Heimskringla - 22.04.1925, Blaðsíða 7

Heimskringla - 22.04.1925, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 22. APRlL 1925 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐStÐA *---------------- The Dominion Bank HORNI NOTRE DAME AVE- oe SHERBROOKE ST* Höfuöstóll uppb........$ «,000,000 Vwagjóöur ..............$ 7,700,000 Allar eignir, yfir ....$120,000.000 Sérstakt athygli veitt viðskift- um kaupmanna og verzlunar- félag*. Sparisjóðsdeildin. Vextix af innstæðufé greiddir Jafnháir og annarsstaðar við- gengst PHONE A 9253 P. B. TUCKER, ráðsmaður. »-' ---- ■ i > Búnaðarlánið (Framhald frá 3. síðu) að hinn upprunalegi stofnsjóður vex -eftir því sem árin líða, svo sjóður- inn verður einnig fær um að full- nægja meiri og meiri kröfum eftir því sem stundir líða. Þess er iíka að gæta, að sjóðnum er eigi ætíað að lána til lengri tíma en 20 ára. Fé kemur því og fer um Ræktunarsjóð- inn, innan þess tímabils. Vér treyst- um því þess vegna, að sjóðurinn ætíð geti haft nægilegt fé fyrir hendi, ef aðeins tekst að afla vaxtabréfum hans álits og trausts hjá landsmönn- um, svo að þau verði keypt, og þess vegna höfum vér með tillögum vor- um reynt að tryggja þau sem bezt, og farið fram á, að þau njóti ýmsra sérréttinda. Alt er þetta gert í þeim tiigangi, að gera bréfin útgengilegri og tryggari, og vissari sölu þeirra. Framfarir síðastliSinna 50 ára og framtíSin. Margir munu nú segja, að þessar áætlanir vorar séu loftkasta'lar, }og gripnar úr lausu lofti. Satt er það að nokkru leyti, en þessir loftkastalar eru þó lægri en sumir þeir raunverulegu kastalar, sem bygðir hafa verið á síðustu 50 árum. Athugum hve mikið meira er nú unnið að jarðabótum en fyrir 50 ár- um. Að jarðabótum var unnið: Arið 1872 .............. 8,520 dagsv. — 1912 ........... 158,000 — — 1922 ........... 102,000 — Tölur þessar eru talandi. Þær segja að nú sé 12 sinnum meira unn- íð að jarðabótum árlega, en fyrir 50 árum. Vér höfum áður gert ráð fyrir, að á næstu 50 árum þyrftum vér að auka túnin um 100,000 ha. Það sam. svarar, eftir því, sem sléttur eru nú metnar til dagsverka, að árlega þurfi að vinna að þessu einu 400,000 dags. verk. En þegar vér nú tökum til hliðsjónar, að á síðustu 50 árum höf um vér getað tólf faldað dagsverka- töluna á jarðabótum, og þetta á erf- iðum tímum, þar sem menn hafa orð- ið að stríða við þekkingarskort, vönt un á hentugum verkfærum og fé til framkvæmda, þá verður oss ósjálf- rátt á að hugsa hvort oss eigi hljóti að takast, að gera líkar framfarir á næsta tímabili. Óneitanlega virðast ástæðurnar mikið betri, möguleikarn ir meiri á öllum sviðum, til meiri jarðyrkjubóta, á næsta tímabili en verið hefir. En þó framfarirnar yrðu aðeins hliðstæðar við það, sem verið hefir, þá ættum vér á fimta áratugnum, að vinna alt að 1,200,000 dagsverk að jarðabótum árlega. Af þessum fram- kvæmdum, eru líkur til að 3/4 gangi til túnyrkju, beint eða óbeint, eða ár- lega um 900,000 dagsverk. Eftir því sem timar líða og þekking vex, þá fá menn betri verkfæri, fara að nota meira hest- og, vélaafl. Þá verður margfalt léttara að framkvæma jarð- yrkjuumbæturnar, en verið hefir, og þvi liklegt að þær aukist hlutfallslega meir en áður. Það mætti nefna mörg dæmi þess, að bændur hafi tvöfaldað töðufeng sinn á 10 árum, já jafnvel meira. Margir þessarar manna munu hafa verið fátækir, og vantað flest það er þurfti, til þess að þeim væri létt að Iramkvæma jarðfciixtíturnar, og um lánsfé hefir vart verið að tala. — Hversvegna megum vér þá eigi vænta meiri framkvæmda, því óneitanlega eru ástæðurnar og verða í þessum efnum mikið betri en áður. Það má auðvitað deila um tölur þær, er vér höfum sett sem mæli- 1 kvarða fyrir því, hve miklu yrði af- kastað í ræktunarlegu tilliti, á næstu 1 fimm áratugum. Mönnum kann að virðast þessar á- ætlanir vorar vera nokkuð djarfar eins og þær koma fram í nefndar- álitinu. En til þess vildi ég svara þvi, að mikið hefði mönnum einn- ig fundist til um það, ef því hefði verið spáð fyrir 50 árum, að árleg dagsverkatala 12 faldaðist, og meira en það. Taka verður það og til greina, að þetta er málefni, sem allir landsbú- ar verða að sameina krafta sína um, að hrinda í framkvæmd. Hér mega engin pólitískir flokkar komast að með reiptog sitt. í nefndinni var oss þegar fullkomlega Ijóst, að hér yrði slíkt aðeins til tjóns og tálma. Við vonum fastlega, að þeir, sem um mál þetta eiga að fjalla, líti á málefnið eitt, en ekki á mennina, sem kunna að því að standa., Við Htum svo á, að allir leiðandi menn þjóðarinnar, eigi að hlúa að þeirri hugsún, að rækta og byggja landið. Koma verður hinni upp- vaxandi kynslóð í skilning um það, hvaða markmið hér er framundan. Allir kennarar þjóðarinnar, stjórn- málamennirnlir og blöðin, eiga að hjálpast að því, að öll þjóðin leggist hér á eitt, til að ala hina uppvaxandi kynslóð upp, með það fyrir augum, að hún fái áhuga og viljaf og þrek til þess að leysa þau verkefni, sem hér liggja fyrir, prýða og bæta fóstur- jörðina. “En leiðir eru langþurfa menn”, segir máltækið. Þó almenn- ingur, og ’nin upprennandi kynslóð, sé fús til að fórna kröftum sinum í ræktun landsins, þá er það þó eigi einhlítt, ef eigi er fé fyrir hendi til framkvæmdanna. Féð þarf að kom- ast í hringrás, og hún þarf að vera sífeld og stöðug, því annars er hætt við að reksturinn stöðvist, alt verði þungt og erfitt og þurfi mikið til þess að koma eðlilegum reksti aftur á stað. Takist okkur nú þegar að fá nægi- lega öfluga lánsstofnun, til þess að styðja að ræktun og bygging lands. ins, þá er víst, að komandi kynslóðir leggja lag á lag ofan, í þá veglegu þjóðfélagshöll, sem sómir landi voru, og vistleg verður öllum landslýð. Hyrningarsteinana í þeirri bygg- ingu, tel ég vera þessa, að unga kyn- slóðin hafi óbilandi traust á sjálfri sér, ævarandi trú á landinu og gæS- um þess, og bjargfasta sannfæringu um sigurmátt málefnisins. Og að lokum er fjórði hyrningarsteinninn þrautseigur viljakraftur, sem aldrei lætur undan. Ef þetta er alt fyrir hendi, þá er víst, að eftirkomendur vorir standa t engu forfeðrunum að baki, heldur feta rösklega fram á við. Fjallkonan mun þá leiða með sér alla hollvætti landsins í framtíð- arhöll þjóðarinnar, til ævarandi bless unar fyrir alda og óborna. — “Morgunbl”. Ferðaminningar. Af því að ég hafði fyrir löngu dregist á það í bréfi til ritstjóra “Höimskringlú”, að senda blaðinu lítinn ferðapistil frá Islandi ög vest- ur hingað, þá ætla ég nú að fara af stað með það, þó því miður, að það hafi dregist vegna bindandi anna, og þar af leiðandi timaleysi. Svo finst mér, að mér vera altaf svo kalt á munninum að hann vera eins og frosinn saman, þar til nú fyr- ir nokkrum dögum, að þessi fádæma frost hurfu og annir minkuðu. Eg kom hingað til Riverton 21. .nóvember frá Islandi, þar sem ég hafði dvalið fjögur ár og fulla fimm mánuði. Var þá snjóbreiða lögst yfir litla bæinn okkar, Riverton, sem svo hélt áfram að vaxa með hverj- um deginum, vikunni og mánuðinum, svo að eldra fólkinu, sem búið hefir hér um fjörutíu og fimtíu ár, var ekki farið að Htast á, og hafði aldrei séð annan eins snjó, þvt varia sáust 6—8 feta girðingar í kringum heimili manna. Þá fylgdi þessari miklu snjó- komu fádæma frost og hvassviðri, sem reif þenna mikla snjó saman í 16—20 feta háa skafla, svo nálega huldi yfir hin lægri hús manna. Heystakkar voru á kafi í snjó og fundust loks eftir langa leit. Þá er næst heilsufar fólks. Það um og íveruhúsum, vegna eldshættu hefir verið slæmt; mikið kvef, sem og þjófa, sem nóg er af yfir síldar- menn kalla hér “flú” og ýmsir kvill- tímann. ar, sem þvi hafa fylgt. Nokkrir hafa 12 tima vakti ég á hverri nóttu, til dáið; eldri og yngri fengið lungna. 12 október; það var langur og leiðin. j bólgu eða afleiðingar þessa miklu legur tími þegar á leið sumarið, en 1 frosta, sem ætluðu oft að kæfa mann g0tt kaup, 14 kr. fyrir nóttina. Furðanlega hefir fólkl skemt sér, f>ag var mjög ógæftasamt, oftast, þó mörg hafi kvöldin verið köld, bæði við nýja og gamla dansa og ýmsar aðrar skemtanir. Afkoma fólks er í góðu meðallagi. Það sem bjargar því er sögunar. mylna sem sagar aðallega “latt” á rok og rigningar, og veiddist því minna af síld en annars hefði orðið, því nóg var til af henni þar útifyrir firðinum. Meiri drykkjuskapur og alskonar slark var þar í sumar en í fyrrasumar, sem stafaði af því hvað veturnar í stórum stíl og borðvið á skip urðu að liggja inn á höfninni sumrum. Gefur það 50 mönnum vinnu vegna veðurs. nótt og dag. Kaup er lafegst $2.50 á dag. Mikill fjöldi manna vinnur að skógarhöggi og enn aðrir við að draga viðinn að mylnunni, og selja hann þar fyrir góða peninga. Svo hjálpar til bæði fiskur, hey og, korðviður, sem bændur senda á hina iEg hefi áður lýst firði þessum og verklegri framleiðslu á síldinni. Svo ég hverf frá því, og fer af stað þann 16, október áleiðis til Ameríku. Tók ég mér far með lestarskipi, sem heitir “Díana” og er frá Bergen í Noregi: hefir það farþegapláss í lest þá gæti maður hugsað sér afkomu fólks í bezta lagi, bæði í bænum og sveitinni. stærri markaði í Canada og Banda- j f>rir 40 mannS; og er afaróvistíegt. ríkjunum, svo að þegar maður fer að j Kom þats á hverja höfn á austurleið, fhUSa..fLan?eÍÖ;SlU ***** !itla ,þ°rpS’ var að taka sild og salffisk. Fór frá Fáskrúðsfirði siðast til Færeyja; kom að morgni þess 27. til Bergen, I og var þá búið að vera 11 daga og Mér hefir hálfleiðst að sumu leyti naetur á ferðálaginu. Var skipið af- síðan ég kom; það er máske fyrir arhlaSiS af si]d og oSrum vörum, það, aS hefi ekki átt hér heima og vegur hig versta. urgu þvi far. nema þenna stutta tima. Eg er þó þegar fegnir aS komast j ]and og nokkuð kunnugur hér, en mér finst; anda aK sér hinu indæla skógarlofti í margt vera öðruvisi en ég hafði hugs. j borginni Bergen; þá voru skógar- að mér og öðruvisi en það var. ís- | ,auf ag byrja ag fjúka af trjám> en lenzka fólkið, sem er í meiri hluta jörg a]stagar gnen hér, orðið að annara þjóða fólki. Eg --... , ,, , , . T' , ., , . Mjog er fallegt þar sem borgin veit varla hverra þtoða; held þo . , . , , . , stendur við Bergensfjarðarbotnmin, enskra. Eg atti von a að alt væri orðið svo ágætlega islenzkt, þar sem þjóðræknishugsjónin var að glæð- ast í huga margra, og sem mikið er rætt og ritað um, en það virðist koma að litlum notum, hvað viðhald islenzku snertir, þvi flestar, ef ekki undantekningarlaust allar sam. og er mikið af henni fram við sjóinn Talsvert hár fjallahringur er um. hverfis borgina, sem hefir takmark- að landsplássið fyrir borgina, samt er bygt land upp í þessar fjallahæð- ir, og er útsýni yfir borgina hið fegUrsta. Sumstaðar er bygt upp á þessum hæðum, og liggja sporvegir komur og skemtanir, sem haldnar eru Qg akbrautir upp á þau. Er þar fara mest fram á ensku, leikir og skemtjstaðir fyrir fólkið upp á þess. dans, sem er nú aðal skemtunin; ald- rei er hér margraddaður íslenzkur skógivaxnar söngur, aldrei ræðæ eða fyrirlestur , á hreinni og góðri íslenzku; það er leiðinlegt að þetta skuli leggjast nið- ur; ég hafði mikið gaman af ræðu- 'höldum, þær voru margar snjallar hjá okkar mörgu velþektu og mikil- hæfu Islendingum, eins og gömlu innflytjenda agentunum okkar og S. um fjallahæðum, sem allar eru Mikið verzlunarlif virtist mér vera í Bergen, bæði á sjó og landi; ákaf- lega stór skipastóll, sem, altaf var að fara og koma dag og nótt. Heita mörg hin stærri skip þeirra eftir fornkonungum Noregs, og sum eru kend við hin ýmsu fjarðamöfn. mörgum fleiri; svo var oft góður söngur, og það margbreyttur. Þetta Fjölda margar eyjar sáust á útsigl- Thorvaldssyni hér í þessum bæ. ^og ingunni frá BergeU) og ,nokkrar sjást af hæðunum; eru þær allar bygðar; virtust þó hrjóstugar og lítt byggi- þarf alt að halda áfram að vera til , ...... x •__________.____• , . , , , , , , , . legar, likari þvi að eyjarskeggjar a skemtunum, 1 þvi felst þjoðrækm. .. ' r lifðu af sjonum mest. Stórt sölutorg var í borginni fyrir allar lands og sjávar afurðir; voru Svo er það tvent enn, sérstaklega, sem mér leiðist að horfa á, og það er búningur kvenna og hárskurður. , —— . , , ..... *. þar daglega þusundir manna að Hvorutveggja þykir mer afarljott að v kaupa og selja; alt í sérstökum deildum; allar sortir af fiski og ald- inum, og deild af blómum, sem mér virtist að vera góð sala fyrir. Okur. verð var á öllu því, sem þarna var selt. Vínsala var þar á spönskum sjá, giftar og ógiftarl, stúlkur vera búnar að klippa af sér þetta fallega og mikla hár. Sumar upp á há- höfuðið að aftait, og aðrar um eyru. Það er siður en svo, að það sér þjóðræknislegt; það Hggur næst að segja, að það sé synd fyrir kvenfólk víntegundum, líkt og á íslandi. Ágæt að klippa svona hár sitt, þar sem öll- 'ögregla og þrifnaður í borginni; bar um ber saman um, að mest prýði ,ítiö á drykkjuslarki. Fólk var mjög kvenþjóðina. — En það er “móðins” I mvndarlegt og frjálslegt; en flesta Eins er það með búning kvenna: öaga rigndi þann þí mán. er ég varð berir handleggir, herðar og brjóst, öiða eftir línuskipinu, sem fer í hugsanlegt er það, að það ætti betur hverjum mánuði milli Ameríku og við í suðurálfulöndunum, en Noregs. Spillir það ánægju manns í okkar kalda Canada, og lítill þjóð- að skoða sig um og drekka í sig ræknisblær virðist benda á svona lag- guðaveigar hinnar unaðslegu náttúru aða búninga. Þetta og margt fleira i Noregs. Borgin telur 100,000 íbúa. þjóðlifi Vestur.Islendinga, er sem | Laugardaginn 8. nóvember var karlinum leiðist, og óskar að breytt- | manni sagt, að skipið hefði átt að ist og liktist meir góðu og gömlu ís- j koma þann 7., og svo að það kæmi Ienzku þjóðinni, “hinni fornhelgu, þann 8., en svo kom það ekki fyr en þjóðlegu menning”, eins og Jón S. að morgni þessi 9. kl. 9. Stafaði Bergmann kemst að orði í versinu þessi dráttur af þoku, sem kom fyr- “Jarðarför”. Eg er að hugsa um | ir miðjan dag á laugardaginn, var að enda þenna bréfkafla héðan með þokan svo svört, að hvergi sáust ljós þessu jarðarfararversi; mér þykir 1 borginni nema rétt hjá manni, þar það svo smellið. Hann nefnir það sem maður gekk. Voru sterkir þoku- “Jarðarför”: lúðrar þeyttir á hafnarbryggjunni Hún er nú að fölna og falla í dá hin fornhelga þjóðlega menning, þvi langflestir andlegan óþrifnað í útlendum reyfara-“spenning”. Svo íslenzkan kjarnyrt í orðmælgi snýst, í andvana sögum og ræðum, og svo þetta nýmóðins titíinga tist í tónum og rimlausum kvæðum. strax sem þokan skall á, til að leið- beina skipinu í rétta átt. Fleiri hundr. a uð manns, biðu á bryggjum úti og í stórum biðsölum, þangað til kl. 11 um kvöldið, að manni var þá loksins sagt, að maður yrði að leita sér eftir náttstað í borginni og vera komnir aftur kl. 7 að morgni. Fóru nú allir í mesta flýti með töskur sínar, og reyndu að ná gisti- Þá er næstur ferðapistillinn frá Is- hús áður en þeim yrði lokað, en þeim landi til Winnipeg. er lokað stundvíslega kl. 11. Hugsa Eg kom til Siglufjarðar 24. maí j ég að flestir hafi náð sér í náttstað. 1924; byrjaði vaktmanns vinnu 1. j Eg rölti með tösku mína heim á hó- júní. Sá starfi er aðallega fólginn í j telið, sem ég héít til á, og máði i þvi að vaka á næturnar til að Hta | mitt gamla herbergi, sem eg var alt eftir sildarfummum, síldarverksmiðj-' af einn i, og enginn gekk um nema ég og þjónustustúlkan á því lofti; hafði hún vissa herbergjatölu til að gæta. Margir komu á réttum tíma að morgni, en ekki var skipið komið, en þokan var að hverfa óðum. Gerði þá hið bezta veður þegar kom fram á daginm, en samt kom skipið ekki fyr en kl. 10; urðu menn glaðir við að sjá það koma, og geta farið að koma sér fyrir. Eftir klukkutima var það laust við bryggju og komið á skrið út Bergensfjörð. Hét þetta stóra, góða og fallega skip eftir firð- j inum. Fyrsta sólahringinm var ágætt veður, fór skipið þá 401 mílu, næsta sólarhring fór það 354 mílur, gerði afskaplegan mótvind, svo eimgum var fært að vera á þilfari af farþegum fyrir ágjöf og sjóroki, voru örfáir við mátíð þann dag; flestir lágu sjó- veikir í rúmum sinum. ■ KI. 8 um kvöldið þann 11. fór fram myindasýning á 3ja farrými í öðrum borðsal, er stóð yfir klukkutíma; umi hundrað manns munu hafa getað not ið þess. Lúðraflokkur spilaði mörg ágæt lög. Þar voru sýnd skíða- hlaup og stökk. Þann 12. var ofsaveður, fór skip- ið þá ekki nema 245 mílur; veðrið var hið sama; sjógangur svo mikill, að tæplega var hægt fyrir fríska að klæða sig. Þann 14. var veðrið litið betra, fór skipið þá 340 mílur; en þann 15. fór það 362 milur, var hið bezta veður j þann dag allan, enda fóru þá allir á flakk. Settust þá konur við sauma en karlmemn að spilum. KI. 3 um dag- inn áttu allir að koma saman í öðr- um borðsal á þriðja farrými og sýna ferðaskjöl sin og láta lækni skoða sig. Var alt í bezta lagi á 3ja farrými, en um hin farrýmin vissi ég ekki, enda er allur samgangur stranglega bannaður. Skipið nálgaðist mú óðum hinn háa bakka, sem nær langt út frá Nýfundna landi, og sem mörg stór skip stranda á og við, vegns iss, sem legst þar upp á og stendur þar botn helst um mið- sumarmánuðina. Það er stór lands. partur þarna i sjónum og þess vegna legst ís þar; þessir úthafsbláu og af- arstóru jakar, sem berast þarna uppá með straumum sem liggja að þessu undra-neðansjáfarlandi um mitt sum arið; aðra tíma er farið yfir þetta, og tekur það af 200 milna krók; oft farast skip á þessari leið vegna þess að skipstjórum er illa við krókinn, og vilja heldur reyna að komast yfir kelduna. “Bergensfjörð” fór yfir kelduna. Þann 16. voru hreyfimyndir sýndar aftur; ágætar landlagsmyndir frá Noregi og margt fleira. Þann 16. fór skipið 416 mílur; bezta veður var allan þann sólarhring. Þann dag hélt skipsltjórinn allri skipshöfninni veizlu. Svo um miðjan daginn var dýrðleg veizla haldin, er nefnd var “skipstjóra-miðdegisverður”; var á borð borinn allskonar ágætis matur. Siðan var dansað, sungið og skemt sér margvíslega þenna mikla hátiðis. dag á þilfari; einnig voru sjónleikir sýindir, og margt fleira gert til að skemta fólkinu. Enda jókst gleði fólksins eftir því sem styttist til lands. Norskur ítrúboði prédikaði kl. 8 um kvöldið í borðsal á þriðja plássi, var hlýtt á hann með mestu spekt og lotnimgu; góður söngur var þar líka. Síðar um kvöldið urðu menn talsvert háværir; öl var drukkið óspart og dansað á þilfari; var dimt yfir sjó að sjá og káldur Canada. giísitur svetf yfir darisfólkið, og dönsuðu þá flestir í yfirhöfnum sín- um. Vitaljós sáust víða þetta kvöld, og var búist við að skipið hafnaði sig í Halifax. Var öllum tilkynt að hafa sig til kl. 7 að morgni þess 17.; þá fór fram læknisskoðun úr landi í Halifax. Nokkrir voru það sem fóru þar af skipi, en flestir fóru með því til New York. Alt var það norskt fólk, sem á skipinu var, að undanteknum sjálfum mér og íslenzkri stúlku frá Reykja- vík, er fór til New York og eimum Þýzkara. Ymsir snúningar og tafir áttu sér stað við Iandgönguna í Halifax; tók það hálfan dag að maður gæti sezt að í eimlest þeirri, er átti að flytja mann til Montreal. Þar átti maður að skifta um járnbraut, sem færi til Winnipeg. Að endingu langar mig til að benda þeim á, er hugsa sér að fara til Is- lands, að þetta Bergenska félag hef- ir tvö ágæt skip í föriun milli Noregs og New York, er það þettá sem ég kom á, “Bergensfjord”, en hitt heitir “Stavangerfjord” lítið eitt stærra, en að öllu leyti eins gott. Mætast skipin i New York, fer þaðan annað en hitt kemur, i hverjum mánuði, sum ar og vetur; er á þessum skipum hinn bezti aðbúnaður og mesti þrifnaður. Beztu óskir til lesenda blaðsins. Ármann Jónasson frá Howardville. Bjarni Matthíasson hringjari á áttræðisafmæli í dag. Allir bæjar- búar kannast við Bjarna hringjara, hinn trúa og skyldurækna mann, sem nærfelt 35 ár hefir genigt veglegu starfi með mikilli alúð og samvisku- semi. Bjarni hefir átt marga hátíð- isstund, það hefir verið hátíðargleði í hjarta hans, er hann á sunnudögum og hátíðum gekk til kirkju, til þess að hringja klukkunum og kalla á menn á heilagan stað. En þeir eru einnig margir, sem hafa boðið hátiðagleð- ina velkomna, er þeir hlustuðu á klukknahljóminn. Alt af var Bjarni hringjari á sínum stað, aldrei kom hann of seint upp í turninn, mönnum hefði áreiðanlega brugðið við, ef hann hefði komið 5 minútum of seint. Það mætti brýna fyrir mönnum stundvísi með því að tala um kirkju. klukkurnar og Bjarna hringjara. Hve marga er búið að jarðsyngja hér í bæ á 35 árunum siðustu, og hve oft hefir Bjarni komið of seint upp i kirkjugarðinn ? Hér hefir sá maður starfað, er hef ir verið trúr í köllun sinni, og þótt vænt um starfið. Með kirkjuklukkun um hefir hann kallað á menn til þess að hlusta á gleðinnar boðskap, hanrt hefir hringt á fagnaðarríkum stund- um, og hann hefir hringt á erfiðum sorgardögum. Margir hafa heyrt klukkurnar segja: “gleðiíleg jjól, gleðileg jól”, og margir sorgbitnir heyrt þær segja : “grát eigi, grát eigi”. Eg trúi ekki öðru en að þetta af- mæli hringjarans gamla verði til þess að kalla á margar fagrar og við- kvæmar minningar hjá þeim, sem i gleði og sorg heyrðu klukkurnar kalla. Mér er kunnugt, að Bjarni lit- ur með þakklæti yfir þann dag, sem nú er kominn að kveldi og kannast við, að> fagurt starf hefir fært honum blessun og gleði. En mér er einnig kunnugt um, að fjöldmargir hugsa til Bjarna hringjara með þakklæti og árna honum blessunar á æfikveldt hans. • Það er áreiðanlega ósk Bjarna og vor allra, sem höfum mætur á hinu göfuga starfi, að kirkjuklukkurnar megi framvegis, eins og hingað til, kalla á gleði, frið og huggun, og að þessar gjafir megi veitast þeim, sem hlýða kalli þeirra og ganga á helgan stað. Þakkir og blessunaróskir berast Bjarna hringjara á þesstim hátíðis- degi frá starfsfólki kirkjunnar, söfn- uði og bæjarbúum. Það er sameiginleg ósk vor og bæn, að Guð blessi afmælisbarnið. Bj. J. — “Visir”. KOL! - - KOL! * t T T T T T T T T % HREINASTA og BEZTA TECUMD KOLA. Bæði til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur með BIFREIÐ. T T T T T T ♦:♦ Empire Coal Co. Limited X Sími: N 6357—6358 603 Electric Ry. Bldg. : T ♦;♦

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.