylkinu undir umsjón félagsins, veröi seldar, þó svo færi að verk- smiðja fél. hér í Winnipeg, ekki yrði fullgjör a þeim tíma. Er talið vist að hægt verði þá að að fá ma: kað fvrir þær í Bandaríkjunum. Qnnur lönd I liorginni Nome í Alaska geisar diphtheria. Ekkert blóðvatn (serum) var til, og" var því sent að sunnan, en 300 mílur eru til Nome frá næstu járnbrautarstöð. Var farið á hunda- sleðum og lentu tveir síðustu menn. irnir í afskaplegum hríðum. Sagði sá síðari, er til Nome náði, Gunnar Kasson að nafni, að hann ætti foi ystuhundi siijum Balto, lifið að launa. Braust Balto áfram móti ofsaveðri og hrið og 30° fyrir neðan zero. Balto var í för með Roald Amm- undsen hér um árið frá Nome. Frá New York er símað 31. þ. m-> að einhver afskaplegasti hríðarbylur, sem menn muna eftir, hafi g«tsað þai yfir daginn áður; valdið eignatjóni og orðið að bana mörgum mönnum á sjó og landi. miklum héruðum, og æði-vatnsgang- ur í ýmsum ám, sérstaklega Shannon, stærstu ánni á trlandi. Verst ei á- standiö í héruðunum Connemara og Donegal. Segja margir, þó engir séu ennþá orðnir hungurmorða, að svo sé nálægt þvi komið, að beiist ekki bráðskjótt hjálp, muni ver fara en í hungursnevðinni voðalegu, arið 1847, er þúsundir manna dóu úr hungri i hreysum sínum og meðfram þjóð- brautum. urreisa, þessa yndislegu íþrótt hér í Winnipeg fyrst og svo gera hana að um' ............. smiðja, sem á sér dalitið einkenni- Frá Aþenu er simað, 31. f- m-> Grikkland hafi þann dag slitið stjórn- málasambandi við Tyrkland, og séu nú báðir að hervæðast hið óðasta. Orsökin er sú, að Tyrkir hafa gert útlægan úr Konstantínópel höfuðprest grisku kirkjunnar, er þar hefir átt sæti um sjö aldir samfleyttar. , Vonandi tekst stórveldunum að stilla hermenskuna í báðum málsaðil- um. Ögurleg hungursneyð er nú á ír- (andi. Hjálpast þar að algjörður upp- skerubrestur á kartöflum í víðáttu- Frá íslandi. Vilh. Finsen ritstjóri hefir verið hér um tíma í haust og gefið út nýj- an árgang Viðskiftaskrá íslands. Hann fór heimleiðis til Osló nú fyr- ir hátíðarnar. Hafnarfjarðiarkirkja, þ. e). (þjóíf- kirkjan í Hafnarfirði, átti 10 ára af- mæli 21. f. m. og var þess minst með hátiðlegri viðhöfn og sté biskupinn þá í stólinn þar. Minning Guðumundar Magnússon. ar. — Læknar landsins hafa ákveðið að heiðra minningu ágætasta manns læknastétttrinnar íslenzku, prófessors Guðm. sál. Magnússonar, með þvi að greiða 5000 kr. til stúdentagarðsins fyrir herbergi, sem beri nafn hans. Búi þar ódýrt eða endurgjaldslaust efnilegur læknanemi. einni af höfuðíþróttum þessa lands. Það er munur að mannsliðinu. Og tvöfaldur þar sem Jóhannes er. Hanri fer eins og eldibrandur fram og aftur um Norður-Ameríku, þessi langfremsti Islendingur að Hkamlegu 1 latgjörvi. Þessi fellibylur af holdi og blóði, sem Björgólfur læknir Ólafs. son í Singapore, sem sjálfur er af. rendur að afli og fimleika, lýsti svo fyrir mér einu sinni: Hann Jói ! Hann getur slitið hvern mann'í heim. inum sundur lifandi, sem er af sömu stærð og hann sjálfur. En Jóhannes er ekki fyrst og fremst glæsilegur áflogagarpur. Hann er fyrst og fremst glæsilegur ísletid- ingur og hugsjónamaður. Öll blöðin í Bandaríkjunum, sem menn senda til viðtals við hann. eru steinhissa á því, að í stað þess að tala fyrst um sjálf- an sig, og siðast um sama efni, þá er hann, áður en þá varir búinn að ségja þeim sögu Islands í fáum drátt- um, og lýsa því bezta í fari þjóðar sinnar, andlegu atgervi jafnt likam- legu, svo að þeir grænka af öfund sem á hlýða. I sál hans brennur heilagur eldur ættjarðarástar, líkamsfjörs og karlmensku. Jóhannes hefir og gert Islendingum ómetaniegt gagn í Bandarikjunum með allri framkomu sinni. Hann er nú genginn í lið með okkur, eða réttara sagt: hann er nú í fararbroddi, til þess að vekja her glímuna, og segir svo í hvatningar. b: éfi til blaðanna hér : “Mér er full alvara í þetta skift- ið, að láta ekki málið falla niður, fyr en framkvæmdir ertt fullséðar.’’ Jóhannes endureisti glímuna á Isj. landi. Vinnum nú að þvi með honum, af alvarlegum hug, að gera hið sama hér I at gleri og mörgum öðrum vörutegund- Þar er 6g afarstór bíla.verk- lega sögu, því svo má að orði kveða, að þar sé einn aðal framþróunar. staður bílanna. Það er ætið hugnæmst að athuga hvernig ein uppgötvunin leiðir aðra af sér, en hvergi meir en í framþróun “hestlausa vagnsins”, þvi hann er skilgetið afkvæmi tveggja véla: gas. vélarinnar og hjólhestsins. Hjól- hests-ráðgátuna hafa menn verið að berjast við í það minsta síðan á fyrstu öld e. Kr., því að á vegg einum í Pornpei hefir fundist úthöggin mynd af hjólhesti, þ. e. tveim hjólum. Sið- an hefir þessari afar.einföldu vél smáfarið fram, en það er ekki fyr en 1816, að þýzkur maður finnur upp hjólhest sem nokkuð nothæfisgildi hafði. Þaö voru tvö hjói-j.afnstór með sæti og stýrissveif, og var framhjól- ið í þolinmóð til að beita vélinni, en sá sem reið, spyrnti henni áfram. Nokkru seinna kom upp hreyfingar. sveifin og var krafturinn þá á fram. hjólinu. Eór þá framhjólið, ^ná- hækkandi, þangað til það var orðið rúm fimm fet á hæð, en það aftar.i fór minkandi að því skipi, þangað til það var ekki orðið nenta örlítið. um tólf þumlunga á hæð. Var þetta að mögu leyti mjög góð og nothæf vél, þó grfitt væri að komast á bak, ög hætt við falli, sem var svo hátt, að oft urðu af þeiin meiðsli. 1869 er loksins tekið einkaleyfi fyrir hjólhesti, eins og þeir nú eru þektir, nema hvað togleðurgjarðirnar voru ekki holar, vindgjarðir komu ekki fyr en um eða eftir 1890, og þá fyrst fóru menn lögðu að sér til aö komast yfir jörðina á þeim, mundi þykja furöu- legt nú á dögum, svo sem þaö, þegar hálf-óvanir menn fóru 50—100 míl. ur á clag, og jafnvel þar yfir, enda vildi það til, aö þeir lágu í lamasessi nokkra daga á eftir. Eftirspurn pftir hjólhestum varð eðlilega mjög mikil, svo þó verkstæði voru stofnuð víðsvegar um Ameríku, höfðu þau varla við á þessum árum 1895—1900 var “trust” hugmyndin aö fá framgang svo hverju stórfé- laginu eftir öðru var hrint af stokk- unum, og þvi var það, að maður að nafni Pope, sem hjólhestaverkstæði átti í Toledo, tókst það í fang að mynda hjólhesta-“trust”. Vann hann að þessu í nokkur ár, og kam að því 1901 að hann var búinn að ná undir sig mest allri framleiðslu hjólhesta. Bygði hann nú afarstórt verkstæði í Toledo, og bjóst við stórframleiðslu. En nú kom nokkuð alveg nýtt fyr_ ir, eftirspurnin hætti að miklu leyti á þessum árum sem Pape var að eltast við hjólhestana; hafði gasvélin verið svo fullkomnuð, að hún var nothæf ti’ að hreyfa vagna. Einhverjum hafði dottið í hug að taka vanaleg- an, lítinn keyrsluvagn, gera hann nokkuð sterkari og setja í hanú hreyfivél, — öðrum að taka tvo hjól- hesta, tengja þá saman með öxulum og hreyfa þá gasvél. En öllum sýnd- ist sama um það, að það væri þræla. vinna að pumpa hjólhest ef maður gæti komist upp á það, að sitja kyrr í sama stað" í bil “en samt vera að ferðast”. Þegar nú Mr. Pape sá hvernig komið var, fanst honum hann verða að gera eins og aðrir og byrjaði því aö smíða bíla i verksmiðju sinni. Kall- aði hann bílana Pape-Toledo og reyndust frernur vel, eftir því sem um var að gera á þeim dögum. En það er enginn hægðarleikur að full- komna bíl. Ötal umbætur varð að gera; ótal vandamál úr að leysa, bíl- arnir voru dýrir en peningar minni en nú, og þegar best gekk, hálfgerðir skrapalaupar, þegar borið er saman erior Michigan vatna, þar höfðu þá ný-fundist ntjög rikar kolanámur, en fyrsta merkjalínan að sunnan var lát- in gilda. Þessi skráveifa hefir, þar sem henn ar hefir verið getið í sögu Banda. rikjanna, verið kölluð “Toledo stríð- ið”, því þó Toledo væri aðeins smá- þorp, þegar þetta vildi til, var þar álitið' vænlegt borgarstæði, sem og reýndist. við það, sem nú gerist. Fór svo að Pape.Toledo félagið var nærri að þrotum kornið, þegar maður að nafni WiIIys kemur til sögunnar. Hann nær yfirráöum yfir verksmiðjunni brevtir bilunum mjög mikið og gefur þeim smellna nafnið “Overland” sem sem þeir hafa síðan verið nefndir. Hefir þeim oft verið breytt siðan og mikill fjöldi framleiddur og oftast eða æfinlega hefir hann gefist vel. Toledo varð eitt sinn fiæg af þeirri ástæðu, að það lá við að tvö ríki lentu í stríði út af henni. Var sú orsök tii þess, að þegar stjórn var sett á stofn i Michigan var það ákveðið aö það skyidi ná jafn lan'gt suður og Michigan vatnið eða réttara sagt, lina Salmagundi. Nýlega var ég staddur í Winnipeg á sunnudegi. Eins og heiöarlegum manni ber að gera, ásetti ég mér að ganga í kirkju, ef ske kynni að ég fengi að heyra eitthvað nýtt og nyt- samlegt. Verð ég að játa, að for. vitnin réði fremur en löngun til guðs. dýrkunar. Og sem oftar, réð aug- lýsing úrslitum hvert ég skyldi fara. Hinn heimsfrægi leikari, Percy Hutchinson, átti að lesa upp kvæði við kvöldmessu í Central Qongrega- tional kirkjunni. Varð það úr, að ég fór þangað, fremur en í aðrahvora islenzku kirkjuna, þótt ég vissi, að þangað væri meira vits að leita. Varð ég hrifinn af list Hutchinsons, en úr hinni löngu og hörðu orðasennu prestsins man ég ekki neitt, þótt af mæls'ku væri ílutt. Umbúðirnar voru þar nokkru þyngri en innihaldið. * * * En þetta atriði minnir mig á þann ásetning minn, er ég dvaldi vetrar. langt í Winnipeg, endur fyrir löngu, að sitja messur í öllum helstu kirkj- um bæjarins. Með því að ganga í tvær kirkjur á hverjum sunnudegi, tókst mér á fáum vikum, að heyra meijkustu prestana. En lítið græddi ég í þeirri leit, og mörg voru von. brigðin. Flestir voru þeir mælskir, og fluttu erinch sín af mikilli orðgnótt. En efnið þótti mér hvarvetna rýrt. (Furðaði mig á því hvað drottinn væri óvandur i valinu, er hann kall- aði menn í víngarð sinn). Þó voru Itvær iheiðarlegar .jundameknii^gair á þessu. Þaö langveigamesta erindi er ég lieyrði í þessari pílagrímsför var flutt af aðstoðarpresti við baptista- kirkju, í fjarveru aðal-prestsins. Manninum og nafni hans hefi ég gleymt, hafi ég annars heyrt hvað hann hét, en efnið úr ræðunni man ég til þéssa dags. Hin ræðan var flutt af Canon Hensley Henson (núver- andi biskupi), frá Lundúnum, í All Saints kirkjunni, en hann var að- eins gestur í borginni. * * * Eg hefi hér undanskilið íslenzku kirkjitrnar er eg heimsótti bæði fyr og siðar. Þar fann ég langmest vit og dregin austur og vestur viö enda , kjarnmesta andlega fapðu. Af öllum vatnsins. Þessi lína var dregin í fyrst- unni að nokkru leyti eftir ágiskun og ekki löngu seinna kom það upp, að hún niundi eiga að vera 65 mílum sunnar, þóttist þvi Michigan verða fyrir skakkafalli og kvartaði um fyr- ir General Andrew Jackson, sem þá var forseti. En Jackson, þó hann væri mikilmenni á yngri árum sínum þessir nýju “öryggis" hjólhestar að j var orðinn gamall, þegar hann varð rvðja sér’til rúms, en áður höfðu I forseti, svo stjórn hans var að miklu háu hjólin haldið velli, því var það.! leyti innifalin í því að sitja við eld að þegar ég kom fvrst til Winnipeg , meðal gamalla hershöfðingja, re\kja 1884, að þá höfðu öll “sport” þeirrar eða tyggja tóbak, spýta í eldinn og borgHr háa hjólhesta, og sá ég enn engan tima til að skifta sér af smá- hilla undir þá burgeisa á löngu gang- misklíð milli tveggja landshluta. stéttinni vestur með Ellice Avenue, Var þá leitað á náðir Congress og Afengisbruggun. — Lögreglan hef ir nýlega komist fyrir áfengisbrugg- un og samfara því sviksamlegt at- hæfi. 50 flöskur af áfengi höfðu ver Það er gott, er atgervi gengur að erfðum. Jóhannes Jósefsson og kona hans eiga dóttur, Heklu að nafni, 14 ára gamla. Hún útskrifaðist 27. f. m. frá “junior Highschool” og bvrjaði 2. þ. m á George Washington High School í New Lork. Þetta er nú ekkert undravert. En markverðara er, að 22. f. m. vann hún heiðurspening frá fé- sem bæjarstjórnin hafði i góðvild sinni látið byggja “fólkinu til hægð. arauka.” Þegar nú loksins hjólhesturinn, eins og hann þekkist nú, var fáanlegur, var honum tekið með hinum mesta fögn- uði sem von var, þvi hann er hin á- gæasta vél. Yngri sem eldri, karlar sem konur, keppast við að eignast “hjól”; jafnvel gamlir læknar og hússkólakennarar (ég man ekki að ég hafi séð prest á hjóli), og alt það, sem varð það til þess.mð línan var mæld, og reyndist þá vera skamt fyrir sunn. an þá er fyrst var ákveðin. En nú var komin þrjóska í báða málsparta, svo það fór svo langt að ríkisstjórar, bæði í Michigan og Ohio fóru að kalla saman það lið, sem þeir höfðu yfir að ráða, til að halda spildunni hvað sem í skærist. En það varð þá að sættum, að Michigan var tekin inn i sambandið sem riki, og gefin sneið austan af tanganum milli Sup. þeim fjölda presta, sem ég heyrði til, fanst mér síra Friðrik Bergmann vera þyngstur á metunum og mestur lærdómsmaður, en síra Jón Bjarna. son mest aðlaðandi, hugþekkastur og ljúfmannlegastur í framgöngu. * * * Nú eru þessir menn fallnir frá, en það er þó trú mín, að enn séu ís- lenzku kirkjurnar veigamestar, ef að- eins er tillit tekið til vitsmuna. Hjá flestum af þeim innlendu prestum, sem ég hefi heyrt til, eru þeir sira Björn, sira Kvaran, sira K, K. Ól- afsson og sira Friðrik Friðriksson, — svo ég nefni aðeins af handahófi, — regluleg stórmenni. Qg svo mun vera um fleiri. Mér er margt annað ljú'fara en að “sleikja mig upp” við presta, af hvaða bergi sem þeir eru brotnir. En sannmælis mega þeir njóta, og því er mér Ijúft að segja, að þeir af is- lenzku prestunum, sem ég þekki, bera höfuð og herðar yfir stéttarbræðr. ur sina í enskum kirkjum þessa lands, svo langt sem ég þekki til. L. F.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.