Heimskringla - 26.08.1925, Blaðsíða 1

Heimskringla - 26.08.1925, Blaðsíða 1
VERÐLAUN GEFIN FVHIR COUPONS OG UMBCÐIR n ROYAt, CROWN — SendlB eftir vertSIista til ROTAL CROWN SOAP LTD. 654 Main Street( Win •'eg - 1 XXXIX. ÁRGANGUR. °n WIXNIPBG, MANITOBA, MIÐVI KUDAGINN 26. ÁGÚST, 1925. c'tTy *_________________________________________________ _________________________ VERÐLAUN GEFIN FYRIR COUPONS OG UMBCÐIR ROYAU CROWN — SendiS eftir vertilista til — ROTAL CRQWN’ SOAP LTD.( 654 Main Street Winnipeg. NÚMER 48 Landnáms-minningarhátíð að Gimli 2, ágúst 1925. Sólbjartari ■ sumardag en laugar- daginn 22. ágúst gat Forsjónin ekki gefiö. Þeir, sem henni treysta, hafa nokkra ástæ'Su til þess aö trúa því, aÖ það hafi ekki einungis verið blind hepni, sem veitti slíku sólgeisla- flóði yfir andlit manna og hendur; ■nn í hjörtu vor frá morgni til I<völds; sem varpaði þessu sæluskini aö utan, á gömlu, yndislegu andlitin, svo að ljóminn að innan, frá báli endurminninganna, varð enn skærari °g fölskvalausari en ella. En það var ekki einungis veðrinu að þakka, hve hátíðin fór vel fram. Hátíðarnefndin stóð framúrskarandi v’el í stöðu sinni, og gerði ált seni í mannlegu valdi stóð, þenna dag. Ræðumenn, skáld og barnaflokkur Eéldu hugum manna föstum frá fyrsta augnabliki til hins síðasta, rneð aðstoð söngstjórans, sem átti af- bragðs þátt í glitofnum vefum end- nrminninganna frá deginum. Og þó hefði mikill hluti ánægjunnar far- iS fyrir gýg, ef hegðan áheyrenda Eefði ekki allan daginn verið með sbkum afbrigðum. Þvílíka þolin- mæði, eftirtektarsemi og prúðmensku Eyggjum vér að ekki sé unt að finna nema á meðal íslendinga. í Áætlað er að þarna haff um fjög- ur þúsund íslendingar verið saman komnir, karlar og konur, unglingar °g börn. Úr öllum áttum og ýmsum nkJum komu þeir: Dakota, Minne- sota, Nebraska, Chicago; austan, vestan og norðan. Af öllum stéttum Voru þeir, en eitt var sameiginlegt nieð þeim öllum: íslenzk nærgætni °g prúðmenska. * * v Rúm er ekki fyrir hendi, að segja U’eira frá sjálfri hátíðinni að sinni, þyi Heimskringla hefir viljað birta fesendum sínum alt það, er á þessum *fegi var sagt og kveðið, og því er ruögulegt er. Þó hefir nokkuð orðið aS bíða. En í næsta blaði hefir einn af vinum blaðsins, er viðstaddur var, fofað að birta ítarlegri greinargerð, °g faeinar hugleiðingar frá sjálfum, ef til vill, — um þessa hátíð, sem fjölmennust hefir verið sótt meðal íslendinga og prýðilegast setin. BÆN. Eéra Jónas A. Sigurðsson frá úhurchbridge flutti á hátiðinni eft- Irfarandi bæn: Drottinn guð, þú eilifa athvarf synd ugs mannkyns, vertu oss, útlendum 'egfarendum, er hér stöndum frammi fyrir þínu ósýnilega almætti, kærleiks- l'kur faðir í Jesú nafni. Lát þú ekki þakklætið, fyrir arf ættjarðar vorrar, °S fyrir dásamlega handleiðslu þína, blessun í útlandinu, og fyrir alla þ'na náð, deyja í hjörtum vorum. Hef þú sálum vorum auðmjúka iðrun vegna hinna mörgu ávirðinga \ einka- 11 fi v°ru. Fyrirgef þú oss, faðir, afbrot og syndir í sambúð og sam- I'fi voru, sem lærisveinum og sem þjóð. Gef oss að gleyma því aldrei, að öll sönn bróðurást og þjóðarást gfundvallast á lifandi kærleika hjart- ans til þin, ó, himneski faðir. Hreins- aðti^ heilagi faðir, hjörtu vor gagn- 'art þér, að vér eignumst aukna trú °g tállaust bróðurþel innbyrðis og þá til allra manna. Gef, að vér dveljum ekki einkum VÍS 'þ*® ytra í lífi voru, leitum ekki fyrst fullnægju í þeim fögnuði eða þeirri framför, sem devr nieð degin- um sem líður. En fær oss, kærleiks- ríki faðir vor, nær hinu andlega og eilífa, nær þér, sem ert vegurinn, sannleikurinn og Iífið. — Lát anda þi'nn og orð þitt auka oss trúargleði og gefa oss þjónslund drottins Jesú Krists. Gef að vor vilji lúti ávalt þínum föðurvilja. Fjarlæg frá oss, þjóð vorri, — og öllum börnuin þínum, alla barnalega uppreisn og óeining. Kyrr þú, himneski faðir, öldur ósam- ræmis og óeinlægni og varðveittu oss einkum gegn dauða sjálfselskunn- ar. Ver þú oss syndugum og sund- urþykkum, Iíknsamur. Án þín för- umst vér, — sem rnenn og menning, mál vort og þjóöerni, sem þjóðfélag, lærisveinar og söfnuðir. Ver þú því með oss, hjá oss, innanborðs í hinu smáa fari íslenzkra farmanna um allan heim. Auk þú afla vorn af á- huga, alvörugefni og auðmjúku viti, er ávalt lýtur þér. — Gef vér heyrum fremur þína öruggu, ániinnandi trú- arhvöt, í öllum háska tilveru vorrar, en ámæli og efa mannanna. Þú, drottinn guð, almáttugur og eilífur, ert upphaf, athvarf og endi-. mark vor íslendinga. Þú ert vor guð. Vér þráum aö vera þín börn, þín þjóð. — Þú leiddir oss hingað. Þú yfirgafst oss ekki liðin 50 ár, þótt vér einatt gleymdum þér. Ver hjá oss í dag, önnur fimtiu ár, og að eilífu. Blessa þú ástkæra ættjörð vora, börn hennar öll, kristni hennar og landstjórn og ættmenn vora ttm heim allan. Varðveit þjóðfélög og stjórnarvöld Vesturheimsríkjanna, er vér tilheyrum. Ger oss ljóst ættar- mark allra manna. Gef oss; góöi guð, þá löngun sterkasta, að vinna saman í þinum anda, frumbýlingsár jarðlífsins, en þá von æðsta. að mega allir vegsama þig eiliflega. Lát þessa bænarhugsun verða að svo auðmjúku andvarpi, allra hjartna, sem hér eru, sem minnast þinnar miskunnar og finna þörfina á þinni nálægð, að það bergmáli í öllu sálarlífi og samlífi voru. Faðir vor, þú sem ert á himnum: Án þin megnum vér ekkert. Með þér getum vér ekki beSið fullan ó- sigur. Herra, leyf oss að biðja þig, ákalla þig, sleppa þér ekki, unz þú blessar oss. Vér biðjum þig i nafni drottins vors, Jesú Krists. Amen. 40 Avarp forseta Kæru hátíðargestir! V Mér hefir hlotnast sá heiður að vera settur forseti þessa veglega hátíðarhalds. Fyrir þann heiður votta eg nefndinni mitt innilegasta þakklæti. Við erum samankomin hér í dag í tilefni af því, að nú eru liðin 50 ár síöan að íslenzkir innflytjendur fyrst settu hér fót á jörð. Þessi 50 ár hafa veriö bæði súr og sæt. Súr vegna erfiöleikanna iniklu, sem flest- ir hafa heyrt talað um, en sem eng- inn getur gert sér grein fyrir nema sá, sem reynt hefir, og voru átakan- legastir fyrstu tvo veturna. Sæt vegna sigursins; sigurs, sem kostaði hungur, drepsótt og mörg líf; sigur, sem aðeins gat unnist af mönnum og konuin með hreysti, djörfung og dug. Sigur, sem aðeins gat unnist með göfugu takmarki framundan. — Hvað var það takmark? Því yfirgáfu Nokkrir af landnámsmönnunum frá árinu 1875. þessir menn og þessar konur ísland, til þess að ganga í gegnum þetta alt? Tsland, sem hefir alt sem þarf, til þess að ná náttúrufegurð á hæsta stigi, sem er svo ríkt af sögu, söng og fögrum ljóðum, og sem íslend- ingar hafa lært að elska í þúsund ár. Að yfirgefa það land, hefir hlot- ið að vera sárt. Sá skilnaöur hefði ekki getað átt sér stað, nema eitthvað mikið hefði verið sókst eftir. Það hefir ef til vill verið á parti til þess að bæta sinn eigin hag. Æfintýra- löngun hefir máske haft eitthvað að segja» en aðaltilgangur þeirra hefir, að eg hygg, verið sá að veita af- komendum sínum meira tœkifaeri. Þetta göfuga takmark hefir óefað styrkt og hvatt frumbyggjana áfram í þeirra erfiðu baráttu, og stórum hjálpað þeim til að sigra, — þótt sigurinn yrði dýr. Eitt eftirtektarvert atriði í dag er þaö, að við höfum með okkur marga háttstandandi menn, sem tala ekki okkar tungu. Nærvera þeirra bendir á hlýhuga enskumælandi manna til okkar Islendinga, og gerir einnig há- t’íðarhaldið veglegra. Eg er sann- færöur um það, að eg læt í Ijós til- finningar allra Islendinga, þegar eg þakka þessum mönnum fyrir það, að gefa part af sinum dýrmæta tíma í heiðursskyni við okkur íslendinga. Annað eftirtektarvert atriði er það, að við höfum með ckkur einn hinn mesta, ef ekki hinn mesta, rithöfund íslands, sem nú er uppi — háttvirta öldunginn, hr. Einar H. Kvaran. Hann flytur okkur kveðju frá íslandi og Islendingum heima. Einnig þetta hjálpar stórmn til aö gera há- tíðarhaldið veglegra; og eg er viss um, að við ertim öll glöð og þakklát fyrir það, að hafa hann á meðal okk- ar. Svo höfum við úrval íslendinga, sem halda ræður og flytja kvæði. Ennfremur hefir af fremsta megni verið vandað til söngsins. Alt þetta fullvissar okkar um þá langbeztu skemtiskrá, sent hefir veriö haldin á meöal Vestur-Islendinga. Eg vil nú 1 nafni allra viðstaddra votta nefndinni innilegasta þakklæti, fyrir dugnað þann, sem hún hefir vsýnt, nteð því að konta á þessu hátíðar\aldi í svona veglegum og stórum stíl. Svo síðast, en ekki sízt, á meðal beifjtirsgestanna prýða þenna pailí okkar háttvirtir fruntbyggjar. Þeim, og öllum íslenzkum frumbyggjum, eigunt við meira að þakka en flestir gera sér grein fyrir. Mig langar ekki til að setja út á yngra fólkið, en ger- um við okkur það ljóst, í fasi og flýti nútímans, hvað frumbyggjar þessir hafa lagt í sölurnar fyrir okkur? Gerum við okkttr það ljóst, að það frelsi og þau tækifæri, sem við nú njótum í þessu mikla landi, er okkar aðeins fyrir djörfung og dug okkar kæru foreldra — frumbyggjanna? Viö eigum þeim að þakka, hvað við erum í dag; og það má með sanni segja, að íslendingar hafa haft sig undursamlega v(el áfram, i jllum stéttum, á aðeins hálfri öld í þessu lan^i. Það hefir komið til orða, að reisa frumbyggjum minnisvarða. Er það mjög tilhlýðilegt og margsinnis verðskuldað, og ætti að vera gert. En eg held við getum reist þeim minnisvarða, sem væri meira virði en varði úr steini og marmara, með því að þroska hjá okkur sjálfum þá ráðvendni, þá óeigittgirni og þann manndóm, sem glögglega einkendi framkomu þeirra. Með þvi að þroska þessi fögru einkenni og beita þeim, og bæta við þau þeirri mentun, sem þetta land hefir að bjóða, þá er eg þess fullviss, að skerfur sá, er yngri íslendingar leggja til Canada-þjóð- arinnar, sem nú er að myndast, verð- ur okkar íslenzka þjóðflokki til æ- varandi sóma. Konur og menn! Mér er það mikið gleðiefni að bjóða ykkur hjartanlega velkoniin. Það er mín einlæga ósk, að dvöl j’kkar hér í dag megi verða bæði fróðleg og skemti- leg, og að góðar endurminningar frá þessum degi megi dvelja hjá ykkur sem allra, allra lengst. Einar S. Jónasson- SIMSKEYTI. Hátíðarnefndinni bárust eftirfar- andi heillaóskaskevti: Glenboro, Man., Aug. 22. Mayor Einar Jónsson, Celebration Committee, Gimli, Man. On occasion of Jubilee celebrations your people of this community sends greetings. We join' with you in thanks-giving for the victory of your battle. We pray for a successful day and a great future. G. J. Oleson. W-innipeg, Aug. 22. Mr. B. Thordarson, Gimli, Man. Regret exceedingly not being able to be with your association this after- noon in celebrating the fiftieth anni- versary of the settlement of your district bv your wonderful people. I have to go to Ottawa in connection with another two hundred and fifty ton pulp and paper mill for Mani- toba, which you people are vitally interested in. Please convey my very best wishes and in the near future I hope to have the opportunity of meeting you and the people of your town and district. In the meantime good Iuck and success for the future. R. H. Webb, Mayor. New York, Aug. 21. Mr. B. B. Olson, Ginrli, Man. Had been hoping attend your fif- tieth anniversary celebration but find it impossible. The colonization of parts of Manitoba and other provinc- es by people- from Iceland has en- larged opportunities for the colonies and I hope it will eventually be found to have one equality. I was born in one of your settlements in the most difficult pioneer period, and still I have much reason to be grateful for the circumstances of my childhood. I know the like must be true for the niost of the rest of you. This land whether Canada or the United States, has given us wonderful opportunities. I am sure that as a class we shall be able to make adequate repayment through a high average <^f progressive citizenship. Best wishes for the success of your celebration. Vilhjálmur Stefánsson. ( V Sinclair, Man., Aug. 21. Mr. Fjelsted, Gimli, Man. On this golden jubilee of our Ice- landic brothers we of the Sinclair district coniniemorate in union with you our day as it is being observed in Gimli. We regret that we cannot ! join our brethren to-day but it is our privilege to be with you in spirit. That the day may usher in to you all the good tidings and joyous meniories of days gone by, which still lingers in our minds at this monient, is the sincere wish of the Sinclair brethren in honor of the occasion. We in token of our relationship feel through the golden memory which binds us Closely together, that we are assemb- led with you. That the events of the day will vividly renew the past associations in our lives, and may strengthen the ties which unite us to- gether. One fraternity is the thought which goes forward today from Sin- clair to Gimli old-timers. Sinclair and Gimli district. A. Johnston. Canada. By Joseph Thorson, (Dean of the Law School of Mani- toba.) Mr. Chairman, Ladies and Gentlemen:— I deem it an honor to be present here to-day to take mý part in paying homage to the pioneers who have blazed the trail for our feet to follow and I feel it a privilege to be oq the same platform with such men as are here to-day. My task is to speak of Canada and it is not an easy task. From what aspect should I deal with the ques- tiop ?. I might attempt a picture of the vastness of Canada, its millions of acres of wheatfields, its forests and lakes and mines, its unlimited natural resources and its wonderful opportunities. I could pour forth a stream of figures and leave you floundering in a sea of statistics. But such is not my purpose to-day. Can- ada nieans more to rne than mere material wealth. May I therefore speak rather of the soul of Canada than of its pocket? Twelve years ago I spoke here at Girnli of Iceland and endeavored to trace the development of the national consciousness of Iceland. May I be permitted to-day to speak of the national consciousness of Canada? What is the status of Canada to- day? Is it a nation? If I were to answer that question from the strict- ly legalistic point of view I would sav that the status of Canada is that, of a dependency rather than that of an independent nation. that the Dominion of Canada was created by the B. N. A. Act of 1867, passed by the Parliament of Great Britain, that this Act is the Charter of Canada beyond which its legislatures cannot validly go, that it provides checks on Canadian legislation exercisable out- side of Canada, that it can be amended only by the Parliament of Great Britain, which still has para- mount legislative authority over Canada. But life marches ahead of the Law and it would be untrue in fact to say that you must look for the status of Canada in the B., N. A. Act of 1867 and its amendments. The husks of the law do not entirely con- ceal the ripening kernel of Canadian nationhood. We are accustomed to speak of the romance of historv as if that romance were a thing entirelv of the past, yet one of the great romances of history 15 being unfolded before our very eyes, the birth of a new nation, to whose (Framh. á 5. bls.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.