Heimskringla - 04.03.1925, Blaðsíða 8

Heimskringla - 04.03.1925, Blaðsíða 8
8. BLAÐSlÐA HBIMSKRINGLA WINNIPEG, 4. MARZ, 1925, OQOC i ö FKÁ WI.NNIFEG OG NÆRSVEITUM || ocöo oooc I Hér var í bænum margt horskra aökomumanna um Þjóðræknisþingið, og í einhverju sambandi við það. I>essir voru þar, er vér munum i svip- inn: Síra Albert E. Kristjánsson, hinn fráfarandi forseti Þjóðræknis. félagsjns, og dr. Sig. Júl. Jóhannes- son frá Lundar; síra Jónas A. Sig- urðsson, hinn nýkosni förseti, frá Churchbridge; Árni lögmaður Egg- ertsson, og Árni bóndi Sigurðsson, frá Wynyard; síra N. S. Thorláks- son, Klemens Jónasson, fjármálarit- ari félagsins, Ásgeir Bjarnason og Mrs. B. Thorsteinsson, frá Selkirk; Andrés Skagfeid og Halldór Daníels. son, frá Oak Point; Friðleifur og Rósvaldur Árnasynir, frá Kristnes; Thor. Lífmann, frá Árborg; Guð- mundur Jónsson frá Sleðbrjót, frá Siglunesi; I>orsteinn Gislason, J. Gillies, fráfarandi vara-féhirðir fé- lagsins, Gisli Bergvinssor, og bræð- urnir, Jón og Guðmundur Húnfjörð frá Brown; B. B. Ólson og Guð- mundur Féldsted, frá Gimli. Dr. Tweed tannlæknir verður í Riverton þriðju- og miðvikudaginn 10. og 11. þ. m., og á Gimli miðviku- og fimtudaginn 18. og 19. þ. m. WONDERLAND. “Scaramouche” verður sýnd á Wonderland Theatre fimtu-, föstu- og laugardaginn í þessari viku. Mynd in er gerð af Metro félaginu, undir stjórn Rex Ingram, eftir sögu Rafael Sabatini. H'efir hún verið und- irbúin til myndunar af Willies Gold- beck. Aðalleikendurnir eru Ramon Novarro, sem Scaramouche, Alice Terry, sem Aline og Lewis Stone, sem Marquis de la Tour D’Azyr. Annars éru 10,000 leikendur í sumum sýn_ ingunum. Aðalefni sögunnar er frá timum Lúðviks XVI. Frakka kon. ungs. Eru stjórnarbyltingarmenn sýnd ir í aðför að höllinni og eins atvikin, sem þar gerast. '‘‘The Hunchback of Notre Dame” verður sýnd á Wonderland næsta mánu., þriðju. og miðvikudag. Sagt er að mynd þessi muni hafa kostað 1 Yi miljón að gera, og tekið meir en ár til þess. Eru þar sýndar götur í París frá tímum Lúðvíks XI., og hafa þær verið bygðar til að sýna þe9sa mynd. Áátamál, og margt annað er spunnið í söguna. Leikendumir eru víðfrægir og má þar fyrstan telja Lon Chaney. Leik- dómarar í New York og víðar þar sem myndin hefir verið sýnd, halda fram að leikur Mr. Chaney’s sé af frábærri list. Honum til aðstoðar eru slíkir menn og konur, sem Ernest Torrence, sem lék í “Covered Wagon og Tol.’able David”, Patsy Ruth Miller, Tully Marshall, Brandon Hurst, Nigel de Brulier, Harry Von Meter, Eulalie Jensen, Kate Lester og Winnifred Bryson. að verða? David Cooper C.A. President Verilunarþekkíng þýðir til þín glwsilegri framtíð, betri atððu, hserra kaup, meira traust. Með henni getur þú komist á rétta hillu i þjóðfélaginu. Pú getur öðlast mikla og *ot- hsefa verslunarþekkingu með þvi að ganga á Dominion Business College rullkomnasti verzlunarskóli 1 Canada. II NEW ENDERTON BLDO. Portage and Hargrave (nsest við Eaton) SZMI A 3031 Hér- í bænum komu í fyrri viku að i vestan Mr. Jón Jónsson frá Mýri, frá ; Kandahar, og Mr. Stefán Jónsson frá | Wynyard. Dvöldu þeir hér fram um helgina. STODENTAFJELAGIÐ heldur næsta fund $nn', laugardagskvöldið 7. marz, í samkomu.^il Sambands- safnaðar, klukkan 8.15. — Herra E. H. Kvaran flytur erindi. Qg býður Stúdentafélagið vinum sínum að koma og hlusta á erindi hans. Einn. ig fara fram kosningar. Guðrún Eyjólfsson, ritari. FYRIRLESTUR. “Guðdómleg lækning af guðdóm- legum uppruna ? Eru kraftaverk sönnun fyrir því, að þau séu af Guði gerð ? Geta tungutalsmenn- og anda. trúarmenn læknað sjúklinga? — Þetta verður hið einkar fróðlega efni fyr- irlestursins í kirkjunni, nr. 603 Alver. stone .stræti, sunnudaginrt 8. marz, klukkan sjö siðdegis. Kæri vinur, hér hefir þú tækifæri til þess að vita hið sanna í þessu efni, vanræktu þess vegna ekki að koma. — Munið einn- ig eftir fyrirlestrinum á heimili und- irritaðs, 737 Alverstone St., á fimtu- dagskvöldum kl. 8. — Allir boðnir og velkomnir. — Virðingarfylst. Davíð Guðbrandsson. Skemtisamkoma Þriðjudagskveldið lo. þ. m. í SAMKOMUSAL SAMBANDSSAFNAÐAR BYRJARKL. 8E. H. MRS. S. K. HALL SÍRA RAGNAR E. KVARAN ----- o<; ---- SIGFÚS HALLDÓRS FRÁ HÖFNUM --- SKEMTA ÍIP/Ð SÖAG - ANDRJES J STRAUMLAND PLVTIIR ERINDI UM ÁSIGKOMULAG TIL SVEITA Á ÍSLANDI EINAR P. JÓNSSON, les upp kvæði. StRA RÖGNVAUDUR PÉTURSSON Mtýrlr Namkomnnnl, ÁgótJanum ver'ður varið til a'ðsto'Car Andr. J. Straumland. Inngangseyrir 35c n 'i Hljómöldur við arineld bóndans. Co-operative Wheat Pool selur hveiti yðar. Saskatchewan Co- operative Creameries selur rjóma, smjör, egg og alifugla yðar. H. F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS. AÐALFUNDUR. Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélag Islands, verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins i Reykjavík, laugardaginn 27. júní 1925, og hefst kl. 1. e. h. D A G S K R Á Wonderland Theatre FIMTU- FÖSTU- OG LAUGARDAG í ÞESSARI VIKU Undir stjórn REX INGRAM «c r k n k m a ii r u r» SCARAM0UCHE’ Leikendur: RAMON NOVARRO og ALICE TERRY - — Einnig RUTH ROLAND í ' — “RUTH OF THE RANGE” MULHEARN BRÆÐUR — XYLOPHONISTS MÁNU-, ÞRIÐJU- og MIÐVIKUDAGINN í næstu viku THE HUNCliBACK OF NOTRE DAME. Leikendur: LON CHANEY og ERNEST TORRENCE Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæð- um fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstra. reikninga til 31. desember 1924 og efnahagsreikning með athuga. semdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úr. skurðar frá endurskoðendum. \ Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins vara- endurskoðanda. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að vera borin. Þeir eiþir geta sótt fundinn, sem h'afa aðgöngumiða. Aðgöngnmiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins i Reykjavík, dagana 24 og 25. júní tiæsk. — Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn hjá hluta- fjársöfnurum félagsins um alt land, og afgreiðslumönnum þess, svo og á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavik. 4. 5. Reykjavík, 27. janúar 1925. STJ ÓRNIN. Soskalckewatt Gi-Operative Creameries Limited. WINNIPEG MANITOBA EMIL JOHNSON — A. THOMAS Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg. undum. Viðgerðir i Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. TaLsími: B-1507. Heimasími: A-7286 MHS B. V. ISFELD Planlnt Teacher STUDIOt 666 Alvermtone Street. Phonet R 7020 Kaupið Heim.skr. HEKLA CAFE 629 Sargent Ave. MAL.TIDIR, IÍAPFI «. (*• frv. ftvalt tII — SKYR Oti RJÖMI — Oplfi frft kl. f. h. til kl. 12 e. h- Mrm. G. AmlerMon. Mrm. H. PéturMMon eiffenilur. *i**i**i*K**i**i**i**i**i**i**i**i**i**i**i**i**i**i**i**i**i**i**i**i**i*r * ew ISLEN DINGA SAMKOMA f i ♦!♦ OG D A IM S Verður haldin af félaginu “Vísir” á Oddfellows Hall 2517 Fullerton Ave, C H I G A G O f f f f ♦!♦ J f ♦> z Laugardaginn 14. Marz n. k. f f ♦> ♦^♦♦^♦♦^♦.^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦J»>J» ♦> V : ♦> ? Hann Drekkur l T X ♦♦♦ Gamanleikur eftir Conradin verður leikinn af nemend- t um Jóns Bjarnasonar Skóla í t f _ _ i A 1 f II 1 1 + m 4% | Good-Templara-húsinu | Föstudagskv., 6. marz 1925 : f ♦> <£► Byrjar kl. 8-15 ❖ : f :: Aðgangur 50c ♦> 4^4 A A .t. .t. A*. Ak .t. .4. Á. .t. Á. .4. Á. .t. .t. .4. Á. ▼^r v^v r^r r^r r^v r^r r^r r^r v^r r^v f X T ♦> BÆNDUR-LJÚKIÐ VERKINU! f f ♦> I T ♦!♦ ÞJER RÆKTIÐ KORNIЗ HAFIÐ HÖNDLUN Á ÞVf. HÖND f BAGGA MEÐ SÖLU OG LJÚKIÐ VERKINU. T ♦> : f f f ♦it Vönduð skemtiskrá. — — Góður hlóðfærasláttur. Aðrar skemtanir verða fyrir eldra fólk- ið á meðan unglingarnir létta sér upp. VEITINGAR Á STAÐNUM. Gleymið ekki að fjölmenna! Sarr?,koman byrjar kl. 8. e. h. stundvíslega. Aðgöngumiðar 50 c. f f T S. Árnason, ritari. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦-♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦j* f f v MEÐ EIGN YFIR 100 SKRIF- STOFA I CANADA OG EYROPU gerir White Star-Dominion Línan y?5ur au?5velt at5 koma ætt- ingjum yt5ar og vinum til Canada. Vér hjálpum yður aS bitSja um og fá langönguleyfi handa þeim, sömuleií5is hjálpum vér beim at5 útvega vegabréf, ræólsmanna undirskriftir útvegun .árnbrautafarbréfa, skiftum peningum og ábyrgjumst hættulausa skemtilega og fljóta fer«. Komií á þessa et5a einhverja aóra skrifstofu White Star-Dominion Línunnar, og kaupió farbréf þeirra; vér önnumst alt annað. h Á hinum stóru nýtízku skipum White Star-Domlnion Lín- unn%LeÍI? Kætis máltí?5ír og þægilegir svefnklefar á lægsta verói. ,pf Þýr ætli® a« senda peninga til ættingja í Evrópu, kaupiS White Star-Dominion Line ávísanir; þær eru ódýrar. ok tryggja vóur gegn tapi. * ’ B KomlC eSa skrifiS eftir upplýsingum og ókeypis aóstoS til No. 3. 286 Main St., Winnipeg RED STAR LINE . WHITE STAR-DOMINION lINE z z i ♦:♦ t X T ♦> Samtök er nú verið að gera til að safna fleiri meðlimum. Það eru samtök YÐAR. Þau eru gerð til að þér ÞJER njótið hagnaðar af þeim. Sambandið hefir hepnast. Það styrkist á hverjum deg. Það er að réttlæta tilveru sína. Það er ekki draumur — það er orðið traust. Sambandssamningurinn er samningur milli eins og allra sem undir hann hafa skrifa um samvinnu, að standa hver með öðrum og að tryggja sjálfa sig gegn óeirðarseggjum innan sambandsins. Samningurinn er nauðsynlegur — hann er lífsskilyrði. : f f ♦♦♦ ♦> 4 ♦:♦ : f f SKRIFIÐ UNDIR : f ♦> í fyrra, þegar fyrsta liðsöfnunin var gerð, komu fram margar mótbárur. Þær hafa verið sannaðar tilhæfulausar. Fjölheyrðasta mótbáran var þessi: “Eg kemst ekki "af með fyrstu borgunina”. Sambandsmeðlimir komust af. Bankar og lánfélög þágu skír- teinin, sem tryggingar gegn lánum og óborguðum skuldum. Þetta er sannað með stað- reyndum og skýrslum. Önnur borgun hefir nú verið send til allra skírteinahafa, og er hún sérlega vel þegin nú, þegar undirbúningur undir vorvinnu er að byrja. : f f ♦> AÐRAR KORNTEGUNDIR TEKNAR ♦:♦ Aðrar korntegundir verða teknar af sambandinu í ár, og söfnun nýrra meðlima og samninga um sölu á öðrum korntegundum verða samfara. Starfsmennirnir éru komn- ir af stað. Styðjið þá eftir mætti. Bjóðið þeim aðstoð yðar — bíðið ekki þangað til þér eruð beðnir. Munið, að hver meðlimur, hver mælir, hver ekra, sem bætist við Sam- bandið, EYKUR VALD YÐAR OG TEKJTJR. GERIST SAMVERKAMENN hinna 92,000 bænda í Vestur-Canada, sem eru meðlimir sambandanna. f f f ♦> SKRIFIÐ UNDIR SAMNINGINN HJÁLPIÐ TIL AÐ AUKA VELDI SAMBANDSINS — HJÁLPIÐ AÐ LOSA YÐUR VIÐ KAUPSÝSLUBRALLARANN l MANITOBA CO-OPERATIVE WHEAT FRODUCERS LIMITED WINNIPEG, MANITOBA : f f f f f f ♦♦♦ IVANHOE MEAT MARKET E. COOK, EIGAYDI. PHONE A. JHMUJ 764 WELLINGTON AVBNUB. Iléhnn af mun fn n*tlií hafn blrffillr uf fliffietÍM HANGIKJÖTI nuk nnnarn teffiindn nf kjöt- off mntvliru af bcztii ffirftiim. — ÆMki vlhMkiftn ÍMlendiniffii MérMtaklesru. —f ASTR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principal President It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 38SK PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.