Heimskringla - 04.03.1925, Blaðsíða 3

Heimskringla - 04.03.1925, Blaðsíða 3
.WINNIPEG, 4. MARZ, 1925,. HEIMSKRINCIA S. BLAÐStÐA verunnar. Ytri sííSustu. Veturinn 1922—’23 var af- bragðsgóSur og heyfyrningar víöa miklar aS honum loknum. En voriö varö kalt og sumar mjög óþurka. samt; en fremur var þaS hlýtt frá því um sólstööur. Gras spratt vel á túnum og harS)rejlH yfirleitt og eins á vatnsveituengjum, en illa á hálfdeigjum, og ollu því vorkuldarn. ir og vatnsleysi t jörö framan af sumri, er stafaöi af snjóleysi undan. farins vetrar. Heyskapur byrjaöi snemma, en varS mjög tafsamur vegna óþurkanna og heyin skemd. HaustiS (1923) varö og mjög úrkomu sarnt og skemdust þá hey enn í hlöS um og tóftum. Voru bændur því jlla búnir viö hörSum vetri, þrátt fyr ir allmikinn heyskap aS vöxtum og miklar fyrningar frá fyrra ári, og verst aö heyskemdirnar komu ekki til fulls í ljós fyr en jafnóSum og gef- iö var. Veturinn kom snemma og var snjóþungur víöa, en fremur veöur- mildur og engan veginn í versta lagi, nema á bæjum, er lengst Iágu til heiöa, þvi þar lá á krapasnjóahjarn frá haustinu, svo að jarölaust var og jarölítiS langt fram á vor. SíSastJ. vor varö lika eitt af þeim allra erfiö- ustu, kalt og úrkomusamt, og urSu fénaöarhöld af öllum þessum ástæö. um víSa vond. Þó fórst óvíöa full- orSið fé, en larobadauSi var viSa mik. ill. Olli þaö miklu um lambadauS- ann, aö ær voru tvílembdar meö mestá móti, og mun þaö einkum hafa stafað af mikilli innigjöf fyrripart vetrar. Jafnframt þvi aS tíSarfar var hér meö óhagstæSasta móti siSastliSiö sumar, geysaöi hér slæm mænusótt, lagöi margt fólk í rúmið, deyddi suma og lamaSi aöra — og einkum fólk á bezta aldri. Ekki er mér full- kunnugt um, hve margir dóu úr veik. inni hér i sýslu, né hve margir löm. uöust til langframa. Flestir — sem þó veiktust — sluppu meö nokkurra vikna legu á óhentugum tíma, þ. e. um heyskapinn, og var þaS eitt meS öSru, sem fyrir honum taföi. Voru þess sumstaSar dæmi, aS alt vinnu- fært fólk lá rúmfast um túnslátt. Qg enn er veiki þessi ekki rekin af til fulls og ósýnt hvenær þaS verSur. Sigurj. Friðjónsson. •— “Lögrétta”. — NAFNSPJOLD - [—• - r-- = PROF. SCOTT, N-8706. Nýkomlnn frfl New York* nýjuMu valsa, fox trot, o. ■, frv. KensluMkelH kostar 15. 200 Portaee Ávenue. (Uppl yfir Lyceum). HEALTH RESTORED Lœkning&r án 1 y {] t Dr- S. G. Simpson N.D., D O. D.O, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. Dr. M. B. Halldorson 401 Bvyd Bldg. Skrlfstofuslml: A SS74. Stundar sérstaklega lunanasjdk- ddma. Br atl Bnu. & skrlfstofu kl. 1-—11 f fa. og 2—< e. h. HelmiU: 46 Alloway Are. Talslml: Sfa. 316*. Frá Guðmundi kala E f t i r SlRA FRIÐRIK EGGERZ. Mobile, Polarine Olta Gasolin. Red’s Service Station Maryland og Sargent. Phone B 1900 A. RERGNAN, Prop. PREE SERVICE ON RUNWAY CUP AN DIFFERENTIAL GREASE ÍF TH. JOHNSON, Ormakari og GulUmitiur Selui giftingaleyfisbrál. Serstakt atnysll veltt pöntunuw og vitýgjcrTJum útan af landl. 264 Main St, Phons A 407 Dr. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts BId». Cor. Graham and Kennedy St. Phone: A-7067 VltStalstlml: 11—12 og 1—6.80 Heimili: 921 Sherhurn St. WINNIPEG, MAN. r? Franska kend í þrjátíu Anna Ólafsdóttir himnasmiSs frá * , í i Lundum í Stafholtstungum, systir Þor leXlUm. AbyTgSt aö þU bjarnar gullsmiSs, átti GuSmund, er | .. . i ju 1 ‘í ^ kallaöur var kali, Gíslason, prófasts i getir talao og skritaö. Odda, Snorrasonar. GuSmundur var Mrki—, .faS“r ,tentrarli„,;enerfi,te,aíkom»upp21omb. i, 0’ ", k.kI íS,'e8“r';npher heL' » „ndi, i. bega, h,,sko,.n, =, og ílm,5„ri° , s L vorha,6indi. Tók.t þetta þó f„,8„ KlerCd V T«‘ “ víía og retla ég, a5 lomb hafi yfi,. lerlcaveldi er her htiö og miott a’ . T,.„ .... ,v i,ír Ænilli r,r»cf f-ff t? f leitt oröiS fleiri en ær aS lokum, her mni presta og annara stetta. En þar . ,.. . • iomha fyrir í s«i____i_______•_______! um sloSir; þratt fyrir allan, lamba- á íslenzk . menning prestastétt- inni fnikla skuld aö gjalda. Játninga- Tlt eru hér engin lögtekin. í trúfræSi Höfum vér ekki rutt nýjar brautir. Sér kreddur kirkjudeildanna hafa átt hér 'örðugt uppdráttar, en víösýni og umburðarlvndi meir en annarsstaSar. A ofsóknum er ekki orS gerandi. Sálmar hafa hér veriö ortir á borS viö í*a.S, sem best hefir veriS kveSiö í óSrum löndum. Kirkja vor hefir ^kýran svip. Hún er lík í fasi og ^jálf Fjallkonan. ÞaS mega aörir gerast taglhnýtingar, en hún veröur ÞaS ekki meöan íslenzkt þjóSemi er viS líöi. Köllun hennar er aö vera ■*slenzk og kristin. — “Tíminn”. Bréf ór Þingeyjarsýslu 5. desember 1924. Eg mun hafa talaö liklega um það ö fyrravetur, aö senda “Lögréttu”. aftur miða viö tækifæri. En mér verður stundum annríkt við búskap- ^rbasliö og hefi oft öðrum knýjandi ^törfum að sinna. Og þegar á milli Ve>'Sur, sem einkum er vanalega í skemmdeginu og stundum um tima a v°rin, hnígur hugurinn oftast að því, »em honum er tamast og þú veist ^estum betur hvaö er. VerSur hitt S>á á hakanum aö blanda. geöi viS ^Sra menn, og er fátt svo gott, aS S<dli ei fylgdi — né svo ilt, aS til ^inkis dugi. Af almennum fréttum er þaS fyrst . . segja sem reýndar er kunnugt aS [ áöur er sagt, og má ^ telja vis , a< miklu leyti, aö tíöarfar hefir veriö ’ skuldir minki töluvert 1 braö. n o- t>*ndum mjög erfitt hér noröanlands þægileg eftirkost hlýtur fækkunm a *s’Sastl. 3 missiri, og einkum 2 þau hafa. dauöann. SíSastliSiS sumar var enn mjög óþurkasamt og gras spratt seint, vegna þess, hve vorharSindin héld- ust lengi fram eftir. Þó spratt aS lok- um sæmilega á harSlendum túnum og vatnsveituengjum, en annarsstaSar varö grasspretta í Iélegra lagi. Hey- skapur byrjaSi seint og varö þar á ofan enn mjög tafsamur vegna óþurk- anna. Eru þaö eins dæmi í mínu minni, hve mikiö hey var úti hér í I’igeyjarsýslu í septembermánaöarlok. En snemma í október geröi góöa og óvenjulega liagstæöa vindþurka og náöust heyin þá, aö mestu leyti. Þó var hitt til, og einkum á góöum engja jöröum, aö hey voru óhirt úti lengi eítir þaö og jafnvel fram í nóvem. ber. En siöan í októbermánaSarbyrj. un hefir samt yfirleitt veriö mjög góö tíS, og kemur þaö sér vel, því á- setningur ætla ég aö sé meö mesta móti, þrátt fyrir mikla fénaöarfækk- un á síSastl. hausti. Afkoma bænda hefir þó raunar ekki veriö aS sama skapi slæm þessi siöustu ár, og tíöarfariö hefir veriö erfitt, og veldur miklu um það vax- andi aögætni í fjármálum, sem af fjárkreppunni hefir leitt. CSauðfe var líka meö allra vænsta móti í fyrrahaust (1923), sem einkum mun hafa stafað af því, hve góöur vetur- inn var næst á undan, og því, aö sum- ariS var fremur hlýtt, þó þaö væri úrkomusamt. SÍSastl. haust mun fé hinsvegar tæplega hafa náö meöa - lagi aS vænleika en verö á afurSum er aftur meö betra móti. Mjög var skepnum nú fækkað yfirleitt, eins og ICA80C RAFMAGN -m- * t t f ?♦ ODYRT | ! f »!♦ *:♦ ÓKEYPIS INNLEIÐING Á GASI í HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. Gefið auga sýningu okkar á Gas.Vatnshitunar. tækjum og öðru. Winnipeg Eleetrie Co. ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyrsta gólfi.) • i f f f f f Prof. C. SIMONON 205 Curry B!d. Ph. A6604 ISLENZKA BAKARHÐ selur bestar vörur fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og veL — Fjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKING CO. Sargent & McGee — Sími: A 5638 W. J. Lindal J. H. Linde' B. Stefánsson Islenzkir lögfraeSingar 708—709 Great West Permanent Building 356 MAIN STR. Talámi A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aC Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar aS hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhverr. miSvikudag. Riverton: Fyrsta fimt»dag í hverj- un> mánuöi. Gimli: Fyrsta Mið»ikudag hvers mánaöar. Piney: Þriöja föstudag í raVnuöi hverjum. Stefán Sölvason Teacher oí Piano Ste. 17 Emily Apts. Emily St. Winnipeg. KING GEORGE HOTEL Eina íslenzka hótelið í baemon. (Á homi King' og AleXander). Th. Bjaraasra RiSsmaSur einberi, og eftirlætisbarn hiö mesta, svo lofaS var honum aS mölva þaS hann vildi, og láta öllum illum lát. um, þegar hann var í æsku, og vildi ekki faSir hans láta í hinu minsta aptra honum. ÞaS var á einu hausti, aö Gísli pró- fastur geröi för til Vestmannaeyja. Voru þá illviöri og ísar, sem á lögö- ust, að hann gat ekki komist til lands fyrr en siðla vetrar; komst hann þá heim að Odda. Og er hann hafði litið yfir, hversu fram haföi farið á bænum, mælti hann: “Hér hefur alt veriö vel stundað og hirt, nema! drengurinn hann Guðmundur litli! hefur verið fordjaríaður fyrir mér”. Hafði þá Guðmundi vérið aftrað ! sem ungling um veturinn, en það var (síra) Gísla föður hans hið mesta mein. Þegar Guðmundi var gefið kaffi, var það einatt, að hann skvetti því. Og eitt sinn, er hann fleygði bollanum og braut hann, mælti faðir hans: Skoðið þið höfðingslundina í drengn. um, þó (að) hann sé lítill”. I ruggu drakk Guðmundur með silfurpípu, og ól með silfurhringju á var spent yfir vögguna. Á honum var hið heimskulegastá eftirlæti, er hann tók að færast á legg, svo að ekki vita menn dæmi til slíks hér í landi, og allar ráðagerðir riðu á undani um, hver lands höfðingi eSa mektarmað- ur hann verða skyldi. En það vHdi ekki svo lánast. Var þá þetta kveö- ið sem grafskrift: Hér er til hvíldar færður, heiðraður fyrr en komst legg, biskup, löigmaður, lærður landphysicus, þá gekk með vegg, barón á barndóms skeiði, burt reisti um lönd og geim, kauphöndlan kænn við þreyði, ikannaði víðan heim, kom frá útlöndum aftur allá við skilinn prakt, spéskorinn kampakjaftur kokkur á fiskijakt. Það gekk með lagi um lærdóm hans og confirmation, þar sem faðir hans réð fyrir því, og eingi var til, um hað að vanda. ^ FOH SEBVICE Síra Gísli sendi son sinn í skola; j ftUAIiITT hafði hann brennivínskút og aðrar gáfur til rektors, er tók slíkt meS fagnaöi. En þaö bjó undir, að Guðmundur væri ekki settur neðst í bekkinn, því strax átti hann að út- skrifast, og fór það sem til var ætl. að um sæti hans. Lærði hann latínu- orð og einstöku talshætti latínska, er hann reið j)ar eftir til dánardægurs, Sggnj ag hann hafi fengið fimm svol að segja: Það er exemplum £jórSiingB í smiðuðu silfri, og lausa- sine exemplo , quamvis , sem hann f^ annag ag því skapi, en um jarða. sagði að þýddi eða so, mirabt e er mér ókunnugt. Þó hygg ég, dictu”, og annað þess háttar, og þo hann {eng. Kalastagi og kotis> 6Q mjög fátt, er til hans mátti he\ra. ,n kunclraga) en i^ngholt og aðra jörð bráðum veik hann úr skóla, því þar ' ^ ^ ^ ^ hafa fengiö meS var hans lopt, og var þaallur ^ ^ Gugmundur þ. inn lærdómur hans bu.nn, og ekki var ^ mjög fj6rúgan> um vet. til þess að hugsa, þvi svo var hann . ,, , , v x ! urinn og ol sem bezt a toðu. En svo gafudaufur og þoldi ekki aga eða að- •„•„,*: i,_m * . ~ t . , •* bar til, er fram a manuði kom, — finslu, að hann gæti mentun tekio. f, . - . „ , , .. i var hann boðinn í veizlu, for hann þa Þegar Guðmundur var um það leyti . f~. v , „ v.. , __ ! í rauðan kjol, og hafði hið mesta að vera orðinn fullorðinn, mun hann . , . , f..„ . ,, , viCi öllum klæðaburði; let hann s ðla hafa mist foður sinn, og þa att aö , , , .,„ , .. njfita inntekta úr bra„8inn þa8 ári5:''hest,n"i ^ °S “■ féll hann þá 1 („llsaln, og hafSi „ú ha,m “ rey“ frjálst forræði eigna sinna. Og er (Frh. á 7. bls.) MANITOBA PHOTO SUPPLY Co. Ltd. 353 Portage Are. Developing, Prlntlng & Framlng Við kaupum, Beljuui, lámmn og skiftmn mynd&vélum. — TALSÍMI: A 6563 — UK. A. BL6NDAL 818 Somerset Bldg. Talsíml N 6410 Stundar sérstaklegra kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. A6 faltta kl. 10—12 f. h. ogr 3—5 e. h. Helmllt: 806 Victor St,—Slml A 8180 FOOTE & JAMES Ljósmyndasmiðir. Margra ára sérfræðingar. Sérstakur afsláttur veittur stúdentum. Sími A 7649 282 Main St. Cor. Grabam Ave. Winnipeg. TALSÍMI: A 1834 Dr. J. OLSON Tannlæknir Cor. Graham and Kennedy St. 216 Medical Arts Bldg. Heimaslml: B 4894 WINNIPEG, MAN. Talalmti DR. J. G. SNIDAL TANNLIEKNIR €14 Somcpflet Bl«ck Portafc Ayc. WINNIPM Dubois Limited EINA ÍSLENSKA LITUNAR- HÚSIÐ I BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrav* Alt verk fljótt og ver að hendi leyst. Pöntunum utan af landi sérstakur gaumur gefinn. Einl staSurinn í bænum uem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Goodman R. Swanson Dubois Limited. DR. J. STEFÁNSSON 2i« HEDICAL ART9 BLDCk Hornl K.nnedy og Grafaam. Stnndar tlaftafi ai(ia-, _,. nrf- o( kvrrka-lJCkdtaa. VB faltta frfa kL 11 ttl 1S L fa •( kl. 8 tl 5 »• h. Talatml A 8531. I.tmt, t Rlyer Atc. DR. C H. VROMAN Tannlœknir Tennur ySar dregnar eía lag- aSar án aHra kvala- Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg EF X>1G VANTAR FLJOTANN OG GÓÐANN FLUTNING, SIMAÐU fter- N 9532 “©ft P. SOLVASON 659 Wollington Avo. Ant Andercon B. P. GflrUuid GARLAND & ANDERSON LÖGFRÆÐINGAR Pkone i A-219T W)1 Blectrlc Rallway Chambcrt A Arborg 1. og 3. þriðjudag h. m. ARN I G. EGERTSSON íslenskur lögfrceðingur, hefir heimild til þess að flytja mil bæði i Manitoba og Saskatchewan. Skrifstofa: WYNYARD, SASK. J. J. SWANS0N & C0. TaUimi A 6340. 611 Paris Building. ElcteábyrgCarumboösmenr Sdja og annast fasteignir, vega peningalán o. s. írr. cfld low prlces UIGHTNING SHOES RBPAIR. 328 B Har- frave St. Phonc: N €704 NOTEÐ “O-SO-WHITE Hið makalausa þvottaduft vltS allan þvott í helmahúsum; þ& fá- it5 þér þvottinn sem þér viljltf. Engi liarNmlHi Eng:a blflkku Kkkert nudd Allcr KÖtlar matvOrubflttir seljn þnV* "O-SO" PRODUCTS CO. 240 Young Street. — N 7591 — Aður Dalton Míg. Co. NOKOMIS BLDG. WINNI'PEG Phonei A4462. — 675-7 Sargent Ave. Electric Repair Shop ó. SIUURÐSSON, KAfanmaSur. Rafmagns-áhöld til sölu og við þau gert. Tinsmíði. Furnace.aðgerðir. A. S. BARDAL a.lur llkklatur o* annaat um *t- farlr. Allur útbúnafiur aá faaitl Ennfremur aelur hann allakonar mlnnlavarfaa o« le.atalna—i—i 848 8HERBROOKB 8T. Ffaoa.l 1*6907 WI1*I»1PM« BETRI GLERAUGU GEFA SKARPARI SJÓN DAINTRY’S DRUG STORE Meðala sérfræTíingv. ‘VörugaeSi og fljót afgreiBtU’ eru einkunnarorð vor. Horni Sargent og Liptoo. Phone: Sherb. I16é„ Augnlxkmar. 304 ENDERTON BUILDINO Portage ana Haigrava. — A 6645 MRS. SWAINSON 627 Sargent Avt. Hefir ávalt fyrirliggjandi úrvaW- birgðir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan *esn alfka verxlun rekur 1 Winalpra Islendingar. íátiS Mra. Swaln- son njóta vlSskifta y8ar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.