Heimskringla - 10.03.1925, Page 7

Heimskringla - 10.03.1925, Page 7
WINNIPEG, 10. JÚNÍ 1925. HSIMSKRINGU 7. BLAÐSlÐA Copenhagen Vér ábyrgj- umst það að vera alger lega hreint og það bezta tóbak í heimi. 0|í|nTíagen # ' snuff Ljúffengt og endingar gott af því það er búið til úr miklu en miidu tóbakslaufi MUNNTOBAK. Móðir ókenda herm. (Framhald frá 3. sfðu) “Einmitt það er sýnishorn af stríð. inu, mamma. — Viltu að eg fari?” spurSi hann ennþá. Eg hafði séð mynd af Lúsit^níu, þar sem hún var aS sökkva, en samt sagSi eg já. Stundum hefi eg óskaS, að hann hefSi veriS einn af fjöldanum, sem varS aS hlýSa herskyldunni, því svo margir drengir fóru þannig. Já, “einn af fjöldanum”. ,Eg vann á rauSa kross verkstof- unni í bænum okkar. Eg bjó til hundruS af svömpum til aS þerra meS blóS. Eg klipti og braut saman. og klipti og braut saman, og hlóS saman umbúSum; á meSan kvenfólk- iS talaSi, var eg aS hugsa um, aS eitthvaS af þessu dóti yrSi máske notaS handa drengnum minum. En samt reyndi eg aS hugsa um hinar mæSurnar. En mest af öllu hugsaSi eg um daginn, sem hann kæmi heim; hann, drengurinn minn, sem fór burt til þess aS hjálpa til aíj koma á friSi. öll Evrópa í friSi; allur heimurinn óhultur; allar þjóSir vinir, og aldrei framar stríS. Engin hungruS og óttaslegin börn. Engar mæSur blá- snauSar, og já, allslausar meS hung. urmorSa hvitvioSuttga, teem nöguSu úr brjóstum þeirra blóS og merg. — Og engir beiskir og hatursfullir menn, se,m óSu fram eins og villidýr og drápu hver annan miskttnnar. laust. — Já, engin hætta á nokkru stríSi framar, bara friSur yfir alla veröld. Og drengurinn minn fór til aS flýta fyrir þessum friSi. Þegar eg var aS kl.ippa og brjóta saman og raSa niSttr ströngunum, hugsaSi eg ekki um spítalana. Vinnan varS bara aS nokkurskonar sjálfkrafa starfi, og orSin “svajmpur til aS þerra blóS” trufluSu mig ekki lengur, nema á næturnar. Þá var þaS stund- trm á annan veg, en þá reyndi eg aS hugsa um þetta háleita verk öllum heiminttm til góSs. Hvorki dreng- urinn minn eSa eg höfSttm fyr haft tækifæri til aS vinna neitt sérstakt fyrir hiS opihbera. ÞaS voru haldnar ótal þjóSræknis- samkomur, og allar mæSur sátu fremst; og fljótt urSttm viS svo fjöl- mennar, aS ræSumaSurinn gat ekki tekiS í hendina á okkur öllum. En hann sagSi samt aS viS værum stoS og stytta þjóSarinnar, og okkttr yrSi aS þakka hinn mikli alheimsfriSur, sem á mundi komast bráSum. Eg nældi blólm í treyjubarm ungu mannanna, sem voru aS fara á her. istöSvarnar; og um hverja hádegis. stund, þegar mylnan blés, stóS eg kyr og baS, eins og aSrir i bænum gerSu, fyrir okkar hliS, aS hún mætti sigra. Og á páskamorguninn, þegar prest- urinn .prédikaSi um framgöngu her_ fylkinganna á vestur-Iandamærunum og baS fyrir þeim. Eg man þaS, eg sat beint á móti marglitaSa gler- glugganum og horfSi á myndina af Kristi vera aS rísa upp af gröfinni. MálverkiS sást í gegnum eSa réttara sagt undan Bandaríkjaflagginu, sem var hengt yfir gluggánn. ÞaS var fallegt, og presturinn sagSi, aS viS mæSurnar værttm aS hjálpa til aS reisa friS upp af gröf hernaSarins. Tom Chandler, sem átti heima i næsta húsi viS mitt, varS mínum dreng samferSa í herinn. En faSir hans var á alt annari skoSun um á- sigkomulaglS. Hann sagSi aS þaS út um leiS og hann grenjaSi upp þessi nöfn. Þá fyrst datt mér í hug .......... Þenna hátíSis minþjngarmorgunn, þar sem eg stóS' viS gröf óþekta her- mannsins, spurSi eg í huganum: Eru öll stríS á enda? Var drengurinn minn aS hjálpa til þess sem hann hélt aS hann væri aS gera? — Mér varS aftur litiS til árinnar, á straum. inn. Þá fann eg aS hann stóS hjá mér, ekki sem barn, ekki sem skóla. drj>%ur og eikki heldur sem her- maSur. ASeins einhver nálægt mér, rétt eins og hann væri partur af mér sjálfri, eins og áSur en hann fædd- ist. Eg gat ekki kallaS til hans, og þurfti þess heldur ekki. Nú vissi eg þaS. Hann var hjá mér þenna morg. i unn, nær mér en eg hafSi nokkurn- tíma hugsaS mér aS þeir dánu gætu veriS; hvort sem hann er þessi ó- þekti hermaSur eSa ekki. Máske hann sé þaS. Þó aS iíkami hans væri í þrjú þúsund mílna fjarlægS, þá var væri smánarlegt af fyrirliSunum, aS halda því fram aS þetta yrSi seinasta stiíSiS, því þaS yrSi þvert á móti. Og ha™ saTnt_ s3álfur hÍá mér' löngu áSur en tíu ár HSu,- myndu þeir tala um og undirbúa næsta stríS, þvi allur hernaSur ætti upptök sín hjá auSvaldinu. Hann) jafnvel gaf í skyn aS guSi myndi naumast vera ófriSur Eftir litla stund talaSi eg til hans í lágum rómi; “Sonur I talaSu viS mig — talaSu viS mig.” Ekkert svar nema mín eigin orS. þjóSanna þókanlegur.j Svo eg var j Þess þurfti heldur ekki. ÞaS var eins hálf hrædd viS aS koma inn í þaS °S eS væri aS hugsa hans hugsanir — hús. 'Margt undarlegt var aS koma fyr. ir. Menn voru aS ganga í kring og eSa hins hermannsins — þaS voru kanske ekki hans: ‘Eg slátratSi í guts nafni, eins og mér var sagt ati gera.. En nú eru þati negla upp gltlar auglýsingar á hús : viti allir frá gröfunum, sem segjum þeirra, sem ekki sögSust geta keypt ] fyrir ,y*rkuln:._ , meiri veSbréf. Og einn mann létu I 011 stríts! þeir skrifa undir skuldbindingar'skjal, Treystits okkur, i gutss nafnl! þó hann segSi þeim, aS hann ætti ekki nokkurn pening eftir í bankan- um. Þeir sögSu honum aS dagsetja undirskriftina þrem dögum seinna, þá gæti hann veriS búinn aS leggja inn peningana á því tímabili. Eg gat ekki skiIiS í þessu öllu sam. an, en eg hélt áfram aS hugsa um hinn þýStngarmikla dag, þegar stríS. iS tæki enda; og sonur minn var aS hjálpa til aS leiða þaS til lykta. Ellefu mánuSir og sextán dagar Eg stóS lengi og starSi á árstraum. inn, sem birtunni; frá austurloftinu sló á, og svö horfSi eg til vesturs þar sem þjóSin svaf. YNDÓ. Prestur aðjvestan. V i 81 a 1. Séra FriSrik A. FriSriksson, prest- liSu, og altaf voru bréf drengsins' ui QuiII Lake-, Vatna. og Mozart míns fjörug og skemtileg og jafnvel ] safnaSa í Saskatchewan í Canada, er full af grini. ÞaS leit út fyrir aS hér nú staddur. Hann fót" vestur rétt alt væri i góSu Jagi. ESa var hann eftir aS hann hafSi lokiS guSfræSi- bara aS reyna aS Iáta mig halda aS prófi hér viS háskólann, en tók svo væri ? Nú leiS mánuSur, sem vígslu af biskupi vorum áSur. ekkert bréf kom frá honum — heill “Hvernig hefir ySur HkaS vestra? mánuSur — þú skilur þaS — ekk- spurSum vér unga prestinn. ert bréf. — Þegar loks þaS kom, þá “Mér hefir liSiS vel, og eg hefi var þaS eins og klór, ill.lesandi. — kynst mörgu ágætu fólki. ÞaS liggur Hann hafSi særst og skriftin á bréf. viS aS eg blygSist min fyrir, aS hafa inu leit út eins og þegar haun var ekki vitaS áSur meira um Vestur. lítill drengur aS reyna aö skrifa í tslendinga — svo stóran og merkileg. ofurlitla vasabók, og eg hélt um an hóp af þjóg vorri hendina á honum. Tvö önnur bréf “Er þaS yöar skoöun, aS íslend. komu meS þessari sömu skrift, samt jngar Vestra séu vel metnir meSal skemtileg og næstum kátleg. þarlendra manna?” Svo kom seinasta bréfiS. Já, kaft- “Já, svo mjög, aS vandalaust er einn herdeildarinnar stílaSi þaS. — aS fuIlyrSa, aS íslenzkt þjóSerni er ÞaS var vélritaö. Það kom um nón. beirilínis aS verSa aS orStaki meöa! biliö. Eg var rétt aö byrja aS til. mentamanna vestan hafs. í hag. reiSa miSdegisverS, en eg sjálf var skýrslum Canada stendur, aS íslend- öll fjölskyldan. Eg las bréfiö, svo ingar séu beztu Ixirgarar landsins. sneri eg af hitanum, sem eg hafSi ÞaS er kunnugt, aS íslenzk börn og rétt sett á; svo settist eg á stól viS islenzkt námsfólk yfirleitt þykir boröiS. AnnaS man eg ekki, þar til skara framúr og hlýtur viSa verölaun i myrkrinu um kvöldiS. Þá rölti eg fyrir frammistöSu sína öðrum þjóS. út á strætiö til aS finna einhvern, sem flokkum frelnur. — Einn alkunnasti eg g*ti talaS viS um hann, drenginn vtísiudantjaSnrinJil vejstra, Vflhjálmur minn; þvi hann og eg vorum öll fjöl- Stefánsson, er íslendingur. Einn skyldan; og nú — — Þaö var þaS langmerkasti málarinn, Emil Walt. eina, sem eg hugsaöi um. Eg mundi ers, er sömuleiöis Islendingur. Einn eftir fæSingu hans, og mér fanst eg af þejm lögfræöingum Bandaríkj- hefði líka átt aS vita, hvernig hann anna, sem mesta eftirtekt vakti síö- dó- I astliSiS ár, GuSmundur Grímsson, er Fáum vikum seinna var komiö meö I einnig íslendingur. “Eg dáist aS þvi, hversu mikill hópur fótksiná hefir um mörg ár lagt á sig tilfinnanleg útgjöld og fyrirhöfn til þess aö halda viö kirkju og kristindómi. Islendingar eiga margar veglegar kirkjur, sem þeir láta sér ant um. “Hvort teljiS þér yöur til íhalds. samra eöa frjálslyndra\kirkjumanna? “Afstaöa mín til kirkjumála er enn nákvæmlega hin sama og þá er eg útskrifaöist úr guSftæöideild háskól, ans. Eg taldi mig þá nýguöfræöing og er enn. — Raunar er eg ekki rót- næmari en þaö, aö fyrst er eg kom vestur, gerSi eg mér von um sam. vinnu meöal flokkanna eöa jafnvel sameining þeirra. Fyrir þvi þá eg og boö hins evangelísk lúterska kirkjufélags sumariS 1922, um aö taka þátt í ársþingi þess. Þótt mér dyldist ekki, aö þari voru margir góö. ir og áhuigasamiir mer|n jaöi verki, sannfæröist eg um, aö lífsskoöun þeirra væri svo fjarlæg ýmsum meg- inatriöum nýgufræöinnar, aö enn um stund yröi hvor stefnan afj þræöa sína braut. Fyrir því áleit eg, og flestir, sem frjálslyndari stefnunni fylgja, aö oss bæri nauSsyn til aö sameina krafta vora innbyröis, og stofnuöum vér því sjálfstætt kirkju. félag, sem nefnist “Hiö Sameinaöa kirkjufélag Islendinga í NorSur. Ameríku. SamkomulagiS milli stefn- anna er, hygg eg, betra nú en þaö hefir oft veriö áSur.” “Hugsiö þér yöur aö dveljast á- fram vestra?” “Heimkoma mín í þetta sinn gerir mér Ijóst, aS mér myndi öllu geS. þekkara hér aö vera. — Hins vegar get eg ekki fengiS af mér aS yfir- gefa söfnuSi mína vestra, úr því aö þeir vilja hafa mig. Eg hefi hina innilegustu samúö meS fjölda Vest- ur.lslendinga í baráttu þeirra fyrir þjóöernis. og trúarhugsjónum sín- um.” “Ætliö þér ekki aö lofa fólki hér aS heyra til yöar ?” “Minn gamli kennari, prófessor Haraldur Níelsson hefir boöiS mér og beöiS mig aö prédika í sinn staö í Fríkirkjunni á morgun (sunnudag), og ætla eg aS taka því vinsamlega boöi hans.” “En ætliö þér ekki aS flytja neitt erindi? Vafalaust getiö þér\ frætt oss eitthvaS frekara um þjóSarbrot vort vestra.” “Þar til er því aö svara, aö þaS vildi eg gjarna, en veit hins vegar ekki, hvort timi vinst til þess, þar sem eg sennilega fer héöan í byrjun næsta mánaSar.” Séra FriSrik A. FriSriksson er hinn liprasti maSur í framkomu og vel máli farinn, enda listrænn aö upplagi, eins og þeir vita, sem þekkja hann bezt. (Morgunbl. 25. apríl.) WHITE STAR-DOMINION LINE SKIPIN HAFA BEZTA ÚTBÚNAÐ Í»rit5ja farrýms farþegar njóla beztu aóbúóar — góóra far- klefa ogr máltíba vib mjög lágu verbi á White Star-Dom- inion Línu skipunum. Kaupit5 œttingjum ybar farbréf hér, eba á einhverri annari skrifstofu White Star-Dominion Línunnar. Vér ábyrgjumst ab afhenda þau meí góðum skilum frá nœstu skrifstofu vorri í Evrópu. Vér hjálpum yt5ur at5 blt5ja um og fá landgönguleyfi handa þeim, somuleit5ís veitum vér þeim einnig at5stot5 vit5 út- vegun vegabréfa, ræðismanna undirskrifta, járnbrautafarbréfa peningavíxlun og í öllu sem útheimtist til at5 gera fert5 þeirra til Canada hættulausa, skemtilega og fljóta. Þegar þér sendió ættingjum í Evrópu peninga, ættut5 þér at5 kaupa w nite öiar-bomimon Línu ávisanir. Þær eru ódýrar, og tryggja yt5ur gegn tapi og er borgat5ar án affalla. Komit5 et5a skrifit5 ertir upplýsingum og ókeypis at5stot5 til No. 6. 286 Main St., Winnipeg • Red Star Line L\ WHITI STAR-DOMINION lINE -v3 7» greinuin lögreglustjóranna sést ekki vörumagn annara útfluttra vara, en útflutningur þessara vara var svo sem hér segir síSastliSiS ár, samkvæmt skilagrein lögreglustjóranna. Af síld voru fluttar út 136,521 tunna. Er þaö ekki nema rúmlega ’nu> þá hefir samkvæmt því v e r 5 helmingur á móts viö síldarútflutn. ! þessara afuröa veriö 75.2 milj-. kr. mg tveggja næstu ára á undan, en j og þegar bætt er viö veröinu á síld HiS almenna útflutningsgjald, sem greiSist af öllum útfluttum íslenzk. um aftíröum, neffla síld og fiskimjöli, hefir samkv. útflutningsgjaldsreikn. ingunum veriö 751,521. Þar sem út. flutningsgjaldiö nemur 1% af verö- Hans á Akri. Eg veit að þaS hefir brugöiS birtu á Betel fyrir nokkru síöan. þann sólskinsdag þá síSsta blundi sofnaSi hetjan, lundarblíöa: hlátursgjafinn Hans á Akri, heilsulæknir andans meina, góöhjartaSur, gjafa mildur, grát þurkandi, þá sem kveina. Tom Chandler heim. Hann hafSi orð dugnaöi í sakamálarannsókn einni í iö fyrir sprengikúlu og var blindur. fjarlægu ríki, fékk hann jafnvel KvöldiS sem hann kom heim, varö mér litiö upp úr hugsunum mínum, og sá eg þá föSur hans standa í fram. dyrunum hjá mér. Hann hrópaSi til mín í sínum grófgeröa róm: “Almáttugi guö! Hver er nú hugmynd þín? Er þessi hernaöur kaupskapur, eins og hann hefir ver- iö sagSur, eöa er hann þaö ekki? Og ef hanp er þaö ekki, þvi köstum viö því ekki eins og hverju öSru, sem er eitraS og sýkjandi ?” “En þegar stríö kemur?” sagöi eg. Þá hrópaSi h'anirl aftur: “StríS kemur ekki; þaö er búiS til.” “En viö skiljum ekki —” Hann Hótaði. “ViS höfum eng- an rétt til aS skilja ekki.” “En þaö frelsfir heiminn,” reyndi eg aS segja honum. Þá bergmálaöi tryllings háöshlátur hans um alt húsiS. “Erum viS öll hálfvitar?” æpti hann. “Vitfirring- ar, asnar, hálfvitar!” Svo hvarf hann' svo: breytt löggjöf þess ríkis, og vann á þann veg eitt mesta mannúöarverk. — Ein þektasta skáldkona Canada sem stendur ,er frú Lára Salverson, sem og er af íslenzku bergi brotin.” “Hvernig er afkoma landa vorra í sóknum yöar?” spur^hm vér enn. fremur. “Afkoman hefir veriS meö lakara móti þessi þrjú ár, sem eg hefi verið vestra. Menn strita undir skuldum með nafnveröi frá stríösárunum. Þá var nóg um lánstraust. En síSati hafa peningar hækkaö stórum í veröi, en afuröir lækkað. Hefir skifst á verSfall og uppskerubrestur. Ef ekki rætisÞ'úr á komandi hausti, má bú- ast við fremur þröngum kjörum. En annars er landiö frjótt og aö mörgu leyti glæsilegt.” “HvaS segiS þér oss af kirkjulíf- inu meöal landa þar vestra?” — Prestur svarar þeirri spurningu vorri Barnanna var hann blíSur vinur, MeS frábærum , brosiS hans var þeirra friöur; af sykri ef átti ei meira en mola, milli þeirra hann braut ‘ann niður. sí hlynnandi sjúkra' beöi, silkimjúk voru handa tökin; hann girntist aldrei gull í kaupiö, því gæöin vóru aöal rökin. Léttur á fæti, lipur í verki, liðtækur á hverju þingi; skáldmæltur, meö skilning góðan, sköpuö mynd af íslendingi. Þökk fyrir dvöl í þessu landi meö þinni landnámselju stakri. Hvilstu nú vært i glæstum geimi í guös friði, vinur, Hans frá Akri. Jón Stefánsson. svipaö eins og 1921. Síöustu 5 árin hefir sildarútflutningurinn veriö þannig, samkvæmt útflutningsgjalds. 1 eikningunum: 1920 1921 1922 1823 1924 180 þús. tunnur 129 — — 248 — — 243 —‘ — 137 — — 93% af síldarútflutningnum áriS 1924 kom á Siglufjaröarkaupstaö og EyjafjarSarsýslu, ásamt Akureyrar- kiaupstaö. Á SiglufjarSarkaupstaS 120 þús. tunnur og Akureyrarkaup. staö 26 þús. tunnur. Af afganginum voru 4600 tunnur frá IsafjarSarsýslu og ísafjaröarkaupstað og 3500 tunn. ur frá Þingeyjarsýslu. Af fóðurmjöl i og fóðurkök. um var flutt út 961,100 kg. siöastliöið ár, þar af frá Eyjafjaröarsýslu 834 þús. kg. Næstu ár á undan var þessi útflutningur miklu meiri (1923: 2,- 132,000 kg., 1922: 1,295,000 kg.) Af áburöarefnum var flutt út 1,256,300 kg., þar af 527 þús. kg. frá SiglufirSi og álíka mikiö frá Isa. fjaröarsýslu, en afgangurinn frá Vestmannaeyjum. ÁriS áöur var þessi útflutningur svipaöur, 1,204,- 000 kg. I 1. tölubl. HagtíSinda þetta ár er skýrt frá sundurliöuðu útflutnings- magni íslenzkra afurða árið 1924, samkvæmt skeytum, sem hagstofan og gengisskráningarnefndin fengu jafnóöum frá lögreglustjórunum. — ÚtflutningsmagniS af síld og fisk- mjöli samkvæmt skeytunum, skeikar nokkuö frá útflutningsmagni þessara vara, samkvf út flu^(i nggj^l dsreíkn. ingunum (en þaö eru einu vörurnar, sem slíkum samanburöi verSur kom. iS viö). Samkvæmt skeytunum hefir sí 1 da m t f 1 u tn,i ngu r irui veriS 131,150 tunnur og vantar þá 5371 tunnu upp á þaö, sem útflutningsgjaldsreikning ar telja, eða ilm 4%, en af fiskimjöli (bæði fóöurmjöli og áburðarefnum) var útflutningurinn samkvæmt skeyt- unum 2,281 þús. kg., og eru þá um- fram 64 þús. kg., eða um 3%. og fiskimjöli samkv. skeytunum, 81.3 milj. kr. Ef hér viö er bætt verSi þeirrar síldar, sem viröist hafa falliS úr skeytunum, og því sem ísfiskur. inn sennilega hækkar frá því, sem út. flutningsgjaldsreikningar telja, viS þá aðferö, sem notuö hefir veriö viS aöferS gengisskránefndarinnar, og skýrt er frá í 1. tölubl. Hagtíöinda þ. á., mun láta nærri, aö verö útflutn. ingsins komist upp í 82]/2 milj. kr., en samkvæmt skeytununj átti hann að vera 80 milj. kr. I skeytunum virö ist því hafa falliS úr útflutningur fyrir framundir 2)/ milj. kr. eða um 3% af veröupphæSinni. (iHagtíöindi.) Skýrsla. um fiskafla frá 1. janúar til 1. maí þ. á., miöuS viö tölu skippunda af fullverkuöum fiski. Útfluttar’tollvörur áriS 1924. Útflutningsgjald eftir þyngd er nú aðeins greitt af síld, fóöurmjöli og áburöarefnum, svo aö af tollskila. Vestmannaeyjar Stokkseyri og Eyrarbakki .... Þorlákshöfn Grindavík SandgerSi GarSur skpd. 27,591 3,110 531 1,980 5,000 300 4,300 224 Keflavik Vatnsleysuströnd HafnarfjarSartogarar 19.124 Hafnarfjörður (önnur skip) 1,200 Reykjavíkurtogarar 47.105 Reykjavík (önnur skip) 2,553 Akranes . 1,502 Sandur og Ólafsvík 700 Vestfiröingafjóröungur 2,492 NorSIendingafjórSungur 59 AustfirSingafjórSungur 4,037 Lagt í land og flutt út á fær. eyskum skipum . 1,762 Afli á öllu landinu 1. maí, 1925, samtals 123,560 Afli á öllu landinu 1. maí, 1924, samtals 100,924 (Frá Fiskifélagi Islands) —Vísir. BORGIÐ HEIMSKRINGLU. ENNÞÁ eru margir, sem ekki hafa sent oss borgun fyrir Heimskringlu fyrir síðastliðið ár. ÞÁ vildum vér biðja að draga það ekki lengur, held- ur senda borgunina strax í dag. ÞEIR, sem skulda oss fyrir marga árganga eru sér- staklega beðnir að grynna nú á skuldum sínum sem fyrst. Sendið nokkra dollara í dag. Miðinn á blaði yðar sýnir, frá hvaða mánuði og ári þér skuldið. THE VIKING PRESS, Ltd., Winnipeg, Man. Kæru herrar:— Hér með fylgja ........... Dollarar, sem borgun á áskriftargjaldi mínu við Heimskringlu. Nafn .............................. Áritun ............................. BORGIÐ HEIMSKRINGLU. I

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.