Heimskringla - 22.04.1925, Blaðsíða 3

Heimskringla - 22.04.1925, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 22. APRÍL 1925 HEIMSKRINGLA 3. BLADSlÐA § Bakið yðar eig- í ú in brauð með I I ROYAL CAKES Fyrirmynd að gæðum í meir en 50 ár. Og landbúnaöurinn hefir oröiö eins- konar taglhnýtingur við hverja stofn unina eftir aðra. Rœktunarsjóðurinn. Stofnun Ræktunarsjóðsins er bezt Jjeirra ráðstafana, sem gerðar hafa verið til þess, að fá fé til eflingar landbúnaði. Með lögum frá 1900 var það ákveðið að andvirði seldra þjóð- jarða skyldi renna í sjóð, er lánaði íé til að rækta lahdið. Um þetta munaði ögn. En það er eins og Alþingi hafi séð eftir þessari gjöf, því árið 1905 «r það ákveðið, að sjóðurinn skuli borga 3% í landssjóð af fé því, er liann hefir fengið. Þessar innborganir í landssjóð nema að minsta kosti 250 þús. kr. með rentum og renturentum. En, Ræktunarsjóðurinn var í árslok 1923 ■960 þúsundir. Ef vaxtaféð, sem runinð hefir í landssjóð hefði fengið að haldast i sjóðnum, væri hann nú orðinn yfir 1200 þús. kr. En alt fé Ræktunarsjóðsins er í út- lánum, og verður því ekki gripið til í>ess. Og skamt nær þessi eina miljón Ræktunarsjóðsins til þess að full- mægja fjárþörf landbúnaðarins. Fyrst er að sjá lánasjóð landbún. aðar fyrir stofnfé, viða að honum, eftir fremstu getu, síðan koma því svo fyrir, að féð komist i eðlilega hringferð. Vegna þess, að Ræktunarójsðurinn hefir reynst búnaðinum tryggastur og hollastur, höfum vér álitið, að best færi á því, að hann yrði aukinn og efldur til frekari starfa. Starfsfé hins nýja RœktunarsjóSs á, eftir frumvarpi voru að vera: 1. Ræktunarsjóðurinn allur, þá er lögin ganga í gildi. 2. Tekjur af þjóðjörðum og and- virði þeirra, sem seldar verða. Eigi má gera ráð fyrir, að mikið fé fáist með því móti. Þjóðjarðir eru nú einar 155 eftir óseldar, og viðbúið að margt af þeim, ef til vill flestar af þeirra verði ekki seldar. Og samkvæmt hinum nýju jarðræktar- lögum mega ábúendur þjóðjarða vinna af sér afgjaldið með jarða- bótum. 3. Stoðin undir sjóðinn yrði til- lag frá rikissjóði, er samsvaraði þeirri upphæð, er til hans hefir runn- ið í vöxtum, samkvæmt lögunum frá 1905. 4. Varnarsjóður 1. fl. veðdeildar, þegar lokið er skuldbindingum þess flokks. Þykir það sanngjarnt vegna þess, að veðdeildin var mikið til stofnuð landbúnaðinum til styrktar. Sjóður þessi var í árslok 1923 140,- 830 kr. 5. Tekjulind sjóðsins viljum vér leggja til, að yrði Verðtollur af öllum inn- og útflutt- um vörum. Leggjum við til, að verðtollur þessi nemi l/2% árið 1925, J4% árin 1926 og 1927. Búast má við, að ákvæði þetta kunni að mæta talsv. mótspyrnu, en nefndinni hefir eigí hugkvæmst ann- að einfaldara ráð, til þess að afla sjóðnum tekna, svo nokkru nemi. Sjái þing og stjórn aðra heppilegri leið, er gefi sjóðnum líkar tekjur, teljum vér tilgangi vorum jafnt náð. I greinargerð þeirri, sem fylgir frumvarpi voru, er þannig komist að orði: Þessi skattur er eigi mjög þungur. Tökum dæmi til skýringar: Ef rúgmjölstunna kosta 50 kr., þá hækkar verð hennar um 25 aura, eða lítið eitt meira en hálfan eyri á hvert rúgbrauð. Þetta er þó aðeins fyrsta árið eftir að verðtollurinn er lagður á, hálfu minna næstu árin. Segjum, að kjöttunnan sé seld á 200 kr. Þá þarf að greiða 1 kr. í verðtoll, eða \y2 eyrir fyrir kjöt af einum dilk — hálfu minna með 54%. Ef eitt skippund af fiski kostar um 200 kr., verður þar um sama gjald að ræða og af kjöttunnunni. Ef 1 kg. af kaffi kostar 3 kr. og 1 kg. af sykri 1 kr., hækkar tollur- inn verðið hlutfallslega um 1.5 og 0.5 aura á kg. fyrsta árið, næstu ár hálfu minna. Þannig mætti telja dæmin áfram, sem munu færa oss heim sanninn um, inn um ,að flestum, eða öllum er skattur þessi vel kleyfur, sem annars hafa til hnifs og skeiðar. Þyngst kemur þetta gjald niður á framleið- endum sjávarafurða, sem nú munu þó þurfa að bera allmikla skatta; en vér trevstum á veglyndi allra, að: þeir sjái eigi ofsjónum yfir því, þótt eir þurfi eitthvað að láta af hendi til þessa augnamiðs. Oss finst, að þetta ætti að vera tilfinningamál, fyr- ir þjóðina. Þessi tillaga vor byggist á þeirri trú vorri, að allir vilji styðja að við- reisn fósturjarðarinnar, taka fúslega hina litlu byrði, sem þetta leggur þeim á herðar, án möglunar; því Is- lendingar viljum vér allir vera. I staðinn fyrir verðtoll gat verið spursmál um, að ríkissjóður legði Ræktunarsjóði til allmikið fé. En vér höfum fremur kosið þessa leið að gjöra fjársöfnun þessa að sjálf- stæðu atriði, svo að hún þannig yrði almenn, og minnisvarði núverandi kyn slóðar um hugarþel hennar til Fjall- konunar. / Stofnféð Zy2 miljón. Komist alt þetta í kring, má gera ráð fyrir, að starfsfé hins nýja Rækt'. unarsjóðs verði 2l/2 miljon króna. ❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖********** JAFN IGAS OG RAFMAGN ootrt f T X T T T T T T T T T T x x T ❖ ❖ % ÓKEYPIS INNLEIÐING A CASI I HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. Gefið auga sýningu okkar á Gas-Vatnshitunar- tækjum og öðru. Winnipeg Electric Co. ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyrita gólfi.) • k I x T T T T 1 X T T T x T T T ♦♦♦ En betur má, ef duga skal. Ræktunarsjóðnrínni þarf að hafa margföld not af þvi stofnfé, sem hann eignast; en það getur hann með því eina móti, að gefa út vaxtabréf. Sömu leið verður að fara, sem farin var með veðdeildinni. En hér þarf að vera sjálfstæð stofnun, sem hefir eingöngu velferðarmál landbúnaðar- ins með höndum. Vaxtabréf. Nefndin hefir litið svo á, að gefa mætti út vaxtabréf, sem samsvaraði 6-iaidri upphæð trvggmgaf jársins. En tryggingarfé sjóðsins verður: 1. Skuldabréf þau, er Ræktunar- sjóðurinn fær frá lántakendum, og fé | það, er hann kann að eiga í Lands- bankanum. 2. Varasjóður Ræktunarsj"óðs. 3. Stofnsjóður Ræktunarsjóðs. 4. Ábyrgð ríkissjóðs fyrir 25% af upphæð vaxtabréfa í umferð. * En ekki er nóg að koma upp vaxta- bréfum við sjóðinn. Um það þarf að sjá, að kaup og sala þeirra gangi greiðlega. Búa þarf svo í haginn, að bréfin njóti almenns trausts. Vext- irnir, sem þau gefa þurfa að vera hærri en sparisjóðsvextir, en rentu- byrði lántakanda má þó eigi veráT ó- þarflega þung, — renturnar altaf mun lægri en í öðrum lánstofnunum, hve- nær sem er. Þykist nefndin hafa gengið þann- ig'frá þessu frumvarpi sínu, að svo verði i framkvæmdinni, að lánin verði hlutfallslega ódýr, og vaxtabréfinj bjóði þau kjör og hlunnindi, að það verði aðgengilegt fyrir hvern og einn að kaupa þau, sem koma vill fé sínu fyrir á tryggilegan og arðsaman hátt. I greinargerðinni sem fylgir frum- varpi voru til laga fyrir Ræktunar. sjóð hinn nýja, er farið svofeldum orðum um framtíðarmöguleikana. Lánaþörfin og framtíðarmöguleikarnir. Hve mikilla lána sé þörf á næst- unni, til að efla ræktun og bygging landsins, verður eigi sagt með vissu. Það fer mikið eftir því, hve smástíg- ar eða stórstígar framfarirnar verða. Vér viljum þó gera ágizkun um þetta, sem vér hyggjum að eigi sé fjarri sanni. Ef vér hugsum oss, að : næstu 50 árum miði ræktuninni jafnt áfram, og engin sérstök óhöpp komi fyrir, þá má ráðgera: 36 miljónir til bygginga. NAFNSPJOLD PROF. SC0TT, N-8706. Nýkominn frft New York, nýjuMtu valna, fox trot* o. ■. frv. KenalnakelU kostar $5. 290 Portage Avenue. (UppJ yfir Lyceum). F HEALTH RESTORED Lækningai á n lyfja Dr- S. O. Simpson N.D., D O. D.O, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. Mobile. Polarine Olía Gasolin. Red’s Service Station Maryland og Sargent. Phonc B 1900 A. BERGMAN, Prop. PREE SERVICE ON RUNWAY CUP AN DIFFERENTIAL GREASE Dr. M. B. Halldorson 40L Boyd »14*. Skrlf.tofuslml: A S8T4. Stundar ■dratakl.** lungnaajdk- dðma. Kr at flnn- A akrifatofu kl. Xí—11 f h. oi 2—8 9. k. Halmill: 48 Altoway Av*. Talafml: Sk. 8161. fr TH. JOHNSON, Drmakari og GulUmifSui Selur KlftingaleyflebráL ■aratakt atnyall veltt pöntunu o* viVcJörtSum útan af landl. 364 Main St. Phone A 4M' Dr. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bld*. Cor. Graham and Kennedy M. Phone: A-7067 Viötalstíml: 11—12 og 1—8.80 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Frönsku kensla Ábyrgst að þér getið skrifað og talað 30 dollars Prof C. S/MONON 205 Curry Bld. :.: Tel.: A 4660 MANITOBA PHOTO STJPPLT Co. Ltd. 363 Port&ge Ave. Developiag, Printin* & Framln* VIt5 kaupum, seUum. lánusn og .. skiftmn myndavélum. — TALSfMI: A 6663 — DR. A. HLÖNDAL 818 Somerset Bld*. Talsími N 6410 Stundar sérstaklegra kvensjúk- dúma og barna-sjúkdóma. ATS hltta kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h. Helmlll: 806 Victor St,—Siml A 8180 ÍSLENZKA BAKARIIÐ selur bestar vörur fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og veL — Fjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKING CO. Sargent & McGee — Sími: A 5638 — FOOTE & JAMES Ljósmyndasmiðir. Margra ára sérfræðingar. Sérstakur afsláttur veittur stúdentum. Sími A 7649 282 Main St Cor. Graham Ave. Winnipeg. TALSIMI: A 1834 Dr. J. OLSON Tannlæknir Cor. Graham and Kennedy St. 216 Medical Arts Bldg. Heimasfml: B 4894 WINNIPEG, MAN. Talafasli DR. J. G. SNIDAL TANNL4KKN1R •14 Som Partagc Ava. •raa* Bloek WINNIPI W. J. Lindal J. H. Liada* B. Stefánsson lelenzkÍT lögfracðmgax 708—709 Great W«it Permanent Building 366 MAIN STR. Talaími A4963 Þcir hafa einnig skrifitofur að Lundar, Riverton, Gimli og Pinejr og eru þar að hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Ánnanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtedag i hverj- um mánuBi Gimli: Fyrsta MiBwikudag kvera mánaSar. Piney: Þriðja föstudag i mteuSi hverjum. Dubois Limited EINA ISLENSKA LITUNAR- HÚSIÐ I BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargr&ve Alt verk fljótt og vei að hendl leyst. Pön tunum utan af landl eérstakur gaumur gofinn. Einl staðurinn i bænum sem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Goodmaa R. Swamon Dubois Limited. ÐR. J. STEFÁNSSON 21« MEDICAL ART8 BLBB Hornl Kannedy og Grahana. Stnndar claa*aaa cyi ■•*- oe kvrrka-ajdkddnu. VB kltta trd kl. 11 tU U 1 •* U. I II t r k Talafml A 8521. ■V Rlver Ava. F. DR.CR VROMAN Tannlæknir Tennw ySar dregnar etSa lag- aSar án allra kvala- Talaími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg Stefán Sölvason Teacher oí Piano Ste. 17 Emily Apts. Sveitabýlin eru 6112, samkvæmt síðasta jarðamatinu, og við þau eru ræktaðir rúmlega 20,000 ha. Ef til- ganginum á að ná, væntum vér, að eftir 50 ár verði býlin orðin 8000, eða að þeim hafi fjölgað um tæp 2000. Það samsvarar- því, að 2 ný- býli yrðu reist í sýslu hverri árlega; á þessu 50 ára tímabili þarf því að # n nr. . byggja þessi 2000 nýbýli, og jafn- i Eímily St« WlDDipeg. hliða því, að endurreisa flest gömlu | býlin. Gera má ráð fyrir að % þessa starfs verði framkvæmdur, án þess að láns sé þörf, en 6000 býlum þurfi að fá lán til bygginga. Að byggja býlin upp, getum vér eigi áætlað minna en 12000 kr. á býli, einkum þegar tekið er tillit til þess, að kröf- ur til bygginga fara vaxandi, og hér er bæði að tala um íbúðar- og pen. ingshús. Þetta myndi því kosta all* 72 miljónir króna. EIP ÞIG VANTAK FLJÓTANN OG GÓÐANN FLUTNING, SIMAÐU N 9532 r. SOLVASON 059 Well/ngton Avo. Aral Aadenoa K. F. Sarlaal GARLAND & ANDERSON LÖUFHÆDINGAR PkaaeiA-3ier 8*1 Blectrlc Rallway Ckaakwa A Arborg 1. og 3. þriðjudag k. Ba I KING GE0RGE HOTEL Eiaa íslenzka hóteliS í (Á homi King og Alexander). Th. BjuuiN RáfwaaSttr ÁRNI G. BGERTSSON ídemkur lögfreeðingur, hefir heimild til þess að flytja tnál bæði i Manitoba og Saskatchewan. Skrifstofa: WYNYARD, SASK. J. J. SWANSON & CO. TaUtmi A 6340. 611 Paris Building. ERteábyrgðarumbofJsmdap: Sdja og annaat fasteignir, vega peningalán o. a. írv. FOR SBRVICB HUALITT «Bd l»w pricr. LIGHTNING SHOB RBPAIR. S2S B Har- frate St. Pkonet N 0704 ^^^♦♦♦♦♦♦♦♦^^^♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ 40 miljónir til rcektunar. Ræktunarsjóðurinn á að lána j helming þessa, eða 36 milj. kr. En á undan bygginigulnlum þarf að auka ræktunina, og ætlumst vér til, að á 3/5 Muta þess þarf aS f4 aS 14ni) eSa hverjum 10 árum sé bætt við jafn1 miklu og nú er ræktað á hverju býli. Þetta er bráðnauðsynlegt, ef full- nægja á kröfum um aukinn bústofn ög velmegun í landinu. Eftir þessari áætíun þarf að rækta á næstu 50 ár- um 100,000 ha. að nýju. 11 sam- bandi við það stæðu svo ýmsar aðrar is ag umbótum. umbætur, t. d. girðingar o. fl. Vænta má, að 1/3 þessara umbóta yrði framkvæmdar án nokkurra lána, en eftir yrðu þá um 60,000 h., sem styrkja þyrfti bændur til að rækta. 'Hve mikið kostar að gera einn ha. að túni, er mjög mismunandi, eftir jarðvegi og öðrum ástæðum. Vér á- ætlum, að það muni kosta 1000 kr. NOTEÐ “O-SO-WHITE Hið makalausa þvottaduft vlD allan þvott 1 heimahúsum; þáL f4- iD þér þvottinn sem þér vilJiD. Euga harHiutðl Ebki klákkn Ekkert nudd ’Allar gðtiar matvörubfltHr aelja þ»tl' "O-SO” PRODUCTS CO, 240 Young Street. — N 7691 — A5ur Dalton Mfg. Co. NOKOMIS BLDG. W I N N I P E O Phonei A4462. — 073-7 Sar*»t At«. Electric Repair Shop ð. SIGURBSSBN, R«8ama«nr. Rafmagns.áhöld til sölu og vi8 þau gert. Tinsmíði. Furnace-aðgerfHr. • als um 40 milj. kr. Frá þessu sjónarmiði veröur því 1 lánsþörfin alls á næstu 50 árum, 76 milj. kr., eða að ineðaltali árlega 1.5 milj. Að sjálfsögðu yrði það minna fyrstu árin, en mun aukast eftir því, sem tímar líða, og meira verður unn. Hinuirt nefndu lánskjörum mun Ræktunarsjóðurinn, eftir því sem vér frekast getum áætlað, vera fær um að fullnægja. Ef stofnsjóður sá mynd- ast, sem ráðgert er, og sjóðurinn stöð ugt má hafa sexfalda upphæð hans i vextabréfum. Því þess er að gæta, A. S. BARDAL a.lar llkklatur og annaat «a út- farlr. Allur útbúnatSur aá baatl Bnnfr.mur aalur hann allakoaar mlanlavarba og l«rat.lna._:_i 848 SHBRBROOKB 8T. Fhom.i N 8*07 WINNIFBS DA/NTRY’S DRUG STORE Meíala sérfrstingw. ‘Vörugae<5i og fljót afgreiðeU* eru einkunnarorS vor. Horni Sargént og Liptoo, Phone: Sherb. 1166. BETRI GLERAUGU GEFA SKARPARI SJÓN (Frh. á 7. bls.) Augnlrka&r. 104 ENDERTON BUXLDXMO Portage ana Haigrave. — A 6646 MRS. SWAINSON 627 Sorgent Ave. Hefir ávalt fyrirliggjandi útvbW- bírgSir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan md allka verzlun relrur 1 WhiBlpei íslendingar, iátiS Mib. Swala- son njóta viSskifta ySar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.