Heimskringla - 22.07.1925, Page 3

Heimskringla - 22.07.1925, Page 3
WINNIPEG, 22. JÚLÍ, 1925. HEIMSKRINGLA S. BLAÐStt)A Hvar sem þú kaup- ir þaí og hvenær sem þú kaupir það, þá geturðu altaf og algjörlega reitt þig á Magic Baking Powder af því, að það inni- heldur ekkert álún, eÖa falsefni að nokk • urri tegund. BCIÐ TIL í CANADA MACIC BAKINC POWDER foata. Það brá svo við, að honum foríSversnaði á eftir, sem annars er sjaldgæft í ljósunum. Eftir nokkurn tmia batnaSi þó aftur, og áleit eg ei^gan vafa á, aS það hefSi veriS ljós unum einum aS þakka. En máske tnnnu aSrir segja, aS þar hafi FriS- xik bætt úr skák. Svo mikiS get eg ennfremur sagt, eg veit ekki flugufót fyrir þeirri sögu, sem sögS hefir veriS um sjúk- f:ng, er eg átti aS hafa ákveSiS aS tí ka fót af, þar eS drep var í fætin- um meS holdfúa og mikilli fýlu. Þeg- ar eg leysti af fætinum og ætlaSi aS fara aS skera, fylgdi sögunni, aS fóturinn hefSi veriS orSinn heill og •enginn ódaunn lengur. Og þetta ■átli aS vera FriSrik aS þakka, sem komiS hefSi og bundiS um fótinn um ncttina og grætt hann algerlega. Eg 'kann svo ekki þessa sögu lengri, en viidi óska, aS þeir vildu enn þraut- revna krafta FriSriks, sem fyrir von- forigSum verSa hjá okkur vesalings lærðu læknunum. Og glaSur skal eg verSa þegar eg stend frammi fyrir kraftaverkinu, og verS aS segja líkt og Bjarni Th., þegar hann heyrSi ’Gur.narshólma: “Eg held mér sé nú foezt aS hætta aS yrkja." Loks vil eg bæta því viS, aS mér fmst þetta andlcga faraldur, huldu- lækningaátrúnaSurinn vera tímans tákn. í nokkur ár hefir veriS unniS aS því af kappi, aS fylla fólkiS meS ■andatrú, meS þeirri fullyrSingu, aS þar sé um raunvisindi aS ræSa.' En grunnhyggria fólkiS er í meirihluta ætíS. Og svo koma þessi stórmerki ti! sögunnar og þau hljóta öll aS -vera vissuleg sannindi. Fréttir fljúga fram , og aftur, þar til þeir skárri fara einnig aS trúa. Andlega smit- ci:in þarf ekki nærri eins langan und- irbúningstíma eins og mislingar. Qjg dæmi veit eg til þess, aS svo smitaS- Ir eru jafnvel góðir menn orSnir af •Oxnafellstrúnni, aS þeir líkt og sjúklingurinn, sem eg áSur mintist á, •treysta því ekki eingöngu aS sækja okkur Jónas Rafnar, heldur senda fyrst eSa um leiS til Öxnafells. “Löstur er synd, sem orSin er aS drotnandi vana,” lærSum viS í kver- 'inu. Hins vegar er eSlilegt, þegar svo er kcmiS í þessu landi ,sem víSa ann- ai sstaSar, aS flónin eru í þann veginn aS ná völdunum, þá vaSi öll flónska uppi, og alt eins viSvíkjandi lækning- un, og heilbrigSismátum sem öSru. Gieymist þá fljótt þaS litla nytsam- ltga, sem viS læknarnir höfum verið aS leitast viS aS kenna alþýSu í læknisfræSi. Og má svo sennilega fara aS hafa yfir gömlu latnesku vísuna, sem skáld eitt kvaS á hnign- unartíma Rómaveldis: “Fingunt se medicos: quivis jdiota, sacerdos, judæus, monachus, histrio, rasor, anus.” ' (Þ.e.: Allir getast læknar: sérhver fábjáni, presturinn, gySingurinn, tnunkurinn, hermikrákan, rakarinn og kerlingarhróið.) * * * Farsóttir voru þessar helztar: Hlaupabóla var alltíS fyrri árs- heiminginn, en meinlaus. Taugai>ciki kom fyrir í kaupstaSn- um, en hvergi úti i sveit. Veikin kotn upp í hótel “GoSafoss”. Sennilega komin þangaS með einhverjum smit- bera. Alts veiktust 14 og dóu 2 innan héraSsins, en þar a auki sýktust 4 utanhéraðsmenn og fóru meS veikina heim tit sín. Af þeim dó 1. Til þess að stemma stigu fyrir veik- inni var notuð varnarlyfsinnspýting (tyfus vaccine). Tók þá fyrir veik- ina, aS því undanskildu, aS ein stúlka sýktist þrátt fyrir innspýting- ur.a og var þaS af því aS stúlkan var þegar orSin smituS og varnarlyfiS kom of seint. Skarlatssótt væg stakk sér niSur á nokkrum heimilum. Mislingar fluttust frá Reykjavík sjóteiSis í júlí, en sjúklingarnir voru einangraSir svo aS veikin breiddist ekki út. Seinna um sumariS læddust þeir inn í héraSiS og breiddust smám saman um bæinn fram yfir áramót. En út um sveitir bárust þeir ekki vagna varasemi sveitabúa. Hins veg- ar fluttust þeir héSan úr héraSinu norSur í ReykdælahéraS. Atls bók- færðum við læknar 47 sjúklinga, en sjálfsagt veiktust fleiri. Eg reyndi 5 sinnum aS verja menn mislingum meS því aS dæla inn í hold þeirra blóSi, sem tekiS var úr öSrum. er ný- lega var bötnuð veikin. 3 tóku misl- ingana þrátt fyrir innspýtinguna, og kendi eg því um, aS blóSiS væri of litiS, sem tekiS var. En veikin varS gteinilega vægari en alment gerðist. Hinir tveir, sem ekki sýktust, hafa ef til vill alls ekki smitast. Kvcrkabólga sást alla mánuði árs- ins nerna í mat. Einkum var hún tíS í september og október. Barnavciki væg, kom fyrir fjórum siiinum. Kveif, inflúensa og lungnabólga,— í janúarmánuSi var lítiS um kvef í héraSinu, en í febrúar kom frá Rvík sl-.a-S kvefáótt, sem læknum bæjarins kom strax saman um aS kalla inflú- énzu. Veikin var snögg og næm, en fjöldi heimila í sveitinn slapp viS hana, meðfram fyrir sjálfráSar varn- ir og fyrir sam^önguleysi. Þessi bráSa sótt kulnaði fljótt, en eftir þt ö magnaðist kvefsótt meS hverjum mánuSi alt áriS, og stakk sér niSur víðsvegar um sveitirnar. HvaS af þessu kvefi var nú inflúenza og hvaS ekki? Um þetta vorum viS læknar í vafa. En á mörgum sveitaheimil- utr. var háttalagiS afar líkt og urn inflúenzu. Febrúarsóttin tók einkum yngra fólkiS hér í bænum, en eftir- tektarvert var aS nokkrir karlar yfir sextugt, sem verið höfðu í sveit og varist inflúenzu, fengtt þessa veiki, og dóu suntir úr lungnabólgu, er á eftir fylgdi. Yfirleitt var lungnabólga þetta ár meS tíðasta móti og af skæSasta tæi, og hafa aldrei síðan eg kom til hér- aösins dáiS jafnmargir úr henni og á þessu ári (þ. e. 23'. I nokkrum tilíellum líktist hún háttalagi því, er tíökaSist í spönsku veikinni syðra. Eg fyrir mitt leyti er farinn aS halda, aS flestar okkar kvefsóttir séit af sama toga spunnar og inflúenza, aöeins sé um ntismunandi eitraða sýkla eða misjafnt næmi fólksins fyrir veikinfti aS ræSa, en sennilega um sömu sýklategundir. Eg skal játa aS þetta er aSeins hugboð mitt og fullar sannanir vantar. F.n revnslan hefir mér sýnst vera þessi: Þegar hingaS berst inflúenzusótt frá út'töndum, geisar hún nokkurn tíma og tínir upp þá, sem hún nær til og næmir eru fyrir henni. En fyrir stt jálbygðina og varnir gegn veik- inn: fer asinn af henni og hún verS- ur vægari án þess aS detta úr sög- ur.ni fyr en seint og síðarmeir. Svo kemur þá og þá ný sending frá út- lör.dum aftur, bráS sótt, sem geisar aftur um stund og hjaðnar hægt og hægt. Svo sem kunnugt er, barst spánska veikin ekki hingaS norSur haustiS 1918, vegna róttækra sóttvarna (þ. e. algerðrar afkvtunar allra, er flutt gætu veikina frá sýkta svæöinu, án þess þó aS vöruflutningar væru bann aSir). Spánska veikin dó smám saman út ,sem kallaS var, á SuSur- og Vesturlandi, en þannig, aS hún breyttist t meinlitla kvefsótt. Þegar vér hófum fyrst samgöngu viS SuS- urland eftir inflúenzubanniS í apríl 1919, fluttist hingaS norSur hiS svo- nefnda barnakvef, sem mjög var ill- raimt og Iýsti sér á sumum fullorðn- um, er sýktust af því, öldungis eins og Spánska veikin syðra. Þetta kvef var aS mínum dónti, og margra annara Iækna, barnainflúenza, þ. e. spönsk veiki, sem var orSin þaS vftkluS, aS hún vann yfirleitt aSeins á börnum. v SíSan 1919 hefir á ári Trverju geng iS hér í bænum kvefpest, setn okkur Akureyrarlæknunum hefir kotniS saman utn aS kalla inflúensu. Hefir hver þessara sótta komiS ýmist beint f.'á útlöndum eða frá Reykjavík, og fatið siSan um sveitirnar, en mis- mtmandi mikiö végna varna, er heim- ili^tg sveitafélög hafa beitt. í hverri þessara farsótta ftöfum viS læknar skrásett hvert árið frá 153 sjúkling- utn tli 530 sjúklingum á stuttum tima (mest í sóttinni 1921). Það er skoS itn mín, aS þetta hafi alt veriö í raun ir.ni Spánska veikin, en í vægari mynd. Þessu leyfi eg mér aS halda f:?.m, þó eg viti aS suntir starfsbræS- ur mínir hér séu á annari skoðun. Hins vegar get eg skírskotaS til margra útlendra lækna, sem halda því sama fram og eg, enda er þaS nokkuS kunnugt orðiS, aS í hvert sinn er veraldarsótt geisar yfir öll lönd, eins o' inflúenzan spánska og síðasta 1918, þá konta eftirhreitur slíkrar al- sóttar hver af annari í mörg ár á eftir. Og þaS er kunnugt víSa um lönd, aS enn stinga sér niöur inflú- enzutilfelli hér og hvar með alveg sómu skæSu einkennum og þeim, er fylgdu Spönsku veikinni. Einu inflúenzuvarnirnar, er ábyggi lega dugðu hér á landi, NB. meSan þcim var haldiS viS, voru áðurnefnd- ar varnir NorSur- og Austurlands 1918. Af þvt þær voru nægilega rót- tækar. Og þaS urSu þær fyrir þaS, að ótti fólksins varS nógu mikill. All- ar aðrar inflúenzuvarnir gegn út- löndum, sem síSan var variS til af- 'armiklu fé úr ríkissjóði 1919—1922, rcyndust kák eitt. Og sama hygg eg aS segja megi um þær sóttvarnir gegn útlendum skipum, sem á nokkr- um höfnum eru viðhaföar. Þær eru áteiðanlega kák eitt. Annaöhvort vetSur aS gera þau lagafyrirmæli róttækari eSa afnema þau. Garnakvef stakk sér niöur ivíðs- vegar um héraðiS flesta mánuSi árs- irs, en var vægt. Mænusóttin hófst í júnímánuöi og var mjög tíS í júní og ágúst. Úr því bar aðeins á stöku tilfellum. Veik in hagaöi sér einkennilega og það svo, að í fyrstu var erfitt aS átta sig, hvaöa faraldur væri um aS ræða. ÞaS byrjaSi þannig, aS víöa í bæn- um fóru börn innan 10 ára aldurs, en einkum þau yngri, aS veikjast snögg- lega meS allháum hita, velgju og uppsölu ,og bar venjulega ekki á öðr- um einkennum en roða á góm og í koki, og oft sást grá slæöa yfir tnngukirtlum e,Sa gráir dílar á yfir- borði þeirra. Flestum börnunum batnaði fljótt, eSa eftir 1—2 sólar- hringa. En sum börn voru lasin meS hitaslæöing, en aS ööru leyti ein- kennalaus í viku eöa meira en batn- aSi svo. En inan um þessj algéngu vægari tilfelli, eSa upp úr þeitn. bar á reglulegri og oft banvænni mænu- sctt, sem annaShvort svifti börnin lífl meS andardráttarlömun, hjarta- bilttn eSa olli máttleysi í vöövum aS meira eða minan leyti. Og auk barnanna fengu ýmsir fullorönir veikina og urðu sumir þungt haldn- ir, MeSgöngutími þessarar sóttar virtist vera 3—5 dagar. Hér í bæn- um varS veikin mjög almenn, en strjálari út um sveitirnar. Alls hefi eg bókfært 1 sjúkling, flesta á aldrin un: 1—15 ára, sem fengu aflleysi í vöSva að meira eða minna leyti, og af þessutn dóu í héraöinu 18. En tala þeirra, sem fengu hina vægari og eftirkastalausu veiki, hefir siálf- sr.gt nutniS hátt á annað hundraS eöa meira. Þegar ljóst var orðiS, hvíltkur vá gestur var á ferSinni, varS veiki þessi afarillræmd, enda ætíS óvíst utn þó byrjunin sýndist væg, hvort ekkt mvndi þyngja á ný og lötnunarein- kenni koma i ljós. Vafalaust hefir veikin borist til lrndsins meS heilbrigöum smitber- utn, enda kom þaS víSa í ljós í sveit- utn, að hún barst til heimilanna meö frísku ferSafóIki af sýktu svæSunum. í eitt skifti fanst mér ástæSa til aS halda, aS sjúklingur hefði gengiS me'u sýkla í marga mánuði. Eftir aS hafa fengiS vægu sóttina í júlí- rnanuSi, bar ekki á neinu fyr en í nóvember, þá kom hin skæSa veiki skyndilega í ljós og leiddi til dauöa á cSrum sólarhring. Sanirœðissjúkdómar eru enn sjald gæfir og getur ekki heitiS aS þeir hafi náS fastri vist hér í héraSinu. 18 sjúklingar eru skráöir meS lek- anda, mest ferðaíólk, þar af einn út- lendingur. Sýfilis höfSu 3, þar af einn útlendingur. Holdsveiki. — Einn nýjan sjúkling fann V. Steffensen læknir . ÞaS var drengur 6 ára gamall. Var þegar fluttur suöur á Laugarnesspítala. KafSi smitast af móSur sinni, sem flutt hafSi veriS suöur á sama spít- ala fyrir þrem árum síSan og er þar enn. Krabbamein. — 6 sjúklingar vitj- uSu læknis og var meinið skoriS úr 4 þeirra. ÞaS er trú manna, aS ktabbameinum fjölgi, hér á landi sem armarsstaSar um heirn. EitthvaS kann aS vera hæft í því í sumum lcndum framar öörum, en yfirleitt hallast eg aS þeirri skoSun, aS krabbameinum fjölgi einungis í sr.ma hlutfalli og fólkinu fjölgar og þaö verSur langlífara. Hér koma ntargar blekkingar til greina. Fólk- inu fjölgar og sjúkrahúsum fjölgar, þar sem margir sjúklingar meS ktabba koma saman og margt er skráS, sem áSur lá milli hluta, lækn- um fjölgar og þekkja nú sjúkdóminn í mörgum, en áSur var honum ann- aS nafn gefiS (æxli, meinlæti, sulla- vcik’ o. fl.) Nú komast margir veikl- aSir á legg og lifa til þess aldurs, aS vtikjast úr krabbameinum, i staS þess sem áSur var aS alt aS þriSjungur batna dó á fyrsta ári þegar, og lifSi þaö ekki aS taka nein veikindi framar. Stgr. Matthíasson. FOR SBRVICE aUALITY and LOW PRICES UGHTSISG 6 REPAIR 328 B Harcrave St. PHONEi >’ 0704 f ♦!♦ f JAFN | ODYRT % ♦!♦ f f ? ? ? ? T ? ? ? ? T ? T T ? ? i ::: ÓKEYPIS INNLEIÐING A GASI í HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. Gefið auga sýningu okkar á Gas.Vatnshitunar. tækjum og öðru. Winnipeg Electric Co. ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyrsta gólfi.) • PROF. SCOTT, N-8706. Nýkomtan frft Jíew Yorlfc, nýjuntu valsa, fox trot, o. a. frv. KennluakelW kostar $3. ____280 Portage Avenue. (Uppl yfir Lyceum). HEALTH RESTORED Lœknlngar án lyfja Dr- S. O. Simpson N.D., D-O. D.O, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. Dr. M. Bú Halldorson 401 Boyd Bld*. Skrtfstofusími: A 3674. SLundar adrataklega lungnaajdk- ddma. BSr aS flnna & skrlfstofu kl. 1Z—11 f h. er 2—6 a. h. HelmJll: 46 Alloway Ava. Talsiml: Sh. 3.\6H, TH. JOHNSON, Ormakari og GulUmiSui Selur giftlngaleyfisbráf. Baratakt atnysll veltt pðntunum o* vtScjeraum útan af landl. 364 Main St Phona A 4UT ~ f Dubois Limited EINA ISLENSKA LITUNAR- HOSIÐ I BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrav* Alt verk fljótt og vet að hendi leyat. Pöntunum utan af landl sérstakur gaumur gefinn. Elni staðurinn í bænum sem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Goodman R. Swaoson Dubois Limited. EF ÞIG VANTAR FLJÓTANN OG GÓÐANN FLUTNING, SÍMAÐU N 9532 r*. SOLVASON 859 Wellfngton Avo. ÁRN I G. EGERTSSO N íslenskur lögfræðingur, hefir heimild til þess aS flytja mál bæði í Mankoba og Saskatchewan. Skrifstofa: WYNYARD, SASK. W. j. Lindai J, H. Linda' B. Stefánssou Islenzkir lögfræðtngar 708—709 Great West Permanent Building 356 MAIN STR. Talsími A4963 Þetr hafa einnig skrifstofur a6 Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á eRirfylgjandi timum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtwdag í hverj- un? rnánuBL Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvers mánaðar. Piney: ÞriBja föstuáag í mánuVi hverjum. Stefán Sölvason Teacher oí Piano Ste. 17 Emily Apts. Ernily St. Winnipeg. KING GEORGE HOTEL Eina íslenzka hótelið í baenum. (Á homi King og Alexander). Th. Bjanasm RáSsmaBur BETRI GLERAUGTJ GEFA SEARPARI SJÓN Augnbukaar. 304 XNDKRTON BUTLDINQ Portsgs ana Hnjriva — A <645 Lb—■ ■ 'I Dr. B.*H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bldf. Cor. Graham and Kennedy Bt. Phone: A-7067 VitStalstfml: 11—12 oe 1—S.S0 Helmili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Talsíml N 6410 Stundar sérstaklegra kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. AO hltta kt. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Hetmllt: 806 Victor St.—Siml A 8180 | TALSfMI: A 1834 Dr. J. OLSON Tannlæknir Cor. Graham and Kennedy St- 216 Medical Arts Bldg. Heimasfmi: B 4894 WINNIPEG, MAN. | T.l.lnli 1S8B8 DR. J. G. SNIDAL TANNLŒtKNIR S14 flom.r.rt Bl.ek Portart Ava. WINNIPRtí dr. j. stefánsson 216 MEDICAL ART9 BLBS. Hornl Kennedy o* Grahaou Stand.r rln*»n*n anri.., rrrma-. ■ef- o( kverka-ajakdéM. 'B hltta frS kl. 11 111 U L k •f kl. 3 tl 3 e' k. Talalml A S52L >l.un<: I Rlver Ave. p, BBBl DR.CE VROMAN Tannlaeknir Tennur yðar dregnar eða lag- aðar án aHra kvala- Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg 1 ——~ J. J. SWANSON & CO. Talsitni A 6340. 611 Paris Building. Eldaábyrgðarumboðsmenr Selja og annast fasteignir, Ét- | vega peningalán o. s. írv. ■ ===^ Phonet A4462. — 675-7 Saraeat Are. Electric Repair Shop ó. SIGURDSSON, RASsmaBnr. Rafmagns-áhöld til sölu og viö þau gert Tinsmíði. Furnace.aðgerSir. DA/NTRY’S DRUG STORE Meðala sérfræðingv. “Vörugæði og fljót afgreiísU” | eru einkunnarorS vor. Horni Sargent og Liptoa, Phone: Sherb. 1166. L — s—1 MRS. SWAINSON 627 Sorgent Avt, foefir ávalt fyrirliggjandi úrvaW- birgðir af nýtírku kvenhöttum. Húu er eina íslenzka konan sesn Bllka verslun reknr í Wlnn1pB» Islendingar, iátitS Mr*. Swaln- son njóta viSskifta yðar. A. S. BAFtDAL selur likklstur og annaat um tt- farlr. Allur útbúnaíur aá b.ftt Ennfremur selur hann allakonar mtnntevarða o( leratetna : t S4Í 8HERBROOKE ST. Phoaei N 6607 WINNIPES

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.