Heimskringla - 19.08.1925, Blaðsíða 4

Heimskringla - 19.08.1925, Blaðsíða 4
4. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINQLA WINNIPEG, 19. ÁGÚST, 1925. Hdmsktrirtglci (StofnnV 1886) Kriaur 6« 6 liverjam mi#rlk»4e»l EIGENDDR! VIKING PRESS, LTD. 853 og 855 SARGENT AVE.. WI.NMPEG. Talafmi: 11^6537 Ver« blaísins er $3.00 &rgangurinn borK- fyrirfram. Allar borganlr sendist THE YIKING PRE6S LTD. ist 6IGPÚS HALLDÓRS Irá Hölnum Riitstjórl. JAKOB F. KRISTJÁNSSON, Ráðsmaður. • THB UtanAMkrlft tll bln««ln»i VIKINO PRESS, Iitd., Box 8105 IJtanftMkrlft tll r|t»»tj6ranH: EDITOK HEIMSKRIPÍGLA, Box 8105 WINNIPGG, MAN. “Heimskrlnffla ls pnblished by The VIkinf? Prean Ltd. and prlnted by CITY PRINTING PUBLISHING CO. 853-S55 Sarxent A-re., Wlnnlpear, Man. Telephone: N 6537 WINNIPEG, MAN., 19. ÁGÚST, 1925. Landnámshátíðin og minnisvarðinn. Nú á laugardaginn verður hátíðlegt haldið 50 ára landnámsafmælfíslendinga í Vestur-Canada, að Gimli. Er það sam- kvæmt ráðstöfun þeirrar allsherjarnefnd- ar, er kosin var úr bygðum Nýja íslands og Winnipeg. Hefir nefndin haft allan viðbúnað, sem unt var að hafa, með ekki lengri fyrirvara, og að ósk hennar hefir stjórn Islands fengið þjóðskáldið Einar H. Kv^ran til þess að mæta þar fyrir sína hönd, sem fuiltrúi sjállfvalda ríkis Aust- ur-lslendinga. Því er ekki að neita, að undirbúningur hefir verið nokkuð stuttur, ýmsra orsaka vegna. En allir íslendingar ættu að sam- einast um það að gera þessa hátíð sem veglegasta, nú, er afráðið er að hún skuli haldin á þessu ári. Og vér fáum ekki séð að það sé hægt nú, er búið er að halda hátíðina, sem minningarhátíð ís- lenzks landnáms í Vestur-Canada, og ís- lenzka stjórnin hefir sent fulltrúa á þá hátíð, samkvæmt ósk og beiðni hátíða- nefndarinnar, að fara að skíra upp hátíð- ina, og kalla að hún hafi aðeins verið minningarhátíð einnar sveitar. Það er ekki hægt að búast við því, að íslenzka stjórnin sendi fulltrúa á hvert bygðar- afmæli, sem íslendingar smám saman geta haidið um vesturfylkip þver, norður ríkin í Bandaríkjunum og endilanga Kyrrahafsströnd. En hvað sem þessu líður, ætti ekki tíminn að verða því til fyrirstöðu, að það sem oss finst einna mest um vert í þessu sambandi, minnisvarði landnámsins, sé eins vel úr garði ger, sem frekast er unt án þess að reistur sé himingnæfandi skýjahefill. Sé nokkur dugur í minnis- varðanefndinni, og um það þarf enginn að efast, sem nefndarmenn þekkja, ætti að vera hægðarleikur að fá varðann af- hjúpaðann 21. október í haust á sama stað, og klukkustund, er íslendingar stigu á land í Víðinesi. Vér vonum einlæglega að nefndin verði einhuga um að aðhyllast það uppkast, er listamaðurinn Fr. Swanson hefir fyrir hana lagt. Vér getum ekki hugsað oss fegurri minnisvarða, né betur viðeigandi. sem sé þannig gerður, að hann sé oss til sæmdar og einkennis, og þó ekki dýrari en svo, að vel sé kleift. 1 næsta blaði mun verða reynt að lýsa honum, svo að les- endur geti fengið dálitla hugmynd um hann. Það er ekki hægt nú sökum rúm- leysis. En nefndin þarf að fara að taka til óspiltra máSanna, nú þegar, er hátíðin er um garð gengin. aði. En — mér finst það ekki nægilegt, að nokkrir Vestur-íslendingar sæki há>- tíðina sem hverjir aðrir' útlendingar. — Vestur-fslendingar ættu að taka beinan þátt í skemtiskrá hátíðarinnar. Hér fara á eftir nokkrar tillögur til yf- irvegunar fyrir okkur hér vestra: 1. A5 fjölmennur söngflokkur verði æfður, sem eingöngu syngi lög e&ir vest- ur-íslenzk tónskáld. Þar er orðið mikið úr að velja af af- bragðs fögrum lögum, og söngkraftar og söngstjórar góðir, einkum í Winnipeg, er sem bezt og byrja sem fyrst. Fyrsta og önnur tillaga hr. Á. S. ættu báðar að vera vel framkvæmanlegar, með sæmilegri fyrirhyggju. Þriðja tillagan þolir að minsta kosti langa bið ennþá. En þess nákvæmari gaum ættum vér að gefa 4. tillögunni. Það er enginn efi á því, að ef alt á að geta farið oss verulega vel úr hendi, þá þarf öflugur sjóður að standa að baki framkvæmdum vorum. Þo ekki öflugri en svo, að ekki ætti Vestur-íslendingum að verða mikið íþyngt með því að fylla væri sjálfsagður staður til æfinga, þar | hann. Sjóðnum þarf að verja til undir- sem annarsstaðar yrði erfitt að fá nógu margt fólk á einum stað. 2. Að fámennur leikflokkur æfði leik, er sýndi í skýrum dráttum landnemalíf Vestur-íslendinga, frá landgöngu til vorra tíma. — Þar er ekki um eins auðugan garð að gresja. Leikrit af því tæi alls ekki til. En enginn efi ál því, að ef skorað væri á skáld vor að leggja sig í bleyti, og setja útdrátt úr sögu Vestur-íslendinga í 4—5 þátta leikrit, fyrir 10—12 leikendur, þá gætu þeir það. Það myndi margur verða til að reyna, og þá úr mörgu að velja, til að ná því beztá og sannasta. Slíkan leikflokk gæti einhver af bygðum íslendinga lagt til. 3. Að kosinn væri hæfasti og merkasti Vestur-íslendingur, sem foringi fararinn- ar. Skyldi hann flytja kveðju .og hafaf orð fyrir Vestur-íslendingum á hátíð- inni. .\ 4.. Til þess að standast kostnað við för þessa, sé leitað almennra samskota með- ; al fslendinga í Ameríku, og efni htin mörgu félög rr.eðal íslendinga með sam- komum, til inntekta fyrir þenna hátíða- sjóð. Með jafnmiklum fyrirvara og nú er fyrir hendi, er engin ástæða til að ætla, að þessir tveir áðurnefndu flokkar gætu ekki orðið Vestur-lslendingum til miki^s sóma, þar sem vel væri hægt að verja einu til tveimur árum til æfinga og und- irbúnings. ‘ ' Þetta fyrirhuga'ða hátíðahald á íslandi 1930, verður svo merkur viðburður í sögu íslenzku þjóðarinnar, að vér íslendingar í þessari álfu, — sem teljumst að fróðra manna sögn, að vera nær þriðjungur af íslenzku þjóðinni, — gætum ekki látið jafn þýðingarmikið tækifæri hjá líða, án þess að tryggja bróðurbandið; án þess | 0g voru það víst einu tvö skiftin á æfi að taka beinan þátt í þúsund ára minn- ! hans, að hantf náði almennri kosningu ingárhátíð lögbundins þjóðskiplags á Hann féll í öldungaráðskosningiím í ’Ne- | braska, og varð þá ritstjóri “The Omaha búnings þátttöku vorrar, eins og hr. Á. S. bendir á. En það þyrfti vafalaust líka að sjá um það, að undirbúa dvöl Vestur- íslendinga heima, svo að vér gætum bygt hana sem mest á eigin spýtum. Því að vér hyggjum að erfiðasta viðfangsefnið fyrir Austur-fslendinga, verði aÓ'sjá fyrir þeim aragrúa af gestum, sem vænta má að sæki þá heim það sumar. Ef vér höf- um nokkurn sjóð að grípa til, þá ættum vér, í samráði við íslendinga heima, að geta búið svo vel í garðinn fyrir heim- sókn vora, að enginn ætti að þurfa að fara óánægður heim sökum erfiðrar að- búðar. Og vér ættum að sjá um það, að- eins vegna vor sjálfra. Hve mikill sjóðurinn þyrfti að vera, er ómögulegt að segja nú. Töluverða upp- hæð þarf í hann að láta. En það þarf ekki mikið tillag frá öllum Vestur-íslend ingum á ári hverju, í þau 4 ár, sem eru til stefnu. Og vér efumst ekki um, að sömu mennirnir, sem svo drengilega brugðust við í vetur, er þeir söfnuðu rúm lega 4000 dölum til líknarverks við slysa- mann, af því að þeim rann þó blóðið til skyldunnar, muni nú sjá sæmd vora í því að láta lítið eitt af hendi árlega til heim sóknar í þetta orlof, er þeir hafa þráð aila æfi sína. “The Great Commoner”. Æfiferili Bryans var svo merkiiegur, að ekki verður hjá því komist, að geta hans að nokkru, nú, er hann er látinn. William Jennings Bryan er fæddur 19. marz 1866, í, Salem, 111. Hann ias lög og vai- málafærslumaður um stund, í Iilinois og Nebraska-ríkjum. Árið 1890 og aftur 1892 var hann kosinn á sambandsþing, íslandi. ' Það væri æskilegt að Vestur-íslendingar tækju alvarlega í þetta mál, og létu sem flestir til sín heyra. Eg veit að íslenzku blöiSin veita með 'ánægju móttöku sann- gjörnum umræðum um þetta mál. Á. S. World-Herald”. Þaðan var hann sendur á kjörþing Demókrata í Chicago 1896, til þess að tala máli bænda, er kendu málm- skorti til peningasláttu um vandræði sín, og heimtuðu ótakmarkaða penirigasláttu úr silfri. Þar héit hann ræðuna, sem fyrst gerði hann 'frægan, sem mæiskumann, “gulikross”-ræðuna, sem köiluð var, af 1 þessari setningu, er hann slöngvaði til J mótstöðumanna sinna, gullsláttumann- | anna: “Þér skuiuð ekki krossfesta mann- j kynið á gullkrossi!” I Svo mikii áhrif hafði þessi ræða á siif- ursiáttumenn, að demokratar kusu hann sem forsetaefni. En hann beið ósigur fyrir McKinley. Árið 1900 var hann aftur í kjöri af hálfu demokrata, og barðist þá aðaliega gegn amerískum heimsveldis- hugsjónum (imperialism), en þá höfðu Bandaríkin lagt Hawaii, Porto Rico og kastað fram í gamni, mun hjá fiestum full ! Filipseyjar undir sín yfirráð (1897 og Þessi áskorun er áreiðanlega orð í tíma talað, og þess vert að það sé rætt, eða að minsta kosti haldið svo vakandi að það ekki sofni útaf að hálfu ári iiðnu, eða svo, af áhugaksórti. Það mun fátt bera tíðara á góma með- al íslendinga hér vestra, en heimferðin tii íslands 1930. “Eg ætla að heita á sjálfan mig”; “eg ætla fyrst heim til íá- lands 1930”, og þessu líkar setningar heyrast ákaflega oft. Og þó þeim sé oft Askorun til Vestur-Islendinga. (Bréf þat5 sem hér fer á eftir, barst Helmskringlu um daginn frá merkum manni vestur í landi.) Það eru miklar líkur til, að á Islandí verði haldin stórkostleg hátíð, árið 1930: þúsund ára minning Alþingis. Það er þeg- ar farið-að gera ráðstafanir í þá átt. Með- al annars, er í ráði, að þá verði opnað þjóðleikhús í Reykjavík. Það er engum vafa bundið, að þessi fyrirhugaða hátíð verður sú stórkostlegasta og merkileg- asta í sögu íslands. Hátíðina sækir vafalaust fjöldi íslend- inga víðsvegar utan úr heimi, auk ann- ara þjóða manna. Það hefir eitthvað komið til orða með- al vor Vestur-íslendinga, að við fengjum skip til farar og fyiktum fríðu föruneyti. Það væri auðvitað æskilegt, ef um mun- alvara undir. Það er ekki aðeins efnaða fólkið, og ekki einungis þroskaða fólkið, sem dreymir um heimferðina 1930. Þeir draumar sækja menn fastast heim, sem örðugast rætast. Eldra fólkið, sem ís- land man, og sem hefir þráð það, en ekki getað komist heim sökum anna við iífs- nauðsynjar, uppeldi barna og búþrengsla, ætlar nú endilega að láta draum sinn um endurfundi rætast, sumarið 1930. Sá draumur yljar áreiðanlega mörgu hjarta, í gömlum og lúnum líkama. Márgar sina- berar og aðaismerktar erfiðishendur, knýtast á einverustundum um þá von. að fá aðeins einu sinni ennþá að sjá Is- land. Og fjöldi yngra fólksins, og yngst- fullorðnu kynslóðarinnar, sem aldrei hef- ir séð ísland, nema í sagnhillingu þeirra foreldra, sem sjálfrátt eða ósjálfrátt hafa reynt að gera sálir barna sinna1 að fj-jó- sömu akuriendi fyrir heilbrigðustu sáð- korn ísienzkrar menningar, sér þá stund fyrir sér f dagdraumum, er þeir stíga fót- um íyrir kné Fjallkonunnar, vonandi til þess, að skilja síðan betur sjálfa sig^nf- stöðu sína til fósturlands síns, Vestur- heims, og hlutverk sitt þar, — sumir hverjir að minsta kosti. ' Förin heim til íslands 1930, verður eng in vanaleg skemtiför, af háifu Vestur- Islendinga. Það verður pílagrímsför, að heilögum dómi íslenzks þjóðernis. Þess vegna er nauðsynlegt að búast 1899). Enn beið hann ósigur fyrir Mc- Kinley. Eftir þann ósigur stofnaði hann vikublaðið “The Commoner” (aiþýðu- maðurinn). Árið 1904 mun hann aftur hafa ætlað sér framboð, en hann sætti sig við, að demokratar kusu Aiton B. Parker, sem ósigur beið fyrir Roosevelt. Næstu ár fór hann fyrirlestrahringferð um veröldina. Þegar heim kom, barðist hann fyrir rík- isrekstri járnbrauta. Hann var enn í kjöri 1908, af hálfu demokrata, og beið enn ósigur, nú fyrir Taft. Eftir kosningarnar gerðist hann tals maður fyrir kosningarrétti kvenna, og barðist fyrir vínbanni. Loks Vinna demokratar \forteetakosn- ingarnar 1912. En þá dregur hann sig í hlé fyrir Wilson, mest til þess, að sagt er, að Champ Clark skyldi ekki ná kosningu, en það var ekki ósennilegt, ef Bryan sjálfur hefði sótt. Traust flokksmanna hans á honum er þá ekki hið sama og áður. Wilson kýs hann sem ríkisráðherra, en hann segir af sér, sökum þess að honum finst að hann geti ekki fylgt Wilson að máJum, er hann snýst á móti Þjóðverjum, eftir að þeir höfðu sökt “Lúsitaníu”. Hann styður þó Wilson til kosninga aftur 1916. F^, þeim tíma ber mjög iítið á honum innan flokks ins, svo að ekki verður sagt að lí'afn hans komi til tais við forsetakjörfundi demo- krata 1920 og 1924. Og síðustu árum æfi Flutt í Gullbrúðkaupi Methúsalems Jónssonar og Ásu konu hans Fundur var fyrri stunda fagur sem júnídagur; bjart var í hug og hjarta, heimur sem töfrageimur. Blær vakti af blundi værum blóm, er kystust f tómi. Lífið, af guði gefið, getur ei verið betra. Vaggar vonanna döggin, vorið kennir mér þorið; hleður lífsbraut úr ljóði lækur hoppandi sprækur. Syngur æskan hin unga, ör í viðmóti og svörum, þýð, sem blærinn hinn blíði, bragi liðinna daga. Fór eg fimm tugi ára » fjallveg, urðir og hjalia; sóknar særður f ieiknum, Sali tíðum var kalinni Sjúkan, mundin hin mjúka mætti kærleikans ættar styrkt, í stríðinu myrka studdi veginn og ruddi. Gekk eg einmana ekki aldarhelminginn kalda, blæddi undin og æddi él og syrti í bili, bundu mjúklega mundir, mér hvert sár skjótt þá greri — Sali ei sár var né kalinn, sá es fékk hana Ásu. Svása sumarið, Ása, saga liðinna daga, brennur enn mér í minni mörg ein gleði og sorgin. Hönd þín vai; mér í hendi, hjartað vorsólin bjarta, sefi af guði gefinn, gullið og dýrsta fullið. Kiökkur þér eg vil þakka þrár mínar, fimm tugi ára, fléttaðir þú og þættir, þínum saman og mínum. Gott væri að eiga eftir ár þó fimmtíu væri, fengi eg að lifa lengur, leiddur af þér og studdur. V Enn mér æskusól brennur, EIli þó haidi veili; hjartans brosið hið bjarta, bálar enn mér í sálu. Angar sumarið unga, öld þó dragi að kvöldi; Skjöld minn skygðan eg vildi, Skuld þó sýnist á huldu. Fórum fimm tugi álra; fljótt nú dimmir af nóttu, blund fá blómin á grundu, bál þó lifir í sálu. Lifir lífsbjarminn yfir lending. Alfaðir hendi leiðir börnin og breiðir blóm á veginn og ljóma. S. E. Björnsson. (Höfundur þessa kvæöis biSur Heimskringlu ati geta þess, aö hann hafi aldrei til þess ætlast, a(5 þatS væri hirt. En því bitiur hann Heims- kringlu fyrir þati nú, at5 han nsegir atS þati hafi veritS birt í Lögbergi ati sér óafvitandi, en mets svo mögnutium prentvillum, aS algeriega sé ó- vitiunandi. Ættl betur aö vera hirt um slík kvæöi, er biötium berast.) ogegoQooooQeseðccoeecsecoeeto sinnar ver hann hæfileikum sín um í þjónustu hins þröngsýn- asta múgs; til þess að berjast á móti mannviti og þekkingu; á móti frjálsum rannsóknum á þýðingarmestu áhugamálum mannkynsins. Og hann deyr á hátindi, eða máskevréttara sagt, í bylgjudal þessarar hreyfingar, þegar að lögmennirnir miklu Clarence Darrow og Dudley Field Malone, eru í þann veg- inn, í augum hins siðaða heims, að tæta af honum síðustu fh'k- urnar, sem huldu andiega nekt hans á þessum sviðum — þær sém hann var ekki búinn að iosa sig við sjálfur, með hinum ótrúlegustu staðhæfingum í þessari barnalegu baráttu sinni síðustu árin. * * * í nærfelt þrjátíu ár er Bryan einn af áhrifamestu mönnum í þjóðlífi Bandaríkjanna. Á þeim árum er stundum tekið meir eft ir honum, utan lands ekki síð- ur en innan, en nokkrum öðr- um samlendum manni, ef til vill. Þrfsvar sinnum er hann tví- mælalaúst forsetaefni flokks síns, og tvisvar kemur hann til mála endrarnær. Hann berst einlæglega, af eldmóði og með töfrandi mælsku ^yrir ýmsum göfugum máJefnum. Og þó verður ekki hlutdrægnislaust sagt, að hann hafi verið mikil- menni. Hver er þá orsökin til þess að sá dómur verður ekki um hann feldur? VéR höfum áður minst á Bryan, í sambandi við afskifti hans af • breytiþróuninni. Og felt þann dóm um hann, að hann hafi verið grunnhygg- inh. Mörgum mun hafa fund- ist það stórt til orðs tekið. En í grunnfærni hans liggur orsök- in. Auðvitað má ekki taka orðið svo bókstaflega., að talið sé, atS

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.