Heimskringla - 29.07.1925, Blaðsíða 7

Heimskringla - 29.07.1925, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 29. AGÚST, 1925. i'. ! M ,S K K I N U i, A 7. BLAÐStÐA Bréf til Heimskringlu (Frá vini sínum einum hinum bezta, 86 ára aS aldri, hefir Hjkr. n-.efitekiS eftirfylgjandi línur, skráS- ar óskeikulli hönd.) Detroit Harbor, Wis. 20. júlí 1925. Heira ritátjóri! I blaSi ySar Heimskringlu las eg nýlega grein um Strandarkirkju. Þar er getiS ýmissa dularfullra viSburSa viSvíkjandi téSri kirkju, en ekki nefndur uppruni hennar, sem er þó mergurinn málsins. Eg þykist vita aS þeim herrum á íslandi sé hann vel kunnur, þó eg hugsi aö fæstir hér vestan hafs þekki neitt til sögu henn ar. Vil eg því hér gefa nokkrar upp- lýsingar. Þegar eg var lítill drengur, heyrSi eg kvæSi, er kallaö var “Selvogs kirkjubragur”, ort af þáverandi presti þar. Er kirkjan látin sjálf segja æfisögu sína. Hann telur eftir röö alla presta, er þar höföu þjónaS, nöfn, föSurnöfn, og hve mörg ár hver hefSi þjónaS, og endar á þessu: “l þrjú ár veriö hefir hér, og heitir Jón Vestmann’’. Eg var of ungur til aö veita téöu kvæSi næga eftirtekt: eg man mörg stef hálf, en tvö erindi lætöi eg þó, og þau nægja til þess aö leysa hnútinn. HljóSa þau svo: ÞaS hefi eg fyrst til frétta, aö frægur höföingi Islandsför ásetta efndi úr Norvegi; AS Hólum biskup vigöur var; stofu flutti valinn viS og vildi byggja þar. HríS svo hrepti stranga og hörkuvindh los, •útivist átti langa, erviöi og vos; heit vann guöi í þrautum þá: kirkju aS byggja af knörs farviö hvar kynni landi aö ná. Eftir fáa daga fékk skipiö góöa lending í Selvogi. MaSurinn efndi heit sitt, og þarna er lykillinn, aö öllu hinu dularfulla, er téöri kirkju er eignaö, og vist flest eSur alt meö réttu. A8 minsta kosti skyldi enginn ætla sér þá dul, aS færa hana úr þeim staS, er hann lét reisa hana í. ÞaS mega allir vita, aS orS þau, er maSur sá talaSi, þeg- ar hann sá ekki annaö fyrir en dauöa sinn, hafa komiö frá hjarta hans. AS heimurinn, eöa réttara sagj: náttúran, sé full af smærri og stærri dularfullum viöburSum, er vist. Þaö hefir sá, er þessar línur ritar, fulla reynslu fyrir. Yöar meö vinsemd, Gamli Gvendur. -----------x----------- Gler og sólarljós. Eins og kunnugt er, hafa margs- konar ljóslækningar þotiö upp á siSari árum, og menn eru nú aftur íarnir aö segja um sólarljósiS, aö þaS sé hiö “máttugasta læknislyí” (sol est maximum remedium). Segir ekki líka í Hávamálum: Eldur es bestur meS ýta sonum ok sólarsýn. - Sennilega á hún fyrir sér aö lækka eilthvaö á lofti þessi ljóslækninga- a!da, sem nú gengur yfir, en sjálf- sagt er meginkjarni hennar á góöum gtundvelli bygöur. Sólskin drepur ekki aöeins sóttkveikjur, heldur hefir þaS máttug og margbrotin áhrif á líkama manna og sál og læknar ýmsa kvilla. ÞaS er þannig sólskininu aS þakka, hversu eitlabólga á “kirtla- veikum börnum hjaSnar oft niSur aS suntrinu, þó henni hætti til aö á- gerast aS vetrinum. ÞaS er flestum holt, aö veröa útitekimf og sólbrend- ur, og helzt þyrfti sólin aö ná til ann- ara parta líkamans en handa og and- lits: Menn þyrftu aS geta notaö rtgluleg sólböö. Þó þetta sé auBvelt t sumarhitunum eriendis, þá eru fæstir dagar svo hlý- ir hjá oss, aS þægilegt sé aö liggja be/ úti. Nú mætti ætla aö þaS kæmi aS sama gagni, aö sitja í sólskini inni í húsum, í sólskinsbyrgi eSa viS stóran glugga; en svo er þó ekki. Þeir geislar sólskinsins, sem verka mest á ltkamann og sömuleiöis á sótt- kveikjur, komast lítt eöa ekki gegn- um venjulegt gluggagler. — Sólskin- iS í húsum inni er þvi annars eölis en útiviö og hefir margfalt minni á- hrif, þó þaS hlýi aö og gleöji. Til þessa hafa menn aöeins þekt eitt gagnsætt efni, sem ekki spillir sólar- ljósinti, nefnilega kvarzkristall. Hann e,- notaöur t ljóslækningalömpum, en er langt of dýr til þess aö nota hann í rúSur, þó reynt hafi þaö veriö í amerískum sjúkrahúsum. Stórar rúö ur geta menn heldur ekki gert úr honum. Nú er sagt, aS Englendingum hafi tekist aS búa til gler, sem alt sólarljós gargi í gegnum. Gler þetta (Vita- glass frá Lamplough, nr. 47, Victoria Road, Kings Norton), er ekki afar- dýrt, 3—4 shillings ferfetiS. Ef þetta reynist svo, sem af er látiö, má þaö heita merkileg uppgötvun, og lík’egt aö gler þetta verSi alment notaS í efri rúSur á gluggum á í- búSarhúsum óg í sólarherbergi, sem menn kunna aö byggja sér til heilsu- bctar. ÞaS er ekki mikill kostnaöur fyrir þá sem byggja, aS gera dálítiB sól- skinsbyrgi eöa herbergi í suSaustur- horni hússins. ÞaS er til mikilla hlýinda þegar sólar nýtur, og ef þaS bættist svo viö, aS sólskiniö þar heföi sama læknandi kraft gg undir beru lofti, þá mætti ágafetlega nota herbergiö til sólbaöa, hvort sern veS- ur væri hlýtt eSa kalt. Annars kvaS lítiö vera um læknandi geisla í sól- sk’.ninu á vetrum. G. H. —Isafold. ----------x----------- Halldór Vilbjálmsso i skólastjóri kominn heim úr Danmcrkurför sinni. Halldór Vilhjálmsson skólastjóri á Hvanneyri, og frú hans, voru meS- al farþega á Gullfossi hingaö siöast. Hefir Halldór veriö á fyrirlestra- xerS unt Danmörku undanfarnar vik- ur Fór hann þangaS á vegum Dansk-íslenzka félagsins. Fyrirlestra hélt hann á öllum helztu búnaSar- skólum í Danmörku, svo sem Lyngby skóla, Dalurn, Ladelund, Askov, á “Husntandsskolen” viS Odense og víöar. 1 Höfn flutti hann tvo fyrir- lestra, annan viö IandbúnaSarháskól- ann, hinn i félagi landbúnaSarkandi- data. Allir voru fyrirlestrarnir um ís- lenzkan iandbúnaö, hvernig hann nú væri rekinn, og hverjir framtíöar- möguleikar væru framundan. En til þess aS gera áheyrendunum þaS sem skiljanlegast, hver líftaug landbúnaS- ar vors væri, og hverra umbóta mætti hér vænta, lagöi Halldór alveg sér- staka áherzlu á, aö skýra frá þvi, hvc miklum búfénaSi mætti fram- fleyta, og hve mikill afrakstur gæti hér orSiö, af hverjum hektara iands, sem væri í góöri rækt og vel hirtur. Eins og nærri rná geta, þótti dönskum áheyrendum þaS undrum sæta, aö hér fengjust jafnmiklar af- ttröir af hverjum túnhektara og fá- arlegar væru af ræktuöum hektara í Danmörku. Má óefaö fullyrSa, aö för Halldórs hafi orSiö til þess aB auka þekkingu danskra bænda og búfræSinga á Ibúnaöarh;Jltum vo-i"" oc högum, aS miklum mun. En þaö er ekki aö efa, aö framkoma Halldórs öll hafi oröiö íslenzkri bændastétt og ís- lenzku þjóöinni til vegsauka. (Isafold.) ----------x------------ Athugasemd. I síöasta tölubl. Tímans getur próf. PJáll E. Ólason þess t grein um bók Sig. Kr. Péturssonar: Hrynjandi ís- ler.zkrar tungu, aö eg hafi í dómi i Eimreiðinni þózt finna dæmi, er ó- sa'nni sumar kenningar höf. Fyrra dæmiS var tekiö úr talmáli og hljóö- ar þannig: Þegar eg kom til bæjar- ins í gær, hitti eg manninn. Telur hann þetta vera rétta íslenzku og geta lesendur Tímans skoriö úr því. Eti í síðara dæminu, er eg tók úr Egilssögu og hljóöaöi þannig: Aðal- steinn konungr sneri í brott frá orr- ustunni, kvaö eg höf. Egilssögu hafa gert sig sekann um tvær höfuösynd- ir eftir kenningum S. Kr. P.: hryn- btjót og sporSlið. P. E. Ó. minnist ekki á sporSHSinn, en telur mig hafa skift rangt í liöu og skiftir sjálfur þannig: Aðalsteinn | konungr | sneri í I brott frá | orrustunni. Má vel veta aö höf. bókarinnar myndi skifta þar.nig, en sú skifting er röng; kem- ur þetta til af því, aö höf. viður- kennir ékki mjúkliði i málinu, en eg þykist hafa sýnt fram á aS sú kenn- ing sé röng. Forsetningar ber vit- anlega aö telja með nafnoröum þeim er þau stýra: frá mér -----), í hús, á veg o. s. frv. OrSiS brott er um- myr.dun úr þolfalli. orösins braut, og stendur því á sama hvort sagt er í braut eða í brott, á brott o. s. frv., sbt. vísa e-in á brott, fór hann á brott, hlaupast í brott, hafa e-t í brott. — Veröur þetta enn ljósara, ef sagt vari: Aöalsteinn konungr sneri. AÖalsteinn konungr sneri í brott. AÖ- alsteinn konungr sneri í brott frá orr ustunni. En ekki er unt aS segja: • ASalsteinn konungr sneri í. Aöal- steinn konungr sneri í brott frá. — Megu menn nú sjá, aö skifting mín var rétt. Alexandcr Jóhanncsson- —Tíminn. ----------x---------- Frá Isla A: Iðnsýhing. — U. M. F. Aftureld- ing hefir efnt til innansveitar-iSnsýn ingar aS Brúarlandi í Mosfellssveit. Sýningin var fjölskrúöug og sveit- inni til sórria. Slíkar sýningar geta leitt til mikils gagns og ekki síður þörf þeirra en búfjársýninga. Væri ve' til falliS aS ungmennafélög gengj ust sem víðast fyrir þeim. L. Kaabcr bankastjóri hefir keypt fa’.Iegustu myndina á dönsku sýning- unni, Jómfrúna í ormshamnum, eftir Joakim Skovgaard, og gefið mál- vtrkasafni ríkisins. Joakim Skov- gaard er ágætasti málari Dana, sent nú er uppi. Gjöf þessi er ágæt og hin höföinglegasta, því sjálft.þjóö- félagiö leggur safni sínu ekki meira átlega en myndin kostar. Afli hefir veriö meö minna móti á togarana upp á síökastið. Hefir sumum þeirra verið lagt upp í bili. Lýsing á Alþingi 1855. — Áriö 1855 var þektur enskur bókaútgef- andi og rithöfundur Chambers aö nafni, á ferö hér á landi. Hann dvaldi uni hríö t Reykjavík og ferS- að:st um nálægar sveitir. Hann reit dálitla bók um ferö sína, og segir allvel frá ýmsu, er fyrir hann bar. Hann lýsir Alþingi á þenna hátt: “Uppi á lofti í skólahúsinu fann eg þessa smámynd af þingi, og eg get ekki annaB en dáöst aö þvi, hve þaö var einfalt og óbrotiö. Þing- menn um 25 aö tölu, sátu í hálfhring á stólum, og í miöjum boganum voru tvö hækkuS sæti, fyrir stiptamtmann sent konungsfulltrúa, og forseta þingsins. Milli þeirra á veggnum á bak viö þá, hékk mynd af hinum síS- asta konungi. Auk þess voru aðeins 2 eöa 3 sæti í salnum, ætluö riturum þingsins. Sumir af löggjöfunum voru klædd ir í óbrotnar vaömálstreyjur og bux- ur eins og þeir væru heima hjá sér. Aliir höföu þeir einfaldan og viö- kunnanlegan svip, en þaö var enginn skortur á góSum höfuðum og gáfu- legum andlitum á meSal þeirra. Svona kom Alþingi í ?á daga hin- um enska feröamanni fyrir sjónir. Gaman væri ef einhverjir greindir og athugulir útlendingar vildu lýsa þinginu nú á dögum. (Tíminn.) Hœstaréttardómur er nýlega fall- i.m í máli þ\Ö, sem Samband íslenzkra samvinnufélaga höföaöi gegn Birni Kristjánssyni alþm. voriS 1923, fyrir bækling hans um “verzlunarólagiö”. Var hann í undirréti, í fyrra sýknaö- ur af kröfum S. I. S. um sektir og skaðabætur, en nokkur atriöi í bækl- ingnum voru dæmd “dauö og ómerk”, en geröi B. Kr. þar aS auki 100 kr. sckt, eöa 10 daga einfalt fangelsi, og 200 kr. greiðslu upp í máiskostnaö fvrir hæstarétti, en málskostnaöur í hétaöi falli niður. GutSmundur Friðjónsson skáld er her nú staddur og dvelur hér um tíma. Ljóöabók eftir hann veröur prentuö hér í sumar, gefin út af bókaverzlun Þorst. Gíslasonar. Gróðrorrannsóknir. — Hingað er kominn danskur grasafræöingur, Möhlholm-Hansen, og feröast hér u;r. land í sumar tii gróörarrann- sókna, og meS honum íslenzkur stú- dcnt, Árni Friðriksson, sem stundar’ náttúrufræöi við háskólann í Höfn. I för meö þeim mun einnig veröa H. J. Hólmjám búfræðiskandidat, sem líkr. er nýkominn frá Khöfn og ætl- ar aö fást hér við jarðvegsrannsókn- ir í sumar. Aðalfundur Eimskipafélags Islends. er nýafstáðinn. FormaSur er nú Sv. Biörnsson fyrv. sendiherra, ög skýrði hann frá hag félagsins. ArSur af rekstri skipanna síÖastliSiS starfsár varð 425 þús. kr., eöa 161 þús. kr. hærri en áriö 1923, nær því jafnhár osr áriö 1922. Stafar hækkunin mest af auknum flutningi á Lagarfossi í ferðum hans til Hull. Formaöur sagði, aö meöan félagiö fengi ekki meiri styrk til strandferöa en nú, mættu hluthafar ekki ætlast til mik- iis arös, ef fylgja ætti sömu stefnu og hingað til meS flutningaþörf laudsbúa. Gaf hann yfirlit yfir 10 ára starfsemi félagsins, og kvaöst vona, að menn gætu sameinast um aö efla vöxt þess og viðgang framvegis eins og hingað til. — Stjórnin er ó- breytt. Þeir, sent úr áttu aS ganga, voru endurkosnir. Því að kaupa_Tires með póstpöntun? Nú getið þér keypt Partridge “Quality” Tires í yð- ar eigin bæ. Ódýrari en með pósti. Þér getið skoðað þær og valið það sem yður þóknast í verzluninni, svo þér séuð ekki í vafa um, hvað þér fáið, og fengið það tafarlaust. Allar þessar Tires eru seldar með Partridge ábyrgð. Þær eru seigar, endingargóðar og reynast vel. Komið inn og sjáið þessi kjörkaup. Seldar af ^RÁRTRIDCfOlALITY"^^ Fabrlc Tlre 30x3% JR7..%0 Cord Tlre 30x3% $S.O.% Cord Tlre 30x3 y2 $10.23 (Guaranteed) Tube - - _ 30x3*4 $1.H5 Tube-----_ 30x3*4 $2-40 (Guaranteed) Equally low pric- es on atl sizes Amaranth.......... Ashern............ Antler............ Árborg ........... Baldur........... Beckville....... Bifröst......... Brendenbury .. .. Brown ........... Churchbridge .. .. Cypress River .. Ebor Station .. .. Elfros............ Framnes......... Foam Lake .. .. Gimli............ Glenboro ........ Geysir........... Hayland........... Hecla............ Howardville .. .. Húsavík......... Hove.............. Icelandic River .. Isafold .......... Innisfail....... Kandahar .. .. \ Kristnes........ Keewatin......... Leslie........... Langruth.......... Lillesve.......... Lonley Lake .. .. Lundar ........... Mary Hill........ Mozart........... Markerville .. .. Nes.............. Oak Point......... Oak View.......... Otto............ Ocean Falls, B. C. Poplar Park .. .. Piney............ Red Deer......... Reykjavík .. .. , Swan River .. .. , Stony Hill........ Selkirk........... Siglunes......... Steep Rock .. .. Tantallon......... Thornhill........ Víðir............ Vancouver ....... Vogar ........... Winnipegosis .. ., Winnipeg Beach . Wynyard........... Narrows .. ,. .. .. .. Ólafur Thorleifsson .. .. Sigurður Sigfússon ........... Magnús Tait .......G. O. Einarsson ......Sigtr. Sigvaldason .......Björn Þórðarson . .. Eiríkur Jóhannsson ,. .. Hjálmar Ó. Lofsson .. Thorsteinn J. Gíslason .. .. Magnús Hinriksson .........Páll Anderson .........v .. Mag. Tait .. .. J. H. Goodmundsson .. .. Guðm. Magnússon ...........John Janusson ............B. B. ólson ...........G. J. Oleson .......Tím. Böðvarsson .......Sig. B. Helgason .. .. Jóhann K. Johnson . .. Thorv. Thorarinsson ........John Kernested .......Andrés Skagfeld ........Sv. Thorvaldsson .......... Árni Jónsson .. .. Jónas J. Húnfjörð ..........A. Helgason ...........J. Janusson ..........Sam Magnússon ......Th. Guðmundsson .. .. Ólafur Thorleifsson ........Philip Johnson ........Nikulás Snædtil ...........Dan. Lindal .. Eiríkur Guðmundsson ........Jónas Stephensen .. .. Jónas J. Húnfjörð .. .. .. .. Páll E. ísfeld .........Andrés Skagfeld .. .. Sigurður Sigfússon ........Philip Johnson ..........J. F. Leifsson .........Sig. Sigurðsson .........S. S. Anderson ......Jónas J. Húnfjörð .......Nikuláls Snædal ........Halldór Egilsson .........Philip Johnson . .. Sigurgeir Stefánsson .. ... Guðm. Jónsson ........Nikulás Snædal ........Guðm. ólafsson .. .. Thorst. J. Gíslason ........Jón Sigurðsson Mrs. Valgerður Jósephson ...........Guðm. Jónsson ........August Johnson ........John Kernested ........F. Kristjánsson .. .. Sigurður Sigfússon I BANDARÍKJUNUM: Akra, Cavalier og Hensel...........................Guðm. Einarsson Blame..................................St. O. Eiríksson Bantry.................................Sigurður Jónsson Edinburg..........................................Hannes Björnsson Garðar..................................S. M. Breiðfjörð Grafton................................Mrs. E. Eastman Hallson .. ............................Jón K. Einarsson Ivanhoe........... .. .. .. ............G. A. Dalmaún Los Angeles.........................G. J. Goodmundsson Miltoc ...................................F. G. Vatnsdal Mountain.............................Hannes Björnsson Minneota..............................G. A. Dalmann Minneapolis...........................................h. Lárusson Pembina...............................Þorbjörn Björnsson Point Roberts......................Sigurður Thordarson Spanish Fork........................Guðm. Þorsteinsson Seattle..........................Mrs. Jakobína Johnson Svold..............................................Björn Sveinsson Upham..................................Sigurður Jónsson The Viking Press, Limited Winnipeg, Manitoba. P. O. BOX 3105 853 SARGENT AVE.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.