Heimskringla - 02.09.1925, Blaðsíða 8

Heimskringla - 02.09.1925, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA, WINNIPEG 2. SEPTEMBER 1925 DM SAMLAG YÐAR OG Í>ÉR. Til bændanna í Vestur-Canada: — Fylkjasamband samlaganna hefir í undan- gengnum bréfum, stíluðum til yðar, gefið yður yfir- lit yfir starf samlagsins og framtíðarætlanir. Yður var sagt, að samningar um sölu á 75 prósentum af uppskerunni í Vestur-Canada myndu gera samlaginu mögulegt að haga sölum eftir eftir- spurn, sem yrði hagnaður fyrir framleiðandann. Á yður, samlagsmeðlimum, hvílir skylda, að gera yðar skerf til þess að hjálpa samlaginu til að ná þessu takmarki Nú. Þér getið allir veitt samlaginu lið, með því að útvega að minsta kosti einn samning. Með því eruð þér í raun og veru að vinna sjálfum yður hag, því þér eruð samlagiS. Munið: Því fleiri sem samningshafar eru, þess fleiri mæla verður sölukostnaðinum skift á, og þess vegna ágóðinn meiri. Samlag yðar mun á þessu ári höndla, ekki aðeins hveiti, heldur og allar aðrar korntegundir. Það mun einnig minka sölukostnað- inn, sem legst á hvern mæli. Því meira sem samlag yðar höndlar, þess meiri verður velgengni þess, — og yðar. Samlag yðar er nú þegar orðin þjóðþrifastofn- un, og er yður, sem framleiðanda, lífsnauðsynleg. Þér getið því aðeins fengið fult verðgildi fyrir korn yðar, að þér seljið það 4 reglubundinn hátt gegnum samlagið. ALLIR KORNRÆKTARBÆNDUR f VESTUR- CANADA ÆTTU AÐ SKOÐA UNDIRSKRIFT SAMLACSSAMNINCS, SEM SITT ÞÝÐINGAR- MESTA STARF. SITJIÐ EKKI HJÁ OG HORFIÐ Á. SAMEINIST. Að Mary Htil: ^JÖrg' Jónsdóttir Sigtírðsson. Hlelga Jónsdóttir Sigurðsson. Jórunn Jónsdóttir Sigurðsson. Að Otto: Kjartan Ingimundur Johnson. Oddur Guöjón Magnússon. Grímólfur Jóhann Sigurösson. Sigurður Ingersoll Sigurðsson. Jónína Anna Sigfúsdóttir Sigurðsson Ásta Pétursdóttir Pétursson. Bergþóra Ragnheiður Þórðardóttir Sigurðsson. Missirisritið “Saga” er nú á boð- stólum. í því’ kennir margra grasa og ýmislegt íhugunarvert hefir það að geyma. Það er óhætt að segja, að Islendingar geta gert verri bóka- kaup en þau, að gefa $2.00 fyrir ár- ganginn af Sögu. Siðar mun efni hennar að einhverju leyti tekið til meðferðar hér í blaðinu. Sambands kvenfélagið í Riverton efnir til kvöldskemtunar þar í sam- komuhúsinu mánudagskvöldið 7. sept. næstk. meðal annars, sem til skemt- unar verður það kvöld, er: Trombone Duet: Björnsson og Sigurðsson. Söngur: Ragnar E. Kvaran. Fiðlu sóló: S. Thorvaldson. Trombone sóló: G. Björnsson. Upplestur: Ragnar E. Kvaran. Auk þess eru líkindi fyrir því, að hr. Agnar R. Magnússon, M. A.. flytji ræðtt á samkomunni. Þá mun og séra Rögnv. Pétursson einnig taka þátt í prógramminu. Kvöldskemtun þessi hefst kl. 9 síðdegis. Inngangur fyrir fullorðna 50c, fyrir börn 25c. Dans á eftir prógramminu og veitingar seldar á staðnum. i i j THE CANADIAN WHEAT POOL. j c ) i ................ Fjær og nær Flestir farfuglar leita á haustin suður til sólarlanda. Þó eru nokkrir svo átthagaelskir, að þeir skirrast ekki við að leita norður, undir frost og vetur, hafi þeim dvalist í suðri. Einn af þessum “farfuglum” er lista- ntaðurinn okkar ágæti og ástsæli, celloleikarinn C. F. Dalman, sem flestir kannast við undir nafninu “Fred”. Þau hjón eru nýlega komin hingað til bæjarins, eftir nokkurra ára útivist, i New York, Jamaica, Bretlandi — og jafnvel í Dayton, David Oooper G.A. President Verilunarþekking þýðir til þin fleesilegri framtíð, betri atððn, hærra kaup, meira traust. Með henni getur þú komist á rétta hillu í þjóðfélaglnu. Þú getur öðlast mikla og not- hsefa verslunarþekkingu með þvl að ganga á Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóll i Canada. 301 NEW ENDERTON BLDO. Portage and Hargravo (næst við Eaton) SZMI A 3031 Tennessee! og fagna allir hér komu þeirra. “Fred” Dalman er sonur Gisla Dal - man og skáldkonunnar Carólínu Dal- man, og er fæddur hér vestan hafs. Mrs. Dalman er fædd heima á Islajidi ogJ<om fullvaxta hingað .vestur. Hún er fædd Thorsteinsson, systir Jóns Thorsteinsson í Langruth og Sig. Thorsteinsson að Simcoe St. hér í M innipeg. Hún er hin gervilegasta og fríðasta kona. “Fred” Dalruan er einn af þeim sárfáu Islendingum, sem hlutgengir eru í beztu úrvalssveit hljóðfæraleik- ara hvar sem er um heim. Atvinna liggur honum alstaðar opin, og Iaun getur Winnipeg ekki greitt honum á við stórborgir veraldarinnar. Það er þvi eingöngu átthagatrygð, er knvr "Fred’’ hingað norður. Þeim er sátu kveðjusamsæti Einars H. Kvar- an, gafst tækifæri á að njóta listar Dalmans og gleðjast stórlega yfir henni. Vonandi gefst tækifæri til að hlvða á hann heilt kvöld. Hann er, eins og áður er sagt, einn af þeim örfáu íslenzku listamönnum, sem getur veitt áheyrendum sinum óbland aða ánægju heila kvöldstund. Þakkarorð. Landnámsminningar nefndin á Gimli vottar hér með öllum þeim, félögum og einstaklingum, er af góð- vildar áhuga vörðu tíma og efnum til aðstoðar fiefndinni, og á annan hátt unnu að því að gera hátíðina sem fullkomnasta og gestum öllum á- Aiægjulegasta, þann 22. þ. m. Sér í lagi vill nefndin votta alúðar þakkir hr. Brynj. Þorlákssyni söng- stjóra, fyrir áhuga og vandvirkni hans í æfingu söngflokksins. Enn- fremttr þakkar nefndin Mrs. Dr. Sv. Björnsson og öðrum konum í Ár- borgarhéraði, fyrir tilbúning “uni- forms” á barnasöngflokknum, sem lagði sinn fylsta skerf til skemtana dagsins. Einnig vottar nefndin virðingar- fylst þakklæti þeint herrum öllum, sem fluttu ræður og kvæði á hátíð- inni. Gimli, 26. ágúst, 1925. I umboði nefndarinnar, B. B. Olson, ritari. Mr. Jóhann P. Sólmundsson og syn ir hans þrír fóru nýlega í bil vestur í Vatnabygðir. Slys á Akureyri. Guðmundur Vigfússon skósmiður á Akureyri druknaði af hafnar- brygfrjunni þar 2. ágúst. Guðmundttr heitinn var góður drengur og vel kyntur á Akureyri. Hiafði hann stundað iðn sína þar í fjölda mörg ár. Hann vár bróðir Sigurðar W. Melsted, verzlunarstjóra Banfield's húsgagnaféíágsins hér í borg. Hér var staddur um helgina Mr. Stefán ó. Eiríksson frá Blaine, Wash Er hann í heimsókn hjá sonum sín- um tveim, sem búsetcir eru í Nýja íslandi. — Mr. Eiríksson sagði alt gott þaðan að vestan. Þar sem leið min til Nebraska ligg- ur ekki langt frá íslenzku bygðunum í Norður Dakota, hefi eg hugsað mér að heimsækja þær næstu og gera tilraun til að vekja áhuga manna þar fyrir hinni hollu og nattðsynlegu lik- amsmentun, leikfiminni. Haraldur Sveinbjörnsson■ Laugardagskvöldið 29. ágúst síð- astl. voru gefin saman í hjónaband að 45 Home St., af séra Rögnv. Pét- tirssyni, þau hr. Jón Alexander Ge- orge Sigurðsson og ungfrú Adelaide Kristrún Ólafsson, frá Glenboro, Man. Ungu hjónin fóru skemtiferð daginn eftir til Argylebygðar, þar sem foreldrar brúðurinnar búa. Ferming. Þessi ungntenni voru fermd af sr. A. E. Kristjánssyni, sunnudaginn 16. ágúst s.l.: Þjóðvinafélagsbcrkurnar fyrir þetta ár, og 2. hefti 31. árgangs Eimreið- arinnar er nýkontið hingað vestur, Arnljótur B. Olson, 594 Alverstone St., hefir þær góðu bækur til út- býtingar. — Þjóðvinafélagsbækurnar kosta $1.50. Eimreiðin (árg.) $2.75. Stúkan Skuld heldur tombólu þann 28. september, til arðs fyrir sjúkra- sjóðinn. Frekari auglýsing síðar. SAGA, 732 McGee St., Winnipeg. Laugardaginn 29. ágúst voru þau Helgi W. Sigurgeirsson og Emma M. Jones, bæði frá Hecla, Man., gef- ISLANDI um Kaupmannahöfn, hinn gullfagra höfuöstat? Danmerkur, meT5 hinum ágætu, stóru og hraöskreiðu skipum SCANDINAVIAN - AMERICAN LINE Fyrir lægiita fargrjald $122.50 milli hafnarstaðar hér og Reykjavíkur. ÓKKVPIS FÆÐI t KAUPMANXAHÖFX OG A 1SI.ANDSSKIPINIJ. Næsta ferö til íslands: Frá New York 20. ágúst. Kemur ‘il Khafnar 31. ágúst; frá Khöfn 1. sept.; til Reykjavíkur 11. s. m. Allar upplýsinaar f þessu samhandl grefnar kanpluust. SCANDINAVIAN - AMERICAN LINE 461 MAIN STREET StMI .4. 4700 WINNIPEG Umhoösmaöur á Islandi: C. ZIMSEN. W0NDERLAND THEATRE in saman í hjónaband af séra Rún- ólfi Marteinssyni, að 571 Banning St. beimili Mr. og Mrs. H. A. Robinson, mágs og systur brúðurinnar. Nokkr- ir nánustu ættingjar og vinir brúð- hjónanna voru viðstaddir. Skemtu menn sér fram eftir kvöldinu við samræður og söng og ágætan veizlu- fagnað. — Brú&hjónin bæði eru Landnámshátíð íslendinga Vér höfum til sölu 20 mis- munandi póstkort með mynd- um frá La.ndnámshátíðinni á Gimli 22. ágúst. Einnig stækk Fimtu-, fö.ntii- og laiiKardngr í þessari viku: Buck Jones í “Winner Take AU” Einnig: <‘IIVTO THE NETW COMEDV and NEUS 3. partur. Mflnu., þriöju- og miðvikudagr í næstu viku: ‘‘Lord Chumley,, Leikendur: VIOLA DANA THEODORE ROBERTS RAYMOND GRIFFITH. Hér er mynd sem er aöeins einn hlátur, en hann byrjar met5 byrjun myndarinnar og endar meÖ endinum. fædd og upp alin í Mikley, og þar aðar myndir eftir þeim. verður heimili þeirra framvegis.. Þau leggja af stað þangað í dag. Kaupið “Sögu”. — Lesið “Sögu” Dr. Tweed tannlæknir verður á Riverton fimtu- og föstudaginn 10. og 11. september. Á Gimli fimtu- og föstudaginn 17. og 18. þ. m., og í Árborg þriðju- og miðvikudaginn 22. og 23. þ. m. Póstkor/, 5c hvert burðargjald ....borgað. burðargjald borgað. 6x10 stækkuð mynd 75c hver; burðargjald borgað. 5x7 stækkuð mynd, 45c hver; Paul’s Photographic Plant. 62 ALBERT ST. WINNIPEG Borgið Heimskringlu. WONDERLAND. Buck Jones nær hámarki listar sinn ar í myndinni “Winner Take All sem verður sýnd á Wonderland síð- ustu þrjá dagana í þessari viku. — Myndin gerist í Vesturlandinu, og er gerð eftir sögu Larry Evans, rithöf- undarins vel þekta, sem skrifar fyrir Saturday Evening Post. W. S. Van Dyke stjórnaði myndinni. Buck Jones, sem Perry Blair, fé- ^ | laus, illa til fara og atvinnulaus gripa 1 hirðir, lendir í illdeilum við yfirmann gripahúss, vegna þess að honum þyk- ' ir yfirmaðurinn misbjóða hesti sín-|B um. Verður þar hörð rimma, en S Buck sigrar. || Lord Algernon Cholomondely er | y voða nafn að ganga með, þó ekki sé nema gegnum hreyfimynd, enda þoldi Raymond Griffith það ekki og breytti því í Chumley í myndinni. Griffith gerir mjög hrífandi sýn- ingar ú þessari mynd, sérstaklega í, þeim pörtum, sem gerast á vatninu. Kemur sjómenskukunnátta hans hon- ' um þar í góðar þarfir. Annars eru margir aðrir þættir fyndarinnar jafn góðir, og sumir ef til vill enn hlægi- legN. v ÞeSsi mynd verður sýnd á Wonder- ' land fvrstu þrjá dagana i næstu viku. ! Kr.J. Austmann M.A., M.D., L.M.C.C. Skrifstofa: 724yí Sargent Ave. Viðtalstimar: 1.30 til 2.30 e. h. og eftir samkomulagi. Heimasítni: B. 7288 Skrifstofusimi: B 6006 HEKLA CAFE 629 Sargent Ave. MAL.TIÐIR, KAFFI o. »■ trv. fivalt tll — SKYR OG RJ6MI — OplS frft kl. 7 f. k. tll kl. 12 e. b. Mrs. G. Amlerson, Mr». H. Péturs»on elgeadar. MRS B. V. ÍSFELD Pianlnt A Teacher STL’DIOj 66A Alvcratonc Strect. Phonc: B 7020 HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu ✓ VERZLUNARSKOLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust. Þrjú herbergi til leigu með gasstó. Sími: A 2420. Ágætis sjö herbergja brick-hús, 802 Victor Street, til leigu. Upplýs- ingar B 3940. Hljómöldur við arineld bóndans Reksturskostnaður vor er tjltölu- lega minni, sökum hinna feikna birgða, sem oss berast. Þess vegna er vður hagkvæmara að verzla við oss. Saskcdckewan GíOperative Creameries Limited WINNIPEG MANITOBA EMIL JOHNSON — A. THOMAS Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg. undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Talsími: B-1507. Heimasími: A-7286 BYRJAÐUR FYRIR ALVÖRU. Nú þegar skólinn er byrjaður, ætt- uð þér ag láta skoða augun í börn- um yðar, sérstaklega ef þau virðast þreytt. Kostnaðurinn er mjög litill — árangurinn getur orðið sá, að það sem a^nanrs væri ómögule^t, yrði hægt. DingujalTs PORTAGE og GARRY WINNIPEG ASTR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principal President It will pay you again and again tó train in pfoy yment is at its best and where you can attend Bu where empli. the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a gcxxl position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Coíleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE \STZ BUSINESS COLLEGE Limited 3ÍSK PORTAGE AVE. = WINNIPEC, MAN. V

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.