Heimskringla - 29.07.1925, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 29. ÁGÚST, 1925.
HEIMSKRINGLA
S. BLADSiÐA
arnærri þeirri áhættu, sem af þvi
le'.ddi.
Ákváöum viS því aS hugsa ein-
gcngu um aS komast til baka, ■ en
lcggja leiS okkar austar í bakaleiS-
ínni, svo aS viS fengjum útsýn yfir
sem stærst svæSi, er áSur var órann-
sakaS.-------
Brátt kotnumst viS aS raun um,
aS ekki var viS lambiS aS ieika sér,
,að ná flugvélunum upp úr vökkini,
og hefja þær aftur til flugs. Til þess
aS geta haldist sem lengst þarna norS
ti t i ísnum, settum viS matarskamt-
inn ein 300 grömm á mann á dag.
Var nú alt kapp á þaS lagt aS ná
ar.nari vélinni (nr. 25) úr ísvökinni.
I 24 sólarhringa lentum viS í margs-
íccnar hrakningum og erfiSleikum,
sem menn geta altaf búist viS aS fá.
f:egar komiS er norSur í pólhaf.
MeS hinum mestu herkjubrögSum
gátum viS losað aSra flugvélina (nr.
25) úr vökinni. Nokkrar skráveifur
fékk hún, en þó ekki rrifeir en svo aS
fiúr, var fleyg, þegar við vorum bún
ír aS tosa henni upp úr vökinni, yfir
íshröngl og hrannir upp á ísjaka
■nokkurn, sem hæstur var r námunda
við vökina. Á ísjaka þessum út-
’bjuggum við flöt, nægilega stóran til
I>ess að hægt væri að hefja sig það-
atr til flugs.
Frásögnin um alt basl okkar og
etfiðleika, er viS áttum við að stríða
tneSan þessu var komið í kring, verð
tir að bíða seinni tima. —
Pann 14. júní kom sprunga í ís-
jakann, sem við vorum á, — þvert
yfir svæSiS sem við vorum búnir aS
jatna. ÞriSjungur af svæðinu var
að bresta frá okkur. Var því ekki
til neins aS halda áfram meS aS slétta
ísir.n — stækka svæðið. Var nú eng-
ínn annar kostur en aS reyna aS
hefja sig til flugs sem skjótast.
Mestallur farangur okkar var skil-
írn eftir á jakanúm. ViS tókum
aðeins nokkurn hluta af nestinu með
í vélina og það minsta sem hægt var
að komast af meS af bensíni, til þess
aS ná til SvalbarSa.
Vélin hófst til flugs, þótt svigrúm
væri meS minsta móti. Þetta var um
tnorguninn kl. 10.40 a sunnudaginn,
■þnan 14. júní. Eftir að hafa verið
á flugi í 8 tíma og 35. mín., komum
víS aS Horni á norSausturey Sval-
barSa. NokkuS af leiðinni fengum
við þoku.
ViS lögSum til lands viS Horn til
■þess að bíSa byrjar, því nú voru ekki
•nema 120 lítrar af bensíni eftir, er
aðeins myndi nægja, ef vindur væri
bagstæður til þess aS við kæmumst
á svæði það, sem leiðangursskipiS
Hobby átti aS fara um.
Vegna þess hve mikil þoka var á
okkur í bakaleiSinni, fengum viS ekki
ótsýni yfir nema 60,000 kpi. svæSi
4 þeirri leiS. Alls höfSum við þá
fengiS yfirlit yfir 160,000 km. stórt
svæSi á leið vorri, er enginn hefir
aupum litiS áSur.
Rétt í því við vorum að lenda, bar
hafskipiS "Sjöliv” frá Baatsfjord,
þar aS, sem viS vorum. —■ Héldum
v'ð strax út aS skipinu og fengum
þar hinar beztu viStökur. SkipiS
dro nú vélina af staS áleiSis til
Kingsbay. En er leiS á daginn fór
aS hvessa, svo við urSum aS leita
til lands í vestanverSum “Lady
Franklins flóa”, og lágum þar um
nóllina.
ÞareS veðrið batnaSi ekki þriðju-
daginn þann 16. þ. m. var vélin dreg-
in til lands, en leiSangursmenn héldu
meS Sjöliv til Kingsbay til þess aS
sækja þangaS bensín. VerSur vélin
siðan sótt þangaS og henni flogiS til
Kingsbay.
Viðtökurnar á Svalbarða.
BlaðamaSurinn Ramm, sem fór til
SvalbarSa meS Atnundsens leiðangr-
iniim og hefir veris þar síðan, símar
19. júní til Oslóar á þessa leiS:
Ekki er um annaS talaS en æfin-
týri pólfaranna, eins og lög gera ráS
fyrir. Smátt og smátt er það að
renna upp fyrir okkur, sem biSum
hér við Svalbarða, hvílíkar mann-
raunir þaS hafa veriS, sem leiSangurs
n.enn lentu í þar norður í ísnum.
Eins og nærri má geta, var tekiS
á móti þeim félögum eftir beztu föng
uin. SetiS var aS sumbli alla nótt-
ina og fram á næsta dag.
Nú eru þeir búnir aö hafa fata-
skifti og raka sig og snurfunsa. Get-
um viS nú fyrst séS greinilega, hve
mikiS ferðalagið hefir tekiS á þá.
Þeir hafa allir grindhorast, þó tíminn
sé ekki langur síðan þeir lögðu upp
í flugiS.
I gærkvöldi er viS komum allir
saman og áttam tal við flugmennina,
var fyrsta spurningin á hvers manns
vörum þessi: EruS þið ekki óánægS-
ir yfir því, að hafa ekki komist alla
leið norður á pól?
En svar þeirra var samhljóða á þá
leið, aS þaS væru þeir í rauninni ekki.
Vitanlega hefSu þeir ætlast til þess,
aS þeir gætu lent einmitt á pólnum,
þaS hefSi veriS þeirra æSsta mark.
En þegar á það er litið, hve langt við
komumst, hve vítt útsýni viS fengum,
erum viS fullkomlega ánægðir með
árangurinn af förinni, af athugunum
vorum, sem voru bæSi víStækar og
nákvæmar á þessum eina staS.
Amundsen er sjálfur fyllilega ánægS-
ur meS ferSina.
Örlagaríkasta stundin á öllu ferða-
laginu var það, þegar þeir flugú af
stað af jakanum. Og eftir því sem vér
kc.mumst næst, þá var þaS í þetta ein
asta skifti, sem flugmennirnir voru
smeykir um afdrif sín. Því hefði
flugvélin þá bilað og brotnaS, var
í raun og veru úti um þá alla. Vistir
þeirra voru af svo skornum skamti,
að engin leiS var til þess, úr því sem
komiS var, að komast fótgangandi til
ColumbiahöfSa.
Á heiinleiSinni var Riiser Larsen
við stýriS, en Dietrichson ákvaS
stefnuna.
Eigi rar laust við aS þeir biðu í
eítirvæntingu á bakaleiðinni, eftir
þvi, aS komast aS raun urn, hvort
þeim hefSi tekist aS ^.alda nákvæm-
lega réttri stefnu alla leiS; hvort þeir
nú tækju land á SvalbarSa — eSa
ef ti! vill hefðu hrakist fyrir vindi
úr leið.
En svo vel og nákvæmlega hafði
veriS stýrt, að þeir tóku SvalbarSa-
eyjar alveg á þeim staS er til var
ætlast. Um þaS leyti, sem þeir eygðu
SvalbarSa, fór að hvessa svo mikið,
aS þeir gátu ekki haldin sér í sömu
stefnu. StýrisútbúnaSur vélarinnar
var þá kominn í þaS ólag, aS ekki
þótti fært aS sækja til lands, heldur
þótti varlegra aS setjast á hafi. Sett-
ust þeir 40 km. norður af Horni á
SvalbarSa. Þvínæst var siglt inn í
Fuglaflóa. Var þaS klukkutíma ferS.
Þar var vélin bundin viS ísjaka.
KI. 7 á mánudagskvöld settust þeir
norður af Horni, klukkutíma seijjna
voru þeir komnir á öruggan staS
þarna við hafísjakann í Fuglaflóa.
Var það þeirra fyrsta verk, þegar
þangað kom, að útbúa sér eitthvað
til snæðings. En er þeir voru að
lcysa upp matarföggurnar, komu
þeir auga á fiskiskipiS “Sjöliv”.
Samvinnan milli þeirra félaga hef
ir veriS hin ákjósanlegasta. — Þeim
er það ljóst, að hefSu vélarnar ekki
lent á sama stað þarna norðurfrá,
hc-fSu þeir ekki getað bjargaS sér
neitt. Þrír menn saman hefðu ekki
getaS áorkaS því, sem þurfti aS
gcra. Allir unnu þeir saman þarna
í bezta skapi nótt og nýtan dag, unz
þeir loks gátu lyft sér til flugs.
Mest ber á Amundsen, aS hann sé
leikaSur eftir ferSina, og er hann
ellilegri aS sjá í andliti en áSur. Þeir
segja líka félagar hans, að hann hafi
unniS meira en nokkur hinna. En
sjálfur lét hann þaS uppi við Ramm,
sem skeytið sendi, aS aldrei hafi
þtir komist í hann likt því eins
krappann í suðurpólsleiSangrinum og
nú. Hann hefSi álitiS fram til
þessa, aS menn gætu ekki afborið
I aS lifa viS aðra eins örSugleika í 3
vikur, eins og þá sem þeir höfðu viS
aS stríSa, og þaS vildi hann óska, aS
engir ættu eftir aS lifa viS aSrar
eins þjáningar og þeir hefðu orSiS
að þola. ‘‘ViS vorum allir i heljar-
greipum,” sagSi hann. “Oft og tíð-
um var ekki annaS fyrirsjáanlegt,
en aS viS myndum gefast upp.”
Þegar viS lögðum til flugs, var
þaS okkur öllum ljóst, aS um lífiS
var aS tefla.’’
Þegar Ramm mintist á, aS allir
hefSu búist viS aS þeir væru á leiS
til ColumbiahöfSa, svaraði Amund-
sen, aS engin von hefði veriS fyrir
þá, aS leggja af staS þangaS, það
htíöi veris sama og ganga út í op-
inn dauðann, því þangaS hefðu þeir
aldrei komist. vo illur var ísinn
yifrferSar.
(Morgunbl.)
Líkfundurinn undir
Hafnarbergi.
Skýrsla hreppstjóra Hafnahrepps.
Eins og kunnugt er, fórst þýzkur
tcgari, “Bayern” frá Nordham meS
ailrl áhöfn undir Hafnabergi, aSfara-
nótt þess‘26. eSa 27. janúar s.l. (óvíst
hvora nóttina þaS var). Var ofsaveS-
ur og stórbrim þegar skipiS fórst og
engin leiS aS komast þar aS og bjarga.
Menn, sem sigu niSur í Hafnaberg í
vetur, eftir aS slysiS vildi til, sáu skip-
iS mölbrotiS í stórgrýtisurS þar und-
ir ^ berginu, en vegna brims gátu þeir
eigi sígiS langt niður og athugaS,
hvort lik hefSu rekiS inn í hellirana,
serrí eru þar undir berginu.
I vor, þegar menn voru viS eggja-
töku í Hafnabergi, gátu þeir sigiS
alla leið niður.í hellirana undir berg-
inu og fundu þá í einum hellinum
tætlur af líki eSa líkum. Eftir þessa
ferS ha'fa gengið nriklar og marg-
viílegar tröllasögur aS sunnan, og
hmar stórfenglegustu reimleikasögur
hafa veriS spunnar upp í sambandi
viS þenna atburS, en sem allar eru
uþpspuni frá rótum.
Ólafur Ketilsson hreppstjóri Hafna
hrepps, sem var viðstaddur í vor,
þegar sígiS var niSur í Hafnaberg,
og sem fengiS hefir skýrslu frá þeim
mönnum, er sigu niSur i bergiS, hef-
ir skýrt Isafold frá atburSinum á
þessa leiS:
“I siSastliSnum maimánuSi var eg
ásamt nágrönnum mínum, viS eggja-
töku í Hafnabergi. Sjór var þá
tjarndauður undir berginu, en þaS
bcr sjaldan viS aS svo sé, og stór-
streymi var og sigu þá tveir menn
alla leiS niSur í stórgrýtisurSj !þá,
sem er undir berginu. Er þaS sem
næst 40 metra hátt sig. NorSantil i
berginu nokkur hundruS metra frá
strandstaSnu'm, komu þeir í helli einn
sern gengur afarlangt inn i bergiS.
Sáu þeir innar í helli þessum spýtna-
brak sern skygði á, og fóru þvi lengra
ir.n, en að siðustu urSu þeir aS
skríSa langan veg yfir stórgrýtis-
björg. Eftir þvi sem innar dró 1
htllirinn varS þeinr dimmara fyrir
augum og loftiS þar inni næstum ó-
þolandi. Þegar þeir voru að skriða
þarna á maganum, vissu þeir ekki
fyrri til, en þeir voru komnir meS
ardlitin niSur aS sundurrotnuSum
mannabúkum. Þegar þeir svo fóru
að hreyfa viS þessu, ætluðu þeir al-
veg aS kafna vegna ólyktar. —
Skýrsla sú ,sem þessir menn svo gáfu
mér, var aS þarna mundu vera tætl-
u* af tveimur líkum; annaS líkiS i
mörgum pörtum, klemt undir stórgrýt
inu, en bolurinn af hinu aS mestu
í samhengi (höfuS, handleggir og fæt
ur af). Menn þessir álita litt' mögu-
legt aS ná þessum líkamstætluin í
burtu, nema meS aSstoS margra
manna, því aS stórgrýtinu þarf aS
ryðja frá.
Daginn eftir skýrði eg svo þýzka
kcnsúlnum i Reykjavík, hr. Sigfúsi
Blöndahl frá þessu, og tók þaS fram
við hann í símanum, aS til þess aS
ná þessum líkamstætlum i burtu,
þyi fti minst 10—12 menn, og aS þaS
mundi vera afarerfitt og kostnaSar-
samt, og óvist aS fáanlegur væri næg-
ur mannafli hér sySra til þessa. I
fyrsta' lagi sökum þess, aS eigi væru
til hér í hreppnum nema örfáir
menn, sem gætu sigiS niSur 40 metra
hátt standberg, og í öðru lagi mundu
menn varla fást til þess aS fara inn
í koldimman hellirinn í þaS drepandi
óioft sem þar er. Þá er eg hafði
skýrt konsúlnum nákvæmlega rétt
frl staðháttum og erfiðleikunum viS
aS ná þessum mannabeinum, áleit
hann réttast aS láta þau vera, þar
sem þau væru komin, en tók jafn-
framt fram, aS ef hann breytti um
skoðun, mundi hann senda mér sím-
skeyti. En þaS hefi eg ekki fengiS
ennþá.”----------
Isafold hefir náS tali af þýzka aS-
airæSismanninum, hr. Sigfúsi Blön-
dahl og spurt hann um, hvort nokk-
uð yrði aShafst til þess að ná líkun-
uiii, og tjáði hann ísafold, aS hann
heíSi strax eftir aS hann fékk fregn-
ina aS sunnan, símaS út til eigenda
skipsins og spurt þá, hvaS þeir vildu
láta gera, en þeir svöruSu, aS þeir
fyndu enga ástæSu til aS láta ná lík-
unum og væri bezt aS þau væru lát-
in vera kyr þar sem þau væru komin.
------Sunnan úr Krísuvík ggnga
einnig trölllasögur um, aS, þar —
undir Krísuvíkurbergi — hafi fund-
ist lík eða tætlur af líkum. En eftir
því sem ísafold veit sannast og rétt-
ast, mun enginn fótur vera fyrir
þessari fregn.
(Isafold.)
Frá IslandL
Embœttisprófi í læknisfræSi luku
í gær , hér viS háskólann, þeir Karl
Jonsson, meS I. eink., 183 stig; Ari
Jónsson, meS I. eink., 174 st.; Hann-
es GuSmundsson, meS I. eink., 160
st.; og Kristinn Bjarnason, meS I.
eink., 177 st.
• Embœttisprófi í guSfræði hafa
þessir kandidatar lokiS viS Háskól-
ann 16. þ. m.: Einar Magnússon, I.
eínk., 116 st.; Páll Þorleifsson, I.
eink., 113^ st.; Pétur Þorsteinsson,
II. eink., 941 st.; Þorgeir Jónsson,
II. eink., 92 stig.
FOR SERVICE
ftlIALITV
and
LOW PRICES
LIGHTJíING
6 REPAIR
328 B
Harscrave St.
PIIONEi K 0104
f
f
f
f
f
f
f
f
f
4f
f
❖
f
f
CA8 OC RAFWIAGN
JAFN
l
0DYRT Í
f
ÓKEYPIS INNLEIÐING Á GASI I HÚS YÐAR.
Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við
ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með.
GefiS auga sýningu okkar á Gas.Vatnshitunar.
tækjum og öðru.
\
Winnipeg Electric Co.
ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyrsta gólfi.) •
f
f
f
♦%
x
f
f
♦!♦
NAFNSPJOLD
PROF. SC0TT, N-8706.
Nýkomlnn frfl New Yorfc,
nýjustu vnlsu, fox trof, o. i.
frv. KensluakelV kostnr $5.
290 Portage Avennew
(Uppi yflr Lyceum).
HEALTH RESTORED
Lfknlnjar án lyfJa
Dr- S. G. Simpson NJD., D.O. D,0,
Chronic Diseasea
Phone: N7208
Suite 207 Somerset Blk.
WINNIPEG, _ MAN.
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Bld«.
Skrlfstofuslml: A 8674.
Slundar aArataklega lungrnaajúk-
ddma.
Er atl finno & akrlfstofu kl. 12—11
f h. Ð| 2—6 ». h.
Heimill: 46 Alloway Are.
Talalmi: Sh. 81611.
Dr. B. H. OLSON
216-220 Medical Arts Bld*.
Cor. Graham and Kennedy St.
Phone: A-7067
ViStalstlml: 11—12 o( 1—6.80
Heimili: 921 Sherburn St.
WINNIPEG, MAN.
TH. JOHNSON,
Ormakari og Gullhmi8ui
Selur flftlngaleyflsbi-ftt.
fteretakt atnyrll veltt pöntunuai
or viÍKjörTJum útan af landi.
364 Main SL Phon* A 4ltT
DR. A. BLOKDAL
818 Somerset Bldg.
T&lsimi N 6410
Stundar sérst&klega kvensjúk-
dóma og barna-sjúkdðma. AtS hltta
ki. 10—12 f. h. og 3—6 e. h.
Heimlll: 806 Vlctor St.—Siml A 81*0
Dubois Limited
EINA ÍSLENSKA LITUNAR-
HÚSIÐ 1 BÆNUM.
Sími A 3763—276 Hargrav*
Alt verk fljótt og vei að hendl
leyst. Pöntunum utan af landi
sérstakur gaumur geflnn. Eini
staðurinn 1 bænum sem litar og
hreinsar hattfjaðrir. ,
Eigendur:
A. Goodman
R. Swanson
Dubols Llmlted.
Cor
TALSJMI: A 1834
Dr. J. OLSON
Tannlæknlr
Graham and Kennedy St.
216 Medical Arts Bldg.
Heimasiml: B 4894
WINNIPEG, MAN.
Talalasli 68«n
DR. J. G. SNIDAL
TANNLOCKNIR
•14 8omer«et Bloek
Portacc Ave. WINNIPHu
EF ÞIÚ VANTAR FLJÓTANN OG
GÓÐANN FLUTNING, SIMAÐU
N 9532
P. SOLVASON
959 Wollington Avo.
DR. J. STEFÁiSSSON
21« MEDICAL ARTS BI.Btt,
Hornl Kennedy oc Grahaaa.
Stundar elnaðnau »(■■-. eyrua-,
aef- o( kverka-ejúkdéaaa.
W hltta frú kl. 11 IU U 1 &
•m kl. 8 tl 6 *• k.
Talsfml A 8521.
V Rlver Ave. V. MKi
ARN I G. EGERTSSON
íslenzkur löfffrteðingur,
hefir heimild til þess aS flytja mál
bæSi i Mankoba og Saskatchewan.
Skrifstofa: WYNYARD, SASK.
DR. C- H. VROMAN
Tannlaeknir
Tennur yðar dregnar eða lag-
aSar án allra kvala-
Talaími A 4171
505 Boyd Bldg. Winniptsjj
W. J. Lindal J. H. Lmda’
B. Stefánsson
Isienzkir lögfræðingax
708—709 Great West
Permanent Building
366 MAJN STR.
Talsími A4963
Þeir hafa einnig skrifstofur a6
Lundar, Rivertor., Gimli og Piney og
eru þar að hitta á eítirfylgiandi
tímum:
Lundar: Annanhvern miðvikudag.
Riveríon: Fyrsta £imb«dag i hverj-
un? rnánuBL
Gimli: Fyrsta MifJvikudag kvera
mánaðar.
Piney: ÞriSja föstudag i mVnuBi
hverjum.
). J. SWANSON & CO.
Taltimi A 6340.
611 Paris Buihiing.
EktóbyrgSarumbo8smen»
Sdja og annast fasteignir,
vega peningalán o. s. fnr.
Pkonei A4462. — 675-7 Sarkeat Av*.
Electric Repair
Shop
ð. SIGURÐSSON, RflHamaHnr.
Rafmagns.áhöld til sölu og viB þau
gert. TinsmíSi. Furnace.aSgerflir.
Stefán Sölvason
Teacher oí Piano
Ste. 17 Emily Apts.
Emily St. Winnipeg.
KING GE0RGE H0TEL
Eina íslenzka hóteliS í bsnwn.
(Á homi King og Alexander).
Th. Bjarnaso*
RáöamaSur
DAINTRY’S DRUG
STORE
MeSala lérfræíingnr.
‘Vörugaeði og fljót afgreiðnU'
em einkunnarorS vor.
Horni Sargent og Liptoo.
Phone: Sherb. 1164.
BETRl GLERATTGU GEFA
SKARPARI SJÓN
MRS. SWAINSON
627 Sorgent Ave.
befir ávalt fyrirliggjandi úrvaW-
birgtSir af nýtízku kvenhötfcum.
Húu er eina íslenzka konan icm
alíka verrlun relrur i WlnnlpoB.
islendingar, iátiS Mra. Swaln-
son njóta viSskifta yðar.
Augnlaknar.
304 ENDERTON BTTHDXKG
Portage ana Ha. jrava. — A 6646
A. S. BARDAL
salar llkklatur og annaat am út-
farir. Allur útbúnaSur afl haatl
Ennfremur aelur hann allakoBat
mlnnUvar'Ba og legatelna._i_i
848 SHERBROOKK ST.
Phol.l It 6607 WIMftlPBG