Heimskringla - 26.08.1925, Blaðsíða 8

Heimskringla - 26.08.1925, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 26. AGUST, 1925. Seljið korn yðar á samvinnuháttinn. Til bændanna í Vestur-Canada. Bændur, sem seldu korn sitt gegnum samband- ið árið sei|i leið, hafa nú fengið -1.55 fyrir mælir- inn fyrir No. 1 Northern, og síðasta borgun er enn ógreidd. M_eð $1.55 fá samlagsmenn betra verð fyrir sitt korn en meðalverð, sem þeir er ekki eru með- limir samlagsins. Samlagsmeðlimir fá enn meira. Utansamlagsmenn hafa fengið alt sem þeir fá. — Þeir hafa látið eihvern annan hirða “seinni upp- skeruna”, sem þeim hefði hlotnast, hefðu þeir selt hveiti sitt gegnum samlagið. Nú er verið að hirða þessa árs uppskeru. Er- uð þér ánægður með að iáta þennan “einhvern annan” hirða þessa seinni uppskeru framvegis? Ef þér eruð það ekki, Skrifið undir samlagssamninginn. Yður mun þá hlotnast þessi seinni uppskera, vegna þess að sam- lagið verður þá yðar samlag. Þér ræktið hveitið, Höndlið það í gegnum yðar samlag frá akrinum til mylnunnar. Með öðrum orðum: LJÚKIÐ UPP- SKERUVERKINU. Samlagsmeðlimir, Samlag yðar hefir trygt sér nóg safnhiöðurúm við vatna-hafnimar, og getur þess vegna höndlað alt það hveiti, sem þér sendið beint austur. Með því að Hlaða vagnana sjálfir, verður kostnaður samlags- ins minni, og þess vegna og yðar, því þér eruð samlagið. SAMLAGSAÐFERDIN ER RJETTA AÐFERÐ- IN. THE CANADIAN WHEAT POOL. i í i MO Fjær og nær A fimtudaginn var, 20. þ. m., voru gefin saman í ihjónaband aS 45 Home St., af séra Rögnv. Péturssyni, þau hr. Hallgrimur Pétursson og ungfrú Ida Bankert, bæði til hejim^is í Winnipeg. Hr. Jón J. Olson frá Lundar hefir verið hér á ferðalagi undanfarið. Hann leit inn á skrifstofu Heims- kringlu á mánudaginn var og bað hana að skila kærri kveðju og þakk- læti til þeírra Jónasar K. Jónassonar og Jóhannesar Jónssnoar við Voga, David Oooper C.A. Preeident Verilunarþekking þýðir til þin Sleesilegri framtiti, betrl atöðu, ærra kaup, meira traust. MeV henni getur þú komist á rétta hillu i þjóöfélaginu. Pú getur öölast mikla og not- hæfa verzlunarþekkingu meö þvi aö ganga á Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóli i Canada. S01 ItKW ENDERTON BLDO. Portage and Hargrave (nsBst við Eaton) SZMI A 3031 fyrir alúðar viðtökur og drengskap allan, er þeir sýndu honum á ferða- lagi hans þar nyrðra. Á fimtudaginn í siðustu viku kom Mrs. Þferbjörg Sigurðsson, ásamt börnum sínum, frá San Diégo í Cali- forníu. Fór hún þangað suður til að heimsækja bróður sinn Jón H. Jónsson, frá Oak Point, er þangað flutti seinni part vetrarins sem leið. Á islenzka bókamarkaðinn er kom- ið nýtt tímarit, eða missirisrit, ís- lenzkt, og nefnist “Saga”. Útgefand- inn er Þorst. Þ. Þorsteinsson skáld. Heimskringlu hefir borist eitt eintak af ritinu, en vér höfum enn ekki haft tima til að blaða í gegnum það og verður þvi umsögn um það að bíða þar til síðar. En vér getum sagt það, að ritið litur mjög vel út að /frágangi, er 160 bls. að stærð og ódýr, eftir venjulegu íslenzku bóka- verði. Árgangur rits þessa kostar $2.00, og verður þvi hvert hefti selt á $1.00. Saga er prentuð hjá The City Printing & Publishing Co. WONDERLAND. Raoul Walsh-Paramount myndin ‘'The Spaniard”, gerð eftir sögunni eftir Juanita Savage, verður sýnd á Wonderlandleikhúsinu siðustu þrjá dagana í þessari viku. Meðal leik- enda eru Richard Cortez, Jetta Gou- dal og Noah Beery. Don Pedro de Cortez, Spánverjinn er á ferðajagi í London. Hann verð ur ástfanginn af Dolores Annesley (Miss Goudal) sem hefir orð á sér fyrri að ná ástum hvers manns, aðeins ti! að hryggbrjóta þá. Þó fléstum hefðarmeyjum í London litist vel á hann, ásetur hann sér að temja Miss Annesley. “Gerald Cranstons Lady” verður sýnd á Wonderland á mánu-, þriðju- og miðvikudaginn. Það er afar- hrífandi mynd. Maður giftist konu vegna stöðu hennar, og hún giftist honum vegna peninga hans. Sambúð þeirra verður alls ekki eins og þau höfðu gert ráð fyrir. Það myndi skemma ánægju áhorfendanna, að skýra frekar frá öllum þeim óvæntu atburðum, sem fyrir þau koma, og ekki sizt mjög sögulegan enda, sem myndin hefir. Áif! : ^ Til eða frá ISLANDI um Kaupmannahöfn, hinn gullfagra höfutSstaC Danmerkur, meS hinum ágætu, stóru og hraSskreitiu skipum SCANDINAVIAN - AMERICAN LINE Fyrir lœgxta farKjald $122.50 milli hafnarstaðar hér og Reykjavíkur. ÖKEYPIS FÆBI I KAlPMANJÍAHÖPti OG A 1SDANDSSKIPIIVU. Næsta ferti til islands: Frá New York 20. ágúst. Kemur *il Khafnar 31. ágúst; frá Khöfn 1. sept.; til Reykjavíkur 11. s. m. Ailar upplí sincar I l>e»su sarahnndi gefnar kauplaust. SCANDINAVIAN - AMERICAN LINE 461 MAIJÍ STREET SIAII A. 4700 WIJTWIPEG UmbotSsmatSur á Islandi: C. ZIMSEN. W0NDERLAND THEATRE CHARLES LflNTHIER Grávöruyerzlun Notið tækifærið nú þegar lítið er að gera yfir sumarmánuðina, til að láta gera við loðföt yðar eða breyta þeim, á lægsta verði. i9iPortage Ave. East (á móti Bank of Montreal) SfMI N 8533 WINNIPEG Áður en skólinn byrjar. Látið rannsaka augun í bömunum yðar — sérstaklega ef þau eru á etfir njeð lær- dóminn. Það er mjög oft, að börn, sem hafa verið tomæm, verða ágætis lærlingar, þegar smávegis sjóngallar hafa verið lagaðir. Sjóngalla er hægt að laga, en þeir geta líka orðið króniskir — og þá lífstíðarbyrði. Sjóntækjadeildin lijá Dingwall’a notar aðeins vísindalega réttar aðferðir. — Verðið er lágt og sanngjarnt. Dinquiall’s PORTAGE OG GARRY WINNIPEG Fiintu-, föMtu- ok lnugiardagr í þessari viku: “The Spaniard” Leikendur: RICHARD CORTEZ — JETTA GOUDAL — NOAH BEERY “The Spaniard er 1925 útgáfa af “Sheik”. Stórfenglega gerð af manninum, sem stjórnatSi myndun “The Thief of Bagdad. Eftir sögu Juanita Savage. Einnig: “INTö THE NET” COMEDY nnd \EW8 Mfinu., þrihju- mlövikudag í næstu viku: “Gerald Cranston’s Lady” Borgið Heimskringlu. HEKLA CAFE 629 Sargent Ave. MÁLTIÐIR, KAFFI o, «• frv. ftvalt til — SKYR OG RJÓMI — Oplö frft kl. 7 f. h. tll kl. 12 e. k. Mrs. G. Anderson. Mr*. H. Péturnson elgendur. MltS B. V. ÍSFELD Pianlnt & Teaeher STUDIO: 600 Alverstone Street. Phone: B 7020 Einar H. Kvaran flytur Fyrirlestur um RANNSÓKN DULARFULLRA FYRIRBRIGÐA. í GLENBORO Föstudaginn 28. ágúst, kl. 9 e. Inngangseyrir 50c h. Kr. J. Austmann M.A., M.D., L.M.C.C. Skrifstofa: 724y2 Sargent Ave. Viðtalstímar: 1.30 til 2.30 e. h. og eftir samkomulagi. Heimasími: B. 7288 Skrifstofusími: B 6006 EMIL JOHNSON — A. THOMAS Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg. undum. ViðgerSir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Talsími: B-1507. Heimasími: A-7286 OM Leiðrétting. jjH Slæm prentvilla slæddist inn f í auglýsinguna um fyrirlestur Einars H. Kvaran í síðasta blaði. Inngangseyrir var þar auglýstur 25c, en átti að vera 50 cehts. Mr. Pétur Anderson kornkaupmað- ur hefir flutt frá 549 Sherburn St., í hús, sem hann hefir nýlega keypt á Wolseley Ave. Hann biður þá, sem hafa bréfaviðskifti við sig, að hafa þetta í minni. Dr. Tweed tannlæknir verður á Riverton fimtu- og föstudaginn 10. og 11. september. Þrjú herbergi til Ieigu með gasstó. Simi: A 2420. Ágætis sjö herbergja brick-hús, 802 Victor Street, til leigu. Upplýs- • ingar B 3940. wii^o4M»o^i)^»o«æO'Wi>«æ()«æ(>4»næ»i!«æiM Kveðjusamsæti verður hr. Einari Hjörleifssyni Kvaran og frú hans hald- ið í Goodtempla^ahúsinu, mánudagskvöldið 31. þ. m., kl. 8 síðdegis. Verður þar skemtiskrá vönduð, ræður, söngur og kvæði. Aðgangur að samsætinu eru 50 cent, og eru allir velkomnir, utan bæjar sem innan. Enn- íremur verða ágætar veitingar framreiddar ókeypis fyrir alla. Hr. Kvaran og frú hans leggja af stað heim til Islands miðvikudaginn 2. september. Forseti Þjóðrækn isféiagsins, sr. Jónas A. Sigurðsson, stýrir samsætinu. ►o^æoææoææo^o^æo^Kiææo^^o^æo^æo^^oæ Skemtisamkomu heldur Glímufélagið “SLEIPNIR” í 'GOODTEMPLARAHÚSINU FIMTUDAGSKVÖLDIÐ 27. þ. m., kl- 8 SKEMTISKRÁ: 1. Ræða............Séra Jónas A. Sigurð^son 2. Haraldur Sveinbjörnsson, leikfimiskennari við Nysted miðskólann í Dannebrog, Nebraska, sýnir danskar leikfimisæfingar. sS. Ræða................Frank Fredrickson 4. Einsöngur......Sigfús Halldórs frá Höfnum 5. Upplestur............Einar Páll Jónsson G. íslenzk glíma. 7. Leikfimisæfingar; ungfr. Hekla og Saga Jósefsson 9. Ávarp.......Jóhannes Jósefsson íþróttakappi Aðgangur 50c ►"•,0^|)«*(iæ*(i^'()4æoæ>oæK>^oæKi^o-« HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VERZLUNARSKÓLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust. X\N»' I Kl ,\>\» ,\ V, Aiu'll Hundruö af bændum kjósa ati senda oss rjóma, vegna þess að vér kaupum hann alt áriS í kring. Markaður vor í Winnipeg þarfnast alls rjóma, sem vér getum fengið, og vér borgum ætíð hæstá verð, um hæl. Sendið næsta dunk yðar til næstu verksmiðju vorrar. Allar borganir gerðar með Bank Moeny Order, ábyrgst. um af öllum bönkum í Canada. ►<o ►<u ASTR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principal President It'will pay you again and again to train in where employment is at its best and where you can atténd the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. theC^ BUSINESS COLLEGE Limited 38SK PORTAGE AVE. = WINNIPEG, MAN. /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.