Heimskringla - 15.07.1925, Blaðsíða 6

Heimskringla - 15.07.1925, Blaðsíða 6
6. BLAÐSÍÐA HfilMSKRINGLA WINNIPEG, 15. JVLÍ, 1925. Þrír samfundir. SMÁSAGA Þýdd af J. Vigfússyni. versta, Ragna — heldurðu að þú getir lifað hjá mér á skipinu? Eg þori ekki að fá mér fast heimili — og eg get ekki skilið mig við þig.” “En hvernig þú spyrð,” sagði hún glaðlega. “Eg hefi aldrei átt neitt heimili, og sá verustaður, sem þú gefur mér, skal verða líkur himnaríki.” “Þá ertu mín að öllu leyti,” sagði hann glað- ur. ‘‘Faðir minn er nú 75 ára, og að honum látnum fáum við nógu stórt heimili. Og inn kom Ragna með bakka, fullan af glösum og flöskum. Há og beinvaxin, rauð og hvít, með dígru hárflétturnar hringaðar upp í hnakkanum, í livítum sumarbúningi; svo léttfætt og lipur, eins og hún hefði lifað alla æsku sína við auö og mentun. Ásmund svmiaði og hann lagði aftur auaun. “Nei, nú v< jðið bér að hafa opin augun, kunn ingi,” sagði kaupmaðurinn hlæjandi. “Hvað seg- ið þér nú?” spurði hann og strauk hendinni um vanga stúlkunnar. Hún svaraði engu, en hrinti hendi hans frá sér hörkulega og gekk út. Úr dyrunum leit hún gremjulega til Ásmundar, sem enn sat vand- ræðalegur. “Já, þannig er hún,” sagði kaupmaðurinn og hló. “Þetta var ekki fyrsta höggið, sem hún hef- ir rétt hendi minni. Ásmundur hraðaði sér í burt og út á skip sitt, settist á þilfarið í þungum þönkum, og sagði drengnum, háseta sínum, að fara að hátta. Þetta voru þá samfundirnir, sem hann hafði þráð í tvö ár. Hvemig gat heiðarleg stúlkt bú- ið í sama húsi og maður, sem kleip hana í kinn- ina? Á henni, en ekki mér hvílir nú skömmin. Meðan hann var að hugsa þessar beisku hugs anir, kom hratt fótatak ofan bryggjuna, eftir lausabryggjunn upp á þilfar skipsins — og Ragna stóð fyrir framan hann. Þau horfðu eitt augnablik hvort á annað, en i hennar augum var svo mikið sakleysi og al- vara, að Ásmundi fanst hann vera staðinn að ill- .hann heilsaði með fánanum á móti. leitað út, en eg hefi haldið honum í skefjum — nú get eg ekki ráðið við hann.” “Það er aðeins eitt, sem eg verð að viður- kenna,” sagði hann eftir stutta þögn. Hún leit hræðslulega til hans. “Eg fæ ekki leyfi föður míns til að gifta mig. Hann er gamall og ósann- gjarn maður, en eg er neyddur til að hiýða hon- “Láttu forsjónina ráða þessu,” sagði Ragna. Hún var hrædd við að hann talaði illa um föður sinn. Litla drengnum leið nú vel í káetunni, þó þröng væri, kjassaður af ánægðum föður og end- urnærður af ungri, heilsugóðri móður. Ragna hugsaði sér framtíðina bjarta og gæfu um. Samt sem áður skulum við gifta okkur, ef ríka, án þess að binda hana við neitt ákveðið þú samþykikr það. Þú ferð með gufuskipinu ann að kvöld til Þrándheims. Þar á eg góðan vin, sem leiðbeinir þér þangað til eg kem þangað að viku j að vinna þar að framförum með dugnaði og liðinni. Svo kaupi eg giftingarleyfisbréf og við kjarki. verðum gift í kyrþey. En svo — nú kemur það | Þau afréðu samt, að drengurinn skyldi bera takmark. Ásmundur hugsaði ávalt um bústað föður síns. Þegar hann liði burt, ætlaði hann nafn afa síns, en það brást, hann fékk hvorki það nafn né annað. Veturinn var nú liðinn, vorið komið, og Ás- mundur eins og aðrir byrjaður á starfi sínu. Talað var um að Ásmundur hefði kvenmann á skipinu hjá sér, en þar eð enginn vissi það með vissu, féll það niður. Vorfð var afar vindasamt í þetta skifti, og I enda þótt Ásmundur væri sem sjaldnast á ferð- Þau gerðu nú ráB sín og kvöddust svo. Hún um, varð þó eitthvað að gera, og Ragna var ekki fór heim, en hann varð kyr á skipinu. I sú persóna, sem teldi hann af framkvæmdum. í dagrenningu var kaupmaður á fótum, og “Þú og bamið og eg, erum eitt líf, svo guð þegar hann var búinn að drekka kaffið og kveikja fær að ráiða,” sagði hún. i pípunni, gek khann út, og rak þá upp undrun- | Ásmundur leit bæði glaður og kvíðandi á aróp. Ragna, sem grunaði hvað á seiði var, gekk hana, en samt varð hann nú að leggja af stað. til hans. I Nóttin var myrk með regni og hagéljum á “Hann þýtur af stað undir fullum seglum!” víxl. Ragna sat í káetunni með barnið í fang- sagði hann og benti á jakt Ásmundar. En um jnu, til þess að varðveita það fyrir hinu mikla leið og Ragna kom fram fyrir húsið, var fáni ruggi skipsins, en Ásmundur var uppi á þilfari. dreginn upp. Alt í einu skalf skipið af voðalegu höggi. “Hamingjan góða! Eg held hann sé að gera Ljósið í káetunni slokknaði, og alt, bæði uppi og gys að mér í viðbót!” niðri, lamdist saman með hávaða miklum. “Hann segir: Þökk fyrir mig,” bætti Ragna Á sama augnabliki opnaði Ásmundur káetu- við, og lét eins og af tilviljun höfuðskýluna sína dyrnar og kailaði: “Komdu upp með barnið; blakta í vindinum. Og Ásmundur sá það, því við höfum steytt á skeri, og eg veit ekki hvað þvl- peningaupphæð fyrir félagið “Bjarki og sonur”, sem hætta var á, að þeir mistu. Þetta var í fyrsta sinn sem nafn sonarins kom í sambandi við föðurinn. Þegar þetta átti sér stað, var Ásmundur staddur í stórum bæ, en þar eð hann vildi engan mann taka á skipið, fór hann strax til afsíðis staðar, til þess að skilja konu, barn og skip eftir í umsjá drengsins, sem hann treysti fyllilega til að vernda hana fyrir forvitni. Og nú varð hann að flýta sér til þess að ná í gufuskipið, því til Kristjánssunds átti hann að fara. Skilnaður hjónanna var eins sáír og þetta væri í síðasta sinn sem þau fyndust; en nauð- synin rak Ásmund af stað, og svo kvöddust þau. Kraftar barnsins fóru rénandi, svo Ragna var ávalt kvíðandi. Og nú var haustið með regnið og köldu hafvindana í aðsigi, og á eftir því hinn langi, dimmi.vetur, sem að öllum líkindum mundi kvelja lífið úr barninu, og hvar var þá gæfuna að finna? Það var sorglegur tímastyttir fyrir hana að hugsa um þetta. En samt sem áður sá hún, að aðalógæfan fólst í ósamkomulaginu við föður- inn. Það var það sem gerði Ásmundi lífið beiskt, og það var það, sem lagði forsjónarinnar hegn- andi hendi á þau og börn þeirra. Á þenna hátt komst hún langt inn í þá eyði- mörk, þar sem ístöðuleysið smátt og smátt deyð- ir ljós vonarinnar, einsog skýin skyggja á stjöra- urnar. Svo kom einu sinni bjartur morgunn, eftir margra daga rigningu. Sólin sendi geisla sína inn í litlu káetuna á magra andlitið bamsins; þá stóð Ragna upp til að skyggja á þá, en hætti við það þegar hún sá barnið brosa að geislaflögrinu á veggnum. Það var fyrsti vottur gleðinnar hjá skeður.” sagði hún. um hugsunum og leit undan. “Nú voru hugsanir yðar vondar, Hann þagði. “Já, þannig er fólkið,” sagði hún gremjulega. “Þar sem hugsa má gott og ilt, er ávalt hugsað hið vonda. Eg fékk mér vinnu hjá þessum manni, af því mér bauðst hún. Og sá sem ekki vill verja sjálfan sig fyrir vanvirðu, mun heldur ekki vilja verja kvenmann. En nú er þvi lokið. Eg sagði honum síðast, þegar hann rétti fingur eftir mér, að ef hann gerði það aftur, færi eg frá honum á sömu stundu, og á morgun fer eg í býti.” “Ragna!” sagði Ásmundur og rétti henni hendi sína, en hún vék sér undan og hristi höf- uð sitt. “Nei, nú verð eg að bera upp mitt erindi,” sagði hún. “Komið með mér ofan í káetuna,” sagði hann “Þökk fyrir, nei. Það sem eg ætla að segja. get eg sagt hér. Fiskinn, sem kaupmaðurinn ætlar að fá hjá yður, borgar hann ekki.” “Eg hefi lofað að líða hann um borgunina mánaðartíma.” “En þegar hann er liðinn, biður hann um umlíðun annan mánuð til — og þá verður hann gjaldþrota. Eg veit það með vissu. Þér verðið samt ekki sá eini, sem hann svíkur. Er loforð yðar skriflegt?” Ásmundur hristi höfuðið. “Gott; heimtið þá borgun út í hönd.” “Það er nú að sönnu gott, en þá Aerð eg bú inn að afferma fiskinn, og flytja hann aftur um borð, tekur lengri tíma en eg má missa.” “Farið þér þá héðan í nótt,” sagði Ragna. “Eg er ekki hrædd við þenna mann, og fyrramál- ið skal eg jafna þenna reikning við hann.” “Ætlið þér þá að segja honum, að þér hafið aðvarað mig?” spurði Ásmundur og greip hendi hennar, henni nauðugt. “Já, það geri eg. Hann skal ekki þurfa að ímynda sér neina lýgi, þegar eg get sagt hon- um sannleikann.” “Ó, eg gæfi honum með ánægju allan fisk- farminn fyrir það, sem eg nú hefi fengið að vita,” sagði hann. “Hvað hafið þér fengið að vita?” spurði hún. “Að það, sem eg hefi þráð i tvö ár, sem hið fegursta og bezta í heiminum, er eins og eg hefi ímyndað mér.” “Já — nú verð eg að fara,” sagði hún feim- in og tók hendina til sín. “Já — þú mátt ímynda þér að eg sleppi þér, sagði Ásmundur kjökrandi og brosandi, og dró hana til sín með valdi. “Hvað meira ætlið þér að segja mér?” spurði hún og leit kuldalega til hans, en hörkulegi svip- urinn breyttist brátt í bros. “Eg vil eiga þig fyrir fult og alt, meðan eg lifi!” hrópaði hann. “Eg hefi altaf um þig hugs- að síðan við sáumst og skildum svo fljótlega fyrir tveimur árum. Vilt þú hafa mig, Ragna? Eg hefi verið þér jafntryggur og engill.” Hún leit á hann rannsakandi augum. “Sérðu nokkra lýgi í augum mínum?” spurði hann. Hún hristi höfuðið og tár féllu niður kinnar hennar. “Jæja, þá er eg gæfuríkasti maðurinn í heim- inum!” hrópaði hann og tók hana í faðm sinn. “Hættu að gráta, Ragna,” sagði hann, þegar grátur hennar hélt áfram, eins og ástúð hans hefði opnað stíflu fyrir einhverri sorgarlind. “Ó!” hvíslaði hún. “Þetta er í fyrsta skifti sem eg styð mig við nokkra manneskju. En eg hefi líka þráð þig í tvö ár. Gráturinn hefir oft “Hann svíkur orð og samninga umsvifalaust,’ j Ragna hraðaði sér upp á þilfarið með barn- sagði hann enn. (jg en á sama augnabliki féll brotsjór yfir þilfar- “Hann var hygginn. Þér ætluðuð að gabba íö( sem sio hana um koll svo höfuð hennar lenti hann,” sagði hún og horfði fast á hann. “Aðvaraðir þú hann?” “Já, það gerði eg.” “Á hvern hátt?” “Á þann hátt sem mér var hægast,” sagði hún og fór. Hann horfði á eftir henni afarreiður. “Vill þessi stúlka vera mér til ógagns?” tautaði hann. “Nei, hún vill verða konan mín, og er nú að sýna mér, hve djörf hún er.” Svo hló hann háðslega, gekk inn og fór að hugsa um, hvort hann gæti verið þektur fyrir að giftast stúlku, sem róið hefði til fiskjar. Loksins ákvað hann að giftast henni, þar eð engin önnur úrræði voru með hana. Þegar kvöldið kom og gufuskipið lagðist við akkeri fyrir utan, en hann ásamt vinnumönnum sínum var að afgreiða vörur og póstflutning, j á viðardrumb og hún féll í ómegin. Þegar hún j raknaði aftur við, var skipið á floti og drengur- j inn studdi hana, því Ásmundur var við stýrið. “Hvar er barnið?” spurði hún og ætlaði að standa upp, en þá ruggaði skipið svo mikið, að hún datt aftur og féll í ómegin. Loks voru þau komin inn fyrir skerin, en þar var minni öldugangur. Ragna leit upp. Ásmundur knéféll við hlið hennar; nú var það hann, sem studdi hana, því drengurinn var við stýrið. “Hvað hefir skeð?” spurði hún eins og í leiðslu. “Við steyttum,” svaraði hann, “en brotsjór- inn, sem feldi þig, losaði skipið af skerinu. Þegar við komum inn á höfnir/i, læt eg skoða skemd- irnar.” “Guði sé lof!” "hvíslaði hún. “En barnið? var nærri liðið yfir hann, þegar hann sá Rögnu koma út á skipið í leigðum bát f ferðafötum sín- Hvar er barnið? hrópaði hún. um og með allan farangur sinn. “Ragna! stundi Ásmundur, Hún gekk róleg til hans og kvaddi hann. j Hann ætlaði að ausa yfir hana skömmum, en ! Hann hneigði sig þá Sratand>- fékk engan tíma til þess. við höfum mist barnið okkar!” “í sjóinn?” spurði hún. Hlann laut niður “Og þú hættir ekki lífi þínu fyrir djúpt fyrir henni, sem átti að vera háJð, en sem l)að' í raun réttri virtist verðskulduð virðing fyrir “Nu sPyrðu osanngjarnlega,” sagði hann hinni djörfu framkomu henanr. , I byrstur’ “Getur nokkur maður elt Það tjl síáv' I arbotns, sem hann hvorki heyrir eða sér?” sagði | hann kjökrandi. Þarna skildu leiðir þeirra. Tveim vikum síðar voru Ásmundur og Ragna orðin gæfurík hjón. Litla káetan var þröng, en þar sem tveir elskendur búa saman, gætir þrengslanna minna; því í sama hlutfalli og ást manneskjunnar vex, minka kröfur hennar. U»gu hjónunum leið vel í þessu litla synd- andi húsi. Viatskuld var veðrið stundum mis- Nú rankaði Ragna fyrst við sér. “Fyrir- gefðu mér, elsku maðurinn minn,” sagði hún blíðlega og faðmaði hann að sér, og svo grétu þau í sameiningu. Sökum þess að Ásmundur hafði svo mikið að starfa, fék khann ekki tíma til að grátá missi 1 sinn, en Ragna sat tímunum saman og hugsaði jafnt, en Ragna var vön sjónum og hættunum, um það sem hún hafði mist> 0ft stóð hún við sem voru lítils virði þegar þau skiftu þeim á hástokkinn og starði ofan í sjóinn, rétt eins og milli sín. Þau sigldu heldur ekki um hafið, en hún vonaði að fú að sjá bamið sitt aftur, en haf- um firðina og milli eyjanna, altaf frá litlu til lít- jð skjlar sja]dan ránsfeng sínum> ils, en atvinnan var góð, hún bætti úr öllum þörf- um þéirra, og það var nóg. Er/*inn vissi um hjónaband þeirra, nema skipsdrengurinn, og hann var jafnþögull og steinninn. Tíminn leið, og líf þeirra á sama kyrra hátt- inn, en nú var gleði þeirra orðin að alvöru, og vonin að huggun. Þegar hálft annað ár var liðið, sat Ragna aft- . ur með tveggja mánaða gamalt barn í káetunni. En sambuðin á mismunandi vegi, bæði á landi j,að stráði ljósgeislum yfir myrkur liðnu dag- og sjó þess urðu þau brátt vör. ^ [ anna en samt VOru skuggar yfir, því þett^ litla Þegar árið yar liðið, ól Ragna son. P*vl barn var veikburða. Móðirin hafði ekki náð sér fylgdu vandræði og kvíði, en gekk þó vel. 1 aftur eftir hinn sorglega viðburð stormnætur- Ragna var hugrökk og ekki hrædd við neitt, innar> og þess vegna varð þessi litla vera að enda kom það séiy yel, því hún hayði litla hjálp. taka þátt f ógæfu foreldranna. Þetta var líka drengur, og faðirinn leit á hann sem gjöf frá guði til endurgjalds fyrir hinn látna. En mun- Hún mundi eftir því, að henni hafði verið sagt, að hún hefði sjálf fæðst í nausti í allmiklu óveðri, og að móðir henar hefði enga mannlega hjálp haft. Átti hún þá að vera kjarkminni; hún, sem var svo gæfurík í samanburði við hina fátæiku móður sína. Þessi hugsun veitti henni styrk í þjáningunni. “Stór og myndarlegur drengur,” sagði Ás- mundur. “Fyrrihluta sumars, þegar við komum suður á bóginn og við vorum gift, Ragna. Hann fær máske nafn föður míns — þó hann eigi það ekki skilið.” “Talaðu ekki þannig um föður þinn, Ás- mundur. Eg held guð telji það synd af þér.” “Á eg að álíta það réttlátt, að hann að vissu leyti hefir neitað mér um heimili? Nú gæti eg átt þig og barnið sitjandi í stóru herbergi. En nú stur hann þar einn og teygir úr sér eins og köngurló eftir flugu í vef. Jú, hann er þannig, hann dregur undir sig það sem hann getur, en ann öðrum einskis. En látum hann vera, hans tími líður.” urinn á hinum og þessum dreng kom brátt í ljós, og jók föðurnum gremju. “Við missúm hann eflaust,” sagði hann, eftir að hafa horft lengi, á litla, magra andlitlð. “Segðu ekki þetta,” sagði Ragna og laut grát andi niður að litla andlitinu. Þá rann Ásmundi í skap, og bölvaði föðurn- um fyrir það, að hann tók alt það góða handa sjálfum sér, sem kona hans og barn urðu að vera án. “í guðs nafni, Ásmundur, talaðu ekki svona!” hrópaði Ragna. En hann ýtti henni til hliðar, þegar hún ætl- aði að varna honum að fara, og þaut upp á þil- far, og þar skalf hann af gremju, eins og þegar stormurinn hristir tré á hæðarbrún. Þetta gerði hann þöglan og önugan um langan tíma. Mánuði sfðar fékk hann bréf frá föður sfn- um, sem bað hann að fá mann í sinn stað á skip- ið, en fara sjálfur tafarlaust og bjarga álitlegri Ragna stóð og horfði á þetta, það gladdi hana svo innilega. Svo ákvað hún að fara sjálf og finna föður Ásmundar, og segja honum frá gift- ingu sinni og sonar hans. Um hádegisbilið átti gufuskip að nema stað- ar mílu þaðan sem hún var, og fór hún því og sagði drengnum frá ætlun sinni, án þess að nefna staðinn sem hún ætlaði til, og bað hann að annast vel um skipið og það sem íJ því var geymt. Drengurinn flutti hana og barnið á gufuskip- ið og kom þangað nógu snemma. Þegar Ragna stóð þar á þilfarinu, sýndist henni alt svo stórt, eftir þessa löngu dvöl í litlu káetunni. Það var heldur ekki laust við að hún ætlaði að missa kjarkinn, en hristi þó af sér kvíðann og herti upp hugann. Um sólarlagið lenti hún þar sem Bjarki átti heima, og gekk hröðum fetum heim að húsi hans. “Hér er kona úti á pallinum, sem vill tala við yður,” kallaði lítil stúlka inn til gamla mannsins. “Er það greppitrýnið, sem kom frá bryggj- unni?’ ’spurði hann önugur. Stúlkan svaraði engu, en Ragna gekk beina leið inn til hans og horfði fast á hann. Hann brá á sig þessum grimma hundssvip, sem hann var vanur að hræða fólk með, en hann hafði eng in áhrif á Rögnu, hún var föst fyrir. “Hvað viljið þér?” spurði hann og leit hom- auga til barnsins. “Eg er kona Ásmundar og þetta er hans barn.” “Kona sonar míns? Hann á enga konu — farið þér út — úrþvætti!” hrópaði hann og lamdi prikinu sínu ofan f borðið af afli. “Þér megið ekki taka meiri syndabyrði á yður en þér getið borið. MJmið að þér eruð gamall maður,” sagði Ragna. “Fjandinn er gamall en ekki eg,” hvæsti hann og benti stúlkunni við dyrnar að koma inn. — “Segðu Elíasi að koma og fleygja þessum ræfli út. Eg fæ líklega enda á þessu máli,” sagði hann og sneri sér að Rögnu. “Já, enda fáið þér efalaust, en fyrst skuluð þér hlusta á mig,” svaraði hún djarflega. Og þar eð þjónninn og stúlkan komu inn úr dyrun- um í þessu, sagði hún í skipandi róm: “Ykkar er engin þörf hér, þar sem kona sonar Bjarka ætlar að tala við föður manns síns í einrúmi,” sagði hún. Ýtti þeim svo hæversklega út úr dyr unum og lokaði þeim. Svo sneri hún sér að gamla manninum, sem var allsneypulegur, en jafnframt svipillur. Ragna stóð fyrir framan hann, föl, fögur og djarfleg, með barnið við brjóst sér, eins og helga vörn gegn ranglæti. “Ásmundur og eg höfum verið gift á fjórða ár,” sagði hún stillilega. “Við erum löglega gift og höfum búið saman í skipinu. Þar fæddi eg mitt fyrsta barn, með aðstoð guðs og manns míns. Það var stór, þreklegur og myndarlegur drengur, sem átti að heita Olgeir, og vorum við með hann á suðurleið til að láta skíra hann, þegar áreksturinn varð, sem þér vitið um — en brotsjórinn reif hann úr faðmi mínum, og við sjáum hann aldrei framar..” Hún lyfti baminu upp og grét ofurlítið á bak við það, en harkaði brátt af sér aftur. “En svo bættist synd við óhappið, því við álitum, að hefðuð þér verið eins og þér ættuð að vera, þá hefði drengurinn lifað — hann hefði leikið sér við afa sjnn, og seinna borið nafn hans sem ungur og fallegur maður í félagslífinu. En í stað þess snerist bölvunin að honum eins og okkur — og guð fyrirgefi yður það.”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.