Heimskringla - 19.08.1925, Blaðsíða 8

Heimskringla - 19.08.1925, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 19. ÁGÚST, 1925. nn Hvad er um seinni uppskeruna? Til bændanna í Vestur-Canada. Getið þér ekki séð yður sjálfa, í huga, höndla hveiti yðar, sem þér sláið þegar þér farið með bind- arann um akurinn, alla leið þaðan til mylnunnar, sem malar það? Það er einmitt það sem þér gerið með samlagi yðar. Nú er það af sem áður var, að þér missið umráð öll yfir hveiti yðar þegar þér takið við móttöku- skírteininu í kornhlöðunni, og látið annan njóta seinni uppskerunnar af erfiði yðar. Sú vina, sem þér eruð nú að gera, er aðeins fyrsta uppskeran. Seinni uppskeran, hlutur yðar af ágóðanum á reglubundinni sölu á hveiti yðar í gegnum samlagið, verður einnig yðar. Þér hafið nú fyllilega sýnt, að þér getið höndl- að yðar eigin hveiti, frá akrinum á sinn endanlega áfangastað, mylnuna. Velgengni sambandsins er undursamlegt þrek- virki. Þér megið vera hreykinn af henni. Þér ætt- uð að sýna því enn meiri velvilja, með því að fá þá sem ekki eru meðlimir, til að skrifa undir samlags- samninga. Látið yður ekki finnast að samiaginu sé borg- ið, þó því gangi vej. Velmegunin getur því aðeins verið trygg, að hver og einn meðlimur geri skyldu sína. Skylda yðar er ekki aðeins að afhenda sam- laginu hveiti yðar, heldur og að útbreiða samlags- söluhugmyndina, og að koma henni inn hjá starfs- bróður yðar. og Árnesi á hátíðina á Gimli. Far- gjaldið frá Riverton fram og til baka er $1.00 fyrir fullorðna en 50c fyrir I | börn innati 12 ára aldurs. c j Fólk, sem fer frá Riverton, er á- | I mint um að kaupa farmiða á vagn- c : stöðinni i Riverton er. ekki á lestinni. \ Hlunnindi af samlaginu er uekki einungis pen- ingaleg, þau er ueinnig betri og þroskaðri lífskjör á þúsundum af búgörðum í Vesturlandinu. FÁIÐ EINN AF NÁGRÖNNUM YÐAR TIL AÐ SKRIFA UNDIR SAMALGSSAMNING í DAG. THE CANADIAN WHEAT POOL. í j o i j í í í í i í í i i i i i i MD Heimskringla vill benda mönnum á auglýsingu um skemtisamkomu glímufélagsins Sleipnir hér í blaðimu. Sérstaklega ættu landar hér að hafa skemtun af sýningu þeirra systra Heklu og Sögu Jósefsson, og eins því er faðir þeirra Jóhannes íþróttakappi hefir að bjóða. Mun þetta vera í fyrsta $kifti í mörg ár, sem hann kemur franr á íslenzkri samkomu. Dr. Tweed tannlæknir verður í Árborg fimtu- og föstudaginn 27. og 28. þ. m. Dr. Kri6tján J. Austmann biður þess getiðj að hann hafi nú, til hægð- arauka þeim er hans vilji vitja, feng- ið viðtalsstofu með dr. McRae að 724l/2 Sargent Ave. (við hlið Sargent | Pharmacy) og að hann verði þar að hitta daglega frá kl. 1.30 til 2.30, en á öðrum tímum eftir samkomula'gi. Talsími: B 6006. Heimili hans er að Wolseley Ave. og Raglan Road. Sími: B 7288. E.s. Osear II. fór frá Kaupmanna- höfn 15. þ. m. með 800 farþega. Skip ið er væntanlegt til New York 24. þ. m. og siglir þaðan aftur 3. sept- ember. E.s. Frederik VIII., sem fór frá New York 8. þ. m., kom til Kaup- mannahafnar 17. þ. m. Al N-AMERICAN Til eða frá ISLANDI um Kaupmannahöfn, hinn gullfagra höfuðstaö Danmerkur, met5 hinum ágœtu, stóru og hraí5skreit5u skipum SCANDINAVIAN - AMERICAN LINE Fyrlr lœgnta fargjald $122.50 milli hafnarstaðar hér og Reykjavíkur. ÖKKVPIS PÆÐI f KAUPMANJfAHÖÍ'íf Ofi A !Sl.ANDSSKIPIjriJ. Næsta ferS til íslands: Frá New York 20. ágúst. Kemur ‘il Khafnar 31. ágúst; frá Khöfn 1. sept.; til Reykjavíkur 11. s. m. Allur upplýulngar I þesxu uambandl gefnar kanplauat. * SCANDINAVIAN - AMERICAN LINE 461 MAIPT STREET SIMI A. 4700 WINNIPEG Umbot5smat5ur á Islandi: C. ZIMSEN. ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East. Phone A 6356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. DM TAPAÐ. Vill landinn, sem fann og hirti nýjan “folding campchair” á íslendingadag- inn 2. ágúst, í Hansens Grove í Se- attle, gera mér aðvart og fá rými- leg fundarlaun fyrir? 5". Magnússon, 533, llth Ave. N., Seattle, Wash. Glímufélagið “SLEIPNIR” heldur Skemtisamkomu Fimtudagskvöldið 27. ágúst, í efri sal Goodtemplara- hússins, kl- 8.30 Fjölbreytt skemtiskrá: Glímur, leikfiimissýningar, ræður, söngur og fleira. Meðal þeirra sem skemta, verða Jóhannes Jósefs- son íþróttakappi og dætur hans Hekla og Saga. Skemtiskráin auglýst næst. Inngangur 50 cents. Fjær og nær. GuOsþjónustur í Sambandskirkj- unni hefjast að nýju eftir sumarhléð næst- komandi sunnudag 23. þ. m. Séra Ragnar^i. Kvaran prédikar á venju- legum tíma, kl. 7 e. h. Einn af lærisveinum Thorsteins johnston fiðlukennara, Richard H. Seaborn að nafni, fékk silfurmedalíu sönglistar9kólans í Toronto, fyrir að fá hæst próf í Canada af intermedi- ate fiðlunemendum. Prófessor Steingrimur K. Hall er nýlega fluttur úr Theodore bygging- wnni við Maryland stræti, að 671 Sherbrooke stræti. Hiefir hann feng- ið sér kenslustofur þar, og er sími til hans N 9834. að verða? David Cooper C.A. President Verxlunarþekking þýðir til þin glsesilegri framtíð, betri stöðu, haerra kaup, meira traust. Meö henni getur þú komist 4 rétts hillu í þjóðfélaginu. Pú getur öölast mikla og not- hsefa verslunarþekkingu meö þvi aö ganga 4 Dominion Business College rullkomnastl verzlunarskóli f Canada. 301 NEW ENDERTON BLDG. Portage and Hargrave (næst við Eaton) SZMl A 3031 Jóhannes Jósefsson á Orpheum Tlieatre. r Islendingar fjölmenna vafalaust á Orpheum leikhúsið í næstu. viku. — Verður þar íþróttakappinn góðkunni Jóhannes Jósefsson og félagar hans. Sýna þeir þar smáleik, “The Pion- eer”. Leikurinn gerist á frumbyggja árum Vesturlandsins. Er ráðist á Jóhannes sem einn af frumbyggjun- um, af 'Tndíánum, vopnuðum með hnífum og öxum. Beitir hann þá sjálfsvörn sinni með ótrúlegum fim- leik og snarræði og kastar þeim af sér og afvopnar þá hvern af öðrum, og stundum alla í einu. Fimni hans* er aðdáanleg. Það er ekki fyrirfram ráðið, hvenær og hvernig á hann er ráðist, heldur er það gert náttúr- lega og eðlilega, rétt eftir því hvern- ig þeim dettur í hug , hvert skifti. sem á móti Konum sækja. Annars er þýðingarlaust að lýsa sýpingunni með orðum. Til þess að hafa nokk- uð gagn af henni, þarf maður að sjá hana. Hér kom til bæjarins í fyrri viku Bogi Bjarnason, ritstjóri frá Kelving ton, ásamt frií sinni og tveim börn- um. Hafa þau verið á ferð suður í Bandaríkjunum um Dakota ríki. Var afbragðs útlit þar syðra. — Þau hjón hafa tekið sér góðan tíma til þess að heilsa upp á kunningjana. Enda hefir mátt marka þð á síðum “Kelvington Radio”. Blaðið og les- endur þess hafa áreiðanlega saknað ritstjórans í fjarveru hans. Hr. B. S. Líndal biður þess getið, að heimili hans sé nú 978 Ashburn St., fimta hús suður frá Ellice Ave. Sérstök farþegalest fer frá River- ton kl. 12 á hádegi laugardaginn 22. þ. m., og tekur farþega á Hnausum WONDERLAND. “Dick Turpin” myndin sem verður sýnd á Wonderland þrjá síðustu dag- ana í þessari viku, er gerð af William Fox félaginu, undir stjórn J. G. Blý- stone. Það er mjög spennandi frá- saga, af verkum stigamanns, sem ekk- ert hræðist, vel og fjörlega sýnd. Tom Mix leikur aðalhlutverkið, Dick Turpin, af sinni vanalegu snild og fimni. Aðrir leikendur eru Alan Hjale, Kathleen Myers, Philo Mc- Cullough, James Marcus, Lucille Hutton, Bull Montana og Sid Jordan. Fyrstu þrjá dagana í næstu viku gefur að sjá Leatrice Joy og Ernest Torrence, sem leika aðalhlutverkin í “The Dressmaker from Paris”. — Efni mvndarinnar er þetta: Frönsk itnglingsstúlka hefir litilfjörlega at- vinnu á saumastofu. Hún vonast eft ir að verða fræg saumakona einhvern tíma, og leggur því út í samkepni, sem hefir að verðlaunum ókeypis kenslu í því fagi hjá beztu meisturum. Hún vinnur, og er síðan sýnd í Ameríku, þar sem hún veitir for- stjórn tízkusýningu stórmikilli. Allan Forrest og Miidred Harris leika einnig í þessari mynd. ►<o W0NDERLAND THEATRE Fimtu-, ÍÖMtu- or; lau^ardaK í þessari viku: T0M MIX í ‘DICK TURPIN’ Hrífandi saga um alrœmdasta stigamann veraldarinnar. Einnig: “INTO THE NET” SkrifuÓ af frægasta glæpavís- indamanninum, sem nú er uppi lilchard E. iÞiirlaht ijögreglustjóra í New York borg. Merkilegasta dulmyndin, sem hefir veriö gerö. COMEDY and NEWS Mánu., þriftju- o>^ mitivikudagr í næstu viku: “The Dressmaker From Paris’ ’’ HEKLA CAFE 629 Sargent Ave. MÁIiTlÐIR, KAFFI o. n- frv. Avalt tll — SKYR OG RJÓMI — # \ Oplfi frá kl. 7 f. h. tli kl. 12 e. h. Mm. G. Andemon, Mrs* H. Pfturnson elgeadur. MRS B. V. ISFELD PlanlMt & Teaeher STUDIOi 666 Alvemtone Street. Phone: B 7020 ið ákveðið að halda áfram útsölunni til mánaðarloka. Er það gert með því augnamiði að selja allar birgð- irnar sem voru keyptar af Lundar Trading Co. Vér höfum miklar birgðir af kvenfatnaði, lífstykkjum, bolúm og fleiru, sem verður selt á mjög lágu verði. Einnig mikið af karlmanna og drengja vinnu- og spariskóm; allar tegundir af “rubb- ers”, skyrtum, “overalls”, húfum vet- lingum og allar eftirliggjandi birgð- ir af álnavöru og karlmannafatnaði verður selt með afslætti. Sama veg fara og hinar miklu járnvörubirgðir vorar. Einnig verða að seljast birgð ir vórar af meðölum og alt sem er í' vöruhúsunum, svo sem salt, mál. olíur, kaðlar, rottugildrur og fleira; alt á kjörverði. Einnig bjóðum vér sérstök kjörkaup á matvöru, hveiti, fóðri og höfrum. Látið ekki hjá líða að hagnast af þessari miklu útsölu. J. K. McLennan. HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VERZLUNARSKÓLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust. Fréttir frá Lundar. McLennan biður þess getið, að af ófyrirsjáanlegum orsökum hafi ver- Einar H. Kvaran IÐUNN Tvö fyrri hefti 9. árgangs eru nú ný- komin til mín til sölu. Eru þau baima full af fræðandi og skemtandi efni, og allmargar myndir í báðum heft- unum. Verð ritsins er nú eins og áður $1.80 árgangurinn (fjögur hefti). Eg sendi þess: tvö hefti tafarlaust til allra kaupenda, sem stóðu í skil- um með að borga síðaslja árgng. Umboðsmenn óskast að Siglunes, Langruth og Hekla P. O. M. Pcterson 313 Horace St., Norwood, Man. ICREAm Hundruð af bændum kjósa að senda oss rjóma, vegna þess að vér kaupum hann alt árið í kring. Markaður vor í Winnipeg þarfnast alls rjóma, sem vér getum fengið, og vér borgum ætíð hæsta verð, um hæl. Sendið næsta dunk yðar til næstu verksmiðju vorrar. Allar borganir gerðar með Bank Moeny Order, ábyrgst. um af öllum bönkum í Canada. flytur Fyrirlestur um RANNSÓKN DULARFULLRA FYRIRBRIGÐA. í GLENBORO Fóstudaginn 28. ágúst, kl. 9 e. h. Inngangseyrir 25c Missirisritið Kr.J. Austmann M.A., M.D., L.M.C.C. Skrifstofa: 724yí Sargent Ave. Viðtalstímar: 1.30 til 2.30 e. h. og eftir samkomulagi. Hcimasími: B. 7288 Skrifstofusími: B 6006 boðar komu sína EMIL JOHNSON — A. THOMAS Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg. undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Talsími: B.1507. Heimasími: A-7286 A STR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principa 1 President It will pay you again and again to train in where employment is at its best and where you can atténd the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. » THE BUSINESS COLLEGE Limited 385'A PORTAGE AVE. = WINNIPEG, MAN. \

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.