Heimskringla - 06.05.1925, Blaðsíða 7

Heimskringla - 06.05.1925, Blaðsíða 7
 WINNIPEG- MAN, 6. MAÍ 1925 heimskringla 7. BLAÐSlBA The Dominion Bank HORNI NOTRE DAME AVE- ojf SHERBROOKE ST. Höfu«atóll uppb. Varasjóöur ...... Al*ar eignfr, yfir .$ 6,000,000 .? 7,700,000 $120,000-000 Sérstakt athygli veitt viðskift- um kaupmanna og verzlunar- félag*. Sparisjóðsdeildin. Vextlr af innstæöufé greiddir jafnháir og annarsstaðar við- gengst. PHONE A 9263 P. B. TUCKER, ráðsmaður. Baltasar (Framha'ld írá 3. sf5u) að hann hafði gleymt a5 taka pen- inga meS sér. Hann hugsaði ekki frekar um það- því hann hélt að hann gæti laumast út án þess aS borga. En kráareigandinn varði hon. um dyrnar og kallaði hann slunginn þrael og auðvirðilegan asna. Balthas- ar sló hann til jarðar með hnefa sín- um. Þá réðust drykkjusvínin á þau með hnífum. En hinn svarti maður •þreif stóran hnall, sem notáður er til að merja með egipzkan iauk og sló tvo af þeim til jaröar, en hinir hörf. uðu til baka. Á meðan á þessu stóð, fann hann ylinn af Balkis, sem þrýsti sér fast upp að honum. Það var sem gerði hann ósigrandi. Vinir kráareigandans þorðu ekki að nálgast hann en létu dúndra á honum pjáturbauka, brennheita lampa og jafnvel stóra eirketilinn, sem heill sauðarskrokkur var soðinn í. Ketill þessi féll með ógurlegum hvelli á Baltasar og klauf hauskúpu hans. ‘Eitt augnablik eða svo varð hann utan við sig- en tók svo á öllu sinu afli og henti katlinum með tíföldu afli til baka. Þá laust upp óumræði- legum öskrum og dauöahryglum. Hann óttaðist að Balkis yrði nú fyr- ir meiöslum af þeim, sem uppi stóðu, greip hana því í fang sér og flýði með hana í myrkrinu út eftir afskektum ranghala. Þögn næturinnar umfaðm- aöi jörðina, og á flóttanum heyröu þau óp og köH drykkjurútanna og kvenmanna, sem veittu þeim eftirför í myrkrinu. En svo heyröu þau ekki lengur neitt nema blóöstrauminn sem rann oían af höfði Balthasar niður á brjóst Balkis. “Eg elska þig”, hrópaði hún í eyra honum. Og við skin mánans, sem kom fram undan skýi, sá konungurinn skínandi geisla, sem stóð af augum drotning- arinnar. Þau bárust niöur eftir heit- um straumi, en alt í einu skrikaði Balthasar fótur á mosaþúfu, svo þau duttu niður og féllu i brennheit faðm- lög. Þau virtust falla ávalt dýpra og dýpra niður í gegnum sæluþrungið auðnarrúm- og heimur hinna lifandi var ekki lengur til fyrir þau. Þau svifu í hinu töfrandi algleymi tíma og rúms, sem ein frá öllu að- skilin tilvera, þá hindirnar komu í dagrenningu til að drekka af vatninu, sem sezt hafði i lægðunum milli stein- anna. Rétt í þessu kom ræningjaflokkur auga á elskendur þessa, þar sem þeir láu á mosaþúfunni. “Þau eru blásnauð”, sögðu þeir, “en við getum selt þau fyrir mikið fé, því þau eru ung og fögur”. Þeir réöust síðan á þau og bundu þau við hala eins af ösnunum, og héldu svo áfarm. Þá hinn svarti maður var þannig bundinn hótaði hann ræningjunum dauða. En Balkis, sem skalf af kulda af morgunkulinu, brosti aðeins- eins og hún sæi ósýnilega hluti. Þau héldu áfram eftir ömurlegum eyði- stöðvum, unz þau áðu sökum hita há- degissólarinnar. Þá leystu ræningj- arnir fanga sina og létu setja í skugga undir kletti einum, fleygðu i þau dá- litlu af mygluöu brauði, sem Balt- hasar með fyrirlitningu neitaði að snerta við, en Balkis reif í sig með græðgi mikilli. Hiún hló. Og þegar ræningjafor. inginn spurði hana að hverju hún væri að hlægja, svaraði hún: “Eg hlæ að tilhugsuninni um það, þá ég Iæt hengja ykkur alla.” “Er það svo I” hrópaði ræningja- foringinn. “Það er býsna skritin stað- hæfing af eldabusku úrþvætti, eins og þú ert- heillin min ! Þú hengir okkur K R A P T U R. Hlminlúðrar hvellir gjalla. Hvað eru þeir nú að kalla? Sólarbrautir sé ég reika sólarbörn til gleðileika. Úr hásætinu himnafaðir horfir yfir barnaraðir, klæddar geislum, krýndar ljósum, kátar leika á gullnum rósum. I Langt af öllum öðrum bar ’ann yfirburðasterkur var ’ann. Lagði hina aptur og aptur, ungi sveinninn heitir Kraptur. í uppnámi að lokum lendir. Litlum sveini kongur bendir: “Þú ert býsna baldinn, drengur, brekin ekki þoli’ ég lengur. Þú hefur nægan þróttinn hlotið, þú hefur föðurumsjár notið. Skalt nú út í heiminn halda, honum Torfalögin gjalda. Rektu á flótta deyfð og doða, dáðlausum skalt refsing boða, kveiktu eld í hinna hjörtum, hjúpaðu störfin vonum björtum”. Á eldlegum fáki um loptvegu líður, leiptrar úr spori, á járnmjelum sýður. Úr alkyrðar hyldýpi heyrast þau undur, að hafaldan brýtur nú klettana sundur, tindarnir stynja í stormanna gný, stjörnurnar blika og fölna á ný, andar, bærist, auðnum þakinn alheimur til lífsins vakinn. Glóandi eldspýtu gjósa nú fjöllin, glóðhitna þokunnar náköldu tröllin, ramelfdir skjálfa þar risar og kikna, risar, sem fyr ekki kunnu að blikna. Þokunni breytir hann eldgeisla í, úr eldinum leysir sig þokan á ný, hylur bálsins leipturljóma, leggur síðast Krapt í dróma. Brýst um í fjötrum, í böndunum hamast, með brestum og dynkjum þá jarðskorpan lamast. Leystur úr dróma mót sólu vill svífa og svifléttu vængina ætlar að þrífa, en jarðbundinn verður að falla á fold, í fallinu sópar hann grjóti og mold og reiðir sér þar sæng um dalinn sár og móður leggst í valinn. Þar svaf hann draumlaust um þúsundir ára, þó þjóti við ströndina æðistryld bára og stormarnir fari með stríði um dalinn og stynji’ undir sænginni helsjúkur bal- inn. Hann rumskar og dreymir um ástanna óm, ilmandi skóga og gullfögur blóm, sér þar dýrin leika í lundi langar eftir þeirra fundi. Vaknaður liggur og lítur um geiminn, leiptra nú sólblik um gjörvallan heiminn, gullslæður breiða á fannhvítu 'jöllin, fossana, híðarnar, blómgaðan völlinn. Vindblærinn flýgur í fjallanna sal, fuglarnir syngja í laufgrænum dal. Á alt, sem lifir, andar friður, ást og von af himni niður. Með dýrunum að eins að leika sér langar, að liggja í sólskini, er blómskrúðið angar, að kenna því guðlegu ráðin að rækja, í rakann og ylgeislann lífið að sækja. Bamsglaður horfir á blómreitinn sinn, af brekkunni gægist fram hraundrang- inn, minnir á aflþrot, minnir á svefninn, í muna fæðist undirgefnin. Með lotningu stendur og höfuðið hneigir, í hyllingum fortíðar-minningar eygir., Heimþráin vaknar, hann vonar og biður, en verður þá litið á grundina niður; í runni, við hliðina á lítilli lind, lítur hann föður síns algjörðá mynd, finnur það er föðursending, fyrirgefning, kærleiksbending. Vissi að mannveru mátti hann treysta, mannveran átti til guðsdómsins neista, fimleika dýrsins og frumþróttinn heims- ins, fegursta sólbrosið dýrðlega geimsins. Hún átti þá ekki nein svíðandi sár, svellandi mein eða brennandi tár. Hann sagði: “Með þér margt að gera mest ég þrái, fagra vera. Þér mun ég allshugar þjóna og vinna, þínum með fögnuði boðorðum sinna. Eg hlýða mun ætíð því boði og banni, sem borið er til mín af jarðneskum manni. öruggur þér mína framtíð ég fel, í fylgd þinni starfsemin lætur mér vel. Stjórnaðu þeim mætti, maður, að megirðu föður vitja glaður”. G. Björnsson. ■x sjálfsagt með alstoS þessa snotra svertingja, sem meS þér er?” Þessi smánaryrSi fyltu Balthasar voSalegri bræSi og réSist hann á ræningjann og og greip þvi heljar. taki um háls honum, aS hann hafSi næstum hengt hann. Annar ræningi stakk þá rýting í háU Baltasar alveg upp aS skafti. Vesa- lings konungurinn valt út af og leit um leiS deyjandi augnaráSi á Balkis, þar til sjón hans depraSist. (NiSurl. næst). <Éi t x t t KOL! - - KOL! HREINASTA og BEZTA TEGUND KOLA. Bæöi til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur með BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited t t 603 Electric Ry. Bldg. Y V Sími: N 6357—6358 ♦♦♦ KAUPID HEIMSKRINLU. Innköllunarmenn BORGID , HEIMS- Heimskringlu: \ —« í CANADA: Amaranth.......... Ashem............ Antler............ Árborg ........... Baldur........... Beckville....... Bifröst......... Brendenbúry .. .. Brown............ Churchbridge .... Cypress River .. Ebor Station .. .. Elfros............ Framnes......... Foam Lake .. .. Gimli............ Glenboro ........ Geysir........... Hayland........... Hecla............ Howardville .. .. Húsavík .. ‘.. .. Hove.............. Icelandic River .. Isafold........... Innisfail....... Kandahar ......... Kristnes........ Keewatin......... Leslie .......... Langmth.......... Lillesve.......... Lonley Lake .. .. Lundar ........... Mary Hill........ Mozart........... Markerville .. .. Nes.............. Oak Póint........ Oak View.......... Otto............ Ocean Falls, B. C, Poplar Park .. .. Piney............ Red Deer......... Reykjavík .. .. , Swan River .. .. Stony Hill....... Selkirk........... Siglunes......... Steep Rock .. .. Tantallon......... Thornhill........ Víðir............ Vancouver .-. .. . Vogar ........... Winnipegosis .. ., Winnipeg Beach . Wynyard........... Narrows .. . . .. .. .. Ólafur Thorleifsson .. .. Sigurður Sigfússon ..........Magnús Tait .......G. O. Einarsson ......Sigtr. Sigvaldason .......Björn Þórðarson . .. Eiríkur Jóhannsson . .. Hjálmar Ó. Lofsson .. Thorsteinn J. Gíslason .... Magnús Hinriksson .......Páll Anderson .............Mag. Tait .. .. J. H. Goodmundsson .. .. Guðm. Magnússon .........John Janusson ............B. B. ólson ...........G. J. Oleson . . *. . .. Tom Böðvarsson .......Sig. B. Helgason .. .. Jóhann K. Johnson . .. Thorv. Thorarinsson ........John Kemested .......Andrés Skagfeld ......Sv. Thorvaldsson ..........Ámi Jónsson .. .. Jónas J. Húnfjörð ............A. Helgason ...........J. Janusson ..........Sam Magnússon .......Fr. Guðmundsson .. .. ólafur Thorleifsson .........Philip Johnson .........Nikulás Snædal ...........Dan. Lindal .. Eiríkur Guðmundsson .. .. .. Jónas Stephensen .. .. Jónas J. Húnfjörð ..........Páll E. ísfeld ........Andrés Skagfeld ,. .. Sigurður Sigfússon .........Philip Johnson .........J. F. Leifsson ........Sig. Sigurðsson .........S. S. Anderson ......Jónas J. Húnfjörð .......NikuláJs Snædal ........Halldór Egilsson ........Philip Johnson . .. Sigurgeir Stefánsson ........Guðm. Jónsson ........Nikulás Snædal ........Guðm. ólafsson .. .. Thorst. J. Gíslason ........Jón Sigurðsson Mrs. Valgerður Jósephson ...........Guðm. Jónsson ........August Johnson ........John Kernested .......F. Kristjánsson .. .. Sigurður Sigfússon I BANDARfKJUNUM: SKEMTIFERDIR 15, Maf tll 30. Sept. Gilda til heimferðar til 31. Oktober 1925. AUSTUR CANADA FerMna til AoNtur-Canada er hæ^t a* fara bæ»l meb jArnbraut ojp mcfi járnbraut or ftkipun, SJAIÐ MINAKI ONTARIO HALENDIÐ NIAGARArOSSINN ÍOOO BYJARNAR ST. LAWRENCE KYRRAHAFSSTRÖND EJybib fðeinum dögum f JASPER NATIONAL PARK Skenitanlr: Golf, ltflkeyrNÍa, Fjall|?önirur, Skdg- KönKiir, HAtaferbir, Böb, Tennlm Dann JASPER PARK LODGE TIL GISTINGAR STRANDAFYLKIN ÞRÍHYRNINGSFERÐIN Bezta járnbrauta og sjóleiö í álfunni. Járn- brautarferö vestur frá Mt. Robson Park til Prince Rupert. Aukaferðir til Alnska ef óskað er. SuSur til Vancouver 550 mílur á indælis haf- skipum. ÞriSja hliðin á þríhyrningnum er í norð- ur eftir Fraser og Thompson dölunum og til Jasper National Park. Skipaleiðin á vötnunum frá Port Arthur, Fort William og Duluth er meö þeim skemtilegustu sem til eru. Hin sóru skip (E.S. “Noronic”, “Hamonic”, “Huronic) Northern Navigation félagsins eru notuS á vötnunum í leiSinni, sem kallast Canadian National vatna og járnbrautar. leiöin til Austur-Canada. u»>P«*"»“K"r íöí,leBa Kefnar af öllum umbobMmbnnum CANADIAN NATI0NAL RAILWAYS Akra, Cavalier og Hensel .. Blaine Guðm. Einarsson Bantry Edinburg Garðar Grafton Hallson Ivanhoe , Los Angeles Milton Mountain Minneota Minneapolis Pembina Point Roberts Spanish Fork Seattle Svold Upham The Viking Press, Limited Winnipeg, Manitoba. P. O. BOX 3105 853 SARGENT AVE.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.