Heimskringla - 26.08.1925, Blaðsíða 7

Heimskringla - 26.08.1925, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 26. AGUST, 1925. HSIMSKRINGLA 7. BLAÐStÐA Islenskt happadrætti. Eitt af þeim málum, sem ekki uröu útrædd á síöasta þingi, var frumvarp um stofnun íslenzks happdrættis, flutt af þeim Magnúsi Jónssyni og Sigurjóni Jónssyni. Áöur hafa kom- iÖ fram frumvörp um sama efni, en ekki náö fram aö ganga. En máliö er þess vert, aö því sé gaumur gef- inn, þvi þaö er mikið fé, sem ár- ' lega fer út úr landinu fyrir happ- drættaseöla frá öðrum þjóöum. Væri stofnaö innlent happdrætti, má búast við aö sá fjárstraumur bendist aS mestu leyti þangaö. Frumvarp þeirra M. J. og S. J. er svohljóðandi: 1. gr. Setja skal á stofn íslenzkt ríkishappdrætti. I því skulu vjera 25,000 hlutir í 10 flokkum á ári hverju, og skal dráttur fara fram fyrir einn flokk á mánuöi hverjum, nema janúarmánuð og febrúarmán- uö, dráttur fyrsta flokksins í marz- mánuöi og tíunda flokksins í desem- hermánuöi. jVinriingar í iöllum 10 flokkunum samtals skulu vera 5000 aS tölu og 1,125,000 aö fjárupphæö, en verö á heilum hlutum í öllum flokkum skal vera 60 kr., 6 kr. í hverjum flokki. Af fé því, sem inn 'kemur, ganga alt aö 25% til ágóöa rikissjóSs, borgunar útsölumanna og reksturskostnaöar. Hlutamiöar skulu vera tölusettir 1—25,000 og gefnir út heilir og hálfir, en þó er fjár- málaráSherra heimilt aS gefa út hlutamiSa, sem skift er í fjórSunga, ef reynslan sýnir aS þaS sé hentugra. Drættfr fara fram í Reykjavík, und- ir stjórn og umsjón happdrættis- nefndar, sem ráSherra skipar, og hef- ir hún æSsta úrskuröarvald í öllum deilu- og vafamálum, er rísa út af dráttunum. 2. gr. Frá því er rikishappdrættiS tekur til starfa, er bannaö aö setja á stofn nokkuö annaö peningahapp- drætti hér á landi, svo og aö verzla meö eSa hafa á boöstólum miöa er- lendra happdrætta, auglýsa þá í inn- lendum hlöSum eöa livefja menn til a« kaupa þá, aS viSlögSum sektum, 200—2000 kr. Þó getur ráöherra veitt undanþágu aS þvt er kemur til happdrættis, sem stofnaS er til í góS- gerSaskyni einungis, og þó meS skýrum takmörkunum, t. d. fyrir einn hæ eSa sveitarfélag, og aldrei nema um ákveöinn tíma, lengst eitt ár. 3. gr. Enginn má selja hlutamiSa happdrættis nema löggiltir útsölu- menn þess, er fá miöana frá aöal- skrifstofu happdrættisins, og öll önn- «r verzlun meö miöana er bönnuS. aö viSlögöum sektum, er nánar má ákveöa í reglugerö. 4. gr. ASalskrifstofa happdrættis- ins skal vera í Reykjavík, og skipar ráöherra forstjóra og ákveöur hon- um laun meö samningi. Auk þess skal ráöherra skipa, eftir tillögu for- stjóra, einn fulltrúa og einn aöstoö- armann, en forstjóri ræSur skrif- ara eftir þörfum meS samþykki ráS- herra. 5.. gr. Af hverjum hlutamiöa skal greiöa stimpilgjald, aS upphæS kr. 5 í öllum flokkum af heilum miöa og kr. 2.50 af hálfum miöa, eöa kr. 0.50 af hverjum flokki af heilum miöa og kr. 0.25 af hálfuni miöa, og rennur þaS gj-ald í rikissjóö. 6. gr. Ráöherra setur reglugerö um starfsemi happdrættisins í ein- stökum atriöum, og má í henni á- kveSa sektir fyrir brot. 7. gr. Lög þessi öölast gildi 1. janúar 1926, og skal fyrsti dráttur fara fram i marsmánuöi þaö ár. I greinargerö segir: Á síöasta þingi var borin fram tillaga til þings- ályktunar um aö rannsaka og undir- búa innl. happdrætti, og var þeirri tillögu vísaS til stjórnarinnar. Þá hafa tvívegis komiö fram á Alþingi frumvörp um aS heimila mönnum aS setja upp peningahappdrætti. Sýn- ir þetta aö happdrættishugmyndin hefir gert nokkuS vart viS sig. — Stjórnin hefir fengiS allitarlegar til- lögur og greinargerö um þaö, hvern- ig haga mætti innlendu ríkishapp- drætti, og er þetta frumvarp, sem bér er boriö fram, bygt á þeim skýrslum, og sömuleiöis flest þaö, sem hér veröur á eftir skýrt frá. Happdrætti munu vera rekin meira og minna, bæSi af ríkjum eSa ein- stökum mönnum eöa félögum, sem fengiS hafa til þess sérlevfi.’í flest- um löndum Noröurálfunnar, nema Englandi. Eru þau þó næsta mis- munandi, bæöi aö fyrirkomulagi og eSli. 1 suörænum löndum eru vinn- ingarnir fáir og stórir, því aö þar vilja menn hafa “spenninginn” sem mestan, en á NorSurlöndum er sú aöferö tíökuS aö hafa marga miS- lungsvinninga, þvi aö þar láta menn sér nægja minna, en vilja fremur vita meiri líkur til þess aö þeir fái eitt- hvaö. — Þá eru happdrættin misjöfn aö þvi leyti, aS i sumum eru vinn- ingarnir ekki greiddir i fé, heldur ööru, t. d. vörum. En þau þykja ekki gefast eins vel. Þar sem happdrætti hefir ekki fyr veriö reynt á Islandi, er erfitt aS segja, hve mikillar sölu má vænta, en þeim, sem mikla reynslu hafa í þessuni efnum, þykir sennilegt aö 25000 hlutir væru nokkuS hæfileg upphæS, meS þvi veröi, sem hér er áætlaS, 6 kr. heill hlutur i hverjum flokki, eSa 60 kr. heill hlutur allan árganginn. Þó er auSvitaö ekki mögulegt aS segja um þetta meS neinni vissu, enda ekki vist, aS þessi tala seldist þegar i byrjun, þótt síöar yröi. Reynslan ein; getur skoriö ftr þvi. Þar sem nú til þessa ríkis'happdrætt is er stofnaö í þeim tilgangi, aS afla nokkurra tekna, er þaö auSvitaö fjár- hagshliö málsins, sem ræöa þarf sér í lagi. Ef allir hlutir seljast, veröur reikn- ingur happdrættisins þannig: TEKJUR: 25000 hlutir á 60 kr......................... — •••• kr. 1500000 GJÖLD: ll^inningar 75% ........................ kr. 112500® 2. Til útsöjumanna 5% .. •— .............— 75000 3. Stjórr h^ u. b. .............. -......— 7 000 ----------- — 1275000 Afgangur, hreinn ágóSi ........................... •— .... kr. 225000 Stimpilgjald (5 kr. á hlut á ári) ....................... — 125000 Tekjuralls: kr. 350000 Ef helmingur hlutamiSa selst, lítur reikingurinn þannig út: TEKJUR: 12500 hlutir á 60 kr............ -• ................. kr. 750000 GJÖLD: 1. Vinningar 75% ........................... kr. 562500 2. Til útsölumanna 5% .......—- ............— 37500 3. Stjórn h. u. b.......................... — 65000 ------------- — 665000 Afgangur, hreinn ágóSi ..................... —• .... Stimpilgjald .............................. ..... kr. 85000 — 62500 Veröur aö líta svo á, aS um minni sölu en þessa geti alls ekki oröiö aö ræöa, og aö happdrættiö eigi því á- valt aS geta gefiö um 150000 á ári, þó aö salan veröi helmirtgi minni en fróöir menn um þessi efni telja lík- legast, aS hún yröi. ÞaS, sem helzt mun til andmæla haft gegn þvi, aö setja hér á stofn happdrætti, er sú almenna kenning, aö happdrætti séu spillandi og óheppi Tekjur alls: kr. 147500 leg fyrirtæki. Eru þaS einkum ensku- mælandi þjóSir, sem standa gegn happdrættum. En þær sömu þjóSir verSa þá aS fullnægja æfintýralöng- un manna í fjármálum á annan hátt, sem engu er heppilegri, t. d. meö hin- um hóflausu veömálum í kappreiS- um o. fl. Annars eru happdrætti tíSkuö í nákga öllum löndum álfunn- ar og engu síöur þar, sem heilbrigS- ast þykir fjárrriálalifiS. Sé HtiS á happdrætti frá sjónarmiöi einstak- lingsins, má aS vísu segja, aö þaS sé ekki hyggilegt aö ætla sér aS græSa á happdrætti. En þó er margt annaö sem er gert lakara meS pen- ingana og meS enn minni von um gróöa. En frá þjóöarheildarinnar sjónarmiöi litur máliö þannig út, aS af 1 ]/2 miljón króna, sem úti eru látnar, auk stímpilgjaldsúns, sem rennur alt í rikissjóö, fara 75 prósent til sömu manna aftur og hitt nálega alt til rikisins í þarfleg alþjóöar- fyrirtæki. Eina eySslan, er kostnaö- urinn viS stjórn fyrirtækisins, og sú eyösla fer öll til innlendra manna. Væri óskandi aö engu væri ver variö fyrir þjóSarheildina. Þá má geta þess aö innlent happdrætti er eina leiSin til þess aS koma í veg fyrir, aö fé streymi út úr landinu fyrir erlenda happdrættismiSa. Er auövitaö mjög erfitt, eöa ómögulegt, aö vita, hve miklu þaö nemur nú, en þaö er margra manna álit aö þaö sé ekki svo litiö. (Lögrétta.) ----------x----------- Frá íslandi. Mr. McKenzie stórkaupmaöur frá Edintxirg, er staddui hér i bænum, og meS honum ungur piltur, sonur vinar hans. Mr. McKenzie var sum- artíma á Akranesi nálægt 1880, og vann þá aö niSursuöu á laxi. Kynt- ist hann þá mörgum Islendinguni, er flestir munu nú dánir, og hefir jafn- an síöan haft mestu mætur á landi voru og þjóö. Hann hefir ávalt Kaft kynni af íslendinguni í Edinlxirg og margsinnis hitt íslendinga, sem þar hafa veriS á ferS, og boSiö þeim heim til sin. Mr. McKenzie á mikiö og verS- mætt steinasafn, einkum af skozkum steinum, bergtegundum og steingerf- ingum, og er snillingur í því aö slípa steina. Ilefir hann nú gefiö náttúrugripasafninu hér fallegt safn af þess konar gripum, einkum agat og ammonshornum, ennfremur stór stykki af ametýst, kóralla o. fl. Eru margir af hinum slipuöu gripum und ur fagrir,. og sýna, hve ýmsir stein- ar, sem frá náttúrunnar hendi eru fremur óásjálegir, göfgast viö rétta slipun. Þessi gjöf Mr. McKenzie er gefin í þakklætisskyni fyrir góöa viö- kynningu hans viö íslendinga hér áöur fyrri, og er fagur vottur um ræktarsemi gefandans viö oss. — Safn þetta var sýnt í fyrsta sinni á náttúrugripasafninu síSastl. sunnu- dag og vakti mikla athygli. Mannalát. —- Sigurðut‘ Eiríjisson regluboöi ándaSist á IsafinSi 26. f. m., 68 ára ganiall, fæddur 12. maí- 1857 á Ólafsvöllum á SkeiSum í Árnessýslu, og var faöir hans Ei- ríkur Eiríksson bóndi þar. SigurSur ólst þar upp, en fluttist á unglings- aldri niöur á Eyrarbakka, kvæntist þar Svanhildi SigurSardóttur hafn- sögumanns, og dvaldi þar lengi, en þaSan fluttust þau hjón hingaS til Reykjavikur. SigurSur er þjóökunnur maSur fyrir þjónustu sína í þarfir Templ- arareglunnar. 1 erindum fyrir hana fór hann margar ferSir um allar sveitir þessa lands, hvatti menn til þess aS ganga í bindindi og stofna Templarastúkur. A8 þessu máli vann hann af miklum áhuga og ein- lægni, og hefir enginn maSur haft hér jafnlengi regluboöun á hendi og hann. Hún varö æfistarf hans, er hann gegndi svo lengi sem heilsa og kraftar leyföu. En heilsa hans var þrotin hin siSari ár, og fluttist hann þá til séra Sigurgeirs sonar síns á Isafiröi og dó hjá honum. Lik hans var flutt hingaS suöur til greftrunar og var útför hans gerS á kostnaS Stórstúlau íslands, sem hér átti þá þingsetu. RæSur fluttu viö útför- ina séra Halldór Kolbeins, i Templ- arahúsinu, séra Árni SigurSsson, í fríkirkjunni, og S. Á. Gíslason kand. theob, í kirkjugarSinum. Lýstu þeir allir vel dugnaöi hans og trygS viS gott starf og þökkuSu þaö. Mynd er af Siguröi heitnum, ásamt æfiágripi, í aprilblaöi ÓSins 1909. Á siSari árum hafSi hann laun úr landssjóSi. Hann var sæmdur heiS- ursmerki dannebrogsmanna. Séra Brynjólfur Jónsson ,prestur á Ólafsvöllum, andaöist hér í bæn- um 2. þ. m. á heimili frú Helgu Ber- ents dóttur sinnar. Kom hingaö : prestastefnu, en veiktist á leiSinni a ofkælingu og Iá hér sjúkur þanga til hann andaSist. Hann var hálí áttræöur, fæddur 12. júní 1850 ; Hamri í ÞverárhlíS, sonur Jóns Pét urssonar síöar háyfirdómara og fyrr konu hans, Jóhönnu Soffíu Boga dóttur frá Staöarfelli. Stúdent var? séra Brynjólfur 1871 og tók heim spekispróf ári siöar viS Khafnar háskóla, en fór siöan á prestaskólanr hér og útskrifaöist þaöan 1874. VígS ist svo 9. mai 1875 til MeSallands- þings, en fékk Reynisþing 1876, Hoi i ÁlftafirSi 1881 og Ólafsvelli 1886. Hefir hann þjónaö því prestakalli i nær 40 ár. Hann var kvæntur Ing- unni Eyjólfsdóttur Gestssonar bónda í VælugerSi, en misti hana 3. febr. 1896. Séra Brynjólfur var einkennilegur maSur, haföi afbragös minni og var fróSur um margt. Efnahagur hans var oftast nær þrön^ur, en hann var gestrisinn og góöur heim aö sækja. Jaröarförin fór fram 13. þ. m. og báru Skeiöamenn prest sinn til graf- ar, en ræöur héldu séra Magnús Hielgason og séra Friörik Hallgrims- son. Brœðurnir Esphólin hafa í hyggju aö koma hér upp frystihúsi meö ný- tizku tækjum, sem mjög eru aS ryöja sér til rúms erlendis. Þeir hafa ný- skeö fengiö sendingu af nýjum fiski og kjöti frá SviþjóS, sem fryst var þar meS þessari nýju aöferö og síöan send hingaS í venjulegum kassaum- búöurn. I gær var sendingin orSin 9 daga gömul, og reyndist þá fiskur- inn algerlega óskemdur og meS nýja- bragöi, og kjötiö eins. Má því ætla, aS aSferö þessi muni gefast ágætlega vel til þess aS vernda fisk og kjöt frá skemdum «m langan tíma. BræSj^ urnir hafa í hyggju aS frysta hér kjöt og fisk í stórum stíl, bæSi til rftfltitnings og neyzlu í bænum, og væri óskandi aS fyrirtæki þeirra kæm ist sem fyrst til framkvæmda. Mr. F. W. Peterson, prófessor viö háskólann í Ann Arbor, sem er há- skóli Michiganríkis í Bandaríkjun- um, var meöal farþega á Lýru síS- ast. Prófessor Peterson hvgst aö dvelja hér um tíma og leggja stund á íslenzktt og íslenzk fræSi. Hann er af norrænum ættum kominn (sænk- um), eins og nafniö bendir til. Hefir hann og feröast um NorSurlönd og stundaS þar nám, t. d. í Uppsölum. AS ráöi prófessors W. A. Cragies, ætlar prófessor Peterson aS dveljast hér fram eftir sumri. Leikur honum hugur á aS kynnast tungu og þjóö, eftir því sent föng eru á þenna tíma, sem hann veröur hér. Kenslugrein hans viö Ann Arbor haskólann er mælskufræöi (Rhetoric). Eru slíkii'. ntenn sem prófessor Peterson góöir gestir, því aö þeir eru rnanna lik- legastir til aS vekja eftirtekt á bók- mentum vorum erlendis. Próf. dr. W. A. Craigie, vísinda- maöurinn alkunni og Islandsvinur- inn, flytur bráölega alfarinn til Chi- cago. Próf. Craigie hefir, eins og kunnugt er, Veriö prófessor í Oxford á Englandi. FerSaSist ltann tvisvar hér á landi og á hér siöan marga vini, þó sumir séu nú fallnir í valinn. Prófessor Craigie fer fyrst til Cam- bridge, Mass., og heldur þar fyrir- lestr^ viö Harvard-háskólann í sum- ar, en í haust tekur hann viö pró- fessorsstööu sinni viS Chicagohá- skólann. Munu honum hafa veriö boöin sérstaklega góö kjör, en mestu mun þó hafa ráSiö, aö starfiS er hon- um kært, rannsókn enskrar tungu. Þar aö auki mun hann hafa meiri tima aflögu til ýmissa ritstarfa í þessari stööu, en hann haföi áöur. Kunningjar hans hér munu einlæg- lega óska honum til hamingju meö hiS nýja starf hans. ■ Bréf til ritstjóra Vísis. — Kæri herra:—Ef til vill þykir yöur ekki úr vegi aS birta, í heiöruöu blaöir yöar, hvernig aökomumanni keinur hiS fagra land fyrir sjónir, eftir 47 ára fjarveru. Hin fagra höfn vakti yissulega undrun mína, svo stór og sterk sem hún er. En bærinn sjálf- ur vakti mér bæöi gleöi og undrun og eins hin fögru skip, sem landiö hef-ir eignast. Hér hefir oröiö bylt- ing án blóösúthellinga, síSastliöna hálfa öld. ÞaS er Alþingi og stjórn “(ÁNadiaN CSjb" ^Whisky .• ’ 3 ••.'•.,• W 20 þessa bæjar til mikils sóma. Og ekki má gleyma samvinnu meöal allra stétta — Gistihús eru hér góö og meö ný- tízku sniöi: — raflýst hátt og lágt, hituS meö miöstöövum aS vetrinum. Vatnsleiösla í hverju húsi. Heil- brigöishögum vel háttaö í bænum. Opinbj?r hús hþi glæsileguftu og frömuöir í verzlun búa í fallegum húsum . Verkanienn búa í góSum húsum og eru vel til fara; börn þeirra eru hin hraustlegustu og viröv.st glöö og ánægS. Hér eru margskonar sjúkrahús, fólki til mikilla þæginda og landinu í heild sinni til heilla. — Dánarhlutföll eru lág í samanburöi viö önnur lönd álfunnar, sem sé 14 af þúsundi. Tala fæddra er vel viS unandi, þó aö hún sé heldur aö lækka. Lág tala fæöinga er betri en há dánartala. ÞaS eru manndygS- irnar en ekki fjöldinn, sem göfga þjóöir. Og aS lokum - þetta: LátiS einkunn Islands vera: Upp og áfram alla tíö ! aldrei aftur á bak! Yöar einlægur, Joltn McKensie, Edinburgh. Úr Borgarfirði eystra. — Stúdenta söngflokkurinn söng í nótt eftir kl. 12. Húsfyllir. Ábeyrendur ánægSir. —Hús Jóns Björnssonar brann í fyrradag. ÞaS var vátrygt. íbúand- inn var Jón Jóhannesson kennari, og .niisti hann aleigu sina. Munir hans voru óvátrygSir. Óvíst um upptök eldsins. Geysimikill hiti af sólu hér í gær og var þurkurinn óspart notaöur til þess aS þurka fisk og tööu. Er hey- nýting góö og hafa flestir þurkaS þaö, sem þeir áttu úti af heyjum. — Fiskafli batnandi. GóSur á Langa- nesi. Trúlofun. — Nýlega hafa birt trú- lofun sína ungfrú Þorbjörg Björns- dóttir, dóttir Björns heitins Bjarna- sonar sýslumanns í SauSafelli í Döl- um, og stúdent Þorvaldur Blöndal í Stafhoítsey. Stúdentasöngz>ararnir eru komnir heim úr Islandsför sinni. Söngstjór- inn, Roger Henrichsen, fer hinum hlýjustu orSiun ufn gestrisni og vinar þel, er söngvararnir hvarvetna sættu hér. Segir hann, aS Islandsferöin verSi þeim öllum ógleymanleg. I greininni er þetta talin eftirminnileg- asta ferSin, sem stúdentasöngvararnir hafa fariö síSan “Studentersangfor- eningen’’ var stofnuS. bróöir hans, og Bjarni Bjarnason klæöskerameistari, eru nýkomnir úr hálfsmánaöarför um óbygSir. — Þeir höföu meS sér tjald og hvílupoka og voru vel út búnir aS vistum. Lágu þeir fjóra daga viS Hvítárvatn, í bezta veöri, en fóru þaöan noröur á Hveravöllu og sneru þar viS. Of- viöri hreptu þeir einn dag í Þjófa- dölum og ijlviöri suma daga. Á Hveravöllum hittu þeir Jón Björns- son, Jörgen Hansen, Guömund ÞórS- arson og Svejinbjörn Sæmundsson. I'eir ætluöu noröur um Langjökul til BorgarfjarSar. Tveir lögregluþjón- ar, Siguröur Gíslason og Karl GuS- mundsson, voru aS koma noröan úr SkagafirSi og hittu Ársæl og þá fé- lag viS Hvítárvatn; uröu þeir sam- feröa þaöan suSur á Þingvöllu. (Vísir—Lögrétta.) ----------x--------- Frá Grænlandi I veiSför NorSmanna vestur fyrir Grænland hafa 30 skip tekiö þátt. Fregn frá Osló frá 13. þ. m. segir þar uppgrip af stórþorski. VeiSiskip- in eru seglskip meö hjálparvél; auk þeirra hafa tvö gufuskip fariö vestur meö salt. — Færeysk fiskiskip eru nú einnig á veiöum vestur í Davis- sundi. Kaupmannahafnarfregn frá 14. þ. m. segir aö blaöamaöur frá happdrættis, sem stofnaö er til í góö- aö þar sé geysimikill þorskafli. Þar úi og grúi af fiskiskútum, botnvörp- ungum, línubátum, íiskg^ymslþskip- um og saltskipum. 'Sérstaklega hafi færaveiöar gefist ve!. Minni skipin fái fullfermi á hálfum mánuöi, ef þessu haldi áfram. I tilkynningu frá sendiherra Dana 16. þ. m. segir: Danska utanríkisráSuneytiö og brezkí konsúllinn hafa skipzt á orösending- um, er leitt hafa þaö af sér, aS brezkir ríkisborgarar, félög og skip fá aö njóta beztu kjara í Austur- Grænlandi, aö fráskildum þeim rétt- indum, er Danmörk hefir veitt eöa kann aö veita Islandi. Samkomulag þetta, sem er uppsegjanlegt meö árs •fyrirvara, er skrásett hjá AlþjóSa- bandalaginu. Af þessu leiöir, aS þau skiIyrSi, sem norskir ríkisborgarar, skip og félög hlutu, samkvæmt samn- ingunum frá 9. júií 1924, viö Norag, gilda einnig fyrst um sinn fyrir brezka ríkisborgara, sbr. liS 7 í tilk. Grænlandsstjórnarinnar frá 5. júli 1924. Fcrð nm óbygðir. — Þeir Ársæll Árnason, FriSrik Magnússon, S<reinn (Lögrétta.) •x------------ BORGIÐ HEIMSKRINGLU. ENNÞÁ eru margir, sem ekki hafa sent oss borgun fyrir Heimskringlu fyrir síðastliðið ár. ÞÁ vildum vér biðja að draga það ekki lengur, held- ur senda borgunina strax í dag. ÞEIR, sem skulda oss fyrir marga árganga eru sér- staklega beðnir að grynna nú á skuldum sínum sem fyrst. Sendið nokkra dollara í dag. Miðinn á blaði yðar sýnir, frá hvaða mánuði og ári þér skuldið. THE VIKING PRESS, Ltd., Winnipeg, Man. Kæru herrar:— Hér með fylgja ............ Dollarar, sem borgun á áskriftargjaldi mínu við Heimskringlu. Nafn .................................. Áritun................................. W**** .......................... BORGIÐ HEIMSKRINGLU.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.