Heimskringla - 16.09.1925, Blaðsíða 1

Heimskringla - 16.09.1925, Blaðsíða 1
WENNIPBG, MAÍNITOBA, MH)VI KUDAGINN 16. SEPTEMBER, 1925. VERÐLAUN GEFIN FYRIR COUPONS OG UMBÚÐIR ROYAt, CROWN — SenditS eftir vert51ist% til — ROYAL CROWN SOAP L,T~> 654 Main Street^ Winnipe/^ XXXIX. ÁRGANGUR. jCANADAl Frá Ottawa er símaS fyrra miö- vikudag, a8 líklegast sé talig þar eystra, aö Hon. T. C. Norris verÖi skipaöur í þann sess, er auöur varö í öldungaráöinu viö fráfall Hon. George Bradbury frá Selkirk. Pó telja sumir eins líklegt, aö Hon. E. J. Murray hreppi sætiö. — Líklega tekur hinn síöarnefndi ekki sætið, þv: aö félag liberala í Noröur-Winnipeg tilnefndi hann sem þingmannsefni sitt til sambandskosninga, á föstu- dagskvöldið var. Ýms stórtíöindi gerast nú meö bændaflokksmönnum. Er talið víst, að Hon. T. A. Crerar, frá Marquette; Mr. R. A. Hoey, Springfield, og Capt. Shavv, West-Calgary, muni alls ekki fást til þess aö sækja aftur. All- ir þessir menn hafa verið áhrifa- nienn innan flokksins og munar því töluveröu aö missa þá af þingi. Þó er vafasamt, hvort munurinn, sem verður viö fráför Hon. Crerar, mið- ar að nokkru leyti til hins verra fyr- ir bændaflokkinn. Aftur er vafalaust niikill skaði að hinum báðum. Mr. Htoey var einn af þeim bændaflokks- niönnum, sem mest bar á eystra, og allir gerðu sér miklar vonir um Capt. Shaw, sem tók sér sæti nieðat bænda- flokksmanna, þótt hann gengi til kosninga sem óháður (Independent). Hann hallaðist aö “Ginger” flokkn- um syonefnda, sem þótti Mr. Forke vera frernur atkvæðalítill flokksfor- ingi á þingi. Samkvæmt stjórnarskýrslum og á- atlun VVrinnipeg Free Press, er bú- ist við 368,857,272 hveitimælum af 20,942,590 ekrum, er sánar voru í vor. Þaö jafnar sig meö 17.7 ínæla af ekrunni. Þaö er meira en meðal- uppskera, samkvæmt skýrslum, er fyrir hendi eru frá undanfarandi ár- um. Samkvæmt þeim var meðalupp- skera í sléttufylkjunum, árin tíu, 1913 •—22, að báðum meðtöldum, sem hér segir: I Manitoba, lómælar; í Sask- atchewan 15j4, og í Alberta 15y». Meðaluppskera á 'árunum 5, frá 1918 —1922, að báðum meðtöldum, var: Manitoba 14jkí af ekrunni; Saskat- chewan 13}4, og Albetra 11 j4- En óll kornuppskera í Canada í ár er á- Stlað að nema muni 788,143.646 mæl- um. Hvernig kosningar fara, er erfitt segja. Allir flokkar eru vongóð- ,r- Eftir síðustu fregnum frá Otta- 'va, er Hon. Thomas A. Low, verzl- unarmálaráöherra, borinn fyrir þeirri áætlun, aö af 119 þingsætum í sléttu- fylkjunum þremur, geti Meighen ekki gcrt sér vonir um fleiri en 12, frek- ast áætlað, handa sínurn flokksmönn- "um. Til þess að ná i 1 ntanns meiri- bluta i þinginu,, þyrfti Mr. Meighen þá að ná i 111 sæti af 126 í hinum fylkjunum. En það telur Mr. Low ohugsandi, þar eð núverandi stjórn muni ná að minsta kosti 30 sætum í Gntario aðeins. — En auðvitað eru þetta aðeins skemtilegar getgátur " fyrir liberala. T Quebec þykjast conservativar standa betur að vígi nú, en nokkru smm áður. Byggja þeir Vonir sinar a þvi, að þeirn muni takast að fá Hon. E. L. Patenaude, til þess að beita sér fyrir fylgisöfluninni þar eystra. Mr. Patenaude er helzti mað- ur franskra lögfræðinga í*Montreal, og nafnkunnur fyrir stjórnsemi. — Án þess að láta nokkuð uppi um AI- berta og Saskatchewan, þykjast con- servatí\rar hárvissir um 7 þingsæti i Manitoba, og níu í British Colum- bia. Samkvæmt siðustu fréttum að aust- an, er sagt að rnikið kapp sé lagt á það, að fá Sir Robert Borden til þess að bjóða sig frant i Nova Scotia. Sir Robert býr í Ottawa. í Portage La Prairie er talið óvist, , að Mr. Harry Leader, núverandi þingmaður, setn • vann svo rnikinn sigur yfir Hon. Arthur Meighen 1921, fáist til að sækja aftur. I hans staö er þá talið aö sækja ntttni Mr. Tidsbury, sem er einn af aöalstólp- um U. F. M. þar í kjördæmintt. Af hálfu conservatíva er helzt talað um Mr. Meighen eða Mr. Fawcett Tay- lor. Samkvæmt síðustu skýrslu,m, sem fyrir hendi eru, fer framleiöslan si- vaxandi hér í Canada. Er talið að hún hafi numiö alls $4,577,000,000 árið 1923; $4,409,000,000 1922, en $4,215,000,000 1921. — Talið er að frantleiðslan hér í Manitoba hafi numið $124,288,542 árið 1923. Mestur afrakstur var af landbúnaði, eða $68,473,179. I’ar næst af iðnaði, eða $41,361,438. Byggingar koma næst, með $6,464,468; þá tollar og skógar- nytjar með rúmar $4,000,000 hvert. Raforka er næst, nteð rúntar $3,000,- 000; þá námur, dýraveiðar og fiski. Nú þegar ertt lausafregnir farnar að heyrast unt það, að búast ntegi ef til vill við fvlkiskosningum hér í Manitoba, upp úr santbandskosning- um. Ástæðan er helzt talin sú, að mikil likindi séu til þess, að ýms sæti í fylkisþinginu muni losna við sam- bandskosningarnar, og þá helzt þau, er óvíst sé að’ senda muni stjórnar- sinna á sambandsþing við aukakosn- ingar. Megi Bracken þvi alveg eins ganga til kosninga strax. Frá Calgary er símað, að þangað hafi borist sú fregn, að King forsæt- isráðherra hafi fengið skriflegt lof- orð frá öllum öldungaráðsntönnum, sem teljast til liberala og bændaflokks ins, unt að greiða atkvæði nteð hverju því frumvarpi til laga um endurbót og breytingar á öldungaráðintt, er stjórnin kunni að koma fram með. Loforð þessi konia frá 44 mönnum, en í öldungaráðinu eiga 96 manns sæti. — Nú er bara eftir að koma með frumvarpið, — og að það miði þá til verulegra umbóta. Síðustu fregnir herma, að flokks- foritigjarnir King og Meighen ætli sjálfir að leita fylgisöflunar í sléttu- fylkjunum nú á næstunni. 1 Selkirk kjördæmi er talið að þingmaðurinn, L. P. Bancroft, muni sækja af hendi bændaflokksins. Þar verður bardaginn harður sennilega, því allir flokkar vilja koma þar að manni. Af hálfu liberala sækir dr. Gibbs. Af hálfu verkamanna senni- lega C. A. Tanner, M. L. A., og af hálfu conservatíva annaðhvort ráðs- maður Manitoba Rolling Mills, Mr. P. J. Smith, eða Dr. O. T. Grain. Eldur kom upp í mylnu Easterbrook Milling Co., í Vancouver, á sunnu- daginn, og brann húry og nærliggj- andi hús til kaldra kola á skömmum tíma. Lá við að eldurinn festi í þorpi þar nálægt, sem talið er þá að eyðst hefði. Ur bœnum. Tombólan. Eins og áður hefir verið unt getið heldur fulltrúanefnd Sambandssafn- aðar sína árlegu tombólu á mánu- dagskvöldið kemnr, 21. />. m., og licfst liún kl, 8 að kvöldinu stund- víslega, í fundarsal kirkjunnar. Eins og að undanförnu verður margt á- gætis drátta á tombólu þessari. T. d. hefir nefndin lagt drög fyrir kola- tonn, eitt eða fleiri. Einnig verður þar ýms nauðsynjavara, s'vo sem: nokkrir pokar af haframjöli, hveiti og sykri, alveg ný vekjaraklukka og ótal margir fleiri ágætis drættir, sem ot' langt yrði hér upp að telja. — Menn ættv því að fjölmenna. — Munið eftir staðnum og tinianum. Sem til stóð og auglýst var í síð- asta blaði, var guðsþjónusta flutt í félagshúsinu á Riverton síðastliðinn sunnudag. Eftirfylgjandi ungmenni voru fermd viö messuna af séra Rögnv. Péturssyni. Þorbjörg Aurora Jónsdóttir Sig- valdason. Helga María Sveinsdóttir Thor- valdson. Halldór Kristinn Jóhannesson Hall- dórsson. Guðmundur Kristján Jóhannesson Halldórsson. Á miðvikudaginn 9. þ. m. lézt Jó- hann Sæbjörn (Barney) Hallsson, að heimili systur sinnar Mrs. J. F. Kristjánsson, 788 Ingersoll St. hér í borg. Húskveðja var flutt þar á föstudaginn 11. þ. m. af séra R. E. Kvaran, en líkið var jarðsett af sr. A. E. Kristjánssyni i Lundar-grafreit næsta dag. — Heimskringla vill hér með votta aðstandendum hins látna hluttekningu sína. Siðastliðinn sunnudag, 13. þ. m. andaðist að heimili fósturforeldra sinna við íslendingafljót Mrs. Alfons Goodman, ung kona og myndarleg, að þeirra sögn, er hana þektu. Hingað til bæjarins kom séra J. P. Sólmundsson vestan úr Vatna- bygðum á mánudaginn var. og hélt vestur aftur um kvöldið. Er hann umboðsmaður New York Life félags ins, og í þeim erindagerðum þar vestra. Hann kvað vel hafa ræzt úr þar vestra, og myndu bændur fá fullkomna meðaluppskeru. Góðan gest’bar að garði Heims kringlu í síðustu viku, þar sem var j skáldkonan Laura Goodman Salver- ^ son. Frúin var í fyrirlestraferð. og um leið að líta til með hinni nýju bók er frá hennar hendi er koinin á fnark- aðinn: “When Sparrows Fall”. —1 Hér í borginni las frúin dálítinn kafla iir henni og sagði frá henni í síðdegis samkvæmi, er haldið var að heimili J. J. Bildfell ritstjóra og frúar hans. — Frúiti fór héðan áleiðis til Regina, Saskatoon og Edmonton. — í næsta blaði verður lítið eitt nánar skýrt frá ritstörfum frúarinnar. Bréf til Hkr. (Heimskringlu barst eftirfarandi bréf — þýtt af oss — frá listmálaran- um Emile Walters.) Salmagundi Club, New York Sept. 8th, 1925. Ritstjóri Heimskringlu, Winnipeg. Kæri herra! Það gladdi ntig mjög að lesa í dag (2. sept.) í Heimskringlu um minnis- varðann sem fyrirhugað er að reisa frumbyggjunum, til minningar um 50 ára starf í hinu nýja fósturlandi þeirra., Eg finn til þess, að hugmynd in er góðra gjalda verð, og að oss, sem notið höfurn ávaxtanna af starfi þeirra, ætti að finnast sent það væru einkaréttindi vor að heiðra starf þeirra á áþreifanlegan hátt. Á hinn bóginn er það sannfæring mín, að þegar vér notum listina til vitnisburð- ar um mannlegar franikvæmdir, þá ætti hin bezta dómgreind að ráða val- inu. Og vér ættum að hafa það hugfast, að hugmyndir um minnis- varða, setn gerðir eru af list, verða ekki til á augnabliki. Þær vaxa smám saman við rnikla umhugsun. Eg hefi spurt, að Einar Jónsson á í fórum sínum slíkt listaverk, með þeþn ágætum, sem einkennir verk hans, og eg hygg að kostur sé á, að fá þetta listaverk við tiltölulega mjög lágu verði, sennilega undir $1000.00. Það er ekki nauðsynlegt að fjöl- yrða um verk Einars Jónssonar með- al Islendinga. Þeir vita allir, að höggmynd eftir hann er prýði hverju listasafni, t. d. þjóðlistasafninU í Ottawa; að slíkt verk væri verðugur minnisvarði starfsemi frutnbýling- anna, og að fyrir hans tilverknað gæti “Islendingurinn” skipað tignar- sess á höggmyndabekk annara þjóða. Og hvernig sem hugmynd hans yrði, þá yrði hún Islendingum til sóma. Eg væri yður' þakklátur fyrir að gefa þessari hugmynd minni rúm í blaði yðar. Virðingarfylst, Emile Walters. ¥ ¥ ¥ Þessi hugmynd er verð ihugunar, enda keniur hún ekki í bága við minnisvarðahugmynd Fr. Swanson. Hann hefir gert uppdrátt. ágætlega fagran, að bautasteini yfir íslenzka landnámsmenn í Canada. Það er vist nokkurnveginn óskiftur vilji allra Ulendinga hér vestra, að sá bauta- steinn verði reistur, á þeim stað, er Islendingar tóku fyrst land fyrir 50 árum síðan. Þenna mininsvarða ætti að reisa nú þegar. Og listfróðustu menn hér í bæ hafa lokið miklu og einróma loforði á minnisvarðahug- mynd Swanson’s, eins og hún birtist i síðas^p tölublaði Heimskringlu, 9. þ. m. Það má því vonandi telja henni vel ,borgið. ^ En fyllilega erum vér Mr. Walters sammáta um það. a.ð hæfilegt og sjálfsagt sé, að i listasafni alþjóðar í Canada, sé fagurt og frumlegt lista- verk, guðdómlega gert, að því er | mannlegur kraftur megnar; ímynd þess hvað íslenzkir brautryðjendur í Canada hafa haft af tnörkum að 1 leggja í menningarþarfir sins nýja föðurlands. Að Einar Jónsson sé til þess kjörinn; að móta þá ímynd, er alt að því sjálfsagt. Vér teljum ekki eftir íslendingum hér vestra að koma þessu hvoru- tveSgja 1 framkvænid. Og vér erum þess vissir, að þeir telja það ekki eftir sér sjálfir. Þeir munu sanna það, með því að gera hvorttveggja sem fyrst. Þó ber fyrst að koma upp bautasteininum. vOg enn erum vér sannfærðir um það, að hægt er að afhjúpa hann á réttum tíma, 21. okt. í haust, þótt ef til vill kunni einhver sniáatriði að vera ógerð. ef nefndin gettgur rösklega að verki Það sent eftir er. uiiuni sutmii), pd) Salmagundi. Eftir L. F. Ætli það sé nokkur kviili, sem jafn algengur er og nærsýni? Ekki að- eins likamlegt, heldur og andlegt og trúarlegt nærsýni. Vor innri sjón fyrnist, og tajtar skerpu á annað en það, sem við augað liggur. Oss er ekki rhörgum gefið að “sjá nteð ann- ara augum”—sá eiginleiki er að geta sett sig í fótspor og afstöðu annara; en það er eitt af því, sem mest er um vert. Víðttr skilningur og hlut- tekningarsemi, eiga sjaldan lengi samleið með nærsýninni. ¥ ¥ ¥ Vér þörfnumst fjarsýni, ekkt að- eins í daglegri umgengni, heldur og starfar. Vér þörfnumst fjarsýni — the far look — ekki sízt i öllu þvi sem að trúarlífi voru lýtur. Hij mikla mein kristninnar hefir verií það, að hreykja upp trúarkerfum >g svo ekki aðeins hafast við í þeim heldur og heirnta að allir aðrir búi undir sama þaki. “Þannig var trú feðra vorra. Þannig var trú post- ulanna. Þannig trúum vér. Vei þeim, sent ekki þannig trúa.” Hið hræðilega myrkur miðaldanna átti rót sína í trúarlegu nærsýni. Og nokkuð af því ntyrkri grúfir ennþá vfir oss. Vér eigttm það til, að halda, að enginn sannleiki geti átt sér stað utan þess trúarkerfis, er vér höfum sett sem hettu yfir höf- uð vor. Og þegar aðrir menn hafa sett frant aðrar skoðanir, höfunt vér ekki ósjaldan skirrst við að gefa þeim gaum; eða þá að vér höfttnt litið þær með svo fyrirfram mótfölln- um huga, að dómgreind hefir hvergi komist að. Utkoman hefir orðið sú, að vér höfum svo margar kirkjur og trúardeildir, að varla verður tölu á þær komið, hver um sig starfandi í þeirri vissu, að hún, og hún ein, hafi klófest allan sannleikann, og að hver sá, sem aðra skoðun aðhyllist, sé annaðhvort aumkvunarverður fvr- ir fáfræði, eða útskúfunarverður fyr- ir þvergæðingsskap. Vér þttrfum skamt að fara eftir dæmttm. Bryan var þess fttllviss, að hver sá sem aðhyltist framþróunar- kenninguna, væri óvinttr kristin- dóntsins, og á vegtint glötunar. Hon- ttnt var kannske ekki álasandi fvrir þett^, — hvíli ró yfir moldum hans, — en sent dæmi um andlegt nærsýni er hann vel eftirtektarverður. ¥ ¥ ¥ En hvað má svo segja unt hina? Er enga andlega nærsvni að finna meðal þeirra, sem lattsir eru allra trúarfjötra ? Síðttr en svo. Því að fjöldi þeirra, sem fastast spyrna gegn allri trú, hafa snúist gegn einhverri ttúarstefnu, og upp frá því hafst við ; þeirri vissu. að allar trúarstefnur séu jafnóhæfar. Það þarf ekki lengra að leita en í rit sumra slíkra manna — háðslegt, hrakvrt, óhóflega örugg — til þess að finna, að i þess- úm efnum hafa þeir ekki allir verið svo ntjög víðsvnir, eins og þeir vilja láta í veðri vaka. ¥ ¥ ¥ Ekki er minst vert um þá list ltfs- ins, að varðveita sjónskerpu andans, inn á við sem út; að verjast þeirri hulu, sem á augun festist, sé þeim of lengi stefnt að sania marki og í söniu átt, unz sjáaldrið lagar sig að vissri fjarlægð. Upp frá því er maðurinn aðeins hálfsjáandi, og skortir dóntgreind á það, sein utan hans sjóndeildarhrings liggur. Af því leiðir, að sá, sem við eina fjöl er feldur í trúmálum, sér aðrar stefn- ur aðeins í móðu, og ályktar, að þær séu móða, og ekki verðar viðlits. Oss er, Islendingum, helzt til mörgum, þannig farið. Og nokkuð nutnu þeir séra Albert og dr. Sig- urður eiga lar.gt í land tneð það, að satneina alla Vestur-íslendinga und- ir santa kirkjuþaki; syngjandi “herra, herra!” fáist engin bót ráðin á þeirri nærsýni, er þjáir oss nú. En ekki er vonlaust að tíminn og kontandi kynslóðir, rati á nteðalið. Nokkuð verður þó að bíða, og nokkrir frá að falla, unz þetta nær frarn að ganga. Frjáls hugsun. Minningarhátið íslenzku þjóðarinn- ar á Gimli, þann 22. ágúst, verður efalaust föst i ntinni fjöldans af þeim, sem þar voru staddir. Og eiga allir þeir, er að henni studdu, virð- ingu og þakkir skilið fyrir það starf sitt. Bæn séra Jónasar hefir eflaust snert hjartastrengi fjöldans. Og ntikla fyrirhöfn hefir söngkennarinn VKRÐLAt'N GEFIN FYRIR COUPONS OG IfMBCÐIR ROYAU, CftowN — SenditS eftir vertSlista til — ROYAL CROWN’ SOAP LTD.f 654 Main Street 'W'innipeg. * NÚMER 51 lagt á sig til að æfa börnin í íslenzk- urn söng; en með því hefir hann sáð frækornum í hjörtu æskulýðsins, fyr- ir virðingu og ást á íslenzkum ljóð- um og tungu. Allar þær ræður, sem fluttar voru, voru þrungnar af gagn- yrðum; og fallega var lýst þeim sigri, sem efnishyggjan hefði unnið, á þessum 50 árum. Við umhugstm um bæn sr. Jónasar, vaknar í huga mínum spurningin: Hvað mikinn andlegan sigur höfum við unnið á þessum 50 árum? Við i höfum eignast skóla. Uppfræðslan er nauðsynleg til þess að yngri kyn- slóðin verði fjölfróðari en sú eldri. En fvrirkomulag skólaiyia virðist mér ekki sem ákjósanlegast. Skólarnír taka börnin, með lítt þroskuðum skiln ingi, undan áhrifum ástríkrar móð- ur; og niyndar þá skólinn nýtt heim- ili fyrir börnin, þar sem Öll tilsögn fer fram eftir fast settum reglum. Og þegar þau eru búin að vera þar i 10 mánuði á ári hverju, án þess að sérstök áherzla sé lögð á að glæða ást og virðingu fyrir móðurinni, verð ur henni erfiðara að ná sömu tökum j á tilfinningurri barnsins, en áður en það fór í skólann. Svona heldur skólinn áfram að ala upp æskulýðinn, án þess leitt sé athygli hans að gamla boðorðinu: Með erfiði skaltu þig af henni næra. Og eftir því sem skiln- ingsþroski nenrenda eykst, eftir því er fjölgað kenslugreinum; og ein þeirra greina er sagan. En á hver atriði sögunnar er þá mest áherzla lögð ? Á þau atriði, er lýsa þeim mönnum, sem hafa skarað fram úr i því að vinna undir sig lönd og þjóðir. Minni áherzla er lögð á að kenna sögu þeirra mæðra, sem hafa upp alið mestu göfugmenni heimsins, sem þó hafa sjálf lýst því yfir, að þau hafi fengið grundvöll lífs síns við.kné móður sinnar. Mér virðist eins og fátt af skólunum fullnægi okkar andlegu þörfum; svo við 'verð- um með eigin hyggjuviti að leita í • þvi, sem er að gerast í heiminum, okkur' til andlegrar uppbyggingar. Eg skal nefna tvær bækur. Önnur er: “Trú og sannanir”. í henni eru upplýsingar og skýringar um það málefni, sem nú gengur i sterkri öldu vfir heiminn. til huggunar sorgmædd um sálum. Hin bókin er: “Kirkjan og ódauðleikasannanirnar’’. Hver sem les þá bók með óbundinni skyn- semi og frjálsri dómgreind, hann öðl- ast stærrí og bjartari sjóndeildar- hring, og þess höfum við sannarlega þörf; svo við því betur athugum ríki- dóm og gæði náttúrunnar, sem frara- leiðir alt og sem altaf veitir oss meiri og meiri gæði til lífsviðurværis. Það er ekki langt síðan 'að manns- andinn öðlaðist þekkingu til að nota rafmagnið, þetta undraafl, sem eng- inn veit hvað er. Því styttra er síð- an “radio”-ið fanst. Og læknavísind- in eru altaf að uppgötva ný og betri meðul, til að viðhalda okkar líkam- legu heilsu; þar sem nú eru læknaðir að fullu ýmsir þeir sjúkdómar, sem áður voru taldir ólæknandi. Þegar við erum búnir að renna huganum vfir öll þau gæði, sem náttúran veitir okkur til lífs-velliðunnar, getur þá skynsemin komist hjá því að gera þá ályktun, að alvaldur ljósanna faðir hafi sett í náttúrunnar ríki ótöluleg- an fjölda af meðulum til að lækna okkar andlegu sjúkdóma; meðul, sem mannkynið smátt og smátt fær þekk- ingu á að hagnýta sér, til þess að lækna okkar andlegu mein; og eitt af þeim eru dulrænu fyrirbrigðin. — Þetta segi eg af eigin reynslu og sannfæringu. Þau hafa gefið mér lifsgleði og styrkt mína barnatrú á almáttugan guð, Krists kærleika og sæluríkt líf eftir dauðann, ef menn leitast við að breyta eftir boðum sam- vizkunnar. Og fyrir mínum skiln- ingi hefir hr. Einar H- Kvaran vit- urlega visað okkur á veginn til and- legra sigurvinninga. Th. F. -----------x-------------------j

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.