Heimskringla - 26.08.1925, Síða 2

Heimskringla - 26.08.1925, Síða 2
2. BLAÐSBÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 26. AGÚST, 1925. Hnausaför mín. III. 1 Winnipcg á sunnndags- morgun. Þegar lestin nemur staöar í Winni- peg gripur Kolur pjönkur okkar, sýn- ir okkur hvernig dannaðir ferSamenn eiga aö stíga af lest. Þá bendir hann okkur á jarögöng ein, mikil og stein- steypt. Margt manna, kvenna og barna æðir niöur í göngin, og er sem þessi gapandi kjaftur steinsteypunn- ar gleypi mannfjöldann, og fái aldrei í sig hálfan. Sem snöggvast skaut þetta okkur skelk í bringu, og höfö- um við þó oft séö sléttuketti hlaupa í holur sínar. Mistum viö nú um stund sjónar hver af öörum; en þráð um þó aö halda fast hóp. Tókum við nú það ráöiö, ae'm Islendingum einum mundi hafa til hugar komið. En þaö var aö hóa okkur saman. Og létu raddir okkar vel í eyrum, er þær rendu sér um hina víðfeðmu hvelfingu Sípíars gamla. Náöum við nú brátt saman aftur. Eg sá aö Fantar var mjög hugsi, og gekk eg á hann aö opna huga sinn fyrir okk- ur hinum. “Eg hefi gert merkilega uppgötvun,” segir Fantar. “Eg hefi “fundiö út” hvers vegna íslendingar ^eru söngvin þjóö.” “Nú ekkert minna né mjórra en þaö!’’ hrópar Vantan Minti hann mig á Anatole France, er virðist hafa haft tök á menningu allra þjóða á öllum öldum, og svo er Pétur vel heima í sögu og landa- fræöi, aö óhugsandi er annað en að hann hafi nág sinni víötæku þekk- ingu á latínuskólanum í Reykjavík. Voru þetta nóg meðmæli og tókum við þessum ökuþór okkar tveim höndum. Þó var Landan hálfsár út af grautarleysinu, en Fantar lofaði aö kaupa honum haframjölspoka hve- nær sem atvikin stýröu okkur til Ogilvie, en svo heitir Gimli grautar- manna. Nú þeysir Pétur í áttina til villi- dýranna. Vantan situr viö hlið hans í framsæti bílsins, en viö hinir í bak- sæti. Vantan skýrir nú Pétri frá þvi aö viö séum meö öllu ókunnir í borg- inni, en stórauðugir menn og höfum i huga aö kaupa upp landspildu í þeim hluta Winnipeg, sem heldri menn byggja. Pétur segir aö ekkert minna muni nægja okkur en Rósareitur eöa Hálfmánahverfi. “Ágætt!” æpum viö. “Hér búa babbitarnir,” segir Pétur.. “Hvaö rækta þeir?” spyr Vantan. “Heimsku mannanna,’’ svar ar Pétur. “Þaö hlýtur að vera arö- samt,” segir Vantan. “En rækta þeir ekkert annaö ? Ekki korn eöa búfén- að ?” “Nei. Sýnist þér þeir ekki þrifast á búskapnum,” segir Pétur og búskapur í lagi,’’ sagir Vantan. Hann á margar bújarðir i Vesturlandinu og telst hygginn niaöur, en , nú sér hann fyrst hvað “borgar sig”. Nú verður Vantan æstur og ákafur, talar um búskap babbítanna af svo mikilli innileikakend, aö hann baðar út báö- um höndum. “Ja, þetta er nú bú- af miklum fögnuöi. “Ct meö þaö,” er dálítiö drýldinn. “Jú, þetta er nú segi eg, og var orðinn oþolinmóöur. “Nú, þjóöin er söngvin,” segir Fant- ar, “fyrir þá sök, aö hún hefir lært aö hóa.” Þessu gat enginn mótmælt, og eg mintist nú að hafa eitt sinn fengiö skýringu á því, sem liggur til grundvallar fyrir tveimur helztu kostum okkar Vestur-Islendinga: aö viö erum sauð\>ráir og /iwní/tryggir j skapur!” segir Vantan. “Eg hélt aö vegna smalamensku í æsku. Þannig J beztu bújarðir í heimi væru í vest- erum við vestra smám saman aö J urlandinu. En bændurnir þar eru á kryfja til mergjar okkar íslenzka eöli heljarþröminni — bókstaflega brók! og gera nýjar og nýjar uppgötvanir í Hér eru menn sem framleiða heimsku þjóðfræöi. Þetta er nýtízku aðferð og hafa alt til alls. Eg hætti viö og mun auðveldari en Stephan G. kornræktina. — Ertu annars ekki aö notar til þess aö sjá inn í islenzk ( ljúga aö mér, Péturé' Eru þessir eöli og sýna öörum hvar við eigum menn aö framleiða eitthvaö, sem að leita eftir aifi okkar. | dauðlegur maður getur látiö í sig Klukkan var sjö á sunnudagsmorg- j eöa á? Eða eitthvaö, sem getur lyft un, en fluglestin lagði ekki af staö huganum og gert lífiö sælla og feg- til Gimli fyr en klukkan fimtán min-| urra?” Þptta er gamla sagan,” segir útur gengin í ellefu. Komum við nú Pétur mæðulega. “F.g þeysi meö flutningi okkar fyrir hjá gráhærðu menn á hverjum degi. Eg þekki smámenni, fyrir sanngjarna þóknun. hvert götuhorn hér í borginni, og Því næst lá fyrir að finna sér matstað. kann sögu hennar upp á mina tíu Vantan er ráðrikur maöur, og þess fingur. Eg veit aö velmegun henn- utan elztur okkar og reyndastur. ar á rót sína aö rekja til heimsku Skyldi hann því ráöa hvar viö hændanna. En enginn trúir mér. Og segöi eg þér og öðrum aö ef babb- itarnir, tækju upp á að rækta vit, snæddum. Stefnir hann nú sem leið liggur yfir Aöalstrætiö. Fáir vorli á ferli, og gekk ferðin greiölega yfir mundi þeim liða enn betur og bænd- þessa miklu elfu heimshyggjunnar. unum líka, mundi heldur enginn trúa Vantan leiðir okkur inn í skytning mer.” ■himneskra manna. En svo nefna Nú var handasláttur Vantans orö- enskir Kínverja. Þarna er matsalur inn svo mikill, aö til vandræöa mikill, en lítið um að vera. Hér horfði. Pétuj þurfti aö gefa teikn setjumst viö til borðs. Sá eg nú í tim ' hvert stefndi”. F.n þaö er gert fyrsta sinni hvernig einhver íslenzkur meö því að veifa hendinni á eina glanni haföi ráöið þaö viö sig aö Wið eða aðra. Nú eru he'ndur Vant- kalla slíkar stofnanir skytninga. Nú ans báðar á lofti, og fipar þetta alla, “orðum” á vesturheimsku þaö sem sem mæta okkur. Kemur aö því um okkur “vantar”. Landan vill fá síðir, að hvasseygur, stórnefjaður haframjölsgraut. En hér er engan Gyöingur stýrir bil sínum beint á graut aö hafa. Landan vill þá ganga okkur. En svo snar var Pétur og á dyr og leita annarsstaðar fyrir sér. svo hygginn Gyðingurinn, aö ekki Landan veröur í minnihluta og má sakaði. Þó kom hnykkur á bíl Pét- gera sér alt aö góöu. Þetta kalla urs og skrapp þá sál min úr skrokkn- Amerikumenn “democracy”. Og haföi um á theósóphíska visu. — Þetta Wilson heitinn og fleiri “slegið sér skeði í Hálfmánahverfi, og stefndi upp” á orðinu. Nú biðjum við þá nó önd min inn i svefnhús babbíta himnesku um egg og kjöt og hefil- e'ns) voldugs og virðulegs. Þarna spæni úr mais (ekki brúnbris). Viö hvildi hann á æðardún frá Laxamýri biðjum um rjóma út á hefilspænina, ] ' drifhvitum rekkjuvoðum frá Bel- en fáum súra undanrenningu. Viö ^ast- Ja> þarna lá hann eins og biðjum um vatn, og þaö er súrt. E’iga ; himneskur kerúb á koddanum, með hinir himnesku í Wpeg heiður skil-! °P'nn munninn, eins og lifandi iö fyrir aö kunna réð sýra vatniö. í þorskur á þurru landi; eins og sak- Slíkt eru skytningsmenn í bezta lagi. j laust barnið í vöggunni með hægri Ekki erum viö fyr búnir aö gera fæö- j handlegginn undir höfðinu, en hina unni, eöa frúkostinum, skil, en Fant- ' á brjósti. Hann bar demantshring ar veður aö þeim himnesku og býö- mikinn á græöifingri yinstri hand- ur þeim borgun fyrir greiöann. Veit; ar. Nú styð eg einum sálarfingri eg ógerla hvaö þeim fór á milli, en mínum á demantinn. Opnast þá sál- Fantar var hinn ánægöasti yfir mála- ! arhurð babbítans, og skreppur andi lokum. Kvaöst hafa grætt um þrjá ! hans út úr fylgsni sínu. Nú svífum dali á viöskiftunum. Þóttu okkur : viö, eg og babbitinn, á þriðja astral þetta góö tíðindi, og lögöum á ný á! plani, vestur í land, og léttum ekki vaðið. Fundum viö nú sárt til þess | ferð okkar fyr en á sjónarhæð nokk- aö viö voru menn í mannheimum og nrr' • Vatnabygðum. Hér nemum viö staöar. “Fögur er hlíöin,” segir babbítinn, “bleikir akrar og slegin tún.”. Kannaöist eg- viö orð Gunn- ars á Hliðarenda. Þóttist eg vita, að íslenzkir mentamenn í Winnipeg heföu haft upp orðin fyrir babbít- anum, en hann numið þau. Varð eg allmikiö upp meö mér af þessari aug- lýsingu, sem Islandi hafði þannig hlotnast. Fanst Vestur-Islendingar fengum óstjárnlega löngun til þess aö kynnast villidýrum. Höföum viö heyrt mikið látið af lystigaröi ein- um úti í útjaöri borgarinnar. Hann nefndist “City Park’’ og er ferðinni þangaö heitiö. Kemur nú Vantan til máls við þeysi einn og biöur hann ásjár. Þeysirinn bregst vel viö og kveöst heita Pétur. Hann er Pól- verji. Hann hefir slavneskan hnakka, latneskt andlit og norrænan skrokk. | væru hrööum skrefum á leið í þjóöa- ' grautinn mikla, og aö okkar eigin úr- gangsmenning væri í vændum. Af hæðinni gaf að líta mörg bændabýli. Svifum viö nú heim til eins sléttubóndans. Húsið var ómál- að og bærinn allur auðsjáanlega i niöurníðslu. Bóndinrí var búinn að gefa hestunum heyiö og ólmaöist viö að moka flórinn. Ekki heföi hann mátt eyða tímanum í aö tala viö okk- ur, þótt hann hefði átt þess kost; þvi hann átti enn eftir aö mjólka kýr, og hirða.kálfa og svín. Svo var hann að sjá fremur úrillur. Eitt af átta börnum hans haföi verið veikt alla nóttina, en óvíst að |óttin væri banvæn. Þess vegna ekkert viðlit að kalla lækni. Engin ráö til þess. — “Hvaöa bölvað bæli er þetta,” segir babbítinn. “Það er akurinn þinn,” segi eg. “Hér ræktar þú vitleysu. Þetta er kóngsríki heimskunnar.” “Þetta er ljóti djangans kóngurinn,” babbítinn. “Nokkusso-o,” segi eg. “Þú ert þó þegn hans, þó hvorugur ykkar geri sér grein fyrir því.” “Hann er vitlaus,” segir babbítinn. “Á honum er eilífur erill, og þó kemst hann hvergi. Hann hleður niður börnum, en getur þó ekki séð fyrir þeim. Hann kann máske að fara meö kýr og kálfa og svín, en hann kann ekki að sjá fyrir sér og sínum. — Þetta er alt viðbjóðslegt.” “En bóndinn sá arna er þó það eina, sem þið babb- itarnir ræktiö. Og þvílík uppskera! Það er mesta illgresi, en eg hefi þó séö hvernig Rósareitur og Hálfmána- hverfi þrifast á því. En góöi herra babbíti! Hugsaðu þér, hvernig ölLu fleygði fram, ef þið ræktuðuð vit í stað heimsku.” “Bölyuð vitleysa veltur út 'úr þér, maður,” segir babb- itinn. “Þú ert Bolsheviki. Eg þarf að komast heim. Eg ætlaði ekki að ganga í kirkju í dag, fyr en í kvöld; en nú finn eg aö eg þarf'styrk að ofan.” Babbitinn haföi ekki alveg lokið við setninguna, þegar göltur einn stór og föngulegur kom eins og kólfi væri skotið aftan á bónda, sem stóö álútur yfir fóðurstíunni, og steypti honum á höfuðið ofan í korn- iö. Bóndinn barðist um sem óöur væri, komst á fætur og bölvaði á islenzku sjómannamáli. Siöan gvp- ur hann heykvisl og skýtur henni í göltinn, en þá bölvar gölturinn á svinsku. “Þetta er svínastía verald- ar,” segir babbitinn, “og bóndinn sá arna er argasta þrælmenni.” “Já, þú sást nú hvernig hann reiddist við vesalings göltinn, sem steypti honum snöggvast á hausinn. Hvernig held- ur þú aö færi fyrir þeim, sem hafa hann altaf á hausnum, ef hann þekti þá?” Þá hló babbítinn, og sagðist þurfa að b®ra betlikerið um kirkjuna klukkan ellefu. Viö svifum austur á fimta astral- plani, svona til tilbreytingar. Aftur studdi eg á demantinn, og gekk babb- ítinn þá í skrokk á sjálfum sér. — Hann rumskaðist, opnaði augun og geispaði. Sá eg þá aö augun voru rauö en tungan hvit......... Eg náöi félögum mínum og komst í samt lag. Þá var Pétur aö beygja inn í þinghúsgaröinn. (Meira.) Frá Markerville, Alta, (Frá fréttaritara Hkr.) 7. ágúst, 1925. Veörátta hér, þáð sem liðið er af Jessu sumri, hefir yfirleitt veriö góö og hagstæð, þó við hafi legið að of- þurkar yröu til hnekkis á ökrum, þá hefir þaö þó ekki staðið gróöri fyrir þrifum; regnfall hefir verið ööru- hvoru, en þurft meira, sakir þess hve jörðin var yfirbuguð af ofþurk- um á næstliðnum árum. Gamlir akr- ar hafa gróið seint, en sumarplægöir og nýtt brot mun víðast betra en í meðallagi vaxiö. Seint í næstliðnum mánuði kom hér haglél, sem skemdi á stöku stööum, en svo á nálægum ökrum lítiö eöa ekki neitt, og þaö á sömu “section”, svo misjafnt kom þaö niður, aö stöku menn liöu til- finnanlega, þótt ekki veröi séö, hvers þeir gjalda. Komi nú ekki áföll framvegis af hagli eöa frosti, má ætla næstu uppskeru vel í meöallagi, þar sem ekki skemdist. Akrasláttur mun byrja í næstu viku. Heyvinna er nú aö enda; grasvöxt- ur í meðallagi og nýting góö. Heilsa fólks alment góö nú lengi, og almenn vellíöan. Slys varö hér mikið, er Jón Bene- dictsson verzlunarstjóri á Marker- Ville, fanst örendur nálægt járn- brautarstööinni í Calgary, 12. þ. m. Enginn mun vita sannlega, hvernig þaö bar aö. Þaö var hart átak bæöi fyrir hans nástæöustu og alla þá, er höföu haft kunnleika af honum um langan tíma; hann var hinn nýtasti maður og drengur hinn bezti. I sumar hafa heimsótt þessa bygö merkir og mætir gestir. Um miðjan júnímánuö komu hingað hr. E. H. Kvaran ásamt frú sinni. Var hann fthginn til aö flytja aðal-ræöu — Islandsminni — 17. júní. Var erindi það hið ánægjulegásta og unun á aö hlýða. Dró hann fram í skýrum dráttum ástand íslenzku þjóöarinnar, hvað menning, framfarir og fjárhag rikisins áhrærir. Hann sýndi fram á meö skýrum rökum, að ísland er aö gróa upp, í andlegum skilningi og verklegum skilningi; aö nú eru aö rætast orð skáldsins ógleymanlegu: “Fagur er dalur og fyllist skógi, og frjálsir menn þegar aldir renna”. — ]saö var hressandi fyrir okkur gömlu karlana, aö hlýöa á spjall hins ágæt- asta ræðumanns íslenzku þjóðarinn- ar; fyrir okkur, sem myndum eins og skáldiö okkar kvaö: “Syngja aust- ur yfir haf akra vora og skóga,” ef við værum megnugir þess. Einnig flutti hr. E. H. Kvaran fyrirlestur I. júní “Um sálarrannsóknir og fyr- irbrigði”. Var erindi þaö, eins og vænta mátti, hiö bezta flutt. Dreg eg þó í efa, aö áheyrendur hafi verulega getaö áttaö sig á því, sem naumast var von til; og svo ef sumum er kanske í nöp viö málefnið, og fellur þá oröiö meðal þyrna og þistla. Mál- efniö er andlega þungt í meðferð, en mér finst það eitt af hinum háleitu eilíföarmálum, sem ckki ætti aö lít- ilsvirða. Seint á næstliðnum mánuöi komu hingað hr. Jón Jónsson frá Garðar og frú hans, í kynnisferð til mágs síns Stephans G. og konu hans; dvöldust hjá þeirn litinn tíma, og héldu svo austur aftur. Nú nýskeö var einnig hér á ferö séra Rögnv. Pétursson ásamt frú sinni. Hann haföi skamma viðdvöl, en hékt aftur áleiðis heim. Einnig kom hingaö fyrir nokkru siöan Stef- án Magnússon smiður frá Wynyard, Sask, og dvaldist hér fáa daga. Mrs. J. Johnson, Edmonton, kom hingað til aö vera við útför bróöur sins, J. Benedictsspjiar. Svo meö kærri kveðju, herra rit- stjóri, og vel feröaróskum til þín og gömlu Kringlu. ----------x----------- Æfiminning. Mannskaði % varð hér mikill, nær dauðinn, hinn grimmi óvinur lífsins, rétti sína eyðileggjandi, ísköldu hendi inn í vorn fámenna islenzka hóp og þreif frá oss einn af vorum nýtustu og þörfustu mönnum, einn af braut- rvðjendum þessarar bygöar, Jón sál. Benediktsson, kaupmann og verzlun- areiganda á Markerville, Alberta, sem burtkallaöist 12. f. m. (sbr. dánar- fregn í Lögbergi 23. f. m. Jón Benedictsson var ættaður af merku og göfugu bændafólki í Húna- þingi á íslandi. Faöir hans var Bene- dict Ólafsson frá Eiðsstöðum í Blöndudal. Ólafur sá var merkur maöur sinnar samtíðar, bjó á Eiös- stööum um 40 ár, átti fyrir konu Sig- urbjörgu Tómasdóttur, orölagöa sæmdarkonu. Faðir Ólafs var Jón Jónsson stórbóndi á Steiná í Svartár- dal fyrir og um áriö 1800. Er frá honum komin merk og fjölmenn ætt — Steinárættin. Móöir Jóns sál. Benedictssonar var HólmfriÖur Bjarnadóttir, einnig af húnvetnsk- um ættum, hin mesta snildarkona um flesta hluti, vitur og vel skáldmælt. Börn þeirra Benedicts og Hólmfriðar voru fjögur: 1) Sigurbjörg, kona Jóns Jónssonar í Edmonton; 2) Bjarni bóndi í Mountainbygð, N. D.; 3) Ólafur, póstmeistari og verzlunar- maöur á Markerville um nokkur ár, dáinn 1908; 4) Jón verzlunarstjóri á Markerville, dáinn 12. júli 1925. Eftir aö Ólafur hætti búskap, byrjaði Benedict aö búa á Eiðsstöð- um, en bjó þar ekki all-lengi, heldur flutti norður til Skagafjarðar og fór þá að búa á Tunguhálsi og síðar í Breiöargeröi i Goðdalasókn. Þar var Jón sál. fæddur 18. ian. 1873.* Frá Breiðargeröi fluttist Jón meö for- eldrum sínum 1874 vestur um haf til Canada, og settust að í Nýja ís- Iandi; þar misti Jón móður sína og galt þess lengi siðan. Eigi miklu síö- ar flutti Benedict meö börn sin suður tjl Dakotaríkis í Bandaríkjunum, og bjó þar siðan nokkur ár nálægt Mountain P, O., þangað til að hann flutti aftur norður til Canada, vest- ur til Albertafylkis, árið 1888, og varö einn af fyrstu landnámsmönnum Albertanýlendunnar; var þá Jón meö föður sinum fyrst um sinn. Árið 1896, 27. nóvember, inngekk hann í hjónaband meö ungfrú Láru Sigur- linu, dóttur þeirra hjóna, þjóðhaga- smiðsins Jóns Ströng Jónssonar frá Geiteyjarströnd við Mývatn i Þing- eyjarsýslu og Helgu Ingibjargar Da- víðsdóttur Jósafatssonar frá Ferju- bakka i Axarfiröi. Um ætt þeirra hjóna Jóns og Láru Sigurlínu má sjá gerr i Almanaki Ó. S. Th. árið 1511 —1912. Þeim hjónum Jóni og Láru varð átta barna auðið, af þeim eru á lífi sjö: 1) Lára Hjólmfriður, gift Mr. M. Meldrum, búsett á Markerville; 2) Helga Sigurbjörg; 3) Fjóla Þor- björg; 4) María Josephínia; 5) Jón Benedict Leó; 6) Ólafur; 7) Sigur- jón Friðfinnur, öll heima meö móður sinni; 8) Friðrik Albert (dáinn). Áriö 1896 niun Jón hafa byrjaö smáverzlun heima hjá föður sinum. Var han þá nær þvi févana; stofn- fé hans þá var aðeins 10 dalir; en brátt mátti það á sjá, að honum lét fiársýsla og verzlun stórvel. Hann var með afbrigðum lipur í viöskift- um, hagsýnn og um fram alt hjálp- fús; og fáir munu þeir, sem leituðu til hans, að hann ekki leysti vamd- ræði þeirra. Hefi eg naumast þekt hans líka í verzlunarstööu og viö- ■skiftum. Hann hafði mikinn fjölda viðskiftamanna, og vissi eg til þess, aö flestum þeim hafi verið hlýtt i huga til hans. — Um framsókn hans og starfsrekstur má sjá ger í Alm. ó. S. Th. áriö 1913. Jón sál. Benedictsson var snyrti- mannlegur að vallarsýn, var vel með- almaður á' hæð og svaraöi sér vel; beinvaxinn, liöugur í hreyfingum, einarður og djarfur í allri fram- komu; vel skynsamur maður, haföi ljósa og skarpa hugsun, glaölyndur og bjartsýnn; bókhneigöur var hann og las mikið með góðum skilningi. , Berorður og hreinskilinn var hann, * og kom ávalt til dyranna eins og hann I var klæddur. Hann var drengskap- I armaður. Jón sál. Benedictsson var jarðsung- inn frá lút. kirkjunni á Markerville, og lagöur til hinztu hvíldar í graf- reit bygðarinnar 16. júlí s.I. Séra Pétur Hjálmsson framkvæmdi greftr unarathöfnina, flutti vel viöeigandi ræöu á ensku og íslenzku, og lét hafa líksöngvana á báöum málunum. Kist- an var þakin blómskrúöi frá ástvin- um og öörum vandamönnum, og lík- fylgdin fjölmennari en áöur hefir átt sér staö, sem sýndi bezt, hve hlý ítök hann átti í hugum fólksins. Minning Jóns sál. Benedictssonar mun lifa í blessun og heiðri hjá hans nástæöustu, og öllum, sem þektu hann bezt. — Nú ertu farinn frá oss, vinur minn. Faröu vel. Hjartans einlæga þökk mína fyrir drenglyndi þitt á okkar löngu samleið. 25,—8,—’25. Jónas J. Húnford. -----------x----------- Kvæði. I 'lutt á fimtíu ára landnámsafmœli 1 slcndinga í Vestur-Canada. að Gimli 22. ágiíst, 1925. CANADA OF THB VIKINGS Thou Who o’er all dost single sceptre wield, Ruler Supreme, our Sovereign and our God! Cherish and favour each Canadian field Whereon the feet of Viking folk have trod! t)n lakes and rivers Western waft Thy light! O’er leagues of water went the Vik- ing band That onward strove and ever sought • the sight Of scenes unknown amid an alien land. That vanguard host has vanished from our ken, And all their sons will soon be called to. go; Of all the struggles of those stalwart men ; And steadfast courage few will fully know. % Yet some there were who closed their trying quest And crowned their lives with all their heart’s desire And in this land they found their final rest And o’er their barrows burns a beacon fire, To blazon forth to all upon the eartli That here did Manhood wage a worthy strife, And valiant mortals without wealth and birth Bettered and rendered blest their lot in life. i And some here strove yet never saw the sight Of sun-fair conquest nor found any peace, Yet for their sons there shines a starry light When gloqm surrounds: the gallant lives of these. Why should this land for which the Vikings sought And found and claimed as theirs be- yond the foam, And which their scions, sweating blood, have wrought To be for them, not fosterland, but home. E’er cease to be tbe sacred heritage Af hardy Norsemen till the end of time? Dear Canada, be thou from age to age For Viking sons acclaimed in every clime! For of what worth are all thy vast' domains And wealth unmeasured that thy haunts endears, Unless thy people evermore maintains The pristine virtues of thy pioneers? When for thee lately blood of heroes bled, Of thy brave Vikings War took tear- ful toll; Still does the voice of thy living dead Stablish how men should serve the state’s great soul. So, land, Canadian, may we love thee well And live to foster what our fathers taught; If we but do our duty, who can telT^ The blessings all wherewith thy fate is fraught? Skúli Johnson. CANADA MINNI. Þú mikla djúp, sem daga enga telur né dropa smáa, er falla af loftsins hvarm, En ótal strauma þér í faömi felur og frjómagn dýrast þér í skauti elur, er lífið teygar ljúft viö móöurbarm; þú heyrir bærast óma fimtíu ára, sem undirtónn er straumsins þunga lag!

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.