Heimskringla - 22.04.1925, Blaðsíða 5

Heimskringla - 22.04.1925, Blaðsíða 5
WINNIPEG 22. APRIL 1925 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSlÐA ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F Tha Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East. Phone A 6356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. dal, sem lék kaptein Smith. Hann var nokkuS þungur á bárunni, en tal- aði skýrt og greinilega, þó máliS muni hafa staSið honum í vegi. ÞaS mun og hafa veriS flestum eSa öll- rnn hinum leikendunum, aS ungfrú Johnson undantekinni, erfiSur Þránd- ur í götu. Og um þaS skal ekki fást. ÞaB er ekki nema eSlilegt. En þaS er eitt, sem ekki má láta óátalið,—þó ekki verSi mikils krafist af “amateurs”,—sérstaklega þar sem stúdentar eiga hlut aS máli, því þeir ættu þó aS vita dáiítiS betur. Áhorf- endur verSa aS krefjast þess, aS leikendur sýni dálítiS meiri lit á þvi aS sýna lifnaSarhætti og siSvenjur þeirra stétta mannfélagsins, sem um er aS ræSa, en hér var gert, bæSi hvaS snertir framkomu og klæSaburS. ,Hér átti aS sýna' enska aSalsmenn og höfSingja. Þeir búast ekki ein^ nauSa einfaldlega, eins og hér var gert, ensku aSalsmennirnir, þegar þeir eru aS fara í viShafnar miSdegisveizlur hjá aSmírál í brezka flotanum. En aS undanteknum Kára Bárdal og Marteini Hermannson, hefSu allir karlmenpirnir í leiknum eins vel get- aS veriS rússneskir bændur, eins og enskir aSalsmenn. Sá sem þetta rit- ar sá einu sinni malayiska leikara leika Hamlet. Þeir léku í sínum dag- íegu fötum. Og oss Evróptfmönnum ■þótti æSi broslegt aS sjá 'til þeirra. En þaS sem þeir sýndu þá, var ekk- ert fjarstæSara sönnu umhverfi, en þaS sem stúdentarnir sýndu hér. • En þeim fyrirgefst alt þetta fyrir tilverknaS ungfrú Johnson, leikinn og þýSinguna. S. H. frá H. “Tengdapabbi” ÞaS hefir ekki veriS hörgull á því, aS íslendingar fengju aS sjá leik- rit leikin á máli sínu hér í Winnipeg í vetur. Eg held aS sumum sé far- iS aS þykja jafnvel nóg um. Þeir líkja því viS landfarsótt. Þeim finst þessi margskonar félög, sem hér eru, ættu aS sýna meíri tilbreytni í skemtunum sínum, en ekki öll fást við sömu tegund skemtana. En aS öllu saman lögSu, þá er þetta vel fariS. ÞaB er naumast til neitt heppi- legra fyrir ungt fólk aS glíma viS, heldur en leikir, sem þeim eru ekki með öllu ofvaxnir. Enginn getur húist viS aS mikill listabragur verSi á meSferSinni ávalt, enda fer því nú nokkuS fjarri meS köflum, aS svo ísé. En fár er smiSur í fyrsta sinn, og alls ekki örvænt um, aS smám saman megi finna fólk, sem er veru- legum gáfum gætt í þessa átt, og á þann hátt komist hér upp leikflokkar, sem ótvíræSur sómi og ánægja verSi aS. Eg held ekki aS þaS' muni orka tví. mælis, aS af þeim hópum ntanna, sem hér hafa veriS aS fást viS íþrótt þessa í vetur og ttndanfarna vetra, þá hafi Leikfélag SambandssafnaS- ar boriS pálmann af hólmi. Er þaS hvorttveggja, aS meSferSin hefir vf- irleitt veriS vandaSri og leikritin veigameiri. Ekki á þaS sízt viS um leikritiS “Tengdapabba”, er félag þetta hefir nú síSast sýnt. Reyndar hafa sumir þær undarlegu hugmyndir um leiki, aS gamanleikir séu aS sjálfsögSu ávalt marklausir. Þeir segjast ekki fara meS neitt “meS sér heim”. Sætir þaS furSu mikilli, hvaS margir eru óglöggir á hugsanir, ef þær birtast í gamansömu formi. EvrópuþjóSirnar þurftu langan tima til þess að átta sig á því aS Mark Tvvain væri nokkuð annaS en skringi- legur slúSrari. Og svo hefir fariS um mörg hin merkustu kýmnisskáld, sem haft hafa hin víStækustu áhrif á heimsmenninguna. Annars hefir gamaniS sjálft sitt gildi, ef þaS er ógrátt og smelliS, jafnvel þó ekkert væri hirt um annaS. En um þetta leikrit má fullyrSa, aS í því felst meira en gamaniS yeitt. ÞaS bregður fyrir beinlinis skörpum athugunum á kynlegum veilum í skapferli manna. Til dæmis er örS- ugt aS segja um hvers meira gætir, skopsins eSa alvörunnar, þegar verið er aS lýsa iSrun Klints prófessors. Hann er kominn i öngþveiti svo mik- ið, aS hann sér engan kost á aS kom- ast skaplega úr því. Samvizkan er dálítiS blettótt, og meSan hann er í kreppunni er iSrunin mikil og sjálfur telur hann sér trú um, aS hún sé ein- læg — eins og gengur. En á sama augabragSi og hann sér smugu til þess aS losna úr klipunni, er eins og hann hafi aldrei heyrt getiS um sina eigin yfirsjón, og iSrunin er rokin út i buskann — eins og gengur. Og þetta er framsett svo kýmilega, aS ekki er nokkur vegur til þess aS halda hláturvöSvunum kyrrum. En annars er leikritiS fult af slíkum athugunum og snildarbragur á smiði leiksins. Enda er Gejerstam taiinn einn af merkustu leikritaskáldum NorSur- 1anda. Eg hefi heyrt því fleygt fyrir, aS leikrit þetta verSi sýnt enn einu sinni, svo ég ætla ekki aS gera áhorfend- um þann ógreiSa aS rekja þráS leiks- ins. Hitt langar mig til, aS drepa örfáum orSum á meSferS leikend- anna. ÞaS er óblandin ánægja í i þetta skifti. Mr. Jakob Kristjánsson leikur stærsta hlutverkiS — Klint'prófessor. Ferst honum þaS svo úr hendi, aS ég hefi ekki i annaS sinni séS hann fara betur meS hlutverk á leiksviSi, og hefir hann þó margt gert myndarlega áSur. Og má þó meS sanni segja, aS hlutverk þetta er óvenjulega mikil leikraun. Hann er því nær ával(| inni á leiksviSinu og á aS sýna hið marg- breytilegasta skap og geðshræringar. | Hann er kátur og hryggur, kúgaþpr og barnslega óstýrilátur, reiSur og iSrandi. Og Mr. J. K. veldur öllu saman svo léttilega aS furðu gegnir. iHann er skoplegur í öllum þessum kringumstæSum og þó aldrei framar hófi, sém annars er mjög hætt viS í slíkum hlutverkum. Frú Cecilíu, konu Klints, leikur greindinni og nærfærninni, sem er hennar sterka hliS á leiksviSi. ' Klint segir um konu sína, aS hún ÆFINTYRI Jón er bæt5i skilningsskýr og skemtinn eftir vonum. Af því hafa allar kýr , eftirlæti á honum. Þau gengu heim grundina saman er glitruðu stjörnuhvel blá, og hún nam staðar, við hliðið, en hann ýtti lokunni frá. Hún starði á hann augunum stóru, það streymdi um þau kvöldblærinn hlýr. Hann var aðeins vinnumannsgarmur, hún var bara stutthyrnings kýr. Loftur Kárason. vilji “aS alt sé eins og henni sýnist. Þetta er einmitt lýsing á henni. H|ún er ráSrik og um leiS “sentimental”. Hún er í þvínær óslitinni geSshrær- ingu allan leikinn og ekki lítill vandi að fá nægilega tilbreytni í fas hennar. Miss SigurSsson tekst þaS ágætlega. 'Elizabet heitir elzta dóttir þeirra hjóna. Hana leikur Mrs. S. Jakobs- son. Fara þar saman góSir leikhæfi- leikar og hið prýSiIegasta útlit. Nýt- ur hvorttveggja sin meS bezta móti i hlutverki þessu. Ekki minnist ég þess aS hafa séS Mrs. H. J. Lindal á leiksviði fyr, en hún sýnist eiga þar heima. Hún leik- ur gamla skringilega keriingu, móður Cecilíu, og tekst þaS vel. Sumir kvörtuSu yfir því, aS ekki heyrS- ist rétt vel til hennar fyrra kvöldið, sem leikiS var, en þess gætti ekki síð- ara kvöldiS. Mrs. S. B. Stefánsson leikur mál- arafyrirmynd þá, sem allur sá hrapar legi misskilningur snýst um, sem “plottiS” í leikritinu er reist á. Ferst henni þaS vel úr hendi. Er þótti 'hennar og skapvonska ágæt í þriðja þætti. Mrs. M, Anderson leikur Emilíu, vinnukonuna, sem unnusti Elizabetar daSrar viS í viSlögum. Mrs. Ander- son náSi sér sérstaklega vel niðri i síSasta þættinum, þar sem hún situr skælandi fyrir utan húsiS og þylur raunir sínar fyrir Klint. Ungar systur, Rpsa og Thóra Ól. son, léku tvær ungar dætur hjónanna og fórst þaS mjög laglega. Mr. G. Thorsteinsson lék eina hlutverkiS í leiknum, sem hvergi er gamanhlutverk. AS því leyti var aSstaSa hans örðugri en annara i slikum leik sem þessum, æn þess gætti naumast, því svo rnvndarlega var á verkinu haldiS. Lautinantinn, unnusta Elizabetar lék Mr. Sigfús Halldórs frá Höfnum. Tókst honum aS sýna svo lifandi hrokagikk, flysjung og landeyðu, aS ég minnist ekki' aS hafa séS slíka persónu betur sýnda á leiksviði. Mr. Allært Goodman kemur örfá- ar mínútur inn á leiksviSiS, sem skuIdheimtumaSur frá skraddara. Þær fáu mínútur var alt áhorfenda- svæðiS i hlátri, svo vel fór hann með litið efni. Þá er aS lokum aS minnast á þann, sem ef til vill átti mestan þátt í því, hve prýðilega tókst meS leik. skemtun þessa. ÞaS er Mr. P. S. Pálsson, sem Pumpendahl yfirdóm- ari. GerfiS á þessum bölsýnis.ein- trjáningi var afbragSs gott og leikurinn blátt áfram snildarlegur. Heyrt hefi ég þaS sagt eftir merkum manni, sem mjög mikiS hefir veriS viSriðinn leiksýningar árutn saman, aS þess hafi hvergi orðið vart, aS hér væri ekki á ferðinni “professional” skopleikari. Eg skrifa þessar línur, sem einn þeirra, er þakklátur er aðstandendum GIGT. UniliirNHmlegt húsmríVal veitt af mannl MCin heflr haft hnna. ÁritS 1893 hafCi ég ákafa vöt5va_ gigt. Eg þjáöist ákaflega og reyndi meöal eftir meöal, en þær bætur, sem ég fékk, voru at5 eins um stundarsakir. Loks fann ég meöal, sem gaf mér algjöröan bata, og veikin hefir aldrei komib aftur. Eg hefi veitt þaö mörgum, sem hafa þjáösv hræöilega, jafnvel sumum, sem hafa legiö rúmfastir, sumum af þeim 70—80 ára göml- um, og afleiöingarnar voru aitaf þær sömu. “Ejf hnfbl ftkafa kvnllr nem Mtunaur um llfflnn. Eg vil aö allir sem þjáöst af liöa- og vöövagigt reyni hitt end- urbætta húsmeöal mitt, sem kvala- bót. SendiÖ ekki cent, aöeins nafn yöar og heimilisfang, og ég sendi yöur þaö ókeypis til reynslu. Eftir aö þér hafiÖ reynt þat5 og fundiö aö þaö er einmitt þat5, sem þér haf- it5 leitat5 at5 vit5 gigtinni, þá megit5 þér senda vert5it5. Einn dollar, en skiljitS, at5 ég vil ekki peninga yt5ar nema, þér séut5 ánægtSur. Er þatS ekki sanngjarnt? Því atS þjást lengur þegar ytSur er botSinn bati þannig. Látit5 ekki dragast. Skrif- it5 í dag. • Mark H. Jackson, 149 K. Durston Bhlg., Syracuse, N. Y. Mr. Jackson ber ábyrgtS á at5 of_ anskrátS sé rétt. öllum fyrir aS hafa komið leik þess- um af stokkunum, og þar meS veitt mönnum eina þá ánægjulegustu kvöldstund er þeir hafa um langt skeiS átt kost á, á íslenzkri samkomu. J. S. B. ' -------------0--------- “FERSKEYTLUR” Bragsnild sanna ’ci frcmri fann Ferskeytlanna safni. Er þvi hann, scm í það spann afbragðsmanna jafni. Fegurð kyst, þar vinna í vist vit og lista smckkur. Af þeim kristalls-kalcik þyrst kvæðalystin drekkur. Efnisþétt hvert orð framsett, engu fléttað prjáli. Hugsun rétt og rökin slétt rímuð léttu máli. l»OHSK AUITITR. UM FERSKEYTLUR Jóns S. .Bergmanns. (Kafll flr bréfl frfl l»orNkabft). ...... Eg hefi heyrt aS þær (Fer. skeytlur) kosti tvo dali*) en ég á erf- itt meS aS trúa þvi, þaS er svo gíf- urlega hátt verS, aS óhugsandi er aS nokkrir kaupi svona litla bók óbundna fyrir þetta verS, nema sérstakir bóka- menn og IjóSavinir, því þó að sumar vísurnar í bókinni séu eins vel tveggja dala virði, eins og sumar ljóðabækur heilar, sem eru altaf aS fæSast, þá eru þ^S næsta fáir, sem líta þannig á. ÞaS er stærSin, þyktin og blaSsíSutalan, sem fariS er eftir ........ Eg hefi lesiS “Ferskeytlur” og er fljótt af aS segja, aS þær eru listilega vel kveðnar — sumar vísurn- ar hfeinar perlur — þótt eigi séu þær perlur hafðar til skrauts i landi þessu, en vænst held ég mér þyki um erind- iS: “Heldur yrSi hæpin sál”. — Slíkar vísur er ekki hægt aS verS- leggja ........ Eg hripaði niður þrjár visur þegar ég hafSi lesiS “Ferskeytlur,” og læt ég þær fylgja þessu bréfi .... ”. [f»essar snildarvel ortu vísur um “Ferskeytlur” Jóns S. Bergmanns, sendi f>orskabítur systur Jóns, frú Jónínu S. Bergmann, at5 Svold, N. D. Lét5i hún “Heimskringlu” góöfúslega vísurnar til birtingar, ásamt met5- fylgjandi kafla úr bréfi, er fylgdi met5 vísunum. — RttMtj.]. ----------X------------ Þarft fyrirtæki. Framhald frá blaðsiðu 1. ForstöSumaSur var kosinn Mr. Al- berí Hermanson, frá Buchanan, fylk. isþingmaður í Saskatchewan, sem nýtur almennrar virSingar og álits á meSal allra Skandinava. ÞaS hefði ekki veriS unt að fá ákjósanlegri mann, því Mr. Hermanson nýtur trúnaSartrausts landa sinna í fylsta mæli, er gagnkunnugur öllu sem lýt- ur aS þrifnaSi og starfsemi Skandí- nava, og hefir ætíS boriS velferS landa sinna fyrir brjósti, meS brenn- andi áhuga. ASstoSar-forstöSumaSur var kos- inn sænskur maður, sem einnijj er mjög vel metinn, hr. Chas. A. John- son frá Water Glen, Alberta, og er hin nákvæma þekking 'þans á bú- skaparmálunt Vestur-Canada, til ó. metanlegs gagns. Sér til hjálpar hafa þessir menn svokallaSa “meðráSa- nefnd”, og eiga sæti í henni þessir velmetnu Sviar: ,Hr. A. Hallonquist, Winnipeg; konsúll Olaf Hanson, Prince Rupert; konsúlJ Oscar Johnson, Port Arthur, Ont.; prófessor C. H. Lager, Bran. don, Man.; konsúll Emil Skarin, Ed- monton, Alta; og hr. Leonard Wrede, Wadena, Sask. ÁætlaS er, aS stofn- setja héraðsdeildir í skandínaviskum bygSarlögum, og eiga þær aS útvega skrifstofunni skýrslur og upplýsing- ar’ um ^vinnubrögS, vinnuþörf þar á staðnum, o. s. frv., og ennfremur aS hjálpa þeim sem nýkomnir eru í hér. aSiS. Tilgangur skrifstofunnar er: 1. ) AS hjálpa innflytjendum meS þeim ráSum og upplýsingum, sem þeim megi aS gagni verða framveg- is i Canada. 2. ) AS starfa sem atvinnuskift- •) Þær kosta $1.00. ingarskrifstofa. Öll atvinnuskifting er gerS aS kostnaSarlausu, og til- gangur hennar er aS útvega infifiytj- endum hentuga vinnu, og bændum og iSnaSarstofnunum duglegt vinnu- fólk. 3. ) AS halda sambandi við innflytj- andann, aS svo miklu leyti sem hægt er unz hann hefir náS í stöSuga vinnu hjá bónda, eða annarstaSar, þar sem hann er ánægSur. 4. ) AS safna og hafa á reiSum höndum ábyggilegar skýrslur um hin ýmsu bygðarlög í Vestur.Canada, og ennfremur aS leiðbeina irmflytjend- um til þeirra héraða, þar sem skil- yrSin eru bezt til farsældar og þrifn. aSar. 5. ) A8 hjálpa einnig innflytjend- um af öSrum þjóðflokkum, þótt fé- lagsskapurinn sé aSallega .myndaSur til þess aS hjálpa sænskum innflytj- endum. 6.) AS taka þátt í samvinnu viS land nám stjórnarinnar og járnbrautanna um þau atriSi, sem mega verða inn- flytjendunum til farsældar. 7. ) AS hefja starf á ýmsum sviS- um í þeim efnum, sem ætla má að sannrýmist tilgangi skrifstofunnar. 8. ) A8 láta sig stjórnmál og trú- mál algjörlega engu skifta, og á engan hátt reyna aS hafa áhrif á r.okkurn mann í þeim efnum. Eins og sézt, hefir skrifstofan tek- ið mikiS verk fyrir og menn ættu ekki aS þurfa aS efast um aS meS slíkum mönnum í meSráSanefndinni ■ verður af fremsta megni og fullri al- vöru starfaS aS því. ÞaS er ekki ætlunin að gera tilraunir til aS auka innflutninga, heldur einungis aS reyna aS útvega þeim, sem nú þeg- ar eru hér, slíka atvinnu aS þeir verSi ánægSir með kringumstæðurnar í kjörlandinu, Það væri æskilegt að bræður vorir, íslendingarnir, vildu veita skrifstof- unni hjálparhönd. Islendingar hér í Canada hafa ætíS sýnt slíkum mál- um velvild og skrifstofan vonar aS þeir daufheyrist ekki við þessari bón. Hér eru þúsundir velmegandi ís- lenzkra bænda, sem þarfnast vinnu- fólks á sumrin. Hversvegna ekki aS sr.úa ySur til vor, þegar þér þarfn- ist hjúa. Oss myndi þykja mjög vænt um aS hjálpa ySur og myndum gera vort itrasta til aS fullnægja kröfum yðar. Um leiS og. þér takiS nýkominn Skandínava i þjónustu yS- ar, hafiS þér hjálpaS honum til aS fá þá byrjun hér, sem hann þarfnaS- ist. Vér æskjum jafnframt, aS íslend. ingar, sem kynnu aS vera hér at- vinnulausir sendi oss nafn sitt og upplýsingar um hvað þeir hafi unnið, og skulum vér þá gera þaS sem oss er unt til aS útvega þeitn vinnu. Allar upplýsingar eru kostn^Sar- lausar, einnig atvinnuútvegnnin. Vér erum s&nnfærðir um aS samvinna í þessu máli framar nokkru öSru, tryggi þá samúS^rtilfinningu, sem ætíð hef. ir átt sér staS milli þjóSanna. Send- iS oss stutta greinargerS um kring. umstæSurnar í bygS ySar — þarfir fyrir vinnufólk o. s. frv. Aritun vor er: 470 Main Street, Winnipeg SWEDISH CANADIAN INFORMATION BUREAU. vy TF yP yr yr yr "y ÍSWEDISH AMERIGAN Line! HALIFAX eða NEW YORK 4 f t t T f f E/S DROTTNINGHOLM YtinC^78 STOCKHOLM Cabin og þriSja pláss lSLANDo 2. og 3. pláss ÞRIÐJA PLÁSS $122.50 e|s GRIPSHOLM 1., 2. og 3. PLÁSS KAUPIÐ FARBREF FRÁ NÆSTA UMBOÐSMANNI EÐA SWEDISH AMERICAN LINE 470 MAIN STREET, V J f f V Er ekki nauðsynlegt? EVINRUDE fyrir þá, sem búa við vötnin, aS hafa vélabát til ferSalaga? Jú, — þaS er þeim jafnnauS- synlegt og þeim, sem ferSast mik- iS á landi, aS hafa bíl. EVINRUDE vélina er hægt aS nota á hvaða róSrarbát sem er. Hún er ódýr, endingargóS, létt og aflmikil. Hún gerir fiskimannin- um mögulegt aS komast fyr á miSin, eSa sækja lengra, og þann. ig aS annast fleiri net, og fiska meira. Einnig sparar hún mikiS af tímanum, sem annars færi í kaupstaSaferSir. Hún getur þann- ig borgaS sig á einni vertíS, auk þess, sem hún léttir vinnu eigand- ans og veitir honum margar á- nægjustundir. Skrifið eftir upplýsingum. HELGI E1NARSS0N, LAKE ST. MARTIN, MANITOBA.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.