Heimskringla - 04.02.1925, Blaðsíða 3

Heimskringla - 04.02.1925, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 4. FEBRÚAJt, 1925 KRINCLA ÐLAÐStÐA Hvar sem þú kaup- ir það og hvenær sem þú kaupir þaí, þá geturðu altaf og algjörlega reitt þig á Magic Baking Powder af því, að þaí inni- heldur ekkert álún, eía falsefni að nokk urri tegund BÚiÐ TILI CANADA MACIC BAKINC POWDER hartSjaxI. Eigi var þatS Páls sök, þó íiti efndirnar yrSu ekki nema í með- •allagi að hálfu Kristjáns III. .Vafa- laust hefur Páll haft örugt fylgi lög- réttu að bakhjalli. Vera má og að honum hafi haldist meira uppi en ella íyrir það, að hann hafði frá upphafi verið eindreginn fylgismaður hins nýja siðar og dyggur stuðningsmað- «r Gissurar biskups. Þessi framkoma hans lýsir eins og stjarna í náttmyrkri samtímis því, er Norðlingar eru kúg- aðir á Oddeyri til hollustueiða skil. yrðislaust og hins annars, sem sárara var, að dæma sjálfir Jón Arason og sonu hans seka landráðamenn. Síðari þáttinn nefnir höf. eftir Guðbrandi biskupi og kennir við hann bindið alt og tímabilið, sem þar seg- ir frá, enda er maðurinn svo tim. fangsmikill og rúmfrekur, að þó að hann fylli nálega helming þessa bindis, þá þarf hann enn að fá ó- svikið rúm í því næsta, þar sem kemur til bókmentanna. Að vísu er hann kunnastur allra samtíðarmanna sinna og mest um hann ritað áður, en ekki er það annað en ágrip hjá þeirri sögu hans, siem hér birtist rækileg «g rökum studd. Höf. dregur upp skýra mynd af honum með glöggum skilum ljóss ,og skugga, i ffram. kvæmdum hans og iSÍimabraki í landsidtjórnarmálum og verálunar, kirkjustjórn og skóla, deilum í eig- in þarfir, frænda sinna og stólsÍHS, og er þá þó ennþá ótalið að miklu leyti það sem mest er um vert, æfi- löng önn og elja fyrir bókmentum og uppfræðslu. Að ætterni og skap- ferli er hann veraldarmaður og stór. höfðingi, og kippir þar í móðurkyn um ágirnd og ofurkapp, en að ment- nn og stöðu er hann kirkjuhöfðingi einn hinn aðsópsmesti og mikilvirk- asti, er Island hefir lrorið. Þegar hvorttveggja kemur saman verður af afarmenni, sem bæði vekur andúð og aðdáun. Mentun sækir hann til háskólans í Kaupmannahöfn, sem þá er að verða öflugt vígi Lútherstrú- ar og konungsvalds. Að því býr Guðbrandur alla æfi, Margt er honum til |forá,ttu «funtdið', og oigi minst fylgi hans við konung, en lít- ilsvirðing á Alþingi og fornum landsréttindum. En það skilur. höf. þessarar bókar glögt, að konungsholl- ustsa Guðbrands er engin þýjarþjónk. un. Það er ekki þess háttar orðbragð á verzlunarhugvekjunni, sem hann sendir konungi. En hitt er það, að konungur er það eina yfirvald a jörðu sem hann getur beygt hálsinn fyrir, og þó varla “lostigur”, með ljúfu geði. Mikið má það vera, ef kon- ungur hefði fengið klaUstrÍH tslenzku viðnámslaust, hefði hann átt að sækja þau í þær greipar. Það er líka annað mál, að honum þótti gott að eiga konung að, til þess að koma stn um áhugamálum fram. Ærnar sönn. ur færir höf. líka á ættjarðarást hans og þjóðrækni, og verður þó betur, er til bókmentanna kemur. — Guð- brandur er og ámælt harðlega fyrir grimd og hörku, af því að hann fékk afnumin kirkjttgriðin fornu og heimt aði að “stóradómi”* væri framfylgt. En höf. hefir líka tekið eftir orðutn í bréfum hans og tilfærir þau, setn bera vott um alt annað, en grimd við seka menn og miskunarleysi. Guð- brandur er barn aldar sinnar og kirkju; hann veit eigi önnur vænlegri ráð við glæpum og siðleysi en hörð hegnirtgarlög og stranga löggæzlu. Það er trú hans. bygð á gamla testa. mentinu, að synd og lestir dragi refsidóm guðs yfir þjóðina, svo að bæði gjaldi sekir og sýknir, þvi sé það þjóðarvoði og hróplegt ranglæti við saklausa menn, ef yfirvoldin reyni alment að draga seka menn undan hegningu. Og Guðbrandur er ekki einn um þessa skoðun. Hall- grími er ekki heldur vel við “nusk. unn, sem heitir skálkaskjól”. Og vakir ekki eitthvað líkt fyrir þeim, er þetta kveður fyrir skemstu. ,Hver illgresi banvænu biður hlif, I hann hælir og traðkar í eyði. Sé drepinu hlúð, visnar heilbrigt líf, en hefndin grær á þess leiði. :I ýmsum fleiri efnum vítir höf. sttmar aðfarir Guðbrands, og ekki að ósekju. og kastar á hann mörgum þungum orðum, sem stundum hitta þó öllu fremur aldarandann innan kirkjunnar, en það er eins og höf. taki sér nærri að verða að gera það, af lotningui fvrir yfirburðunum og mannkostunum, sem alstaðar skín á samhliða göllunum hjá þessum um.. svifamikla, stórbrotna afburðamanni. Og eftir alt saman er mér næst «að halda, að Matthias hafi rétt fyrir ser, e-- hann leggur örvasa öldungnum þessi orð í munn ásamt einlægrt syndajátningu: “Og þó var mér jafn. an helgast í heimi guðs himneska dýrðarríki.” 1 sambanidi við sögu Guttbrands hefur höf.. eins og fyr, margar ný. ungar að birta eftir rnansóknir sin. av. Merkust allra þykir mer su, er hann leiðir óræk vitni að því, að Gott- skálk biskup hafi haft fullgild rok fyrir sér um meinbugina a hjona. bandi Jóns Sigmundssonar, og mtklat líkur að því, að Jón hafi ver.ð kunn- ugt um þá sjálfum, áður en hjona- bandið var stofnað, og sannar enn. fremur það, sern mörgum mun koma á óvart, að hjúskapur með fjór. menningum var þá talin óhæfa, ekki einungis í lögum, heldur einnig í al- mennings álíti. Hefir Gottskálk þar loks fengð uppreisn á mannorði sínu eftir íanga mnæðu, Hvenær skyldi Ólafur Rögnvaldsson, frændi hans, fá sömu skil ? Þá er það og góð nýung, er höf. þvær það ámæli af Jóni lög- manni, að hann hafi ásamt allri lög. réttu af eintómum fjandskap við Guðbrand biskup lagzt á móti því við konung, að Islendingar fengi verzl- unarleyfi. Hefur þetta löngum verið illskiljanlegt eftir annari framkomu lögmanns í þjóðmálum, enda verð. ur nú bert, er höf. hefur gengið í kring og lagt gögnin fram, að þetta er helber misskilningur og lögmað. ur og biskup samhuga í þessu máli þrátt fyrir alla óvild. Misskilningn. um hefur valdið afrit eða þýðingar- ómvnd af lögréttubréfinu með svo afkáralegu orðfæri, aö varla er unt að skilja rétt, nema til konii nákvæm þekking á öllum ástæðum; hennar hefur höf. aflað sér og notað til að leiðrétta misskilninginn. Þessi dætni verða að nægja, en yfirleitt hefur mér farið svo, að þar sem bók þessi breytir skoðun minni á mönnum nokkuð til muna, þá verður það yfir. leitt á lætra veginn. I einu orði að segja er þetta bindi fyrirtaks bók og tekur hinum fyrri fram að því leyti að það hefur að færa ennþá meiri ný. ungar og torfundinn fróðleik. — Höf. er svo innlífaður efni og öld, sem hann ritar um, að málfariö fær stundum blæ af; en það eru ekki dönskusletturnar, sem komast að, heldur snjöll íslenzk orðtök, stundun! jafnvel fornaldarorðmyndir svo sem vágrek fyrir vogrek, en maður tek. ur varla eftir þvi, málið er yfirleitt svo íslenzkt og' á orðfærinu garnall gerðar þokki. Eg býst við, að al- menningur skilji ekki orðið “einhyrn. ingur”, sent kemur fyrir nokkrum sinnum. Mun það vera náhvalstönn. Einni prentvillu tók eg eftir, sem nauðsyn er að leiðrétta, því að hún hamlar skilningi: Á bls. 579 21 1. a. o. stendur: “lýst hafi”, en á að vera: “ekki hafi lýst”. NAFNSPJOLD PROF. SCOTT, N-8706. Nýkomlnn frft New York* nýjuMu valia, fox trot, o. *• írr. KeailuikeHÍ koitar $5. 200 Portage Arenne.__ (Uppl yfir Lyceum). Mobile, Polarine Olía Gasolin. Red’s Service Station Maryland og Sargent. Phone B 1900 A. RERGMAN, Prop. FREE SKRVICB ON RUNWAY Cl’P AN DIFFBRENTIAL GRBASB HEALTH RESTORED Lœknlng&r án lyfji Dr- S. O. Simpson N.D., D O. D.O, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. TH. JOHNSON, Ormakari og Gullhmiftui Selur giítingaleyflsbrát Berstakt atnysrll veltt pöntanu* og vitJgJcrílum útan at landl. 264 Main St. Phon. A 4«S1 Dr. M. B. Halldorson | 401 Boyd Bldc. Skrifitofusiml: A MT4. Btund.r ,ér*takl«aa lungua.Jdk- dðma. Er aV fina. & akrifstofu kl. 1-—11 f k. oi X—6 o. k. Helmili: 46 Alloway Ara Taloiml: Sk. 816«. Dr. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bld». Cor. Graham and Kennsdy Phone: A-7067 VitStalstfml: 11—12 o* 1—6.80 Helmlli: 921 Sherburn St. WINNIPEG. MAN. Franska kend í þrjátíu lexíum. Ábyrgst að þú getir talað og skrifað. Prof. C. SIMONON 218 Curry Bld. Ph. A66Q4 MANITOBA PHOTO SUPPLY Co. Ltd. 353 Portago Ato. Developing, Prlnting & Framlng Vlt5 kaupum, Beljum, lánuim og .. akiftmn myndavélum. _ TALSIMI: A 6563 — DR. A. BLOHDAL 818 Somerset Blds Talsími N 6410 Stundar sérstaklepa kvensjúk- dóma os barna-sjúkdöma. Att hltta kl. 10—12 f. h. ok S—5 e. h. Helmlll: 806 Victor St.—Slmi A 8180 Magnús Hclgason. *♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ____|_ 1 GAS OC RAFMAGN odyrt i t t ^I^£YPIS INNLEIÐING Á GASI f HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. Gofið auga sýningu okkar á Gas.Vatnshitunar. tækjum og öðru. Winnipeg Electric Co. ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyrsta gólfi.) • : t t Dánarfregn. il'riðjudagskveldið 2. desember s. 1. andaðist að heimili sínu við Wal- halla I’. O.. N. D., konan Valgerð- ur Jónatansdótti.r Johnþort, eft- ir nær .3. vikna kvalafult sjúkdóms. stríð. úr botnlangabólgu. Valgerður sál. var fædd 12. ágúst j 1851 í Eyvindastaðagerði i Blöndu. I dal i Húnavatnssýslu á íslandi. For. eldrar hennar voru Jónatan Magnús- scn, ættaður úr Eyjafirði, og Elín j Sveinsdóttir, ættuð úr Víðidal; þau j bjuggu nokkur ár í Gafli í Svínadal, j og þar dó Jónatan. Eftir það fór | móðir Valgerðar burt frá Gafli og börnin til og frá. Þrjú systkini átti Valgerður: Sig- rtði Jón og Björgu. Systur hennar eru báðar dánar hér í þessu landi; en Jón mun vera á íslandi. Að Gafli fluttist Valgerður aftur vorið 1877, til hjónanna, sem þar bjuggu þá, Jóns Bjarnarsonar frá Kúfustöðum í Svartárdal og Hólm- fríðar Kristjánsdóttur frá Selhaga í Gönguskörðum, og það sama ár gift- j ist hún Guðmundi B. Jónssyni, og! bjuggu þau í Gafli 11 ár. . Vorið 1888 fóru þau frá íslandi til Ameríku, og settust að fyr9ta j veturinn norðvestur af Mountain, N. j D. Næsta vor tók Guðmundur land 4 mílur norður af Hallson, og j bjuggu þau þar í 7 ár, en síðar fluttu j þau 8 mílur suður af Walhalla P. j O., þar sem þau hafa búiö síðan. j Fjögra barna var þeim auðið, sem heita; Jón, giftur konu er Margrét j heitir, og eiga þau fjögur börn á lífi; Hólmfríður, gift Jóni Hjálm. arssyni, búa þau i Pine River, Man.; Hannes Sigurður, ógiftur, í sama bæ; Jóhannes Ágúst, dáinn 15. maí s. 1. Valgerður sál. var ástrik eiginkona og móðir; sérstaklega góð við allar skepnur; si-glöð og búkona hin mesta, og þvt samhent manni sínum. H-enttar er sárt saknað af eftirlifandi manni hennar og börnum, og öllum sem hana þektu. ÍSLENZKA BAKARIIÐ selur bestar vörur fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og veL — Fjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKING CO. Sargent & McGee — Sími: A 5638 — W. J. Lindal J. H. Lind»’ B. Stefánsson Islenzkir lögfraeðingar 708—709 Oreat Weit Permanent Building 356 MAIN STK. Taleími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á eÞirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimt»»dag i hverj- um mánuSL Gimli: Fyrsta Mið»*»kudag krera mánaðar. Piney: Þriðja föstu4«.g i mVnuði hverjum. FOOTE & JAMES Ljósmyndasmiðir. Margra ára sérfræðingar. Sérstakur afsláttur veittur stúdentum. Sími A 7649 282 Main St. Cor. Graham Ave. Winnipeg. TALSIMI: A 1834 Dr. J. OLSON Tannlœknlr Cor. Graham and Kennedy St. 216 Medical Arts Bldg. Heimasimi: B 4894 WINNIPBG, MAN. Talilml t DR. J. G. SNIDAL TANNLOCKNIR •14 Someract Blick Pert&cc Are. WINNIPl Dubois Limited EINA ÍSLENSKA LITUNAR- HÚSIÐ I BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrave Alt verk fljótt og vei að hendi ieyst. Pöntunum utan af landl sérstakur gaumur gefinn. Eini staðurinn í bænum sem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Goodman R. Swanson Dubois Limited. DR. J. STEFÁNSSON 216 MBDICAL ARTS BLDCk Horni Kennedy og Graham. Stnadar clnKðafD anrna^ cyi ■ef- og kvcrka-cjflkdðma. VI hlttm frfl kL 11 tU 12 t «K kl. 8 tl O c' k. Talelmt A 3S2L t Rlvcr Avc. V. =1 DR. C H. VROMAN Tannlæknir Tennur ySar dregnai eSa lag- aSar án aUra kvala Talaími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg Stefán Sölvason Teacher of Piano Ste. 17 Emily Apts. Emily St. Winnipeg. EF ÞIG VANTAR FLJÓTANN OG GÓÐANN FLUTNING, SIMAÐU N 9532 r. SOLVASON 6S9 Wollington Avo. Arnl Aod.no> B. P. G.rloo.6 GARLAND & ANDERSON LðGFRÆÐINGAR Phone i A-219T H91 Blectrtc Rallway Chambcre K Arborg 1. og 3. þriOjudag k aa KING GEORGE HOTEL Eina íslenzka hóteliS í bænum. (Á homi King og Alexander). Tk. Bjaruam RiSsmaCur ÁR N I G. EGERTSSON íslenzkur lögfrcefiingur, hefir heimild til þess að flytja mál bæði í Manitoba og Saskaichewan. Skrifstofa: WYNYARD, SASK. J. J. SWANSON & CO. Taírítnt A 6340. 611 Paris Building. EldsábyrgðarumboCsmean Sdja og annast fasteignir, ét- ▼ega peningalán o. s. írv. FOR SERVICE QUAUITT .ad low pricea UIGHTNING SHOE REPAIH. 3M B Har- (rare St. Pbooet N 8701 NOTIÐ “O-SO-WHITE Hið makalausa þvottaduft vií allan pvott i helmahúsum; þá. Í4- iti þór þvottinn sem þér viljltj. Bnga harNmlfil I'.nga blftkku Bkkcrt nudd Allar gðBar matvflrubflWr «cljn þaí* “O-SO” PRODUCTS CO. 240 Young Street. — N 7691 — Áður Dalton Mfg. Co. NOKOMIS BLDG. WINNIPBG Phooei A4462. — «75-7 Sarfent Ave. Electric Repair Shop ö. SIGURÐSSON, HAttoniottur. Rafmagns.áhöld til sölu og við þau gert. Tinsmíði. Furnace.aðgerðir. MltS B. V. ISFEI.D rinnlNt A Teacher STUDIO: 166 Alvcrntonc Strect. Phonc: B 7020 A. S. BARDAL selur likkistur 06 annaat usa út- farlr. Allur útbúnaVur aá bamtl Ennfremur selur hann allskonar mlnnlsvarha 06 lasmtalnu—I—I 848 SHERBROOKK ST. Pbooei Bf «607 WINIIlPaa DAINTRY’S DRUG STORE Meðala sérfræ'Singv. ‘VörugaeSi og fljót afgreiðsla’ eru einkunnarorS vor. Horni Sargent og Liptoa. Phone: Sherb. 1166. Jarðarförin var fjölmenn, fór hún fram frá Péturs.kirkju þann 5. des- ember. — Síra K. K. ÓlafsSon jarð- söng. Blessuð sé minning hinnar látnu! Vinur. -------0------ BETRI GLERAUGU GEFA SKARPARI SJÓN Augnlxkaar. 304 ENDERTON BUILDZNO Portage ana Haigrave. — A 6645 MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvala- bírgSir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan *efn «ifirm verxlun rekur f Wlnalpa* íslendingar, iátiS Mrs. Swain- son njóta vlSilúfta ySar. i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.