Heimskringla - 04.02.1925, Blaðsíða 8

Heimskringla - 04.02.1925, Blaðsíða 8
 9 8. BLAÐSlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 4. FEBRÚAÍR, 1925 rjooo FRÁ WINNIPEG OG NÆRSVEITUM Q í w ONDERLAN THEATRE D Frá Raymond, Wash. Teppi þaS, er dregið var um þriðjudaginn síðastliðinn í kvenfélagi Sambandssafnaðar, vanst á tölumiða 288, og hlaut það Mrs. P. Einarsson, að 573 Simcoe Str., og hefir teppið verið afhent henni. Dr. Tweed tannlæknir, verður staddur í Árborg fimtu- og föstu- daginn 19. og 20. febrúar. Félagið “Aldan” heldur tombólu i samkomusal Sambandssafnaðar næst- komandi mánudagskvöld. Vafalaust verður hún, eins og allar samkomur, sem það félag héldur, betri og skemti- legri en flestar aðrar skemtanir af líku tægi. “Danslíf” heitir leikur, sem verið er að æfa, og sýna á í G. T. húsinu seinnipart þ. m. — Nánar auglýst síðar. Port McMurray, 18. jan. ’25. Her a ritstjóri- “H/eimskringla” 7. janúar í kvöld meðtekin, og hefi ég lesið nákvæm- lega málavexti Ingólfs Ingólfssonar. Eg get ekki litið á málið .frá sama sjónarmiði og þér: 1. Væri maðurinn ekki sekur, gæti hann hæglega sannað sambúð sina meðal þeirra er sáu hann frá 1. ágúst til 5. ágúst. 2. Hefði hann rænt McDermott fyrir dauða hans, þá hefði Mc. Dermott gert það uppljóst. 3. McDermott gat dregið út $10.00 og haft $100.00 við hendina til að mæta skuldakröfu? C. Eytnurrdsson. um hennar, en finna sér til sorgar að hún hefir verið réttnefnd “ljóns. hvolpurinn”, maðurinn ,sem hún elsk- ar, skoðar hana sem óupplýst villi- kvendi. H'vað hún gerir, þegar henni verður ljóst hvílíkt haf er milli þeirra er með því stórkostlegasta, sem sýnt hefir verið í hreyfimyndum. Láið ekki hjí líða að sjá þessa mynd. Stúdentafélagið heldur sleðaferð (Toboggan Party) næsta laugardags. kvöld, 7. febrúar. Fólk er beðið að mæta í samkomusal Sambandstsafn. aðar, klukkan 7. 30, og verður það- an lagt á stað til River Park. Að sleðaférðinni lokinni verður komið aftur í fundarsalinn, þar sem veítinigar bíða. ‘Sfúdentar! fleygið fiá ykkur öllum bókum og sláist í för með okkur!. — Komið með vini ykkar og gerið ferð þessa sem fjöl. mennasta! Komið allir! G. Eyjólfssoit. ritari. WONDERLAND. “Daughters of the Night” verður aðalmyndin á Wonderland leikhúsinu siðustu daga þessarar viku. Myndin sýnir1 hvernig símastúlka með frá- bæ'rum dugnaði bjargar lífi tuga manna og lætur handsama hóp af glæpamönnum, með því að gera skyldu sína og heldur betur. Andrew Gilliam spilar á harmon. iku á hverju kvöldi í vikunni. Saga Miss Stockley, “Dalla the Lion Cub”, hefir verið sett í hreyfi- myndir eftir tilsögn Anne Christine Johnson og ge-ð af Paramount^ fé- laginu undir stjórn Sam Wood. Mynd in er sýnd undir nafninu “The Fe- male”, á Woderland þrjá fyrstu dag- ana í næstu viku. Betty Compson leikur aðalhlutverkið. Með henni leikur frægt fólk. svo sem Warner Baxter, Noah Beery, Dorothy Cum- ming og Freeman Wood. Eins og flestar af sögum Miss Stockley, fer þessi fram í Afríku. !>að er saga af ást og hatri óment- aðrar Búastúlku, sem hefir undar- lega-sterk áhrif á alla menn, sem hún kvnnist. Margir réyna að ná ást FIMTU- FÖSTU- oK LAUOARDAG í UESSARI VIKU. ‘DAUGHTERS OF THE NIGHT’ Leyndarmál, hættufreistingar, ástir og lít símastúlku. Áhrifamikill leikur. Á hverju kvöldi þessa viku: ANDREW GILLIAM and his ACCORDEON MÁXU- ÞRIÐJU- ok MIÐVIKUDAG í NÆSTU VIKU BETTY COMPSON “TiHE FEMALE” Undrasaga af stúlku, sem giftist til atS hefna sín á öðrum manni. Á hverju kvöldl í næstu viku: - WIILIAM MULHEARN Xylophonist de luxe Gunnar Kjartansson, p|[)stmeii|alri á Beckville P. O. fyrir norðan Amar. anth var af dr. B. Brandssyni skor- inn upp á almenna spítalanum hér í borginni föstudaginn 30, jan. og hef- ir honum heilsast vel. Hið Sameinaða Eimskipafélag hef- ir ákveðið að gera eitt af stórskip. unum sem það hefir vanalega í ferð- um milli Ameríku og Evrópu, út í tvær skemtiferðir til Islands, á næstkomandi sumri. Skipið leggur út frá Khöfn 27. júní, siglir til Fær. eyja, Reykjavíkur, Akureyrar og þaðan til Molde í Noregi. Stðan ve ður haldið suður með Noregs. strönd, og víða komið við, áður en lagt er inn til Khafnar 16. júlí. Síð- ari ferðin verður farin sömu leið, og frá Khöfn 20. júlí og þangað aftur 8. ágúst. Mun þetta fyrsta tilraunin að veita skerf af ferðamannastraumnum til íslands í stórum stíl, og er vonandi að það takist svo vel, að fleiri ferðir verði gerðar næsta ár. Island á mikla fjársjóðu fólgna í náttúrufegurð sinni, sem ákjósanlegt væri að sem flestir fengju að njóta. Einnig myndu íslendingar njóta góðs af frá peningalegu sjónarmiði. Mr. Helgi Peterson ráðsmaður Scandinavian-American Line hér í bæ lætur þess getið, að félagið muni auglýsla þessa ferð rækilega Ihér í álfu. O. Mackson 1.00 Bertha Wood 1.00 Violet Mackson 1.00 M'rs. B. Bjarnason 1.00 Mrs. W. S. Stapleton 1.00 Frá Lundar, Man.: Geiri Lindal 1.00 Franklin Lindal 1.00 George Lindal 0.50 Mrs. J. Lindal 1.00 Ur ýmsum áttum: Sleini Goodman, Milton, N. * Dak 1.00 Jón Sigurðsson, Eiriksdale, Man 1.00 FYRIRLESTUR Hvers vegna stenda jarðnesk ríki ekki að eilífu? Hver er orsökin? verður hið fróðlega efni fyrirlesturs. ins í kirkjunni, nr. 607 Alverstone stræti, sunnudaginn 8. febr., klukk- an sjö síðdegis. Myndir verða sýnd- ar fyrirleslfTÍnum jtil (skýfrinigar, )— Munið einnig eftir fyrirlestrinum á 'heimili undirritaðs, 737 Alverstone Str., fimtudagskveldið kl. 8. — Allir boðnir og velkomnir! Virðingarfylst Davíð Guðbrandsson. Bráölega: "SCARAMOUCHE” ‘HUNCHBACK OF NOTRE DAME’ Þjóðræknisdeild “Bræðrarborgar”, END URMINNINGAR. Foam Lake, Sask........... 15.00 H. Jóhannsson, Hamiota, Man. 2.00 S. Landy, Cypress River, ____________________________________j Man...................... 2.00 ^^I. A. Anderson, Poplar Park, ----------------1 Man...................... 1.00 Fundur verður haldinn í Jóns Sig- f?r:i feðginum, Lundar, Man. 2.00 urðssoiu félaginu, þrið'judagskvöldið G. Bergsteinsson, Alarpeda, 10. febrúar kl. 8 siðdegis, að heimili Sask...................... 4.00 Mrs. Alex Johnson, Guelph & Aca. Mrs. S. G. Hjálmsson, Blaine, demy Road. j Wash. ...................... 0.50 _____________ Mrs. K. J. Brandsson, Blaine, Wash....................... 1.00 Samkoma hjá stúkunni "Heklu ’ Víglundur Grlðmundsson, Hekla, Föstudaginn 13. febrúar.— Nánar, i\jaTi.................... j | S. Stevenson, New York....... 5.1 M s. L. S. Freeman, P:ney, Man...................... 1.00 J. B. 1 ohnson, Walha'la, N. Dnk...................... lJ A. S. Finnsson, Akra, N. Dak. lj ❖ T f -TOMBOLA Félagið A L D A N heldur 1®= T O M B Ó L U Mánudagskveldið 9. Febrúar í Samkomusal Sambandssafnaðar , Ágsetir drættir. Veitingar til sölu. Inngangur og einn dráttur 25c. A^A A f f T T T T T T x T T T t >♦;♦♦:♦ Þegar þér þurfið JÁRNBRAUTA eða EIMSKIPA FARBRJEF auglýst í næsta blaði. SPYRIÐ S A M S K O T 1 HAMINGJUSJÓÐ ÍSLRNDINGA I VESTURHEIMI: eða Upplýsingar allar látnar í té, og aðstoð veitt, ef beðn'r eru E. A. McGuinness, T. Stockdale, City Tickct Agent Depot Tickct Agcnt 6 6 3 M a i n S t r e e t WINNIPEG. Frá Winnipeg: i Mrs. W. H. Butler .... Mr. og Mrs. Guðni Brynjólfs. : Mrs. A. Wood ................. son, Foam Lake, Sask........ 5.00 Mrs. Hierdís Bray .... J.írs. Jórun Johnson ......... 0.50 Miss Bertha Bray .... Frá Gimli. Safnað af Mrs. I. Bjarnason: Síra E. Melan ................. 5.00 Mrs. Ingibjörg Bjarnason .... 2.00 Mr. Guðmundur Félsted ......... 2.00 Mr. B. Olson .................. 1.00 Mrs. G. Kristie ............... 1.00 Mrs. Sigríður Jónsson ......... 1.00 Mrs. H. Davíð ................. 0.25 Frá Chicago: Haukitr Ivar ................. 10.00 Frá Geysir, Man: Miss Margrét Bjarnason ........ 1.00 Bjarni Bjarnaston ............. 0.50 V. H. Dofri, The Pas, Man. 0.50 Christian Siverts, Victorja, B. C...................... 1.00 Samtals: $30.75 David Cooper C.A. President Verilunarþekking þýðir til þín gltesilegri framtíð, betri stððn, hærra kaup, meira traust. MeB henni getur þú komist á rétta hillu i þjóðfélaginu. f>ú getur öðlast mikla og not- hsefa verslunarþekkingu með þvi að ganga á t Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóll í Canada. 301 NEW ENDERTON BLDO. Portage and Hargrave (næst við Eaton) SfMI A 3031 (Frh. frá bls. 5.) vöktu. Eg lék mér oft að því, að láta hugann reika við klaverið, en það var alt og sumt. — Fyrstu tilraunir minar til tónsmíða komu eftir að ég hafði lokið hljómlistarnámi minu í Kaup- mannahöfn. Hin “hærri” atriði tón. fræðinnar hafði ég enn ekki stundað,_ en ég held, að ég hafi þá öðlast vel grundvallaða þekkingu í höfuðgrein. um hljómfræðinnar. Og að því er til píanóleiksins kemur hafði ég kynst flestum fyrri sónötum Beeth- ovens og allmörgum pianóforteverk- uum Schumanns, Schuberts og Chopin’s. Ef efnin hefðu leyft það, hefði ég dvalið lengur i Kaupmannahöfn. En 1871 fór ég aftur til Edinborgar í þeim tilgangi, að reyna að afla mér þar með kenslu nægilegs fjár til þess að halda áfram námi. Eftir eitt ár tókst mér líka að komast til Leipzig og fá einkatíma hjá C. Rein- ecke, forstöðumanni hljómlistarskól- ans. En meðan ég dvaldi í Skotlandi, hafði ég aðstoðarlaust haldið áfram bóklegu námi, og kynti mér frjálsan og bundinn “kontrapunkt”. Eg not- aði til þess hið ágæta verk dr. E. Prouts. En það er að því ieyti betra ýmsum eldri verkum, t. d. eftir Fux, Marpurg, Albrechtsberger og Cheru.. bini, að það er meira í samræmi við tóntegundir nútimans, því mörg dæm. ánna í síðastnefndu verkunum voru ekki laus orðin undan áhrifum hinna fornu, kirkjulegu tóntegunda, sem bygðar eru á alt öðrum grundvelli en hinar nýrri (Dur og Moll). (Lögrétta). Samskot í VARNARSJÓÐ INGÓLFS INGÓLFSSONAR Frá Washington Island. Frá Winnipegosis, Man. Aðalbjörn Jónasson ........ Malvin Einarsson .......... Jón Einarsson ............. F. Hjálmarsson ............ Mrs. J. Y. Schaldemose .... Mrs. Málmfríður Johnson .... Jón Rögnvaldsson .......... Mrs. Ögmundsson ....... .... Mrs. Elis Magnússon ....... Mrs. Karitas Brynjólfsson .... G. H. Jónasson ............ Guðmunditr Brown .......... Mrs. Guðm. Brown .r........ Kristnjörg Ögmundsdóttir .... Guðjón Guðmundsson ........ öttó Kristjánsson ......... Stephan Halldórsson ....... WiIIiam Wright ............ Mrs. William Wright ....... Sigurður Magnússon ........ Thorsteinn Oliver ......... August Johnson ............ Ólafur Johnson ............ Mrs. Ólafur Johnson ....... Wilhjálmur Johnson ........ Wilbert K. .Goodman ....... Mrs. Wilbert K. Goodman .... Jóhann Schaldemose......... Felix Magnússon ........... Bjarni Árnasqn ............ Sigu’.ður Sigurðsson 1.00 Mrs. Margrét Sigurðsson .... 1.00 Árni Guðmundsson 1.00 Christófer Einarsson 1.00 Mrs. G. Einarsson 0.50 Pétur Gunnlaugsson, jr 1.00 A. Guðmundgson 1.00 I Hannes Johnson 1.00 i Frá Mountain, N. Dak.: » Th. Thorfinnsson 1.00 C. Indriðason 1.00 K. G. Kristjánsson 1.00 G. Guðmundsson 1.00 Simundur Sigurðsson 0,50 Tr. Ingimundarson 1.00 S. T. Hjaltalín 1.00 ’vlalla Hjaltalín 0.50 Mr. og Mrs. Tr. G. Johnson 1.00 Rosa Tenney 2.00 Frá Hallson, N. D.: k Árni J. JóHannsson 1.00 Árni Magnússon 1.00 Kristinn Einarsson 1.00 Einar J. Einarsson i... . 1.00 Sig. Einarsson 1.00 J .B. Johnson 1.00 Frá Akra, N. D.: Kristin Kristjánsdóttir 1.00 Jónas Johnson 1.00 John Jónasson 1.00 Samtals ....... Aður komið .... ....$ 108.25 ....$3621.50 Alls.....$3729.75 Wpg. 27. jan. 1925. I VAR HJARTARSON \ . SKIPAÐIR VISTAST JÓRAR M HANS HATIGNAR GEORGE KONUNGS V. Nauðsynlegar dygðir Whisky’s eru Gœði -- Aldur - Gerlunaraðferð Lesið vamllega miðann á hverri flösku af “(SNadiaN ©JbT WH ISKY Athugið gaumgæfilega dagsetningu stjórnar-innsiglisins á stút-hettunni. Bruggað og látið í flöskur af Hiram Walker & Sons, Ltd. WALKERVILLE, ONTARIO. Þeir hafa bruggað fínt Whisky síðan 1858. MONTREAL, QUE. LONDON, ENGLAND. NEW TORK. U. S. A. 668 Lipton Street, TAKIÐ EFTIR! Arsþing Þjóðræknis- félagsins verður haldið hér í Winnipeg I Goodtemplarahúsinu 25., 26. og 27. Febrúar næstkomandi. Nánar auglýst síðar. Stjórnarnefndin. EMIL JOHNSON — A. THOMAS Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllufn teg. undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og rel afgreiddar. Talsími: B-1507. Heimasími: A-7286 ASTR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principa I President It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 385K PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.