Heimskringla


Heimskringla - 19.08.1925, Qupperneq 2

Heimskringla - 19.08.1925, Qupperneq 2
2. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 19. ÁGÚST, 1925. Hnausaför mín. II. Áleiðis til Winnipcg. Þau eru tildrög Hnausafarar minn- ar, aö eg var kvaddur af Islendinga- dagsnefndinni i norðurbygðum Nýja Islands til þess aS flytja erindi á þjó3(hátíðinni, semt haldin var á Hnausum þriöja ágúst, Anno Domini 1925. Heiður sá, er mér var þannig sýndur, álít eg vera á 5orð við að vera kosinn á kirkjuþing, og jafn- vel slaga hátt upp í þá æru, að vera kallaður til Boston. Og þar sem eg býst ekki við að ræðan, sem eg hélt á Hnausum, komi á prent, finst mér það skylda min gagnvart sjálfum mér að lofa löndum minum alment, vest- an hafs, að vita um þessa sæmd mina. Og kemur þetta heim og saman við það, sem mentaður kunningi minn bar mér einu sinni á brýn: að eg væri fram úr hófi hégómagjarn. Léngi hefir mér fundist mergur íslenzkrar þjóðrækni í Vesturheimi fram yfir það, sem skáldið kvað um hann fyrir mörgum árum. Vísan er svona: “Hér er Kolur Frá Kóngó-dal Sem eikarbolur Úr bjarkasal; Með nasir víðar Og nefbein lágt; Og tennur fríðar Á tröllahátt; Og varir fláar Og viðan hvoft; En kinnar bláar Sem kólguloft; Með ull á kolli, En ekkert tog; Sem sviðinn skolli Við syndavog.”------------ Nú er skotið á fundi i klefanum og Fantar kosinn fundirstjóri með öllum greiddum atkvæðum. Kom þá í ljós að ekkert borð var í fundar- salnum. Var þá kallað á Kol, og bætti hann brátt úr þessum vandræð- um. Hann koril með gljáfjöll mikla liggja í hnútum Ný-lslendinga; og ....... „ , . .... ' og glæsilega, og festi annan enda þótti þvi tilhlyðilegt að fara í ollu , , . , ... , y • , * hennar í vegginn, af svo miklum hag- sem við kom ferðmm, sem mest að, . . 6 , • „ le»k, að fundarmenn gatu nu. gefið dæmi ættfeðra og frænda minna aust- an hafsins. Mig rak minni til þess að góður Islendingur fór ekki einn síns liðs til veizlu eða annars mann- fagnaðar. Byrjaði eg þvi á liðs- söfnun, og gekk liðsbon mín vonum fremur. Svo vel, að eg lagði af stað máli sínu réttar áherzlur, og sakaði ekki. En siðar meir var gljáfjölin notuð sem matborð og slagharpa, og lék Landan á hana áf hinni mestu snild. Helztu mál á dagskrá Voru þessi: gauragangi. Varð þessi framkoma Fantars svo illa ræmd, að jafnvel Vantan ávítaði hann harðlega fyrir að fremja þannig svefnspjöll. En nú vorum við allir glaðvakandi^ og lá ekkert annað fyrir en að komast í fötin. Alt gekk vel þar til Landan ætlaði að fara í sokkana. Kom þá í ljós að skór hans og sokkaplögg voru horfin. Nú var hafin leit um klefann, en árangurslaust. Þá komu þeir Vantan og Fantar sér saman um að Landan hefði gengið i svefni um nóttina og þeytt undirstöðuatriðum sínum út um lestargluggann. Landan varð æfur og uppvægur, sór og sárt við lagði að hann hefði aldrei, svo hann vissi til, gengið í svefni, hvorki á sjó né landi. Snaraðist hann reiðu- lega út úr klefadyrunum, fór til fund ar við Kol og lofaði honum krónu í Canadasilfri, ef hann fyndi fóta- bragð sitt. Kolur féll á kné, þefaði vandlega af fótum Landans, skreið svo sem ólmur væri undir fletin og kom brátt sigri hrósandi með hina týndu gripi. Þá var sungið : “Upp, franska þjóð”.. En þegar loftheflar Winni- begborgar fóru að teygja sig upp úr Sléttunni, sló öllu í dúnalogn. Fund- um við þá sárt til þess, að við vor- um enn háðir saltremmu og hörku allra saltstólpa veraldarinnar. (Meira.) 1 Andleg og líkamleg sparsemi, útburð- við fjórða mann; og þotti mer það 8 y all-gott, fyrir ekki meiri höfðingja j ir °S W- I fyrstu gengu umræður allgreið- er. eg get talist að vera. Eg leitaðist • V. J. • t • r,„rr, rr,ir, lega. mun “tlu skifta almenn- við að bryna fyrir hðsmonnum min- s _ . „ n, , . X U ,.r. A r, „ , A « , r* . • t r. “A , , -T « « rt rln f r>t fltl tl . \ ing að hvaða niðurstöðu fundarmenn komust i sparnaðar- og útburðarmál- um, að til þess að rækja skyldur sin ar vel og drengilega, ættu þeir um # , , v unum. En mer fmst það skylda min fram alt að vera goðir Islendingar. , , _ , . , •* ^íio 1 gagnvart londum minum her vestra, Brugðust þeir vel við þessari mala- « s................ , - • • , -r „ •;„ _;x að beina huga þeirra að kyrmalinu leitan minm, og hofu hmn nýja sm . 8 . , . „ . , „ . . _*f„,„Sf_ 1 og þeirri stefnu, sem fundurmn tok í með þvi að taka upp ny ættarnofn, s v _ , . , , • . -r> þessu rnali. Fundaralyktanm var a að dæmi frænda smna a Front. En v J t þessi etu nöfn liðsmanna minna: ^essa le.ð, Þar sem kyrnar . Ame- Vantan, Landan og Fantar. Kaus riku hfa- án efa- hald,R lífinu ! hver sina nafnbót. sér og rfldnu að Vestur-Islendingum, frá þv. þe.r kostnaðarlausu. Finst mér hér sem sti^! fyrst á land 1 Nýia ís1andi- °S oftar bóla á hagsýni Islendinga fram yfir það sem alment gerist meðal ann- ara þjóða manna. Því eins og allir canadiskir borgarar vita, hafa þing- ræðurnar í Ottawa, sem fjallað hafa um nafnbætur, kostað ríkið allmik- ið fé.. Þá gaf Vantan út þá skip- an, að í þessari fyrirhuguðu ferð, skyldi enginn mæla nema á fram á niðurgang þeirra, sem nú á sér stað á akurlendi Vestur-Canada, álítur fundurinn það vel til fallið, að Vestur-lslendingar taki upp fána eða skjaldarmerki, með hvítri kú á bláum grunni. Skal hvíti liturinn tákna heiðjökla Islands, blái liturinn blámann í Reykjavík, en kýrmynditr islenzka ?næKS gjafmildi lands og stjórnai Ameríku. Fundurinn álítur að tungu. Þessu tókum við vel, en það varð þó eftir samkomulagi okkar Þetta tiltaeki mætti veröa is1enzku allra, að við mættum grípa til latínu ÞjóSarbrotunum e.ns og t.nspong er og grísku, ef samræður okkar yrðu mjög háfleygar. Okkur var það Ijóst, eins og fleiri lærðum mönnum, að hugurinn flýgur hærra á dauðri tungu, en hinni, sem lifir. Einnig höfðum við veitt því eftirtekt að hver maður batnar stórum við það að deyjjt; og við kunnum allir ís- brotinni leirskál.. Svo ítarlega var þetta mál rætt og af þeim sannfær- ingarkrafti, að forseti misti alla stjórn á fundarmönnum, og lentu þá ræður þeirra út í ýms alvörumál og aðra vitleysu. Til dæmis réðust nú að mér þeir Vantan og Fantar, og kendu mér um apa-uppþotið í Banda- lenzka spakmælið: “Góður er hver rikjunpm. Báru það á mig, að með genginn”. Annars er heimurinn fuli- ur af þessari undraspeki. Við leigðum okkur klefa í lest- inni; og var hann svo rúmgóður, að ef þrir okkar hnipruðu sig saman út í horn, gat sá fjórði hæglega snúið sér við. Nú vorum við komnir út úr hinum syndumspilta heimi, sem við ætluðum að yfirgefa um stund og fela skaparanum á vald. Þetta held eg að megi teljast talsverð hug- prýði. Færri munu þeir vera, sem voga á slíka hættu. Fleiri eru sann- apadómum mínum í Heimskringlu hefði eg komið af stað Dayton-far- ganinu og öðru þvílíku. Hótuðu þeir að koma öllu upp um mig og draga mig fyrir lög og dóm. I fyrstu lét eg hvergi bugast. Sagðist fá Clarence Darrow eða Hjálmar Bergmann mér ti! varnar. F.n þéir hótuðu því, að ekki skyldi Clarence verja mig fyr en hann væri búinn að koma manns- viti inn í öll apahöfuð Bandarikjanna, og Hjálmari skyldu þeir tefja svo fyrir, að hann gæti ekki tekið mál færðir um að þeir séu stoð og stytta að sér, fyr en Vestur-Islending- allrar veraldar. Þeir eru jafnvel | ar hefðu með frjálsum samskotum goldið Brandi lækni fyrir öll þau mannslíf, sem hann hefir dregið úr klóm dauðans, hlutfallslega við laun Hjálmars, sem hann hlaut fyrir að ná manni af gálganum, til þess hann færi í svartholið. Þá féll mér allur ketill í eld. Hvorugt þetta mundi ske í minni tíð. Eftir þetta höfðu þeir Vantan og Fantar mig á valdi sínu, og fóru sínu fram í öllu, hvort sem mér líkaði miður eða vel. Þess skal getið, að á milli ræðu- haldanna var sungið, og spilaði þá Landari undir á slaghörpuna, og þar eð lítið var talað af viti, sló söngur- inn helgiblæ yfir alt saman, og minti mann á hátíðamessu sanntrúaðra. Þánnig leið dagur að kvöldi. En þá gengirm við til rekkju. Þá sá eg að Fantar hafði lesið Ferðapistla Steingríms læknis, þv. hann tvílæsti klefadyrunum, og laumaði buxunum sínum undir koddann. Hefir að lík- indum hugsað til hinna þrjátíu silfur dala, sem Kolur sótti í vasa Stein- grims. Að minsta kosti var Fantar •kominn á kreik eldsnemma, og mátti enginn sofa fyrir málæði hans og hræddir um að mannfélagsskipunin hrynji til grunna, ef breytt er út af þvi sem þeir hafa lært og þannig gert að lifsskoðun sinni. Menn sem standa fastast á þessum sínum algilda sannleik, eru vitaskuld þeir, sem sækja lifsspeki sína lengst aftur í aldirnar; og þeir hafa mikið til síns máls. Þeir hafa litið til baka, eins og Mrs. Lot, og orðið að salt- stólpum; og þeir eru alt af að lita til baka, til þess að remma og herða saltið. Á þessum saltstólpum hvílir svo mannfélagið í dag — því ríki þeirra er af þessum heimi.-------- Við vorum komnir inn í klefann, og út úr heiminum, en hann hélt á- fram eins og ekkert markvert hefði skeð, og snerist í kringum sjálfan sig eins og snarvitlaust dansfífl. Eitt höfðum við þó til marks um það, að við værum enn á jörðu hér. En það var Kolur, lestarstjórinn. Ást hans og aðrar dygðir keyptum við strax tim hæl fyrir eina krónu í Canada- silfri; og mér finst hann e/ga skilið, að hans sé hér getið. Veit eg ekki ti! að bætt verði lýsing hans í neinu Örbirgð og æfintýri.l Ritstjóra Vesturlands henti það hér á dögunum, sern mjög er í frá- söguí færandi. Hann birti íhugunar- verða grein i blaði sínu. Kennir hann í dæmiáögu og segir frá þv», að tveir menn hafi komið á fátækt heimili. Við þekkjum þetta heimili. Húsakynnin svo, sem verst má verða. Konan sjúk og rúmliggj- andi. Börnin umhirðulaus, klæðlitil og köld, soltin og vesöl. Fyrri gest- urinn fær fólkið til að gleyma hörm- ungum sínum með því að segja þvi fögur æfintýri, og er dýrlegur í aug- um ritstjórans. En síðari gesturinn tekur að ræða við það orsakir ör- birgðarinnar og líklega afleiðingar hennar. Hann sýnir þeim fram á, að hún sé mönnunum að kenna, það sé á þeirra færi að reisa rönd við henni, og að jafnvel sé hægt að útrýma henni alveg úr veröldinni. Og hann þegir máske ekki heldur yfir því, á •hvern hátt þetta fólk í vesaldómi sín- um geti lagt því mikla málefni lið- sinni. Hann hefir vakið fólkið til unihugsunar um kjör sín og sinna líka, í stað þess að hinn gesturinn svæfði það. Og ritstjórinn er sann- færður að hann hafi skilið við það hálfu óánægðara og vesalla en áður og orðar það svo, að hann hafi sáð illgresi í hjörtu þess. Honum finst ekki að hann þurfi að eyða neinum orðum að því að sýna, hvílikt bölvað óræsti maðurinn getur hafa verið. Nú er ekki svo að skilja að þessi dæmisaga feli' í sér neina nýja kenn- ingu. Núverandi þjóðskipulag er beinlín- is grundvallað á örbirgð almennings, og því sagði Anatole France að það hvíldi á þolinmæði öreiganna. Bili þolinmæðin, riðar þjóðskipulagið, og bresti hún rambar það um koll. En þrautaráðið til að halda við þolinmæði öreiganna er einmitt það, að svæfa þá með æfintýrum. Hefir það lengi verið mjög tíðkað, en þó aldrei meira en nú, og mest í þeim löndum, þar sem auðvaldsþróunin er komin lengst. Þykir auðvaldinu því fé vel var- ið, sem fer til þessara svæfinga, og sparar ekkert til. Til þess heldur það úti blöðum i þúsunda tali. Þykja þau mikilvirk, en þó ekki svo, að nóg sé. Og í til- bót er þá skólunum misbeitt, visindin fölsuð, kirkjan saurguð og guðsorð afbakað. Er farið kænlega að öllu og þykir mikið undir þvi komið, að ekki sjáist •hver tilgangurinn ef. Fyrir því er dæmisaga ritstjóra Vesturlands svo merkilega opin. Hún ber vott um þá barnalegu einfeldni, sem áreiðanlega er ekki til hjá starfs bræðrum hans annarsstaðar í tempr- uðu beltunum. Hann hefir engin um- svif, gengur inn i hreysið til fátæk- Iingsins, sem liggur andvaka, kaldur, svangur, sjúkur af áhyggjum og ó- rór í huga, sezt á rekkjustokkinn og segir: “Nú ætla eg að lulla við þig bí, bi og blaka.’’ En þú öreigi, sem auðvaldið bíar við og segir æfintýri. Ef til vill tekst þvi að svæfa þig svo, að þú gleymir örbirgðinni, einkum ef það lætur brennivin í pela þinn, sem það er víst til, ef þú borgar fyrir það. Og á þeim útgjöldum hefir örbirgðin æfin- lega ráð, sem kunnugt er. En þó að þú gleymir örbirgðinni, gleymir örbirgðin ekki þér. Meðan auðvaldið syngur við þig barnagæl- urnar og segir þér æfintýrin, slítur hún og úttaugar sjálfum þér löngu fyrir tímann, og þá ekki siður kon- unni þinni, sem er orðin heilsulaus og farlama á þeim árum, sem hún gæti verið eins* og blómarós, ef hún ætti við sómasamleg kjör að búa. örbirgðin fóstrar börnin þín í sólar- lausum og lloftlausum, köldum og rökum herbergiskytrum. Hún þrífur þau, fæðir þau og klæðir. Og hún kennir þeim fræðin. Hún sparar ekki barnagullin: Ný kvefsótt á hverjum mánuði^ taugaveiki jþegar við henni er tekið, beinkröm og berklaveiki. Hversu ánæjgðlur sem þú ert í örbirgð þinni og vesaldæmi, missir þú tvö börn fyrir hvert eitt, sem sá missir, er við góð efni býr. En dauðinn er ekki verstur. Hitt er verra fyrir þann, sem opin augu hefir, að horfa fram á hverskonar líkamlega og andlega örbirgðarúr kynjun afkomenda sinna, sem enginn sér fyrir endann á. Örbirgðin er sannarlega trygg sín- um. Hún firtist ekki þó að henni sé glp’mt. Orð Jesú Krists fara einna verst í þessum æfintýrum auðvaldsins. Ritstjóri Vesturlands vitnar í um mæli hans um að maðurinn lifi ekki á einu saman brauði, og vill láta fá- tæklingana seðja sig á þeim, þegar sulturinn nagar þá. En Jesús Kjistur fór ekki niður í kjallaraíbúð í Jerúsalem, til þess að segja þetta spakmæli við foreldra hungraðra barna, biðjandi grátandi um brauð, sem ekki Var til. Hann sallaði því á voldugan höfðingja, sem hafði ráð á öllum ríkjum veraldar- innar og þeirra dýrð, sjálfan djöful- inn. Og sá herjans kapítalisti hafði sannarlega gott af að heyra það. Jesús Kristur var harðorður við ríka menn, svo að enginn hefir ver- ið eins. Hann sýndi þeim fram á með ógleymanlegum orðum, hver and- leg hætta stafar af auðsöfnun. En hann var jafn mildur við fá- tæklingana og hann var strangur við hina, og skildi vel líkamlegar þarfir þeirra. Hann setti bænina um dag- legt brauð í mitfc faðirvorið, og hon- um datt ekki i hug að misbjóða mönnum með því að kenna þeim svöngum andleg sannindi, heldur gaf hann þeim fyrst vel að borða. Og þó var hann skemtilegur kennari og gat sagt falleg æfintýri. og jöfnuður býr”, þar sem örbirgðin með öllum 'sinum andlstyggiJegu fylgifiskum, sem jafnvel góðir menn nú á dögum eru orðnir svo vanir, að þeim finst ekkert til um, lítur út eins og hræðilegur, ótrúlegur, fjar- lægur draumur. Og þeir trúa þvi, að að þessu megi vinna, með því að sameina á hinn fegursta og kristileg- asta hátt, sjálfsagða umhyggju fyrir eiginni velferð, ástvina vorra og ó- trúar að menn megni ekki að kefja borinna afkomenda, umhyggjunni fyrir velferð meðbræðra vorra, svo að enginn sé undanskilinn. Þeir sem vinna í anda jafnaðar stefnunnar, vilja láta gera bræðra- lagshugsjón kristindómsins að virki- Ieika, gagnstætt þeim sem kókettera við hann í kirkjunni á sunnudögum, en vilja láta beita til þess frjálsri samkepni alla virka daga vikunnar, að svívirða hana í verki. Trú jafnaðarmanna er studd rökum visinda og andagiftar óteljandi spek- inga. * Hún er studd af stórmerkjum. Ekki einn, heldur þúsundir post- ula hennar hefir Aíammon tekið upp á ofurhátt fjall, og freistað þeirra með öllum ríkjum veraldarinnra og þeirra dýrð. Ekki einn, heldur þús- undir hafa svarað: Vík frá mér, Satan! Þúsundir hafa innsiglað hana með blóði sínu. Ef það sannar uppruna nokkurrar trúar að menn megni ekki að kefja hana, þá fer að verða vandalaust að sjá, hvar trú þessi á sér rætur. Svo mikið hefir verið reynt til að út- rýma henni, og svo litinn árangur hef ír það borið. Góðir menn sem boða jafnaðar- stefnuna, eru fyltir anda kristin- dómsins út í yztu æsar. Þeir eru gagnteknir af heilagri bræði til þess andkristilega þjóð- skipulags, sem vígt er Mammoni of- an frá og niður í gegn. Má vera, að þeir í orðasennu við formælendur þess, gæti þess ekki æfinlega nógu vel, að láta það koma skýrt fram, að það eru málefnin, sem þeir eru að deila á, en ekki mennirnir, að þeir eru þrælar skipulagsins, eins og við öll, að meira eða minna leyti, og þess vegna ekki sjálfráðir gerða sinna, eða vita ekki hvað þeir eru að gera. Þeir eru fullir af miskunnsemi og meðaumkvun með fátækum og bág- stöddum. Má vera að þeim missýn- ist stundum um þá, og þá einkum um áhangendur sína, og gæti þess ekki æfinlega nógu vel, að ekki munu all- ir þeir sem segja: Herra, herra! En báðar þessar yfirsjónir eru mannlegar. Þvi er oft núið jafnaðarmönnum um nasir, að ekki metti þeir fátæk- linjfcma, sem þeir beri svo mjög fyr- ir brjósti. Þó að allir jafnaðarmenn í veröld- inni legðu saman, eiga þeir ekki nema fimm brauð og tvo fiska. En þeir kunna ekki það kraftaverk, að metta með þvi þúsundir, einu sinni. Og þó að þeir kynnu það, hverju væri þá veröldin nær? En jafnaðarmenn trúa á krafta- verk. Þeir trúa þvi, að sjálfur almenn- ingur geti, ef hann er vakinn til með vitundar um köllun sina, stofnsett nýjan heim, “þar sem sannleiki rikir Satt er það hjá ritstjóra Vestur- lands, að boðun þessarar trúar er ekkert svefnlyf handa öreigunum. En i hinu fer hann vilt, að þeir sem taka hana, séu hálfu vansælli á eft- ir. Auk alls þess árangurs, sem hún hefir borið i bættum kjörum fátæku stéttanna, hefir hún orðið þúsundum snauðra heimila stórkostlegt ríki- dæmi, það rikidænii, að eiga göfuga hugsjón til að lifa fyrir. Miljónum vonlausra manna hefir hún gefið nýja von. Jafnvel þeir, sem hennar vegna hafa bætt óteljandi píslum við fyrri eymd sina, hafa samt verið sælli á eftir. Hún hefir enn á ný margsannað djöflinum, að víst er það satt, að maðurinn lifir ekki á eínu saman brauði. Þessi trú jafnaðarmanna er stór- fenglegt æfintýri, Hún er æfintýri öreiganna. Það er eina æfintýrið, sem ekki er siðlaust að bera á borð fyrir þá, i likamlegum þrengingum þeirra. Sr. Guðm. Guðmundsson frá Gufudal. —Skutull. Goðorð Eiríks mist. Dunar Þór, af vitsins vök veltur sjór að eyra, skáldsins óra tívatök taka upp fjórum meira. H- * * Gleipni smíðar hyggjan hög — hróður víða þorinn; Sleipni riður láðið, lög, leiftur prýða sporin. * * * Runnar stundir eru út, alt er bundið dróma; skáld þó fundinn skynji knút sker ei sundur “Gordons hnút”. Sá er stelur, fangið fól, fram það selur ekki; timans véla tannhjól tyggja í mél þinn réttarstól. Leita og finna stemdan stig stáli og báli varinn, þó heljar sinna hepnist víg, hann er að vinna fyrir gýg. Sig á telur traustum stól — tæpt er skeljar þolið — alt má fela undir stól inn í véla dimmum hól. Hvitum hrannir klæðast serk, kunnáttan ei breytir, trölla og manna týhraust verk timinn sannar voru sterk. J. G. G. Albert Indriði Jónsson. Fæddur 16. sept. 1855. Dáinn 9. júni, 1925. “Þá vorltS aftur vitjar lands, þú vit5kvæmt dáins saknar, er sóley grær á svertSi hans, en sjálfur hann ei vaknar. En þó hann vanti á vorsins hól og vin sinn blóm ei finni, hann lifir þó und þinni sól í þökk og kæru minni.” (Stgr. Thorsteinsson.) Um þessar mundir er verið aö und- irbúa stórkostlegt hátíðarhald, til minningar um fimtíu ára dvöl Is- lendinga vestan hafs. Á slíkum tíma- mótum hvarflar hlýr hugur núlifandi manna, til hinna mörgu, sem hlut hafa átt. í baráttu landnemanna hér vestra, bæði til þeirra sem enn eru á lífi, — en einnig til hinna mörgu sem gengnir eru til hinztu hvíldar, — þreyttir eftir dagsverk, sem var vel af hendi leyst. Þessi tímamót eru vel til þess fallin, að minnast þeirra, sem fallið hafa í val. Eftirfylgjandi orð eru helguð minningu manns úr þeim hópi; hafði hann unnið lengi og vel, og er nú nýlega lagstur til hvíldar í faðmi foldar. Indriði Albert Jónsson var fæddur 16. september 1855, í Hörgsdal í Mý- vatnssveit í Þingeyjarsýslu. Faðir hans var Jón Jónsson bóndi í Hörgs- dal, látinn i Öclda í Árnssbygð, 1908. Kona Jóns, en móðir , Alberts, var Margrét Ingiriður, dóttir Árna Ind- riðasonar, bónda í Hálsgerði í Köldu kinn, og konu hans Hjelgu Sörens- dóttur. Albert var elztur af fimm systkinum, sem öll eru á lífi. Eru þau: Elin Melsted, kona Jóns Mel- steds, búsett í Winnipeg, (Jón ér ■ bróðir Bjargar ekkju Alberts heit- ins); Sigurjón bóndi í Odda, kvænt- ur Guðrúnu systur Sveins Thorvald- sonar; Árni, búsettur í Winnipeg, starfandi í stjórnarþjónustu, kvænt- ur; Herdís, kona Ólafs bónda Ólafs- sonar, í grend við Hnausa, Man. Albert heitinn ólst upp í Hörgsdal, hjá foreldrum sínum, til þroskaald- urs, en var í vinnumensku um nokkur ár. Þar á meðal var hann í Hóls- seli á Hólsfjöllum í þrjú ár. Tuttugu og sjö ára að aldri lívæntist hann eftirlifandi ekkju sinni, Björgu dótt- ur Jónasar Jónssonar, á Kráku-^ bakka í Mývatnssveit, og konu hans Ingibjargar Sigurðardóttur. gr ætt hennar einnig úr Mývatnssveit. Þau reistu bú á Islandi, en til Ameríku fluttu þau frá Hrappsstaðaseli í Ljípsavatnsherippi, árið| 1889. Þau settust strax að á Mel í Árnesbygð, en þar hafði Jón faðir Alberts numið sér land í byrjun landnáms á þessum stöðvum. Full þrjátíu og sex ár bjuggu þau Albert og Björg á Mel. Má því telja þau í hópi landnema, þótt ekki kæmu þau á allra fyrstu landnámsárum. Lengi voru vist kjör landnemanna, bæði í Nýja Islandi og víðar, mjög þröng. Framtíðin var ískyggileg og óviss, og margir leit- uðu burt, og reyndu hamingju sína á fjarlægum stöðum. Albert heitinn var í hópi þeirra, sem aldrei fóru. Lengi vel var víst þröngt um fjár- hag, því börnin voru mörg, — en hagurinn fór smám saman batnandi. — FFeimilið á Mel var í þjóðbraut. Aðalbraut bygðarinnar lá með garði fram. Minnast margir þeirra tima með þakklæti. Fúsleiki til að greiða fyrir gestum og gangandi einkendi heimilið. Barátta við andstæð kjör er ætið eldraun, en hún hreinsar og fágar gullið í sálum manna. Samúð manna með kjörum bræðra sinná var vist á háu stigi á þessum erfiðleika- árum. Albert heitinn var óþreytandi að hjálpa þeim, sem bágt áttu. Eink- um var hans oft leitað í sjúkdómstil- fellum; var hann sérstaklega hepp- inn og laghentur til hjálpar mönnum málleysingjum. Oft vakti hann yfir sjúkum. Margar endurminningar um það eru geymdar í sálum sam- ferðamanna hans. Hann var rikur af góðum íslenzkum einkennum. Lítt kunnugir menn báru nærri ósjálfrátt traust til hans. Yfirlætislaus festa einkendi framkomu hans alla. Hann hafði verið gleðimaður á yngri ár- um, en alvaran óx með reynslu fjölg- andi ára. Eg hygg að hann hafi í ríkum mæli átt þá afstöðu í skoðun- um, sem er of sjaldfundin, sem sé: frjálslyndi, í hóf stilt af djúpri lotn- ingu fyrir því sem heilagt var, og vel hafði reynst, — jafnt í trúar- brögðum sem öðrum málum. Hann var trúr þeim skilningi, sem hann hafði í æsku öðlast í trúarbrögðum. i

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.