Heimskringla - 02.09.1925, Blaðsíða 6

Heimskringla - 02.09.1925, Blaðsíða 6
>SÍÐA HiSlMSKRINGLA WINNIPEG 2. SEPTEMBER 192S “TVlFARINr. Skáldsaga Eftir H. de Vere Stacpoole- Þýd<l af J- Vigfússyni. Hann tók sér þetta eins nærri eins og Mul- hausen hefði gabbað hann sjálfan. Stöðvun um- ferðarinnar truflaði þessar hugsanir hans, og alt í einu fann hann til hræðilegrar skynjunar. Eitt augnablik varð hann alveg utan við sig. Eitt augnablik var hann hvorki Rochester né Jones, en aðeins milliliður þeirra. Eitt augna- blik vissi hann ekki hver hann var. Eitt augna- blik var hann hvorugur þeirra. Það var hið hræðilegasta. Hann hafði þvingað heila sinn um of í þessari undarlegu stöðu sinni, hann hafði leikið hlutverkið sem Rochester með of miklu afli. Þetta ætti sér máske ekki stað nema fá- einar sekúndur, og svo hyrfi það eins fljótt og það kom. Hann leit í kringum sig ‘eftir vínsöiuhúsi; sá eitt og gekk þar inn, og litlu síðar fann hann sjálfan sig með aðstoð koníaksstaups. Hann spurði að leiðinni til Coutts bankans, fór þang- að og nam staðar á þröskuldinum. HJonum hugs aðist að hann varð að skrifa nafn Rochesters á áVísanina. Hann hafði stælt þetta nafn svo oft, að hann áleit sig færan um að skrifa það eins og Rochest er hafði gert; en hann hafði byrjað starf sitt f banka, og viss'i hve aðgætnir bankaþjónar eru með undirskriftir. Skrift Rochesters hlaut að vera vel þekt í þessum banka. Það var ekki hættulaust að ganga þannig undir smásjá, og auk þess — hugsunin kom á þessu augnabliki — var það eflaust hyggilegast að hafa peninga sína þar sem aðrir vissu ekki um þá. Collins og öll fjölskylda hans vissi, að Coutts var bankinn hans. Honum gat orðið nauðsynlegt að leyna peningum sínum. Hann gekk fram hjá National Provinciai banka á Strand. Nafnið benti á tryggingu og hann afréð að ganga inn. Hann sendi nafnspjaid sitt inn til bankarans og var strax slept inn. Bankarinn var áreiðan- legur maður með kjálkaskegg og sköllóttan hvirfii; hann virtist vera af gamla skólanum enska og óhætt að treysta, sem altaf gleður mann ósegjanlega mikið. Hann tók á móti greif- anum af Rochester með þeirri virðingu, sem hann skuldaði sinni stöðu og greifans í mann- féiaginu. Milli Coutts og National Provincial bankanna hafði Jones hugsað vel um ásigkomuiag sitt. Setjum svo, að hann gæti stælt skrift Rochesters vel, en þá yrði han nað undirrita allar ávísan- irnar hér eftir eins vei. Nú hefir hver rithönd, þó hún breytist ögn, sín eigin einkenni, og hann efaðist um, að hann gæti altaf stælt rithönd Rochesters nógu vel til þess, að bankamennirnir sæu ekki mismuninn, sem verða kynni. Hann valdi sér djarfa aðferð; hann ætlaði að nota sína eigin rithönd; það var ekki líklegt, að National Provincial bankinn hefði séð rithönd Rochesters, og þó þeir hefðu séð hana, þá var það enginn glæpur að bæta rithönd sína. Hánn skrifaði “Rochester” á ávísunina, gaf sýnishorn af rithönd sinni og fór. Áður en hann gekk til Collins, hafði hann látið skifta fimm punda seðlinum frá Rochester. Hann hafði smáskildingana í vasanum, fjögur pund, sextán shillings og sex pence, fimm pund að frádregnum einum vindli, borgun til öku- manns fyrir flutninginn til Sergeants Inn og eitt koníaksstaup. Hann mundi að hann skuldaði enn fyrir hádegisverðinn á gamla konservatíva klúbbnum og hann ásetti sér að fara þangað til að borga hann, og að því búnu neyta hádegis- verðar á einhverju matsöluhúsi. Aldrei aftur skyldi hann borða hádegisverð á þessum gamla klúbb, sagði hann við sjálfan sig. i Með þenna ásetning í huganum stóð hann og beið eftir því að komast yfir götuna nær Southampton Street, þegar rödd ómaði í éyrum h<tns og handleggur var lagður á hans handlegg. “Hailó, Rochy!” sagði röddin. Jones sneri sér við og sá við hlið sér standa ungan mann, hér um bil átján ára gamlan, sem krækt hafði handlegg sínum í handarkrika hans. Pilturinn var glaðlegur, fríður sínum, með heil- brigðislegt og hreinskilið andlit. “Hailó,” sagði Jones. “Hvað varð af þér hérna um kvöldið?” spurði glaðlegi pilturinn, um leið og þeir gengu arm í arm yfir götuna. “Hvaða kvöld?” “Hvaða kvöl$! Kvöldið sem þeir ráku okkur út úr Rampe klúbbnum. Ertu sofandi, Rochest- er, eða hvað er að þér?” “Nú man eg það,” svaraði Jones. Þeir urðu nú samferða, — en leiddust ekki lengur — upp Southampton Street og eftir Hen- ilette Street í áttina til Leicester Square. Hinn ókunni annaðist um samtalsefnið, sem honum virtist vera eiginlegt. Hann talaði um viðburði og manneskjur, sem skemta sér með, eg veit að hann hefir það ekki, áheyrandanum var alveg ókunnugt um, um því eg hefi fengið að vita um ásigkomulag hans hesta og kvenfólk. Hann fékk Jones til að hjá Lewis. Hann vildi kaupa einn af veðhlaupa- verða sér samferða inn á Bond Street og Jones hestunum mínum og flytja hann til Rússlands; gekk með honum inn í sölubúðirnar og hjálpaði j sjö hundruð pund út í hönd og hitt að sex mán- honum til að velja tvær tylftir af lituðum sokk- : uðum liðnum. Lewis sagði mér æfisögu hans. um hjá Beale & Inman. Þegar þeir komu út Pilturinn er sokkinn í skuldir upji fyrir eyru, aftur, stakk hinn ókunni upp á því að þeir fengju skilinn við konu sína, og aðalstarf hans er Monté' sér hádegisverð. En Jones svaraði ekki. Hann Carlo og spil. Hann er húðarletingi og kæru- stóð og horfði á vagn, opinn Viktoríuvagn, sem 1 laus, svo ef maður segði honum að hús hans ók hægt sökum umferðarinnar. | væri að brenna, þá mundi hann segja “nichévo” Þetta var laglegur vagn, raunar dreginn af, — Þafi 6erir ekkert, það er í fullri eldsábyrgð. einum hesti aðeins, en með tvo þjóna í einkenn- ^f hann annars ætti nokkurt hús til að vá- isbúningi í ekilssætinu — ökumann og þjón með tryggja, sem hann ekki á. En kvenfólkinu fellur hársalla. ! v'ð hann, hann er af því tæi. En guð hjálpi f vagninum sat ein af fegurstu úngu stúlkun- t Þeirri stúlku, sem giftist honum. Hann mundi um, sem Jones hafði nokkru sinni séð, djúp, t&ka peningana hennar og hana sjálfa til Monte dreymandi, blágúá augu og andlit — ó, hvernig er Carlo, og þegar hann hefði marið hjarta hennar mögulegt að lýsa þessu andliti, svo fjörlegu, svo eyðilagt líf hennar og eytt peningunum, þá ginnandi, full af gleðileiftrum og unaðssemd. | inun(fi hann yfirgefa hana og hverfa, sem rúss- Hún mætti augnatilliti Jones, að honum sýnd neskur sendiherra í Japan, eða annarsstaðar. ist með hálfgerðu háði og hálfgerðri reiði; og nú, þekki hann. Láttu hana ekki fara með hon- nú rykti hún höfðinu aftur á bak, eins og til að um> Rochy.” segja: “komdu hingað”. Og í sama bili sagði “En hvað á eg að gera?” spurði Jones hálf- hún við ökumann: ! vandræðalegur. “Stöðvaðu vagninn.” j í rauhinni hafði það enga þýðingu fyrir hann Jones lyfti Jiattinum og nálgaðist vagninn. , þó að stúlka, sem hann hafði séð aðeins einu “Eg vil aðeins segja þér,” sagði hin fagra kona sinni; stryki með rússneskum manni og yrði og lautáfram, “að þú hefir verið mjög viðbjóðs- ! eyöiloS? 1 Monte Carl°: en tilfinningar okkar legur. Venetia hefir sagt mér frá öllu. Að því haSa ser ekki altaf eftir “f rauninni”; hann fann, er mig snertir, skiftír þetta litlu, en þú hefðir ekki að Það !ar meira en viðbjóðslegt, ef unga konan átt að gera það ” |1 Viktorívagninum stryki burt með Russanum. Og svo sagði hún við ökumanninn: “Haltu ; Við munum það, að orð Collins um konu hans áfram.” jhöfðu gert hann næstum ákveðinn í því að fleygja “Hamingjan góða!” hrópaði Jones, þegar spilunum og flýja. Hann var orðinn hræddur. vagninn rann framhjá með þessa fögru konu, sem hann sá að sólhlífin faldi fyrir augúm sínum. En/að sjá hana, breytti öllu ásigkomulaginu. Tilfinningarnar höfðu í fyrsta sinni stutt fingri Hann gekk aftur til hins ókunna félaga síns. . Vjctor Joneg „Eg vi, aðeing gegja þér> að þú “Nu,” sagði hann, “hvað var það sem konan hefir yerið mjög viðbjóðslegur». i>essi orð voru þin sagði við þig. isannarlega nægileg til þess að eyðileggja hvern “Konan min!” hropaði Jones. draum, til að breyta hverjn ásigkomulagi í Þin fyrverandi kona þa, þo þ.ð seuð liklega skrípamynd. En á Joneg hafði það töfrandi á. ekki skilin enn, e a vað? hrif jjann gat ennþá heyrt rödd hennar, gremju 99 • ........ , lega, en um leið með gleðihreim, þessa gullfögru Jones sagði þetta orð alveg osjalfratt; hann tofrarodd vissi naumast hvað hann sagði. kona Þessi fagra stúlka var þá konan hans Rochesters! “Komdu,” sagði hinn ókunni, hann hafði bent ökumanni að koma með vagn. Jones sté inn í hann. Kona Rochesters! Hann sá hinn ólýsanlega mun milli hennar og lafði Pliniimon og heimskan varð í augum hans takmarkalaus og ófyrirgef- anleg. Vagninn nam staðar í götu fyrir framan Piccadilly, þeir stigu út, hinn ókunni borgaði og “Hvað -þú átt að gera,” sagði Spence. “Þú átt að sættast við hana algerlega, og berja gamla Nichévo svo alvarlega, að hann verði afskræmd- ur. Kvenfólkinu líkar að við afskræmum aðra með hnefum okkar, vegna þeirra; þær láta eins og þeim líki það ekki, en það gleður þær samt. . Gerðu annaðhvort þetta, eða taktu kúlubyssu og skjóttu hana; það er betra fyrir hana að vera skotin, en að lenda í höndunum á þessum bófa.” Hann kveikti í vindli og þeir gengu fram í spilaherbergið . Spence tók upp úrið sitt og leit gekk á undan Jones inn í hús með málmskilti á á Þai^ ®a"“ .Sa5_ðif ^^,Sa^nast v,ið manni’ útidyrahurðinni. Á málmskiltinu stóð orðið: Carr. sem hann ætti von á. Þeir kvöddust úti á göt- unni og Jones gek kheim til Carlton House Þeir gengu eftir gangi nokkrum og fáein Terrace Hann hafði nóg að hugsa um. Bréfabúnkinn á borðinu í reykingaherberg- inu minti hann á, að hann hafði gleymt nokkru skref niður í stórt herbergi. 1 öðrum endanum var stórt eldstæði, og þar stóð matreiðslumaður og steikti kjöt og nýru, ásamt fleiru, sem til- heyrir blönduðum kjötrétti. Gamlar myndir af m-ið& nauðsynlegu að fá stúlku til að skrifa nafnkunnpm aflraunamönnum héngu á veggj- fj?rir si^- Hann 8at skrifað nafn Rochesters unum, og ganvart eldstæðinu stóð undirbúnings undir bréfin með al,Sóðri stælingu, en að skrifa borð með ómetanlega gömlum leirílátum. Pyrir heil bréf með hans rithönd; var honum um megn. innan þetta herbergi var borðsalurinn, og alt var ^vo datt bonum £°tt ráð í hug hvers vegna þetta mjög viðfeldið, þó að gamaldags væri, þeg- j ekki að svara Þessum bréfum með símritum, ar lífið var ekki Jafn erfitt og nú, og menn J sem hann gæti búið út sjálfur? þurftu ekki skraut eða glingur til þess að þeim f skatholinu fann hann stóran bunka af sím- liði vel. ritaeyðublöðum, og hann settist niður, tók bréf Þetta var Carr’s klúbburinn. eftir bref> svaraði þeim eins viðeigandi og Hinn ókunni settist við gestaskrátna og skrif honum var mögulegt. Þetta var skrítið spil, en aði nafn sitt og Rochesters. hann spilaði það mjög ánægður. “Því ver ómögu Jones leit yfir öxl hans og las nafnið — iegt að koma,” var svar hans við öllum heimboð- Spence, Patrick Spence. Sir Patrick Spence, um> Bréfifj, sem var undirskrifað “Childersby , því einn af borðsveinunum kallaði hann Sir Pat- ohi honum talsverðra vandræða; hann leitaði að rick. Blandaður kjötréttur, ostur og öl í þung- nafninu í Ilver er hver og fann þar lávarð með um tinkönnum, var aðalmaturinn. Spence tal- sama heimilisnúmeri og á bréfinu. aði hvíldarlaust. Hann fór út með símritin, fann næstu sím- “Eg vil síður skifta mér af þínum högum,” skeytaskrifstofuna, afhenti þau og sneri svo sagði hann. “En eg sé að það amar eitthvað heim aftur. Hann tók vindil,' kveikti í honum, að þér. Þú ert nú ekki líkur sjálfum þér lengur. lagði hina vingjarnlegu olg óþreytandi bók, “Hver Er það nokkuð viðvíkjandi konu þinni?” er hver”, á kné sér, og fletti blöðum hennar. “Nei, ekki er það,” svaraði Jones. Þetta var mjög hrífandi starf að hafa á iðjulausri ... . stundu, það er fult af rómantískum smáatriðum, Nu jæja, eg skal ekki troða mer mn til þín, og eg ætla heldur ekki að ráðleggja þér neitt. Ef “Plinlimon, þriðji barón, gerður að aðalsmanni eg vildi gefa þér eitthvert ráð, þá mundi eg ségja: um stríð og æfintýri, útdráttur úr sögunni, graf- jafnaðu sakir og vertu henni góður. Þú hefir skriftir yfir lifandi menn. verið henni slæmur, Rochy, það verður þú að “Eg vil aðeins segja þér, að þú hefir verið viðurkenna. Systir þín og eg töluðum um það mjög viðbjóðslegur.” eitt kvöldið hjá Vernons. Okkur kom saman um Orð þessi ómuðu í eyrpm hans, og komu hon- að þú værir inst í eðli þínu góður drengur, en um til að leita að nafninu Plinlimon aftur. Mis- of hverfull og um of hneigður fyrir að spauga munurinn á lafði Plinlimon og ungu konunni, við fólk. Þú hefðir átt að heyra hvað eg sagði. sem svo glögglega stóð fyrir hugskotssjónum En satt að segja, nú er kominn tími til, bæði fyr- hans, þegar hann sá prentaða nafnið. ir mig og þig, að verða staðfastir. Það er ekki mögulegt að láta gömul höfuð á ungar herðar,! en okkar herðar eru nú fekki eins ungar og þær áður voru, Rochy. Og eg skal aðeins segja þér, að ef þú tekur þig ekki saman og jafnar þig, þá strýkur hún frá þér. Mér er þetta alger al- vara; annað eins og þetta segir maður ekki að jafnaði, en við höfum engin ieyndarmál, sem1 Mulhausen. Hann var nærri búinn að missa við dyljum hvor fyrir öðrum, og við höfum altaf bókina. Mulhausen! Collins, skrifstofa hans, getað sagt hvor öðrum sannleikann. Og nú skal þessi hræðilegi fjölskylduhópur stóð fyrir hug- eg segja þér nokkuð, sem þú verður að taka eins skotssjónum hans. Hann var sá bófi, sem hafði og það er meint. Maniloff vill ná í hana — þú tælt Rochester til að selja kolanámuna, hann þekkir hann. Einn af rússnesku sendiherrasveit-1 var faðir þeirrar stúlku, sem hafði svikið út inni, alt af með smávindil dinglandi í munninum, ^úr honum mörg þúsund pund. Greinin í “Hver skírnarnafn hans er Boris. Á ekki eitt cent að er hver” varð úr fáeinum prentuðum línum að “Plinlimon, þriðji barón, gerður að alsmanni 1831. Albert James, fæddur 10. marz 1862, einkasonur annars baróns og Júiíu, dóttur J. H. j Thompsons, Clifton; giftur Sapphiru, dóttur i Markúsar Mulhausen, sjálfsmentaðs manns. — Heimili: Roost, Tile St., Chelsea.” höggormahreiðri . Hann lét bókina á borðið, stóð upp og gekk hröðum skrefum aftur og fram um gólfið. Konan í Viktoríuvagninum, hans eigin staða alt var gleymt, sökum þessa viðbjóðslega sam- særis, sem hann sá nú allglögt. Rochester var rændur öllu af þessum ó- freskjum. Hjá föðurnum hafði hann fengið fimm þúsund pund fyrir land, sem var virði milj- ónar. Dótturinni hafði hann borgað árt:ta þús- und pund. Lagleg viðskifti! Fáeinar sekúndur var Jones í sama skapi og hundur, sem er að elt greifingja. Svo' fór hann að hugsa rólega. Eitt var áreiðanlegt, hugsaði hundur, sem er að elta greifingja. Svo fór hann af bófum, og honum fanst sennilegt, að pening- arnir, sem Rochester var neyddur til að borga, hefðu lent hjá Mulhausen, að minsta kosti megn- iö af þeim. Var Mulhausen köngulóin í netinu? Voru allir hinir aðstoðarmenn hans? Jones hafði eðlishvatarlega þekkingu á kven- fólki. í huga sínum gat hann ekki haldið, að | nokkur kvenmaður væri svo þrælsleg, að hún notaði ástarbréfin, sem hún hefði fengið, til þess að neyða þann mann, sem hafði skrifað þau, til að borga sér peninga. Eða réttara sagt, hún gat notað þau þannig, en það var ósennilegt, að hún hefði sjálf fundið upp á því. Ait þetta bar vott um óheiðarlegt og samvizkulaust hugarfar. Þetta hafði hann undireins ímyndað sér, en þó nokkuð óijóst, þegar hann taldi víst að Plinlimon lávarður stæði á bak við. “Ef,’ ’hugsaði Jones, “ef eg gæti sannað þetta um Mulhausen, þá gæti eg þvingað hann til að skila kolanámunni aftur til mín.” Hann settist og kveikti í nýjum vindli, til þess að reyna að ná hugboði eða innblástri. Það var auðvelt að hugsa um að þvinga Mul- hausen, en það var ekki jafnauðvelt að fram- kvæma það. Að þessari ánægjulegu niðurstöðu komst hann eftir nokkurra mínútna umhugsun. Mulhausen var torskilin og vafasöm persóna. Hingað til haf(5i hann átt við smámenni og klaufa. Voles var æfður bófi, sem hann hafði sigrað auðveldlega við fyrstu árás. En Markús Mulhausen var að líkindum mikilmenni. Það fyrsta, sem hann varð að gera, var að komast að réttri niðurstöðu um þetta. Hann hringdi bjöll- unni og gerði boð eftir Church. “Komið þér inn og lokið dyrunum,” sagði hann, þegar Church lét sjá sig. “Eg þarf að spyrja yður nokkurs.” “Já, iávarður.” “Mig langar til að vita álit yðar á Plinlimon lávarði, og hvað þér hafið heyrt uifi hann. Eg hefi mína skoðun — en hvernig er yðar?” “Já, lávarður,” svaraði Church; “eg hefi í rauninni ekkert niðurlægjandi að segja um hans hágöfgi, en fyrst þér spyrjið mig, þá ætla eg að segja, að mönnum virðist hann ekki vera sérlega gáfaður maður.” “Haldið þér að hann sé heiöarlegur?” “Já, lávarður, það er að segja —” “Segið þér eins og er,” sagði Jones. “Já, lávarður, hann skuldar peninga, það er á allra vitund, og það er talað um, að miklir pen- ingar missist við spil hjá honum, en ekki að neitt rangt sé við hann. Þér hafið sjálfur sagt eitthvað þessu líkt við mig, lávarður.” “Það man eg nú raunar, en það er nokkuð annað, sem eg er að hugsa um núna. Haldið þér að hann gæti tekið þátt í nokkru ómannlegu fyr- irtæki — skiljið þér mig?” “Nei, nei, hann er áreiðanlegur. Það eru aðrir.” “Þér eigið við konu hans.” Nei, lávarður, bróður hennar, Júlíus Mul- hausen.” ..Ó!” Church varð dálítið æstur. “Hann er þar altaf — á heima hjá þeim að mestu leyti. Sjáið þér, láVarður, það er eins og hann geti ekki áttað sig á því sjálfur, en hann kynnist fólki með aðstoð hennar hágöfgi.” “Sníkjudýr,” sagði Jones. Church samþykti þetta, þó hann liafi máske ekki skilið það rétt. Svo lét Jones hann fara. Hann skildi þetta nú betur og betur. Nú hafði hann nýjan meðlim af bófaflokknum, einn enn af aðstoðarmönnum Markúsar Mulhausen. “Á morgun skal eg finna þá,” hugsaði Jones. “Voies er líka aðstoðarmaður minn, og hann get eg kreist á milli fingra minna.” Svo hrinti hann þessum hugsunum frá sér, og fór að hugsa um ungu konuna — konu sína — konu Rochesters. Hún var ekkja, og hún vissi það ekki. Það var þó undarlegt. Hann neytti kvöldverðar á litlu matsöluhúsi þetta kvöld, ag hann kom snemma heim. Hann fletti upp nafninu sínu í “Hver er hver” og komst að því að nafn konu hans var Teresa. Honum fanst það vera indælt nafn, og það límdi sig fast í huga hans. Ef hann gæti aðeins sigrað Mulhausen, 'náð kolanámunni aftur, sýndi sig að vera------ef hann svo segði henni alt, mundi hún — vildi liún —? I . “Teresa,” tautaði hann og sofnaði. (Framhald

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.